Heimskringla - 21.06.1900, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 21 JUNI 1900.
Beimskriiigla.
PUBLISHED BY
The Heimskringla News k Poblishing Co.
Verð blað8Íns í Ganada og Bandar. $1.50
nm árið (fyrirfram borgað). Sent til
í»lands (fyrirfram borgað af kaupenle
«m blaðsins hér) $1.00.
Peningar sendist í P. O. Money Order
Registered Letter eða Express Money
Order. Bankaávísanir á aðra banka en í
Winnipeg að eins teknar með afföllum
R. L
Raldwinxon,
Editor
Office : 547 Main Street.
P.O. BOX 305.
Hvað eru margir
íslendingar í Ameríku
Þetta er gömul og ný spurning, en
svar upp á hana er ekki fengið enn,
enda ómögulegt að veita það, svo rétt
sé, hversu vel, sem menn reyndu að
hagnýta þau gögn, sem til kynnu að
týnast, og sem að því máli lúta. En
er þ& allsendis ómögulegt að fá nokk-
urnvegin rétt svar upp & þetta ? Ef
nokkur kostur væri á þvf, ættu menn
að gera sitt ýtrasta til að útvega það
núna um aldamótin. Vér drögum
ekki efa á, að það mundu rétt allir
íslendingar vestan hafs vilja leggja
eitthvað dálítið á sig til að útvega
sér og þjóð sinni þennan fróðleik,
þvf fróðleikur er það og hann þýð-
ingarmikill. Að fenginni viðunan-
legri vissu fyrir hvað margt er af Is-
lendingum í Ameriku og hvað þeir
eru margir á íslandi sjálfu, geta menn
fyrst séð vöxt og viðgang íslend-
inga á tímabilinu, sem liðið er síðan
útflutningur hófst frá íslandi.
Innflutnings-skýrslur stjórnanna í
Canada og Bandarfkjunum sanna
ekkert, þó menn vildu fara að fletta
þeim sundur. Þær kunna að sýna
hvað margir íslendingar hafa stigið
á land í Ameríku, en þær sýna ekki
hvað margt af því fólki að nú er dá-
ið, og því síður hvað mikið það heflr
ávaxtast.
Skýrslur bæja- og sveita- eða hör-
aða-stjórna eru nær sanni, ef hægt
væri að ná í þær allar, ogþóer langt
frá að þær sýni aila íslendinga sem
í þeirri sveit eða þeim bæ kunna að
búa. Það eru altaf fjölda margir
þeirra, sem ekki eru skattskyldir, en
farandi og komandi,—og það enda í
fjölmennustu bygðum íslendinga, og
komast svo ekki á matskrá tilheyr-
andi héraðs eða bæjarstjórnar. Auk
þessa eru æði margir sem hafa breytt
nafni sínu þannig, að enginn gæti á-
byrgst að þar væri íslendingur, þó
maður sæi nafnið f bókum eða skýrsl-
um tilheyrandi stjórnar. Tala ís-
lendinga, sem menn fengju á þennan
hátt, væri ekki nokkurs nýt.
Það sem gera þarf, er, að taka
greinilegt manntal á öllum bygðum
bólum—enda úti á víðavangi, járn-
brautum, námum o. s. frv.—í allri
Ameríkn, þar sem vitanlegt er að
íslendingar finnast, upp á kostnað
íslendinga sjálfra. Það er auðvitað
hægra að segja þetta, en að gera það.
Það er erfiðleikum bundið, að gera
það, en óviðráðanlegir eru þeir erflð-
leikar þó naumast, ef menn aðeins
vilja yfirstíga þá.
