Heimskringla - 29.03.1900, Side 3

Heimskringla - 29.03.1900, Side 3
HEIMSKRINGLA. 29. MARZ 1900. } BtJJARÐIR TIL SÖLU J l BÚJARÐIR TIL LEIGU j ^ BÆJARLÓÐIR TIL SÖLU J PENINGrAR LÁNAÐIR t LÁGIR VEXTIR HÆGAR AFBORGANIR VÉR seljum bæjarlóðir og bújarðir í Wiunipeg|og öU_ um stöðum í Manitoba. — Hús og lönd til leigu al- staðar í fylkinu. — Vér skiftum á fasteignum við hvern sem þess óskar. — Vér lánum peninga með sanngjörnum rentum, — Vér auglýsum skrá yfir allar húseignir hér í bænum, sem vér höfum til sölu, eftir tvær vikur. — Veitið auglýsingum vorum eftirtekt. Vér gef- um langan borgunarfrest og hægar afborganir. t # * HÚS TIL SÖLU. HÚS TIL LEIGU. HÚS VÁTRYGÐ. SKIFT Á HÚSUM. SKIFT Á BÚJÖRÐUM REYNIÐ OSS. Walter Suckling & Co. Main Street -------- WINNIPEG. Andsænis Portage Avenue. Leiðrétting. Herra ritstj. Rangt er sagt frá í fréttadálkum Heimskringlu, þar sem sagt er að Gen. Lawton hafi verið myrtur-samanber hraðfrétt þeirri er send var um allan heimsamadag og atburðurinn skeði, og sem án efa var prentað í öllum dag- blöðum Bandaríkjanna, þar segir svo. “General Lawton var að lítaeftir varn- argörðum — breast works—er menn hans voru að byggja, uppreistarmenn voru stöðugt að skjóta á þá, svo kúl- urnar rifu jörðina kringum þá, einn af undirforingjunum segir við Lawton dragðu þig í hlé, hér er hættulegt að vera. Lawton svaraði, mér er ekki vandara en ykkur—en litln siðar rétti hann upp hendnrnaf og sagði “ég er skotinn”, og hneig dauður í faðm eins af mönnum sínum”. Siðar t sömu frétt segir að menn Lawtons hafi gert áhlaup á eyjarskeggja og rekið þá á flotta og drepið marga þeirra. Nú get ég ekki séð að rétt sé að segja að Lawton hafi verið myrtur nema vér köllum alla menn myrta er falla í orustum, og satt að segja hefði ég ekkert út á það að setja ef sú regla væri viðtekin; en á meðan það er ekki gert, þá get ég ekki seð að rett se að kalla það morð þegar menn falla í bar- daga fyrir vopnum þeirra er berjast fyrir frelsi og föðurlandi smu, enda þó um litla þjóð sé að ræða. Lawton var að sögn drengur góður, og var illa að blóði hans var úthelt til svölunar aura-girnd Mark Hanna og félaga, en engu að síður féil hann eins og þúsundir annara þegna Bandaríkj- anna er fórnað hefir verið á ölturum örfárra óseðjandi auðkýfinga. Með virðing. G. A. Dalmann. Yfirlýsing. í tilefni af greinum, um prestinn séra Hafstein Pótursson, sem Lög- berg hefir um þessar mundir tii með- ferðar, finnum vér köllun hjá oss til þess, að birta eftirfylgjandi yfirlýs- ingu vora. Með því að Brandon söfnuður hefir haft náin kynni af séra Hafsteini Fét’ urssyni öll þau ár, sem hann dvaldi meðal Vestur-íslendinga, leyfir hann sér hér með, að lýsa þvi yfir, að nefndur prestur sé sannarlegt prúðmenni í allri sinni framkomu, bæði sem prestur og prívat maður, ljúfur, litillátur, hóg- vær, friðsamur og vandaður maður. bæði til orða og verka. og að hann, með sinni prúðmannlegu framkomu og sann- siðferðislega líferni, er hann sýndi i hvívetna meðan hann dvaldi hér vestra. hafi áunnið sór, sérstaka hylli þessa safnaðar, sem og mjög margra íslend- inga vestan hafsins, er vér vonumst eftir, að finni hvöt hjá sér, að láta opin- inberlega i Ijósi. Ritað í Brandon. Man. 17 Marz 1900. Safnaðarlimir hins 1. ev. lút. safn aðar í Brandon. BÓKAFREGN. í íslenzkri þýðingu er nylega kom- ið út á prenti i New York “Um hina Nýju Jerv'isalem og henuar himneskn kenningu”, eftir Emanúel Swedenborg, og eftir saraa höfund ‘ Kenning hinnar Nýju Jerúsaiem um kærleikann”. Þessar þýðingar á íslen/.ka tungu af ritgerðum Swedenborgs. “Um hina Nýju Jérúsalem og hennar himnesku kenningu” og “Um kærleikann”, eru verk hra. Jóns A. Hjaltalín. Ritið um “kærleikann” er tileinkað af út.gefend- nnum til J. Garth WilkinsDn, íLondon, "vinur Swedenborg’s og Islands vinur”. Þýðandinn talar einnig um hina ís- lenzku þýðingu um “Englavísdóminn”, viðvikjandi guðdómlegri elsku og speki. Allur frágangur á þessum bókum er vandaður. Við útlegginguna “Um hina himnesku kenningu” er bætt skýr- ingum og ágripi af æfisögu Sweden- borg’s og ritverkum hans. Festir af oss vita mjög lítið um Island og um tungu þeirrar þjóðar, en vér vitum að þar. býr þjóð sem getur iroskast í and- legum skilningi, og er ánægjulegt að hugsa um það ljós sem skín fyrir þessu fólki í gegnum þær himnesku kenning- ar í þessum litlu bókum”. (Þýtt úr NewChurch Messenger, af Ara Egilsyni í Brandon.) Dánarfregn. Mánudaginn 19. Feh. andaðist að heimili sínu á Birkivöllum í Árnesbygð, i Nýja-íslandi, konan Þórdis Sigríður Guðmundsdóttir, Sveinssonar er bjó i Kollavik í Þistilfirði. Sveinssonar á Kjólstöðum á Fjöllum, en móðir henn- ar er hin aldurhnigna ekkja. Sigríðnr Jónsdóttir Sigurðssonar, ættuð af Langanesi. Var það bitur sorg fyrir hina öldruðu móðir að verða að sjá á bak einka barninu sínu, en áður var hún búin að missa fjögur og þar að auki tvo eiginmenn.síðari maðurhennar var Gunnar heitinn Gislason. Þórdis sáluga var fædd 3. Ágúst 1852 í Kumlavík á Langanesi, og dvaldi hún þar í sveitinni þar til hún flutti til Ameríku árið 1879. Var hún fyrst 3 áríOntario, þar næst hérumbil hálft missiri í Norður-Dakota. Þaðan ffutti hún til Winnipeg og dvaldi hún þar