Heimskringla - 18.01.1900, Page 3
HEIMSKRINGLA 18. JANÚAR 1900.
Landverðmætis-skatturinn.
Framhald frá, 1. bls.
aðrœða, Og þeir sem hafa ransakað
málið betur — sérstaklega Thos. G.
Schearman — komast að þeirri niður-
Stöðu að landverðmseti sé nákvæmur
mælikvarði fýrir kostnað stjórnarinnar
Þess má geta, að almennar umbset-
ur hvort heldur af stjórnarinnar völd-
um eða almennings í heild sinni o. s.
t. d. lýsing á strætum eða skólabygg-
ingum. hjálpa til að gera land verð-
mætt.
“Gott er nú það”, heyri ég menn
segja. Þetta atriði er nú mjög skiljan-
legt, að laudverðmætið og stjórnar-
kostnaðurinn fylgist að, [og það mætti
jafnvel nota þetta atriði til þess að gera
tekjufyrirkomulagið einfaldara, inn-
heimtunina léttari, gjöldin vissari o. s.
frv. En, er það rétt að láta allan
stjórnarkostnaðinn lenda á einni teg-
und af eigunum? Þetta er eðlileg spurn-
ing. Hún útheimtir svar upp á það
hvað réttmæt eign sé. Svarið upp á
þá spurningu er: Framleiðandinn á
það sem hann framleiðir.
Til dæmis, ef ég byggi mér hús, þá
á ég húsið af því að ég hefi bygt það.
Það er verðmæti, er ég, sem einstakl-
ingur. hefi framleitt. Þetta verðmæti
segi ég á enginn með að taka frá mér—
ekki einusinni stjórnin. Svo er með
alla aðra hluti, sem verða til fyrir að-
gerðir einstaklinga, vinnuvélar t. d.
En hver býr til landverðmæi? Get-
ur nokkur einn maður gert land verð-
mætt?Nei,ekki þó hann væri að alla æfi
og yrði eins gamall og Metúsala. Land-
verðrnæti verður til fyrir aðgerðir mann
félagsins í heild sínni. Það þarf ekki
annað en að menn flykkist saman—eins
og t. d. í Dawson City. þegar ekkert
land var þar annað en tjöld—,þá kemst
landið strax f verð.
Fjöldinn í heild sinni—almenning-
ur—framleiðir landverðmæti ,og á það
því með réttu.
En málið er miklu dýpra. Því eins
og þér eflaust sjáið, herra ritstjóri, þá
verður afleiðingin af að leggja allan
skattinn á landverðinætið. sá, að land-
eignarréttur verður með því numinn
úr gildi. Þess vegna getið þér ekki séð
að það muni festa djúpar rætur í hug-
ummanna um langan ókominn aldur.
Þetta kemur mér til að ræða aðra hlið
málsins—hina siðferðislegu—. Og það
er einmitt með því að brýna fyrir
mönnum þessa hlið málsins, að ein-
akattsmenn búast við að koma á um-
hótum sínum.
Fyrsta spurningin sem þá verður
fyrir manni er: Er það rétt að menn
oigi land sem aðra hluti?
Látum oss athuga það, og sjá hvar
vér lendum: Ef að reglan er rétt að
menn megi eiga land, þá stendur á
sama hvað stórt landið er, sem einn
einstaklingur á, reglan verður hin sama
Eignarrétturinn gæti þá náð yfir alla
jörðina. Ef að spurt væri: “Væri það
rétt að eiun maður ætti alla jörðina?”
þá býst ég við að svarið yrði, nei. En
það þarf ekki að leggja fram svo yfir-
gnæfa.ndi spurningu. Niðurstaðan yrði
sú sama, ef ég spyrði hvort það væri
rétt að nokkrir af íbúurc. jarðarinnar
sattu jörðina. Eða er það ekki hið
sama hvort helmingurinn af ibúum
jarðarinnar á jörðina eða ef annar af
tveimur mönnum, sem á jörðinni væru
—Kain og Abel, t. d.—ættu hana? Er
•kki í öllum þessum dæmum, um leið
og nokkrum af íbúum jardarinnar er
gefinn réttur til að lifa, öðrum neitaður
sá réttur?
