Heimskringla - 16.08.1900, Qupperneq 2
HBIMSKKÍNGLA 16. AGUST 1900.
bJ
PUBLISHBD BY
The Heimskriagla News 4 Publishing Co.
Verð blaðsins í Canada og Bandar, Sl.50
um árið (fyrirfram borp;að). Sent til
í-dands (fyrirfram borgað af kaupenle
um 'olaðsins bér) $1.00.
Peningar sendist i P. O. Money Order
flegistered Letter eða Express Money
Order. Bankaávísani%á. aðra banka en i
Winnipeg að eins teknar með afföllum
R. L. UaldwinKon,
Kditor
Offlce : 547 Main Street.
p.o. BOX 305-
Blaðaskifti.
Sfi regla er algeng hér í Ame-
ríka að dagblöð, vikublöð og tima-
rit skifta3t á blöðum hvert við ann-
að. Ekki er neitt tillit tekið til þess,
þótt annað komi fit jafnvel tvisvar á
dag, en hitt sé að eins vikublað eða
mánaðarrit. Svoleiðis smámuna-
skapur kemur þar ekki til greina
Og þó blöðin séu ekki á sama tungu
máli, t. d. ensk blöð skiftast á við
íslenzk blöð og eins norsk, dönsk og
sænsk. Auðvitað skilja ekki þeir
þeir sem vinna við ensk blöð hér
yfirleitt eitt orð í íslanzku. en það
er hið sama. Þau skifta samt blöð-
um, og telja það alls ekki eftír,
enda þó þau sum þurfi að hafa dá-
lítinu ko3tnað við þau skifti, svo
sem burðargjald m. m. Eins og
flestir vita skiftast blöðin á í póli-
tisku fylgi hér, og ausa eldi og ein
meiru hvort á annað og virðast hafa
dauðlegt hatur hvert á öðru, en
þrátt fyrir það skiftast þau blöðum
á.Já, svona gengur það á milli blað-
anna í þessu landi. En hvern’.g
ganga skiftin á millum Heims-
kringiu og blaðanna á Islandi ? Ja,
það er nfi saga að segja þar af,
Heimskringla heflr verið send til
flestra blaða á íslandi nfi stöðugt í
seinni tíð, í þeim tilgangi, að þau
skiftust blöðum á við hana. Þetta
gekk dável síðasta sumar og framan
af síðasta vetri, en þá fór að fækka
um komu austanblaðanna á skrif-
stofu Hkr. f fyrrasumar kom ísa-
fold annað veifið, en nfi um síðustu
10 mánuði heflr hfin ekki gert
vart við sig á skrifstofu Heims-
kringlu. Heimskringla er stöð-
ugt send til ísafoldar. Ejallkonan
sést hér við og við, en ekki reglu-
iega. Bjarki og Austri koma all oft,
þó eru brigðul skilin á Austra.
Stefnir kemur alltítt; Eir hefir sést
tvisvar, og síðan ekki; Þjóðólfur
kemur reglulega og er eina blaðið
sem Heimskringla fær með skilum
frá íslandi..
Vesturheinnir.
Ræða flutt á íslendingadeginum í
Winnipeg 2. Ágúst 1900,
af John J Samson.
Herra forseti, háttvirtu tilheyrendur.
Fyrir tilmæli forstöðunefndar
j þessa hátíðahalds hér í dag, kem ég
fram á ræðupallinn með það hlut-
verk, að tala hér í dag á þjóðmáli
þessa lands, sem er umtalsefni mitt
—landsins, sem vér tilheyrum og
sem vér höfum helgað framtíð vora.
Það er svo erfitt fyrir okkur ís
lenzku unghngana, sem höfum alist
upp við hinn nærandi barm þessar
hérlendu þjóðar og lært tungumál
hennar og drukkið í okkur hug-
myndir hennar, að gera Ijósar hug-
sjónir vorar á máli, sem vér höfnm
aldrei verulega lært, . og þess vegna
hófum ófullkomna þekkingu á. En
ég veit að á þessum degi, Þjóðminn
ingardegi okkar íslendinga, er ekk
ert tungumál eins tilhlýðilegt, og
eius kært okkur öllum, eins og ís-
lenzkan. Þetta hljómfagra, sögu-
ríka móðurmál vort, sem ber með
sér svo margar ástríkar og viðkvæm
ar endurminningar æskustöðva
vorra, þetta ódauðlega mál sögunn-
ar, sem sí og æ minna o3s á litlu,
klettóttu, hafgirtu eyna norður und
ir ísskautinu, þar sem að hinar
drynjandi brimöldur hafsins syngja
um hina fornu frægð íslenzku þjóð-
arinnar og þar sem hfin leítast við
af veikum mætti að næra börn sín
víð sinn kalda, hrjóstuga, en þó
bjarta og tignarlega barm. f dag
finnum vér svo glögt, að vér erum
tví-kiftir, bæði fslendingar og Ame-
ríkumenn, og höfum tvennar skyld
ur að rækja. Sem íslendingar eig-
um vér að muna, geyma og gleyma.
