Heimskringla - 13.09.1900, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA, 13. SEFTEMBER 1900.
* EF ÞÉR ÞARFNIST
# Blikk eda Granit=vöru
Þá komið í búð mínu.
Þar er alt selt undur ódýrt.
*
#
BEDROOM SUITS
FYKIK
{10
00
*
í
i
*
I
{ K. S, Thordarson.
f 175—181 King St. cor. James Ave. ^
_ _ _ _ _—
Ok FPP
*
t
i
Winnipeí?
Gerðamenn C. P. R- félagsins og
•verkamanna þess, Mr O’Connell og Mr.
Aikens, hafa þegar háð gjörðardóma
sína í þessu misklíðarmáli og sent þá
til tfddamannsins, sem er Mr. Strang-
Hann gefur fullnaðar úrskurð fyrir 15.
þ.m.
Séra Jón Jónsson, ei kom heiman
frá Islandi í síðastl. mánuði, setlar að
prédika á sunnudaginn kemur á North
West Hall, kl. 7 e. m. Fólk gerði vel í
að hlusta á séra J ón.
Þeir Sigurður Vídal frá HnausaP.
O. og Eiríkur Þorsteinsson, Icelandic
River, komu inn á skrifstofu Hkr. á
í West Selkirk andaðist hinn 25.
Júlí síðastl. Bjarni Björnsson Skagfjörð
Ö5 ára að aldri. Hann var fæddur á
Glæsibæ í Skagafirði og ólst ,þar upp
hjá foreldrum sínum. Hann var tví-
kvæntur oglifir síðari konan, IJna Jó-
hannesdóttir, mann sinn. Hann fiutt-
ist hingað sumarið 1898 og tók aldrei
á heilum sér eftir að hann kom vestur.
En dauðamein hans varð það, að hann
hjó sig með öxi í fótinn; spilling hijóp
í sárið, og eftir 15 vikna legu dró þetta
hann til bana. Hins dána er sárt sakn-
að af eftirlifandi ekkju, er harmar
hann sem góðan mann og vandaðan,
trúmann og dyggan förunaut. Bjarni
sál. var jarðsunginn af séra Steingrími
Þorlákssyni og veittuýmsir góðhjartað-
ir menn ekkjunni aðstoð í þessum örð-
ugu kringumstæðum hennar og biðui
hún guð að launa þeim það.
þriðjudaginn. Þeir kváðu tiðindalitið
úr 'sínum bygðum, nema heyföng
mundu verða dágóð á endanum.
Á fimtudaginn kemur (20. þ, m.)
verður haldinn fundur í fundarsal Kou-
servatívaklúbbsins, í Winnipeg, kl. 2 e.
m. til þess að velja þingmannsefni úr
Konservatívaflokknum, til að sækja
um þingmensku í Selkirk-kjördæmi
fvrir ríkisþingið. Þar ættu íslending-
ar, sem hlut eiga að máli, að mæta eins
margir og þeím er unt.
Herra Ch. Benediktsson frá Glen-
boro kom inn á skrifstofu Hkr. á þriðju
daginn var. Hann kvað vanta menn
í vinnu í Argyle; kaup er $1,25 á dag.
Hveiti er lítið og hefir heldur skemst
við undanfarin votviðri. Á laugardag-
inn var byrjuðu 2 þreskívélar og var
hveitifengurinn óvanalega smávaxinn,
eftir því sem venja er í Argyle,
Á þriðjudaginn var komu inn á
skrifstofu Hkr.; Sigurður Erlendsson,
Stefán og Jóhannes kaupmenn að
Hnausa, Bergþór Þórðarson og kona
hans, og Ingimundur bróðir hans, öll
frá Hekla P. O.
(Aðsent).
íslendingur, sem svívirðilega mis-
þyrmdi hesti sínum á leið úr Fort
Rouge norður í bæ siðastl. sunnuda',
aðvarast hér með um, að verði hann
aftur fundinn að slíku athæfi, verður
hann tafarlaust dreginn fyrir lög og
dóm. ,
Ahorfandi.
Þrjár íslenzkar stúlkur, ; sem unn-
ið höfðu á Manitoba Hotel í Oak Lake,
Á C. P. R. járnbrautarstöðvunum
hér í bænum er geymdur poki, sem eft-
ir varð íQuebec hjá einhverjum íslenzk-
um innflytjendum í sumar, Ekkert
nafn eða mark er á pokanum, en í hon-
um er kvennmannssöðull og tvær karl-
mannstreyjur.
Eigandi gefi sig fram við mig.
