Heimskringla


Heimskringla - 18.01.1900, Qupperneq 4

Heimskringla - 18.01.1900, Qupperneq 4
^IESKRINGLA, 18. JANÚAR I90C. Winnipeg. Páll Magnússon og Þorsteinn Borgfjörc frá Selkirk voru hér í bænum m helsina' Þiigfija Þuml, snjófall gerði hér 1 fylkínu í síðnstu vikn; en tæplega er þó sleðafæri; frost lítið til þessa. Andrés Eyjólfsson, JónStefánsson, Hannes Hannesson og- Jón Jónsson frá Girnli. og B. S. Lindal, Markland, Man.. voru hér áferð um helgina. Allmikill húshruni varð hér l bæn- um 11. þ. m. Stórt múrsteius marg- hýsi á Bannatyne St„ nálægt Rauðá, hrann til ösku. Manitoba Produce-fe- lagið hafði þar starfstöðvar sinar' Skaðinn er metinn $75,000, en $51,000 eldsábyrgð var á húsinu og vörum. Concert og Social það, sem ísh Kvennfél. W. C, T. U. heldur á North TPest HaU 22. þ. m„ Verður að líkrnd- miöggóð. Það hefir verið vahð ur ísi. söngfolki til að koma þar fram og ættu landar uorir að fjölmenna þangað. Sjá program hér í hlaðinu. H innipeg er nú talin að hafa S4,778 íbúa. í fyrra voru hér 49,000 manna. R. Ross Sutherland varkosinn bæj arfulltrúi fyrir 8. kjördeilð H innipeg bæjar í stað Mr. DysoD, sem sagði af sér. Mr, A. W. Puttee, þingmannsefni verkamanna, hefir Committee Room sitt fyrir íslenzka verkamenn, að 535 Ross Ave. í næsta húsi við Thorstein Thorkelson, Grocer. Bóluveikin hefir gert vart við sig hér í bænum. Ein konaí suðurbænum hefir verið send á spítalann, og er á batavegi. Það er ekki álitið að nein hætta standi af þessu tilfelli, fyrir heilsu bæjarbúa. Hendersons "City Directory” fyrir Arið 1900 er nýútkominn og miklu stærrienáður. Bók þessi telur íbúa bæjarins hafa aukist á síðastl. ari um nær 6000 manna. og séu nú 54, . Eftir þessari fólksljölgun að dæma ætu ekki að líða mörg ár þar til H'inmpeg hefir 100,000 íbúa. Séra Magnús ’.J. Skaptason kom hingað til bæjarins á laugardaginn var og messaði hér á sunnudar skvöldrl. Keyrðí svo um nóttina ofan til Selkirk, og náði Nýja íslands-póstinum þar á mánudagsmorgun. Hann býst við að verða kominn svo tímanlega úr Nyja íslandsferð sinni, að hann geti messað hér næstkomandi sunnudagskvöld kl. 7. Næsta sunnudagskvöíd, kl. 8 e. m. heldur Sig. Júl. Jóhannesson bindindis fyrirlestur í •'kapellunni á Kate St.’’. Þad er vonandi ad alt íslenzkt bindind- isfólk og þeir sem unna bindindismál- efninu sæki þenna fyrirlestur, sem óef- aðverður vel fluttur. Frjáls samskot verða tekin >ar, og eiga peningar þeir, sem innkoma, að ganga í byggingar- sjóð hins fyrirhugaða Goodtemplara samkomuhúss, er stúkurnar Sknld og Hekla hafai hyggju að byggja hið fyrsta. Herra Jóhann Straumfjörð. bóndi i Engey í HGnnipegvatni, kom hingað til bæjarins á sunnudaginn var í kynnis- för til sonar síns og annara vina hér í bænum. Hann fer aftur heimleiðis í dag. Ég hefi enn óseld fáein eintök af ljóðabók Páls Ólafssonar. Þeir sem vilja eignast bókina, ættu að gera mér aðvart um það sem fyrst, því það verða ekki send tleiri eintök af henni hér vest- ur um haf, og verður hún því ófáanleg hér þegar þessi eintök eru uppseld.