Muna og geyma það sem er gott og
göfugt í þjóðerni voru, en gleyma
hinu, kasta því í burtu. Sem Ame-
ríkumenn eiguu vér að læra að
starfa, læra tungumál og siðvenjur
þessa lands, bergja af uppsprettu
lind mentnnar þess, starfa að fram-
förum þess. Vér erum
þjóðerni voru, hróðugir af því að
vér erum íslendingar. Látum oss
unga, sterka manns”. Hvergi skin
vonarstjarnan, þetta leiðarljós lífs-
ins, eins skært, hvergi bíður eins
mikil auðlegð eftir þeim, sem gerir
sig hennar verðugan, ein3 og í
þessu landi. Hér er starfsefni mans
ins ótakmarkað. Hér standa opin
fyrir manninum allir hinir mörgu
og fjölbreyttu -atvinnuvegir hins
mentaða heims, og hér geta allir
þeir sem vilja gera sig þess -verð-
uga fengið gott og þýðingarmikið
starf. Hór bíða enn þá milíónir
ekra af frjósömu landi óhreifðar af
manna höndum, sem má yrkja og
láta gefa ríkulega uppskeru til fram
færis þfisundum manna. Allir menn
hafa hér jöfn réttindi, jafnt tækifæri
í baráttu sinni fyrir tilverunni. I
þessu landi er maðurinn virtur fyrir
það sem hann s j á 1 f u r er, það
sem hann hefir starfað, þau verk
sem hann hefir unnið, — mældur á
mælikvarða síns eigin verðugleika.
Hér krjfipa menn ekki á kné fyrir
sálarlausum.samvizkulausum maura-
pfikum, sem hafa eytt beztu dögnm
lífs síns í kfigun og okrun, og þann-
ig eitrað böl og bágindi mannfélags-
ins. Menn eru farnir að viðurkenna
að jafnvel hinn almáttu'gi dollar
getur ekki þrykt göfug einkenni á
líferni þess manns, sein ekki heflr
sjálfur neitt göfugt til að bera. Ame-
ríka er, eins og Emerson segir í
‘Tækifæranna landi’ ,hér getur hver
elnstaklingur órðið göfugur máttar-
stólpi í framfara baráttun þjóðar-
innar.
Það má gjarnan segja að Vest-
urheimur sé hið fyrirheitna land
nútímans, þangað hafa safnast menn
af öllum þjóðflokkum til að bæta
hag sinn, þangað hefir ástin á frelsi
og frama vísað þeim leið yflr öll
hin voldugu veraldarhöf. Við fund
Vmeríku roðaði fyrir frjálsari og
bjartari degi á söguhimni veraldar
innar. Rétt þegar mennirnir voru
að vakna af hinum dimma hjátrfiar
fulla dvala-drunga, sem eiukendi
miðaldirnar,—þetta myrkra tímabil
stoltir af | sögunnar—þegar harðstjórar, kfigun
og fávizka riktu alstaðar og yflr
öllu, þegar það var glæpur að elska
milli hennar og hinna fornu átthaga
hennar. Eftir því sem tíminn leið
og vestar dró, komst mentunin
hærra og hærra stig, varð betri og
göfugri gagnvart einstaklingnuin og
réttindum hans. Hér, já, hér
Vesturheirui hefir hön náð sínu
hæsta stigi, nfi. Mikil hefir verið
hin gríska mentun, hin slavneska
menliun, hin engil-saxneska menturn
en meiri verður hin ameríkanska
mentun. Engil-saxneska mentunin
hefir kent manninum að verja sín
eigin réttindi, ameríkanska mentun
in kennir honum að virða og viður
kenna réttindi sambræðra sinna jöfti
sínum. Ameríkanska mentunin
kennir manninum að hið göfugasta
takmark lífsins er að verja lífskröft
um sínum til að bæta kjör þeirra
sem eru bágstaddir, frelsa þá sem
kúgaðir eru, að gera hag mannanna
betri með þvi að lifa og starfa fyrir
þá.
