Heimskringla - 17.05.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 17. MAI 1900.
að bera fréttir um J>etta og þvílík slys
jafnskjótt og þau koma fyrir, og fólk í
mörg þúsund mílna fjarlsegð samstund-
is byrjað að safna gjöfum handa þeim
sem mist hafa.
Þetta er eitt lítið sýnishorn af því
hve mannfélaginu hefir fleygt áfram á
öldinni sem nú er að kveldi komin. Við
hverri undraframför má ekki búast á
næstu 100 árum.
Frá löndum
Við finnum okkur ljúft og skylt, í
opinberu blaði, að votta okkar innilegt
þakklæti öllum þeim sem svo drengi-
lega réttu okkur hjálparhönd þegar í-
búðarhús okkar og mestallir munir,
sem i því voru, brunnu síðastl. vetur.
Okkur var ekki einungis hjalpað til að
koma upp húsi aftur, heldur einnig gef-
ið þar fyrir utan bæði klæðnaður og
peningar hér í bygðinni og víðar að, þó
enginn hafi gefið okkur aðra eins stór-
gjöf í peningum, eins og Eyjólfur Jóns-
son og kona hans, A. Svanfríður Sveins-
dóttir, sem gáfu okkur $20.
Alla hjálp og gjafir þökkum við af
hjarta, og óskum velgjörðamönnum
okkar til velgengnis og blessunar um
ókomin æfiár.
Wild Oak, Man., 1. Maí 1900.
Ásmundur Þorsteinsson;
Ragnheiður Tómasdóttir.
Joliette, N. Dak., 8 Mat 1900.
Hér með tilkynnist vinum og vanda-
mönnum, að hinn 28 f. m. audaðist á
sjúkrahúsinu í Park River, N.D.,konan
Sigurbjörg Ásgeirsdóttir frá Heydalsá
f Strandasýslu, eftir nýafstaðin upp-
skurð. Banamein hennar var sulla-
veiki. Hún var jörðuð i Pembina, N.
D., 1. þ. m. Hún hafði verið heilsu-
lasin siðastl. 23 ár, en aðaleinkenni
veikinnar þó ekki komið í ljós fyr en
síðastl. vetur, að sullarnir tóku að vaxa
ákaflega. og mun óhætt að segja að
veikin hafi verið á versta stigi síðastl.
3—4 mánuði er hún lifði.
Sigurbjörg sál. var væn kona og
vel látin af öllum er hana þektu; ;ástrík
eiginkona, og umhyggjusöm móðir
barna sinna. Hún lætur eftir sig 7 eig-
inbörn og 1 fósturbarn, 14 ára, sem hún
tók 2 daga gamalt. og hefir annast sem
sín eigin börn. Hennar er því sárt
saknað áf hennar eftirlifandi ástmönn-
um og það því frekar, sem börniu eru
flest í ómegð.
Löngi lifi minning hinnar látnu.
K. H.
HNAUSA, MAN., 8. MAÍ 1900. .
Herra ritstj.
Það hefir eitt og annað borið til tið-
inda síðan ég skrifaði þér, því það er
orðið nokkuð langt síðan.
Veturinn var mjög snjólítill hér,
rétt svo akfæri var nægilegt, en miklu
skemri tíma en vanalegt hefir verið, og
vorið þurt, svo vegir eru þurrir sem
seinni þart sumars; jörð því fremur
gróðurlítil enn.
Kvillasamt hefir verið siðan fyrri-
partin í vetur, að inflúenzan tók. flest
heimili að meira og minna leyti og ég
meina að, hinn mikli manndauði, sem
hefir verið hér, sé'að nokkru leyti af-
leiðingar af henni, þó aðrir sjúkdómar
hafi verið með.
