Heimskringla - 16.08.1900, Page 4

Heimskringla - 16.08.1900, Page 4
HEIMBKRINGLA, 16. AGUST 1900. Þar eö ég hef keypt verzlun J. Gr. Dalman s, á horniru á King St. & James Ave., hér í bænum, og verzla þar fram- vegis með alskonar NÝJA OG GAMLA INNANHÚSMUNI, svo sem: Borðogstóla, rúmstæK, "Bed Springs”. dvnur og alskonar rúm- fatnað, kommóður, "Sideboards”, þvottaborð (Wash Stands), hitunar- ofna, matreiðslustór, rörpípur. glasvðru og glertau, og margt og annað, sem yrði ofiangt að telja hér upp, þá vona ég, að þeir mínir, sem þarfnast einhvers innanhuss, komi til min aoui annarsstaðar. Alt ódýrt fyrir borgun út 1 hönd. Gamlir munir keyptir, eða teknir í skiftum fyrir nýja muni. K. S. Thordarson. - 181 King St. & James Ave. * * margt landar kaupa Winnipe^ w * * * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “t’reyðir eihs og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og eiunig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. , Agætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum xjáCir þ°«sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu f heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá * m m m REDWOOD BREWERY. m m m m m m m m m m m m m m t t m m t EDWARD L DBEWRY. Ilannfactnrer A Iniporter, WIASIPKG. Islenzkur málaílutningsmaður Séra Bjarni Þórarinsson messar f Tjaldbúðinni á sunnudagskvöldið kemur kl. 7. Hann klæddist um síð- ustu helgi, og er á góðum batavegi. Eins og menn muna, druknaði Jón Dalsted kapt, í haust er leið í Winnipegvatni (norður hjá Mikley), og fanst ekki lík hans fyrri en fyrir fánm dögum,að það fanst við Grand- stone Point; var þá orðið töluvert skemt- Jarðaríörin fór fram í fyrra dag undir forstöðu Forester-reglunn- ar. Hann var í tveimur lífsábyrgð- arfélögum og voru bæði félögin búin að greiða erfingjum hans áhyrgðina að fullu. Á laugardaginn var brann fjós og fóðursölubúð á Princes St., er Mr. F. Early átti, Skaðinn metinn 83 þúsund. Engin vátrygging var á byggingu né vörum. Þá brann og fóðursölubúð W. G. Douglas, sem er eign N. Bawl. Skaði 83000, en var vátrygt. Á sunnudaginn kviknaði í bygg- ingu á Bannatyne Ave. Bulman Bros. hér í bænum eiga þá-bygg- ingu, var hún gðmul timburbygg- ing og stóð auð. Hún var vátrygð. Strákar höf'ðu sést reykj^ þar inni litlu áður en eldurinn kom upp. Er þeim um kent. Kaupendur Heimskringlu eru vinsamlega ámintir um að gera oss aðvart þegar þeir skipta um bústað, svo að vjer getum komið blaðinu hindrunaalaust til þeirra hvort sem þeir eru í Winnipeg eða utanbæjar. Hra Eiríkur Fallson, Majy Hill P. O., kom inn á skrifstofu Hkr. vikunni er leið. Spretta þar úti er f tæpumeðallagi. en yflr höfuð líður löndum vel í því bygðarlagi. Um 40 manns eru sagðir sjúkir af taugaveiki í Winnipeg um þessar mundir og er drykkjarvatni bæjar- ins kení um það. Læknar láta þá skoðun í ljósi að veiki þessi kynni að útbreiðast ef óvarlega sé drukkið, fáeinir Setrónu dropar í hvert vatns- glas er óyggjandi varnar meðal mót frumögnum þeim í vatninu sem orsaka sýkina. Annars má sjóða vatnið áður en það er drukkið, og er þá engum hætta búin af því. Lögreglustjórnin í Winnipeg hefir hafið — málsókn mót nokkrum mönnum og fengið þá sektaða fyrir að keyra hesta sína vinstra megin á strætinu. Lögin eru að menn verða að halda sjer til hægri hliðar á stræt- unnm sem þeir keyra eftir svo að ekki sé hætta á að menn rekist á, Landar vorir á&ttu að hafa þetta hugfast því að lögreglan ætlar ser að láta borgarbúa hlýða lögunum.