Heimskringla - 29.03.1900, Blaðsíða 1
Heimsknngia.
XIV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA 29. MARZ 1900.
Nr 25.
Frjettir.
“Fjallkonan“.
Kvæðiflutt fyrir minni lifsábyrgðar
kvennscúkunnar •“Fjallkonan
í WiDnipeg, 13, Marz 1900.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Síðustu herfréttir segja Mafeking-
borg mjög illa stadda. Búar sitja enn
um borgina og skjóta á hana i ákafa
á degi hverjum. Lifa borgarbúar mjög
á skornum skamti og hafa mest hrossa-
kjöttil matar. Þykir sennilegt að Bú-
ar nái borginni á sitt vald bráðlega,
þó Baden Powell hershöfðingi og lið
hana verjist hraustlega.
Sagt er að uppreistarmenn í Orauge
Free State gangi á vald Breta í hundr-
aðatali. — TFoodgate hershöfðingi, sem
særðist í bardaganum við Spion Kop,
heflr látizt af sárum. — Mannfall í líði
Breta, að þessum tíma, er talið 16,500
manna, — Búar eru önnum kafnir að
víggirða Pretoria og aðra staði þar i
grend, svo sem Kronstad, Vaal Biver
o. fl. Búar búast við langri og harðri
umsát. um Pretoria, en vona að geta
haldið borginni í 4—6 mánuði, og
þeim tima vona þeir að stófveldin sker-
ist svo í leikinn að Bretar g fi þeim
yidunanlegan sáttasainning.
Ófriðarhorfur eru miklar í Kina.
Mr. Conger, sendii.erra Bandarikjanna
í Pekin, hefir sent skeyti til IVashing-
ton um yfirvofandi óeirðir í Kina, og
telur hann alveg víst að það sé í ráði
að undirlagi Kínastjórnar, að allir
kristniboðar þar í landi verði drepnir
og að öllum útlendingum sé hin mesta
hætta búin þar. Hefir frétt þessi sett
alt í uppnám í TTashington. Otis hers
höfðingja hefir verið send skipun um að
leysa úr þjónustu sinni alla kínverska
menn, og láta stjórnina vita hve mik-
ið af liði sínu hann geti mist tilhern-
aðar í Kína, ef nauðsyn krefur. —
Baudaríkjamenn og Englendingar
getla að senda mikinn hluta af herflot-
um sínum austur þangað,- til þess að
sýna Bússum á hverju þeir megi eiga
von, ef þeir ekki halda sér í skefjum.
Bússar á hinn bóginn vinna dag og
nótt að því að víggirða Port Arthur og
safna þangað miklu herliði.
Skýrslur sjómálastjórans fyrir síð-
asta ár eru nýútkomnar, Sýna þær að
fiskiveiðin í Canada nam á árinu alls
$19,667,000. Af þessari upphæð var
veiðin í Nova Scotia $7,226,000 virði;
New Brunswick.... $3,849,350
British Columbia.... $3,713,000
Quebec.............. $1,761,440
Ontario............. $1,433,632
Prince Edward Island $1,070,200
Manitoba og N.W.T. $ 613,350
Það eru aðallega 4 fiskitegundir,
sem mest verð sér í: Lobsters gaf af
$3,887,950; lax $3.159.300; þorskur
$2,995,580 og síld $1,987,450. Skýrslan
sýnir, að síðan árið 1869 hafa þessar 4
fiskitegundir gefið af sér 283 miliónir
dollars.
Fiskveiðaútgerðin í Canada, á skip*
um, bátum, netum og öðrum áhöldum
er um 10 millíónir dollars virði. Um
100,000 manna hafa atvinnu við þessa
atvinnugrein. Yfir 800 niðursuðuverk-
stæði eru í austurfylkjum ríkis
ins. Þau suðu niður 10 milíónir könn-
ur af lobster aukreitis við 34,800,000
pnnd af sama fiski, sem seldur var ný
dreginn upp úr sjónum.
í British Columbia eru 67 niður-
suðuverkstæði og eru þau $1,340.000
virði. 1898 suðu þau niður $23,643,450
könnur af laxi, en 1899 var þessi tala
nálega tvöfölduð.
