Heimskringla - 14.06.1900, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA, 14. JÚNÍ 1900.
Winnipeg,.
Séra Bjarni Þórarinsson býr fram-
yegis að 559 Ellice Ave. TFest.
/
Á sunnudaginn kemur prédikar sr.
Bjarni Þórarinsson á Northwest Hall,
kl. 7 siðdegis. Samskot^kin.
Hr, Friðrik Thomson úr Argyle,
kom snögga ferð til bæjarins um helg-
ina. Hann lét daufiega yflr útliti þar á
sprettu, vegna regnleysis.
Hr. Árni Brynjólfsson frá Garðar,
N. D. var hér á ferð í baenum. Hann
sagði engin sérleg tiðindi þar að sunnau
Lét vel af ástandi almennings þar.
“ Vantar” góða vinnukonu að 376
Carlton Str. Gott kaup borgað. List»-
hafendur geri fyrirspurn fyrir nón eða
tir kl. 6 að kvöldinu.
Kaupendur blaðeins eru beðnir vel-
rirðingar á þvi, að sagan fylgir ekkj
■þessu blaði eins og vera ætti. Hún
kemur útmeð næstablaði, _g máske
ftur næst.
Hús þetta er ritstj. vísar á er að
voru áliti gott hús, ódýrt og með væg-
um borgunarskilmálum.
Hra. C. B. Julius, kaupmaður frá
Gimli, var á ferð núna í vikunni,
Hann varðist allrafrétta. Grasspretta
kvað hann vera í meðallagi góða viðast
hvar í Nýja íslandi þrátt fyrir hina
dæmafáu þurka, sem gengið hafa hér í
fylkinu í alt vor og sumar.
Auglýsing þeirra Argylemanna kom
of seint til vor i siðustu viku til þess að
vér hefðum tækifæri til að minnast
samkomu þeirra í því blaði. Vér tókum
það fram, í blaðinu áður, að engin á
Stæða væri til þess að setja neinar tálm-
anir i veg fyrir þjóðhátiðarhald 19. Júní
manna. Það er nýr, áður óþektur flokk
ur og þeir ætla að gera sér glaðan dag
Argyle þann 19. þ. m. Þeir lofa dá
góðri skemtun og ódýru fargjaldi fram
og til baka fyrir gestina og ókeypis
keyrslu frá vagnstöðvunum til skemti
staðarins. Það má óhætt vænta þess
að Argylebúar fari að vanda vel með
gesti sína, og þó fólk yfirleitt hafi að
likindum ekki mikla trú á þessum degi,
sein þjöðmjnningardegi íslendinga, þá
er ekkert á móti því, að þeir sem hafa
tíma og tækifæri til að létta sér upp,
noti boð Argylemanna og niðursett
furgjald þangað vestur. Þeir og bygð
þeirra verðskuldar það, að þeim sé
Sýndur sá sómi að heimsækja þá á
hvaða tíma árs sem er, og þá ekki síst
þegar þeir hafa haft mikinn undirbúnað
og lagt í talsverðan kostnað til að aug-
lýsa sína velþektu og alisl. gestrisni.
Síðan síðasta blað kom út hefir tíð
in verið köld, sem áður, og lítur þvi illa
út spretta.
Hundrað og fimtiu íslenzkir vest
urfarar voru væntanlegir hingað i dag
en eru ókomnir. Hafa þeir tafist að
einhverju leyti áhafinu, eða annarstað
ar á leiðinni.
Vínsölubannslögin, jsem formaður
stjórnarinnar lagði fyrir fylkisþingið
um daginn, eru enn ókomin gegn um
aðra umræðn. Þau virðast ekki mæta
sterkri mótspyrnu hjá minni hluta, þó
þingmaðurinn fyrir St. Bonifaco hafl
verið margorður á móti þeim, því hans
orð eru létt.
