Heimskringla - 08.03.1900, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA, 8. MARZ 1900.
.711’ -
# «1» n *»** *-*
Winnipeg.
Talsvert möpiuð Jc«rpÍT^l . teftr .
hér ‘ '"*??- ^**9*:*™ Prír ísleudmgW.M** hingaö ný-
. I. .■ f i.fl la - — k A a, - aa m f t*,a T .O t Q
og legat jivln allrþúngtA aprtf.J™ ■»
þeir leggjast í ,xj&mið. Einstöku hafa
litizt úr afleiMngum af henni.
Borgarstjórinn i Winnipeg heflr
sent lukkuóskir Winnipegbæjar beint
til Victoriu drotningar, yfir sigrum
þeim sem Bretar hafa unnið i Suður
Afríku. Með fréttinni er yfirlýsing um
insegju borgarbúa yfir þeirri hlutdeild,
sem Canadamenn hala tekið i sigrum
þessum.
Mr. Thomas Kelly, hér í bænum,
hefir verið falið á hendur að gera nauð-
synlegar umbætur á St. Andrews-
strengjunum í Rauðá, svo hún verði
skipgeng frá Winnipegvatni alla leið tii
Winnipeg. Þetta stórvirki kemur til
með að kosta um $600,000 þegar það er
ullgert.
Bindindisfyrirlestur sá, sem aug
lýst var að séra Bjarni Þórarinsson
ætlaði að flytja á North West Hall
laugardagskvöldlð var, fórst fyrir, í það
skiftið. Séra Bjami var veikur af La
Grippe og er í rúmipu eða við það enn
þá, en flytur hann sjálfsagt strax og
hann kemst aftur til heilsu.
mynd um verzlunarmagn Winnipeg-
bæjar, sem nú er orðin 3, stórborgin
1 Canada.
I
lega snöggvaferð til bæjarins, frá Lake
Winnipegoosis. Þeir .höfðu verið þár
aðfiska i vetur^og létu vel af veiðinni.
Höfðu þeir dregið um 10,000 hvítfiska
hver og haft um $100,00 um mánuðinn
hver, auk als tilkostnaðar.
Blaðið Freyja kom hingað í nýjum
búningi á mánudaginn var. Er nú i
8 Blaðabroti 24 blaðsíður að stærð, i
skrautlitaðri kápu. Efnið í þessu blaði
er með þvi bezta sem það hefir flutt.
Freyja byrjar þriðja árshlaup sitt í
nýju fötunum. Vér óskum henni til
lukku.
Forester kvennstúkan “Fjallkonan:
no. 149, heldur samkomu á North West
Hall á þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 8 e. h
Inngangseyrir er að eins 15 cents fyrir
fullorðna og lOc. fyrir börn. Nöfn
þeirra sem eru á prógramminu benda
til þess að samkoma þessi muni verða
góð, og verður hún því væntanlega vel
sókt.
W. H. Paulson biður oss að geta
þess að hann vildi helzt að allar pen
ingasendingar til Islands fyrir far
bréf, væri komnar til sín um 20. þ. m
Þá nær það í Aprílferðina til Reykja-
vikur, og ætti það helzt ekki að drag-
ast lengur. Farbréfaborganir til hans
eru nú komnar á fertugasta hundraðið.
Skemtisamkoman sem íslenzka
“Bræðrabandið” hélt þann 28. f. m. á
Albert Hall, var ein með allra beztu
skemtisamkomum, sem haldnar hafa
verið meða' Islendinga hér í bænum í
vetur. Húsið var því nær troðfult og
allir höfðn hina beztu skemtun. Þau
Miss Mckenzie og Mr. wyle áttu sér-
stakan þátt í að skemta fólkinu. Hlut-
aðeigendur eru öllum þeim sem þessa
samkomu sóttu, mjög þakklátir.
Misklíð nokkur hefir komið upp
milli Mr. E, F. Hutchings hér í bænum
og manna þeirra. sem vinna í aktýgja-
gerðar verkstæðum hans. Mennirnir
hafa myndað félag til þess að vernda
réttindi sín og halda uppi hæfilegum
vinnulaunum. En Mr. Hutchings trú-
ir ekki á nauðsyn slíks félagsskapar
meðal manna sinna, og befir því sagt
þeim upp vinnu um óákveðinn tíma —
Um 50 manna, flestir giftir fjölskyldu-
feður, hafa mist atvinnu sína Mr
Hutchings hefir samt lofað að veita
þeim atvinnu strax og þeir hætti við
félagsskapar hugmyndina.
