Heimskringla - 11.01.1900, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.01.1900, Blaðsíða 2
HKIMSKRINULA 11. JANÚAR I9OO. Beiiskringla. PUBUSHED BY The [leim.'krinda News k l'ublishing Co. Vferd blaðsins í Canada og Bandar. $1.50 nm árið (fyrirfram borgað). Sent til fslands (fyrirfram borgað af kaupenle tm blaðsins hér) $1.00. ?eningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eðaExpress Money Order. Bankaii\ ísanir é aðra banka en 1 Winnipeg að eins teknar með afföllum Managing Editor : R. L. Raldwiníion, Office : 517 Main Street. P O. BOX 305- Löggikling ITeimskrindu. Með þessu blaði gefum vér lesend im vorum til kynna, að Ileimskringla heflr skif't urn eigendur. B. L. Bald- winson, sem tók við blaðinu af Mr. B. F. Walters og hefir haldið því út líðan á eigin kostriað, heflr nú mynd- að hlutafélag oglöggilt það. Félag ' ið heitir “The Heimskringla News and Publishing Company, Ltd.’ Reyndar var löggildingin á þessu fé lagi fengin í Maí síðastl. En ýmsra orsaka vegna tandum vér ekki á ' itæðu til að auglýsa það þá.—Höfuð stóll félagsins er ákveðinn 5000 doll ars. Hver hlntur er $10. Um þriðj ungur af hlutunnm hafa nú þegar verið seldir. Vér bjöðum Í3lenzkum Conserva tivum hér í Vestur-Canada og vel unnendum blaðsins hvar sem er, að taka hluti í þessu félagi. Oss langar til að koma blaðinu á algerlega fast an fót. Og með tilhjálp landa vorra vonum vér að geta komið þessu framkvæmd. Það verður, að því er vér bezt vit um, engin breyting á blaðinu eða rit stjórn þess. Sömu verkamenn sem unnið hafa við blaðið að undanfönm halda áfram að vinna við það. Breyt ingin er aðeins fólgin í þvi, að biað er nú félagseign, í stað þess að það var áður cign eins prívat manns. Vér anglýsum í þessu blaði fyrsta hluthafafund í félaginu, þann 9. Fe brúar næstkomandi. Oss væri kært að þeir sem kynna að vilja rétta oss hönd og styrkja fyrirtækið, með því að kaupa hluti f blaðinu, vildu gera það svo tímanlega, að þeir gætu set ið á þessum fyrsta hluthafafundi og tekið þátt í fundarstörfum. eins og hefði átt að vera. Ilann er eini maðurinn með því nafni í þeirri bygð. Hann hefir búið í Nýja ís- landi í síðastl. 13 ár og greitt atkv. við Fljótið, við þrennar fylkiskosn- ingar. Það gat enginn efl leikið á iví, að þessi maður átti 'atkvæðið, iar sem enginn annar maður með dví nafni var til í bygðinni Enda heflr liann átölulaust greitt atkvæði iar við undanfárnar kosningar. En nú tóku þeir sem stjórnuðu kosning- um við Fijótið upp á því, að halda því fram, að Sigurður, sá sem settur er niður í kjördeild No. 6 að Hnausum væri sami maðurinn sem ætlast væri til að ætti atkvæði í kjördeild No, 8, við íslendingafljót, með öðrum orðum, að hann ætti 2 atkvæði, en nafni hans við Fljótið ekkert atkvæði. Og svo létust þeir vera vissir í sinni sök, að þeir gerðu tilraun til að hræða Sigurð Guð mundsson við Fljótið frá því að gieiða atkvæði við kosningarnar, með því að hóta honum að hann skyldi verða tekin fasturn og sakamál höfðað á her.dur honum, ef hann greiddi atkvæði. Hvort þetta hefði -verið gert, ef þeir herrar sem hiut áttu hér að máh', hef'ðu þókzt vissir um að kjósandinn mundi greiða liberal-atkvæði, skulum vér að