Heimskringla - 21.06.1900, Page 3
I
HEIMSKRINGLA. 21. JUNI 1900.
að hafi farið á milli okkar Eggerts
Jóhannssonar þá er reynandi að
skrifa honum, hann segir þér áreið-
anlega hið rétta—og svo hefi ég þá
leitt fram fyrsta vitnið.
“Eftir að ágreiningur um þetta
mál hafði um nokkurn tíma átt sér
stað var átta manua nefnd valin í
Winnipeg.til að koma á samkomulagi
um það,” segir “opið hréf” frá Ar-
gyle.—Nei þetta er ekki satt. Það
voru sex menn valdir og tveir sjálf-
kjörnir, eins og áður er sagt. Hún
er annars meira en lítið villandi þessi
frásaga “opna bréfsins”, því á henni
er ekki hægt að sjá hvortnefndin var
kosin af almenningi eða ekki, og
þess vegna ómöguleg að sjá hvort
hún hafði nokkurt vald frá almenn-
ingi eða ekkert. Jæja, hún var
kosin á þann hátt sem að framan er
sagt, og það er í rauninni ekkert
raijgt nc óheiðarlegt við kosningu
hennar, en það var stór galli á
nefndinni samt, því hún hafði bók-
staflega ekkert vald, nema það sem
hverjir aðrir átta menn af íslending-
um geta haft ef þeir vilja; því þó
hún gæfi sig út fyrir að vera að
vinna fyrir almenning gegnum blöð-
in og samkvæmt áskorunum, þá var
það vitanlega engin valdgefandi
kosning, og það sáu og viðurkendu
þeir af nefndinni sem nokkra sann-
girni höfðu.
Nefndin hafði með sértvofundi,
og kom sér niður á 17. Júní sem
hæfan dag, en eins og áður er sagt,
kom strax í byrjun fram mismun-
andi skilningur á starfi nefndarinnar
þó hægt væri farið í sakirnar í fyrstu
af beggja hálfu. Síðari fundurinn
var haldinn á skrifstofu Heims-
kringlu 22. Febrúar 1897. Það var
á þessum fundi að ljúka átti við
nefndartillöguna, og skrifa undir
hana, og það var á þessum fundi,
áður en skrifað var undir nefndar-
'tillöguna sem birt var í blöðunum,
að ég bað nefndina að gera samþykt
um að sem fyrst yrði boðað til al-
menns fundar i Winnipeg, þar sem
nefndartillagan yrði lögð fram.rædd,
og viðtekin eða feld, með atkvæða-
greiðslu, og gaf henni til kynna áð
ég skrifaði ekki undir fyrr en sú
samþykt væri gengin í gegn. Það
var auðséð að sumum nefndarmönn-
um var þetta ekki sem geðfeldast,
en svo munu þeir hafa rent grun í,
að hér væri ekki nema um tvo kosti
að ræða,, þó hvorugur væri góður—
annað hvort að gera strax samþykt
um að kalla fundinn, eða þá að
verða án undirskriftar minnar, og
hér um bil sjálfsagt fleiri líka. Sam-
þyktin var því gerð eftir dálitla
vandræðalega snúninga, og málinu
þannig skotið til almennings, eins og
áttiað vera. Tii hvers heldur þú
nú lesari góður að ég hafi beðið um
þessa samþykt? Til þess að nefndin
skyldi sjálf viðurkenna með henni,
að tillaga sín væri leiðbeinandi, að
eins, og yrði að fá samþykki al-
mennings, og til þess að blöðin gætu
«Kki bundist fastmælum um að
halda fram neinum vissum degi
gagnstætt vilja almennings, því það
er augljóst, að úr því að blaðamanna-
nefnðin þannig gaf málið yfir um til
úrskurðar almelmings, þá gátu blöð-
in ekki réttilega eftir það undir
stjórn þessara sömu manna gengið í
berhögg við úrskurð þann sem gef-
inn yrði, því með samþyktum höfðu
þeír lofað að gera það ekki.
vívernig á þessari samþyk tstóð.sön
líklega af þ ðovþaj1 bi orð haeðiðf
góð þhf un fyrir því hverm stefna
mín og annara var og eyðilagt stað-
hæfingar þess um að ég hefði breytt
um skoðun, en nefndin öll hlaut að
vita eins vel og ég sjálfur í gegnum
þetta ogþað sem á undan var gengið
hvaða álit ég hafði, á því hvert
verkefni hennar ætti að vera. Um
það get ég ekki efast. Og svo hefl
ég þá leitt fram annað vitnið—
nsfndina sjálfa, og suma af starfs-
mönnum Hkr. sem hlustuðu á meðan
samþyktin var gerð, því þetta var
laust eftir hádegi, og þeir voru að
búast til miðdagsverðar.
