Heimskringla - 29.03.1900, Side 4
HEIMSKRINGLA, 29. MARZ 1900.
Winnipeg.
Mrs. ;G. J. Gíslason á bréf á skrif
stofu Hkr. Óskast að þess verði vitjað
sem fyrst.
Mrs. MeFarlaneí St.onewall and-
aðist i síðustu viku 102 ára gömul.
Hún var af írskum ættum.
Innflut.ningur til Manitoba og Norð-
vesturlandsins eru byrjaðir fyrir al-
vöru. 4 vagnlestir með innflytjendur
fóru frá Ontario þann 20. þ. m.
Verkfallið £ Great West Saddlery-
verksmiðjunni hór í bæuum hefir verið
leitt til lykta. Mr. Hutchings liefir
látið undan ag viðurkent verkamanna-
félagið og veitti mönnum sínum allan
aðgang áð vinnu aftur.
R. Ross Sutherland er lögmaður
fyrir félag, sera ætlar að biðja næsta
fylkisþing um leyfi til að byggja raf-
magnsbraut frá Winnipeg til West Sel-
kirk og frá Selkirk niður að suðurenda
Winnipegvatns. Nöfn fólagsmanna eru
enn þá ókunn.
Veiztu það, að allir meðlmir Indi-
pend. Foresters félagsins geta notið
sjúkrastyrks þegar þeir eru veikir, ef
þeirbara vilja, og að t. d. stúkan “ísa-
fold” afhendir þenna styrk meðlimum
sínum, stundum mörgum í sama mán-
uði?j |Kannske þú hafir ekki einusinni
heyrtjað í þessum mánuði (Marz) af-
henti hún einum einatta sjúklingi 49 doll.
58 cent í cinu. og öðrum sem veikir
höfðu verið enn styttri.tíma afhenti hún
tiltölulega upphæð. Þú hlýtur að vita
að félag þetta borgar vanalega allar
lögmætar kröfur sarna dag og það veitir
þeim móttöku. Þekkirðu nokkurt
annað félag sem gerir það fyr?
Kona frá Winnipeg, að nafni Alice
Cline, hefir verið handtekin í Minnea-
polis. Er hún kærð fyrir að hafa
’falsað $1 seðla, svo þeir litu út eins og
$10 seðlar. Kona þessi hafði í fyrra
kynzt manni, sem handtekinn var og
varpað í fangelsi fyrir samskonar af-
brot.
Sú flugufregn hefir borizt hér um
bæinn að þeir Sölvi Sölvason. Eiríkur
Sunólfsson og Jón Hördal hafi verið
myrtir í Yukon. A fregn sú að hafa
staðið í Free Press á fimtudaginn var.
Nöfnin í Free Piess greininni eru þessi:
Olson, Clayson og Relfe. Eru nöfn
þessi harla ólík nöfnum landa vorra.
Vér sendum til manns, er átti að hafa
sagt sögu þessa. Hann hafði haft hana
eftir öðrum. Var sagan rakin til 10
manna, er allir höfðu hana eftir öðrum.
en þessi herra “öðrum” er ekki finnan-
anlegur. Sagan er auðvitað ósönn.
Það er illa gert að hlaupa með svona
sögur meðal almennings. Þær gera
engum gott, en geta haft skaðleg áhrif
á þá sem hlut eiga að málí.
hverjum kjörum N. P. félagið vildi
byggja braut þessa, og enn fremur
hvort að C. P. R.-félagið hugsaði sér
sð byggja braut um hóraðið á komandi
sumri, þar sem það væri nú að reyna
að fá leyfi Dominiou-stjórnarinnar til
þess.
Nefnd frá Langford bað um styrk
af fylkisfé til að fá framlengda N. P.
brautina frá Portage la Prairie vestur
um suðurhlutann á Beautiful Plains-
kjördæminu. Þeim var svarað líkt og
nefndinni frá Glenora.
C. P. R. félagið og önnur járn
brautarfélög hafa hækkað fargjald með| Bjarki ætti framvegis
brautum sinum vestur að hati. 2nd
Class farbréf frá Montreal til Vancou-
ver hafa hækkað úr $47 upp í $62,40.
Tilsvarandi hækkun til allra annara
staða á Kyrrahafsftröndinni.