Ef að jafn réttur mannanna til að
lifa er viðurkendur, þá verður líka
jafn réttur mannanna til að nota jörð-
ina sömuleiðis að vera viðurkendur.
Niðurl. næst.
Ekki líkan þeim sem hór að ofan er
sýndur, heldur ísleuzkan rokk. Ef svo,
þá gerið umboðsmönnum vorum aðvart
og vér skulum panta 1000 rokka frá
Noregi og senda yður þá og borga sjálfir
flutningsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir
úr hörðum við, að undanteknum hjól-
hringnum. Þeir eru mjög snotrir og
snældan fóðruð innan með hlýi, á hinn
haganlegasta hátt.
Mustads ullarkambar
eru hetri en danskir J. L. kambar af því
þeir eru blikklagðir, svo að þeir rífna
ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og
þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir
ameríkanska ull, sem er grófgerðari en
islenzka ullin. Krefjist því að fá Must-
ads No. 22, 25, 27 eða 30. Vér sendum
yður þá með pósti, eða umboðsmenn
vorir. Þeir kosta $1.00.
Stólkambar.
Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir.
Kosta $1.25.
Gólfteppa veQarskeiðar.
Með 8, 9, 10, 11, 12. 13 eða 14 reirum á
þumlungnum. Kosta hver $2.50.
Spólurokkar.
Betri en nokkur spunarokkur til þess
brúks. Kosta hver $2 on.
Phoenix litir.
Þeir eru búnir til í Þýzkalandi, og vér
höfum þekt þá í Noregi, Svíaríki. Dan-
mörku og Finnlandi, og voru þeir í
miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vör-
ur um allan heim og litirnir hafa verið
brúkaðir í síðastl. 40 ár. Ver dbyrr/jvmst
að þessirlitir eru góðir. Það eru 30 litir
til að lita ull, léreft, silki eða baðmull.
Krefjist að fá Phoenix litina, þvi ís-
lenzkar litunarreglur eru á hverjum
Eakka, og þér getið ekki misskilið þær.
dtirnir eru seldir hjá öllum undirrituð-
um kaupmönnum. Kosta lOc. pakkiun
eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti
gegn fyrirfram borgun.
Norskur hleypir,
til osta og búðíngagerðar o.fl. Tilbúinn
úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c., 45c.,
75c. og $1.25.
Norskur smjörlitur.
seldur með sama verði og hleypirinn.
Borthens þorskalýsi.
Þér þekkið vissulega norska þorskalýs-
ið, en þér vitið ekki hversvegna það er
hið bezta lýsi. Við strendur fslands og
Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem
þorskarnir éta, os hefir það þau áhrif á
lifur fiskanna, að hún fær í sig viss á-
kveðin heilbrigðisefni, sem læknar segja
hin beztu fituefni sem nokkurntíma hafa
þekst. Lýsið er ágætt við öllum lungna-
sjúkdómum. Það eru ýmsar aðferðir
við hreínsun lifrarinnar. Mr. Borthens
hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn
hefir verið uppfundin. Lýsi hanser því
hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem-
ur ber þess að gæta, að Borthens þorska-
lýsi er einungis húið til úr lifur úr þeim
fiskum, sem veiddir eru í net og eru með
fullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á
línu, veikist eins fljótt og öngullinn
snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem
brætt er úr lifur úr færafiski, er óholt
og veikir en læknar ekki. Krefjist þess
vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er :
ein mörk fyrir $1.00, pelinn 50c. Skrifið
oss eða umboðsmönnum vorum og fáið
hið hezta og hollasta þorskalýsi.