J. H. Ashdown. járnvörusali hér í
Wínnipeg, sendi í fyriadag 40 hlaðna
járnbrautarvagna með vörur sinar til
hinna ýmsu verzlana her í Norðvestur-
landinu. Er þetta talin mesta vöruút
sending sem nokkru sinni hefir verið
gerð frá einu heildsöluhúsi í eitt skifti
hér í Canada, og gefur það Ijósa hug-
Bankrupt Stock Buying Company,
sem auglýsti i síðasta blaði, fæst ekki
til að draga auglvsingu sína út úr blað-
inu. Þeir segjast hafa haft mesta grúa
af kaupendum á laugardaginn var og
flestir þeirra hafi verið með Heims-
kringlu í höndum, og fiaíi þeir fengið
sé-stök kjörkaup fyrir bragðið.
'Victoria Kniploymeut Itnrean
482 Main St. Winnipeg,
útvegar stúlkum vistir, sem eldákon-
um, og við borðstofu og uppiverk á
gestgjafahúsum, einnig vistir í prívat-
húsum.
Loyal Geysir Lodge,
7119,I.0.Ö.F., M.U.
heldur fund. mánudagskvöldið 12.
March næstk. á North West Hall.
Cor. Ross Ave, & Isabel St. Áríðandi
að allir meðlimir sæki fundinn.
Arni Eggertson.
Verzlunarsamkundan í Winnipeg setti
fyrir nokkrum tíma nefnd manna til að
athuga kostnaðinn við framleiðslu á
gasi og rafmagni í þessum bæ og gefa
skýrslu um það hvað mundi vera hæfi-
legt verð á því. Nefnd þessi hefir nú
lokið starfi sínu, þó álitsskjöl hennar
hafi enn þá ekki verið opinberuð fyrir
almenníngi. Svo mikið hafa þó blaða
menn fengið að vita að nefndin hefir
sannfærst um að bæjarbúar séu látnir
borga alt of hátt verð hér í bænum
bæði fyrir gas og rafafl, og þaðsérstak-
lega vegna þess að félög þau sem fram-
leiða þessar tegundir, vandi ekki nóg
til þeirra. og selji því
bæjarbúum verra gas og rafafl en
aðrar borgir framleiði. en selji það
hærraverði, og að sífelt sé verið að
hækka verðið eftir því sem minna sé
vandað til efnisins, Verð á gasi hefir
hækkað um 20% á síðastl. 2 árum og
veið á rafafli um 30% á sama- tímabili.
Verð á gasi hér í bænum er um $2.25
hver 1000 teningsfet, En nefndin segir
að hæfilegt væri að selja það fyrir $1.25
hvert 1000, og eins ætti hvert 1000 af
rafafli ekki að kosta meiraen 12J cents
notað til lýsingar.
Ef bærinn tæki að sér að framleiða
þessar tegundir, þá gæti hann selt það
til bæjarmanna með framantöldu verði
og samt grætt á framleiðslunni. Það
er fengin næg reygsla fyrir því að allir
bæir. bæði í Ameríku og Evrópu, sein
tekið hafa að sér framleiðslu á þessuin
tegundum hafa stórgrætt á fyrirtækinu
og þó getað selt vörurnar með marg-
falt lægra verði en þær fást hér fyrir.
Þannig hefir bærinn Manchester á
Englandi grætt 5 mil. dollara á nokkr
um áratugum, og þó selt gas fyrir að
eins 60c. hver 1000 fet. Það líða að lík
udum ekki margir mánuðir þar til
Winnipeg tekst á hendur frainleiðslu á
gasi og rafafli á eigin reikniug.
Lesid eftirfylgjandi:
Hj& Stefáni Jónssyní éf alskonar dúKVafá séíd meá 25%, 33%,^ 5Ó%
Þessi afsláttar er að eins i’ýrir stuttan tfma á ýmsdm dúkum til aif íá 'rúm
fyrir nýjar vörur. Allar þessar vörur voru’ keyptar áður en þær stigu
uþp. Missið ekki af þessum kjörkaupum, ef yður er mögulegt að
sæta þeim.