Uppástunga vor er þessi, að leið-
andi menn í öllum íslenzkum bygðar-
lögum gangist fyrir að íslenzk mann-
talsnefnd komist á stofn, ein í hverri
bygð, í þeim tilgangi, að tekið sé
manntal íslendinga á síðustu 10 eða
15 dögunum á árinu sem nú er að
líða—1900. Þessar mörgu bygðar-
nefndir ættu svo að standa í sam-
bandi við eina aðal-nefnd, sem heppi-
legast væri að hefði aðalból í Winni-
peg, en sem einnig gæti verið
timi, 10 eða 15 dagar, til að vinna
jafnmikið verk á, en sé rétt farið að,
er ein einasta vika nægur tími til
þess. Til þess útheimtist aðeins, að
bygðanefndirnar útvegi nógu marga
góða, skilvísa menn til að ganga um
og að aðal-nefndin hafl nóg til af
eyðublöðum. Þess fleiri menn sem
fengnir eru til að ganga um og taka
marintalið, þess smærra verður verk
svið hvers eins og þvf styttri tíminn
sem til þess gengur.
Ef mest þætti um vert að gera
skýrsluna sem einfrldasta, til þess að
sem minstur timi gengi í að rita hana
á hverju einstöku heimili, gæti hún
verið áþekk sýnishorni því, er hér
fylgir á eftir :
<D
c3
6X
1 o
a
<v
'ÖQ
rH
M
02
05
Cð
-l-i
Ö
fl
c3
ú M ■ < 3 *4-l 03 10 <£> 15 s Alberta. Montana. Manitoba. Minnesota.
3 >—1 M H « W Pósthús- umdæmi. Tindastóll. Great Falls. Winnipeg. Minneapolis.
ONffi
l’luttír af íslandi
Fæddir í Ameríku CO »0 fi
Fæddir á íslandi CQ (M H
Alls á Heimili CO (N
Kvenm. ógiftir <M (M t-H
Kvenm. giftir tH iH
Karlm. ókvæntir (MMH
Karlm. kvæntir vH tH
í
tvennu lagi, þannig, að helmingur
hennar hefði aðal-ból I Bandaríkjun-
um, en helmingurinn í Winnipeg.
Starf aðal-nefndarinnar yrði einkum
það, AÐ útvega þá peninga sem
þyrfti til að borga prentko3tnað,
burðargjald bréfa o. s. frv.; AÐ út-
vega bygðar-nefndunum prentuð
eyðublöð til að taka manntalið á :
AÐ gefa bygðanefndunum allar upp-
lýsingar sem kynni að verða óskað
eftir, í þessu sambandi og; AÐ veita
skýrslunum frá bygðanefndunum
móttöku, færa þær skýrslur allar sam
an I eina heild til birtingar almenn-
ingi og sj& um geymslu á skilríkjum
sínum.
Það sýnist m&ske nokkuð stuttur
Skýrsla í líkingu við þetta nægir
til að sýna fjöldann aðeins, hvar fólk-
ið er fætt, hvaða ár flutt af íslandi og
heimilisfestu hér í landi. En svo
sýnir hún ekki úr hvaða sýslum á ís
landi fólkið er komið, sem þó væri
mjög svo fróðlegt. Hún sýnir held-
ur ekki nöfn fólksins, sem þó væri
æskilegt, og sérstaklega ef þar væri
bætt við dálki fyrir upptekin nöfn
hér í landi, eða nafnabreytingar, en
það væri mjög þýðingarmikið atriði,
með tilliti til ættfræðinnar. Ýmis-
legt fleira mætti nefna, sem skemti-
legt væri að vita, en með því að
taka alt slíkt til greina, yrði skýrsl-
an margbrotnari og undireins vanda-
meiii að semja svo rétt. yrði, auk
þess sem töluverður tími gengi þá í
það, að safna í alla dálkana á hverju
einstðku heimili.