Heymann Bloch’s heilsusalt.
Vel þekt um alla Evrópu og á Islandi
fyrir heilnæm áhrif í öllum magasjúk
dómum. Það læknar alla magaveiki og
styrkir meltingarfærin. Það hefir með-
mæli beztu lækna á Norðurlöndum, og
er aðal lækninealyf í Noregi, Svíaríki
Danmörku og Finnlandi. Það er selt
hérlendis í ferhyrndum pökkum. með
rauðprentuðum neyzlure ’lum. Verðið
er 25c. Sent með pósti ef viðskifta-
kaupmenn yðar hafa það ekki.
Whale Amber
er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það
er búið til úr beztu efnum hvalfiskjarins
Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt
og endingargott alt leður, skó, stígvél,
aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun
leðursins með hvaða blanksvertu sem
það er fágað. Ein askja af þessu efni
verndar íeðrið og gerir það margfalt
endingarbetra en það annars mundi
verða. Það hefir verið notað af fiski-
mönnum á Norðurlöndum í hundruð ára
Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c.,
50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða
aktýgi.
Smokine.
Það er efni sem reykir og verndar kjöt
af öllum tegundum, fisk og fugla. Það
er borið á kjötið eða fiskinn með busta,
Og efrir eina viku er það orðið reykt og
tilbúið til neyzlu. Með þvi að reykja
matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að
hafa þau nálægt hit.a, né heldur þar sem
flugur eða ormar komast að þeim. Ekki
minka þau og innþorna og léttast, eins
og þegar reykt er við eld. Þetta efni er
heldur ekki nýtt. Það hefir verið notað
í Noregi í nokkrar aldir. Pottflaskan
nasgir til að reykja 200 pund. Verðið er
75c. og að auki 25c. fyrir burðargjald.
Notkunarreglur fylgja hverri flösku.
Svensk sagarblöð,
3|fet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust
heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð
eru búin til úr því og eru samkynja
þeim sem brúkuð eru á fslandi. Grind-
irnar getið þér sjálfir smíðað, eins og
þér gerðuð heima. 3J löng sagarblöð
kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með
pósti gegn fyrirframborgun.
Áhöld til bökunar í heima-
húsum.
N0R8K VOFLUJARN, mótuð i lík-
ingu við 5 hjörtu. Mótin eru sterk,
þung og endingargóð. Þau baka jafn-
ar og góðar vöflur og kosta $1.25.
N0R8K BRAUÐKEFLI, fyrir flat-
brauð Kosta 75c.
RÓ8AJARN. Baka þunnar, fínar og
Agætar kökur. Verð 60c.
DÖNSK EPLA8KÍFUJARN, notuð
einnig á Tslandi. Kosta 50c.
QOROJARN. Baka þunnar “wafers”-
kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35.
LUMMUJARN. Baka eina lummu f
einu. Þær eru vafðar upp áður en
þær eru bornar á borð og eru ágætar.
Kosta $1.25.
8PRUTSJARN. Þau eru notuð við
ýmsa kökugerð, og til að móta smjör
og brjóstsykur og til að troða út langa
(Sausage). Þeim fylgja 8 stjörnumót
og 1 trekt. Send með pósti. Verð$1.00
Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar
vörur :
Hans T. Ellenson, Milton. N.D.
J. B. Buck, Edinburgh “
Hanson & Co., “ “
Syverud Bros , Osnabrock “
Bidlake & Kinchin, “ “
Geo. W. Marshall, Crystal “
Adams Bros.. Cavalier “
C, A. Holbrook & Co. “
S. Tiiorwaldson, Akra “
P. J. Skjöld, Hallson “
Elis Thorwaldson. Mountain “
Oli Gilbertson, Towner “
Thomas & Oiinstad, WillowCity “
T. R. Shaw, Pembina “
Thos. L. Price, “ “
Holdaiil & Foss, Roseau, Minn.
