Heimskringla


Heimskringla - 21.06.1900, Qupperneq 4

Heimskringla - 21.06.1900, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA, 21. JÚNÍ 1900. The Dominion Trading Stamp Co., Ltd. ÞER FAIÐ ÆFINLEGA BEZT KATTP ÞAR SEM ÞER SJAIÐ ÞETTA MERKI HANGA ÞKR FÁIÐ ÆFINLEGA BEZT ( KAUP ÞAR SEM ÞER SJÁIÐ á ÞETTA MERKI HANGA \ úthlutar gjöfum meðal allra þeirra, sem safna bláum bláum “Trading Stamps”, í 22 borgum, sem nema yfir ' 100,000 Premiums. ^ Er verða gefnar í burtu þetta ár. Sökum okkar makalausu innkaupa, getum vér geíið meira úrval og miklu verðmeirijgjafir til þeirra sem safna bláum “Trading Stamps” heldur en mögulegt er íyrir nokkurt annað félag. Eftirfylgjandi kaupmenn selja yður vörur með eins lágu verði eins og þér getið fengið þær fyrir hjá nokkrum öðrum. Þar að auki gefa þeir yður einn bláan “Trading Stamp” með hverju 10 centa virði sem þér kaupið af þeim fyrii' peninga. Svo gefum vér yður betri premíu fyrir bókina yðar, þegar hún er orðin full af bláum “Trading Stamps,” heldur en nokkurt ann- að samskonar félag getur gert. Þér græðið peninga við að kaupa af eftirfylgjandi kaupmönnum, Skiftið ekki á bláum “Trading Stamps” fyrir rauða. ARTISTS’ MATERIALS. W Cfanston, 498 Main st. Phone 480 ARTISTIC FURNITURE. Soott Furnituri Co,., 277 Main st. Phone 445 BAKERS. Jos. TFatson, 207 Portage ave. Phone519 David Pollcck,422 Portage ave. BICYCLES AND BJ.CYCLE SUP- PLIES. Graham & Rolston, 356 Main st. Phone 622, Anderson & Thomas, 538 Main st. Phone 339 BOOKSELLERS & STATIONERS. The IFinnipeg Stationery and Book Co. 364 Main st. Phone 654 C. J. Campbell (with Craig) 532 Main st BOOTS AND SHOES. A. G. Morgan, 408 Mainst.(MclntyreBl) Kilgour Rimer Co., cor. Main and James sts. Phone 554 A. Fredrickson, 611 and 613 Ross st. Phone 768 BUTCHERS. Horlman Bros., 232 Main st, Phone 425 Geo. A, Bowes, 679 Main st. Phone 396 Horn & Thompson, 478 and 480 Portage ave. Phone 417 W. Bryant, 257 Portage ave. Phone 488 J. B. Jones & Son, cor, Logan^md Fountain st. J. H. Braden, cor. Curtis andHiggin sts. W, J. McPherson, 397 Pacific ave. Phone 96 McCormack , 174lsabel st A. Gibson, 458 Alexander st. Ahone 561 J. R. Gowler, 90 Disraeli st. Phone 580 F. W. Handle, 185 Fonseca st Holman Bros., 497 Notre Dame L. Wright, 180Lombard st. A. Johnson, 614Rossst J. R. McNamara, 330 St. Mary st Phone 728 Wm. James, 575 Logan ave CARPETS AND OILCLOTHS. Geo. Craig &Co., Cor. Main and James st.s. Phone 88 CLOTHIN G-RE ADY M ADE. Hoover & Town, 680 Main st. Geo. Craig & Co., cor. Main and James sts. Phone 88 CON FECTION ER Y. W, J. Boyd, 370 Main st. Phone 177a W. J. Boyd 979 Main st. Phone 177b David Pollock, 422 Portage ave Jos. Watson, 207Portage ave. Phone5l9 CROCKERY and GLASSWARE. A, Fredrickson, 611 & 613 Ross st. Phone 768 R. H. Winram, cor. Isabel and Elgin sts. Phone 469 COAL OIL. Peter Floden, 420 Pacific ave Wm. Gordon, 811 Dufferin st DRUGGISTS. W. J. Mitchell, 394 Main st. Phone 484 Flexon & Oo., Clarendon Hotel Phone 45-1 A. Francis, 493 Notre Dame. Phone 59 A.J, Wallen&Co.,286Main st. Phone746 A J wallen&Co. 480 Main st. Phone 377 