John B. McDonald, contractor í
Providence, B. J., gekk nýlega í 2 milí-
ón dollara lífsábyrgð til 5 ára. Er pað
talin stærsta lífsábyrgð, sem nokkur
einn maður hetír nokkurn tíma tekið.
Það þykir maikvert að fyrir afleið-
ingar jarðskjálfta hefir partur af fjall-
inu Jacinto í California sokkið 150 fet
í jörðu. Sprungur miklar eru þar í
.nánd, og hefir dýpi þeirra enn ekki orð
ið mælt.
Maður nokkur á Frakklandi hafði
tapað máli fyrir dómi. Strax og hann
vissi úrslit, málsins, gekk hann upp að
dómaranum og skaut á hann 3 skotum,
en hitti ekki. Maðurinn var þegar tek-
inn, en dómarinn sneri sér að lögfræð-
ingi, sem var að halda ræðu þegar skot*
in riðu af, og sagði við hann: ‘ Þér
getið baldið áfram ræðunni. Her er
ekkert um að vera”.
Eftir Jón Kjœmested.
Fjallkonan fögur,
Fornöldin táprík
Minni á manndóm,
Minni á líf !
En margs er að gæta,
Margt þarf að laga,
Göfuga gunn þjóð —
Geðþekku víf!
Fornöldin firrti’ oss
Frjálsborhum hetjum,
Bölþrungin bauð þeim
Blóðugan val.
Og þung voru kjörin
Þreyjandi vina. —
Én ömurleg örlög,
Ei gráta skal.
Framsýni meiri
Fyrðar nú sýna:
Einmana ástvina
Ögn bæta hag. —
Sárin að græða,
Sorgina að deyfa,
Fagurt er fjörtak:
Fjallkouu lag!
Stopul er æfin,
Siutt er til grafar,
Leggjast þar liðnar
Leifar í skaut.
Yit sé á verði,
Vel alla kveðjum
Föllum—en förum
Fegurstu braut.
Fjallkonan fög -r,
Framtíðin hugþékk
Minnist í mótgang
Manndóm þinn á.
Fylgi þér farsæld,
Friður og ástúð,
Göfgi, sem hughreysta
Grátþrungna má.
Rógberinn.
Hvar sem yfir 1 • lá*
leynigröf þér bjó ’ann,
vegu þína alla á
eiturlyfjan spjó ’ann.
Litir þú hann einart á,
er í bak þér hjó ’ann,
eiturtennur allar þá
inn í kjaftinn dró ’ann.
Sig. Júl. Jóhannesaon.
Ég fékk mér því mjög aflmikinn
rafljósalampa með 10,000 kertaafli, og
beitti því á sjúklinga mína, þannig: að
ég lét ^eislana skina gegn um blátt
gler á þá. Afleiðingin var undraverð.
Þeir læknuðust fyr á þenna hátt, held-
ur en meðan þeir nutu sólargeislanna.
Þar næst hætti ég við bláa glerið og
lét geislana skina gegn um flöskur með
lyflituðum efnum í. Eg komst þá að
þvi, að bláu (Indigo) og fiolet-litirnir
að eins höfðu áhrif á sjúkdómana. Það
er vandalaust að knýja ljósgeislana í
gegnum líkamann og inn i lungun, og
áhrif geislanoa er það, sem læknar
sjúkdómana, með þvi að ljósið drepur
bakteríurnar”.
Um önnur kvæði í bókinni má
margt gott segja. Kvæðið “Október”
er fallegt kvæði og eins hið prýðis-
fagra kvæði “Shelley.” Þar kemst|
höf. svona að orði:
Hann undi við ruararins fagurblátt flóð |
og freyðándi bárur sem Vini.
Hann sigldi um æginn og orti sín ljóð
um aftna i mánaljóss skini
“Vestan hafs.
Ýmisleg ljóðmæli eftir
Kristinn Stefánsson.
Beykjavík. Á kostnað höfundarins.
Staka.