Winnipeg, 11. Septemfeer 1900.
W. H. Paulson,
Eldsabyrgðarfélögin í Winnipeg hafa
boðið $500 hyerjum þeim sem finnur
mann þann eða menn, sem hafa kveykt
í húsum hér í bænum í síðastl. 3 vikur.
Bæjarstjórnin hefir einnig samþykt að
borga ríflega upphæð fyrir fund þessara
brennuyarga.
Sögu- og vísindafélagið í Manitoba
hefir gefið út 3 ritlinga: Ársskýrslu fé-
lagsins, sögu-ágrip af landnámsdögum
hér í fylkinu, eftir W. G. Fonseca, og
um ástand visindanna í Manitoba og
Norðvesturlandinu1 eftir séra W. A.
Burman, B. D. Ritlingar þessir eru
all-þjóðlegir og myndarlega ritáðir.
Það var af vangá auglýst i síðasta
blaði að samkoma yrði höfð í Albert
Hall þann 6. þ. m. Þetta var rangt.
Danssamkoman verður i kvöld, fim tu-
dagskvöld 13. þ. m. Forstöðun efnd
samkomunnar hefir auk dansins sér-
stakt aðdráttarfæri — (attractio ns). ís-
lending„m er vÍDsamlega boðið að taka
þátt í þessari skemtun, og það er von-
andi að þeir verði áreiðanlega þar.
Ballsalurinn verður skreyttur m eð 100
skrautljósum — Kínalömpum —, sem
líta mjög vel út. — Italski dansspila-
flokkurinn hefir verið fenginn til að
spila á þessari samkomu.
Bandaríkjamenn álíta þá þess virði að
veita þeim viðtal á þeirra eigin máli.
Vér óskum Pink Paper til lukku með
þessa nýbreytni og vonum að það blað
haldi áfram uppteknum hætti. Oss
virðist ritháttur þessara greina hera
þess vott, að Mr. Watters, fyrrum rit-
stjóri Hkr., hafi samið þær.
í vikunni sem leið fór rússneskur
prins hér um. Hann heitir Hespeie
Oukhtoinsky, Hann er yfirritstióri St.
Pétursborgar “Wiedmosto”. Hann
dvaldi á Leland hóteli á meðan hann
var hér i bænum. Hann var á leiðinni
til Kína. Hann er forseti rúss kin-
verks banka, sem hefir aðalstarfsvið sin
í Pekin og Shanghai í Kínlandi og er
feykilega stór, Síðan ófriðurinn i Kína
hófst. hafa vextir bankans og lán
greiðst stirðlega, og er honnm því hætta
búinn. Prinsinn, sem forseti bankans
fer nú til Kínlands til þess að reyna að
koma lagfæringu á viðskifti hans.
Auk þess að vera yfirritstjóri stærsta
blaðsins á Rússlandi, og sem mest fæst
við pólitík, er hann einnig höfundur að
sögum og öðru.
Col. McMillan, fyrverandi fjármála
ráðgjafi fylkisins, hefir nú verið út-
nefndur fylkisstjóri í Manitoba í stað
fylkisstjóra J. C. Patterson, sem hefir
v£Tð ifyíkisstjóri síðastl. 3 ár. Mælter
að|þessi nýi fylkisstjóri taki ekki til
starfa fyr en 1. Okt. næstkomandi.
Mr. W. B. Davidson í Selkirk, um-
sjónarmaður yfir rafljósastofnunum þar
tók í ógáti um e:nn af hlutum þeim
sem hlaðnir voru rafmagni, og dó sam-
stundis.
Vinna er nú alment mjög mikil
hér.í bænum og byggingamenn eiga
örðugt með að fá nægan mannafla til
þess að fullgera fyrirliggjandi verk fyr-
ir yeturnætur.
Veður hefir veiið rigningasamt og
hráslagalegt síðastliðna viku, en nú er
þurkur og hlýindi. Grasspretta er nú
sögð eins mikil og hún hefir nokk-
urn tíma verið á árinu, og margir enn
þá að slá og við aðra heyvinnu.
W, H. Paulson biður oss að geta
þess, að hann geti útvegað íslendingum
vinnu og gott kaup, ef þeir snúi sér til
hans strax.
