Heimskringla - 28.06.1900, Page 3

Heimskringla - 28.06.1900, Page 3
HEIMSKRINGLA. 28. JUNI 1900. þessum $315,000 varþað aðeins þúsund töluliðurinn, sem þú hafðir sannana gildi fyrir? Svar: Það var einasti liðurinn sem ég gat fengið sannanir um í bókum og skjölum, sem var undir aninni hendi. ■Sp.: Og frá þessari upphæð drógst þá ekkert, sem endurborgan- leg lán eða skuldir? Svar: Nei, það gerði ég ekki. Sp.: Og ekfti einu sinni Rauð- Srdals-járnbrautarstyrkinn, $163,402 sem stjórnin tók við sem eign? Svar: Það kom til greina nokkru síðar, eftir að ég staðfesti þessa skýrslu. Sp.: Þessi peninga upphæð var meðtekin af stjórninni árið 1890, og þú varst þó fær um að staðfesta þessa skýrslu, á sama tíma, sem al- veg rétta, að sjóðþurðin væri $315 þúsund? ► Svar: Einmitt eins og ég hefl sagt áður. Það einasta sem ég gat staðfest og hafði sannanagögn fyrir í bókum á skrifstofu minni, voru þessi $26 þúsund af útistandandi skuldum, sem ekki höfðn verið borg- aðar. Sp.: Hvernig gaztu staðfest svona lagaða skýrslu, Mr. Black,sem reikningsyflrskoðari fylkisins? Svar; já, eins og ég hefi sagt fiður, þá get ég ekki rannsakað þetta mál grandgæfilega, eins og ég hefi játað. Ég hafði enga hugmynd um hvað átti að gera með þessa skýrslu þegar ég skrifaði undir hana, Ég hélt að hún færi ekki út úr skrif etofunni. Sp.: Síðar, þegar búið var að fáþessa skýrslu hjá þér, var hún notuð á ýmsa vegu, og öðruvísi en þú fittir von á? Svar: Ójá. Mér datt ekki í hug að hún yrði notuð eins og gert var Ég skoða það i hæsta máta óréttlátt, að fá embættismann til að staðfesta þannig lagaða skýrslu og nota hana síðan í pólitiskum tilgangi, eins og gert hefir verið. Sp.: Var þér nokkuð skýrt frá hvað ætti að gera með skýrsluna þeg ar þú varzt beðinn að skrifa undir hana? Svar: Ekki með einu orði. Sp.: Þú ert reiðubúinn að stað festa þessar skýringar um skuldir og eignir? Svar.; Ég staðfesti alt sem ég hefi sagt, eins og mér hefir verið sagt það. En það sem gengið hefir gegnum mína skrifstofu, er ég reiðu búin að staðfesta. Stærsta Billiard Hall í N orð-vestrlandinu. Fjðgur "Pool”-bord og tvð “Billiard” borð. Allskonar vin og vindlar. JLennon & Hebb, Eigendur. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezte Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Canadian Pacific RAILWAY- Óviðjafnanleg þægindi Eina brautin sem rennir vögnum skiftalaust austur og vestur. SVEFNVAGNAR TÍL Montreal, Toronto, Vaneover og Austur og Vestur KOOTENAY. ‘Tourists’ JARÐYRKJUSKÝRSLAMANITOBA FYLKlS í ÁR. Hún er gefin út af akuryrkju- og innflutninga ráðgjafa fylkisins 12. þ. m Hóruð í Norðv.hér. ií Suðv. hér. í N.fylk hér. í S.fylk.hér. í Austurhér, Hyeiti.. ekrutal 184 700 785,835 271,360 412,240 152,080 Hafrar. ekrut. 114,300 203,850 79,200 112,240 63,860 Bygg ekrutal 19,400 39,285 42,080 49,440 38,820 Það var líka sáð kartöflum í 16,880 •ekrur. Ýmsum garðávöxtum í 7,472 ekrur, rúgi var sáð í 2,480 ekr, baunum i 780 ekrur, mais í 1,309 ekrur, hör í 20,437 ekrur og grasfræi i 5,076 ekrur. Als hefir verið sáð í 2 milíónir 612 þús. 184 ekrur, f vor. í öllum héruðum fylkisins hefir verið sáð i msira ekrutal en áðnr hefir verið gert, nema í Norður-fylkishérað- inu. Þar er sáð i 35,000 ekrur færra en áður. En samt hefir ekrutalan í fylk inu, er sáð var í,-hækkað um 176,220 •ekrur. í austur hóraðinu nemur hækk- unin 50,000 ekrum rg bendir ljóslega á hvesu landnám og jarðrækt fer óðvax- andi í Rauðárdalnum. Hækkunin í Norversturhóraðlnu nemur einnig yfir 50,000 ekrur. í Suðvesturhéraðinu fer hækkunin yfir 100,000 ekrur, og í Suð- urfylkishéraðinu 32,000 ekrur. í Ágúst verður aftur skoðað og litið yfir öll sáðlönd 1 fylkinu, þá dregnar frá skemdir, sem stormar og engi- sprettur valda, ef einhverjar verða, Eftirfylgjandi skýrsla sýnir þau 'Tisastig, sem fylkið hefir stígið áfram í akuryrkju síðan árið 1890: 1890. 1895. 1900, ekrur. ekrur. ekrur. Undir hveiti 746,058 1,140,276 1,806,215 “ höfrum 235,534 482,658 572,950 “ byggi 80.2Í8 153,839 178,525 -Álssáðí 1,082,000 1,887,796 2,712,134 Á þessum siðastliðnu 10 árum hafa bændur rutt að jafnaði á ári, 153,012.4/5 •ekrur.