— Bókin er 270 bls. Frágangur allur hinn vandaðasti. Kostar í kápu $1.00. Send kaupendurn að kostnaðarlausu hvert sem vera viIL M. PETURSSON. P.O. Box 305,—Winuipeg- 240 ekrur af góðu landi eru til leigu 30 milur frá Winnipeg og 4 mílur frá járnbrautarstöðinni Tyndal. Leigu- skilmálar aru mjög vægir, leigan borg- ist í viðhaldi og umbótum Hus er a landinu. _ Teitur Thomas. 424 Alexander Ave Winnipeg. A fundi. sem Víkiaga-skautafélag- ið hélt 7. þ. m., las féhirðir upp bréf frá heiðursforseta félagsins, J. Polson. í bréfi þessu óskaði Mr. Polson félag- inu til heilla og hamingju í komandi kappleikum þess, og lét fylgja óskum sínum $25, sem nýársgjöf til félagsins. Það. að Mr. Polson hefir þrisyarsinnum verið endurkosinn heiðursforseti, sýnir í hversu miklu áliti hann er hjá félags- mönnum. Þótt Víkingar töpuðu fyrsta leikn- um af fimm, sem eiga að leikast í vet- ur, segja þeir að vinir félagsins þurfi ekki að kvíða aðal úrslitunum. Eins og vér gátom um í síðasta blaði, höfðu íslenzku „“Hockey” félögin kappleik í Mclntyre skautaskálanum á fösludagskvöldið var. Fór sá leikur þannig, að félag norðanbæjarmanna vann. Sunnanbæjarmenn unnu fyrstu 2 “goals”, en svo unnu norðanbæjar menn 3 “goals” hvern áeftir öðrum, og gengu þvi sigri hrósandi af hólminum. hamingjn og að honum takist að afla sér frægðar og frama í sönglistinni. Hann á það skilið. .loiins Hall Edinburg, N. D. hefir peninga til láns gegn fasteigria veði með lægstu rentum og vægustu borg- unarskilmálum. Archibald Monroe, einn af bez2 þektu lögregluþjónum þessa bæjar and- aðist hér í bænum 16. þ. m. eftir fárra vikna lasleika. Banamein hans var nýrnaveiki. Hann var 36 ára gamall. Hann skilur eftir ekkju og 2 börn. Vér flytjum í þes-u blaði ferðaáætl- un frá Gunnari Sveinssyni, sem bráð- lega hefur ferð sína um þetta fylki, í þarfir Alexandra skilvindufélagsins. — Menn ættu að athuga ferðaáætlun hra, Gunnars og vera viðbúnir að mæta hónum og gera verzlun við hann. Gunn ar lofar að selja vöru sína ódýrt, en kaupa vörur annara fyrirhæzta Verð. Liberalar eri búnir að mótmæla kosningu í 6 Conservativa kjördæmum. Það er búist við að þeir leggi fram mót- mæli í öllum kjördremunum í fylkinu. en engin líkindi eru til að þeir vinni neitt við það. Miklar líkur eru á hinn bóginn til þess, að þeir séu nú fallnir svo djúptí fyrirlitningu hjá fylkisbúum fyrir sviksemi í stjórnmálum, að henni verði hér eftir ómögulegt að ná nokk- uri liberal kosningu í fylkinu. i íslenzka kvennfélagsins W. C. T. U. á Northwest HalJ* Mánudag;inn 22. Januar 1900. Kl. 8 síðdegis. PROQRAM: í- Paul Dal- Instrumental Music, man & Th. Johnston. 2. Solc, Mrs. W. H. Paulson. 3. Recitation, Miss R. Egilson. 4. Duet, Miss W. Swanson & Miss A. Swanson. 5. Solo, Dr. Stephensen. 6. Ræða, Sig. Júl. Jóhannesson. 7. Duet. Miss T. Herman &S.Hördal. 8. Veitingar og Music. 9. Solo, Mr. A. Johnson. 10. Instrumental Music, Mr. E. Rose. 11. Recitation. R. Fjeldsted. 