svo stöddu láta ósagt. En hitt er víst, að hótanirnar um fangelsi ikií'ðu engin áhrif. Maðurinn^ sór að hann ætti nafn það, sem stóð á listanum, og kjörstjóri leyfði honum að greiða atkvæði En svo var hann tekinn fastnr að vörmu spori, kærður um að hafa svarið rangan 4. Oss var lofað frjálsri verzlun, eins og hún er á Englandi, og sá lið- ur í stefnuskránni átti að gera oss alla ríka. en þeir herrar sem völdin hafa, láta sér nú ekki detta í hug að efna þetta loforð frekar en hin önnur kosningaloforð. Þeim er auðsjáan blöðinþar voru á móti honam, en sér?taklega voru það bæði stórblöðin: Globe og Mail and Empire, sem voru mjög ákveðinn á móti honum. En Maedonald hélt því fram að þá- verandi bæjarráð væri algerlega nndir yflrráðum auðfélaga og að fyr ir’ þá skuld yrðu bæjrrmenn að innanríkis, eða hjá nýlendunum, á óíriðartímum, svo væri það mjög mikilsvarðandi að ná þeirra viðskift- um. Enginn hluti brezka ríkisins er betur fallinn til þess að fullnægja þörfum heimaríkisins heldur en sam- bandsríkið Canada. Með því að örfa innflutning til vestur Canada frá fastást við*það sem þeir áSu,- k«ðu va.„ og ,.,®tisbr»»W»rgj<M. H.n. alt möguleg. . 1 »* *£**«. mcsta lyilvun fvrir land ou lvð, „B kvað taslarM.a stvnja undir okur- t,l að ]eOTa fram pen.ng. tll [akur 71U ðnnum kafnfr «ð pi largi einokunarfélaga, 0B l.faði Þvi, | yrk)u fyrirknkja ■ C.n.da, og fr.m- dika þá kenningu að það sé þjóðinni ef hann yrði kosinn bæjarstjori, fyrir beztu að þeir hatt svikið þetta beita valdi sínu og .. „ .. .» loforð til þessað berjast gegn yttrgangi | akafiega mikið 5. Liberalar lofuðu að rýmka svo þessara félaga. Enn fremur nm verzlunarviðskiftin við Banda- hann að sópa úr bæjarr.iðsskrifsto ríkin, að Canada skyldi græða víð unum öllum þeim verkamönnum, er það 60 milíónir dollarsá ári. En eng- grunur væri á að væru inn heflr ennþá orðið var við neina þessum félögum. Þetta kváðu bloð- viðskiftarýmkun og 60 milíónirnar | in algerlega óhafandi og skoiuðu Góð tíðindi að I leiða fólgna sjóði, úr óyrktu landi, efnum bæjarins | þá yki og efldi Bretland sjálft sig -gangi lofaðiI Engin sök. Síðasta Iaögberg kveður það illa arið, að mál Sigurðar Guðmunds- sonar við íslendingafljót komst ekki fyrir lögregluréttinn hér, eins og til stóð, svo að hínn ákærði yrði annað- hvort ge.ður sýhn eða sekur við löginn. Vérerum Eögbergi sam- dóma um þetta, og vissulega er það ekki Sigurði að kenna, þvi hann gaf sækjendunum þrisvar frest í málinu, vo að þeir gætu sem bezt búið sig undir sóknina. En þrátt fyrir þetta þá kom engin kæra fram gegn Sig- urði og enginn maður mætti fyrir réttinum, tfl þess að sækja málið, en Sigurður var þar til staðar, tii að halda uppi vörn fyrir sig. Að vísu höfðu sækjendur málsins fengið hing að til Winnipeg, norðan frá íslend- ingafljóti öll þau vitni — 4-5 að tgju__t sem nokkuð gátu borið í mál- inu. Sækjendur höfðu því öll þau gögn, sem þeir áttu kost á að fá, og þess utan höfðu þeir fylkisfjárhirzl- una að baki sér, til þess að standast nauðsynlegan kostnað við málið. Þeim var því auðsjáanlega ekkert annað að vanbúnaði, en réttur mál- staður. Til fróðleiks fyrir lesendur skulum vér hér skýra frá málavöxt- um. Þeir eru