Enn fremur 20% og 25% af öllum karlmanna yflrhöfnum, dréngja
yfirhöfnum, kvenn Jackets, loðhúfum og ýmsum öðrum vetrarvarningi,
alt með niðursettu verði á meðan það hrekkur.
Undra upplag af alskonar sumarvarningi daglega að koma inn í búð
S. Jónssonar, gleymið ekki' að koma og skoða, vörurnar eru góðar og
með verði sem allir geta keypt.
KomLð sem fyrst og- sem flestir.
Virðingarfylst yðar
S. J0HNS0N.
N. E. IIORN ROSS AVE. 00 ISABELL ST.
SPURNING—Hefir maður leifi til að
neita öðrum um vatn úr keldum á því
landi sem hann býr á. þótt hann hafi
ekki tekið heimilisrétt á því né fengið
eignarrétt á þvi.á nokkurn annan hátt?
SVAR:—Nei, ábúandi situr þar i
leyfis og lagaleysi, og hefir engan
meiri rétt-til landsins, vatnsins, viðar-
ins eða heysins sem á þvi kann að vera,
en hver óviðkomandi maður. Það get-
ur hver sem vill höggvið við og
slegið hey á slíku landi, eins og ábú-
andinn á þvi, sem verður að þola það
bótalaust þar til hann hefir útvegað sér
lagalegan eignarrétt á landinu.
The Gardar Choral
Society
Gefur undir forustu H. S. Helgasonar
Esther the Beautiful
Queen (Cantata),
í austurlenzkum búningi, í Forester
Hall, Garðar, N.-D., á miðvikudaginn
14, Marz 1900 kl.8 e. m.
Miss Aslákson.
Mr. & Mrs, B. Prom.
iYlr- & Mrs. D. F. Humphreys.
og Mr. L. A. Farnham, frá Milton,
hjálpa til.
“Á ferð og flugi”
EFTIR
Stephan Q. Stephansson.
Þetta er ný ljöðafcók eftir þenna
alkunna höfund, sem ég hefi fengið
til útsölu. Útgefandi er herra Jón
Ólafsson, ritstjóri, og er útgáfan öll
prýðilega vel vönduð.
Bókin er 64 bls. í stóru 8 bl.
broti og kostar í kápu 50 cts.
Blöðin ísafold og bjallkonan
hafa lokið verðugu lofsorði um þessa
bók.
Eg hefi og enn eftir óseld nokk-
ur eintök af ljóðabók Páls Olafssonar;
verð, íkápu, $1.00. Bækurnar send-
ar hvert sem vera skal kaupendum
að kostnaðarlausu.
M. PÉTURSSON.
P. O. Box 305, Winuipeg.
LJÓÐMÆLI.
Ný útkomið er ljóðmælasafn eftii
Krixtimi SteldnxKon og er til sölu hjé
höf. að 789 Notre Dame Ave. West, og
hjá H. S, Bardal að 557 Elgin Ave
Winnipeg. Kostar í kápu 60 cts.
m
Verður haldin á North West Hall þ.
12. Marz 1900 undir umsjón Forester
kvennstúkunnar “Fjallkonan” No. 149.
PROQRAH:
'. Sextett
2. Recitation--Miss Valdason.
3. Solo—Mr. S. Anderson.
4. Ræða—Rev. Marteinsson.
5. Solo—Mrs. W. H. Paulson.
6. Recitation—O, Eggertson.
7. Solo—Miss S, Hördal.
8. Recitation—Miss Jenny Jóhnson.
9. Sextett
10. Song—Miss V. Magnúson.
11. Stuttur leikur—St. Anderson, A.
Olson og R. Eigilson.
12. Solo — Miss S, Hördal.
Inngangseyrir fyrir fullorna 15 cts.
og fyrir börn innan 12 ára 10 cts.
w
W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC .
Winnipcg »nd Htonewall.
308 McIntyhb Block.
Til sölu.