12. Solo, Mr. S. Anderson. 13. Instrumental Music, P. Dalman & V. Johnson. — Aðgangur 25 cent. Hra. Hjörtur Lárusson lagði af stað alfarinn hóðan, fyrst um sinn að minsta kosti, suður í Bandaríki, á þriðjudaginn yar. Tók hann farbréf til St. Paal,— Eins og bæjarmönnum hér er kunnugt stofnaði hra. Lárusson ís- lenzka hornleikendafélagið hér fyrir 2— 3árum síðan, og hefir stutt það og elft af öllum mætti jafnan síðan og má þakka honum manna bezt og mest það álit sem flokkurinn hefir áunnið sér. Á laugardagskvöldið var héldu félags- menn I. O. F. hornleikendaflokksins Mr. Lártsson samsæti, í virðingarskyni að skilnaði, og gáfu honum þar mynd- arlega gjöf. Var það “Baton” (takt- stafur) úr ebony-við og gullbúið á báð- um endum. Var þetta grafið á það: “Presented to Bandmaster H. Larusson By members of the I. O. F.Band TFinnipeg January 13th, 1900.” Hra. Lárusson þakkaði fyrir gjöf þessa með stuttri og lipurri ræðu. Og svo skemtu félagsmennirnir sér á ýms- an hátt “Till the we sma hours”. Vér höfum heyrt að hra. S. W. Melsted muni verða fenginn til að taka að sér forstöðu hornleikendaflokksins. Það er áreiðanlega skaði fyrir oss Winnipegmenn og einkum íslenzka horn- leikendaflokkinn að missa hra. Lárus- son úr bænum. En hann fór suður að- allega til þess, að fullkomna sig í söng- listinni í stórborgunum syðra, því þar eru tækifærin auðvitað miklu meiri en hér.—Vér óskum hra. Lárusson allrar Steingrímur K. Hall útskrifaðist(B Mus.) frá Gustafus Adolphus Conser- vatory St. Peter Minn., í Maí 1899, með hærri einkunn en nokkur annar hafði fengið þar, 99 3/5. Söngfræðisdeildin er undir umsjón Dr. Lagershons. Við uppsögn skólans um vorið var flutt Oration: ‘Tonbilder ur Jesu Liv‘, sem Dr. Lagershon hafði sett muslc við, og fengið Steingrími í hendur til að setja Piano fylgiraddir við allar solos. Það voru 60 raddir, og verkið verður prent- að í vetur. Þatta er líklega stærsta verk í music sem Islendingur hefur gert enn þá. Ferða-áætlun Gunnars Sveinssonar um Manitobafylki. Ég hefi ákveðlð al leggja af tað héðan fiá Winnipeg tll ýmsra staða í þessu fylki til þess að selja hinar nafn- frægu Alexandra rjómaskilvindur, sem ég er umboðsmaður fyrir hér iCanada. Ég verð í Glenboró og Baldur og á ýms- um stöðum í Arg.yle nýlendunni frá 25, þ. m. til 1. Febrúar næstkomandi.— í Grunnavatns- og Álftavatnsný- lendunum frá 9. 151 20. Febr. í Narrows. Wild Oak og TFestbourne frá 26. Febr. til 16. Marz. í Nýja ísiandi frá 25. Marz til 9. Apríl. Á þessu ferðalagi mínu sei ég eins margar skilvindur og mér er mögulegt, og kaupi allskonar bænda vörur, svo sem sokka, vetlinga, ull. smjör, gærur og gripi; alt fyrir hæzfa markaðsverð, en ekki meira. GUNNAR SVEINSSON. Til sölu Hjá undirrituðum, land með tveim- ur íbúðarhúsum, fjósum fyrír 40 gripi og góðum girðingum. Vel sett fyrir greiðasölu. Gott verð, góðir skilmál- ar. Umsækendur gefi sig fram sem fyrst. Húsavík P. O. Man. Ktefmi O- Kiríksson, Opinber málfundur verður haldinn á Northwest Hall á