Það væri æskilegt og gagnlegt, að
geta fengið tölu íslendinga í Ame-
ríku á síðustu dögum útrennandi ald-
ar. Og sem sagt, ef menn vilja
vinna saman að því takmarki, þá er
vandalítið að ná því. Það má vita-
skuld gera ráð fyrir, að altaf verði
eitthvað eftir af einstaklingum, sem
dreifðir eru út um alt landið, en þó
muri rétt æfinlega mega finna ein-
hverja menn í öllum bygðum íslend-
inga. sem geta geflð upplýsingar um
þennan og hinn, svo að hann gæti
komist í töluna, þó þeir sem söfnuðu
skýrslunum hefðu ekki tal af honum
sjálfum. Það væri sjálfsagt hlutverk
bygðanefndanna, að leita allra upp-
lýsinga í þessu efni, senda svo aðal-
nefndinni nafn og heimili þessa eða
hins einstaklingsins, sem þá ylirfæri
allar slíkar tilkynningar frá bygða-
nefndunum gg sæi um að sami mað-
ur (eða kona) yrði ekki talinn nema
einusinni.
Oss væri kært ef vort heiðraða sam-
tíðarblað, “Lögberg”, vildi líta á
þetta rnál með sömu augum og vér.
Með því væri fengin nokkurnvegin
fullvissa um að málið hefði framgang.
“Tekst ef tveir vilja”—blöðin bæði.
Oss væri einnig kært ef menn út í
frá vildu senda oss álit sitt á þessu
máli, til birtingar 1 blaðinu. Æski-
legast að sem flestir létu álit sitt í
Ijósi og — í sem fœstum orðum og
sem allra fyrst. Því tíminn til
undirbúnings er stuttur,—ef menn
annars vilja sinna málefninu.
Sumt af því sem hér verður sagt,
hefði sjálfsagt átt að segjast fyrir
löngu síðan, því það hefði getað fyr-
irbygt misskilning á gerðum átta-
manna-nefndarinnar sælu, í íslend
ingadagsmálinu — misskilning, sem
væri hafður 2. Ágúst, og hafa þeir
komið því til leiðar, að hinn mesti
flokkadráttur á sér stað i þessu máli,
svo að ekki lítur nú út fyrir að flokk-1
arnir vilji nokkuð slaka til hvor fyrir
öðrum”.
Hve vinsæl tillagan var, sést bezt
að líkindum er ekki mjög víðtækur í 4 því> hvernig hún fór á fundinum á
til sönnunar eru bréf í skjalasafni
gamla Heimskringlufélagsins, sem ég
hefi undir höndum. Þó bréf þessi
væru ekki mjög mörg, 0g þó blöðun-
um bæri engin lagaleg skylda til að
verða við þessum áskorunum, þá var
ekki sanngjarnt að ganga aðgerða-
Winnipeg, en sem graflð heflr tölu- Unity Hall, og á meðferð málsins á ,aust fram hjá þeim, þar eð álíta
vert um sig í fjarliggjandi stöðum, öðrum fundum í Winnipeg, og sömu- mátti að hver bréfritari talaði fyrir
að því er ég hefi heyrt, og sem gerir iejðis á því hátíðahaldi, sem haft hef- fleiri en sJálfan sig, í sínu bygðar-
greinilega vart við sig í “Opnu bréfl” jr Verið víðsvegar um bygðir íslend- la£Ó> °S blöð verða að sjálfsögðu að
inga. Að nokkrir af nefndarmönnum
hafi horfið frá ályktun sinni, og með
frá Argyle
Orsökin til þessa misskilnings eru
fyrst og fremst ósannar og ófullkomn-
ar frásagnlr Lögbergs, af gerðum
áttamannanefndarinnar sælu, og Is
vera álitin siðferðislega skyldug til
að fjalla um almenn málefni. Af
því valdið sundrung, er að minni !)essu mun Það aðallega hafa koinið,
hyggj a algerlega rangt. Ég held að
enginn af nefndarmönnunum hafi,
lendingadagsmálinu í heild sinni, og fram ag þessum tíma, horflð frá á-
eins af hinu, að þeir sem skrífuðu um
málið á móti Lögbergi, eftir að átta
mannanefndin hafði lokið starfi sínu,
tóku aldrei fram þau atriði af gerð-
um nefndarinnar, sem Lögb. hafði
sleft að geta um, af ástæðum, sem
lyktun sinni, að minsta kosti nær það
ekki til mín, en með þessari ákæru
mun þó aðallega vera átt við mig,
að þáverandi ritstj. Heimskringlu,
Eggert Jóhannsson, fór að hreyfa við
málinu, á þann hátt, sem hann gerði
það.
