Heimskringla - 29.03.1900, Side 2

Heimskringla - 29.03.1900, Side 2
HEIMSKRIMvLA 29. MARZ 1900. Beiinskriiigla. PUBLISHBD BY The Hemskringia News & Publishing Co. Veíð blaísina i Canada og Bandar. $1.50 um árrd (fyrirfram borgað). Sent til Ííílands (fyrirfram borgað af kaupenle um blaðsins bér) $1.00. Peningar sendist i P.O. MoneyOrder Segistered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með affðllum B. Ii. Baldwinston, Editor Cr. Swanson, Managcr. fengið er nema sh2 185,675. Af Einkaleyfiseiffn sveita- þessari upphæð hefir hún borgað út J r> til vildarmanna sinna og gæðinga, sem hún hefir gefið stððuga atvinnu við byggingar, og vegagerðir m- fl. $17,448,730. En þær 14 miljónir 786 þúsun 745 doliarar sem eftir eru, hafa gengið upp í kostnaðinn við landsöluna og alt það brask er þar að lýtnr, og til að tigla ýmsum félaga. I á eigin kostnað, Innan fárra mán- aða fáum vér að vita árangurinn af því, Office . 547 Main Street. P O. BOX 305- Fjármál Ontario-fylkis Mr. Marter, þingmaður í Ont ario þinginu, hélt nýlega framúr skarandi ogrökstudda ræðu um fjár mál fylkisins, að fo«on og nýju Hann sýndi með óhrekjandi sönnun um fram á hversu frámunalega fjár hagsreikningar fylkisins hafa verið falsaðir og rangsýndir almanningi og sömuleiðis hvernig flest allir sjóðir, sem fylkið hefir til umsjónar hafa farið óðþverrandi, og sumir al veg uppétnir nú- Skýrslur og sann anir um reikningsfölsun og sjóðþurð ir, hafa verið lagðar fram bæði af yflrskoðunarnefnd (Royal Commis sion) og fyrrum fjármálaráðgjafa, Mr: Harcourt. Yflrskoðunarnefndin heflr lagt fram sundurliðaða reikn inga yflr tekjur og útgjöld fylkisins síðan það gekk inn í þjóðríkið, 1867 Reikningunum ber saman við fjár- málaræðu Mr. Harcourts, er hann hélt í þinginu 1897. Mismunur fjárhagsreikningum stjórnarinnar og yfirskoðunarnefndarinnar á tímabil inu frá 1867 til 1896 er þannig: Stjórnin segir tekjurnar $89,365,700 Nefndin ...............$92,661,530 Mismunur....... $3,295,830 Stjórnin segist hafa borg- að út.................$89,131,561 Nefndin segir útborgun- ina vera..............$92,434,538 Mismunur........ $3,302,975 Af þessu tímabili ber stjórninni og nefndinni saman um tekjurnar í 16 ár, og um 10 ára útgjöld. Það sýnir að stjórnin lieflr ma.rgsinnis lftgtfalsaða fylkisreikninga fram fyr- ir þing og almenning. Annað stórmerkilegt atriði hefir nefndin uppgötvað. Stjórnin heflr oft og iðulega básúnað sparsemi sína við þetta og hitt tækifærið, og leitast af ýtrasta megni við að sýna almenn- ingi að hún hafl varið peningum al- mennings heiðarlega, og haft ætíð nokkuð eftir í fjárhirzlunni, sem legðist í viðlagasjóð fylkisins: En nefndin kemur með eftirtektaverða skýrslu þannig lagaða: Allar inntektir frá 1866 lil 1871 eru...........$11,766,007 Á sama tíma útborgað .. $7’851,422 ísjóði.... $3,914,585 Þetta tímabil eru 5 fjárhagsár (því bæði þessi ártöl eru^ talin). Á hverju ári aðjafnaði hafa þá^.bæst í viðlagasj<óðinn $782,917. Hefði þessi viðlagasjóður verið settur á vexti 1871, þá hefði árlegar] rentur af honum verið $148,703, og var það álitleg auka-tekjugrein fyrir fylkis- sjóðinn. Svona segir nefndin aðj'con- servativar hafl skilið við fylkisfjár- hirzluna 1871, þegar liberalar brutu sig til stjórnar og formenzku fjár- málanna. En nú standi fjárhagur fylkisinsþannig undir stjórn Iiberala: Öll útgjöld.............