laug-ardagskvöldið 20. þ. m., kl. 8, til þess að ræða um þingkosningu Mr. A. W. Puttee, frá sjónarmiði verka- manna. Ræður flytja þeir A. W. Puttee, Einar Ólafsson, Wm. Scott, J. Mortimer o. fl. Óskað eftir að sem flestir kjós. endur sæki þennan fund. MJÖG STÓR Flannelettes Teppi Hvít og grá að lit 75C. parið. Einnig’ hvít ullateppi ágæt, 7 pund að þyngd $2.75 574 Uain Sti*. Telefón 1176. D.W. Fleury’s —fatasölubúð— hefir Plommur og Perur í bláum og mórauðum “Freize” yfirtreyj- um, frá $5.00 og yfir. Stutt-treyjur $4.00 og yfir. Barnatreyjur $2.00 og yfir. Allar aðrar vörur í búðinni með tiltölulega afarlágu verð. D. W. Fleury, 504 llain Str. Andspænis Brunswick Hotel. w W DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl m m m m m m m m m m m m m m “Ereyðir eins og kampavín.’: MU. Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- • drykkur og einnig hið velþekta W Canadiska Pilsener Lager=öl. W Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum. jiifc m S jjp jjadlr þ°«sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- *&í aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá I REDWOOD BREWERY. £ * EDWARI) L- DHEWKY I * Maiintactnrei- & Iniporter, WIMKlPECr. ^ mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ^fTTTTm?TTrTT?TT?TTTTTTTTTTT?T?TTTT^T?trtrTTTmm?T?rtTtTT?rmmm' | LESARI. g- Vér eru að reynaað ná tiltrú yðar, lijálpið þér oss með rannsókn. £ MINNIST ÞESS y- að þegar vér auglýsum einhverja vöru með sérstaklega lágu ^ verði. Þá þýðir það að niðurfærslan frá vana verði er þess £ verð að þér athugið hana. £r...* ÞÉR GETIÐ £- aldrei þekt oss, nema með því, að reyna oss. Finnið oss að máli nú með nýárinu og komisfc að hvort vér breytum samkvæmt : »- lofarðum vorum. : £ SPARIÐ PENINGA með því að nota þau einstöku kjörkaup sem vór bjóðum yður : £ Á NÆRFATNAÐI : frá þessum tíma til laugerdags bjóðum yér ölium eftirfylgjandi: ; y Karlmanna al ullarföt hvert stykki 35c. : Karlmanna al-ullarföt hvert stykki 45c. ; £ Karlmanna al-ullarföt, þykk, hvert stykki 50c. £= Karlmanna “Fleece lined” ullarföt með breiðum röndum : y hvert stykki 65c. Karlmanna “Fleece lined” ullarföt tvöföld á brjóstinu og : ^7 framan, hvert stykki 65c. £ MIKLAR BYRGÐIR : y af ýmiskonar skyrtum og nærbuxum. Þér getið valið úr þeim 7 £ fyrir 75c. £ Lítið inn í gluggana hjá oss. | Stewart & Hyndman, I - " 586 & 588 main 8treet. : fimumimmummmmimmmmmi E. J. Bawlf hefir tvær búðir og selur hveiti og gripafóður. — Önnur búðin er 195 Princess Str„ gagnvart Ross Avenue. Telefón þangað 719. Kín búðin er að 131 Higgin St. Telefón þangað 699. Allskonár hveitimjöl og fóðurbætir selt í heildsölu og smásölu og eins ódýrt og nokkurstaðar borginni. E. J. BAWLF. 95 Princess Street. íslendingar 1 Dakota. Ef þér þurfið að fá peningalán, þá flnnið mig að máli og spyrjið um lánskilmála. 7 til 8 procent renta. Enginn aukakostnaður. Lönd og bújarðir til sölu. Pall Johannson, AKKA P. O. N.