Hra. Haldór H. Sveinsson, er áður
var fóðursali hór í bænum, kom inn á
skrifstofu Hkr, nú í vikunni. Hann
flutti alfarinn vestur seint í vetur er
leið, P. O. hans er að Brú. Hann hefir
keyft land þar fyrir vestan og er seztur
þar að. Hann lætur mjög dauft yfir út-
litinu á sprettu þar, nema að næg rign-
ing komi hið bráðasta.
Herra Þorvaldur Þorvaldsson frá
Árnes P. 0. fékk 90 dali í verðlaun
fyrír tungumálalærdóm, að afstöðnu
prófi við Westiey College,. Hra. Stefán
Guttorjnsson frá Hnausa P. O. fékk 80
dali fyrir reikninskunnáttu, frá sama
skóla. Marino Hannesson. hér í bæn-
um, fékk 25 dala verðlaun fyrir kunn
áttu í frönsku og þýzku. Allir is-
lenzkir námsmenn, sem gengið hafa
undir próf í hærri skólum hér í vor,
hafa fengið sómasamlegar einkunnir,
þó þessir skari fram úr-
Fundarboð.
Almennur fundur verður hald-
inn á North West Hall, Cor. Ross
Ave. <fc Isabel St., á mánudagskvöld-
ið 25. þ. m., kl. 8 e. h., til að kjósa
nefnd er standi fyrir íslendingadags
hátíðinni í Winnipeg 2. Ágúst næst
komandi. Fjölmennið á fundinn.
I umboði nefndarinnar
sem kosin var í fyrra.
Einae Qlafsson.
Winnipeg 12. Júní 1900. ,
f
Islendingadagtirinn
19. JÚNÍ 1900
á Grund í Argyle-bygd.
PROGRAMME:
Forseti dagsins, Björn Jónsson, setur samkomuna kl. 11 árdegis
lnngangseyrir verður 25 cts. fyrir fólk 15 ára og eldra en engin fyrir börn.
staðnumSan dragínnaraíl0kkUrÍnn (F°r6SterS Band) 8PÍlar á
Hiuttökueyrir verður tekinn fyrir hjólreiðar, stökk, hlaup og glímur.
annig.. yrir nr. 1, 2, 6, 7, 8. 9, 10, 11, 12, 13 og 14 á prógraminu er 15 cant
af hverjum, en fyrir numer 3 og 4 25 cent Númer 5 ókeypis.
Þeir a,f hluttakendum, sem það kjósa, geta fengið verðlaun sín f hlutum,
jagngildi penmga þeirra, sem þeir vinna.
*******mm*mmmrnm0mm0mm**00m
m
m
“Þess ber að geta sem gert er,’>
stend r þar. Fyrsta þ. m. fóru um 40
góðtemplarar, úr stúkunum Heklu og
Skuld hér í bænum, ofan til Selkirk.
Tilgangur þessarar listiferðar góðtempl-
aranna var eflaust að miklu leyti að
skemta sjálfum sér og öðrum, og finna
og kynnast góðtemplurum í Selkirk.
Listiför þessi gekk víst vel yfirleitt.
Sumt af þessu fólki fór keyrandi með
bestum, f stórum og smáum vögnum,
en sumt fór með járnbrautarlestinni, til
tímasparnaðar. Veður var hið bezta
seinni part dagsins og næturinnar. Flest
þetta fólk kom aftur seinni part laugar-
dagsnæturinnar. I.ætur það mjög vel
yfir viðtökum og atlotnm Selkirkbúa,
og undu sér hið bezta þar neðra. Aðal
lega kvað kvennfélagið hafa.tekið á móti
öllum þessum hóp, að því er góðgerðir
og gestrisni snerti. Templarar höfðu
haft langan og fjörugan fund um kvöld-
ið, og höfðu ræðugarparnir ekki sparað
að spreita sig og söngfólkið að syngja,
læst fólk lesa allra handa tungumál.
