Heimskringla - 06.09.1900, Page 3
HEIMSKRINGLA. 6; SEFTEMBER 1900.
náð þessum pólitíska full-þroska,
sem “gefur sinn skilning fanginn”
undir alt sem flokkurinn manns býr
til, sem skiftir upp stjórnmála-heim-
inum svo fyrirhafnarlaust fyrir sjálf.
an mann, í ina réttlátu, mann sjálfan
og flokkinn manns, og ina ranglátu,
bófana og illmennin, alla sem ekki
greiða atkvæði með manni. Þeir
höfðu enn ekki getað losað sig alveg
við, að hugsa og álykta fyrir sig, þó
þeir gerðu það þegjandi. Þó það sé
órækur vottur um dálitla skynsemi í
flestum málum á það illa við flokks.
pólitík. Torfl vissi það af eigin
reynslu, að frjálslyndiflokkurinn
hafði svikið að létta tollana, sem
hann sá að hefði orðið sér stjórnar-
bót, drengilega efnt, það var því
fjær sanni að fylgja þeim flokki nú,
heldur en þegar Teitur studdi hann.
Teitur kunni heldur ekki við sig í
sínum íhalds-hóp. Þó lítíð munaði,
var það samt ögn ógeðslegra, að
vinna þeirri hliðinni sem hei^strengdi
að stjórna gagnstæti því, sem manni
sjálfum virtist betur fara, heidur en
þó að fylgja hínni, sem samsinöi álit
manns og lézt myndi framkvæma
það, jafnvel þó maður vissi að það
loforð reyndist tál.
Það er enn ckki útséð, hverjar
stjórnarbyltingar verða raktar til
þess, að sá hattur kom f Nýja-dal.
Torfi var kirkjumaður óg safn-
aðar-forráð. Teitur var utan-kirkju-
maður og Únitar. Torfi lagði sig
faam um kirkju-bygging, safnaðar-
löggjöf og prestkosningu og var ó
slítandi við allan fjárveiting í því
skyni. En þar endaði hans trúar-
líf. Hann lét því, sem hann kallaði
kristindóm, þi.ð í té sem efni vóru
til: féstyrk og forgöngu sína. Innra
trúar-líf átti hann ekki til. Þegar
hann leit yflr sléttU-hallann, upp til
hans nágranna síns, Teits Únitaia,
gat hann ekki varist að hugsa um
það, að óprýði væri það, fyrir sveit-
ina hinumegin, að þar sást engin
kirkja; þá ásetti hann sér æflnlega
að hafa næsta “offrið” ögn hærra en
hann hafði hugsað sér áður, svo
kirkjan sín megin gæti keypt vand-
aða klukku eða fallegan prédikunar-
stól. Þó hann ekki tryði kenning-
unni um eilíft helvíti út í yztu æsar,
;af því hann var fslendingur og
reyndar góðmenni, og verði hana af
allri sinni andlegu illfylgni, aðeins
þegar á hana var ráðist (eins og nú-
tíðar prestur) og flndi að hann varð
að lileypa í sig hörku tii þess, gat
hann ekki hrakið það úr hjarta sínu,
þegar hann leit lieim til vantrúar-
anannsins, beint á móti, að ritningin
talar um “óslökkvandi eld” og “ó-
dauðlega orma”. Að minsta kosti
hlaut að vera til stórmunur. Ilvert
.gagn var að hafa eflt Guðsríki um
mörg hundruð dollara, og aldrei
brugðist “barnatrúnni”, ef Öllum
yrði gert jafn hátt undir höfði að
loköm?
Hatturinn hafði auðvitað aldrei
komist upp á að gera teikn og krafta-
verk neitt svipað eins og skrínið
hennar Sankti Önnu. Furðanlega
hafði hann þó styrkt kirkjuna í
Nýja-dal, þó fáir vissu, hversdags-,
hattur eint og hann hafði verið og
liðið undir lok, hjá trúarflokk sem
•ekki hirðír um helga dóma.