537 Sherbrooke St. 4 herbergja íbúð-
arhús með skúr áföstum, með 33 feta
lóð, rétt hjá Tjaldbúðinni. Strætis-
vagnar renna eftir strætinu. Listhaf
endur snúi sér til B. L. B. á skrifstofu
Heimskringlu.
irtleru Paciflc B’y
Samadags tímatafla frá Winniþeg.
MAIN LINE:
Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal. Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco.
Ferdaglega......... 1,45 p. m
Kemur „ .......... 1,05 p. m
PORTAOE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
rmediats points .......
Fer dagl. nema á sunnud. 4.20 p. m.
Kemur dl „ „ „ 10 25 a m.
MORRIS BB.ANDOF BRANCH.'
Morris, Roland. Miame. Baldr,
Belmont. Wawanesa, Brandon
einnig Souris River Branch,
Belmont til Elvin.......
Lv. Mon.. Wed.. Fri..10,40 a.m.
Ar. Tu°s. Tnr., Sat,. 4 40p.m
CHAS S. FEE SWINFORD
P. & T. A St Panl, Agen
Depot Building. Water 3t
* :----------; “ i
#
nafniræga h'refnfeaða öl
“þ'reyðir eins og kampavín.'’
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi íbikarnum.
x>áCír þ»ssir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu f heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
mt
*
#
#
#
REDWOOD BREWERY.
EDWARÐ L- DREWRY
mnnnfactnrer & Importer, WINNll'ECf.
#######################««i
#
1
t
s
#
MJÖG STÓR
Flaimelettes Teppi
Hvít og grá að lit
75C.
parið. Einnig hvít ullateppi
ágæt, 7 pund að þyngd
$2.75
574 Jlain Sfr.
TelefÓD 1176.
ALT BKITT !
Ég skerpi skauta fyrir 15c. rak-
hnifa 25c., skæri 10c., hnífa 5c., cg ýms
önnur verkfæri fyrir sanngjarnt verð.
SVEINN B.IÖRNSSON.
Alexander Ave, IViiinipeg
Landar góðir!
Hér með tilkynnist yður, að ég
undirritaður vinn virka daga við/skó-
aðgerð á verkstæði mínu, yfir kjöt-
markað Islendinganna í Cavalier North
Dakota. Aðgerðirnar svo vandaðar
sem nokkurstaðar annarstaðar, en mun
feldar í verði. Afgreiðsla svo fljót sem
unt er.
Ingim. Leví Guðmundsson.
Nói dansaði á brókinni.
Það var ekki sama vínið sem Nói
dansaði blindfullur á brókinni af, sem
W. ,1 Bawlf- IVholesale & Reatale vín-
sali á Princess Street selur.
Hann selur gott vín. sterkt vín,
dauft vín. ódýrt og dýrt vín, og vindl-
arnir alveg fyrirtak.
W. J. BAWLF.
Grnin Ksrliange ItiiiMing
PRINCESS ST. IFINNIPEG.
tlugsunarsamar
matreiðslukonur
vilja ætíð vanda sem bezt
það sem þær bera á borð.
Boyd’s brauð er hið bezta.
Margra ára reynzla heflr
sannað það. Ilelurðu ekki
veitt því eftirtekt hvað það
er ágætlega smekkgott ?
W. J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
Auglýsing.
Eins og að undanförnu hefi ég tvo
lokaða sleða í förum í vetur milli Sel-
kirk og Nýja íslands. Annar sleðinn
leggur af stað frá Selkii k á hverjum
fimtudegi kl. 8 f, h, kemur aftur til
Selkirk kl. 6. á mánudagskvöldum.
Hinn sleðinn leggur af stað frá Selklrk
kl 8 hvern mánudagsmorgun og kemur
aftur þangað á föstudagskvöld, Vúnir,
góðir keysslumenn, þeir Kristján Sig-
valdason og Helgi Sturiögsson.
Geo. S. Dickinson,
JFEST SEI.KIRK, - MAN.
MANITOBA
and
Northwestern R’y.
Time Card, Jan. Ist. 1900.