Herra Bárður Sigurðsson og Mrs.
Kristín Stevenson, ekkja Jóns sál.
Stefánssonar, voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Bjarnasyni á
laugardaginn var. Þau héldu rakleiðis
vestur í Argyle-nýlendu til bróður
brúðgumans, þar sem þau ætla að
dvelja um nokkra daga. —Heimskringla
óskar brúðhjónunum til lukku.
Þar eð ég hefi tekið að mér útsölu
á Bjarka, þá bið ég alla þá sem vilja
kaupa blaðið eftirleiðis, að láta mig
yita það við fyrsta tækifæri. Bjarki er
vikublað og kostar$l um árið og borg-
istekki seinna en í Júní ár hvert. —
að verða gott
blað, þar sem hann hefir nú tvo há-
lærða herra í ritstjórasessinum, sem sé;
Þorstein Erlíngsson og Þorstein Gísla-
son. — Kaupið Bjarka og látið mig
vita,
615 Elgin Áve,
Winnipeg. 26, Marz 1900.
11. M. í,ong.
Unitarar halda hlutaveltu og dans-
samkomu á North West Hall mánu-
daginn annan Apríl, byrjar kl. 8 eftir
miðdag. ’Stutt prógram verður gefið.
E. L. Taylor, lögmaður hér í bæ, heldur
ræðu og útlistar vínsölubannlð fyrir
fólki.
Séra Jón J. Clemens, frá Argyle
nýlendu, kom hingað til bæjarins á
mánudaginn var. — Þeir herrar Gísli
Jónsson, póstafgreiðslumaður að Wild
Oak og Sigfús Björnsson, samastaðar,
komu snöggva ferð til bæjarins á þriðju
daginn. Þeir fara heim í dag. Mr.
Jónsson er hér í Alexandriu-skilvindu
erindum.
Úr bréfi frá Greenwood, B. C..
dass. 25. Febr. 1900.
Ég hefi verið hér rúma 2 mánuði
og kann vel við mig, Hér er Banda-
ríkjabragur á flestu og kann ég því vel.
Hér eru menn mjög siðprúðir í allri
framkomu og einlæglega hjálpsamir við
alla, sem hjálpar þurfa á einhvern hátt.
En fremur er hér hrjóstugt land. Bær-
inn er umgirtur af hólum og hæðum,
sem hér nefnast fjöll; en hálsar þessir
geyma f sér ógrynni af auðæfum, þó
augað fái ekki litið það á yfirborðinu.
Námar eru bér margir auðugir af gulli,
silfri og kopar. og undir auðlegð þeirra
er framtið bæjarins komin. Loftslagið
er heiJnæmt í bezta lagi og mönnum
liður yfiileitt vei.
“A ferð og llugi’
EFTIR
Stephan G. Stephansson.
Þetta er ný ljóðabók eftir þenna I
alkunna höfund, sem ég hefl fengið
til útsölu. Útgefandi er herra Jón
Ólafsson, ritstjóri, og er útgáfan öll |
prýðilega vel vönduð.
Bókin er 64 hls. í stóru 8 bl. |
broti og kostar í kápu 50 cts.
Blöðin ísafold og Fjallkonan |
hafa lokið verðugu lofsorði um þessa
Kolabyrgðir Englands. Wk‘
Sú spurning hefir vakið eftirtekt á
Englandi, hvort kolabyrgðir ríkisins
séu|að þrotum komnar, þar sem verð á
kolum er þar nú talsvert hærra en Að-
ur ‘ var og fer sífelt hækkandi. Út af
þessu hefir maður ritað í blaðið Tid
Bits, og reiknast .honum svo til, að
kolabyrgðirnar i þektum námum á
Englandi og Irlandi séu ekki minna en
140,000 milíónir tons, og að það ætti að
nægja ríkinu um næstu 625 ára tíma-
bil. En að þeim tíma liðnum álítur
hann að kol verði ekki notuð til neinna
muna. Eins og nú stendur eru kola-
byrgðirnar sem næst 3,500 tons fyrir
hvert mannsbarn á Bretlands-eyjunnm.