Samkomur hafa verið hér tíðar, alt
fyrir það, og hafa nokkrar þeirra verið
góðar og lofsverðar, t. d. léku Gimli-
menn hér Skuggasvein 5. Jan. til arðs
leikflokk sínum. Lestrarfél. okkar
“Norðurljósið” hélt samkomu til ábata
fyrir ,félagið24. Marz, og nokkru siðbr
héldu nokkrar Breiðvíkur-konur skemti
samkomu. með tombólu og kökuskurði,
til arðs fyrir skólann, eins og þær byrj-
uðu á í fyrravetur, og gáfu þær honum
»ú í sumargjöf $60, með þeim skilmæl-
um, að þeim yrði varið til að kaupa
bekki handa börnunum. Þessi hugsunar
semi og höfðinglega jjöf er mjög kær-
komin skólahéraðinu, sem hefir staðið í
kostnaði við að koma sér upp laglegu
skólabúsi síðastl. haust, og á að full-
gerastí sumar. Ýmsarfleiri samkom-
ur hafa verið haldnar og aiiarjfarið vel
fram; hafa þær þó allar orðið að enda á
þessum ómissandi dansi.
Séra Bjarni Þórarinsson inessaði
hér og á fleirí stöðum í nýl. í vetur, um
það leyti sem hann hólt fyrirlestur
sinn; geðjaðist 9 mönnum mjög vel að
heyratil hans, ogfjöldi mannahefir lát-
ið í ljósi, að þeir vildu gjarna ná honum
hingað, og sumir ákafir með það, Hann
hefir áunnið sér aimenna hylli með ljúf-
mensku og lipurleik sínum.
24. Marz andaðist Einar bóndi
Jónsson, háaldraður maður, faðir Sig-
urgeirs bónda hér i Breiðuvík; og 28. s.
m. dó Steinun Borgsdóttir. 25 ára og ó-
gift, ættuð af austurlandi (úr Suður-
múlasýslu).
Jón Kr. bóndi héðan, var fluttur i
Pebrúarmán. til lækninga til Selkirk;
hann misti konu sína í fyrrahaust og
hefir ekki verið sami maður síðan og
truflaðist á geði í vetur.—Jón v,ar góð-
ur drengur, og er skaði að missa hann
■svona.
Kristjón Finsson, kaupmaður við
Icel. River. tók út og dró fram á isinn
á höfninni um 10,000 sögunar-bjálka í
vetur, en þegar ísinn fór, tók hann með
sér 7—8000 bjálka og fara þeir út um
alt vatn, suðr r af höfninni; það eru
líkur til að þe;r séu altapaðir, og er það
skaði mikill.
2 bænaskrár eru á ferðinni til sam-
bandsstjórnarinnar frá okkur. Önnur
biður um framlengingu á Hnausa-
bryggjunni, en hin um póst tvísvar i
viku, — mikil þörf á hvortveggja.
ísinn fór alfarinn af suðurvatninu
1. þ. m., oger það 2 —8 vikum fyr en
vant er; komst því Víkingur hindrun-
arlaust að Hnausa-bryggju 4. þ. m.
með ýmsar vörur.
Hiðnýja skólahús G-eysir-búa er
komið upp og verður það vígt með
samkomu 12. þ. m., þó ekki sé það full-
gert.
O.G.A.
W. W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC..
Wimifpeg and Stonewall.
308 MoIntyrb Block.
Army and \avy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
W. Browti & Co.
< 541 Main Str.
Canadian Pacific
RAILWAY-
Óviðjafnanleg þægindi
Eina brautin sem rennir vögnum
skiftalaust austur og vestur.
SVEFNVAGNAR TÍL
Itontreal. Toronto, Vancovcr
og Austur og Vestur KOOTENAY.
Eina brautin sem hefir “Tourists’
svefnvagna.
Þessirvagnar hafa alskyns þægindi
og fást fyrir lágt aukagjald.
VAGNAR RENNA TIL
Itoston, Moiitreal, Toronto
Vanconver og Seattle.
Upplýsingar gefnar um fargjöld og
flutninga til ATLIN, DAWSON CITY
CAPE NOME og gullhéraðann í Alaska
fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni
eða hjá
C.E. McPHERSON,
General Passanger Agent,
WlNNIPRO, MaN
Sorffierii Pacific R’y
Samadags tímatafla frá Winniþeg.
’ - MAIN LINE:
Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco.
Ferdaglega........ 1,45 p. m.
Kemur „ .......... 1,30 p. m.
PORTAGE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
rmediats points ......
Per dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m.