Ég elska dreng, sem engin hræða völd
og aldrei vill frá réttu marki sveigja;
ég hata lyddu’, er leikur bak við tjöld
og lætur bezt í skugga stríð að heyja.
Sig. Júl. Jóiiannesson.
Kvæði Kristins Stefánssonar hafa
I mér nýlega borist í hendur. Góð
kunningi minn hér vestra hetir sent
mér þau til yfirlits; því enn eru þau
ekki komin til útsölu hingað vestur
Mér líka þau yfir höfuð að tala vel
sum kvæði í bókinni eru prýðisfalleg
Mér finst einhver þrekblær yfir þeim
og eitthvað í þeim, sem hristir mann
þegar maður les þau: Það er eitt-
hvað í þessum orðum, sem hristir
| mann til:
Ei orkar þessi þróttar-skúr
að þvo burt gauf úr mollu-sálum.
I Skáldskapur Kristins er þó ekki lík
ur regnskúr eða þrumu. Hann er
I líkari nepjunni. Kvæðin eru ekki
| ósvipuð því stundum, að
Kári hósti hryglu frá
hríðarbrjósti sínu á norðan.
Óblíða náttúrunnar og það sem er
stirfið og hrikalegt, er einkum það
sem mest ber á, að dragi til sín hug
höfundarins, og það setur sinn svip
kvæðin. Það hefir verið sagt um
kvæði Kristins, að þau væru eitthvað
myrk. Þegar ég nú les þau í heild
sinni, finst mér það ekki vera. Mörg
kvæði í bókinni eru mjög ljós ogsum
þýð.
Með hrausta. trausta hjartað þitt
og heilsuroða’ á kinn
æ. kom þú ástar-yndið mitt
í opinn faðminn minn.
Þetta eru fjórar hendingar úr einu
ástakvæðinu, sem bókin byrjar á, og
er óþarfi að nokkurt kvæði sé ljósara
eða þýðara en þetta.
Hann minnist á ástina svona :
Ástin varð köld einsog kulnandi skar
og kossarnir stuttir og fáir
The Home Life Association
of Canada.
Incorporated by special act of JParliament.
Hon. R. HARCOURT, A. J. PATTISON, Esq,
President. Gen. Manager.
'Höfuðstóll—ein raillíón dollars.'
Yfir fjögur hundruð þúsund dollarS af höfuðstól HOME LIFE félagsins
hafa leiðandí verzlunar- roenta og peninga-menn i MaDÍtoba og Norðvestur-
landinu keypt. HOME LIFE hefir þessvegna meira afl á bak við sig í Mani-
toba og Norðvesturlandinu en nokkurt annað lífsábyrgðarfélag.
Lífsábyrgðarskýrteini HOME LIFE eru af öllum er sjá þau álitin að v-era
hin fullkomnustu lífsábyrgðarskýrteini, er nokkru sinni hafa boðist,
Þau eru skírt prentuð, auðskilin, laus við tvíræð orð. Dánarkröfur borg-
aðar samstundis og sannanir um dauða félagslima hafa borist félaginu. Þau
eru ómótmælanleg eftir eitt ár.
Öll skýrteini félagsins hafa ákveðið peningaverðmæti eftir 3 ár. og eru pen
ingar lánaðir út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðai félag
býður.
Leitið upplýsinga um félagið og ábyrgðarfyrirkomulag þess hjá
W. H. WHITE, ARNI EGGERTSSON,
MANAGER. GENERAL AGENT,
Jlclntyre Blwcli, Wiiinlpejí. P. O K«x 245.
Ruslakista “Herrauðsu nwr hvorir”rnm- °K Þaðereitt af
þvi. sem þið blaðameiinirnir getið unn-
Herra ritstj. Viljið þér gera svo
vel að leyfa mér rúm í heiðraða blaði
yðar öðru hvoru til þess að tala við
landa mína um hitt og þetta; spyrja þá
Ljóslækning.