Og svo hefir oss ekki verið sögð sagan
lengri.
CLAYTON, OLSON ög RALF ,E
í vetur var getið um að þessir
menn mundu hafa verið myrtir f Klon.
dyke og komst sá orðasveimur á hér f
bænum, að þeir mundu vera íslending-
ar, sem fljótlega vor þaggað niður af
Heimskringlu.
Nú flytja blöðin nýjar fréttir um
þessamenn. Þeir fóru áleiðis til Daw-
son City í fyrrahaust og réðust til að
starfa við telegrafvíra í vetur sem leið.
En svo komu þeir ekki til Dawson.
Þóttust menn þá vissir um, að þeir
hefðu verið drepnir á leiðinni, Var
varðliðinu skipað að rannsaka málið og
brá það við. Tók það einn mann fast-
an, sem grunaður var um að vita eitt-
hvað um hvarf þessara manna, en var
sleft aftur, þá ekkert sannaðist á
hann. Lögreglan hélt áfram að rann-
raka þetta mál, bæði ljóst og leynt
lögregluþjónn fann loks holu pjakkaða
ísinn á ánni, nokkuð neðan við hvarf-
stað þessara manna, eftir því sem leyni-
lögreglan segir. Þá ísinn fór, fanst lík-
ið af Clayton nokkuð neðan við holuna
og heflr straumurinn borið það til. Á
líkinu eru 3 áverkar bæði stunga og
kúluför. Hin líkin eru ófundin enn þá.
Það er nú talið áreiðanlegt að þeir ha fi
allir verið drepnir. Clayton þessi var
frá Seattle og hinir þar úr nágrenninu
og var enignn þeirra íslenzkur.
RÆÐUR OG KVÆÐI kl. 1 sfðdegis.
ÍSLAND.
KVÆÐI: S. J. Jóhannesson,
RÆÐA: Friðjón Friðriksson.
AMERÍKA:
KVÆÐI: Stephan G. Stefanson.
RÆÐA:
VESTUR-ÍSLENDINGAR:
KVÆÐI: Sigurbjörn Jóhannsson,
RÆÐA: sera Björn B. Jónsson.
HJÓLREIÐAR:
Fyrir þá, sem ekki hafa fengið
verðlaun áður, karlmenn og drengi
1 mila.
Fyrstu verðlaun $3 00
Önnur verðlaun 2 00
Þriðju verðlaun 1 00
FYRIR ALLA 1 MÍLA
Fyrstu verðlaun 3 00
Önnur verðlaun 2 00
Þriðju verðl. x 00
I
3.
2 MILUR
4.
400
3 00
2 00
5 MILUR
“HAFDICAP”
Fyrstu verðl,
Önnur verðl.
Þriðju verðl.
FYBIR ALLA
Fyrstu verðl. 5 00
Önnur verðl. 3 00
Þriðju verðl. 2 00
5. HJÓLR., KVENFÓLK, JMÍLA
Fyrstu verðl. 3 00
Önnur verðl. 2 00
STÖKK FYRIR ALLA
6. Hástökk jafnfætis, verðl $1,50 $1 00
7. Langstökk “ I.50 1 00
8. Hopp-stig stökk “ 1,50 1 00
9. Hástökk við staf “ 2,00 1 50
KAPPHLAUP.
10. Drengir undir d8 ára, 75 yards
Verðl. $1 50 1 00 75c.
11. Ógiftir menn yfir 18 ára, 100 yards
Verðl. $1 50 1 00 75c.
12. Giftir “ 100 " 1 50 1 00 75c.
13. Hlaup fyr alla 1 mila 3,00 2 00
14. ÍSLENZK GLÍMA, VI. $3 00 2 Ö0
TIL SÖLU,
er hús fyrir hálfvirði á Elgin Ave. Skil
málar hinir ákjósanlegustu. Listh-f
endur snúi sér til undirskrifaðs a
allra lyrst. '
qka t- 4. o Kr' Benediktsson
350 Toronto Str.
Þjóðræknis-sjóðurinn.