Il/bd Eb’d
WinnipegLv. Tues.Thurs.Sat. II 15
Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45
Portage ía Prairie Lv. Tues
Thurs. Sat 13 25
Portg laPrairie Mon.TFed. Fr. 18 35
Gladstone Lv.Tues Thur.Sat 15 05
Gladstone Lv.Mon. iVed Fii 1815
Neepawa Lv. Tues Th ír. Sat 16 03
Neepavva Lv. Mon. tl'ed. Fii. 15 55
Minnedosa Lv.Tues.Thnr.Sat 1700
Minnedosa Mon. IFed. Fii. 1515
RapidCity Ar. Tues Thors 1820
Rapid City Lv. Wed. Fri ■ '315
Birtle Lv. Sat 1915
Birtle Lv. Tnes Thnvs 19 30
Birtle Lv. Mon.IFed Fri. 12 30
Binscarth. .Lv. Tues. Thors. 20 50
Binscarte Lv. Sat. 20 31
Bínscarth Lv. Mon. 11 25
Binscarth Lv. tt’ed. Fri. 11 05
Russell Ai^Tues Thur. 21 40
Kussell fTv. Wed Fri. 9 40
Yorkton .... Arr Tues. Thur 1 20
Yorkton Arr. Sat. 23 30
Yorkton Lv. Mon. 8 30
Yorkton Lv IFed Fri. 700
W. R. BAKER, A. McDONALD,
General Manager. Asst. Gen. Pas. Agt
10 Drake Standish.
Leonora, skipið sem sprnkk í loft app með öll-
um farþegjum um borð.”
“Svó það er þá satt?” spurði ég.
“Jr, því er ver; það er satt”.
Carlos, sem var í verunni tilfinningamaður,
þoldi ekki að minát væri á þetta slys, og fleygði
sér nú niður giátandi. Vikíorine klappaðf hon-
um á höfuðið og reyndi að hugga hann.
•’Aumingja drengurinn,” sagði hún. "Mér
var ókunnugt úm þetta. Viljið þér ekki segja
okkur alt af létta um þetta?”
‘ Ég skal segjá yður' alla söguOa ffá því
fyrsta," svaraði ég. “Þér götið þá bétur skilið
hve voðaleg vandræði og sorg við höfum orðið
að þola. Ég á—eða átti—yndislega fallegá
systur, sem elskaði á laun Englendinginn sera
meö mér var er við hittumst.Rockstave lávarð.
Ég var sjálfur trúlofaður ljómandi fagnrri
Cúba-mær, systir þessa unga vinar míns úr
liði uppreistarmanna. Þegar ég svo kom tll
Parísar, eftir að ég skildi við yður, hitti ég
systur mína harmþrungna yfir því, pð faðir
minn og kona hans—sem er af spönskum »ett-
um—höfðu skipað henni að ganga að aiga mark -
greifa de Villegas—náungann sem þér minn-
ist að^..... ”
“Ég þekki hann vel, þorparann”. greip
Bergelot fram í, "haldið áfram sögunni”.
“Systir mín faldj sig einusinni, og hlýddi svo
i er þau sátú á‘ svíkráðum,' stjúþmóðir mfn og
greifi de Palma.1 Var' ráðag'erð' þeirra i þá átt,
að diepa mig fyrst, síðan föður minn, og sölsa
svo undir sig allar eigur okkar beggja. Systir
Drake Standish. 315
sitt í hættu fyrir yður. Eg þekki Godtchorkna.
Fjandmeon yðar eru óvinnir haas”.
‘En níðurlagið á sögu minni er á þessa leið”,
hélt ég áfram. “Þegar faðir minn kvæntist í
annað sinn, gekk hann að eiga spánska konu.
Hafði hún verið í samsæri með greifa de Palma
og markgreifa de Villegas á þessa leið: De
Villegas á að fá systur mína fyrir ’ konu. Það á
að ráða mig af dögum, og erfir þá faðir minn
allar eigur mínar. Þetta er reyndar óvanalegt,
en móðir mín mælti þannig fyrir, er hún lét mér
eftir auð fjár til eigin umráða. Síðan á að tæla
föður minn til að gera lögmæta erfðaskrá svo að
hann arfieiði konu sína að öllum eiguum sípum*
Svo á að stytta honura aldur og að því loknu
ganga þau að eigast, stjúpmóðjr mín og greifi
de Palma. Þetta er býsna slungin jok sniðug
ráðagerð, eins og þér getið sóð”,
“Franjiúrskarandi,!” Jsvaraði Bergelot hlægj-
andi. “Þessisvikráð bera vott uii) einkennilega
spanska ágrind og hrekkjavitf Ef að Spánverj-
ar væru fins færir í öðru, eins og þeir eru í því
að mynja svikabrögð og sarasæri, þá væru þeir
atkvæðamikil þjóð. En hvað yður snertir. þá
verður þeim ekki kápan úr þessu klæðinu, og ég
vona að við megum treysta Godtchorkna til að
sjá um hitJ’.