M. Ruckle, cor. Main & Selkirk DRY GOODS. The Imperial Dry Goods Co. Ltd. 452 Main st. (oposi t Post Offlce) Phone 77 Geo Craig & co., cor Main & James sts. Phone 88 Mackay Bros., 220 Portage ave. (near Main st.) '' FANCY GOODS AND TOYS. A. E. Maycock, 364 Main st. C. J. Campbell, (with Craig)532 Main st The Winnipeg & tationery and Book co 361 Main st. Phone 654 FISH AND GAME. J. H. Davis, 189 Portage ave Phone 1046 FLORIST. Richard Alston, cor. Notre Dame and Princess sts. Phone 476 FURNITURE. Scott Furniture Co. 276 Main st. Phone 445 FURS. The Imperial Dry Goods Co. Ltd., 452 Main st. Phone 77 Geo. Craig & Co. cor. Main & James st Phone 88 Mackay Bros. & Co. 220 Portage ave Hoover & Town, 680 Main st GROCERIS AND PROVISIONS. W. B. Francis, 576 Main st. Phone 850 Hardy &Buchanan, 483 485 Notr Dame Phone 266 Hardy & Buchanan, 223 Market st Phone 593 A. Fredrickson, 611-613 Ross st phone 768 Horn & Tompson, 478-480 Portage ave Phone 417. A. Gibson, 456 Alexanderst. Phone 561 W.R. Johnson, 255 Portage ave phone 898 R. H. Winram, cor. Isabel & Elgin st. Phoue 469 T. D. Smith, 395 Pacific ave J. R. McNamara, 328 St. Mary st. Phone 1034 T. Foxcroft, Pembina ave. H. Scott & Co. cor. Main & Selkirk A. Gregg, cor. Higgins & Curtis st. J. Coltart, 652 Main st. Phone 592 Jackson & Campbell, 234 Main st. Phone 181, J. R. Gowler, 90 Disraeli st. Phone 580 John Mains. cor. Logan and Isabel R.H. Fair&co., cor.Salter and Jarvis st. J. A. Parks, 779 Main st. HARDWARE. Graham&Rolston, 356Mainst. phone622 Anderson & Thomas, 538 Main st. Phone 339 F, w. weir & Co., 666 Main rt. phone 571 HATS, CAPS AND FURS. The Imperial Dry Goods Co. Ltd. 452 Main st. phone 77 Hoover & Town, 680 Main st, Géo, Craig&Co. cor. Main and James st. phone 88 Mackay Bros. & Co., 220Portage ave. ICE. Artic Ice Co,, 487 Main st. phone 367 Artic Ice Co., cor. Main and River ave. phone 594 LAUNDRY. F. Stratton (Union Laundry), 100 McDonald st MENS FURNISHINGS. The Imperial Dry Goods C. Ltd., 452 Main st. phone 77 Geo. Craíg &Co., cor. Main and James sts. phone 88 Hoover & Town, 680 Main st. Mackay Bros. & co., 220 Portage ave. MILLINERY. Miss Bain, 460 Main st. Geo. Craig & Co., cor. Main and James sts, Phone 88- MUSICAL IN8TRUMENTS. J.J. H. McLean & Co., 530 Main st. phone 808 PAINTS, OIJ ,S AND GLASS. Anderson & Thomas, 538 Main st. phone 339 Graham & Rolston, 356 Main st. phone 622 F. w. weir & Co., 666 Main st. phone 571 PICTURES AND FRAMES, G. w Cranston, 498 Main st. phone 480 J. G. Soper, 352 Main st. PHOTOGRAPHERS. J. F. Mitchell, 211 Rupert st. phone 511 SOAPS. Royal Soap Co., Office 289 King st. Tel. 228 we will cheerfully give one Blue Trading Stam for every 3 Royal Crown Soap wrappers. For every 2 Royal Crown Lye Labels. Forevery 1 Royal wash’ng Powder Package (3 pounds) For every 2 witch Hazel Toilet Soap wrappers. For every 2 Shynol wrappers The same wrappers and labels will be redeemed in like manner at the Domin- ion Trading Stamp Co’s. Show Room, 282 Main st. TRUNKS AND V’ALISES. Kilgour Rimer & Co., cor. Main and Jamessts. phone 554 A. G. Morgan, 408 Main