En eneinn í Minneota “
Oliver & Byron, West Selkirk, Man.
Bigurdson Bros . Hnausa “
Thorwaldson & Co., Icel River “
B. B. Olson, Gimli “
G. Thorsteinsson, “ “
Gisli Jónsson, Wild Oak “
Hal ldór Eyjólfsson. Saltcoats.Assa
Arni Friðriksson, 611 RossAve. Wpg.
Th. Tiiorkelsson, 439RossAve. “
Th. Goodman, ElliceAve. “
Pétur Thompson, Water St. “
A. Hallonquist, Logan Ave. "
T. Nelson & Co., 321 Main St. “
Biðjið ofanskrifaða menn um þessar
vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar-
stöðvanna
Alfred Anderson
co-
Western Importers,
1310 Washington Ave. So.
MINNEAPOLIS, MlNN.
Eða til..
Gunnars Sveinssonar,
Umboðsmanns fyrir Canada.
195 Princess Str., Winnipeg, Man.
Helborn liitunanel
Er sú bezta viðarbrennsluvél sem til er
Clare Brothers
<&: CO.
Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar
180 Harket St. Wlnalpeg
Ódörasti staðurinn i bænum.
Ef þið viljið fá góð og ódýr
— VINFONG —
Þá kaupið þau að OSfO .Tlsiin Str.
Besta Onturio berjavín á $1.25 gallónan
Allar mögulegar tegundir af vindlum,
reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis-
munandi eftir gæðum, en alt ódýrt.
Beliveau & Co.
Corner Main og Logan St.
Canadian Pacific
RAILWAY-
EF ÞU
hefir í hyggju að eyða
vetrinum í hlýrra lofts-
lagi, þá skrifaðu oss og
spyrðu um farnjald
California,
Hawaii-eyjanna,
Japan,
Bermuda og
Vest-Indía eyjanna,
eða heim til gamla landsins
Snúið ykkur til næsta C. P. R. uir
boðsmanns. eða skrifið til
Robert Kerr,
Traffic Manager,
Winniprö, Man
Naröieru Paciflc R’y
Samadags tímatafla frá Winniþeg.
MAIN LINE:
Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco.
Ferdaglega........ 1,45 p. m
Kemur ,, ......... 1,05 p. m,
PORTAGE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
rmediats points .......
Fer dagf. nema á sunnud. 4,20 p. m
Kemur dl. „ „ „ 10,25 a. m
MORRIS BRANDOF BRANCH.'
Morris, Roland, Miame, Baldr,
Belmont, Wawanesa, Brandon
einnig Souris River Branch,
Belmont til Elgin.........
Lv. Mon., Wed., Fri...10,40 a.m.
Ar. Tues, Tur., Sat... 4,40 p.m
CHAS. S. FEE. H. SWINFORD,
P. & T. A. St Paul, Agen
Depot Building. Water St
Gætið
Og
styrkið
þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum.
atvinnu-
stofun
vora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Cigar Factory.
Up and Up. Blne Rihbon.
The Winnipeg Fern l.eaf.
Jíevado. Tlie Cuban Belles.
Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla.
J. BBICKLIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönnnm en ekki af börnum.
DR. J. J. WHITE,
Tannlæknir,
dregur og gerir við tennur eftir nýjustu
aðferð ár als sársauka, og ábyrgist alt
verk þóknanlega af hendi leyst.
Hornið á Main og Market St. Winnipeg.
THE CRITERION.
Beztv vin og vindlar. Stærsttog bezta
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
Tlii‘ fireat Wd Life
Assurance Conipany.
Aðalskritstofa í Winnipeg, Manitoba.
Uppborgaður höfuðstóll
Varasjóður
$100,000.00
$428,465.55
Thc Ufreat West Life félagið eelur
lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu
hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð-
um. 0g þar eð þetta félag hefir aðal-
skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé
sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar
rentur eru borgaðar, þá getur það aflað
meiri inntekta fyrir félagsmenn sína,
heldur en nokkurt austurfylkja félag
getur gert.