$95,926,183 Allar tekjur............$93,842,300 Sjóðþurð......... $2,083,793 í staðin fyrir að viðlagasjóður færi stöðugt vaxandi, urn ’$782,000 á ári, eins og á meðan conservativar réðu yflr fjárhag fylkisins, þá heflr fjárhag fylkisins þokað stöðugt afan á við um $74,406 á ári síðan liber- alar komust til valda. En þeir hafa ekki látið nægja ineð að svelgja í sig þenna viðlagasjóð fylkisins, sem conservativar komu á fót, og árlega vexti af honum, heldur hafa þeir, samkv. skýrslu yfir^koðunarnefnd- arinnar, nær því eyðiiagt sumar innstæðu-tekjugreinic fvlkisins, og -dregið afrakstur þeirra að miklu undir sig með ýmsum vélabrögðum. Peninga fyrir lönd, skógarhögg og fleira landverðmæti, hefir stjórnin fylgiflskum sínum með öllu mögu- legumóti. í viðbót við það, að éta upp allan viðlagasjóð Sanflelds Macdon- alds, heflr liberalstjórnin gereytt hátt á flmtándu milión dollara af fast- eignum tylkisins. Það er ein með allra merkustu opinberunum, þetta fjárhagástand, sem nú er sannað að hvíli á fylkinu. Um mörg undan- farin ár heflr stjórnin látist vera að stofnsetja og hlynna að ýmsum sjóð- um sem síðar yrðu að stórum notum. Sú aðferð er eins og peningamang- ara samkunda, að peningar og skuldabréf sem hún tæki að ser að verzla með, skyldn að svo miklu leyti er henni sýndisi verða óútborg- anlegur höfuðstóll, er hún hefði ætíð til allra umráða. Stjórnin heflr nú samt gengið frainar en mangarar,því hún hefir lagt aukaútgjöld á almenn- ing til að geta lagt innstæðttfé I ýmsa sjóði. Þessir sjóðir heflr hún sagt og segir í reikningum að næmu að saman taldri upphæð: $2,848,000, sem ætíð skyldi vera til í fjárhirsl- unni, “í reiddum peningum”, þ. e. að stjórnin sér um að sjóðir þessir séu arðberandi, og höfuðstóll þeirra sé til ætíð í góðum og gildurn pen- ingum, en þó megi stjórnin ein, en enginn annar grípa til þeirra, ef henni dauðliggur á þeim. En viðvíkjandi þessum ákvæð um stjórnarinnar um eigin ígrip sjóða, hefir Mr. Fielding, fjármála- ráðgjafi, látið þá skoðun Ijós bréf- lega við stjórnina, að engir sjóðir sem stjórnir hafl til varðveizlu, utan fvlkissjóði eða ríkja, séu heimilir til skyndinota eða ígripa. _ Hann er ekki fiá því, að stjórnin gæti veðsett nokkurn hluta af þessum sjóðum móti láni, sem nauðsyn bæri til að taka í almennings þarfir. Sjóðirnir sem nú finnast að vera til, og fylkið á, em að upphæð.................. $1,222,299 Þar á móti hvíia skuldir á fylkinuer nema........$10,575,284 Mismunur......... $9,352,985 Um mörg undanfarin ár heflr stjórnin sagt frá ymsiskonar fjár dyngjum sem lægju einlagt óhagg- aðir, og færu stöðugt vaxandi, í fjár hirzlunni. Hún heflr margoft skýrt almenningi frá að viðlagasjóður fylkisins væri frá fimm til sjö milj. dollara, eftir því sem léti í ári. Og eins og áður er sagt heflr stjórnin einatt gefið ramfalsaða reikninga bæði um þetta atriði og fieira. Á / sama tíma og hún hefir verið að eyða viðlagasjóði conservativa og hálfum öðrum tug milióna af innstaiðufé fylkisins, og fjötra fyikið í skulda- viðjum.