st. Geo. Craig & Co., cor. Main and James sts. phone 88 Tinware and House Furnishinqs. S. J. Carroll, 481 Logan'st. WINES AND LIQUORS. Richard & Co., 365 Main st. phone 133 Bellveau & Co., cor. MainandLogan sts phone 230 ST. BONIFACE BUTCHER. J. Turrenne, Ave Tache DRY GOODS. J. B. Leciere—Le Bazaar GROCER. T. Pelletier, Ave. Tache HARDIFARE. Guilbault & Cote, cor. Tache Provencher. phone 604. DRUGGIST. Eugene Defoy. and Winnipe^. Vér viljum minna fólk 4 auglýsing- una í blödunum frá gömlu íslendinga- dagsnefndinni, og skora á 2. Ágúst- menn að ssekja vel fundinn á North west Hall. Auk þess að þar verður kosin ný nefnd til að standa fyrir há- tíðishaldinu í ár, verða þar einnig lagð- ir fram reikningar fyrir siðasta árs há- tiðishald. Sækið fundinn og komið í tfma. Þeir stúdentarnir Rögnvaldur Pét- ursson og J. P. Sólmundsson, er stund- a ð hafa nám við Meadwille-háskólann í Pennsylvania, komu hingað til bsejar- ins fyrir síðustu helgi. Vér höfum heyrt að Unitarasöfnuðurinn hér í bæa- um hafi samið við hr, Rögnvald Pét- ursson um að hann messi hér í kyrkju safnaðarins í sumar í skólafríinu. Þeir Rögnvaldur og Jóhann stunda báðir nám þ*r syðra aftur næsta vetur. Hra. Stefán Björnsson, frá Pem- bina, sem á dögunum fór vestur i Álfta vatnsnýlenduí landskoðunarferð, kom hingað til bæjarins á laugardaginn var. Hann hafði af gefnum ástæðum snúið til baka frá Reabnrn og lagði leið sína til Nýja íslands, og hefir skoðað þá Dý- lendu alla. Leizt honum þar svo vel á sig, að hann tók sér þar heimilisréttar- land í Geysirbygð, og telur þar vera þau fríðustu lönd til griparæktar, sem hann hefir séð hér vestra. Stefán ræð- ur lðndum sínum til að ná sér í góð búlönd þar í Geysirbygð. Hann flytur sig þangað norður í haust með fjöl- skyldu sína og búslóð alla. Hra. Benidikt Jónsson á Garðar P. O. kom hingað til bæjarins í vikunni er leið. Hann dvaldi hér fáa daga, og var að bíða eftir 4 familiurn að sunnan. sem ætla að flytja sig alfarnar til Win- nipegoses. Familíufeðurnir eru: Ólaf- ur Hall, Sigurður Stefánsson, Jóhann Einarsson, (allir frá Garðar P. 0.) og Jónas Brynjólfsson úr Hallson-bygð. Hra. B. Jónsson ætlar að fara norður til Winnipegoses með mönnum þessum og skoða land þar vestur frá. Lítist honum vel á sig, þá ætlar bann að nema land, og setjast þar að í framtíð inni. Hann kvað tíðindalaust þar syðra nú sem stæði. íslenzkir vesturfarar komu hingað til bæjariná á laugardaginn var. Þeir voru um 140 talsins. Þeir fóru frá Rvík meðskipinu “Ceris” þann 18. Maí voru þá 108 talsins. Var það fólk úr Reykjavík og Borgarfirði, Garði,Leíru, Ólafsvík og Vogum. Skipið hélt frá Reykjavík til Austfjarða og tók fólk á Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði og Fráskrúðsfirði; hélt svo í haf frá Eski- firði 22. Maí, hafði þá als 152 ísl. vestur- fara. Þeir iomu til Leith þann 26. og héldu samdægurs til Liverpool og tóku sér far, eftir viku bið, með Beaver-lín- unni, sem flutti þá til Quebec og setti þar á land þann 13. Júni. Ekki gat fólk þetta farið frá íslandi sem vestur- farar, heldur urðu þeir að fara sem ferðamenn til Skotlands, og