Svo kom fundurinn á Unity
Hall, samkvæmt ákvæðum nefud-
arinnar, sem fyrr er frá skýrt,
og á þeim fundi sagði ég frá
skoðunum mínum á þann hátt sem
þeim er lýst hér að framan. Ég
sagðist álíta 17, Júní svo merkan
dag að vel mætti við una ef mönn-
um findist þurfa að gera breytingu.
Sjálfur sagðist ég vera með 2. Ágúst
og heldur vilja að engin breyting
yrði gerð, en þó lofaðist ég til að
hlíta úrskurði fundarins og greiða
ekki atkvæði á fundinum á einn eða
annan veg. Þessu fram fylgdi ég
nákvæmlega. Að hlíta úrskurði
fundarins höfðu og hinir nefndar-
mennirnir undirgengizt, bæði með
samþyktinni um að leggja málið
fyrir fundinn og eins með loforðum
utan nefndarfundanna, og hjá sum-
um þeirra var hlæilega mikill á-
hugi fyrir því að enginn misskiln-
ingur ætti sér stað í því tilliti. En
hvernig staðið hefir verið við þau
.loforð og hverjir hafa þar gengið
undan merkjum vita flestir.
Nú hefir þú þá, lesari góður,
fengið dálitlar upplýsingar um átta-
mannanefndina, og skal ég næst
segja þér stuttlega hvers vegna ég
er með 2. Ágúst, og ef til viíl minn-
ast á fieira.
(Niðurl. næst).
Victoria Kmp 1 oyiucnt Itnrean
Fonlds Block, Room No. 2
Corner Maine & Market St.
útvegar stúlkum vistir, sem eldakonum
og við borðstofu og uppiverk á gest-
gjafahúsum, einnig vistiríprívathúsum
Union Brautl
. Intgrnatjonal
HEFIR otS&í&tK KAUPIÐ
ÞETTA EKKERT
MERKI « ANNAÐ
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ 9ÍNU NÝJA
Skanflinayian Hotel.
71» Main »tr.
Fæði $1.00 á dag.
Rafmagnsbeltin
nafnfrægu eru til solu á skrifstofu Hkr.
Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt,
tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk
og sárindi og kvalir; svefnleysi, melt-
ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart-
veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki,
höfuðverk, kvefveiki, andarteppu,tauga
sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma.
Beltinendast æfilangt og fara aldrei úr
lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til
Islands $1.50. Tvær manneskjur ættu
ekki að brúka sama beltið. Vér send-
um þau kostnaðarlaust til kaupenda
gegn fyrirframborgun.
BOYD’S
BRAUD
er fyrir verkamanninn, keimgott,
heilsusamlegt, nærandi og matar-
mikið.—Það er meira seit af því en
af nokkurri annari brauðtegund fyr-
vestan Toronto og framleiðslan og
salan eykst daglega. — Vér gefum
fleiri og fleiri bökurum og keyrslu-
mönnum vinnu árlega.
Reynið það: Þér ættuð að hafa
það bezta. Verðið er 20 brauð
fyrir $100.
.W J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
Army and Kavy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaka og vindla-
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
W. Brown & Co.
541 Main Str.
Stórkostlegur afsláttur
á enskum “Axminster Carpets”
81.25
hverr yard, aðeins.
Þau eru $1.50 til $1.75 virði hvert
yarð. Alt sem við höfum af þeim
fer fyrir þetta verð.
Komið strax óg veljið úr.
574 Maiii Stn
Telefón 1176.
Lögberg hefir aldrei skýrt frá
###############*######****
#
#
*
#
#
*
*
*
#
*
#
*
*
*
*
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“Freyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfeng-ur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
x>áðir þ“asir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
Fæst
.iMt aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00.
™ hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
#
#
#
#
*
#
REDWOOD BREWERY.
EDWAKD L- DREWRY.
Manniactui'er & liuporter, WISNIFEG.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
I
#
#
#
#
#
#
#
#
*#########################
Welland Vale Bicydes.
“DOMINiON”
“GARDEN CITY”
“PERFECT”
Verðið frá $32,5<Uupp í $90.00 Með keðju eða keðjulaus.
Hjólin eru send til íslendinga úti á landi, gegn fyrirfram borgun. Vér
borgum flutningsgjaldið.