—ábyrgð fyrir vel mældum níu milj. dollara, á sama tíma hefir hún skrifað og skýrt frá, og staðhæft að viðlagðri æru og drenglyndi, að fjárhagur fylkisins væri stöðugt á ákjósanlegu þroska og framfarastígi. Á meðan hún stal almenningsfé, með aðra hendina aftan við bakið í fjár- hirzlunni, og skrifaði undir ram- falsaða reikninga með hinni, í ásjá kjósenda sinna, laug hún upp á sjálfa sig lofdýrð og heiðri, en leitaðist við að sverta og sý|ívirða heiðvirð mikil- menni, er nú liggja moldum orpin. Hvers eru svona lagaðir lygarar, svikarar og þjófar verðir, á hvaða svo hvllu þeir koma fram í borg- aralegu félagi? Ef almenningur hvorki getur né vill taka í taumana, þá svona er komið, þá ætti hann að hætta að bera nafnið almenningur, svo honum hverfl ábyrgðin sem stendur á bak við það nafn. Fylkisbúar í Ontario hafa nú öðlast sannieikann, en þeir þurfa að gera meira en finna sannleikann. Þeir verðaað breyta samkvæmt hon- ura. Þeir verða .ið uppræta lygi, svik og þjófnað úr stjórnarfari sínu. Þeir verða að reka óaldarlýðinn út úr musterinu tafarlaust. Vér Manitobabúar fáum að beyra eflaust eitthvað líkt þessu bráðum, þegar nefndin er búin að birta rannsóknar skýrslusína áreikn- ingum Greenwaystjórnarinnar, hinn- ar íordæmdu. Bærinn IFheeling, í Michigan heflr 40,000 Ibúa. Bæjarstjórnin þar tók að sér að selja bæjabúum gas til ljósa og eldsneytis árið 1870, því henni þótti einkaleyfisfélögin selja það við ofháu verði, þar sem þau settu $3.50 fyrir hver 1000 fet af gasi. Bærinn borgaði $176,000 fyr- ir framleiðslu áhöldin, og tók til starfa á eigin reikning. Arangur- inn heflr orðið stórkostlegur gróði fyrir bæinn. Verð á gasi er þar nú að eins 75c. fyrir 1000 fet, rúmlega einn fimti partur a og þó heflr bærinn verið fær um að auka og bæta ffamleiðslu áhöldin af ágóðanum af gassölunni, þar til nú að það er orðið yflr hálfrar millión dollars virði. Þetta er árangurinn af 30 ára bæjareign þessara fram- leiðslu færa, Kostnaðurinn við framleiðslu á gasinu heflr verið 40c. fyrir hver 1000 fet, þar í talin við- gerð á framleiðslufærum og aukn- ing þeirra. Svo að með því að selja gasið á 75c. þá getur bærinn lýst upp öll stræti borgarinnar og allar opinberar bæjar-byggingar, svo sem markaðinn, City Hall, skólahúsin, sjúkra- og munaðarlausrahúsin, og aðrar opinberar byggingar, bænum algerlega kostnaðarlaust, og hefir hann samt afgangs í hreinan ágóða rúm 30,000 á ári. Svipuð ersagaNew York-bæjar. Einokunarfélög þau sem þar höfðu einveldi ræntu bæinn um þrjár millíónir dollars á ári þar sem þau hafa enn þá tögl og hagldir. Rlkis senatið I New York hefir gefið út skýrslu um þetta mál. Félagið sem hafði þar gasframleiðsluna byrjaði nfeð $720,000 höfuðstól árið 1823, en nú er útbúnaður þess metinn yflr 4 milliónir, og félagsmenn hafa fengið I vöxtu af upphaflega höfuðstólnum rúmar 22 milliónir dollars. En svo kænlega hefir félagið komið ár sinni fyrir borð hjá bæjarstjórninni að eignir þess voru metnar til skatta árið 1883 fyrir að eins $61,430, þrátt fyrir það þó að gróði hvers félags- manns á því ári væri 40% á uppltaf- lega höfuðstólnum. Borgin Richmond í Virginia hef- ir 100,000 Ibúa og