Við námurnar mundu öll kolin kosta
£56,000 milíónir, sem álitið er að séu
um 440 000 tons. ■
DREWRY’S
naínfræga hreinsaða öl
Ég hefl og enn eftir óseld nokk-
ur eintök af Ijóðabók Páls Olafssonar;
verð, íkápu, 81.00. Bækurnar send-
ar hvert sem vera skal kaupendum |
að kostnaðarlausu.
M. PÉTURSSON.
P. O. Box 305, Winnipeg.
m
m
m
m
*
m
m
m
m
m
m
m
m
m
“Freyðir eins og kampavín.”
£ Canadiska
m
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi íbikarnum.
jjaólr þ“=sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
I.O.F.
— STUKAN “ISAFOLD” I
Nr. 1048, heldur fundi 4.
þriðjudag hvers mánaðar. [
Embættismenn stúkunnar eru :
C.P.—Stefán Sveinsson, 553Ross Ave.
P.C.R—S.Sigurjónsson, 609Ross Ave.
V.C.R.—W. Paulson,
R.S.—J.Einarsson, 44 Winnipeg Ave.
F.S.—S. W. Melsted,643 Ross Ave
Treas.—Gísli Olafsson, 171 King St. .
Phys.—Dr.Ó.Stephensen,563Ross Ave |
Allir meðlimir hafa fríalæknishjálp.
m
m
m
m
m
m
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
EDWARD L- DREWRY
Mannfacíiirer & Iniporter, WIN N11’F.fw.
Þeir herrar Kolbeínn Þórðarson og
Þorgils Halldórtson, frá Mountain N-D.,
komu hingað til bæjarins á mánudag-
inn var, og fóru aftur suður í dag
Komu þeir hingað í skemtiför til kunn-
iugjanna. Þeir höfðu engar sérstakar
fréttir aö færa, en sögðu líðan manna
yfir höfuð ágæta.
Þórður Finsson, sonur Finsens sál.
póstmeistara í Reykjavik, sem kom
hingað vestur í fyrra, fer héðan alfar-
inn heim til íslands á sunnudaginn
kemur. Svo fara og bráðlega í kynnis-
för til íslands þeir Jóhann höfuðskelja
fræðingur Bjarnason og verzlunarþjónn
Jóhann Þorgeirsson með kcnu sína.
Fjögur pósthús hefir póststjórnin í
Ottawa ákveðið að stofna hér i IFinni
peg. Þau eiga að verða : lá horninu
á Nena St. og Logan Ave. 2. á norður-
Main St. 3 horninu á Portage Ave. og
Spence St., og 4. í Fort Rouge.
Það má búast við þessum pósthús-
um innan fárra mánaða. Þau verða
mikil þægindi fyiir bæjarbúa.
Krókarefssaga er nýútkominn úr
prentsmiðju Freyju, gefiu út á kostnað
herra Sigurbjarnar Jóusonar í Selkirk.
Sagan er i stóru 8 bl. broti. 24. bls. og
kostar í kápu 15 cts ; til sölu hjá H. S.
Bardal, Winnipeg, og hjá útgefanda i
Selkirk. Upplagiðerað eins nokkur
hundruð cg má búast við að seljist upp
fijótt. Þeir sem vilja eignast sögu
þessa, ættu að panta hana í tíma.
Gangi hún vel út, Jofar útgefandiun að
láta prenta tíeiri Islendinga- og aðrar
sögur.
Þeir sem senda blaðið Heims-
kringlu til íslands og eru enn ekki bún
ir að borga fyrir það, eru vinsainlegast
beðnir að borga það sem þeir skulda
fyrir blaðið. Eftir 15. Apríl 1900 verð-
ur ekkert blað sent heim til íslands
nema það hafi áður verið borgað eða
öðruvísi ums imið.
"Winniseg 22. Marz 1900.
G. Sveinsson,
Manager.
All-fjölmenn seudinefnd frá búðar-
þjónum bæjarins átti fund með fylkis-
ráðaneytinu á fimtudaginn var. Mr.