Mr Jóhannsson kallaði mig svo
á tal við sig einu sinrií veturinn 1897,
þar eð ég var sá eini, af þeim úr I og sagði mér, að hann væri að hugsa
nefndinni, sem siðan hafa verið kall- um að gera einhverja úrlausn í þess-
aðir 2. Agústmenn, sem talaði opin-1 um málum, á þann hátt að velja sér
margir vita hverjar eru, og sem flest-1 |)erlega um málið á f'undinum á Unity þrjá meðráðamenn, og fá þáverandi
um verða vonandi ljósar, er þeir lesa | Ha.ll, og talaði um það frá sjónarmiði, ritstjóra Lögbergs til að gera hið
sem 17. Júní valdboðsmönnum lílc- sama, og að þessir sex menn ásamt
bergi skrifuðu, tóku ekki fram þessi I agj ekiu. Un á hinn bóginn er vert ritstjóranum skyldu svo reyna að
atriði, mun hafa komið til af því, að J ag g-eta. þess, sem ég man ekki til að koma ser niður á dag sem mætti á-
hafi verið getið um í neinni blaða- lítast boðlegur íslendingadagur; 0g
grein hingað til, að frá því fyrsta að um leið fór hann fram á að ég væri
| nefndin kom saman, komu í ljós hjá | einn af nefndarmönnum fyrir Heims-
Eg færðist undan því
eð ég var 2. Ágústs
þeim veru þau ekki fullljós, því eng-
inn þeirra mun hafa verið á fundum
áttamannanefndarinnar, 0g af þeim
sem þáverandi ritstj. Hkr., Eggert | nefndarmönnum sjálfum tvær ólíkar | kringlu hlið.
Jóhannsson, valdi sér sem meðráða- gkoðanir á því, í hverju starf nefnd- í fyrstu þar
tnenn í áttamannanefndinni, heflr arjnnar skyldi vera innifalið. Sumir inaður, af því að ég bjóst við að til-
engimij svo ég muni, skrifað neitt um | víi(in ag nefndin í heild sinni gerði gangurinn væri að allir nefndar-
það að starfl sínu, að berjast með menn undirgengjust að halda fram
sumum þeirra fundizt, að þörf væri á | oddj 0g egg fyrir þVí, að 17. Júníl þeim degi sem nefndin kæmi sér
að gera athugasemdir við frásagnir | yrgj vjgtekinn sem íslendingadagur, niður á, hvort sem hann hefði fylgi
og í því munu Lögbergsmenn hafa | meirihluta fólks eða ekki. Þetta
þær athugasemdir, þar eð andmæl- J ejnn af þejmj sem Eggert Jóhanns-1 hannsson hafði áður skrifað um Is*
endur 2. Ágúst létu í veðri vaka, að gonhafgi-valigsórfyrirlldniskringlu lendingadagsinálig í Hkr. 0g þar
ég væri, einkum og sérstaklega, vald-1 hönd. Hin skoðunin var sú, að starf lagt nokkra áherzlu á aðra daga en
nefndarinnar skyldi aðeins vera leið-1 2. Ágúst.
beinandt—nefndin skyldi velja og
gegii, og ekki einungis valdur aðþví | benda á dag, sem hefði svo miklaj en að gefa ráðleggingar
heldur líka, að ég hafl við það tæki- sögulega þýðingu, að hann væri
færi gabbað áttamannanefndina og þess verður að brúkast sem Þjóð
Lögbergs, þá heflr þeim líklega sýnzt
ur að því, að tillagan um að viðtaka
17. Júní sem íslendingadag, féll í
gengið á bak orða minna—“svikist j niinriingardagur, ef almenningur
undan merkjum”
um hljóðum.
sögðu sumir í lág-
Ég sagði honum að mér
tíndist ég ekki geta verið með í öðru
vera með
að leita í íslands sögu að degi>
sem við íslendingar gætum álitið
nógu tnerkan fyrir hátíðisdag, ef
Ágúst niður,
vildi leggja niður 2- Ágúst og við- menn vildu leggja 2.