á gasíramleiðslu- færi sín. Bæjarsrjórnin þar kom þeim upp 1852, en það var að inestu leyti eyðilagt I stríðinu. En frá 1867 til 1885 græddi bærinn á gassölu hálfa millión dollars. Þar kostar gasið $1 hver 1000 fet. Síðan 1885 hettr bærinn lagt $155,000 í umbæt- ur I bænum, og borgað fyrir að lýsa allan bæinn, sem kostar rúm $30,000 á ári, og á nú I sjóði $342,000. Ef einokunarfélög hefðu átt þessi fram- leiðslufæri, þá hefði gas kostað tveimur ttmtupörtum meira en það kostar nú og bærinn hefði tapað einni millión dollars á þann hátt, en gróðinn hefði runnið I vasa auð- kýflnga. I bænum Bellfountaine, í Ohio, eru tæp 5000 íbúar, Þeir fengu sér gasframleiðslufæri árið 1873, Þar er gas selt fyrir 50c, hver 1000 fet lil eldsneytis, en til Ijósa kostar það $1.25 hver 1000 fet, Nú er gróðinn orðinn svo að verð á gasinu hefir verið talsvert lækkað, og öll upp- runalega framleiðslufæra skuldin er af borguð, Hamilton, í Ohio, heflr 18,000 íbúa, Nú hefir sá bær komið upp framleiðslufærum á eigin kostnað og keppir með sölu á gasi við auðfélag þar I bænum, félag þetta neitaði að selja bænum einkaleyfi sitt og áhöld, Það seldi gasið fvrir $2 hver 1000 fet. En stiax og bærinn tók að keppa um söluna, þá fóll verðið niður I 75c fyrir 1000 fet, Af þessu er það Ijóst að það borgar sig fyrir bæina að taka umráð yflr þe.ssum og þvílíkum nauðynja- og um leið gróðastofnunuin, Bæjarstjórnirnar eru ráðsmenn almennings og eiga að gæta hagsmuna hans, þess vegna er rétt og nanðsynlegt að þær taki að sér sölu á rafmagni, gasi, vatni og eigi sínar eigin sporbrautir og Tele- phones og aðrar slíkar stofnanir sein eru til almennra nota, Winnipeg- bær hefir stígið og er að stíga rétt spor I þcssa átt, Ilann heflr eign- ast vatnsverkið, og reynslan, þó hún sé enn þá stutt, hefir hún sannað að það ætlar að borga sig vel, Einnig lýsir bærinn og opinberar byggingar Skrítinn reikningur. Mr. Tarte, ráðgjafl opinberra verka 1 Laurier stjórninni, fór á “túr” i fyrra sumar frá Ottawa niður eftir St. Law rence-ánni. Hann var nokkra daga á “túrnum” og setti svo ferðareikning sinn á þessa leið : Matvæli......................$643 46 Meiri matvæli................ 86,45 Fataþvottur.................. 35,80 Borðbúnaður .................. 9.11 Rug (feldur eðr voð).......... 4,50 Matress (dýna)................ 2,50 3 húfur..................... 1.50 f fyrra verðinu, I 3 prjónapeisur............... 3,75 a “Napkin’’ hringar............. 1.20 ° 4 rubber-treyjur............. 10,00 2 alpaca treyjur.............. 3,50 Bandaríkja flagg............. 7.50 6 *• Rugs”................... 57,50 Smávegis..................... 24.03 Meira smávegis............. 1352,52 Alls $2,236,82 Þessi reikningur stendur á bls 2 145 í útgjaldaskýrslu stjórnarinnar En yfirskoðunarmaður reikningann getur þess að hann hafi skipt upphæð. inni milli fylkjanna, svo að sama upp hæðin kæmi frara á þessa leið : Viðgerð ábryggjum,á Prince Edward Island.............. $ 200.00 Hafnir og ár í aust.urfylkjum 1618 50 Hafnir og ár í Quebec..... 368,82 Hafnir og ár annanstaðar.... 