nokkur ár, þar giftist hún 9. Marz 1891 eftirlifandi manni sínum Jóni Jónssyni úr Rangárvallasýslu á Islandi. Haust- ið eftir fluttu þau hjónin niður tilNýja- íslands, keyptu Birkivellina og reistu þar bú. Móðir, eiginmaður tvö ung börn og og margir nágrannar og kunningjar syrgja við fráfall þessarar konu. Þórdís sáiuga var heilsutæp síðari ár, var því taugaslöpp og istöðalítil en brast þó ekki kjark til að standa vel og heiðarlega uppi í stríði lífsins. Árin sem hún var í Winnipeg, sem ógift stúlka, vann hún baki brotnu, eins og margar aðrar íslenzkar stúlkur, við þvott og aðra stritvinnu. Hún var geðgóð og brjóstgóð, hún lifði og dó í hreinni lúterskri trú og bjóst við dauða sinum og beið hans ró- leg, bað heítt fyrir hinum ungu börn- um sínum, kvaddi ástvini sína og skildi við þennan heitn i friði og ró. Hún var jarðsungin frá heimili sinu 28. Febr. og jarðsett í grafreit Árnes- safnaðar. FUNDARBOÐ. Hér með auglýsist að fundur verður haldinn í samkomuhúsinu á Brú, i Argylebyggð, á mánudaginn hinn 2 Apríl næstkomandi, kl. 2 eftir miðjan dag, til þess að ræða um Islendinga- dagsmál. Æskilegt er að fundur þess verði rækilega sóktur. Glenboro, 13. Marz 1900, Fr. Friðriksson. Björn Jónsson. T. R. KEENLEYSIDE, Landsölijmaður 462 Main Street. Eg hef nokkrar mjðg ódýrar bú- jarðir i þeim héruðum sem sérstaklega eru bygð af íslendiagum. Einnig hef év sérstök kjörkaup í húsum og auðum löndum. Eitt af kjörkaupum þessum er tviloftað íveruhús á Point Douglass, sem leigist fyrir 812 á mánuði. Það fæst, fyrir 8750.00. Ennfremur nokkrar bæjarlóðir á því svæði, frá 8100 og þar yfir. Giftinga-leiyfisbréf seld og pening- ar lánaðir. fooiine Restanrant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjðgur “Pool”-borð og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. I.ennon & Hebb, Eigendur. Orgel Pianos Og önnur hljóðfæri ódýr og góð og indislega falleg, þau beztu sem fást í bænum, selur Gunnar Sveinsson, Manager Heimskringlu. Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, Og styrkið atvinnu- stofun vora Alexandra Melotte RJOMA=SKILVINDUR. Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil- vindur,. þér eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga skilvindu. og þoss utan er tímasparnaðurinn, og sparnaður á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir pað síðan þeir keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til sölu. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf- ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmála á þessum skilvindum sein orka þenna vinnusparnað og aukna gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til R. A. Lister & Co. Ltd. 232 KING BT. - WINNIPEG. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Tl j*. E. J. Bawlf, 195 Prhicess Str. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sðmu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. 95 Prineess Street. E. J. BAWLF, MANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan i Manitoha er nú............................... 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............ 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ 17,172.883 “ “ “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................... 102,700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfé..................... 35,000 Svin....................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Mai'itoba 1899 vorn.................. $470,559 Tilkostuaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ at fólksfjölguninni, af auknum afurðum laudsins af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan alraennings, í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............ 50,000 Upp f ekrur......................................................2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. I Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvæsturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO mtllionír ekrur af landi í MLanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá 82.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd f öllnm pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til: JOH\ A. l»4VIOSO\, Minister of Agriculture and Immigration, WTNNIPEG, MANITOBA. Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blne Rihbon. The Winnipcg Fern Ueuf. \evado. The Cuban llelle«. Verkamenn ættuæfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKUI\, ei-amli, Cor. Main og Rupei't St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Fæði 81.00 á dag. 718 Jlain 8tr THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezt* Billiard Hall i bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Thi! (Ireat West Life Assnrance Company. Aðalskrifstota í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 TIic iireat West Uife félagið selur lifsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér I Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. Tlie- Oreat West Life Assurance Go m m m m m m m m m m m 9 # m m # # # # # # # m # # # # # # # # r Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Miel. Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.