kostaði ferðiu þangað frá íslandi 23 krónur. Frá Skotlandi vildi Allan-línan hafa 106 kr. fyrir hvern fullorðinn farþegja til Winnipeg. En B aver-línan bauð að flytja þá fyrir 98 kr., og var það boð þegið. Herra Daníel Sigurðsson frá Reykjavík var túlkur til Skotlands, en frá Liverpool höfðu vesturfarar danskan túlk. Fólk þetta lætur mis- jafnlega af ferðinni; þykir máltíðir hafa verið óreglubundnar og mjólkurskortur mikill. Vesturfarar segja að 10 kr. hafi verið heimtaðar af hverjum fjöl- skylduföður fram yfir fargjald þeirra, er höfðu börn innan 2 ára, og hafi það átt að vera fyrir mjólk. En svo hafi þeir orðið að borga dósa-mjólk þá er á skipinu var fullu verði á leiðinni, og telja því 10 kr kröfu línunnar beina svikakröfu, og vilja fá þá peninga end- urgoldna frá línunni. Vesturfarar segja allgóða tíð heima en fiskilítið mjög. Eignir fólks seldust illa og kenna þeir peningaeklu í land inu um það. Vesturfarahugur mikill er í fólki á íslandi. Peningaskortur er það eina, sem nú hindrar stórkostlegan útflutningsstraum af mannvænlegu fólki, með því að útlitið með framtíð sve tabænda er all-ískyggilegt um þess ar mundir. Af fólki því sem kom að heiman, voru lausir kailmenn tiltölu- lega lang-fjölmennastir—30 alls, en aðeins 8 eða 9 ógiftir kvenmenn. Tvær fjölskyldur fóru til New York, og um 8 manns til Norður Dakota. Hinir fluttu til œttingja og vina hér í fylkinu. Með vesturförum var einn islenzk- ur ferðamaður, Jakob búfræðiskennari frá Hóiaskóla. Er hann á skemtiferð hér í landi til að kynna sér ástandið hór og líðan landa vorra í nýlendunum. Sagt er að hann ætli vestur að hafi og síðan til baka til Parisar, að sjá sýning- una og svo til Islands í haust. Þetta er hraustlega gert af sveitamanni á Is- landi, enda er maðurinn efnilegur að út liti, yfir 6 fet á hæð og þrekinn að sama skapi. — Þorsteinn Ólafsson bóndi frá Meiðastöðum í Garði var og í þessum hóp; var hann talinn með betri bænd- um þar syðra og talin eftirsjá að hon- um. Yfirleitt eru vesturfarar þessir mannvænlegt fólk og líklegt til að kom- ast vel af hér vestra. Prófskrá yfir íslendinga á skólunum hér í Winnipeg .vorið 1900. Ingvar Búason útskrifaðist af Ma- nitoba-háskólRnum í heimspeki; Brandur J. Brandsson útskrifaðist af læknaskólanum. og var einn með öðrum tveimur nemendum, sem hlotn- aöist sá heiður að verða C. M. (Master in Surgery), Þorvaldur Þorvaldsson, Árnes P. O., og Gísli Gíslason stóðust próf í “Previous”. Þorvaldur fékk önnur verðlaun 890 (í latinu, stærðafræði og efnafræði. Stefán Guttormsson, Hnausa P.O., Gunnlaugur Snædal og Marino Hann- esson (hinir tveir síðasttöldu til heimil- is í IFinnipeg) stóðust p óf í ‘‘Senior Premiminary”; Stefán fékk fyrstu verð- laun. 880 (í latínu og stærðfræði). Marino fékk fjórðu verðlaun, 825 (í þýzku og frönsku). Þessir stóðust jrófí “Junior Pre- liminary”: Mary Anderson, Winnipeg, Hannes Pétursson, North Dakota, Oliver Olson, Winnipeg. Gefins. Sent beiut til ykkar gjafir til kunu- ingja og vina. Sendið81,$2, 85 og 810 fyrir pöntun af Te og kaffi, Cocoas, pip- ar, mustard o. fl. Vér gefum sílfur- könnur, Silver