-DAK. Cash Coupons. $3.00 f peningum pefnir fyrir alls ekki neitt. Th. Thorkelsson, 539 Ross Ave, G. Johnson, corner Ross & Isabel Str„ og Th. Goodman, 539 Ellis Ave, hafft þessar Coupons og (?efa viðskiftamönn- um sínum þær fyrir hvert, lOcenta virði sem keyr t er 1 búðum þeirra og borgað út í hðnd. Coupon bækur fást í þessum búðum, eða hjá The Buyers and Merchants Benefit Association, Room N Ryan Blk. 490 Main St.reefc 254 Drake Standish. nákvæmur og góður við obkur”, mælti ég. “Ég þakka þér kærlega fyrir alla þfna fyrirhöfn og umönnun’b Eg sá í gegnum hálfrökkrið, sem var i hell- inum, að hann bretti brýr yfir þessu og fitjaði varirnar skrítilega. “Ef til vi 11, — ef til vill”, muldraði hann í barm sér um leið og hann sneri sér við til að ganga í burtu. Hann hafði komið með steinkrukku fulla af vatni. Fylti hann glas handa mér, og ðrakk ég það með ákefð, því að kverkarnar á mér voru úns og skorpnar af þorsta. “Ó, hvað þetta er gott”, varð mér að orði. "Já, það er gott”, svaraði Lallana. “Sumir eru reyndar á móti því að gefa sjúklingum mik- ið vatn meðan þeir eru að ná sér eftir hitaveik- ina. En ég er á annari skoðun; það er nauð- synlegt að drekka mikið af góðu vatni, til að skoia líffærin”. Hann beið ekki eftír svari frá mér, en .ædd- ist um hægt og seinlega hér og þar, og hagræddi til hinu og öðru, og það var eins og hann vissi ekkert af því, að ég fylgdi honum stöðugt með forvitnis augum. Svo kom ég auga á annan ná- unga. sem var svo nauðalíkur Lallana, að tæp- astvarhægt að þekkja þá hvorn frá öðrum- Þessi maður gerði J iallana bendingu, “Kondu, drengur”, mælti hann til Carlos. “Það er kominn matmálstími”. “Gott og vel, Lallana, ég kem”, svaraði Carlos. “Senor Drake, ligðu kyr og vertu ró- Drake Standish. 259 “Getum við ekki fengið svo stóran hát, að hægt séað tjalda yfir hann á leiðinni til Algiers?’ “Jú, það væri ef til vill mögulegt, ef við hefðum peninga”. Ójá, hugsaði ég með mér,‘ gamli refurinn er ekki búinn að gleyma peningaspursmálinu- • Auðvitað hefi ég enga peninga hér á reið- um höndum nú sem stendur”, svaraði ég. “En ég skal lofa þér því að borga þér ríkmannlega fyrir alla þina fyrirhöfn og útgjöld i okkar þarf- ir. Ég verð aðkomast til Parisar. Þú veizt hve ant mér er um systir mína og systur Carlos, Ég verð að bjarga þeim, ef mögulegter”. “Það er ómögulegt, svo þú þarft ekki að hraða þér þess vegna”, svaraði Lallana. Carlos stökk upp í ofboði. “Svo þú veizt þá eitthvað um þær !” hrópaði eg. “Hefirþessi tvöfaldi glæpur verið framinn?' “Já, ég veit nokkuð um þær, og vissi það þegar þú spurðir mig um það áður”, svaraði Lallana. “En þú varzt þá svo veikur, að ég mátti ekki segja þér það, því þér hefði þá eflaust slegið niður aftur. Þú spurðir mig um The Leo- nora. Allur heimurinn veit nú um afdrif henn- ar. Húnfór frá Cuba með flokk af spönskum herforingjum. Ég veit ekbi hvort nokkrir aðrir voru þar um borð. Ef til vill haia þessar senor- itur, sem þú talar um, verið með í hópnum”. “Varkafteinn Arteaga einn af þei.n ?” “Já, hann var með í förinni, þvi miður”. “Þá hafa stúlkurnar líka verið þar um borð. En hvað rneinar þú med“því miður ? ”Hvað kom fyrir Arteaga?” 