Mentastofnanir þessa lands eru
á háu og fullkomnu stigi. Alþýðu
skólar og háskólar þess gefa hverj
um sem vill tækifæri til að svala
mentafýsn sinni. Foreldrarnir við
urkenna það sem helgustu skyldu
sína að veita börnum sínum alla þá
mentun, sem þau þurfa að öðlast til
þess að geta orðið sannir meðiimir
I mannfélaginu Þjóðin viðurkenn
ir að framtíðarvonir hennar séu
fólgnar í mentun og ættjarðarást
barna hennar.
því kappkosta að auka sóma og álit sannleikann, að rannsaka og fram
þjóðflokks vors raeð því að vera | fYIg'ja- dýrðlegustu hvötum skyn
og
of-
góðir og uppbyggilegir, nemandi og serainnar, þegar allir andlegir
starfandi borgarar í þessu landi, er
vér höfum helgað framtíðar vonir
vorar.
Vér ætlum ekki að bera það
fram, að blaða útgefendurnir sendi
ekki. neimskringlu blöð sín réglu-
lega af stað heiman að, en hinu
vildum vér lýsa yflr^að blöðin koma
ekki til skila nema eins og hér er
skýrt frá. Vór getum ekki skilið
að nein af austanhafs blöðunum sé
með eða móti pólitiskri stefnu Hkr.
hér í Crnada, svo hfin gjaldi þess
hji þeim og enda þó svo. væri, þá
mundu þau enga síður skiftast á
b'öðum við hana, að hérlendri blaða
vísu .
Vér viljum gjarnan vita sem
mest og sem réttast um fréttir og
þjóðmál á íslandi, og þar eð hvort-
tveggja er verkefni blaðanna, þá
vildum vér mjög gjarnan sjá og lesa
þau í samhengi. Vér óskum því
eftir að blöðin á ísfandi láti oss vita
ef þau fá ekki Heimskringlu, og
hvernig muni standa á því, að blöð
frá þeim mæta þessura vanskilum á
leiðinní hingað. Mætti þá vera að
vér í samfélagi gætum lagað blaða-
sendingarnar svo, að við mætti una.
Vér vonum að blaða útgefendur á
íslandi veiti þessum tilmælum vor-
um gaum, sem alira fyrst, Að vísu
gæti Heimskringla náð á annan hátt
í blöðin, en með skiftum, en óvíst er
að sfi aðferð sé austanblöðunum
nokkuð happadrýgri. Vér tölum
svo ekki meira um þetta mál að
s'.nni, en vonumst eftir að fá að sjá
blöðin af íslandi sem oftast, — og
þau séu góð og gagnleg blöð, og öll-
um íslejndingum til hsmingju og
sóma.
Ég á að tala í dag um Vestur-
heim, þessa frægu vestrænu heims
álfu, sem að skáldin hafa ort sín feg-
urstu Ijóð um, þetta volduga og risa
vaxna Iand, sem nær frá hinu kalda
íshafi norðurheimsskautsins og langt
suður fyrir suðræna hitabeltið eða
miðjarðarlínunnar og sem breiðir
sig frá hinu ölduþrungna Atlants-
hafi og að fótskör hins breiða og
fagra Kyrrahafs. Þetta náttúru
fagra og frjósama land, þar sem
himingnæfandi fjöll með ómælanleg
um otæmandi auð af gulli og öðrum
dýrmætum málmum teigja tinda
sína og skalla upp í skýjageiminn
og þar sem eimlestin þýtur ineð
geysi hraða yfir víðlendar, frjósam
ar sléttur, þaktar ökrum og sáðlönd-
um,sem árlega framleiða matvælifyr
veraldlegir framfaramenn voru
sóttir, píndir og kvaldir, dró hin
máttuga hendi tímans til hliðar
þekkingarleysistjaldið, sem huldi til
veru þessa lands. Og hingað leit
uðu menn og hér fundu þeir frelsi
og réttindi fyrir alla. Eins og
fornöld, að mentun Grikklands
breiddist fit um fjarliggjandi lönd
eins útbreiddist frelsi og jafnréttis
hugmynd þessa lands um allan hinn
gamla heim, og hvatti menn hver
vetna til nýrra framfara, nýrrar at
orku í frelsissbaráttu sinni. Það
var barátta frumbyggja þessa lands
fyrir þeim sannleika, að allir menn
væru jafnir og ættu að njóta sömu
réttinda, og þessi fræga kenning
sigraði og gerði hina ameríkönsku
þjóð, að fyrirmynd hins mentaða
heims.