„ . ,;£ður auglýst........... 8180.95
Fra TFinmpeg.—
V. Pálsson..................... 1 00
Ph. Johnson ..................1 oO
J- Sigtryggsson..............1 00
V. Olgeirsson................. 1 oo
Dr. O. Stephensen........... 100
Miss G. Jóhannsson............. 25
Anna Kristianson............... 50
IVm. Kristianson.............. 1 00
J. Thorsteinson ............... 25
B._ B. Sæmundsson.............. 25
Miss Margrét Björnson...... 25
Gunnl. Jóhannsson.............. 25
Mrs. Scheying.................. 50
Mrs. Smith............. ] 25
Sigurður Jóhannesson....... 50
Thorst. J. Thorsteinsson... 25
MissT. Frederikson............. 50
Stella Anderson................ 50
* Jhora Magnúsdóttir............. 25
KetiII Válgarðsson......... 2 00
Jón Hallsson .................. 50
Mrs. G. Olson.................. 50
Jóhannes Kristófersson..... 1 00
Thotst. Thorkelsson, grocer, 539
Ross Ave., gerir kunnugt, að hann hef
ir mikið af ódýrri glervöru fyrir kon
urnar, stóvsvertu í glösum, stórágæt og
hreinleg í meðf3rð, 20c. flaskan, vana-
verð 25c. Sjö punda Jelleyfötur, vana-
verð 75c., en hjá mér 55c. ; önnur teg-
und, 65 centa fötur fyrir £0c. 5 punda
Jelley leirbrúsar, vanaverð 60c„ en hjá
mér 45c. Tveggja gallona "Golden Syr-
op” blikkfötur, - vanaverð $1.30, hjá mór
$1.10. Baking Powder í könnum af öll
um stærðum, alt ódýra hjá mér en ann-
arstaðar, og auk þess fylgja ýmiskonar
verðlaun. Eg ábyrgist að þetta Baking
Powder sé af beztu tegund og geta kaup
endur fengið peninga sína til baka, ef
það reynist ekki vel. Handsápa 18
stykki fyrir 25c„ ódýrast í bænum,—
Kaffikönnur og tekönnur af öllum
stærðum, með undra lágu verði. Þrjár
tegundir af Ham fyrir 8c„ lOc. og 12c,
pundið, áður 12-15c. - Járnbrautar-
vagnhlass af sætabrauði er nýkomið að
austan og þarf að seljast innan 60 daga,
Það er með austan verði. Harðfiskur
frá Noregi, vanaverð 15c. pundið, hjá
mór lOc. meðan hann endist, Neftóbak
af beztu tegund fyrir 75c. pundið. Þetta
er reglulegt “Snúss-tobacco for the
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“í’reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öi.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
.. drvkkir er seMi1. í pelafiöskum og sérstaklega ætl-
k v xn1 y*1U 1 heimahuSUm- ~ 3 dúsin flöskur fyrir $2 00 Fæst
hjá öllum vm eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWARD L- DREWRY-
Hanniactnrer & Jmporter, WIHXH'EG
****»»»*##»*m*#*mm**mmmmm*
| Wash Goods
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦f
Organdies, Dimities, Piques?
DUCKS, LAWNS, LINF.NS.GINGH AMZ
Muslins.
► 2500 yards ‘Pointed Muslin’ mjög
’ laglegt fyrir kventreyjur og morg
I jjpkjóla. Vanaverð 8c. yarðið.en
, hja oss aðeins..........4Ci
■ Hyít-dropótt Muslin, mjög smekk
; iegt og aðlaðandi, með stórum
eðasmáum dropum, frá
IO tll 45c. yd.
Organdies.
500 yards af upphleyptu og drop-
óttu American Organdies’ vana-
verð 22c. yardid, hjá oss 15c.