Teitur var ekki algerður Úni-
tar heldr. Hann varð að taka sér þetta
•nafn til aðgreining&r frá Torfa, sem
nefndi sjálfan sig “Kristinn” í öðru-
hverju orði, eftir að hann fór að
fást við kirkjubygginguna. Svo átti
'Teitur marga andlega fylgiíiska bæði
ánnan og utan safnaðains, sem ti úðu
því með sjálfum sér, að Teitur færi
■beinasta og viðkunnanlegasta veg-
inn til eilífs lífs, þegar öllu væri á
botninn hvolft, þó þeir kinokuðu sér
,að taka á sig Únitara-nafnlð.
Þó ólíklegt væri, þá varð hatt-
tirinn samt fyrsti frömuður biblíu-
fræðinnar í Nýja-dal, en ekki prest-
urinn.
Það mættu ókunnugir ætla, að
fréttaritarinn, sem ég gat um, hefði
orðið andlegur leiðtogi í Nýja-dal,
næstur Torfa og prestinum, en ekki
Teitur. Byrjun fréttagreina hans,
sýndu að hann var líklegur til höfð-
ingja. Alþýða ber virðingu fyrir
þeim mikla lærdóm sem til þess
þarf, að skrifa fréttagrein'í blað, og
hún hænint að lítillætinu, sem metur
sjálfan sig öllam ófærri í mentalegu
atgervi; það sýnir að lærdómurinn
getur verið hrokalaus og alþýðlegur.
En svo kom annað fyrir þegar fram
í sókti, fréttarítarinn hafði ekki leitt
hjá sér hattmálið þegar það stóð
hæst, en samt ekki gengið eindregið
í hvorugann flokkinn. Þegar hann
var staddur austanvert í dalnum, í
nágrenni Torfa, voru skoðanir hans
um hattinn svipaðar eins og þær,
sem þar lágu í landi. Kæmi hann
vestur yfir, á kjálkann til Teits,
breyttust þær í líkt horf eins og þar
átti bezt við. Þessi alheimsborgara-
bragur þókti grunsamlegur á ú.t-
skekla-bygð eins og Nýja-dal. Þeg-
ar svo það bættist við, að í sumum
fréttagreinum sínum, hafði fregnrit-
anum mistekist að segja nákvæm-
lega frá veðurátt og uppskeru yfir
alla bygðina, hafði t. d. talið meðal-
uppskeru af ekrunni 15 bushel, þegar
hún var þé hárrétt reiknuð, 16|- að
almennu meðaltali, en hvergi 15
nema á “blettinum” haps, mislíkaði
öllum mjög við hann, þókti hann
gera bygðinni opinbera minkun, sem
von var; þótt Nýdælir hygðu að
lærdómur en ekki skilvisi væri undir
staða almennrar fréttagreinar, fundu
þeir að þessn og sórust síðau undan
forustu fréttaritarans í flestu.
Hatturinn hafði, á merkilegan
hátt, gert menn fátæka og ríka f
Nýja-dal, og lækkað þá og upphafið.
Að vísu þversynjaði Teitur fyr-
ir, að hann tryði eilífri útskúfun, þó
hann aftæki ekki með öllu, að þjálfa
þyrfti til einstaka mannssál í heimi
andanna hinumegin. En oft þegar
hann gekk hjá landspildu, sem lá við
jörðina hans, og Torfi hafði tekið
með Iöglegu fjárnámi af fátækling
einum, gat Teitur ekki að því gert,
að honum flaag stundum í hug, að
betrunarvinna Torfa í öðru lífl, kvnni
að verða nokkuð löng.
---------Áhrif hattsins, á sálarlíf
dalverja, eru stöðugt að útbreiðast,
og hver getur sagt hvenær þau
hve;-fa. Það er víst, að Nýji-dalur
þykir nú ganga næst þeim bygðum
Vestur-íslendinga sem blómlegastar
eru taldar og mest er hrósað fyrír
andlegt líf. Hatturinn, í hendi for-
sjónarinnar, hefur nú rótað svo um í
sálunum í Nýja-dal, að þegar pólitík
og guðrækni getur orðið að beinum
bjargræðis-vegum sumra heldri
mannanna, sem bráðum verður, þar
eins og annarstaðar íþessu framfara-
landi, þá verður Nýjdælnm óhætt að
stæra sig af áhugamálum og hug-
sjónum, eins og merkari bygðirnar
hyllast nú til að gera,
Eimreiðin.