Síðan það varð lýðum ljóst a 1 Hon
HughJ. Macdonald sækir á móti inn-
anríkisráðgjafa Sifton í Brandon-kjör-
dæmi, þá hafa viðtökur Siftons hér í
fylkina og Norðvesturlandinu farið
þverrandi daglega. Þetta er komið svo
langt, að Sifton ýmist fær enga tilað
hlusta á sig, eða þá að svo er mikill ys
og þysí fundarsölum, að hann fær eigi
máli mælt. Og svo bætist það ofan á,
að ýmsir háttstandandi og leiðandi Li-
beralar, bæði hér í fj-lkinu og Norðvest-
urlandinu, hafa snúist algeilega ámóti
Sifton. Það er fult útlit fyrir að Sif-
ton verði að hopa austur, eða oitthvað
af þessum stöðvum, sem hann ætlaði að
halda undirbúnings fundi á.
Takið eftir auglýsingu Ben. Sam-
sons í West Selkirk, sem birtist í þessu
blaði. Hann er manna fljótastur að
er brann um helgina er leið, komu inn
á skrifstofu Hkr. á þriðjudaginn var.
Þær mistu alt sem þær áttu í brunan-
um nema fötin sem þær voru í. Þær
urðu svo naumt fyrir að komast ofan
úr svefnherbergjum sínum, að þær
brunnu á fótum þegar þær voru að
komast út úr hótelinu.
Hinir nýju skemtibátar C. P. R.
féíagsins eru nú fullsmíðaðir og f jöldi
af fólki er nú að skoða þá, og lízt svo
vel á þá, að það fullyrðlr að þeir séu
sérlega hentugir og geðfeldis fyrir lysti-
“túra” og skemtifarir. í þeim eru 4
svefnherbergi með ágætum útbúnaði. í
borðsalnum eru öli þægindi og áhöld.
sem borðstofum tilheyra, og er hægt að
láta hvein stórhöfðingja sem er snæða
þar með fylstu þægindum og aðbúnaöi.
Matreiösluhúsin eru ágætlega útbúin,
og yfir höfuð vantar ekkert á þessum
ferðabátum, sem hægt er að hafa í góð-
umhúsum. Stofugólfin eru breidd dúk
um og olíupappa. Uppi á þilfarinu
geta menn notiðallra þæginda. Þar
eru legubekkir, stólar og hengirúm.
Ferðamenn geta þambað híð heilnæma,
ilmþrungna loft og notið hins indælasta
útsýnis umloft ogláð. Þar getur bát
urinn legið við skinandi fallegar eyjar
og hólma eða verið á brunandi siglingu
um hið víðfeðma Kooteney-vatn. Ekk-
ert félag hetír fundið upp á þessu báta-
kerfi íyr en C. P- R., og ekkert félag
nema það getur veitt ferðafélögum og
1 ysti-“túra” fólki önnur eins ferðahúsa-
þægindi, sem það. Þessi siglingahús
kosta$5ádag. Þeir sem renta þau,
þurfa að eins að sjá sér fyrir matvælum
og neyzludrykkjum. I>eir geta einnig
fengið þjónustufólk til að stýra þeim
og gera veDjuleg húsverk, ef þeir þurfa,
hjá starfsmönnum C. P. R-
Mr. Bertrand, þingmaður fyrir St.
Boniface, hefir sagt af sér þingmensku.
Mælt er að hann muni eiga í vændum
embætti hjá nú-hangandi Laurier-
stjórn. Það eru lika síðustu forvöð
fyrir hann aðgæða fylgifiskum sínum á
almenningsfé. því dagar hennar eru
taldir á tákni tímanna af dómara rétt-
vísinnar. í næstu ribiskosningum verð-
ur Laurierstjórnin rekin á dyr, og kem-
ur aldrei að eilífu til valda aftur.
Sómakonan Ingibjörg Eggertsdótt-
ir, í West Selkirk, dó 15. f. m. eftir 19
daga banalegu. Hún var 74 ára göm-
ul.
“Pink Paper” heitir blað, sem gefið
er út í Bathgate, N. Dak. Er það 8
blaðs., f sama broti og Hkr., og eru
sínar 2 síður ætlaðar hverjum af bæj-
unum Cavalier, Hamilton, Nichie og
Bathgate, og hefir það mikla útbreíðslu
í þessum bæjum og víðar í Dakota.
Herra MagnúsPétursson, sem áður var
yfirprentari við Hkr., vinnur nú við
blað þetta og ber það mark hans á sér,
með því að nú flytur það nokkra dálka
af íslenzkum athugunum um pólitík
Bandaríkjanna. Eru það lipurt ritað-
ar greinar og fylgja Bryan fast að mál-
um. Enda flytur blaðið stóra mynd af
honum í þessari j“Polyglot” útgáfu,
dags. 5. þ. m. Pink Paper mun vera
það fyrsta af hérlendum blöðum, sem
tekur upp það nýmæli að flytja ritgerð-
ir í dálkum slnum á islenzku máli, og
er það eitt út af fyrir sig vottur þess að
Islendingar hér í landi eru ekki að
hverfa eins og dropi í sjóinn, og að
lagfæra það sem laskast hefir, og svo
hefir hann einnig gnægð af fóðri bæði
fyrir sáloglíkama.