- Alhnikill barnadauði heflr ver- ið hér í bænum um undanfarnar vikur og hafa ýmsir íslendingar orð- ið að sjá á hak börnum sínum. í þessari viku hafa 2—3 börn verið grafin á dag. Nýkomin Islands-blöð segja, að öll von sé úti um að Bretar kaupi fé á fæti álslandi í haust, eins og á- horfðist. Er þetta vond fregn þeim íslendinguro hér, sem vilja ættlandi- sínu vel. Herra Benedikt Rafnkelsson frá Radway, Man., kom inn á skrifstofu Hkr. í fyrradag. Hann lét dável af hevskap í sinni bygð. Sjálfur kvaðst hann vera búinn að heyja um 100 tons n ú. og sýnist það ekki vera svo mjög litið snemma í Ágúst. Sfðast). vikn voru 205 sjúkling- ar á sjúkrahúsi bæjarins, 110 karl- menn, 56 konur og 29 börn. 45 sjúklingar, sem ekki höfðust við á sjúkrahúsinu, nuta læknishjálpar og meðala þaðan um siðastl. mánuð. Ben. Samson og Þorst. Oddson frá Selkirk og Jón Sigvaldason frá Icelandic River voru hér í bænum í gærdag. Eins og anglýst er hér í blaðinu hefir K. S. Thordarson keypt verzl- un J. Dalmans. Vér viljum mæla með því að íslendingar skoði fyrst muni þá sem þá vanhagar um hjá hr. Thordarson áður en þeir leita þeirra annarstaðar. Lesið auglýs- ingu hans og komið í búð hans. Good-Templara-stúkurnar Hekla og Skuld héldu sameiginlega Moon light excursion með gufubátnuin Gertie H. til Jabilee Park á mánu dagskveldið var. Yfir 200 manna tóku þátt í þessari ferð. Rúmir 850 komu inn fyrir farbréf, en kostnaður var nm $40. Fólkið skemti sér vel og kom til baka um miðnætti. Mn Stewart, umsjónarmaður bæjar vatnsverksins, lagðrfram skýrslu yfir kostnað og útgjöld við vatnsverkið, á timabililinu frá 1. Apríl 1899 til 3, Marz 1900, allur kostnaðurinn varrúm $75,000 þar með taldir vextira f $27,404.49. En inntektirnar voru rétt við$62,000. Á- góðinn af vatnsverkinu var sem næst $5,000. En aðgætandi er að bærinn hefir selt vatnið langtum ódýrara en það var áður, meðan vatnsfélagið gamla hafði tögl og hagldir. Það er útlit fyrir að vatnssalan geti crðið auðusppspretta fyrir bæinn þegar frain líða stundir. Byggingaumsjónarmaður, Rogers, sagði á síðasta bæjarráðsfundi að hann hefði á þessu ári veitt817 húsbygginga- leyfi í Winuipeg, og að þessi Uús kost- uðu als $900,225. Það er dágóð framför í bænum þó nú sé hart í ári. 1. Ágúst síðastl.voru eftirfylgjandi embættismenn settir iun í embætti fyrir næsta ársfjórðung, í stúkunni Skuld ur. 34 (I. 0. G. T.): Æ. T. Sig. Júl. Jóhannesson V. T. Sigrún Sigurðson K. Vilhj lmui Olgeirsson Gm. U. T. Karólína Dalman Fj.m Jón P. ísdal G. Gunulögur Sölvason R. Jón Jónsson A- R. Gunnlögur Jóhannson V. Jón Ólafsson Ú. V, Halldór Jóhannesson Dr. Jónína Jónsdóttir A. Dr. Fanney Johnson F. Æ. T. er Albert Jónsson. Stúkan hefir fjölgað meðlimatölu um 12 síðastl, ársfjórðung og er það á- gætt þegar þess er gættað það er dauf- asti tími regluunar; er búst við að á næsta ársfjórðungi fjölgi stórum. Stúk- an telur nú 189 félaga. Fylkisstjórnin liefir gefið út á- ætlun um væntanlega uppskeru í haust. Eftir þeirri áætlun verður bygg 17 bush. af ekrunni að jafnaði, hatrar 20 bush. og hveiti 8 bush. Rúgur og baunir 9 bush. og af heyi verður hálf uppskera- Þetta er auð- vitað að eins áætiun og er talin fyr- ir alt fplkið, en ýmsir partar fylkis- ins gera langtum betua en hér er á- ætlað, og oss þykir sennilegt að upp- skeran verði til jafnaðar yfir alt fylkið nokkru betri en hér er talið. Herra Hjörtur Lindal kom til bæjarins frá Argyle-Dýlendunni á laugardaginn var. Kvaðst hann hafa átt tal við ýmsa málsmetandi menn þar vestra og hafi þeim borið saman um, að uppskera þar í nýlend- unni væri betri