Þriðja hefti af þessum árg. Eimr.
er nýlega komið hingað vestur. Efnis-
innihald er :
Móbergiö d íxlaudi (eftir Dr. Thor-
vald Thoroddsen).
Fjöffur ki'uói (eftir Mrs. D. Leith,
þýdd af Br. Jónssyni).
lieykjavík um aldamutin, 1900 (eftir
mag. Ben. Gröndal, áframhald frá fyrri
heftum þessa árg,).
Fjórir töngvar (eftir Holger Wiehl).
Framfarír íslandtt d 19. öldinni (eftir
Dr. V. Guðmundsson).
- Þetta hefti Eimr. er 5 arkir. Frá-
gangur dágóður, og kostar 40c. hér
vestra.
Móbergiö d Islandi, ritgerð eftir Th.
Thoroddsen, er eiginlega leiðbeining og
svar til herra Helga Péturssonar, sem
skrifaði í þ. árs hefti ''ura nýjungar í
jarðfræði íslands”. Þykir ‘ Ðoctorn-
um” að '‘Magistirinn”ganga of nærri
sfnum ályktunum og skýringum í því
efni. Ritgerð þrssi er þvi i einlægum
skilningi, að mestu leyti ritdeilugrein
móti H. P., en ógn lítið uppbyggileg
fyrir uppgötvanir né vísindi, o ; virðist
hafa litla ahnenna þýðingu.
Fjögur Jkvæði, eftir Mrs. D, Leith,
sem ferðast hefir um Island og lag sig
eftir þekkingu á íslenzkum bókmentuir.
Það er ekki gott að dæ.na um þessi
kvæði frá hendi höfundarins, því þau
eru þrungin forntíðarauda þýðandans,
skáldsins Brynjólfs Jónssonar frá
Minna-Núpi. Alt sera Br. J. fjallar
um, fær bæði blæ og anda hans sjálfs.
En einkenni hauseru:foru fróðleikur,
skáldskapar og heimspeki. Kvæðin
virðast hin prýðilegustu frá hverjum
svo sem þau eru.
Jieykjavik um aldamólin 1900, eftir
Ben. Gröndal, eru áfrainhald frá hin-
um fyrii heftum Eimr. í ár. Það er
prýðisvel skiifað á sinn einkennilega
hátt, sem alt hlýtir, sem höfmdur sá
ritar. Þessi síðari htuti litgerðarinn-
ar er enn þá fjörugri og léttritaðri en
sá fyrri, en þó fult svo festumikill við
efnið. Reykjavík um aldamótin 1900
er til sérprentuð. og er auglýst til sölu
sérstök hjá ritstjóra Eimr. fyrir 50a.
Hún er með titilblaði og innfest i
skrautkápu. Er enginn efi að margir
verða til að kaupa hana.
Army and IVavy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Fjórir gungvar, fyrir karlmanns-
raddir, eru eflaust mjög nýtilegir fyrir
þá sem fást við söng.
Framfarir lnland.s á 19. öldinni,
eftir Dr. Valtý Guðmundsson, ' er eins
og nafnið bendir á, ritgerð um þær
framfarir sem orðið hafa á Islandi síð-
an 1800 og þar til nú. Ritgerð þessi
er eínhin allra nauðsynlegasta ritgjörð
ef ekki sú langbezta og bráðnauðsyn-
legasta ritgerð, er rituð hefir verið af
íslendingi, síðarihluta 19. aldarinnar.
Hún sýnir vaxandi framleiðslu og vax-
andi eyðslu Islendinga. Hún sýnir
vaxandi þekkingu og batnandi lifnað-
arháttu. Hún sýnir fjölgun atvinnu-
vega og sivaxandi framfarir þjóðarinn-
ar, einkum síðasta hluta aldarinnar.