Cake Basket&c. Karl- manna og kvenna gullúr,; ábyrgst að sé bezta tegund og með lægsta verði. Vörur sendar strax og pantanir koma til okkar. Sérstakt athygli gefið pönt- unum með póeti. Skrifið eftir lista og látið fylgja stamp fyrir lista. Okkur vantar agenta alstaðar. Great Pacifac Tea Co. 1464 St. Catherine St., Montreal, Que. Sunnudagsskóla “pic-nic” Tjald- búðarsafnaðar í Winnipeg, verður hald- ið í Elm Park fimtudaginn 28. þ. m. Sunnudagsskólabörnin syngja og yerða látin hafa ýmsa leiki. Séra Rúnólfur Marteinsson heldur ræðu, Öll börn sem tilheyra sunnudagsskólanum hafa auðvitað frían aðgang, en aðgangur fyrir aðra kostar 15c. Aðgöugumiðar fást hjá sunnudagsskólakennurunum. Fundarboð. Almennur fundur verður hald- inn á North West Hall, Cor. Ross Ave. & Isabel St., á mánudagskvöld- ið 25. þ. m., kl. 8 e. h., til að kjósa nefnd er standi fyrir íslendingadags- hátíðinni í Winnipeg 2. Ágúst næst- komandi. Fjölmennið á fundinn. í umboði nefndarinnar sem kosin var í fyrra. Einar Ólafsson. Winnipeg 12. Júní 1900. Tapast hafa á milli Gimli Og Winnipeg 2 hross, ann- að brún hryssa, um 11 vetra gömul, en hitt hestur, mógrár að lit, með hvíta stjörnu í enninu og hvítsokkóttur á aft- urfótum, um 13 vetra gamall.- Finnandi fær sanngjörn fundarlaun hjá JOHN K. KNAUS, Selkirk, Man. TIL SÖLU er nýtt. yandað og fallegt hús, með nýjasta sniði og útbúnaði, í suðvestur hluta bæjarins. Kaupandi getur flutt í það hvenær sem vill. Skilmálar góðir. Listhafendnr snúi sér til: Kr. Áso. Benediktsson. 350 Toronto St. Kostar ekki cent. Kvenna eða karlmanna fílabeins- skeftur vasahnifur; karla eða kvenna Ijómandi fallegt "Locket’, og fjöldi annara ágætra muna. sem vér ekki get- um talið hér upp, verða gefnir burtu með hverri 1 dollars pöntun af okkar á- gæta kaffi “Baking Powder”, engi- fer eða Sukkulade etc. Betri og meiri verðlann verða gefin með stærri pöntun um, frá 82, 83, 84 eða 85. Reynið eina pöntun, með pósti. Það verður ekki sú síðasta. Great Pacific Tea Co. 1464 St. Catherine St. Montreal, Que. Islands-fréttir. Niðurlag frá 1. bls. Noregskonunga sögur (“Heims- kringla”) Snorra Sturlusonar hafa Norðmenn gefið út i tveimur skrautleg um útgáfum; önnur er ódýrri handa al- menningi, og voru að henni 10,000 á- skrifendur. Samt hefir nú verið rætt um það á þinginu, að veita útgefendun- um 20,000 kr. styrk úr ríkissjóði til að gefa út nýja alþýðuútgáfu af þessum sögum, sem Norðmenn eigua sér að öllu leyti (kalla “sitt fræga ritverk”), þó ís- lendingar hafi ritað þær. Hér á Iandi ganga ísleudingasögurnarekki út, þótt þær séu seldar gjafverði, og hér gera kennar og blöð þeirra sitt til að vekja hjá mönnum ýmigust á sögunnm (sbr. ritgerðí “Kennarablaðinu”) og spilla fyrir þeim að öllu leyti (sbr. útgáfu þeirra Pálma af söguþáttunum, sem virðist vera gerð í þeim tilgangi. Dánir í Reykjavík: 9. Apríl Sigríð- ur Ólafsdóttir frá Bryðjuholti í Hruna- mannahreppi á Laugarnesspítala (63). — 16. Apríl Þorgeir Sigurðsson frá Mýrum í Villingaholtshreppi, á Lauga- nesspítala (67). — 19. Apríl Ingvar Guð mundsson, vinnumaður á Grímsstaða- holti, drukknaði af fiskiskipinu “Guð rúnu Blöndal” náiægt Vestmannaeyj- um (17). — 22. Apríl Bjarni Kristjáns- son, ókvæntur, í nr 6 í Suðurgötu (27). —S. d. Gísli Jónsson, ókv., frá Bakka- koti í Áshreppi, á Lauganesspitala (55). 