Heimskringla - 11.01.1900, Blaðsíða 4
ÍESKRINGLA, 11. JANÚAR I90C.
Fundarboð.
Almennur hluthafafundur verðui
haldinn i “The Heimsknngla News
and Puhlishing Company, Ltd.’ 9.
dag Febrúarmánaðar næstkomandi.
Ihmdurinn verður haldinn á Unity
Hall, á horninu á Pacific Ave. og
Nena Str., og byrjar kl. 8 e. h.
Wmnipeg, 6. Janúar 1900.
gunnar sveinsson,
Forseti.
Winnipeg.
Séra Bjarni ÞórarinsSon fór norður
til Nýja íslands í vikunni, og ætlar að
ferðast þar um og halda fynrlestra
Greenwaystjórnin sagði af sér á
laugardaginn varogHon. Hugh John
Macdonald tók við völdum að boði fylk
isstjórans.
Þeir herrar: Jónas Hall, frá Edin-
borg, og Kristján Samúelsson Crá Garð-
ar, N. D., voru hér í kynmsíor til ætt-
ingja og vina um síðustu helgi
76 stórskotaliðsmenn fóru heðan
frá Winnipeg á mánudaginn var áleið
is til Suður-Afríku. Þúsundir bæjar-
búa fylgdu þeim á vagnstöðina.
Fréttir úr bréfi frá Kaupmanna
höfnsegja að séra Hafsteinn Petursson
hafi kvongast eftir að hann kom þang
að í borgina. Vér vonum að saga þessr
sé sönn, og óskum prestinum mnilega
til lukku.
Séra Magnús Skaptason messar í
Únítarakyrkjunni á sunnudagskvoldið
kemurkl. 8. Siðan fer hann til Nyj
íslands, alia leið norður að Hnausum.
Hann verður svo aftur kominn hmgað
þann 21. og messar þá aftur hér að
kveldiua.
Rev. Hugh Pedley, sem um undan-
farin nokkur ár hefir verið prestur i
1 Congregational kyrkjunni hér í bæn-
um, hefir sagt upp Þjónustu <7™
söfnuð. Hann hefir fengið tilboð fra
Montreal að takast á hendur presta-
skap þar fyrir stóran og auðugan sofn-
uð. Það boð ætlar hann að þiggja-
Kosning fer fram í 3. kjördeild
Winnipeg hæjar á þriðjudaginn r næstu
viku, 16. þ. m„ til að kjósa bæjarráðs-
mann í stað Mr. Dysons, sem sagði þvi
starfi af sér fyrir nokkrum trma.
Þeirsemsækja um stöðuna eru:
j G. Latimer og R- R- Sutherland
Vér þekkjum Sutherland og vitum að
hann er vel fær um að gegna bæjar-
ráðsstörfum. Þess vegna mælum ver
með honum.
Samkoma og dans í Albert Hall,
sem auglýst var i síðasta blaði að ætti
að halda 9. þ. m., hefir verið frestað til
16, þ. m.
Þeir herrar Stígur Thorvaldsson,
kaupmaður frá Akra, N.-D. ogNikulas
Jónsson frá Hallson, N.-D., komu hing-
að til bæjarins snöggva ferð núna í
vikunni, báðir meðkonur sínar.
■ “Hockey” kappleikur verður hald-
inn í Mclntyre skautaskálanum á Al-
bert St. á föstudaginn í þessari viku,
milli ísl. Hockey félaganna í norður og
suður bænum. kl 10 að kvöldinu. Inn-
gangur ókeypis.
Nýja herdeilder verið að mynda hér
í þænum. það er fótgönguliðsdeild. 2
landar vorir, þeir John Julius og Tho1'
steinn Borgfjörð hafa þegar gengið í
deildina. Það væri óskandi að flein
ungir íslendingar gæfu sig í þennan fé-
lagsskap.__________________
Nýja ráðaneytið var svarið inn kl.
11 í gærdag. Hon. Hugh J. Macdonald
er forsætissáðherra og dómsmálastjóri,
J. Davidson er fylkisféhirðir og akur-
yrkjumálaráðgjafi, Dr. H. McFadden er
ráðgjafi opinberra verka og fylkisritari.