í haust en menn höfðu gert sér vonir um. Telst þeim til að hvejti muni verða nær 15 bush. af ekruaðjafnaði, og alt af beztu teg- und, Líndal segir að pólitikin sé að vakna þar vestra og að Ricbaidson muni hafa mikið fylgi, af því hann sé þar vei þektur, enWinkler, nýi Lib- eral kandidatinn öllum ókunnur. Vér viljum minna' fólk á aug- lýsingu frá Vigdísi Jónsdóttir hér í blaðinu. íslending'ar, er þurfaaðstoð- ar hennar, ættu að gefa henni tæki- færi. Hún er sögð vellærð ljósmóðir. Nágrarmarnir. í hrörlegum kofa á kyrrum stað kona f blóðböndum lá, og barnið hátt við hlið hennar ftrét, því hjúkrun var enga að fá. Með angistar svip og andlk fölt, afivana brjóstin tóm; hjálparlaus móðirin hlustaði á hungraða barnsins róm. Hún rendi augunum. óðslega í kring og ógnum fyrir þau bar. íshrollur lék um hin holdlausu bein, þvi hryllileg sjón það var. Hún sá þar standa við stokkinn sinn snöktandi synina tvo með tárvot augu, tötrufc búna, tveggja ára þriggja eða svo. En bóndinn gubbandi á gólflnu lá, írá gnæpunni nýkominn heim. Hann kærði sig ekki um barnanna kjör né konunnar, sinti’ ekki þeim. Er kveinstafir ungbarnsins kváðu við i kofanum, faðirinn hló. Honum virtist það danslag í draumór- um sínum, hann drafaði’ i sífellu og spjó. Við hið lága hreisi stóð laufgrænt tré í limum þess fjölskylda bjó; söngfuglar höfðu þar hreiður sitt þars heilbrigði drottnaði og ró. Móðirin hjúkrandi hlynti að og hagræddi er bezt hún gat ungunum li'tlu nýskriðnum út úr eggjunum, biðjandi um mat. Faðirinn var á flugi æ fæðu til búsins að ná. er orma og flugur hann að þeim bar, þá opnuðust nefin smá. Og foreldrin kvökuðu og kváðu dátt svo kvað við í skógar þröng. og ungarnir sællega undir tóku í inndælum gleði söng. Um loftið sveif yfir sefgrænlönd sumarins hressandi blær; um grundirnar { vaxtar jurtir og grös gréru fjær og nær. Stundirnar liðu svo ótt, svo ótt í hið eilífa tímans haf. Blómgandi náttúran hjalaði og hló og hvervetna lífsþróun gaf. * * * Við kofan er breyting, bornar eru burtu líkkistur tvær; móður og harn hafði blíðlega kyst blundur dauðans vær. Áfram líkfylgdin seinlega seig og synirnii kornungu tveir gengu á eftir í görmunum sínum, grátþrungnir mjög voru þeir. Bóndinn, faðirinn, fullur lá við farna skógar leið. Hann nöldraði stöðugt við sjálfan sig og sansanna rólegur beið. Þá heyrðist í loftinu þungur þys og þar und skýjunum óð. nágranna fjölskyldan fljúgandi, syngj- andi fögur dýrðarljóð. En lög þeirra breyttust, er bar þá að, í bitran grafar söng: Kvöl, danði, sorg, þeir kváðu svo kvað við í skógar-þröng. Og lög þeirra breyttust, er bar þá yfir bóndaíin, í heiftar orð: "Kvalari, morðingi, þræll”, þeir kváðu svo kvað við hátt um storð. Burtu þau liðu loftinu í með ljóðum og vængjanið En bóndinn reis upp með blótsyrði á vörum: "Hver brýtur góðs manns frið?” Og áfram líkfylgdin sorgblandin seig, synirnir kornungu tveir tölta á'eftir í tötrunum sínum, þeir tölta ei framar meir. Fuglarnir kvökuðu og kváðu dátt. svo kvað við í skógar þröng, og ungarnir bráðfleygu undir tóku í inudælum gleði söng. Erl. J. Isleif8SOn. Ég, Thorst. Thorkelson, Grocer á Ross Ave., geri kunnugt, að ég hefi meðal annars í búð minni 500 fötur af Jelly af allra beztu tegund, sem mér var nýlega sent að austan. Þessi Jelly verður að seijast innan 60 daga og þess vegna set ég hana niður fvrir heildsöluverð og sel 5 pd. fötu á 35c., en 7 pd. fötpr á 50c., Lard í 2 pd. blikkfötum 25c., 3 pd. fötur 35c., 5 pd. fötur 60c.; stósvertu af beztu tegund með hálfvirði alla næstu viku; stórar