Andrews, fyrrum borgarstjóri, var með
nefndinnl og mælti ináli hennar. Hann
fór þess á leit, að þingið samþykti lög
um að sölubúðunum hér í bænum
skyldi lokað kl. 6 að kveldi, 5 daga vik
unnar, og kl. 10 á laugardagskvöldum
Mr. Andrews kvað ekki að einr búðar
þjónana, heldur lika kaupmenn vera
með því að slík lög séu samin. M
Fournier sagði að verkamannafélögí
væru með búðarþjónum í þessu raál
og svo væru flestir prestar, margir
þeirra hefðu rætt málið frá stóluum
Bænaskrá um að lög í þessa átt væru
samin, væru undirskrifuð af | af öllurn
kaupmönnum bæjarins og 400 búðar
þjónum. Þar að auki mætti fá þús-
undir borgara til að undirrita hana,
þess væri farið á leit við þá. — Næst
töluðu þeir Mr. Holt og Mr. Chevrier
sömu átt. Bæjarráðs fulltrúi Carrnth
ert var næsti ræðumaður. Kvaðst
hann vera þar til þess að bera vitni um
að bæjarstjórnin væri meðmælt beiðn
búðarþjóna.
Mr. Macdonald svaraði fyrir stjórn
ína. Hann kvaðst vera með því að
búðum væri lokað fyr en verið hefði,
kvaðst ekki sjá að nanðsyn væri á að
halda þeiin opnum langt fram á kvöld,
og sérstaklega, þar sem verkafólkið
væri hlynt máli búðarþjóna. Hann
kvaðgt álíta að bezt mundi verða að
vaita bæjp,rstjórninni vald til þess að
semja aukalög í þá átt‘ sem búðarþjón
ar færu fram á, og þar sem bæjar-
stjórnin væri málstað þeirra meðmælt,
þá gætu þeir átt víst að fá máli sínu
framgengt á þann hátt.
Nefnd frá Morris fann stjórnina að
máli í síðustu viku og bað um að fylkið
tæki að sér að ábyrgjast rentur af
skuldabréfum bæjarins, sem er $20,000.
fltjórnin lofaði að athuga málið.
Nefnd frá Glenora bað stjórnina
að styrkja N. P. járnbrautafélagið til
þess að byggja braut út frá Brandon-
grein sinni nálægt Swan Lake Maria-
polis, suðvestur að Pelican Lake, um
50 mílur vegar, til þess að héra'fld norð
ur af Rock Lake geti fengið járnbrauta
samband við aðra bluta fylkisins. Mr.
Macdonald lofaði að komast eftir með
Sjóþráður yfir íshafið.
Eins og lesendum er kunnugt þá er
búist við að sjóþráður verði innan fárra
ára lagður yfir Kyrrahafið. svo að hægt
vhrði að koma fréttum frá Kína og
Japan daglega beina leið til Bandaríkj-
anna og Evrópu. Það hefir verið talað
um að leggja þráðinn í hálfhring, þann
ig að hann liggi fra Bandaríkjum til
Hawaii eyjanna, þaðan til Wake eyja
þá til Guarn og þaðan £ tveimur grein
um, önnur greinin til Filipseyja, en
hin greinin látin liggja til Yokohama £
Japan. Með þessu móti fengju Banda
menn sjópráð algerlega óháðann öllum
öðrum þráðum, og sem þeír einir hefðu
umráð yfir. En sá er ókostnr við þessa
leið, að þráðurinn yrði afarlangur og
kostbær, Það hefir því verið stungið
upþ á því að leggja þráðinn styttri ieið.
yfir um íshafið, en það er styttri leið og
grynnri sjór en sy'ri leiðin, og þvi bú
ist við ef þráðurinn yrði lagður þá leið
mundi það auka mjög viðskifti við Ev-
rópulöndin. Ef syðri leiðin er valin, þá
yrði þráðurinn lagður frá SanFransisco
til Honolulu, 2403 sjómílur Þaðan til
Midway-eyja og Guam, 3950 sjómílur
Að öðrum kosti mætti leggja þráðinn
um Wake-eyjar og þaðan til Guam og
svo til Manilla, yrði sú vegalengd 1784
raílur. Væri svo grein til Yokohama,
1805 mílur. þá yrði öll þráðarlengdin
9942 eða rétt við tíu þúsund mílur.
Með þessum tölum er átt við lengd
þráðarins en ekki ofansjávar vegalengd-
ina, sem er nokkru styttri. Með því að
hafsbotninn er mjög öldumyndaður og
dýpi sumstaðar á þessari leið afarmikið,
alt að 5000 föðmum, eða 29,400 feta. Á
allri þessari leið yrði lengsti sjóþráður-
inn að vera 2 639 sjómílur á lengd.