56 50 Alls: $2,236,82 Það var vel gert af yfirskoðunar manni að koma þessu svona lagleg fyrir. Upphæðin lýtur miklu betur út þegar hún er færð inn á þennan hátt Manni dett.ur ósjálfrátt í hug að ráð gjafinn hafi ekki ætlað að láta sig kala þegar hann var kominn i 3 peisur, alpaska-treyjur og 4 Rubber-treyjur með 3 húfur og vafin innan í 7 “rugs’ og lagður síðan í matressu á þilfarið á skemtiskipi því sem hann rar á til að baða sig þar i steikjandi sólskininu, og pota ofan í magann $630 virði af mat vælum á nokkrum dögum. Enda hefi þessi skemtiferð ráðgjafans átt svo vel við hann. með þessu $1352,52 virði af “rneira smávegis”, sem hann hefir not iðá“túrnnm” og ríkið er látið borga fyrir, að hann gat ekki stilt sig um að kaupa skútuna, sem hann sigldi á. En ríkið þurfti ekki að borga nema 26,000 dollara fyrir skrokkinn. Þessir ríkisteikningar sýna einnig að Laurier ráðgjafarnir 3 eða 4, sem fóru til iFashington í fyrra til að ræða um ádeilumál Canada og Englands á aðra hlið, en Baudaríkjanna á hina hafi eytt $31,600 í “túrnum”. En það er um $50 á dag fyrir hvern mann. — Mikil er sparsemi Liberala ! ‘Er at hlunns vant” Þér snotra vel mentaða prúðmenni, Ólafur S. Thorgeirsson, “biðjið ei fyrir mér, biðjið fyrir yður og börnum yðar”. Satnkvæmt hinum rauða þræði er geng- ur gegnum svar yðar til mín, er svo að skilja, sem ég rnuni klækjamaður vera, því er sjálfsagt að geta nafns míns og láta söguna sýna hvernig og hvar ég hafi komið klækjunum fram, því jafnt skal illra geta, sem góðra. O. S. Th. til heiðurs. en lesendum til endurminn- ingar tek ég hór upp byrjun á ath.semd minni viðvíkjandi sögunni .... Fárán legra hroðvirkni í riti er vart hægt að hugsa sér en þessa sögu.... Þetta eru “stóryrðin og gífuryrðin” er Ó. segir að ‘lýsi mentunarskorti og ofsafengnum geð« nnnum hjá höf.” Skýli höggin skjá Igra stunduro. 1 atriði: Verzlunarfól. Sæmilegra hefði verið fyrir yður að fá sögubrot fél. úr samþyktum fundagerningabók- im þess og fá það þaðan rétt.—Ekkert hugarangur skuluð þér bera því við víkjandi að ég- muni taka mér það nærri að nafn rnitt skuli ekki sjást þar við eða annarstaðar í almanaki yðar, mér er það als engin nýung að sjá nafn mitt á prenti,—nei, sofið í ró og friði vel æruverðuga háment^ða prúðmenni! látið yður dreyma um 25 centa, rauð- flekkótta, auglýsiriga almanakið, lifið heilir herra! 2 atriði: Handverksmenn. Sú máls- grein sögunnar byrjar í nútíð, þar af leiðandi fer óg með rótt mál, en þér með útúrsnúning og bull; en hvað viðvíkur þessu meiítara natni, þá er þar ein af villum sögunnar, því hér hefir aldrei verið, og er ekki enn, nokkur ísi. smið- ur. er því nafni hafi nefndst, eða geti nefndst, í orðsins róttu merkingu; en þér ernð máske búnír að semja riýja þýðingu yfir það nafn! ADgrist ei yfir gví að huga minn muni kítla öfundsýki sm ðstigninni viðvíkjandi, því þar er ég ekki í neinu kapphlaupi við einn eða annan, af þeiiri ástæðu að ég vinn nú ei að þeirri iðn.