Embættislausir ráðgjafar eru: Colin H.
Campbell og Jas Johnston.
240 ekrur af góðu landi eru tíl leigu
30 mílur frá Winnipeg og 4 mílur fra
járnbrautarstöðinni Tyndal. Leigu-
skilmálar eru mjög vægir, leigan borg-
ist í viðhaldi og umbótum Hús er á
landinu. m ,
Teitur Thomas.
424 Alexander Ave, Winnipeg.
Til sölu
Hjá undirrituðum, land með tveim-
ur íbúðarhúsum, fjósum fyrir 40 gripi
og góðum girðingum. Vel sett fyrir
greiðasölu. Gott verð, góðir skilmál-
ar. Umsækendur gefi sig fram sem fyrst.
Húsavík P. O. Man.
Mtefan O. Eiríksson,
Bindindisstúkan Hekla hafði opm-
bera samkomu á miðvikudagskvöld.ð i
síðustu viku. Þar voru upplestrar,
liljóðfærasláttur og söngur, eu a a
stykkið var bindindisræða. sern herra
Sigurður Júlíus Jóhannesson, fyrrum
ritstj. Dagskrár, flutti. R®ða sú v
lipurlegahugsuðog myndarlega flutt.
og áheyrendur voru sjáanlega velá
nægðir með hana. Stúkan Hekla genr
að vorri hyggju alveg réttí þvi að hafa
fríar opinberar samkomur viöogvið.
Það kostar stúkuna tiltölulega litiö, ea
getur borið mikinn ávöxt fyrir málefm
það, sem hún berst fyrir.
Qamkoma
Unitar’a samkomunni sem auglýst
hafði verið á Albert Hall þann 9. þ.
m., hefir verið frestað þar til á
þriðjudagskvöldið þann 16.
þ. m. kl. 8, á sama stað.
Taki hver sitt.
Ég, Þorsteinn Þorkelsson, Grocer
að 539 Ross Ave,, Winnipeg. geri kunn
ugt, að ég votta hérmeð þakklæti mitt
öllum þeim góðn viðskiftamöunum, er
hafa verzlað við mig á síðastl. ári.
Á liðna árinu tókst mér að auka
verzlun mína fram yfir allar þær vonir,
sem ég hafði gert mér. Ég hefi leitast
við að selja góðar vörur með lágu verði
og fólkið virðist aö hafa fundið til þess,
að prísar lækkuðu á matvöru i vestur
enda bæjarins eftir að ég byrjaði
verzla, og hefir metið það að verðleik-
um. Enn fremur geri ég kunnugt að
ég held framvegis áfram verzluninni á
sama stað og gef sömu kjörkaup eins
og að undanförnu. Ég vona því að
viðskiftavinir mínir aukist á þessu
ári Og í þeirri von og trú óska
þeim allra hagsælda á komandi ári.
ÞORSi’EINE ÞORKELSSON
að
PROQRAM:
A. W. Puttee, verkamanna þing-
mannsefni til Ottawa þingsins, hefir nu
byrjað sóknina hér í bænum í fullri al-
yöru. Hefir hann leigt myndarlegan
nefndarsal (Committee Room) að 551
Main Street, tveim dyrum fyrir norðan
skrifstofu Heimskringlu. Það er að sjá
á öllum undirbúningi að verkamanna-
félögin ætli sér að vinna þingsæti Win-
nipeg-bæjar í þetta sinn, og sendi Mr.
Puttee til Ottawa, enda er enginn efi á
því að þeim veitir létt ef verkamennirn-
ir sjálfir halda við prógram sitt og
greiða atkvæði með umsækjanda sínum.
Herra Teitur Thomas hefir í hyggju
að fara sína priðju ferö tii Yukon-lartds-
ins. Hann leggur af stað í byrjua
næsta mánaðar, Það er hentugt tæki-
færi fyrir þá sem kynnu að vilja fara
þangað að verða Thomas samferða.