Það eru liðin nokkur ár siðan viss'
ir lgeknar héldu því fram, að vissir I En hann segir ekki um hina slæmu
sjúkdómar yrðu læknaðir með vissum daga: mér líka þeir ekki, heldur :
litum; að sinn litur ætti við hvern sjuk-
dóm. Meðölin þyrftu að hafa vissa
Ég kveð þig ást, sem kærleiks pálm-
ann ber
hver getur bent til hans stranda
á hvellari hörpu, á hvassara mál
og hærri og sviffrárri anda ?
Ein setning í þessu kvæði líkar mér I
ló ekki. Það eru orðin “allgóðan
lokka” í þriðja erindinu. Þar vildi
ég hafa mikið sterkari orð. Einnig
er eitt orð í vísnnni “Asnastryk,” sem
ég vildi beygja öðruvísi en þar er
gjört. Þar steHdur “örfhentur”, en
ég vildi hafa: örfhent; þá er kveð-1
andi betri:
Örfhent sáði’ ’ann ótal vonum, o.s.frv.
“Október” kvæðinu lýsir höfundnr-1
inn náttúrunni svona:
Október, fulitrúinn frosta,
þihn faldur er hreggskýja þilja
sem haustið þér keypti, þvi kosta
þú kvaðst ei til búning þíns vilja.
Nú faðmar þig nötrandi Njóla
og nóttin er fan„svöl og rennandi
. ..f............ .. [blaut
svalbrjósta, koldimma haustnóttin,
draumrik og dul
Kvæðið til Björns Halldórssonar,
sem annars er ágætt kvæði, mundi I Ýnissa spurninga, er mig fýsir að vita
ekki hafa tapað neinu, þó að kipt ben(la Þeim á hvað ég álít að þeir eigi
hefði verið úr því fjórða erindinu ; að Kera eða láta ógert í þeun máluin.
því að það er að eins lukkuósk sem se™ á dagskrá eru, eða kunna að verða.
kemur fram í færri orðum í síðasta Eg er ekki vanur ritstörfum og skrifa
erindinu. Hin minnin í bókinni hafa ekkert rósamál. en ég ætla að reyna að
og öll eitthvað sér til gildis og eins skrifasvoljóstaðallirskilji og ég vil
ættjarðarkvæðin. Én þó að höfnnd- f°rðast að meiða fólk að fyrra bragði.
inum l .ti vel að nveða Uin frelsið Og vona því að yður sé óhætt að taka
framfarirnar liér vestanhafs, flnst »nwr t’essar UPP 1 blað yðar- 0* 1 t,eirri
mér hann þó kveða innilegast um von að Þér gerið það, byrja ég fyrsta
fósturjörðina. Því jafnvel þó að hann | P'stilmn.
íslendingar 7iér og 7ieima.
Það er fróðra manna mál, að Is-
lendingar hér í álfu mnni nú vera ná-
lægt '6 þúsundum. Sumir telja þá 20
þús., en það muu vera nokkuð hátt.
Heima á íslandi eru, eftir manntals-
skýrslum í vetur, yfir 76 þús. rnanns
og er það fleira en verið hefir um lang-
an aldur. Þó er enginn efi á þvi. að
fleiri eru hér af Islendirgum hlutfalls
lega við mannfjölda þjóðarinnar, en af
nokkurri annari þjóð í heimi. Þar sem
Vestur-íslendingar eru nú nálægt 1/5
allrar þjóðarinnar. Hverjar eru nú
eðlilegar afieiðingar þessa? Auðvitað
þær, frá mínu sjónarmiði, að innilegri
vinátta, tryggara bræðraband, nánari
Fimm eftirrnæli eru í bókinni, Öll I hiuttekn ng, ætti að vera meðal Vestur-
lagleg. Sem sýnisborn um ódauð- 0^ Austur íslendinga, heldur en á milli
leikaskoðnn höfundarins, má sefja L meríkubúa og heimaþjóðar nokkurs
jessa fallegu vísu : annars lands í víðri veröldu, og um
Þú lætur á blævæng í himnanna liaf, fram alt gleggri og áreiðanlegri þekk-
í heildina stóru þú rennur, . , , ... ,,, .... ,
og roðandi geislunum röðulsins af 'nKu á kjorum og hfsstöðu bræðranna
í regnbogans skrauti þú brennur. 4 v;xi fyrir handan hafið.