Auðvitað eru framfarirnar smástígar í
fljótu bragði á að líta. En þegar tekið
er tillit til alls, þá mega þær heita
undraverðar. Þrátt fyrir stórum vax-
andi eyðslu landsmanna, til fata og
matar, og hýbýlaskipana, þá vaxa þó
eignir þeirra að góðum mun. Og land-
iðá töluverða peninga í sjóði, i staðinn
fyrir að flest, ef ekki öll önnur ríki
safna árlega þjóðskuldum, að minsta
kosti eru í stórskuldum. * Þrátt fyrir
vesturflutninga fer fólkinu fjölgandi i
landinu; heilsufar fer óðum batnandi,
og mansævin er að verða .Gengri á ís-
landi, en viðast annarstaðar, Mann-
tjón til sjós og lands fer minkandi, með
mörgu fleira. Ef blöðin á íslandi skrif-
uðu iðulega leiðandi ritgerðir í sama
anda og þessi ritgerð er, i staðinn fyrir
vílið og volgrið.sem þau snöktandi klifv
um sí og alla jafna, þá væri mai gt og
yrði margt öðruvísi, en er og verður að
sinni. Vitaskuld hefði ritgerð þessi
getað verið hlýrri og mjúkari, en hún
er. En þó það sé ekki, er undur ný-
stárlegt fyrir hvern sannan Islandsvin,
að sjá og lesa þessa ritgerð. Og höf.
greinarinnar á ómótmælanlega hiua
beztu þökk skilið fyrir hana, frá öllum
velunnurum Islands.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vipdla-
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér . óskum eftii viðskiftum yðar.
f. Browii & Go.
541 Main Str.
Allir sem vilja reykja góða ^
vindla og fá fullvirði pen- zS
inga sinna, reykja
| The Seystone Cisar §
y- Okkar beztu vindlar eru
Sr The Keystone, ^
S: Pine Hnrr og rS
Sz l'.l Jlodelo. =S
Verkstæði 278 James St. =2
% Keystone Cigar Co. 1
Ganadian Pacific
RAILWAY
Ódýr skemtiferð
—TIL—
TORONTO
Yfir sýningartimann. Farseðlar far-
seðlar seldir frá 25. Ágúst til 3. Seft.
Eina brautin sem rennir vögnum
skiftalaust austur og vestur.
SVEFNVAGNAR Tt .
jtlontreal. Toronto. Vaneover
og Austur og Vestur KOOTENAY.
VAGNAR RENNA TIL
I það heila tekið er Eimreiðin góðra
gjalda verð þetta ár, Það ættu seni
allra flestir að lesa hana ög eiga.
Kr. Asg. BbnköIktson.
*) Samkvæmt hagfræðisskýrslum
Canadaríkis 1899 er ríkisskuldin í C»-
nada rúml. $50 á hvert nef í ríkinu.
Itoston, Montreal, Toronto
Viiuconver og fteattle.
Ritíð eftir frekari upplýsingum eðg
snúið yðuí þöraónulega til nægta VagU-
stöðva umboðsmanhs eða
Wjf. Stitt, C. E. McPuerson.
Asst. Gen. Pass. Agt. Gen. Pass Agt.
WINNIPEG.
Welland Vale Hicycles.
“DOMINION”
“GARDEN CITY”
“PERFECT”
Verðið frá $3^,50 upp i 5*í)tJ .OÖ Með keðju eða keðjulaus.
Hjólití Sfu send til íslendinga úti á landi, gegn fyrirfram borgurl; Vér
borgum flutningsgjaldíð.
BRÚKUÐ HJÓL TIL SÖLU,
Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á hjólutn af öllum tegnlídum afgreiddar
fljótt og vel og fynr lægsta verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar tll sölu með
lægsta verði í bænum. Hjol seld med vægum afborgunarskilmálum.
HcCULLOUQH & BOSWELL,
210 McDermott Ave. - Winnipeg.
OKKAR MIKLA----
FATA-SaLA
HELDUR
ENN AFRAM
Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða 0 1 f) Cf)
Tweed alfatnaði fyrir............... 0 / U. 0 U
12 svarta worsted stutttreyju-
alfatnaði (square cut)...
Þessa viku gefurn við einnig helmingi meiri
“Trading Stamps” með öllum drengjafötum
Drengjabuxur á 25 og 50 cents.