þannig : í kjördeild No. 6 í Hnausabygð- inni er maður að nafni Sigurður Guðmundsson. Hann býr á Sec. 15, Tp, 23, 4, röð, og á atkvæði að Hn'ausa, þar sem hann greiddi það, Hann er eini maðurinn með því nafni í þeirri kjördeild. En svo er annar Sigurður Guðmundsson í Is- lendinga Fljótsbygð. Hann er settur niður á kjörlistanum í kjör- deild No. 8, og greiddi atkvæði við íslendingafljót Hann býr á Sec. 12, Tp. 23 f 3. röð, en erá listanum ettu niður á Sect. 15 í stað Sect, 12, eið og greitt atkv. á annars manns nafni. En þessi kæra komst, eins og að ofan er sagt, aldrei fyrir lög- regluréttinn hér, og má það heita mjög merkilegt, því að Greenway- stjórnin er þekt að því að hlífa ekki pólitiskum andstæðingum í kosninga málum. Það var lögfræðingur sækj andanna, sem bað um að málinu yrði vísað til Winnipeg, og það eru sækjendur, sem bera ábyrgðina af því að hafa ekki þorað að halda mál- inu til streitu. Þeir hafa eflaust, þegar mesta víman var af þeim runnin, komist að þeirri niðurstöðu, að það aðalvitni, sem þá vantaði og sem ekki varð náð í, væri réttur málstaður. Þess vegna sagði líka Dawson dómari, þegar málið var kallað upp í aéttinum, að það lægi engin sakargift fyrír í því og enginn væri þar til staðar til þess að halda fram sókninni. Enda væri það eitt af þeim kosningamálum, sem ekki væri þess virði að ræða það. Hann hefir auðsjáanlega verið búinn að kynna sér svo málavöxtu, að hann áleit sér vissulega óhætt, að fara þeim orðum um'það, sem hann fór. Það hefir ekki dulist fyrir honum, fremur en öðrum, sem hafa kynt sér það, að Sigurður Guðmundsson var með öllu saklaus, og að sjálflr sækj- endurnir vissu það. fastlega á bæjarbúa að greiða atkv. á móti Macdonald. Hann hafði því öll áhrifamestu blöðin á tnóti sér og alt það afl, sem einokunarfélögin gátu beitt á móti honum. Svo beitti og alt bæjarráðið öllum brögðum hafa ennþá ekki gert vart við sig fyrir norðan landamærin. Þetta lof- orð, eins og önnur loforð liberala, heflr verið efnt—með svikum. 6. Hvernig er það með verzlun- arhlunnindin við Bretland. Laurier lofaði að fá þá Salisbury og Chamber- lain til að veita Canadiskum vörum frvian aðfirano- á brezka markaðinn. P °' , , JJ , , . . , „ , . daesins, þá kom það i En ekki var hann fyr kominn til B . Englands, en hann hélt þar langa ræðu og kvaðst þá ekki vilja þiggja frá Bretum þau hlunnindi sem hann hafði lof'að að útvega. Þannig urðu Herra ritstj. Eftirfylgjandi athugasemd vil ég biðja yður að ljá rúm í blaði yðar. A- stæðan fyrir því að ég kem til yðar nú í annað sinn með vörn gegn árásum á mig frá Gr. Thorsteinsson og fylgifisk um hans,sem stafai óneitanl.af því, að ég fór að hreyfa við skólamálum vorum hér á Gimli, er sú, að ritstj. Bergmáls hetir sinjað mér svars í blaði sínu, jafn vel þótt ég hefði lofun frá hou.um í hljóta það að vera öllum, sem veikireru að rafmagnsbelti min (Electric Galvao- ic Belt) eru þau undraverðustu helti f heiminum, þar eð þau lækna sjúkdóma betur en önnur belti, sem kosta $5 til $30. Þessi belti mín endast æfilangt og ganga aldrei úr lagi. Það eru áreiðan- leg að lækna liðaveiki, gi :t, tnnnpínu, kirtlaveiki, alskonar verk, sárindi og