Hann hefir getið þess við oss, aö hann
mundifústil að veita góðum mönn-
um lið á leiðinni vestur. Með
Thomas fer sonur hans, Frauz, í annað
sinu Tbomas hefir frétt að það se enn
þa skildinga von þar í landiuu og kveðst
vilja ná í nokkuð af þeim í viðbót við
það sem hann hefir áður nælt í þar
vestra. Vér óskum honum allrar ham-
ingju og heillrar afturkomu.
Ljóðmæli
eftir skáldið
Pál Ólafsson.
Eg er nýbúinn að fá til sölu fyrra
bindi þessara ljóðmæla. Það er óþarfi
að mæla með þessum ljóðum við alla þá
sem unna og kunna að meta snild í is-
lenzkri Ijóðagjörð. Bókin kostar $1.00.
Engum send nema borgun fylgi pöntun
Þetta er hin hugðnæmasta vinagjöf,
sem vér vitum aðsé á boðstólum. Þeir
sem vilja eignast bókina verða að hraða
sér að panta hana, því þessi eintök
endast ekki lengi.
M. Pétursson,
P. 0. Box 305
Winnipeg, Man.
1.
2.
3.
4.
5.
6,
7.
Forset, setur samkomuna.
Solo: Hamby.
Stutt ræða: B. L. Baldwinson,
Töfralukt, myndir af frægum
sögustöðum, mannvirkjum, skip-
um og fólki, sýndar.
Veitingar.
Solo: Hamby.
Dans.
Viljann að virða.
Xn þess að mér komi til hugar að
yrðast við hr. B, Rafnkelsson út af
grein hans í siðustu Hkr., viðvíkjandi
starfi mínu fyrir Mutual Reserve, geri
óg hér með eftirfylgjandi athugasemd
við hana:
Enda þótt að ég hafi í nokkrum til-
fellum tekið handskrift (nótu) manna
fyrir fyrstu afborgun til télagsins, hefir
hún æfinlega verið bundin því skilyrði,
að umsækjandi fengi sina ábyrgð (poli-
cy) og að ég borgaði handskriftarinnar
upphæð til félageins, en til þess að um-
sækjandi fái sína ábyrgð, verður hann
æfinlega að undirrita heilsuvottorð á-
samt læknir fólagsins er sýni að hann
sé við góða heilsu. Slíkt vottorð kem-
ur mér all3 ekkert við, og kemur venju-
legast aldrei fyrir mín augu.
Ef skjólstæðingur hr. Rafnkelsson-
ar er nokkuð annað en B., ætti hann
að vita hvort hann hefir undirritað
nokkuðþví likt vottorð, hafi hann ekki
gert það, er hann náttúrlega laus allra
mála með skuldina. Læknir sá er átti
að fylla út vottorðið og undirrita það,
er ábyrgðarlegur fyrir að B. hafi þann
dag verið við góða heilsu og undirritað
vottorðið.
En hver er svo þessi blessaður B,.
eða Besefi? Að eins einn maður í ná-
grenni við hr. Rafnkelsson skuldar mér
$19,65. Hann hefir mér vitanlega ald-
rei neitað að borga, heldur þvert á móti
viðurkent skufd sína við mig og beðið
um gjaldfrest á henni, með bréfi til mín
dsgs. 2. September 1899, löngu eftir að
hann hafði fengið sínapappira (policy)
frá félaginu, svo varla getur það hann
verið. Ég held það sé varla ómaksins
vert fyrir herra Rafnkelsson að eltast
við mig út af þess i B.-máli. Samt er
viljann að virða, og er hann stundnm
ólastanlegur.
IFinnipeg, 8. Janúar 1900.
C. Ólafsson.
I.O.F.
— STUKAN “ÍSAFOLD’
Nr. 1048, heldur fundi 4,
w„ . þriðjudag hvers mánaðar
Embættismenn stúkunnar eru :
C.R.—S. Sigurjónsson, 609 Ross Ave.