The---—-
Great West Life Assurance Co.
**************************
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Hvitast og bezt
ER-
Ogilvie’s Miel.
Ekkert betra jezt.
#
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
**************************
K_
256 Drake Standish.
báðar þessar stúlkur til að giftast þar tveimur
■pönskum níðitigum. Mig langar til að vita
hvort þú hefir fiért nokkuð um þetta skip eða
um brúðkaup þeirra mai kgreifa de Fillegas og
kafteins Rafael Arteaga”.
Það var ómögulegt að lesa neitt út úr svip
þessa ganfla skrö gs. H»nn horfði á mig þegj-
andi stundarkorn og mælti síðan :
“Þvi er nú ver, senor, að við erum ekki í
Cadiz”.
“Veit ég það”, s-araði ég. “En Carlos sagði
*aér að þú hefðir einhver ráð með að fá fregnir
■f því sem við ber i umbe>minum”,
Þettakitlaði dálítið sjálfsþótta gamlamanns-
ins, og var eins Og snövgvast brigði fyrir brosi á
hrukkótta andlitinu hans,
“Ég get ekki sagt þér neitt um The Leo-
nora”, svaraði hannj ‘Eu ég skal reyna að
•pyrja mig fyrir”.
“Já, gerðu það”, svaraði ég. “Önuur þess-
ara ungu stúlkna var einnig systir vinar míns,
*em með mér er. Duany”.
“Einmitt það”, niælti Lallana, rétt eihs og
þetta væri áríðandi fregn fyrir hann.
“En er mór ekki óhætt að drekka dálítið af
kaffi ?” spurði ég. “Það er svo ginnandi lyktin
af því”.
“Nei, ég held ekki”, svaraði gamli skröggur.
Það er ekki haft fyr r mann sem er rétt að
^.kna yið úr hitaveiki. Dálítið vín er hollara.
Eg geymi það niðri í holu í jörðinní, þar sem
Það helst kalt og svalandi. Síðar, eftir.svo sem
tvo eða þrjá daga, skal óg gefa þér kaffi.”
Drake Standish. 257
Hann skildi svo við mig og fór að fá sér
morgunverð. Honum Var þó að minsta kosti
ant um heilsu mína. Hann virtist vera staðráð-
inn i þvi að koma mér á fætur aftur, svo ég gæti
haldið áfram ferðinni.
Þetta var mér hugðnæm uppgötvun, og varð
mér nú fremur hlýtt til L diana, þrátt fyrir við-
ureign okkar í bátnum út af peningamálunum.
Þegar þeir höfðu matast. færðu þeir mér dá-
lítinn árbít af léttri fæðu, og fanst mér ég hress-
ast nokkuð, er ég hafði borðað það. Og í stuttu
máli styrktist ég með hverjum klukkutima eftir
að ég fekk aftur ráð og rænu.
Það var ætíð skuggsýnt, svalt og hressandi
loft íhellinum. Og Lallana og Carlos voru ó-
þreytandi að hjúkra mér og hagræða. Egkomst
því á fætur eftir fáa daga. og þótt ég væri enn
óstyrkur, þá gekk óg allmikið um og kannaði
víða þessa merkilegu og afarstóru neðanjarðar-
höll.
Þetta hefir óefað verið einn af aðseturstöð-
ura ræningjafiokks þess, er “Rifians” voru kall-
aðir á blómöld ránskapar og yfirgangs. Enda
var þetta að öllu leyti eitt hið ákjósanlegasta
heimkynni og felustaður fyrjr bófa og ránsmenn.
og eins og séð verður, þá var það enn þá notað
sem athvarf fyrir þesskonar lýð.