Menn hafa komið hingað í
þessa álfu hnugnir, með sorgblandn-
ir milíónir manna í'tuga og hundr-1 ar endurminningar um hinn liðna
aða tali, landið þar sem að sólar- tíma; með sárri heimþrá til fóstur-
geisiarnii í steypiflóði spegla sig í jarðarinnar, þar sem þeir kvöddu
liinu spegilfágaða, tæra yfirborði | aískustöðvar sínar, vini og vanda-
stór>atnanna, og þar sem hin hníg
andi kvöldsól kastar hinstu kvöld-
geislum sínum á skrfiðgrænar grund
ir og á fagrar skógarmerkur og
fögur engi. Hjarta vort titrar af
gleði og ánægju og oss vex svell-
andi móður og manndáð þegar vér
horfum yfir þetta fránhýra land, og
nefnum það þessu helga nafni —
fósturjörð.
Hér hafið þið öll starfað og strit
að lengri eða skemri tíma, notið
gleði lífsius og bergt á' sorgarbikar
þess, séð gleðisól þess skína bjart og
fagurt, og líka séð hin dimmu sorg-
arél þess. Hingað leituðu þér að
þessari framtíð og tækifærum, frá
hinni fyrverandi fósturjörð ykkar og
hér hafið þér numið ykkur heimili
fyrir ykkur og börn ykkar, og hafið
hér bygt skólanfis til að menta ungu
menn og séð með tárvotum augum
ættland sitt hníga í djfip hafsins, en
þeir hafa komið með göfugu áformi,
með einlægri von um framtíð sína í
þessu landi. Og oft heflr von þeirra
rætzt miklu betur en þeir hafa bú-
ist við. Framtíðin hefir orðið miklu
bjartari en þeir gerðu sér hugmynd
um. Þeir hafa lært að elska þetta
land, þessa nýju, göfugu fósturjörð
sína, lært að verja lífskjörum sínum
til að gera sig sem bezt hæfa til að
taka góðan og þýðingarmikin þátt í
þjóðlífinu hér, lært að meta kosti
þá sem hfin bíður þeim, og að blessa
þann dag sem þeir stigu fótum á
hinar fögru farsælu strendur Vest-
urheims.
Vesturheimur er mentaland.
Hér í þessu laridi hefir mentunin náð
hærra og þýðingar meira stigi fyrir
kynslóðina, kyrkjur til að tilbiðja I einstaklinginn en í nokkru öðru
skapara ykkar, og grafreiti, þar sem landi. Fyrir sex þfisund árum síð-
hvíla hinir framliðnu ástvinir ykkar an byrjaði mentun að útbreiðast frá
—þeir sem þér haflð elskað og mist
og unnið líísstarfið með.
Vesturheimur er eins og eitt ís-
Asíu—vöggu mannkynsins. I gegn
um þenna óteljandi árafjölda hefir
hfin stöðugt haldið áfram gangi sín-
lenzka skáldið hefir svo heppilega uin í vesturátt, þar til hún er komin
að orði komist: “vonarland hins að ströndum hafsins, sem hvílir
Hvergi er ættjarðarástin, þetta
göfuga einkenni nfitímans, eins heit
og einlæg eins og í þessu landi
Ættjarðarástin er sterkasta lífsafl
þjóðarinnar. Anhennar er þjóðlíf-
ið dautt og doíið. Öli mein þjóð
lífsins læknast, ef ættjarðarást borg
ara þess er nógu göfug, nógu sjálfs
afneitandi. Hér læra börnin þegar
í æsku að elska fósturjörð sfna, að
helga henni framtíðarstarf sitt og ef
hfin krefst þess að devja fyrir hana,
offra lífl sínu á hinu heilaga altari
hennar. Islendingar! Látum oss
læra að elska þetta land, sem hefir
tekið 03s, framandi fitlenndinga, að
sínum hjfikrunar barmi og annast
oss eins heitt og ástfiðlega, eins- og
móðirin annast börnin sín. Og þó
að þér kanské geymið í hjarta yðar
ást til hinnar gömlu fósturjarðar yð-
ar, eins og maður geymir fölnuð og
visin blóm til minningar um ein-
hvern horflnn ástvin, þá gleymið
því ekki, að hin göfugasta ást, hin-
ar helgustu skyldur ykkar tilheyra
þessu landi. Látum oss starfa að
því með alfið, að hinir mörgu kostir
þess fari fjölgándi, og hinir fáu lest-
þess fækkandi. Látum 03S segja
með skáldiuu ;
‘Vér ætíð skulum
af
unna þér
hjarta,
sem oss hefir senda vonarstjörnu
bjarta,
er fögru ljósi á farbraut vora stráir
og frægðar gengi niðjúm vorum
spáir”.