Við altari náttúrunnar á skáldið
segi til íslands:
Ef hygginn ert og hugsan ber
þinn horfna dýrgrip færðu,
og rendu augum yfir ver
4 til Ameríku’ og lærðu,
þá segir hann þó á öðrum stað:
Þó hér sé frelsi, fjör og menning
og framsóknin sé llfsins keuning
og landið gullið hjúpi hrós,
þá er hér líka deyfð og drungi
og dauðleg eymd og sorga-þungi
og varðhaldsglæta’ og villuljós.
Þá eru aðrar eins hendingar og þess-
ar teknar nær frá hjartarótunum :
Standi það sem styður hag,
styrkist sona-bandið,
blessist hvert þitt bygðarlag.
blessað gamla landið.
Og
og kossa heitan roðann tveggja vara
við eldinn lífsins ornað hef ég mér
og er svo reiðubúinn til að fara.
I Til konu sinnar kveður hann þetta:
liti. Rúðurnar í herhergjunum þyrftu
að hafa þá liti eingöngu, sem álitið var
að ættu við sjúkdóma þeirra er byggju
í herbergjunum. Þessi kenning um
lækning sjúkdóma með Dtum, vakti
aDmikla eftirtekt lækna um allan hinn
mentaða heim. En svo hjaðnaði þessi I Og þá mun engum leiðast að lesa
litarbóla—eins og svo margar aðrar | þessar fallegu vísur :
bólur—og menn hættu að veita málinu
eftirtekt. En nú kemur Dr. J. Mount
Þótt hömróttur sé hamra-skaginn,
Þars hrynur lífsins boðinn flár,
ef lýstur geisli’ á lífsins æginn,
er leiðin trygg---------
Og
Húsið verður hlýkusnautt,
bljóðir skuggar sveima,
og þar er alt sem það sé dautt
þegar hún er ei heima.
Birtu slter um hugans heirn
hýrgast dagar naprir,
þegar komin hún er heim
hverfa skuggar daprir.
Jafnvel þó að Kristinn kveði minst
I um ástir, blóm og sólskin, en meira
um snjóinn, hretin og skýin, er eng-
inn ett á því, að hann með kvæðum
sínum, eins og hann sjálfur að orði
| kemst
tíytur löngun ljós og yl
að lífsins lijartarótum,
Victoria Einployniciit Iturean
482 Main St. TPinnipeg,
útvegar stúlkum vistir, sem eldakon-
um, og við borðstofu og uppiverk á
gestgjafahúsum, einnig vistir í prívat-
húsum.
Bleiger í New York fram með það, að
hann kveðst geta læknað lungnasjúk-
dóma með rafmagnsljósi. Hann segir:
“Hreint loft, sólskin og rafljós
lækna.lberklasýki af öburn tegundum.
Mérjdettur í hug, að bezta læknismeðal
fyrir berklasjúkdóma manna, mundi
vera það, að byggja sér glerhús úr bláu
gleri og ganga þar alsnakinn um gólf í
sólskininu. En þó áfit ég að til sé end
þá betra meðal. Tilraunir, sem ég hefi
gert á skepnum, hafa sannfært mig um
að ljós er bezta meðabð við berklasýki. I ega réttara sagt, að fólksins hjarta
Á eftir skepnum tók ég karla og konur rótum. En um hið óblíða og stríðt
dauðsjúk af þessari sýki. Ég lét byggja tost mér hann slá hörpuna jafnast og
glerskála, hafði á því þak úr bláu gleri. nn8t ^ yera
Þennan sólskinsskala notaði ég i bæn- ^ ffieð beztu kv Jðununl i bókinni;
um Liberty i N. Y. ríki. Sjúklingar ef tU yU1 ort at mestri Hst. Þar kemst
mínir voru sem deyjandi blóm. En höfundurinn svona að orði i tveimur
með nærfærni og sólskinsböðum tókst fyrstu erindunum :
mór að lækna flesta þeirra. Af þessu þau hópuðust saman og höfðu sér fund
ályktaði eg, að ef blátt ljós vær: svona u“ ^ ^ þau hel(i*r að Bra,nklæða
heilsusamlegt fyrir sjúka menn og kon- grund
ur, þá ætti ekkert að vera því til fyrir- eða gyrða liana i snjólín og klaka.