BRÚKUÐ HJÓL TIL SÖLU,
Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum teguudum afgreiddar
fljótt og vel og fyrir lægsta- verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með
lægsta verði í bænum. Hjól seld með vægum afborgunarskilmálum.
HcCULLOUQH BOSWELL,
210 McDermott Ave. - Winnipeg.
Hver sem
Klippir út þessa auglýsingu, kemur með hana til vor og kaupir af
oss alfatnað fyrir $10.00 eða $10.00 virði af vörum, fær okeypis
í kaupbætir $2.00 hatt. Þeim sem kaupa fyrir $15.00 gefum vér
besta hattinn í húðinn, og mega þeir velja hann sjálfir. Þér verð-
ið að sýna oss þessa auglýsing til þess að fá þessar kaupbætur:
Þetta gildir þar til öðruvísi verðnr auglýst:
LOMG <&; CO.
Palace Clothing Store, Winnipeg.
'W"..458 MAIN STREET.
flANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519
“ “ “ 1894 “ “ 17,172,883
“ “ “ 1899 " “ 27,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................... 102,700
Nautgripir................ 230,075
Sauðfé.................... 35,000
Svin...................... 70,000
Afurðir af kúabúum í Maoitoba 1899 voru................... $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,300
Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum
afurðum lau.isins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan
almennings,
í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50,000
Upp i ekrur....................................................2,500,000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
i fylkinu.
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægdafjágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorþ og hæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir friskólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast.
í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýléndum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 Islendingar.
Yfir 10 millioiiír ekrur af landi í 31anitol>a, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. 7 Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North Restern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til:
JOHN A. DAVIDSON,
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Nói dansaði ábrókinni.
Það var ekki sama vínið sem N ói
dansaði blindfullur á brókinni af, sem
W. J. Bawlf. IFholesale & Reatale vín-
sali á Princess Street selur.
Hann selur gott vín. sterkt vín,
dauft vín, ódýrt- og dýrt vín, og vindl-
arnir alveg'fyrirtak.
W. J. BAWLF.
Orain Exchange Rnilding;,
PRINCESS ST. TFINNIPEG.
srnmwnnmnitiwg
Allir sem vilja reykja góða ^
vindla og fá fullvirði pen- ^
inga sinna, reykja
I The Keystone Ciiar I
g— Okkar beztu vindlar eru -3C
St; Tlie Keystone,
Pine Itnrr og ^
£1 .Tlodelo. =3
3= Verkstæði 278 James St. 3
| Keystone Cigar Co. 4
^uuuuwuuuwuwui
É
{
, v--v:
Alexandra Melotte
RJOMA-SKILVINDUR.
Ef þú hefir 7_kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil-
vindur, þér eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga
skilvindu, og þoss utan er tímasparnaðurinn, og sparnaður
á vinnu og íláta kostnaði, Bændur sem seldu smjör á 8
til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það síðan þeir
keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til
sölu. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum stáðhæf-
ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmálaá
þessum skilvindum som orka þenna vinnusparnað og aukna
gróða, þá skrifaðu á islenzku ef þú vilt til
R. A. Uister & Co. JLtd.
232 KING ÖT. - WINNIPEG.
Undarleg fæðing.
Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður-
laus aldrei. En nú hefir Ilr. E. J. Itawlf, 195 Pi'incess »tr.
á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru
kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð
allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar
eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið
og kaupið, þá munuð þór ánægðir verða.
95 Príncess Street,
£. J. BAWLF,
G-ætið þess að þetta vöruraerki sé á vindlakassanura.
atvinnu-
stofun
vora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Cigar Factory.
Up aud Up. Blue Ribbon.
Tlie IVInnipcg Fern Leaf.
Nevado. The Cnban Belles.
Verkaraenn ættuæfinlega að biðja um þessa vindla.
J. BRICKUIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönnum en ekki af börnuru
The fireat West Life
Assurance Company.
Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba.
Uppborgaðui höfuðstóll
Varasjóður
$100,000.00
$428,465.55
Thc Great lVest Ulfe félagið selur
lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu
hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð-
um. Og þar eð þetta félag hefir aðal-
skrifstofur sfnar hér, og ávaxtar alt-fé
sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar
rentur eru borgaðar, þá getur það aflað
meiri inntekta fyrir félagsmenn sína,
heldur en nokkurt austurfylkja félag
getur gert.
The-
Great West Life Assurance Go
###############******#####
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
Areiðanlega það bezta er
Ogilvie’s Miel.
Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S.
#
#
#
«
#
#
«
#
#
#
#
#
#
#
#
#
***mm*m***#m*«»**mmmm»m*»7*