—Sofið í næði. lifið heiiir h^rra! 3, atriði: Nei, það er svo langt í frá að saga yðar telji’ alla upp er út hafa skrifast af æðtiskólum, þó að þár séuð vel roentað prúðmenni, þá megið þér ekki gleyrna því, að til eru menn er vita hyað æðriskóli þvðir, Af kvenn fólki t. d. hór á næstu grösum við mig, hafa útskrifast dætur Jósefs Jósefsson ar 2, dætur S. Hofteigs 2, dóttir Gunn- lögs Pétursonar, og sjálfsagt margt fleira er ég annað tveggja man ekki eft- nú eða þekki ekki, svo allur sá fjöldi er nú er á hinum æðriskóla-vegi; en þér ætlið að geta um það seinna, marg endurtaka sama efnið, marg sela alraa nakskaupendum yðar sömu söguna;— fínlega reiknað fjárdráttarbragð,—-Saga yðar viðvíkjandi séra Pétri, er að eins vöflur og ekkert annað, hann byrjaði hér nám og fór héðan til náms, en hafði hér heimilisfestu, þar af leiðandi heyrir hann Minn.sögu til. En það gæti ver- ið gróðavegur að láta menn kaupa sögu hans sér!! Sofið í næði, lifið heilir herra! Það hlýtur að vera sökum þess að þér ernð svoddan prúðmenni og menta- maður að þér neitið þeim marg viður- kenda sannleika að, “betur sjá augu en auga”. Þér viljið ekki að almenningi sé gefið tækifæri til að yfirfara sögu- frumvarp sitt áður það fari til prentun- ar, viljið hafaeinræði til sögusmíðanna, þykist ein fær. Enginn heiður er það fyrir yður að minnast á Snorra Sturluson í sambandi við sögu yðar, því yðar aðferð er að taka alt er þér getið fengið með minstri fyrirhöfn, hvort sem það er rétt eða rangt; en Snorri segir í “Heimskringlu” sinni: “Það eitt höfum vér ritað og rita látið er vér vissum réttast og sann- ast”; og sömu reglu, sem Snorri, fylgdu þeir, Ari, Styrmir og Sturla.—Þér tal- ið um að nauðsynlegt sé að vekja upp hina dauðu, til að láta þá segja sögu sína. Eruð þér í ætt við Grím heitinn Ægir? fylgir sú list ætt yðar enn? Njót- ið heilir happsl! Yér Minn. menn höf- um ei tök á þeirri list og viljum ei kunna! Óskum að hinir látnu vinir vorir sofi sem værast í sinni hinstu hvílu, en ef þörf gerist munum vér svara fyrir þá, o: standa fyrir raálum þeirra. Ó. S- Th. segir: “Enn Minnesota menn! blessaðir brosið þið nú ekki.. breytið ekki frua varpinu mikið hjá houura, því þá er hætt við að frétta. greinirnar verði enn lauslopalegri en orð leikur á að þær nú séu.” Svo mörg eru þessi orð, yðar, snyrtilega velment aða prúðmenni, só heiður og lotning um aldir alda, fyrir fagrann og góð mannlegann rithátt!! Rökfræðislega skilin eru orð yðar þannig: Greinir Askdals eru lausa lopalegar. en ef þér Minn. menn breytið þeim, þá verða þær enn lausalopalegri vegna þess, að þér eruð heimskari en Askdal.—Prúðmennið er ágætur rök fræðingurlll—Já, þér safnið “gögnum og seljið þau nú og sjóðiðsíðan ‘gögnin saman og seljið þau aftur; það er The Bankrupt Stock Buying Gompany. 565 og 567 Jlain Str. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick. Yér erum sífelt á undan öðrum Ver höfum keypt fyrir peninga út í hönd mikinn part af vöfubyrgð- um “The Green Manufacturing Com- pany” I London, sem búa til betri karlmannaföt en nokkrir aðrir f Canada. Vér keyptum þessar vörubyrgð- ir fyrir 60c. hvertdollars virðr. Eng- ir aðrir buðu peninga út í hönd. Vér viljnm losna við allar þess- ar vörubyrgðir f þcssari viku, og seljura því hvern einasta hlut langt fyrir neðan það sem kostaði að búa hann tii: svo óglögg fjárplógs gata þetta, sem þér farið, lifið heilir herra! Eu hvernig eru “gögnin?” ártöl skökk; þeir kotnu ekki sama ár til Am- eríku Jósef Jósefssou og Guðmuudur Pótursson. Arni Jónssou