P.C.R.—S.Thorson,cor.Ellice&Young
V. C.R.—Ch.Breckman, 526 Ross Ave,
R.S.—J Einarsson, 44 Winnipeg Ave
F.S.—-Stefán Sveinsson, 553 Ross Ave.
Treas.—Gísli Olafsson, 171 King St.
Phys.—Dr .0. Stephen sen, 563 Ross A ve
lir meðlimir hafa fria læknishjálp.
Loyal Geysir Lodge,
7119,1.0.0.F, M.U.
heldur fund. mánudagskvöldið 15.
Janúar næstk. á North West Hall
Cor. Ross Ave, & Isabel St. Innsetn
ing embættismanna fer fram á fundin-
um, Fjárhagsskýrsla stúkunnar yerð-
ur lesin upp. Áríðandi að allir meðlim-
ir sæki fundinn.
Arni Eggertson.
MJÖG STÓR
Flannelettes Teppi
Hvít og grá að lit
75C.
parið. Einnig hvít ullateppi
ágæt, 7 pund að þyngd
$2.75
574 JHain Stf.
Telefón 1176.
«*»*****»****«««»0#«0a#«#»
D.W. Fleury’s
—fatasölubúð—
hefir Plommur og Perur í bláum
og mórauðum “Freize” yfirtreyj
um, frá $5.00 og yfir.
Stutt-treyjur $4.00 og yfir.
Barnatreyjur $2.00 og yfir.
Allar aðrar vörur í búðinni með
tiltölulega afarlágu verð.
D. W. Fieury,
564 Itlain Str.
Andspænis Brunswick Hotel.
w
J*k.
•»#
Jtk.
m
JÍH.
w
JtSt.
Jlk
W
m
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“r’reyðir eins og kampavín.”
m
m
m
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager=öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi ibikarnum.
jaáClr þoosir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
* EDWAKl) L- DKEWRY
Iflanutactnrer & Jniporter, WIAJIIPECI.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
| LESARI. |
Yér eru að reynaað ná tiltrú yðar, lijálpið þér oss með rannsókn. ^
% MINNIST ÞESS 3
að þegar vér auglýsum einhverja vöru með sérstaklega lágu ^
£ verði. Þá þýðir það að niðurfærslan frá vana verði er þess ^
verð að þér athugið hana.
£ ÞÉR GETIÐ
^ aldrei þekt oss, neiha með því, að reyna oss. Finnið oss að
gz máli nú með nýárinn og komist að hvort vér breytum samkvæmt
lofarðum vorum.
| SPARIÐ PENINGA
g— með því að nota þau einstöku kjörkaup sem vér bjóðum yður
£ Á NÆRFATNAÐI
£ frá þessum tíma til laugerdags hjóðum yér öllum eftirfylgjandi:
Sz Karlmanna al-ullarföt hvert stykki 35c.
£ Karlmanna al-ullarföt hvert stykki 45c.
^ Karlmanna al-ullarföt, þykk, hvert stykki 50c.
£ Karlmanna “Fleece lined” ullarföt með breiðum röndum
S- hvert stykki 65c.
£ Karlmanna “Fleece lined” ullarföt tvöföld á brjóstinu og
£z framan, hvert stykki 65c.
B MIKLAR BYRGÐIR
af ýmiskonar skyrtum og nærbuxum. Þér getið valið úr þeim ^
£ fyrir 75c. ^
Lítið inn í gluggana hjá oss.
| Stewart & Hyndman, §
£ - 586 & 588 inain 8treet. ^
E. J. Bawlf
heíir tvær búðir og selur hveiti og gripafóður. — Önnur búðin er 195
Princess Str., gagnvart Ross Avenue. Telefón þangað 719. Hín húðin
er að 131 Higgin St. Telefón þangað 699. Allskonár hveitimjöl og
fóðurhætir selt í heildsölu og smásölu og eins ódýrt og nokkurstaðar
borginni.
E. J. BAWLF,
05 l’rinccMs Street.
H. W. A. Chambre,
landsölu- og eldsáhyrgðar-
umboðsmaður
373 Main St., Winnipep
Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St
50 + 132 fet. Verð ad eins $200.