“J4, «f Godtchorkna er lifandi”.
“Auðvitað, því að eins, að bann sé enn á
lífi".
314 Drake Standish.
ið af sér, að orsaka dauða þessara tveggja
stú kna, sem um borð voru. Nei, nei, það er
óhngsaiidi. Hann var ófyrirlei'tinn og vcða-
maður, þegar í harðbakka slóst. En hann
mundi fyr hafa látið sitt eigíð líf, en að eitt hár
væri skert, á höfði þeirra sem honum þótti vænt
um”.
"En honura þótti ekki vænt um neina sem
þar voru • m borð”.
“Ég er ekki alveg viss um það. Godt-
chorkna var einkennilegur maður. En málið
stendur svona: Setjum svo að þessi munkur
hafi verið Godtchorkna. Ef hann hefir fari§t
með skipinu Leonora, þá hafa stúlkumar farist
þar líka,. En ef að hann ej- lifandi þann dag í
dag, þá eru þær einnig lifandi. Eg get fullyrt
þetta, ,því ég þekki hann vel”.
‘ Guð gefi að ætlun yðar sé rétt”, svaraði
ég. “En ef að þgcs munkur hefir ekki verið
Godtchorkna í dularg:r þá er hann enn þá
einhvemtaðar á Cuba, cg þá eru þær Inez og
Edna báðar dauðai’’ , ,,
“Já, svo er það”, .svaraði Bergelot. um leið
og hann 1 i r.herbúðirnar, þar sem nú var
hið mesta annriki, , En monseur Standisb, þér
megið reiða yður á } að, að þersi paunkur hefir
ekki verið neinn annar en Godtchorkna”.
“Þér haldið þá að hann hafi verið vin-
veittur okkur?” , ....... t,
“Að Godfchorjipa hafi verið vinu,r þess
manns sem hjálpaði honum! Já, ég þefði hald-
ið það! Frá þeirri stunda er þér hófust handa
lyrir hann. var hann reiðubúinn að leggja líf
Drake Standish. 311
min strauk svo úr föðurhúsum og komst á skip
til mín, og varð mér svo samferða til Cúba.
Ég fór þangað til þess að bjarga unnustu minni
og foreldrum hennar úr grimdarklóm Spánverja.
Godtchorkna varð okkur einnig samferða.
Við komum til Cuba tíjótt og slysalaust og
létum akkerin falla á höfninni á Matanzas.
Voru þau systir mín og Godtchorkna kyr um
borð, en ég lagði þegar af stað til búgarðs Se-
nor Duany.
Þegar þangað kom, varð fyrir mér hið
aumkunarlegasta ástand. Það er óþarfi að
skýra yður nánar frá þvi, en að segja, að litlu
síðar voru þau bæði, senor og senorita Duany
myrt af Spánv^rjum, með að eins 5 mínútpa
millibili. Við Inez vorum hnept i fangelsi. En
litlu áður hafði Carlos verið handtekinn, sak-
aður um að vera spæjari i liði uppreistar-
manna. Við Carlos vorum svo báðir sendir til
Ceuta, hann til æfilangrar þrælkunar, en mig
átti að drepa þar, sarpkvæmt fyrirskipunum
þeirra de Palma og de Villegas. Arteaga, sama
þrælmennfð, sem Godtchorkna barðist við, var
þá einmitt staddur i Matanzas, er þetta gerð-
legan fant að eiga við !”
“Hann lézt vera yinur minn, ogtóksthon-
um með sviljum að koma ipér um borð i
spánska ,gufusuekkju, sem átti að fara tíl
Ceuta. Kafteinninn á þessari snekkju var bróð
ursonur De Palma, og tókst mér aðmútahon-
um til þess að hjálpa mér til að strjúka frá