Ég fór nú að finna til þess, að það væri mál
komið að við færum að halda af stað í áttina til
Algiers. í fyrstu hafði ég ásett mér að fá bát
og sigla frani með ströndinni til næstu herstöðva
Frakka. En Spánverjarnir höfðu haft á burtu
260 Drake Standish.
Gamli maðurinn rétti úthendina til 'merkis
um að við skyldum veita eftirtekt því er hann
ætlaði að segja.
“Þú talar um tvðfaldan glæp”, mælti hann.
“Sá glæpur sem framinn var, var ekki einu sinni
tvöfaldur, heldur þúsundfaldur. The Leonora
komst aldrei í óhulta höfn !”
“Hvað! Hvað! Komst aldrei í óhulta
höfn ! Hvernig á að skilja það, Lallana ?”
“Það á að skiljast rétt eins og það er talað-
The Leonora lagðist við akkeri í Cadiz um nið-
dimma nótt. Þá sömu nótt, skömmu á eftir,
var skipið sprengt i loft upp með dinamite. Fór-
ust þar allir um borð. Euginn einasti komst af’.
Eg sat kyr sem steini lostinn. Þess i voða-
fregn kom svo snögglega og fyrirvaralaust. Car-
los stóð eins og seitngervingur og náfölur í and-
liti.
"Þetta er djöfulleg lygi!” hrópaði ég loks.
"Þú lýgur þessu af ásettu ráði til að koma fram
einhverju hrekkjabragði”.
“Ég sver það við sál og samvizku og alt
sem heilagter, að þetta er satt”, svaraði Lalla-
na.
“The Leonora sprengd f loft upp og engum
bjargað!”
“Nei, engum farþegja bjargað. Einn af yf-
mönnunum á skipinu og fjór ir sjótneun höfðu
farið í land skömmu áður, og komust því hjá
sprengingunni. Ein engar leifar hafa fundist
af neinum sem var á skipinu, er slysið vildi til”.
“Ó, guð alináttugur !” hrópaði Carlos.
“Fyrst faðir minn og móðir og svo nú fagra og
Drake Standish. 253
maður á jarðríki, sem gat hatað og fyrirlitiö
Spánverja eins hjartarrlega eins og ég. Reynsla
mín, á meðan ég var á valdi þeirra, kendi mér
að þekkja þá sem örgustu þjófa og ræningja,med
aumkunarlausa morðingja, og gegnspilta og
dýrslega yfir höfuð.
Ég hafði sloppið úr greipum þeirra. Það
varþó i sannleika stig i rétta átt.
“Ep þú viritst vera hættulega særður, Car.
Jos”, mælti ég. “Varstu ekki meðvitundarlaus?”
"Jú, égvar meðvitundarlaus, en að ein*
stutta stund. Kúlan lenti í bakið á mér og olli
mér aflleysis fyrst í stað. En Lallana náði kúl-
unni út. Hann sagðí að hún hefði stöðvast í
holdinu, og ekki sakað mig til muna Ég var
gæfumaður þá, var ekki svo ?”
"Jú. Er þetta Lallana, sem kemur ?”
. “Já, það er Lallana. Ó, Lallana! Hann er
vakandi! Hann 1 ekkir roig! Hann hressist
nú úr þessu. Hcldurðn ekki svo ?”
"Hressist ! Auðvitað. Hverjuro datt ann-
aðíhug?” svaraði hinn aldurhnign ifiskimaður-
um leið og hann gekk tii mín. “Svo þú ert þá
loks vaknaður, senor. Hvernig líður þér ?”
“Eg er máttvana og einhvernveginn und-
arlegur, Lallana. Ég erhræddur um að ég eigi
lauga legu fyrir höndum”.
‘Nei, nei. Alls ekki. Þú verður bara að
vera rólegur og hvíla þig, og drekka gott vatn
og vín. En þú ínátt ekki borða mikið. Ég
hefi séð margan lengra á veg kominn enn þig,
sem þó heflr batnað”.
“Duany segir *ér að þé hafir verið mjög