byrgðir af grá- fíkjum í pökkum, lOc. pakkinn; nið- ursoðið sauðakjöt í könnum, vana- verð 25c., lijá mér 15c.; steikt sauða kjöt i könnum, vanaverð 40c., hjá mér 25c.; Pork and Beans í stórum könnum, vanaverð 25c., hjá mér 10 cent- Baking Powder af beztu teg- und 5\ pd. íOc.; var áður selt á 81,25, en ég sel það fyrir £0e. alla þessa viku ogborga viðskiftamönn- um peningana til baka, ef púlverið reynist ekki ágætt; kartöflur eru nú 75c. bush. Öll glervaraí búð minni verður seld með heildsöluverði þar til hún er uppgengin. Ég þarf að rýma til íyrir nýjum vörum er koma að austan. Sætabrauð og harðfisk- ur, hvortveggja ómissandi; það fæst í búð minni með hálfvirði; góður lax í könnum fæst fyrir lOc. hver kanna meðan hann endist. Vi(i- skiftamenn, sem vildu fá sér dollars- virði af brauðum fyrir peninga út í híind, ættu að finna mig og komast eftir hve mörg brauð þeir fái hjá mér fyrir dollarinn oáður en þeir kasti honum út fyrir færri brauð eða verri í öðrum búðum. Th. Thorkelsson. Fyrir rnjög sanngjarna borgun tek óg að mér að útbúa alla samninga veð- skuldasölu og eignabréf á fasteignum, samkvæmt lögum þessa fylkis.—Komið og sjáið mig þegar þér þurfid að láta gera þetta fyrir yður. Gimli, Man. 1. Ágústl900. B B. OLSON. Provincial Conwayancer. Frá löndurn. TINDASTÓLL, ALTA. 1. ÁGÚgT 1900 (Prá fréttaritara Hkr.). Veðurátta um 2 síðastl. mánuði yfirleitt góð, þó fremur óstílt og vætu- söm. Grasvöxtur góður; alt lálendi svo blautt, að engar líkur eru til að það verði að notum til heyskapar. Akrar og sáðgarðar lítu vel út, svo að verði hagkvæm tíð þenna mánuð, verður uppskera í góðu lagi, líklega betri en nokkru sinni áður. Heyskapur byrj- aði alment kriugum 20. Júlí, þótt slöku menn væru byrjaðir löngu áður, en sökum votviðra hefir heyvinna gengið seint til þessa og enn lítur út fyrir sömu veðurátt, þótt ekki sé lengi um að skifta. — Verzlun er hér heldur dauf og verð að hækka á búðarvörum, hvað sem því veldur. — Heilsa manna góð og bærileg líðan yfir það almenna. — Rétt fyrir mánaðamótin komu hingað frá Islandi nokkrir innflytjendur. — í dag e- sagt að herra J. Kærnested sé að leggja á stað áleiðis til Winuipeg, og óskum vér honum lukkulegrar ferðar og framtíðar.— Viðbúnaður er hér til að halda Þjóðminningardag á morgun (2. Ágúst), eins og að undanförnu. ÚRBRÉFI FRÁ KLEIN P. O., N. D., 81. Júlí 1900. En eÍDs og víðast hvar,. þar sem menn eru að búa um sig, þarf maður að vinna baki brotnu nótt og nýtan dag og gefa sér hvorki tima' til að lesa og skrifa til kunningjanna og varla til að hugsa um annað en þetta daglega strit. Jæja, ég ætlaði nú ekki að fara út í neina andlega sálma, en ég ætlaði að segja þér, að hér í nágrenninu, í Township ‘460 W. of R. 62 and 63. hafa 8 ísleuzkir Jjölskyldufeður numið land, 8 einhleypir menn og 3 kvennmenn. Sumt af þessu lausa fólki er hér ekki nema þegar bezt lætur í ári, og friður og eindrægni ríkir meðal þessara fáu. sem hér búa að staðaldri. Þessi is- lenzka bygð er rúmar 40 mílur suð vest- ur frá Mountain. Landið hér er öldu- myhdað og mest allgott akuryrkjuland, talsvert sundur skorið með flóadrögum og bollum, sem gera gott engi þegar fram í sækir. Eg álít að plássið sé allgott sem gripa- og akuryrkjuland, nema hvað engið er heidur lítið og enginn skógur til skjóls eða eldiviðar, og sem stendur langt til markaðar (20—25 mílur. En við búumst við járnbraut í gegn um bygð okkar í baust, eða þá næsta sum- ar, en hamingjan veit hvort það verður svo fljótt. Uppskeru útlit er hér í tæpu meðal- lagi, þvi