Land þetta er auðugt af ætt-
jarðarást og inentun sona sinna og
dætra, og þarf ekki að kvíða hinum
komandi tíma. Nítjánda öldih er
frægsemökl vísinda og uppgötv.
ana. Draumar spekinga liinna
liðnu alda hafa rætst á þessari öld.
Vísindamenn þessarar aldar bafa
rannsakað hin tröllauknu og dular-
fullu öfl náttúrunnar og tamið þau
og gert þau þjónustusama anda eftir
vild mannsins. Maðurinn er ekki
lengur þekkingarlaus þræll náttúr-
unnar, heldur herra hennar. í fleit-
um greinum vísinda og uppgö tv-
ana stendur hin ameríkanska þjóð í
broddi fylkingar. Að telja upp-
götvanir þær sem Ameríkúmenn
hafa gert á þessari öld, væri álíka
eins og að skrifa orðabók: Stór-
vægilegar og áhrifamiklar uppfynd-
ingar þessa lands má telja í tuga-
tali. Þær minn í þúsunda tali,
Mennirnir Whitney, Iíowe, Morse
og Edison eru að eins fáir af þeim
uppfyndningamönnum þessa lands,
sem hafa gert nöfn sín ódauðleg í
sögu komandi alda.
Amertka heflr framleitt marga
hina göfugustu og ágætustu nienn
heimsins. Skáld þessa lands hafa
orkt mörg hin fegurstu Ijóð, sem
hafa lirifið huga mannsins. Stjórn-
fræðingar þess hafa stofnsett og full-
komnað það bezta stjórnarfyi irkomu
lag, sein heimurinn hefir nokkurn
tíma þekt. Undir hinum rauða,
víta og bláa gunnfána þessa lands
ríkir frelsi og jafnréttindi. Mann-
vinir þessa lands hafa eytt stórfé tíl
þess að bæta kjör hinna bágstöddu
og nauðlíðandi. Það þarf ekki að
nefna nöfn þessara manna hér í dag;
þið hafið öll lesið um þá og saga
þeirra hefir haft góð og betrandi á-
hrif á hugarfar og lífsstefnu ykkar.
Hún hefir hvatt ykkur áfram til
göfugra Hfsstarfa—gefið ykkur nýtt
afl og nýja von í baráttu lífsins.
Hver er framtíð þessa lands ?
Þegarað hin allsveitandi hendi tím-
ans hefir dregið til hliðar tjaldið, er
hylur viðburði hins ókomna tíma,
hvert mun þá verða ástand þessa
lands ? Hver mun verða hagur
barna þess ? Vér reynum árang-
urslaust að^skygnast inn í hið hulda
djúp hins komandi tima. Vér get-
um að eins gert okkur grein fyrir
framtíðinni, með því að dæma eftir
reynslu hins liðna tíma. Og vér
vonum og trfium því að framtíð
þessa lands verði eins broshýr og
björt, eins dýrðleg, eins og hið um-
liðna hefir verið, söguríkt og afkasta
mikið. Margan fagran dýrgrip,
mörg ríkuleg gæði mun framtíðin
geyma í skauti sínu handa sonum
og dætrum Vesturheims.
Mentasól hinnar 19. aldar, þessa
fræga tímabils mentunar og fram-
fara, er að setjast á bak við fjöll
tímans, og vér sjáum roða fyrir
nýju tímabili, 20. öldinni, * á sögu-
himni veraldarinnar. Vér stöndnm
á gatnamótum tímans og leitumst
við að lesa tákn og ráða rfinir hans.