“French Organdies” upphleypt
og röndótt, af nýustu gerð, vana-
verð 40c. yd„ hjá oss a5c
Linens.
Tvær sérstakar tegundir af þvi
69 Lt,llgfr/yKrír-íJVe?npils °e kjóla
32 þuml. á bre.dd, bezta kaup á
^ l-ííc. tll (5c. jd,
400 yards “Grass Linens” með
finum, mishtum röndum, mjög
lett og þægilegt fyrir þessa heitu
daga. Selt fyrir hálfvirði
JOc. yardld
Hercerized Lawns.
Þau líta út eins og silki, af öllum
finustu og smekklegustu litum
Alveg nýar Ijósar og dökkar lít-
breytingar...........g5c> yd.
! fíobinson & Co, 400 & 402 Main St.
fc
3
O
Dánarfregn.
Hinn 81 Maí síðastl. andaðist öld-
ungurinn Ólafur Pálsson, sem átti
heima skamt frá Hallson P. O, N. D.
Hann var ættaður úr Borgarfjarðar
sýslu á íslandi og kom til Ameríku árið
1887 Hann var yfir 80 ára gamall.
Stefán A. Johnson.......... 75|nose.” Stórar læstar kistur, fullar af
vfgvfStefánnssonn:::::..... , oobezta stívelsi’ 55°-hver- Gott svartts-
Thorst. Thorsteinsson 50 4°C‘’ hjá mér 25c' Pundið'
Thorst. Guðmundsson........ gQ oukkulaðe af beztu tegund 35c. pundið.
y.innr-- -................. 25 Hmon krau3> al!ir verkamenn ættu að
Stefán Tmt................. 50 b°fða þau. Eg gef eins mikið fyrir doll-
Mrs. Martin... ............ 25 annn eins og nokkur annar f bænum.
Mim Sina Brandson.......... 25 Ef nefni ekki granitvöru, hnífapör og
* raser.............. 1 00 fthskonar járnvöru, sem kemur í búð
Einar Jonsson ............. 25 mina eftir 15. þ.m. En mig langar til
Ehsabet Gisladóttir ....... 50 að geta þess, að það er mér að þakka
- oÍFF?8 J^flaösson.Ft.Rouge 50 að verkafólk í vesturbænum þarf ekki
-rrabelkirk. lengur að borga einokunarverð fyrir
Jonas Leo.................. 50 J nauðsynjar sínar.
Gestur Jóhannsson.......... 25
S5
lO
'o,
c3
bC
O
KO
• i—I
a
o
U*
£
Q
*
m
•m
c
«5
Eldsábyrgð.
?hUNA^^.SVEINSS0N útvegar elds-
ábyrgð á hus og húsáhöld og búðargóss
með sama verði og aðrir. Gott féíag,
aðfthfft rlff.t0fa 1 Vlnnípo?' Enginn þarf
að tnða efíir penmgum lengur en þar til
iogmætar kröfureru sannaðar.
Lrnion Brand
HEFIR
ÞETTA
MERKI
(RMftTKRKD)
kaupið
ekkert
ANNAÐ
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA
Björn Benediktsson.... 10
Hjör
Ijörtur Jóhanness......... 251
Jón Ólafsson..:........ 25
Hinrik Jónsson............. 25
Gunnlögur Oddson........... 25
Jón Jónsson, Vaughan Ave.. 50
Mrs. Jónsson.................. 25
Th. Thorkelsson,
539 Ross Ave.
Hús til sölu,
Mjög vandað og rúmgott, sunnar-
lega í bænum, fæst fyrir mjög lágt verð
Ritstjóri visar á.
Tapast hafa
á milli Gimli Og Winnipeg 2 hross, ann-
að brun hryssa, um 11 vetra gömul, en
hitt hestur, mógrár að lit, með hvíta
stjörnu í enninu og hvítsokkóttur á aft-
urfótum, um 13 vetragamall.