Kemur dl. „ „ „ 11,59 a.m.
MORRIS BRANDOF BRANCH.
Morris, Roland, Miame, Baldr,
Bolmont, Wawanesa, Brandon
einnig Souris River Branch,
Belmont til Elgin.........
Lv. Mon., Wed., Fri...10,45 a.m.
Ar. Tuns, Tur., Sat... 4,30 p.m.
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
P. & T. A, St.Paul, Agen
Depot Building. Water ðt
MJÖG STÓR
Flannelettes Teppi
Hvít og grá að lit
75C.
parið. Einnig hvít ullateppi
ágæt, 7 pund að þyngd
$2.75
574 IIiii n Stc.
Telefón 1176.
Nói dansaði á brókinni.
Það var ekki sama víuið sem Nói
dansaði blindfullur á brókinni af, sem
W. J. Bawlf. IVholesale & Reatale vín-
sali áPrincess Street selur.
Hann selur gott vín. sterkt vin,
dauft vín, ódýrt- og dýrt vín, og vindl-
arnir alveg'fyrirtak.
W. J. BAWLF.
Grain Kxchange Ituilding.
PRINCESS ST. TFINNIPEG.
Woofififfie Restaarant
Stærsta Billiard Hall í
N orð - vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö "Billiard”-
borð. Allskonar vin og vindlar.
Lennon ét Hebb,
Eigendur.
CHÍNA HALL.
57» inain Street.
Komið æfinlega til CHIN A HALL þeg-
ar yður vanhagar um eilthvað er vér
höfum að selja. Sérstök kjörkaup á
hverjum degi.
"Tea Sets” $2.50. “Toilet Sets $2.00
Hvorttveggja á ágæt og ljómandí falleg
L. H. COMPTON,
Manager.
KAUPIÐ HUS
Med lagu verdi og
Hægum borgunarskilmalum.
Tvídyrað hús á McMillan Ave., Fort Rouge, framhlið úr múrsteini, 7
herbergi hvert hús, á stórum lóðum.—Einlyft hús (Cottage) og verzlunarbúð að
444 og 446 Notre Dame Ave west. Lóðin er 45X120 fet. — Tvílyft hús að 937
399 og 477 Young Str, — Fimm hús áföst (Terrace) 405 til 413 McDermott Str.
Tvídyrað hús, 356, 358 Pacific Ave. — Tvílyft hús á horninu á Lulu og Comm-
on Str.—Tvílyft hús að 155 Alexander Ave.—Nr. 255, 259, 261 Stanley Str., ein-
lyft hús(Cottage) og tvídyrað hús. —Nr. 490 Logan Ave.— Nr. 23 og 25 Martha
Str.—Nr. 138 og 140 Angus Str.
Mánaðar-afborganir, aðeins lítið hærri en venjuleg húsaleiga, eru þeir
borgunarskilmálar sem vér gefum kaupendum. -Koraið og talið við okkur.
Q. A. Muttlebury,
459 riain Str. — Winnipeg.
Hver sem
Klippir út þessaauglýsinfru, kemur með hana til vorog kaupiraf
oss alfatnað fyrir $10.00 eða $10.00 virði af vörum, fær okeypis
í kaupbætir $2.00 hatt. Þeim sem kaupa fyrir $15.00 gefum vér
besta hattinn í búðinn, og mega þeir velja hann sjálfir. Þér verð-
ið að sýna oss þessa auglýsing til þess að fá þessar kaupbætur.
Þetta gildir þar til öðruvísi verðnr auglýsti
LOWTG c
Palace Clothing Store, Winnipeg.
'458 MAIN STREET.
HANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan f Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519
“ “ ' “ 1894 “ “ 17,172,888
“ “ “ 1899 “ “ 27,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................... 102,700
Nautgripir................ 230,075
Sauðfé..................... 35,000
Svin....................... 70,000
Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................... $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300
MANITOBA
and
Northwestern R’y.
Time Card, Jan. lst, 1900,
Winnipeg Lv. Tues.Thurs.Sat.
Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri.
Portage la Prairie Lv. Tues.
Thurs. Sat...............
Portg laPrairie Mon.Wed. Fr.