mun ranglega til hriiiuilís færður á Isl. Hvarer bær inn Fagrakinn á Jökuldal?, Kaupmannaþátturinu i sögunni rnun eiga að vera fullgerður eftir útliti að dæma; eru það ultsaman ógiftir menu þessir kaupmenn? eða eru kon- urnar svo auðvirðilegar að ei sé ómaks- ins vert að nefna þær á nafn? því síður að getið sé nokkurra ættliða; t. d. Vig. fús Andrésson faðir S. A. Anderson er búsettur hór í Minneota, það hefði ekki verið úr vegi að geta þeirra beggja í einu. Komu þeir ekki til þessa lands, Jón Þorvarðssou úr Papey. Jónatan Pétursson frá Eyðom.Sigfinnur Péturs son, Pétur Pétursson Jökull. Vigfús JósefssoD? Þetta voru alt nýtir og nafkunnir menn. Það er skylda vor að semja söguna svo rétt að eftirkomoudur vorir finni aldrei nokkura ástæðu til að rengja sannleiksgildi hennar; þvi verða þeir er söguna semja, »ð kasta frá sór öllum flokkaríg og einsraklingshatri, en hver sá er það getur ei, á ekki að leggja hönd á sögusamninginn. Ó. S. Th., þe-su velmentaða prúð meuni. get ég sagt það, að hver einn og einasti Isl. hér, sern ég hef átt tal við um Minn.söguna (ég hef átt tal við fjölda marga) álitur han einskis virði eins og hún er nú, segja að hún sé verri en skki neitt. Ó. S Th' njótið anægj- unnar rí (ressu verki yðar og sofið rótt yðar andvaraleysis kodda, lifið heilir he-ra! Þér segist taka með þökkura öllum bróðurlegum” bendingum, en sam- kvæmt svarinu til mín, eru það ósann- indi, væri ei svo, munduð þér hafa ræt.t raálið við mig ineð ró og stillingu, jér hefðud átt að sleppa öllum getsök- um og svlvirðingarorðura er þér beitið mig, þér hafið þegar sýnt að þér hafið þenna skaplöst er ölluin rithöfundum er skaðsamlegur, það er viðurkent auð- kenni á öllum lítilsigldum rithöfundum að Ireir reiðast dómi um ritstörf sin! Mór er sagt að þér sóuð vænn mað- ur. (mannkosta maður) samkvæmt því ættuö þér að elska sannleikaun, þér liafið auðvitað góöa meining með að safna sögunni saiimn, en ‘ góð meining engagörir stoð. gilda skal meira drctt- is boð". Hans boð er að efla hið sanna og rétta, en hrynda á burt lýgi og löst- um.—Eg vona að þór sausið yður og takið hinn rétta veg. Að endingu skal þess getið, að óg mun ei fnimar eyða rúmi í Hkr. þessu máli viðvfkjandi, frá ruinni hliö er það fullrætt að sinni. S. M. S. Askdal. Blá og svört karlmanna vaðmálsföt, $8.00 virði, á $3.95 Karlmannaföt úr ensku ogskozku “Tweed ’$12 virði, á............ $6.00 Blá og svört karlmanna föt úr mjög sterku vað- máli, $13.50 virði, á... $7.50 Sumarbuxur úr góðu “Tweed, fyrir 75c. Sumarbuxur með alveg nýju'm litum, fyrir .... $1.00 Sumarbnxur, sem vér á- byrgjums að séu úr al- ulí, $3.50 virði, á $1.65 Karlmanna “Worsted”- buxur, $5.00 virði, fyrir $2.25 Skó- og stígvéladeild vorri fleigir stöðugt áfram. Kvennmannaskór fyrir.... sem hvergi eru seldir annars- staðar fyrir minna en $1.50 1.00 Sterkir karlmanna vinnu- skór fyrir að eins....... 95c Fínir karlmannaskór úr geitar-skinni, $2.50 virði, fyr- að eins.................$1.»5 ír Kjörkaup hlut í búðinni. á hverjum einasta Nýjar vörur hverjam degi. koma í búðina á Mesta óænura. annríkisbúðin 565 llain St., —-----Cor. Rupert St.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.