kvalir. svefnleysi, hægalðeysi, lifrar- veiki, hjartveiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, La- Grippe, andarteppu, taugasjúkdóma og alskonar kvensjúkdóma. Engar á- stæður að vera veikur, þegar þér getið orðið læknuð. Þér verðið varir við , erkanir beltisins eftir 10 mínútur. Af þvi ég vil að allir kaupendur Heimskringlu eignist þessi belti, þá sel ég þau á $1,00 hvert, eða 6 belti fyrir $4,50 um næstu 60 daga, eftir 60 daga hækkar verðið. •I. LakaiHÍer. Maple Park, Kane Oount.v, Iliinois, U. S. A. efndirnar á þessu loforði—eintóm svik. 7. Liberalar kváðust mundu af- nema senatið er þeir kæmust til valda. En þrátt fyrir það þó að senatið kæmi í veg fyrir það, að Sifton íengi fleygt öllu verðmætu gulllandi í Yuk- j ou-héraðinu í hendur vina sinna, Mc- sem það gat við komið, til þess að j þyrjUIli þegar ég skrifaoi fyrst um fella Macdonald. En þegar talin I skóla ástandið, að mega svara aftur, e^ u atkvæðin að kveldi kosnínga- ég æskti þess. Þetta gat ritstj. Bergm, liós að eín- fikki staðið við að enda þegar til kom, ' * og varð ég því að snúa mér í aðra átt' mitt þessi maður, sem blöðin og < Aðferð blaðsins í ýmsum efnum er lögin og bæjarráðið höfðu barist á v|ssuj. farin að verða eftirtektayerð. móti var kosinn með meira en 3000 Tökum t. d. hvað því ferst mannl. við atkvæðum umfram gagnsækjendur Guðl. Magnússon, ma nn, sem er alþekt _ _ , , a* prúömenni, er leitast vio af ytrustu sína. Er þetta ta in vo J ... . kröftutn að móðga engan, en verða sem borgarbúar séu vakandi fyrir vel- llestum tll gagns 0g gleði. Það mundi ferð sinni, séu einbeittir í því að ekk; verða Jakara fyrir blaðið að breyta brjóta vald einokunarfélaganna á þessum hætti, og það sem fyrst, ef þvi bak aftur. Það sýnir einnig það, að | er nokkuö ant um sinn sónuv blöðin, þó þan séu útbreidd og á- B. B. O. hrifamikil, nægja ekki til þess að blinda sjón fólksins svo að það sjái ekki sinn eigin hag. Og enn fremur | Kenzie og Mann, þá er senatið enn, þessi atkvæðagreiðsIa það, <að í borgum, þar sem fólkið er upplýst, þar er það sjálf'stæðast og einbeitt- I ast í því að koma vilja sínum fram. Matvæla-flutningur. þar sem það áður var, og engin raun heflr verið gerð til að afnema það. Það heldur vígvellinum, en Laurierstjórnin hefir stokkið á flótta, í stað þess að standa víð loforð sín til kjósendanna. 8. Hvað er orðið af loforðunum sem þeir póstmálastjóri Mulock og McMulIen gáfu kjósendunum, umaðl Blaðið The Morning Telegram engum þingmönnum skyldi verða heflr skynsamlega ritstjórnárgrein veitt embætti. í 3 ár síðan liberalar Um flutning fóðurtegunda á ófriðar- komust til valda, hafa þessi loforð tímum til þeirra þjóða sem berjast. verið fótum troðin með því að veita Hún er svona: hartnær 20 liberölum þingnlönhum | “Það er óefað mjög leiðinlegt embætti. Atliugasemd. Mér og þeim sem við mig hafa tal- að um “Bending Dakotingsins”, er birt- ist í síðasta blaði Bergm., virðist hún vera mjög svo eftirtektaverð. Málið vitið og tilgangurinn §r alt samsvar- andi hvað öðru. Það er hreinasta ger setni frá byrjun til enda. Látum oss athuga: “Dakotingur”, nafnið, sem þessi ritsnillingur gefur þessum myndarlega mannúðar og hrelnleikahjúpi * sínum nafnið sem