8. Maí. Nýtt ráðaneyti er nú loks komið á laggirnar í Danmörku, en ekki þurfa menn að búast við að nokkur breyting verði fyrir það á stjórnarfa:inu, og að líkindum verður það ekki langlíft, því naumast getur það stjórnarástand stað ið enn lengi, sem nú er i Danmörku Þessir eru nú í ráðnneytinu: Forsætisráðherra: Sehested. Dómsmálaráðherra og ráðgjafi fyrir ís- land: Goos. Hermálaráðherra: Middelboe. Kyrkju- og kenslumálaráðherra: Bjerre Fjármálaráðherra: Scharling. Veittar sýslanir. PÓ3tafgreiðslu- menn í Reykjavík eru þeir orðnir kand. fil. Þorleifur Jónsson og kand. fil. Vilhjálmur Jónsson. Dáinn er 17. Febr. f vetur að Gunn arsstöðum í Hörðudal Kristján Kristj- ánson fyrrum ráðsmaður í Hítardal hjá sr. Þ. Hjálmarsen. Hinn mikilhæf- asti maður og stórmerkur vegna hæfi- leika og höfðingsskapar. Fæddur 1818; jarðaður í Snóksdal. Aflahrögð. í gær reri einn maður héðan úr bænum (Ólafur á Bygðar- enda) til Sviðs og fékk góðan afla af smáfiski, stútungi og þorski (80 í hlut). Tíðarfar. Síðustu daga inndælasta vorveður. Frá Ameríku komu fáeinir íslend- ingar með síðustu skipum; sumir að sögn alkomnir. Skarlatssóttin er nú að sögn korain upp hér í bænum í húsi héraðslæknis Guðmundar Björnssonar; lögzt í henni vinnukona, þar og greinileg einkenni sýkinnar komin fram. Gert ráð fyrir að einangra sjúklinginn. 15, Maí. Aflabrögð. Nú síðast mun hafa verið kominn nægur fiskur hér á Inn- mið, og höfðu þeir fáu sem reynd . afl- vel, en jafnframt hefir hópur af bota- vörpuskipum, 6, eða fleiri verið hér inn á Sviðsbrún síðustu dægur og gersópað aflanum svo burtu, að þeir sem rern héðan í nótt, urðu alls ekki varir við fisk. Má því telja vist, að úti sé um þá bjargarvon fyrir menn hér í bænum og nærsveitunnm. — Aflalaust á Aust- fjörðum, Bezta vorveður þessa dagana. Prestkosuing í Saurbæ á Hvalfjarð- arströnd 8. þ. m., séra EinarThorlacius í Fellsmúla með 38 atkv. Landsbankinn. Nýr aðstoðarmað- ur við bankann með 1500 kr. árslaunum er skipaður Helgi Jónsson verzlunar- stjóri í Borgarnesi. Alls sóttu 27 manns um þessa sýslan. Influenzan hefir nú gengið á Aust- fjörðum; hefir talsvert af gömlu fólki dáið úr henni. Dáinn er bænda öldungurinu Ólaf- ur Þormóðsson í Hjálmholti, nálægt sjötugu. Hann bjó lengi stórbúi, að því er hér má kalla, og ber Hjálmholt hans miklar menjar, Var hann bæði virtur og elskaður af öllum er nann þektu. Nú var hann hættur búskap- Mikil eftirsjá að honum. Dáinn 4, f. m. Eyjólfur Þorsteins- son, fyrv, bóndi á Stuðlum í Reyðar- firði, heppinn læknir ogað mörgu leyti merkur maður. Hann dó úr Influenzu að Berufirði hjá séra Benedikt syni sinum. Ur taugaveikinni er dáin á ísafirði Ólöf Þorvaldsdóttir prófasts Jónssonar, mjög efnileg gtúlka, tæplega tvítug. Hús til sölu, Mjög vandað og rúmgott, sunnar- lega í bænum, fæst fyrir mjög lágt verð Ritstjóri vísar á.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.