En verði norðari leiðin valin, þá
mundi þráðurinn verða lagður frá
Flattery höfn, noiðasta oddanum i
Washington ríkinu, til Sitka. 803 míl
ur. fra Sitka til Kadiak eyja, 683 milur
þaðan til Duch Harbor, 770 mílur, það
an til Atta, sem er sú vestasta af
aleutian eyjunum, og er eins og hini
fyrtöldu stnðir,innan takmarka Banda
ríkjanna, 810 mílur. Frá Atta yrði
þráðurinn lagður yfir á Lepatkahöfð
ann á Rússlandi og þaðan til Koorlik
eyjanna í Japau,858 mílur, en til þess
að hafa fullkomið samband bæði gegn
um Rússland og Japan, þá yrði að
leegja grein til Vladiyastok. 617 mílu
og frá Formosa til Filipseyja. 870mílur
Með þessu móti fengist fréttasamband
óslit.ið gegnum bæði löndin Rússland
og Japan, svo að ef Bandamenn ættu
ófriði við aðra þessa þjóð þá samt héld
ist fréttasambandið óslitið við hina
Þráðurinn yrði að eins 5,550 mílur ef
þessi hin nyrði leið yrði valin. i staðin
fyrir 9,942 mílui með syðri leiðinni.
Þráðurinn sem hægt yrði að nota
nyrðri leiðina mætti vera talsvert ó
dýrari en ef suður leiðin er valin
Nyrðri þráðurinn niyndi kosta $346
W. W. COLEMAN, B. A. 1
--- I SOLICITOR ETC
Wlnnlpejr an<l Stonewall.
308 McIntyrb Block.
Hugsunarsamar
matreiðslukonur
vilja ætíð vanda sem bezt
það sem þær bera á borð.
Boyd’s brauð er hið bezta.
Margra ára reynzla heflr
sannað það. Hefurðu ekki
veitt því eftirtekt hvað það
er ágætlega smekkgott ?
W. J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
Army iind JVavy
Heildsala og smásala á
j. ' i 1 • • ii I TilbUnir af
tobaki og vindlum. Kosta$i.25.
Viitu borga $5.00 fyrir góðan
Islenzkan spunarokk ?
Ekki líkan þeim sem hér að ofan er
sýnd'-.r, heldur íslenzkan rokk. Ef svo,
þa gerið umboðsmönnum vorum aðvart
og vér skulum panta 1000 rokka frá
Noregi og senda yður þá og borga sjálíir
tíutningsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir
úr hörðum við, að undanteknum lijól
hringnum. Þeir eru mjö£ snotrir og
snældan fóðruð innan með blýi, á hinn
haganlegasta hátt.
Mustads ullarkambar
eru betri en danskir J. L. kambar af því
þeir eru blikklagðir, svo að þeir rífna
ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og
þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir
ameríkanska ull. sem er grófgerðari en
íslenzka ullin. Krefjist því að fá Must-
ads No. 22, 25, 27 eða 30. Vér sendurn
yður þá með pósti, eða umboðsmenn
vorir. Þeir kosta $1.00.
Stólkambar.
Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
H. Brown & Co.
___________541 Main Str.
Gólíteppa veQarskeiðar.
I Med 8, 9, 10, 11, 12, 13 eda 14 reirum á
| þumlungnum Kosta hver $2.50,
Spólurokkar.
[ Betri en nokkur spunarokkur til þess
brúks. Kosta hver $2.00.
endingarbetra en það annars mundi
verða. Það hefir verið notað af fiski-
mönnum á Norðurlöndum i hundruð ára
Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c.,
50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða
aktýgi. ________________________
Smokine.
Það er efni sem reykir og verndar kjöt
af öllum tegundum, fisk og fugla. Það
er borið á kjötið eða fiskinn með busta,
°.? , Ur ý'ua viku er það orðið reykt og
tilbuið til neyzlu. Med því ad reykja
matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að
hafa þau nálægt hita, né heldur þar sem
flugur eða ormar komast að þeim. Ekki
tninka þau og innþorna og léttast, eins
og þegar reykt er við eld. Þetta efni er
heldur ekki nýtt. Það hefir verið notað
£ Noregi í nokkrar aldir. Pottflaskan
nægir tilaðreykja 200 pund. Verðið er
75c. og að auki 25c. fyrir burðargjald.