hann hylur sína merkilegu nekt með, er alveg nýtt mál, eða hver hefir heyrt það fyr. Svo er vitið. Þá er það ekkert smá ræði. Gætum nú að hvernig það lítur út. “All nákvæma eftirtekt veitir fólk- Hugsunarsamar matreiðslukonur vilja ætíð vanda sem bezt það sem þær bera á borð. Boyd’s brauð er hið bezta. Margra ára reynzla heflr sannað það. Heíurðu ekki veitt því eftirtekt hvað það er ágætlega smekkgott ? I/V. J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Amiy and \avy Heildsala og smásala á tóliaki og vindlum. I sprottin af • matartegundir 10 s frVi kominh í feitt embætti. 9. Styrkveitingar til járnbrauta vörn sinni móti þeim, með því að undir sfjórn Conservativa, var talin jnnfluttar í land sitt óhæfa hin mesta, og statt og stöðugt sem látnar eru á land í Portugisku I Þessi veit hvaö hann syngur. Hefir lofað að ráðin skyldi bót á því. En höfninni Lorenzo Marquez. En þó hann talað við alla, sem , lesið hafa í stað heiðarlegra efnda á þessu lof- að þetta sé leiðinlegt, þá lítur þo svo «remar aÚL“ “"“1 °ástand þá hefir Laurierstjórnin aukið út að það muni verða betra *Yrlr Lkólamála vorra hér á Gimli! F.f svo stórum mun á síð-1 Bretland að þola þetta heldur en að sl{y1(1; nll vera, sem mig grunar að taka nokkurt spor í þá átt að fá hann viti ekkt um alla þá, er þetta matvæli hafa lesið, hvernig getur hann’ þá með sem óleyfilega flutningsvöru á ófrið- »nni sagt að engum blandist hugur J 8 1 o, s. frv. Ósannmdi eru það, að tupp- Hvar eru efndirnar ? Ottawaþingið heflr verið kallað saman þann l.næsta mánaðar. En hvað á þar að gera? Er tilgangur- inn sá, að efna nú eitthvað af kosn- ingaloforðum liberalstjórnarinnar, eða ætlar Laurier ennþá að láta hjá líða að efna eitt einasta þeirra ? Þjóð- in bíður eftir svari upp á þessa ein- földu spurningu. Kjósendurnir hafa ennþá ekki gleymt því, að þeim var lofað ýmsum umbótum frá því sem áður var, undir stjórn Conservativa. Það átti að gera margt og mikið, svo sem : 1. Að viðhafa allan mögulegan sparnað á meðlerð á opinberu fé, því að 38 milíónir dollara útgjöld á ári þótti algerlega óhæfilegt og Iiberalar lofuðu að lækka þau niður í 33 milj. Efndin á þessu loforði hefir orð- ið svik, því að nú eru útgjöldin orð m yllr 50 milliúnir á ári. 2. Það var lofað að lækka toll ana svo að þeir skildu ekki nema 20 millionum á ári eins og verið hafði. En þettu loforð heflr líka verið svik- ið, því að nú eru árlegar inntektir af tollum rúmar 7 miliionir dollars í ári hærri en þær voru undir con servativestjórninni, eða sem svarar $1.50 á hvert nef í laudinu. 3. Það var lofað að lækka þjóð skuldina. Það loforð hefir verið eínt með því að auka hana um nokkrar milliónir, siðan liberalar tóku við völdum. McMulIan sjálfur er nú I fyrir Bretland að vita til þess að Bú- ] ið deilu B B. Olsons og G. Thorsteins- 1 J 1 ------að arnir geti til langframa haldið uppi « blandast engum hugur urn upptökm eru Olsons megin og eingongu ' — fékk ekki skólann orði, mílustyrkinn að astliðnum 2 þingum. Þannig mætti nefna margtog margt | b.jóðirnar til að viðurkenna fleira. En þetta nægir til að sýna, að Laurierstjórnin heflr svikið hvert | artimum' Eretland þarf svo m,í(i« | tökin séu af því að ég fengi einasta mikilvægt loforð, sem hún að treysta á aðrar Þj6ðir með “at* ann. væli til eigin þarfa, að það væri afar-1 Þetta er sannleikurinn ekki skól- Ég var graf kíósendum fyrir kosningarnar., - , Bindindismenn ma„.eftaMef.ir >« -»»««» tf* *». <*«'lentl I **■*. *'.”