—Hverjir gera betur á frumbýl- Ingsárunum? Eina brautin sem hefir svefnvagna. Þessirvagnar hafa alskyns þægindi og fást fyrir lágt aukagjald. VAGNAR RENNA TIL Itosfon, Hontreal, Toronto Vanconver og Seattlc Upplýsingar gefnar um fargjöld og flutninga til ATLIN. DAWSON CITY CAPE NOME og gullhéraðann í Alaska fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni eða hjá C.E. McPHERSON, General Passanger Agent, Winniprö, Man Northern Pacific. Til-- St. Paul, Minneapolis, Duluth og allra staða austur og suður. Til-- BUTTE HELENA SPOKANA SEATTLE TACOMA PORTLAND CALIFORNIA JAPAN KINA ALASKA KLONDIKE ENGLANDS, EVROPU, AFRIKLP- Fargjald í Manitoba 3 cts. á miluna 1000 mílna farbréf fyrir 2Jc. á miluna. Til sölu hjá öllum agentum félagsins Hin nýja járnbrautarlest, “North Cost Limited”, hin skrautlegasta járn- brautarlest i Ameriku, hefir nú verið sett af stokkunum, og renna nú tvær lestir daglega austur og vestur. J. T. McKENNEY, City Passenger Ag’t, Winnipeg. H. SWINFORD, General Ag’t, Winnipeg. CHAS. S. FEE, G.P. & T.A., St. Paul. Nortterii Paciflc R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco... Fer daglega......... 1,45 p. m. Kemur „ ........... l,3Q p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagi. nema á sunnud. 4,30 p. m. Kemur dl. „ „ (1 11,59 a. m. MORRIS-BRANDOF BRANCH. Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin...... Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m. Ar. Tues, Tur., Sat. 4,30 p.m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. & T. A. St.Paul, Agen Depot Building. Water St MANITOBA . and Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst, 1900. IFbd Eb’d WinnipegLv.Tues.Thurs.Sat. Il 15 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat...............13 25 PortglaPrairie Mon.TVed.Fr. GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05 Gladstone Lv. Mon. Wed. Fri. Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat. 16 03 Neepawa Lv. Mon. IKed. Fri. MinnedosaLv.Tues.Thur.Sat. 1700 Mmnedosa Mon, TFed. Fri. RapidCity Ar. Tues. Thurs 1820 Rapid City Lv. Wed. Fri- Bjrtle.... ......Lv. Sat. 1915 Birtle.....Lv- Tues. Thurs. 19 30 Birtle...Lv. Mon. Wed. Fri. Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 2050 Binscarte.........Lv. Sat. 20 34 Bínscarth.........Lv. Mon. Binscarth....Lv. Wed. Fri. Russell.....Ar. Tues. Thur, 2140 Russell......Lv. Wed. Fri. Yorkton....Arr. Tues. Thur. 120 Yorkton ..........Arr. Sat. 23 30 Yorkton...........Lv. Mon. Yorkton......Lv. Wed. Fri. W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt 20 45 18 35 1815 15 65 1515 1315 1230 1125 1105 9 40 8 30 700 Rafmagnsbeltin nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt, tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfiiangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta i Canada $1.25, send til íslands $1.60. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. BOYD’S BRAUD er fyrir verkamanninn, keimgott, heilsusamlegt, nærandi og matar- mikið.—Það er meira selt af því en af nokkurri annari brauðtegund fyr- vestan Toronto og fratnleiðslan og salan eykst daglega. — Vér gefum fleiri og fleiri bökurum og keyrslu- mönnum vinnu árlega. Reynið það: Þér ættuð að hafa iað bezta. Verðið er 20 brauð fyrir $100. ■ W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Army aud JVavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. I Browti & Co. 541 Main Str. 574 Hain Str. Telefón 1176. Wellaud Vale Bicycles. “DOMINION” “GARDEN CITY” “PERFECT” Verðið frá $32,50 upp í $00.00 Með keðju eða keðjulaus. borgumflurningsgTaldið.íslendinga úti 4 landi- fyrirfram borgun. Vér I BRÚKUÐ HJÓL TIL SÖLU, Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar I fljótt og vel og fynr lægsta verð Alskyns reiðhjóianauðsynjar til sölu með lægsta verdi 1 bænum. Hjól seld med vægum afborgunarskilmálum. HcCULLOUQH & BOSWELL, 210 McDermott Ave. - Winnipeg. Hver sem Klippir út þessa auglýsingu, kemur með hana til vorog kaupir af oss alfatnað fyrir $10.00 eða $10.00 virði af vörum, fær okeypis f kaupbætir $2.00 hatt. Þeim sem kanpa fyrir $15.00 gefum vér besta hattinn í búðinn, og mega þeir velja hann sjálfir. Þér verð- ið að sýna oss þessa auglýsing til þess að fá þessar kaupbætur: [ Þetta gildir. þar til öðruvísi verðnr auglýst: LOKTG c Palace Clolhing Store, Winnipeg. 