$10.50
10 dusin hvitar skyrtur
25C. hver.
DEEGAN’S
556Main Str.
Handklædi.
300 tylftir af þurk-
um með mestu kjör-
kaupum— 21 x 38
þumlunga tyrir . .
12:,
574 Hain S(r.
Tolefón 1176
Norttern Pacific R’y
Samadags tímatafla frá Winn i þeg.
MAIN LINE:
Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma.
Victoria, San Francisco.
Fer daglega........ 1,45 p. m
Kemur „ .......... 1,30 p, m.
PORTAGE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
rmediats points ......
Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m.
Kemur dl, „ „ „ 11,59 a. m.
MORRIS BRANDOF BRANCHÚ
Morris, Roland, Miame. Baldr,
Belmont, Wawanesa, Brandon
einuig Souris River Brauch,
Belmont til Elirin......
Lv. Mon,, Wed.. Fri..... 10,45 a.m
Ar, Tu°s, Tnr , Sat.4,80 p.m
CHAS. S. FEE. H. SWINFORD
P <fc T. A St Panl, Agen
Depot Building. Water St
Alexandra Melolfa
RJOMA-SKILVINDUR.
Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjórnaskil-
vindur, þér eins árðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga
skilvindu, og þess utan er tímasparnaðurinn, og sparnaður
á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu stnjðr á_8
til lOc. pundið, hafa feugið 16 til 20c. fyrir það siðau þeir
keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til
sölu. Ef þú óskar eftir sönnunura fyrir þessum staðhæf-
iuguru eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmálaá
þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað og aukna
gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til
K. A. liister & C«. I.td-
232 KING bT. - WINNIPEG.
Undarleg fæðing.
Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður-
laus aldrei. En nú hefir lllr. E. J. líawlf, 195 1‘rineems !Str.
á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru
kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð
allra annara verzlaua af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar
eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið
og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða.
E. J. BAWLF,
95 Prinoess Street,
Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassannm,
atvinnu-
stofun
vora
Eftirfvlgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Cigar Factory.
LTp and IJp. Hlne Etllition.
The Winnipe" Fern Leaf.
Xevado. The C'nlian Uelles.
Verkamenn ættu æfinlega að biðja nm þessa vindla.
J. HRICKLIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönn'im en ekki af börnuru
HANITOBa.
Ivynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
Ibúatalan í Manitoba er'nú............................... 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519
“ “ 1894 “ “ ............ 17,172.883
“ “ 1899 “ “ .............. 27,922,230
Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700
. Nautgripir.............. 230,075
Sanðfé................. 35,006
Svín....................... 70,000
Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru.................. $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300
Framföi in i Manitoba er auðsæ at fólksfjölguninni, af auknum
afurðum lan isins. af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, at vexti borga og bæja, og af vaxandi veliiðan
a.imé.””ings.
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukiít úr ekrum........ 50 000
Utit) í ekrur
‘ ‘ " .....;.............................................2,500,000
ogþoersiðastnefnd talaaðeinsemfi tíundi hluti af ræktanlegu landi
i fylkinn.
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af.'ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
típpvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir
karia og konur. •
í Manitoha eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast.
I bæjunum fl innipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera yfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðai-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvesturhéruðunum |
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir IO millinnir ekrur af landi í jllaiiitolin, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. £ Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til:
JOHN A. DATIDSON,
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Kennari,
sem tekið hefir kennarapróf, eða hefir
gildandi leyfi frá mentamáladeildinni,
getnr fengið atvinnu við Kjarnaskóla,
frá 1. Okt. til 15. Des. 1900; einnig frá
15. Febr. til 31. Marz 1901. Umsækj-
endur tilgreini ka'ipupphæð í tilboðum
sínum, er sendist undirrituðum fyrir
15. Sept. 1900.
Trustees of Kjarna SchooL
Husavick P. O.. Man.
M Traðiiig l\mw
Með öllu er þér kaupið
Beztu og ódýrustu
vörur er þér fáið
nokkurstaðar í borg-
inni er lijá
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog bozu
Billiard Hall í bætium. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigardi.
D.
n.
564 JHain Street.