Notkunarreglur fylgja hverri flösku.
Svensk sagarblöð,
3Jfet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust
heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð
eru búin til úr því og eru sarnkynja
þeim sem brúkuð eru á Islandi. Grind-
irnar getið þér sjálfir smíðað, eins og
þér gerðuð heima. 3J löng sagarblöð
kosta 75c. ®g 4 feta $1.00. Send með
pósti gegn fyrirframborgun.
hverja mílu, en syðri þiáðurinn $1,176
á nriluna.
I. O. F.
Nýtt! Nýtt! Nýtt!
Auk alira þeirra hlunninda sem
óháða skógbúafélagið (Indipend. Order
of Forest9rs) hefir jafnan veitt meðlim-
urn sínurn. byrjaði það við lok síðast
liðins Febrúartnán (þ. á.) að gefa nýj
uin og eldri félagsmönnurn sínum, kerl-
um og konum, kost á nýjvm hlunnmdum
sem engin önnvr 'Otra-ríra” nje tífsdbyrgð-
rfjelög hofa nokkru sinni dður reitt.
Spyrjið einbættismenn stúkunnar
ísafold” og embættlskonur stúkunnar
Fjallkonan” (hér í bænum) eftir þess-
ari nýungu. Öllum ætti að vera hún
kunn.
MJÖGr STÓR
Flaimelettes Tcppi
Hvít og grá að lit
75C.
parið. Einnig hvít ullateppi
ágæt, 7 pund að þyngd
$2.75
Phoenix litir.
Þeir eru búnir tii í Þýzkalandi. og vér
höfum þekt þá £ Noregi, Svlaríki, Dan
mörku og FinnlanJi, og voru þeir í
miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vör
ur um allan heim og litirnir hafa verið
brúkaðir í síðastl. 40 ár. Ver dbyrgjnmst
| að þessir litir eru góðir. Það eru 30 litir
til að lita ull, léreft, silki eða baðmull
Krefjist að fá Phoenix litina, því fs
lenzkar litunarreL'lur eru á hverjum
| pakka, og þér getið ekki misskilið þær
Litirnir eru seldir hjá öllum undirrituð
um kaupmönnum. Kosta lOc. pakkinn
I eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti
gegn fyrirfrara borgun.
Norskur hleypir,
til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn
[ úr kálfsiðruin, selt í flöskum á 25c., 45c
[ 75c. og $1.25.
Norskur smjörlitur.
seldur mnð sama verði og hleypirinn.
574 Maiii
Telefón 1176.
Borthens þorskalýsi.
Þér þekkið vissulega norska þorsíalýs
ið, en þér vitið ekki hversvegna það er
hið bezca lýsi. Við strendur fslands og
Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem
fiorskarnir éta, otr hefir það þau áhrif á
ifur fiskanna, að hún fær í sig viss á
kveðin heilbrigðisefni, sem læknar segja
hin beztu fituefni sem nokkurntíma hafa
þekst. Lýsið er ágætt við ölluin lnngna
sjúkdómuin. Það eru ýmsar aðferðir
við hreínsun lifrarinnar. Mr. Borthens
hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn
hefir verið uppfundin. Lvsi banserþví
hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem
ur ber þess að gæta. að Borthens þorska
lýsi er einungis búið til úr lifur úr þeim
fiskum. sem veiddir eru í netogeru með
fullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á
linu, veikist eins fljótt og öngnllinn
snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem
brætt er úr lifur úr færafiski. er óholt
og veikir en læknar ekki. Krefjist þess
vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er
ein mörk fyrir $1.00, pélinn 50c. Skrifið
oss eða umboðsmönnum vorura og fáið
hið bezta og hollasta þorskalýsi.
Fleury
Heymann Bloch’s heilsusalt.