I hinum fagra kveldbjarma hinnar
hnígandi sólar sjáum vör jarteikn
fyrir því, að annað enn þá æðra
göfugra og bjartara tímabil sé í
nánd fyrir þessa þjóð, og fyrir allar
þjóðir. Tíminn gengur hina stöðugu
hringrás sína. Hvert augnablik,
hver stund sneiðir af hinum hulda
ókomna tíma og bætir við hinn ó-
afturkallanlega liðna tíma. Einn
ættleggur Jiemur og annar fer. í
dag sjáum vér barnið saklaust og á-
nægt, á morgun manninn í blórna
lífsins, hinn daginn öldunginn, grá-
hærðan og beygðan af byrði lífs-
ins; og ef vér horfum að eins eitt
augnablik lengur, sjáum vér gröfina
opnast og liann hníga í hana. Mað
urinn deyr, en minning hans lifir.
Þjóðirnar hafa, ein eftir aðra, liðið
undir lok, en saga þeirra hefir verið
skráð. Jlegi sól hinna komandi
alda varpa sínum vermandi geislum
á hina ameríkönsku þjóð, er fremst
stendur í alsherjar baráttunni fyrir
frelsi og framför, og á Vesturheimi
sem landi, nægtar og farsældar,
Megi frægðarsaga þessa lands geym
ast í gegnum aldir hins xomandi
tíma, dregin með sannleikans roða
og litum á hin frángyltu söguspjöld
Vesturheims.
Park River-náman.
Blaðið Park River Gazette, dags
27. Jfilí síðastl., segir, að gull- og
koparnáma sfi f Idaho ríkinu, sem er
eign Park lliver námafélagsins, og
sem margir íslendingar eiga hluti í,
sýni nú öll einkenni svo mikilla auð-
æfa, að félagsstjórnin álíti nauðsyn-
legt að fá nýjar og kostbærar vinnu
vélar til þess að vinna málminn úr
grjótinu, sem er sjáanlega miklu
rrieiri en inertn í fyrstu gerðu sér
nokkrar vonir um að verða inundi,
Blaðið segir tneðal annars, að náma
þessi viiðist , liafa ótakmarkaða
ináltngnægð, og eftir því sem
leugra kotni itin í hana, eftir því
verði inálmgrjótið auðugra. Svo er
mikið málmgrjót í henni, að félags-
stjórnin er í undirbfiningi með að
setja málmbræðslustofnun á land-
eign sina, sem á að kosta um eða
yfir $100,000. Félagsstjórnin álítur
að þetta borgi sig betur, en að aka
málmgrjótinu með járnbraut til ann-
ara málinbræðslustofnana. Ýmsir
menn hafa boðist til að leggja til
upphæðir til fyrirtækisins, sem nemi
frá $5000—$10,000 hver. í þeirri
sannfæringu, að þessi náma sé rneð
þeim allra auðugustu í öllu Idaho-
ríki, og pámafræðingar telja slíka
stofnun bezt setta einmitt við Trestle
lækinn. Það er því auðskiiið að hér
er um ríka n tmuað ræða, því ann-
ars gæti ekki verið tilhugsandi að
leggja svo mikið í kostnaðinn. Aðal-
málmæðin er 9 feta breið, þar sem
nú er verið að vinna, og talið víst,
að hfin geti orðið 20 feta breið þeg-
ar innar dregur. Eins og nfi stend-
565 «g 567 IHalii Str.
Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick.
Fremstir allra
Skosala.
Vér höfum féngið feikna byrgð-
ir af karla og kvenna skófatn-
aði frá einu af þeim allra beztu
skógerðarmönnum í Quebee-
fylki. Þessar vörur eru sendar
hingað til að seljast strax og
þær verða að seljast tafarlaust
fyrir peninga.
A meðan sala þessi várir
um vér:
bjóð-
1000 pör af karlmanna þreskingar-
skóm fyrir 85c hvert par;
500pöraf sterkum karlmannaskóm
, fyrir 85c.;
250 pör af karlmanna “Grau”-leður-
skóm fyrir 95c. parið;
700 pör af ágætum karlmanna Ieður
skóm, til jafnra nota í bæjum
og úti á Iandi fyrir $1,10;
1000 pör af karlmanna skóm tvö-
földum sólum, nýðsterka $1,35;
250 pör kvenn “Dongola” skóm,
reimaða og tv’hnepta, á 85c.;
iMunið það að þessar vörur selj-
ast allar á fáum dögum. Vér
höfum skipun um að selja vör-
urnar tafarlaust.
Takið eftir\ptaðnum
Red Trading
Stamps.
Gefnir fyrir allar borganir. Takið
vel eftir staðnum, næstu dyr fyrir
sunnan Brunswick Hotel.
505 og 567 Main St.
Cor. Rupert St.