458 MAIN STREET. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan f Manitoba er nú............................ 250 000 Tala bænda í Manitoba er.. í.......................... 35 qoo Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels........... 7,201,’519 “ 1894 “ “ 17,172,883 „ , ‘‘ . “ “ l899 " " 27,922,230 Tala bupenings 1 Manitoba er nú: Hestar............... 102,700 Nautgripir.............. 230,075 Sauðfé................... 35,000 Svin..................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru............ ... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var...... $1,402,300 Framfðrin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum lan.isins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, í síðastliðin 20 ár hefír ræktað land aukist úr ekrum.. 50,000 Uppíekrur.............................................2,500,’ 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaflágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera yfir 5,000 íslendingar, og í.sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO milllonír ekrur af landi í Hnnitolia, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til-sðlu, ogkosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. g' Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til: JOHN A. DAYIDSON, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Nói dansaði á brókinni. Það var ekki sama vínið sem Nói dansaði blindfullur á brókinni af, sem W. J. Bawlf. TFholesale & Reatale vín- sali á Princess Street selur. Hann selur gott vln. sterkt vín, dauft vín, ódýrt- og dýrt vin, og vindl- arnir alveg'fyrirtak. W. J. BAWLF. Orain Exchange ICnilding, PRINCESS ST. TFINNIPEG. Allir sem vilja reykja góða vindla og fá fullvirði pen- inga sinna, reykja The Keystone Cipr Okkar beztu vindlar eru The Keystone, Pine Knrr og Ei INodelo. Yerkstæði 278 James St. § Keystone Cigar Co. rmmmmimm^, Stórkostlegur afsláttur| á enskum “Axminster Carpets” Sl.25 hverr yard, aðeins. Þau eru $1.50 til $1.75 virði hvertl yarð. Alt sem við höfum af þeim | fer fyrir þetta verð. Komið strax og veljið úr. Alexandra Melotte RJOMA=SKILVINDUR. Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með þvi að nota rjómaskil- vindur, þer eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga skilvindu, og þess utan er timasparnaðurinn, og sparnaður a vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það síðan þeir keyptu skilvmdurnar, og haft einn fjórða meira smjör til solu. Lf þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf- íngum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmálaá þessum skilvmdum sem orka þenna vinnusparnað ogaukna grooa, þá sknfaðu a íslenzku ef þú vilt til R. A. Lister & Co. Lt<l. 232 KING 8T. WINNIPEG. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Mr. E. J. Bawlf, 195 Princess Str. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar em hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þór ánægðir verða. 95 Princess Street. E. J. BAWLF, Gætið þess að þetta vðrumerki sé á vindlakassanum, atvinnu- stofun vora 5ft*/$Pai?di eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru tu at winmpeg Union Cigar Factory. IJp and Up. Blne Kihbon. The Winnipeg Fern Ueaf. Nevado. The Cnban Belles. Verkamenn ættu æflnlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKL.IN, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Bunir til af karlmönnum en ekki af börnuiu The fireat West Life Assnrancc Company. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 TIic reat 11 est Uife félagfið eelur lífsábyrg'ðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn aína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The- Great West Life Assurance Co ************************** * * Áreiðanlega það bezta er * * * * * * * * * * * * * * * * Ogilvie’s Miel. Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. * * * * * * * * * * * * * * *****»»*m*m*m#mmmm#*m**m*«

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.