þurkarnir hafa verið ákaflr, Það má heita að við höfum fengið regn tvisvar sinnura í alt sumar: 11. Juniog 5. Júlí, og auk þess eitthvað 3 srnáskúr. Th. Th. ■ Auglýsing. Hér með leyfi ég mér undirskrifuð að bjóða þjónustu mína til hjáveru og hjúkrunar, þeim sem fiarfnast kynnu, svo sem sængurkonum sjúklingum og öðrum. Heimili mitt er Ross Ave. 778. VIGDÍS JOHNSSON. Kostar ekkicent. Davidson’s ágæt.a, steinda járnvara, hið ullra farflegasta til heimilisbrúkun- ar, gefið, kostnaðarlaust, með $2 pönt- un af tei, kaffi. Baking Powder, sinnep, engifer og öðru kryddi m. fl. Vana- söluverð 25, 30, 35 og 40 cents pundið. Sendið okkursmáar pantanir til reynslu og fáið ykkur góða prísa og lista yfir það sem við höfuin til að gefa fólkinu. — Okkur vaiitar agenta alstaðar um lanflið. Vér borgum bæði kaup og sölulaun. Sendið frímerki fyrir verð- og premíu-lista. GREAT PACIFIC TEA CO. 1464 St. Catherine St. Montreal, Que. Thomas H. Johnson Barristek, solicitor etc. Room 7 Nanton Block, 430 Main Street, Winnipeg Manitoba. TELEPHONE 1220 - - P. o. BOX 750. Það er erigin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður í húð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum í samanburði við það sem öunur bakarí bjóða, því varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. W. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC.. Winnipeg and Stonewall. 308 McIntyre Bi.oCk. Takið þetta gefins. Vér gefum ljómandi fallega og að þvi skapi verðmæta hluti, með okkar á- gæta tei. af hvaða verði sem ei: kafíl, Cecoa, súkkulaði, pipar, sennips, engi- fero. fl, Sendið okkur $3 eða $5 með pósti fyrir einhverja, oða allar, af þess- um upptöldu vörum, og gefið okkur tækifæri til að velja fyrir ykkur prís- ana. Sendið fríraerki fyrir gjafalist- ann. Okkur varitar alstaðar agenta- borgum kaup og sölulaun. GREAT PACIFC TEA CO. 1464 St. Catherine St. Montreal, Que. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur "Pool”-borð og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍND NÝJA MMrni flotel. 718 iNain Str. Fæði $1.00 á dag. A ctina Ekkert meðala- sull. Varnar blindu Endurlífgar sjónina. Vér höfum gert margar sterkar staðhæfingar um "Actina” og vér erum jafnan við því búnir að standa við þær Um 18 ára tímabil hefir "Actiaa” verið undur verald- arinnar, og læknað veik og veikluð augu, “Catar”, andar teppu, kvef, lungnaveiki o. fl. o. tí. Það gefur áreiðanlega og ^vissa hjálp. “Actina”, óviðjafnanlegt vasa-rafmagns "Battery!’ og er jafn þénanlegt fyrir unga sem gamla, og brúkun þess er algerlega tempruð eftir þörfum þess sem brúkar. Það er engin þörf að brúka meðöl, "Actina” er einhlýt. E£ þú líður, þá er það þess virði fyrir þig að rannsaka þessa, makalausu lækninga-aðferð. "Actina” og Prof. Wilson’s rafmagns conservative- undirfatnaður verður sérstaklega til sýnis á iðnaðarsýning- unni frá 22. til 28. Júlí. I Fríar ráðleggingar gefnar hvenær sem vera vill, Karl K. Albert, 268 McDermott Ave. WINNIPEG, flAN. £ 1 6 1 113 E, KNIGHT & Co, biðja yður vinsamlega að líta inn í búðarglugga þeirra. Ef þér hafið of- miklar annir að deginum til, þá komið að kvöldinu, þá er búðin vel upp- lýst og kjörkaupin á skófatnaði því öilum sjáanleg. Enginn annar staður í Winriipeg hentugri og vöruverðið sanngjarut. Okkar ágætu verkarnanna skór seljast fljótt á $1.15, sumir selja þá fyrir $1.50. Konurnar ættu að koma við i húð vorri, ef þær eru ekki nú þegar búnar að því. Gegnt Portage Ave. J51 inaiii Strect.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.