Stöðu að þeir gætu eins læknast af til- gum vildu ausa úr sér ískulda og snjó
búnu ljósi með því að draga þau saman Qg amast við nýgræðing mjóum ;
og beina þeim á sjúkdómssvið hins en öðrum fanst veturinn vera hór nóg
veika manns. I °K vellirnir lenKi undir snióum’
En ætíð það ég á mér samt þó finn
á endanum er bezt að vera heima.
En er nú þessu þannig varið? taka
hægast með að gera syndajátning ogl Xslendin gar hér og heima eins mikinn
jar trúir hann á guð í góðum mönn- j kjörum hvers annars og æskilegt
um :
í guðskyrkju, vfð altari náttúrunnar.
Éa trúi’ á guð i þvi góða,
guð þann í mér og þér.
Heimsádeilukvæði eru nokkur í
bókinni og sum hnittin. Oftast fer
jó höfundurinn gætilega og minnist
aðeins á kindarsvip; að kristindóms-
rjóminn sé þunnur; og söfnuðinn,
sem tók inn svefnlyf í ræðunni prests-
ins; og sárasti óvinur snjósins sé
sunnanblærinn á vorin.
Ytri frágangur á bókinni er góður,
eins og alt sein Jón Ólafsson sér um
prentun á og kemur frá Aldarprent-
smiðju. Eina eða tvær prentvillur
hefl cg rekist á í bókinni og um rím
og orðskipun á sumum kvæðunum
mætti minnast, en ég sleppi því. —
Kvæðin eiga það skilið að þau séu
keypt og lesin.
Tindastóll, Alta, 14. Marz 1900.
Jón Ivjærnested
Auglýsing.
Wm.G. M°KAY,544MAIN ST-
Drjónar band af öllum tegundum gerir
úr því sokka, vetlinga, nærföt eða
hvern annan fatnað sem fólk æskir,
með mjög vægu verði. Ennfremur sel-
ur hann alskonar fprjónasaum með
mjög sanngjörnu verði. Reynið hann.
Wm. G. McKay,
55 n St. Room 2.
væri eða vænta mætti? byggja þeir
dórna sína á nákyæmri þekking hvorir
á öðrum ? eða leitast þeir nægilega við
að afia sér þeirrar þekkingar eftir því
sem í þeirra valdi stendur ? I stuttu
máli, eru þeir sannir bræður ianda?
Hamingjan góða gæfi að þessum spurn-
ingum mætti öllum svara óhikað ját-
andi. En því fer fjarri að svo sé í
sannleika, ef ég lft réttum augum á
málið.
Ég skal segja ykkur á hverju ég
byggi það álit mitt. Lesið þið blöðin
frá Frakklandi, (þeir sem skilja þau) og
frakknesk blöð hér, blöðin frá Englandi
og ensk blöð hér, blöðin frá Þýzkalandi
og þýzk blöð hér, blöðift frá Noregi og
norsk blöð hér o. s. frv., og þið finnið
í þeitn flestum eitthvað angurblítt, eitt-
hvert órækt innilegtmerki sannrar vin-
áttu, einhverja andlega, hlýju, sem
hlýtur að yerma hvert hjarta, sem ekki
er úr steini gert, hlýtur að kveikja eld
kærleika og bróðurhuga á víxl.
Takið þið svo blöðin á íslaudi og
íslenzku blöðin hér, lesið þau vakandi
og dæmið um það með sanngirni hvort
það sáina er að fiuna í þeim ö'.lum á
víxl. Ef það verður samhljóða álit
ykkar allra að svo sé, þá bið ég ykkur
fyrirgefningar á þvi að mér finst c.g
sýnist á annan veg, og get ekki gert að
því, Ég veit það vel að langt er á miDi
vor Vestur-og Austur-Islendinga, en
églheld'faðjvér gætum verið andlega
ið að meira en þið gerið, og meira að
segja þið eruð bæði beinlínis og óbein-
línis skyldugir til að gera það.