?kkrT..b“‘ hvemig þeir voru leiknir f vinsOlu-1,n■ ■1 • h('s“ "k annaln 8”>r Þlnð<l' een I e,tir þag að hafa ken, hér einn vetur. bannsmálinu. Þau svik kostuðu I sjóflöta-a ti þess a val n<l frjtr hefi ytirfljötanleRt adgtarfa vid mitt rikið um $240,000. Það var upp- skipagöngum út og ínn k brezkar heimili, o« þar af leiðandi var, er oK hæðin sem gjaldþegnarnir í Canada hatuir' að láta Þmr hafa Það 111 -máls- verður Það Þ.ykkjulaust af mér, þótt Vér höfum Þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í Þessum bæ, og selj- um Þ®r ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. W. Brown & Co. 541 Main Str. The LYQNS Shoe Company, hefir nú á boðstólum allar tejíundir af vetr- ar-flókaskóm, sem þeir selja með líegra verði en aðrir skósalar hér í bænum. Verðlisti verður auglýstur síðar. The Lyons Shoe Co. 590 llain St r. voru látnir borga fyrir eintóm svik. En þó má ekki neita því, að liber- al stjórnin hafl gert nokkuð síðan hún kom til valda. Hún hefir t. d. lækkað vexti af innleggum. verka- lýðsins á sparibönkum ríkisins. Hún heflr hækkað tolla á sykri og fataefn- um, sérstaklega á léreftum og baðm- ullardúkum, en lækkað toll á kampa- víni En ís og blóðsugur hafa lib- eralar á frílistanum. bóta að það væri að Englands eigin | óg fái ekki skólann. En [sleppum tilhlutun að matvæli væri viðurkendl Þessu. óleyfiileg fiutninsvaraá ófriðartím-, ^ y p brflyttu líka alve„,rétt 0K sam um inn í Transvaal, sem það lýsir vjzkugamlei.a j |)V| efni, aðyeita Albert yflr í orði og verki, að eiga æðstu ] sk<)lann, en ekki Olson, svo Albert gæti þvi betur styrkt sina fátæku foreldra o. s. frv.“. Þessi frábæri vitsmunajötunn for- dæmir hér með öll eðlis,] reynslu og menta skilyrði Þ*u, er^ mentamálafor- menn Þess lands hafa rett 2oss,_til að Bæjarkosningarnar í Toronto. yfirráð í. Samt sem áður, mætti máske gera mjög bindandi samninga um flutning á hveiti og öðrum mat- vælum, sem óleyfllegum vörum að meir eða minna leyti. Kol hafa t. d. verið viðurkend sem óleyfileg vara á fara eftir. Hann veit ad]ý’alveg:rétt“ ófriðartímum, vegna þess að þau er er að láta efnalegt ásta',d:Þe;3:‘®r , , . um Kennarastö^nna ráða al^Grle^a tyr- hægt að nota, sem ÞyðlnÉarmestu L hver hl-ta skul; emb»ttið, Alþýðu- hjálparmeðul, svo sem til kindingar skélarnlr elu eftir þessum dómi ekkert og fleira, gagnvart mótpartinum. Lnuaa en atvinnnstofnun fyrir fátækl- Það er jafn nauðsynlegt fyrir afkomu inga og uppfræðsluraálin^ eigaj'nú að fótgönguliðs sem setuliðs, að hafa vera í höndum fátækasta ;hluta::fólks- 88 , , . ____ins. Þetta atriði, Þessi speki, væn nóg matvæli eins og a u n vopn ljssul þes9 virði aðjræðast,. kæraijhún og verjur. Virkilega getur borið L^ þe;m sem takandi væri |til greina; svo undir að herinn er betur settur en sv0 iengi Sem hann hylur sína til matvæla, heldur en Veru í þessum dularfulla ‘ mannúðar- Það er von-| og hreinleikahjúk“ “Dakotingur“, þá leiði ég minn hest þar frá.fl (Ég skal geta þess, að mér dettur ekki i hug að halda Því fram að kennarar þeir sem hér er Eins og lesendum Hkr. er ef laust kunnugt, þá er Toronto önnur stærsta borgin í Canada. Þar er ] að hafa gnægð verzlun öll og íðnaður á háu stigi, full búr af hergögnum og borgarstjóra og bæjarfulltrúaem- andi að Engleadingar gæti vel að bættin því mjög ábyrgðar miklar sér og hugsi sig rækilega um þetta stöðurþar. Bæjaríulltrúarnir hafa atriði, og gæti þess að þeir verða að I hér hafa 0f? sá sem í laun $700 hver um árið, en borg- vera upp á aðrar þjóðir komnir með Lkorti Þau skilyrði er lög ákveða í Því arstjórinn 84,700. Það fást því nóg- afarmikið af matvælakaupum, áður efni, En Þ»ð I sjálfu sér breytir í engu ir menn til þess að sækja uui þessar þeir ganga lengra í að fynrbjóðal ^ ftð séu hin ttlve2 ,éttn. Eg var í stöður, og er kosningabaráttan um matvæla innflutning. Það er lika, jyalcota to ár og auðnaðist aldrei að þær vanalega allhörð. í þetta sinn mjög þýðingarmikið, ekki einasta i heyra neitt líkt þessu frá neinum þar sóttu 3 menn um borgarstjórastöð- hernaðarlegu tilliti, heldur einnig í Það væri flestum sönnum Allir voru þeir leiðandi og | verzlunarlegu, að brezku eyjarnar '.................. Úrmakari Þórður Jónsson, 292J Waln Str. Beintlá móti rústunum af Manitoba Hotelinu. Bruda i fullri Stærd. Bahfö t passa nu brudunnt. Eitt af síðustu ný- brygðum og úreiðan- leg að þóknast börn- um. Með vorri úndraverðu aðferð höfum vér framleitt mjög stóra hand- málaða brúðu. verk- ið er gert af miklum hagleik og likist líf- litum. Það er ætlast til að brúðan sé þan- n úit með baðmull, ains og fylgireglurn- ar sýria. Brúðuefnið er úr þykku ‘Sateen’ er m ekkirifnar. Það tesf)bókstaflega óslít- 2J feta Ita andi. Það er málað að Keins meðolíumáli sem ekki springur. Með okkar nýja patent eru íæturnir gerðir svo að íirúðan stendur einsömul. Brúðan hefir gullbjart hár, rósranðar kinnar, blá augu, náttúrlega litaðan búk. rauða sokka og svarta skó. drengjum I «uður í Dakota forvitni á að sjá þenna una. Ainr voru peir leioauu............—.........................—» —......— velmetnir menn. Einn þeirra, MCireynau ao uiiiina ,i.Mv»;ii..Q./,iu,.r Þá kemur tilgangurinn. oghann er donald að nafni, hafði áður verið í sína við óviðkomandi þjóðir, meði því auðskilinn. sá að hæla og lofa Guðna. bæjarstjórn og fengið misjafnt orð augnamiði að svo miklu leyti að|þvi)lú er kann hættur að gera það fyrir frammistöðu sína þar. Öll]mögulegt er að afia þarfa sinna J sjálfur, undir sinu eigin nafni, úthrópa Fritt öllum þeim sem selja 6 brúð- ur, sendum vér eina af þessum fagur legu handmáluðu brúðum 83x23 kost- naðarlaust. Koddablæjur, yfir 30 munstur að velja úr, seljastjhæglega fyrir $5.00þegar þær eru útsaumaðar. Sérhvert barn eLkar stóra brúðu, en hvað rannu þau segja um brúðu í fullri stærððOc. send kostnaðarlaust. Einnig brúðu-húsbúnaður, stofubúnaður (® stykki) 35 c. Svefnherbergisbúnaður (3 stykki) 35c. send með pósti, burðar- gjaldsfri. Vér tökum lc eða 2c. frí merki eða póstávísan. Amoricnn Art Xovelty Co. No. 2 W. 14th St. New’York.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.