Peningar lánaðir móti veði í bæjarlóð-
um og bújörðum. Lán sem veitt eru á
hús í smíðum eru borguð út smátt, eft-
ir því sem meira er unnið að smíðinu.
Eldsábyrgð. Hús til leigu
Gash Coupons.
$3.00 i peningum gefnir fyrir alls ekki
neitt. Th. Thorkelsson, 539 Ross Ave,
G. Johnson, corner Ross & Isabel Str.,
og Th. Goodman, 539 Ellis Ave, hafa
þessar Coupons og gefa viðskiftamönn-
um sinum þær fyrir hvert lOcenta virði
sem key| t er í búðum þeirra og borgað
út í hönd. Coupon bækur fást í þessum
búðum, eða hjá
The Buyers and Merchants
x Benefit Association,
Room N Ryan Blk. 490 Main St.reet
24g Drake Standish.
Rétt í þessu drundi við skothríð frá fall-
pssubátnum. Carlos hljóðaði upp og hne mður
0<l “Skótið hitti mig”, mælti hann og stundi
ð. “Skildu mig eftir ! Frelsaðu sjalfan þig
rrir Inez!” _ . _
“Skildu hann eftir. Hann er að ems upp-
istarmaður frá Cuba og einskis v.rði , mælt.
all“Ne'i, aldrei!” svaraði ég þeim báðum. Svo
reif ég Carlos í fang mér og stokk a eft.r La -
na út úr bátnum. Það voru all-langar krynn-
igar tillands. Njósnarljósið lek nu stoðugt
m okkur, og skothríðin frá fjandmonnum okkar
ir nppihaldslaus. , »
Byssukúlurnar voru eins og hagldrifa alt
ring um okkur. Það var eins og þær orguðu t
rru okkar eitthvert niðingslag, um spanskt
itur og heiftargrimd.
Loks stóðum við á þurru landi. Carlos var
eðvitundarlaus,- og bar ég hann eins gætilega
; mér var unt. , ,
“Hingað fljótt!” öskraði Lallana i eyrað a
,ér. “Líttu á þessa dimmu bolu. Inn þangað
eð þig. Flýttu þér !”
Ég sneri mér við til að fylgja Lallana a eft-
En hin þunga byrði í fangi mínu var mer
1 mikilla óþæginda. Eg iak fótinn i e.tthvað,
jlega trjáróc, og þar eð ég hafði snu.ö mer svo
-att við, misti ég við þetta takið á Garlos. svo
mn féll úr fangi mínu, og ég datt sjáifur mar-
itur aftur á hak. .
Ég lenti með höfuðið á hvassa stemroð, og
Drake Standish. 251
vitundina. Ég tapaði fyrst í stað allri löngun
til að lifa, því hvers virði var lífið fyrir mig, þar
sem þessi sorg hlaut að fylgja mér, eins ogskugg
inn, til grafar.
En eins og þrumuljós flaug það alt í einu í
huga minn, að dauði minn yrði ekki að eins or-
sök í því, að skilja þær Inez og Ednu eftir varn-
arlausar í höndum þessara spönsku níðinga,
heldur mundi það einnig hjálpa stjúpu minni til
að framkvæma hina svívirðilegu ráðagerð henn-
ar, að drepa föður minn, giftast greifa de Palma
og stinga i sifin sjóð fjórum milíóuum dollara af
blóðpeningum. Þessi tilhugsun hrakti úr huga
mínum alla löðurmenskú, og ásetti ég mér að
gera alt sem í mínu valdi stæði til að ná aftur
fullri heilsu.
‘Ef til vill eru þær ekki giftar enn þá”, hélt
Carlos áfram. “Þú skilur það, senor Standish,
að meðan þeir vissu að þú varst lifandi, og ekki
að vita nema að þú yrðir á hælum þeirra er
minst varði, þá mundu þeir hraða sér^ð koma
fyrirætlunum sínum í frainkvæmd. En ef að
yfirmennirnir í Ceuta alita að þu sert dauður,
þá er enginn efi á, að þeir hafa gert óvinum þín
um aðvart um það. Og sé svo, þá er mjög iík-
legt að þeir hafi sig ekki eins á hiaðbergi raeðr-
giftinguna, og getum við þá máské losnað héðan í
tímatil að koma í veg fyrir það”.