Finnandi fær sanngjörn íundarlaun
hjá
JOHN K. KNAUS,
Selkirk, Man.
ÞAÐ ER SANNREYNT
að fólk ber traust til vor öðrum fremur.
ÁSTÆÐAN ER SÚ,
að vér skiftum vel og áreiðaniega við alla.
Vorir 81,50 geitaskinnsskór fyrir kvenfólk eru hinir béztu á markaðinum
með eða an tábands. Búnir til af hinum nafnfræga "LINTON’'
Vér höfum eftir dálítiðaf ágætum barnaskóm fyrir 50c. og upp.
Eíf ÞÁ KARLMANNASKÓRNIR !
Vér höímn þá ágætt.. bftði gula og brúna að lit, fyrir $2.25. Þeir endast
heilt ár. \ór gefunk Trading Stamps,
EÞ
cfe
351 main Ktreet.
Sent með pósti ókeypis.
Karla eða kvenna fílabeinsskeftur
_................... vasahmfur. gilt úrkeðja eða Ijómandi
Arni Bjarnason............. 25 Sdt skæn, ágæt vasabók eða peninga-
Sigurður Sturlaugsson...... 25 veski, silfur smjörhnífur eða sykurskeið
G. Finnsson................ 50 eða fimm arkir af nýjustu söngum, og
Mrs. G. Finnsson........... 50 svo hundruðum skiftir af öðrum Ijóm-
Frá Markland.— andi fallegum munum. Þetta fæst gef-
Björg Jónsdóttir........... 1 00 ins með eins dollars póspöntun af okkar
Björn Þorsteinsson......... 25 ágæi a Tei, Kaffi, Cocoa, Baking Powder
Sveinbjörn ÍLigurðsson..... 25 Sukkulaði, Pipar. Sinnep, Engifer o. fl
Eirikka Sigurðsson......... 25 ^erð á þessu er 25, 30, 35 og 40c. pd.'
Daníel Sigurðsson.......... 25 $2.00 pöntun með pósti gefur yður
B. S. Lindal............... 25 hvaða.2 muni sem auglýstir eru á $1.00
Lestrarfeiagið j Cypressbygð 1 verðlistanum, eða J tylft af silfurgöfl-
Rer John J. Anderson....... 10 00 um eða teskeiðum eða j tylft af “Gran-
Onefnd..................... ^5 ite Pie Piates” eða stóran “Granit Pot”
Joh. Strang, Brú P.0....... 1 00 ' '
C. Benediktsson, Glenboro... 100
Frá Lundar.—
Sv. Jónsson................ 25
Jón Sigfússon.............. 1 00
H. Guðmundsson............... 50
J. Magnússon................. 50 ________r..„.^.
E. Guðmundsson............. 25 !ð ykkui hvaða prísa sem þið viljið eða
B. Hafstein.................. 25 !átið okkur velja þá. 3 eða 4 punda
B. Jónsson................... 25 Pöntun $1.00 af hverju sem er. 6 eða 8
S. Dalman.................. 25|Puuda pöntun $2.00, Nefnið það sem
eða agæta stóra te eða kaffikönnu úr
sama efni, Oll þessi steinda vara er
hin bezta sem búin er til (Davidson’s).
Sendíð eina pöntun til reynslu og
sannfæri8t um þau kjörkaup er vér
bjóðum, Vér óskum eftir útsölumönn-
um. Sendið eftir stórum príslista. Kjós-
lcn 1 hvnAn rtfíoo ,
Fæði $1.00 á dag.
718 Klain 8tr
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”.
borð. Allskonar vin og vindlar.
Lennon & Hebb,
Eigendur.