GladstoneLv.Tues. Thur.Sat.
Gladstone Lv.Mon. Wei. Fri.
Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat.
Neepawa Lv. Mon. Wed. Fri.
Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat.
Minnedosa Mon. iFed. Fri.
RapidCity Ar. Tues. Thors
Rapid City Lv. Wed. Fri'
Birtle...................Lv. Sat.
Birtle.....Lv- Tues. Thurs.
Birtle....Lv. Mon. TFed. Fri.
Binscarth. .Lv. Tués. Thurs.
Bipscarte...............Lv. Sat.
Bínscarth..........Lv. Mon.
Binscarth....Lv. Wed. Fri.
Russeil.....Ar. Tues. Thur,
Russell.......Lv. Wed Fri.
Yorkton.... Arr. Tues. Thur.
Yorkton ...........Arr. Sat.
Yorkton............Lv. Mon.
Yorkton ......Lv. IFed. Fri.
IFbd Eb’d
II 15
1325
15 05
1603
1700
18 20
1915
19 30
20 50
20 31
2140
120
28 30
2045
1835
1815
15 55
1516
1815
12 30
1125
1105
940
8 80
700
TF. R. BAKER, A. McDONALD.
General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt
Framförin 1 Manitoba er auðsæ at fólksfjölguninni, af auknum
afurðum landsins af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan
almennings,
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum......... 50,000
Upp í ekrur....................................................2,500,000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innfiyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð afjágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast.
í bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera yfir 5,000 Islendingar, og í sjö aðai-nýlendum þeirra i Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 Islendingar.
Yfir lO milli«»iiir ekrur af landi í Ilanitoba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til:
JOHN A. DAVIDSON,
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Landsölumaður 462 Main Street.
Ég hef nokkrar mjög ódýrar bújarðir í þeim héruðum sem sérstaklega
eru bygð af íslendingum. Einnig hef ég sérstök kjörkaup í húsum og auðum
löndum. Eitt af kjörkaupum þessum er tvíloftað íveruhús á Point Douglass,
sem leigist fyrir $12 á mánuði. Það fæst fyrir $750.00. Ennfremur nokkrar
bæjarlóðir á því svæði, frá $100 og þar yfir.
Giftinga-leiyfisbréf seld og peningar lánaðir.
fllexandra <* Melotte
RJOMA-SKILVINDUR.
Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil-
vindur, þér eina arðsaraar og þó þú ættir tíu kýr og enga
skilvindu, og þoss utan er túnasparnaðurinn, og sparnaður
á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8
til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það síðan þeir
keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til
söiu. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf-
ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmála á
þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað ogaukna
gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til
R. A. Liister & Co. Ltd.
232 KING ST. - WINNIPEG.
Undarleg fæðing.
Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður-
laus aldrei. En nú hefir Mr. E. J. Bawlf, 195 Princess Str.
á þessu .síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, —sína stóru
kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð
allra annara verzlana af sömu tegund hér i bænum, og orsakirnar
eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið
og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða.
95 Princcss Street.
E. J. BAWLF,
Gætið þess að þetta vöruraerki sé á vindlakassanum,
Og
styrkið
atvinnu-
stofun
vora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Cigar Factory.
Up and Up. Blae Ribbon.
The Winnipeg Fern Leaf.
Nevado. Tlte Cuban Relles.
Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla.
J. BRICKLIN, eijrandi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmðnnum en ekki af börnu m
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA
718 Main Ntr
Fæði $1.00 á dag.
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog bexta
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
Tlie (ireat West Life
Assnranee Company.
Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba.
Uppborgaður höfuðstóll - - $100,000.00
Varasjóður .... $428,465.55
Tlic Great West Life félagið eelur
lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu
hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð-
nm. Og þar eð þetta félag hefir aðal-
skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé
sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar
rentur eru borgaðar, þá getur það aflað
meiri inntekta fyrir félagsmenn sína,
heldur en nokkurt austurfylkja félag
getur gert.
The- ^
Great West Life Assurance Co
# #
* #
# #
# Areiðanlega það bezta er #
! Ogilvie’s Miel. !
# #
# Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. #
* *
# *