Þessi ágizkun var alls ekki ólíkleg, og gladdi
strax von í brjósti minu.
“Hefir þú spurt Lallar.a, hvort hann bafi
frétt nokkuð um þetta”, spurði ég.
250 Drake Standish.
ið fyrir byssukúlum þeirra, því þeir sáu okkur
báða (ietta niður”.
‘ Þeir bafa aldrei komið ,inn í þenna helli, og
furðar mig ekki á því-. Þetta er hinn undarleg-
asti hellir, sem ég hefi séð eða heyrt getið um.
Hann virðist liggja undir meiri hlutanúm af Mo-
rocko. Það eru óteljandi og hlykkjóttir gangar,
hellar og holur. bæði koldimmar og bjartar, svo
að heil hersveit mundi komast í ógöngur. ef
rannsaka skyldi helli þenna til hlítar, Við erum
í einum óhultasta afkimanum. Lallana hetir
sífelt og æfinlaga verið hinn bezti hjúkrari
okkar beggja. Hann fær góð matvæli og fræg-
asta vín einhversstaðar frá. Og hér eru einnig
6 ftðrir vinir hans, sem allir virðast bera fremur
hlýan hng til okkar”.
Ég lá þegjandi og grafkyr stundarkorn og
reyndi til að gagnrína allar þessar upplýsingar.
Ég var búinn að liggja þarna i tvær vikur, eftir
því sem Duany sagði, og gat enn þá ekkert að-
hafst.
hkipið Leonora hafði eflaust komið til Cadiz
sama kvöldið sem The’Margurita varpaði akker-
um úti fyrir Ceuta. Það fór um mig ht ollur er
ég hugsaði um þetta. Ég mintist þess, að þá
nótt liafði verið dimt og hrollkalt ver'ur, — vel
viðeigandi nótt til að flytia Inez og Ednu í land,
og þröngva þeim í nauðnngar hjónaband, Ég
efaðist alls ekki um, að þær væru nú fyrir meira
en viku siðan orðnar eiginkonur þeirra de Ville-
gasog Arteaga.
í fyrstu olli þessi hugsun mér ósegjanlegri
sorg. Mér fanst ég nærri því ætla að missa með
Drake Standish. 247
um leið fann ég til mikils sársauka í höfðinu, og
varð ringlaður. Ég lieyrði fagnaðaróp frá fjand-
mönnum mínum. Þeir héldu að þeim hefði tek-
ist að skjóta okkur báða. Svo var ég gripinn á
loft, en í sömu andránni féll ég í ómegin.
21. KAFLI.
llœningj abœlið.
Það væri mjög erfitt fyrir mig að lýsa því,
hvaða tilfinningar vöknuðu hjá mér fyrst eftir
þessa byltu. Það var nokkur tími, sem ég vissi
alls ekki hvað við hafði borið. Svo smám saman
fór mig að reka óljóst minni til ýmsra fyrri at-
burða og fylgdu því ýmsir draumórar um fram-
tíðina.
Ég var altaf stöðugt sárþyrstur, og kval-
irnar í höfðinu á mér voru svo voðalegar, að
mér fanst ég stundum geta grátið eins og barn
af sársaukanum. Égþekti engan i kring um
mig og vissi ekkert hvar ég var.
En svo vaknaði ég loks til fnllrar meðvit-
undar og sat þá Carlos við hlið mér. Það virt-
ust vera fleiri menn viðstaddir, en ég gaf þeim
engan gaum. Það var hálfdimt í kring um
mig, og datt mér fyrst í hug hvar ég væri nið-
ur komirin.
Ivlig undraði á því, að ég gat ekki staðið
upp af rúminu, eða fietinu sem églá á. Ég reyndi
að tala, en málrómurinn var undarlega veikur
og lár.