258 Drake Standish. með sér bátinn sem við komum á, og vissi ég ekki bvoi t Lallana gæti fengið annan bát. Lallana var ósveigjanlegur í því að neita al- veg að tala nokkuð um þetta. Hann hafði um hálfa tylft af biksvörtum bófum þarna með sér, og reyndu þeir ekki á nokkurn hátt að verða kunnugir mér eða Carlos, eða að skifta sér á nokkurn bátt af högum okkar. Þeir virtust vera þar að eins til þess að hlýða skipunum Lal- lana. Um síðir kom svo að því að ég var fær um að leggja af stað, og það enda fótgangandi. Eg ásetti mér að neyða Lallanaút í samtal um inál- ið, og komast að skoðun hans um það. Ég náði honum svo á tal viú mig einn dag, svo að fylgi- fisbar hans ekki heyrðu til. Þe r sátu flötum beinun, skarat frá okkur undir glufunni í rjáfr- inu og voru að spila. “Jæja, Lallana”. mælti ég; “ég er nú orðinn hér urn bil jafngóður eftir veikindin, og hefi nú afráðið að haida áfram ferðinni. Ég verð að komast til Parisarborgar svo fljótt sem mögu- legt er. Það er mjög áríðandi”. “Það er ómögulegt að leggja af stað nú sem stendur ’, svaraði hann. “Við yrðum óðara teknir”. “Ég trúi því ekki að þaö sé meiri hætta að leggja af stað nú, en hvaða annan dag sem vera skal”, svaraði ég. “En hvort sem er, þá getur engin hætta stöðvað mig lengur. Ég hefi nú þegar siórað hér of lengi”. “Þú vilt ieggja af stað héðan og eiga það á hættu, að veikjast strax aftur af sólarhitanum”. Drake Standish. 255 legur. Ég skal færa þér það sem þessi mikil- hæfl læknir okkar leyfir þér að borða i dag”. ‘ Farðu og borðaðu miðdagsverð þinn eða kvöldverð, hvort sem það nú er”, svaraði ég. “Eg veit ekkert hvaða tími dags eða nætur þetta er”. “Nú er snemma morguns”, svaraði Carlos. “Við erum ekki búnir að borða morgunverð”. “Það hlýtur að vera mjög snemmindis, eftir birtunni að dæma”, svaraði ég. “Það er aldrei bjartara en þetta hér inni", svaraði Carlos hrosandi. “Við erum hér um bil 100 fet undir yfirborði jarðarinnar. Þessi skíma kemur i gegn um rifu eða sprungu þarna uppi í horninu. Það er hin eina glufa á þessum afhelli og fánm við þaðan bæði skímu og ferskt loft”. Hann gekk svo frá mér til morgunverðar, og bráölega barst sterk kaffilykt að vitum mín- um. Lallana var eun svo námunda, að hann gat heyrt til mín, þótt ée væri veikróma. F.g kallaði til hans og kom hann undir eins skjöktandi til min. “Þér kölluðuð á mig, senor”. “Já, Lallana. En ég þarfnast, samt einskis. Eg ætla að eins að spyrja þig nokkura spurn- inga. Þér er ef til vill nokkuð kunnugt um sögu mina áður en ég kom til Ceuta. Þegar ég fór frá Cuba með skipinu Marguerita, þá voru þar um borð á öðru skipi, The Leonora að nafni, tvær ungar stplkur, sem mér er mjög hugleikið að frétta eitthvað um. Onnur þeirra var systir mín, eri hin heitmev mín. The Leonora átti að fara til Cadiz. Og ásetningurinn var að neyða

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.