Málið var þannig að | taka. annan dag með atkvæðagreiðslu | sem mér þóttu litlar líkur til. Með
þennan skilning á málinu sagðist ég
æssu leyti orðið persónulegt og kom 4 hinum ýmsu stöðum, þar sem Is
mér einum að mestu við, og því var lendingar eiga heima. Þetta var | geta verið í
ekki nema eðlilegt að ætlast væri tii, öefað skilningur ýmsra Heims- mætti standa,
að óg svaraði sjálfur áburði Lögbergs kringlumanna á starfl nefndarinnar sjálfsagt að ég sem blaðamaður,—
og leiðrétti skoðanir almennings á 10g þctta var minn skilníngur á því því ég var þá “manager” og hlut-
jessum atriðum: Síðan hefl ég samt fr& þv; fyrsta og skal ég leiða fram hafi Heimskringlu,—hjálpaði til fyr-
nefndinni og ef svo
þá væri ekki nema
ekki skrifað í blöðin um þessi mál,
og það af ýmsum ástæðum. Fyrst
af því, að ég gerði ljósa grein fyrir
starfi okkar nefndarmannanna og
skilningi mínum á því s tartt, á al-
mennum fundi sem haldinn var, sæll-
vitni að því síðar, auk þess, að nefnd-
in, sem nefnd, vissi að svo var. 011
framkoma mín var í samræmi við
þessa skoðun, frá því fyrsta til hins J ég hefði þessa stefnu og út
síðasta, því ég ætlaði mér aldrei að dró ég það að skoðun hans
ir blaðsins bönd. Mr. Jóhannsson
Iét í Ijósi að það væri ekkert athnga-
vert við að hafa mig I nefndinni þó
úr því
á því í
hjálpa til að neyða almenning til að hverju starf nefndarinnar skyldi
565 og 567 Hain Str.
Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick.
FATASALA.
sem T»ví liði, sem hann hafði per-
sónulega sagt sjálfur í blaðinu. í
í slendingadagurinn.
Og athugasemdir vid “Opið bréf" í Lög-
bergi og Heimskringlu, um hátíðishald
í Argyle-byg*, undirritað af hr. Frið-
jóni Friðrikssyni og Birni Jónssyni.
Eftir EINAR OLAFSSON.
Herra ritstjóri Heimskringlu.
Eftirfylgjandi línur um Islend-
ingadagsmálið 0g “Opið bréf” ætla
ég að biðja þig að birta í Heimskr.
við fyrsta tækifæri.
ar minningar, á Unity Hall, þar sem viðtaka það, sem hann vildi ekki | innifalið væri hin sama 0g mín, hvað
tillaga áttamannanefndarinnar var viðtaka, og það gátu þeir af nefnd-
lögð fyrir almenning, rædd og feld. armönnum séð, sem annars vildu sji
í öðru lagi af því, að ég sá að Islend- Lögberg heflr altaf varast að minn-1 þessu sambandi mætti geta þess, að
íngadagsmálinu var engin hætta bú- ag(; 4 þessar tvær skoðanir sem ríktu E. Jóhannsson hefir aldrei, svo ég
in þó ég gengi framhjá slúðursögum frá því fyrsta innan nefndarinnar og muni, geflð í skyn að 2. Ágúst væri
Lögbergs um stund ; og í þriðja lagi ; þv( ern Smnar af syndum þess inni- óhæfur íslendingadagur, þó hann
langaði mig til að sjá hve lengi Lög- fa,ldar, en það hefir altaf geflð í skyn hafi bent á aðra daga sem líka væru
berg entist til að endurtaka mishermi ag snmjr af nefndarmönnum hafi fall- hæfir til þess.—Það var og eðlilegt
sín 0g vanhermi, án þess að gera yf- ;g fr4 upprunastefnu sinni, sem er að hann hefði þá skoðun líka, því hún
iibót af sjálfsd&ðum. En í þeseu at- ekki satt, að því er ég veit. Sé nefnd- er hin eina skoðun sem getur álitist
riði held ég fari fyrir mér líkt og jn að nokkru leyti orsök í sundrung- réttmæt. Nefndin gaf sig út sem