O. Magnússon................. 25
Vinur Breta.................. 50
Jóh. Halldórsson.......... 1 00
H. Halldórsson............ 1 00
Frá Cold Springs.—
M. Gíslason.................. 25
S. Oddson.................... 50
S. Jónsson ......■........ 50
B Jónsson.................... 25
S. Guðmundsson............... 25
H Guðmundsson................ 25
H, Oddsson................. 60
Frá Mary Hill,-
H. Ólafsson ................. 25
S Björnsson.................. 25
Frá Nrrrows.—
P- ICjernested............ 1 00
H. Hallsson.
E. Kristjánsson.....
H. Einarsson.........
Kr, Kristjánsson.....
Miss K. Kristjánsson
G. Lundal...........
A. Lundal...........
25
50
50
50
50
50
50
Sanatals.......... $233.70
þið viljið fá, te eða kaffi eða dálítið af
hvoru fyrir sig.
i,c0ilEÁT PACÍFIC TEA CO.
146-4 St. Catherine 8t„ Montreal, Que.
Aðstoð óskast.
Þér takið eftir í þessu blaði lista sem
ver auglýsum yfir rnuni er vér gefum
með hverri $1.00 eða $2.00 pöntun af
okkar ágæta tei, kaffi o. fl. Þetta boð
stendur í 60 daga, eða þar til agent er
feoginn í yðar bygðarlagi. Vér gefum
yður hvern þann hlut sem nefndur er á
listanum með $1 eða $2 pöntun, og ef
þú vilt selja fyrir okkur og ná saman
00 P0n!unum' H hver, eða 15 pöntunum
$2 hver, þá skulum við senda þér gefins
ágætt gylt úr, í lokuðum kassa; ábyrgst
að það gangi rétt; karlmanns eða Kven
mannsúr. Þetta er aðeins sérstakt fyr-
n- þig, þeir sem þú pantar fyrir, fá
prísu Iika. Vér gefura útsölumönnum
kaup og sölulaun.
GREAT PACIFIC TEA CO.
1464 St. CfttharÍDe St., Montreal, Quo.
IVortliern Pacific.
Til---
St. Paul, Minneapolis, Duluth
og allra staða austur og suður.
Til---
BUTTE
HELENA
SPOKANA
SEATTLE
TACOMA
PORTLAND
CALIFORNIA
JAPAN
KÍNA
ALA8KA
KLONDIKE
ENGLANDS,
EVROPU,
AFRIKU-
Fargjald í Manitoba 3 cts- á míluna
1000 milna farbréf fyrir 2Jc. á miluna.
Til sölu hjá öllum aeentam félagsins.
Hin nýja járnbrautarlest, “North
Cost Limited”, hin skrautlegasta járn
brautarlest í Ameriku, hefir nú verið
sett af stokkunum, og renna nú tvær
lestir daglega austur og vestur.
J. T. McKENNEY,
City Passenger Ag’t, Winnipeg.
H. SWINFORD,
General Ag’t, Winnipeg.
CHAS. S. FEE, x
G.P. & T.A., St. Paul.
w. W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC..
Winnipeg and .Stnnewall.
308 McIntyrb Block.
Victorin iiiupioyment linrcan
Foulds Block, Room No. 2
Corner Maine & Market St.
útvegar stúlkum vistir, sem eldakonum
og vid borðstofu og uppiverk á gest-
gjafahusum, einnig vistir í prívathúsum-
THE CRITERION.
> y,indlar- Stærsttog beztg
all í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
Beztv vín Oj
Billiard
eigandi.
CHINA HALL.
5754 niain Strcct.
Komið æfinlega til CHINA HALL þeg-
ar yður vanhagar um eilthvað er vér
hofum að selja, Sérstök kjörkaup á
nverjum degi.
“Tea Sets” $2.50. “Toilet Sets $2.00
Hvorttveggja á ágæt og ljómandí falleg
L. H. COMPTON,
Manager. y
Orge/ Pianos
Og önnur hljóðfæri ódýr 0g gód
og indislega falleg-, þau beztu sem.
fást í bænum, selur
Gunnar Sveinsson,
Managkr Heimskringlu.