Vel þekt um alla Évrópu og á fslandi
fyrir heilnæm áhrif í' öllutn magasjúk
aómum. Það læknar alla magaveiki og
styrkir'meltingarfærin. Það hefirmeð-
mæli beztu lækna á Norðurlöndum, og
er aðal lækningalyf í Noregi, Svíaríki
Danmörku og Finnlandi. Það er selt
hérlendis í ferhyrndnm pökkum. með
rauðprentnðum neyzlurei'lum. Verðið
er 25c. Sent með pósti ef viðskifta
kaupmenn yðar hafa það ekki.
er drengur góður, farið þess vegna til
hans og kaupið að honum: Vor-yfir-
hafnir, sumar-atfatnaði. hattjeða húfu,
skyrtu eða hvað annað sem lýtur að
karlmannafatnaði,
504 .Tlain Ktreet,
Gagnvart Brunswick Hotel.
Whale Amber
er önnur framleiðsla Norðurlanda Það
er búið til úr beztu efnum hvalfiskjarins
Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt
og endingargott, alt leður. skó stíevél,
aktýgi og hesthófa, og st.iður að fágun
leðursins með hvaða blanksvertu sem
það er fágað. Ein askja af þessn efni
verndar leðrið og gerir það margfalt
Áhöld tíl bökunar í heima-
húsum.
NORSK VOFLUJAUN, mótuð í lík-
íngu við 5 hjörtu. Mótin eru sterk,
þung og endingargóð. Þau baka jafn-
ar og góðar vöflur og kosta $1.25.
NORSK BRAUÐKEFLI. fyrir flat-
brauð Kosta 75c.
RÓSA.TARN. Baka þunnar, fínar og
ágætar kökur. Verð 60c.
DONSK EPLASKfFU.TARN, notuð
einnie á Islandi. Kosta 50c.
GOROJARN. Baka þunnar “wafers”-
kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35.
LUMMIT.TARN. Baka eina lu ramu í
einu. Þær eru vafðar upp áður en
þær eru bornar á borð og eru ágætar.
Kosta $1.25.
SPRUTSJÁRN. Þau eru notuð við
ýmsa kökugerð, og til að móta smjör
og brjóstsykur og til að troða út langa
(Sausage). Þeim fylgja 8 stjörnumót
og 1 trekt. Send með pósti. Verð $1.00
Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar
vörur :
HansT. Ellf.nson,
J. B. Buck,
Hanson & Co.,
Syverud Bros,
Bidlake & Kinchin,
Geo. W. Marshall,
Adams Bros .
C. A. Holbrook & Co.
S. Thorwaldson, Akra “
P. J. Skjöld. Hallson “
Elis Thorwaldson. Mountain “
Oli Gilbertson,- Towner “
Thomas & Ohnstad. WillowCity “
T. R. Shaw, Pembina “
Thos. L. Price, •* •*
Holdahi, & Foss, Roseau, Minn.
Gislason Bros, Minneota “
Oliver & Byron, West, Selkirk, Man.
Sigurdson Bros . Hnausa “
Thorwaldson & Co., Icel River “
B. B. Olson, Gimli
G. Thorsteinsson, ‘* “
Gisli Jónsson, Wild Oak “
Hal ldór Eyjólpsson, Saltcoats.Assa
árni Friðriksson, 611 Ross Ave. Wpg.
Th. Thorkelsson, 439RossAve. “
Th. Goodman, ElliceAve. “
Pétur Thompson, Water St. “
A. Hallonquist, Logan Ave. "
T. Nelson & Co., 321 Main St. “
G. Sohnson, S. IV. Cor. Ross & Isabel.
Milton. N.D.
Edinburgh “
ti it
Osnabrock “
(* ,,
Crystal “
Cavalier “
Biðjið ofanskrifaða menn um þessar
vorur, eða ritið beint til aðal-verzlunar-
stöðvanna
fllfred Anderson
<&;
Western Importers,
1310 Washing’ton Ave. So.
MINNEAPOLIS, MlNN.
Eða til..
Gunnars Sveinssonar,
Umboðsmanns fyrir Canada.
195 Princess Str., Winnipeg;, Man.
Nói dansaði ábrókinni.
Það var ekki sama víriið sem Nói
dansaði blindfullnr á brókinni af, sem
W.' J Bawlf. TVholesale & Reatale vín-
sali á Princess Street selur.
Hann selur gott, vín. sterkt vín,
dauft vín, ódýrt- og dýrt vín, og vindl-
arnir alveg fyrirtak.
W. J. BAWLF.
Círain Éxcliange Itnilding,
PRINCESS ST. TFINNIPEG.