mun hafa farið fyrir kerlingunni sem jnnj( gem jjegr s^g gtag gt af jg_ starfandi fyrir hönd almennings í
heyrði sagt að hrafnar gætu orðið | ieruiingadagsmálinu, þá er ástæðan I gegnum bliiðin, án þess þó að vera
tvö hundrað ára gamlir, og ætlaði svo súj ag þessar tvær skoðanir ríktul kosin af almenningi, og þess vegna
að ala sér upp hrafnsunga til að kom- jnnan nefndarinnar frá byrjun, en hlutu allar hennar gerðið að leggj
ast fyrir sannleikann—ég held ég ekki sú, að menn hafl breytt um ast fyrir almenning til samþykkis
endist ekki til að bíða. Það herðir stefnu, en svo álít ég hreint út, að eða neitunar, og sem starfandi þann-
líka á mér, að ég sé að jafn skýr mað- nefndin eigi beinlínis lítinn þátt I ig, ókosin samt, I nafni almennings,
ur og hr. Friðjón Friðriksson er, er í sundrunginni, því hún var byrjuð og hafði hún engan siðferðislegan rétt
“Opna bréfinu” farinn að tala ósatt meg funu fjdrj pjngu áður en nefndin til þess að bindast fastmælum í hans
fyrir munn Lögbergs (?) en það vil varð ^ og var eðijjeg aflejgjng af nafni um að halda fram nokkrum
ég hreint ekki, enda mætti líta svo á, þvíj ^g menn höfðu mismunandi I vissum degi til streitu, því henni
að mér væri að nokkru leyti nm það skoðanir á þessu máli eins og öðrum. hafði aldrei verið geflð vald til þess
kenna, þar eð ég hefði getað fyrir-1 pag>ag skilnjngur minn 4 Btarfl nefnd-1 Hinsvegar höfðu óákveðnar áskor-
bygt misskilninginn, með því að tala arinnar hafl ekki verið neitt leyndar- anir frá óákveðnum fjölda manna
I tíma (?) Að svo miklu leyti sem og að hann hafl verið sá sem komið til blaðanna um að gera eitt-
mér frekar en öðrum bar skylda til sagt er frá hér að framan, verður þér hvað I málinu, og starfandi í sam
að leiðrétta skoðanir manna á Islend- ]just, lesari góður, af sögubroti því ræmi við þessar áskoranir gátu því
ingadagsmáiinu, bið ég forláts á sem hér fer á eftir og sem fjallar um tillögur þeirra ekki verið annað en
drættinum. Við sjálfan mig held ég nefndina frá vöggunni til grafarinn- bendingar. Ef nefndin hefði ekki
samt að ég sé sekastur, því margir, ar og tildrögin tii hennar. þótzt vera að starfa fyrir höud al-
sem ekki vissu hvað gerðist á fund- u &ður en 4ttamannanefndin mennings heldur UPP á sitt ein
inum sæla á Unity Hall, munu vera sá sóiinaj var íslendingadagur, 0g dæmi þá var nokkuð öðm máli að
farnir að hugsa að ég hafi beitt ólög- ^ ^ íslendin d inn varð ti, gegna Hún hetði þá auðvitað haft
------------- •* 4ður en áttamannanefndin varð rett ti] að binda8t fastmælum um að
til, varð ágreiningur um það, hve- halda fram vissum degi með bæði
nær fslendingadagur skyldi haldast. blf*ðin & sínu valdi, ef nefnarmenn
Hvar fyrst var hrópað: “niður með |lielði langað til þess, en þá var hún
2. Ágúst” get ég ekki svarið, því ég
um við áttamanuanefndina, og að ég
hafl þagað af því mig bristi ástæður
gegn slúðriog sleggjudómum þeirra,
sem héldu að það væri hagnaður fyr-
ir i7. Júnimennað segja ósatt. Sjálf-
um mér býst ég við að ég fyrirgefi
yflrtroðsluna, en þér lesari góður
ætla ég að dæma um málið af því
sem á eftir fylgir. — Svo legg ég þá
skjöl í rétt og nefni mér votta.