Ég hefi sjálfur heima á Islandi lesið
margra arka bréf, sem ekkert hnfa ver-
ið annað en hóflaust hrós um Ameríku.
Þár átti ekkert að þekkjast annað en
sumar og sæla, sól og gleði, auður og
ánægja. Þar var hásæti hamingjunn-
ar og allir i Ameríku voru börn hennar,
já, óskabörn, hún átti þar ekkert öln-
bogabarn. Ég hefi sjálfur séð önn-
ur bréf heima á íslandi, frá Ameríku,
einnig margra arka löng, sem hafa sagt
söguna frá öðru sjónarmiðí; þar var
ekkert talið nýtilogt við Ameríku; þar
voru það, vesöld og volæði, eymd og
andstreymi, pínslir og plégur, mútur
og meinsæri, dauðinn og djölullinn, sem
æddi um landið frá enda til enda og
eyðilögöu alt gott og göfugt, hvort sem
það var andlegt eða líkamlegt. Hvoru-
tveggja þessara biéfa voru skrifuð af
skynsömu fólki, hvortveggja voru þau
skrifuð í góðu skyni—að ég held, en
hvorutveggja voru þau samt ósönn og
villandi.
Sannleikurinn er sá að Ameríka,
eins og hvert einasta land undir sól-
unni, á sínar ljóshliðar og einnig sínar
skuggahliðar.en mismunurinn á gæðum
landanna og líðun þeirra roanna, er þau
byssja, er nð miklu leyti undir þv»
komin, hvorar hliðarnar hafa yfirhönd,
og þvi held ég fram óhikað, að Ameríka
hafi fleiri og stærri ljóshliðar en skugga
hliðar, þrátt fyrir það þótt mér detti
ekki i hug að mótmæla þvi, að hinar
séu til og það stórar.
Þessir skökku og skaðlegu lýsingar
sem berast heim, stafa eðlilega af því,
að sínum augum lítur hver á silfrið;
menn eiga svo sorglega erfitt með að
hefja sig uppyfir þá yfirsjón að hugsa,
tala og rita eiv/iliða. Þeir sem hingað
flytja að heiman, koma með margar og
fagrar og háar og víðflegar vonir í
huganum; ef þær rætast — sem þær
gera oft—þá sjá hlataðeigendur ekkert
ilt við þetta land, þá er hér paradis fyr
ir alla í þeirra augum og þeim fanst að
allir ættu að vera hingað fluttir til þess
aðnjóta gæðanna með þeim.
Ef vonirnar þar á móti bregðast
að einhverju leyti—sem líka á sér oft
stað hér eins og annarsstaðar — þá er
gripið til svörtu litanna og málað og
málað svo dökt, að allar ljóshliðar
hverfa. Þetta er mannlegur breisk-
leiki, sem vér Islendingar höfum ekki
farið varhluta af, og þetta hefir spilt
samkomulaginu á milli vor og frænda
vorra fyrir austan haf meira en nokkuð
annað, og því arf að kippa i lag; ég
vildi óska að mér hepnaðist að segja
eða rita eiit orð, sem hefði áhrif 1 þá
(Framhald).
átt.
Auglýsing.
Eins og að undanförnu hefi ég tvo
lckaða sleða i förum i vetur miDi Sel-
kirk og Nýja íslands. Annar sleðinn
leggur af stað frá Selkirk á hverjum
tímt.udegi kl. 8 f, h , kemur aftur til
Selkirk kl. 6. á mánudagskvöldum.
Hinn sleðinn leggur af stað frá Selklrk
kl 8 hvern mánudagsmorgun og kemur
aftur þangað á föstudagskvöld, V’anir,
góðir keysslumenn, þeir Kristján“Sig-
valdason og Helgi Sturiögsson.
Geo. S.JDickinson,
IFEST SELKIRK, -^**MAN.