í “Opnu bréfl” frá Argyle stendur | annað.
svolátandi grein : fram um
'Tillaga áttaiuannaínefndarinnar | æt]agj ag
varð alment mjög vinsæl, en til óham-
ingju hurfu nokkrir af nefndarmönn-
um frá ályktun sinni og fóru aftur að
gangast fyrir því að íslendingadagur
líka
dálítill sérvaldsíiokkur,
var þar ekki við, en bráðum heyrðist |sem ætlaðl að 8eg’Ja ollum stríð á
hendur er á móti mæltu, og um leið
orðin
ætlaði
hrópað á víxl úr allmörgum áttum
“Niður með Ágúst og upp með Júní |
eða eitthvað annað,” eða þá “áfram
var hún hætt að vera sdttarsemjari
sem hún þó gaf sig út fyrir að vera,
með Ágúst og niður með Júní og alt eins °% tilla^a nefndarinnar sem birt
Þegar þessu hafði farið I var í blöðunum ber með sér.
hríð og enginn vissi hvað| Eg ætla að biðja þig lesari góð
verða upp og hvað niður, ur að taka vel eftir því sem hér fer
fóru að koma áskoranir til blaðanna næst á undan, því á því byggist fram-
úr ýmsum áttum, um að revna að koma mín í málinu. Ef þú & hinn
koma á einingu í þessu máli. Þessu Ibóginn efast um það,sem hér er sagt
Dæmalaus kostaboð
alla þessa viku.
Kjörkaup á öllu því
sem vér nefnum hér
Vér höfum keyft ágætar vöru-
byrgðir austur í ríkjum fyrir pen-
inga út í hönd. Þar á meðal mikið
af ágætum karlmannafatnaði, sem
vér verðum að selja tafarlaust.
Þessa viku bjóðum vér
150 blá og dökk karlmannaföt úr
vaðmáli, vér ábyrgjums að það
sé alull, fyrir að að eins $3.75,
vanaverð heflr verið §8.00.
200 Karlmannaföt úr ensku og
“Worsteds”, fyrir §6.50, vana-
verð §10.00.
100 “Tweed” föt, §8.00 virði, vér
lálum þau fara fyrir §4.75.
200 Alfatnaðir úr góðu skosku
“Tweed”, vanaverð á slíkum
fötum er hvervetna frá §10.00
til §15.00. Vér látum þau
fara fyrir gjafverð, eða á §6.00
og 8.50 alfatnaðurinn.
200 drengjaföt, sem vér keyftum
fyrir gjafverð. Þér getið
fengið þau fyrir §1.25 til §4.00
alfatnaðinn.
Ágæt tegund af vinnubuxum, nærri
óslítandi, fyrir 75c. Betri bux-
ur fyrir §1.00, §1.50, §1.75 og
§2.00.
Vér höfum fullkomnar byrgðir af
karlmanna-nærfatnaði fyrir
45c 0g upp.
Vér seljum það sem eftir er af hvítu
skyrtunum vorum, sem eru
eins góðar og hægt er að fá
fyrir 55 cents.
VÉR GEFUM
Red Trading
Stamps.
Hattar
með hálfvirði.
Vér höfum mikið af svörtum og
mórauðum Fedora höttum, vanaverð
ð þeim er §1.00 §L50 og §2.00. En
vér seljum þá á 75c.
50 dúsin strá “Harvest” hattar
25c. virði, fyrir lOc.
Kjörkaup á öllu skótaui.
Sterkir karlmanna vinnuskór 95cl
Flnir karlmannaskór á §1.25
Kálfskinnsskór, vanaverð §2.50
Vér seljum þá fyrir §1.85.
* og 567 Main St
Cor. Rupert St.