Fyrir mjög sanngjarna borgun- tek
ég að mér að útbúa alla samninga veð-
skuldasölu og eignabréf á fasteignum,
samkvæmt lögum þessa fylkis.—Komið
og sjáið mig þecar þér þurfið að láta
gera þetta fyrir yður.
Gimli, Man. 1, Ágúst 1900.
B B. OLSÓN.
Provincial Conwayancer.
LEIÐRETTING. Herra Jóh. Ein
arsson, að Lögberg P. O., biður þess
getið, að misprentast hafi í bréfi hans,
sem birtist í Hkr. nr. 47 þetta- John
frá Minnedosa; í stað: John Vake fiá
nnedosa; og að meðal smjörverð hafi
átt að vera20,19c pundið; í staðl9—20c
pd., eins og stóð í blaðinu. og síðast, að
kjötverð bafi, í lifandi uxum og kvigum
sem vóuyfir 1200 pd. verið 3^c pd-, en
ekki 3J, eins og prentað var.
Auglýsing.
Hér með gerist kunnugt, að ég geri
allskonar JÁRNSMÍÐI. smíða bæði
nýja hluti og geri við gamla; svo sem
vagna, sleða og alt annað. Eg hefi líka
allar FÓDURTEGUNDIR og HVEITI
til sölu. Líka hefi ég gnægð af þeirri
beztu 8TEINOLÍU, sem fæ3t í Ame-
ríku. Og ógrynni af sálarfóðri i bókum
af öllum sortum, Ennfremur er auð-
veldara að panta hjá mér allar tegundir
af “Alexandra” rjómaskilvindum. —
Komið, t>)áíð og reyniö.
Ben. Samson.
West Selkiik.
Loyal Geysir
7119,1.0.0.F,
heldur fund mánudagskvöldið þann 4.
þ, m, á North West Hall, cor, Ross Ave
&, Isabel St. Oskað eftír að allir með-
limir sæki fundinn. Fundur byrjar kl.
8 e. h.
Árni EggertSON,
P. S.
Þess er að geta sem gert er.
Við finnum það sannarlega skyldu
okkar opinberlega að votta okkar inni-
legasta þakklæti, hinum heiðruðu ná-
grönnum okkar, sem enn þá einu sinn-
svo góðfúslega réttu okkur hjálpari
hönd síðastliðið vor, með því að gefa
okkur um $20 í peningum þegar við
vorum svo óheppin, að verða að greiða
peuinga skuld, sem við ekki gátum
sjálf borgað. Á meðal þeirra sem hjalp-
uðu okkur má telja herra Guðbrand
Narfason, sem af eigin hvöt gekst fyrir
að safna þessum peningum okkur til
hjálpar sem fylgir: Bernharður Jóns-
son $2.00, Bjarni Jasonson $3.00, Sveinn
Halldórssnn $3.00, Lafrans Jónsson
$2.00, Skúli Jónsson $1.00, C. J. Helga-
son $3.00, Thorstein Thorsteinson $2.00
Ófeigur Ketilsson $1.00, Gísli J. Bildfell
$J,00, Ketill Thorsteinsson $1.00. Öll-
nm þessum kæru hjálparmönnum okk-
ar, vottum við okkar innilegasta hjart-
ans þakklæti, og biðjum góðan guð að
launa þeim í okkar stað þegar þeim
næst á liggur.
Fishing Lake 25. Ágúst 1900.
Stefán Ólafsson,
Guðrún Hinriksdóttir.
Rafmagnsbeltin
nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr.
Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt,
tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk
og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt-
ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart-
veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveik.
höfuðverk, kvefveiki, andarteppu,tauga
sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma.
Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr
(0.gi. Þau kosta í Canada $1.25, send til
fslands $1.50. Tvær manneskjur ættu
ekki að brúka sama beltið. Yér send-
um þau kostnaðarlaust til kaupenda
gegn fyrirframborgun.
Kennara
vantar við Baidurskóla, fyrir það fyrsta
frá 20. Seft. til 20. Des. 1900. — Umsæk-
endur tiltaki hvaða kaup þeir vilja hafa,
geti um hvaða mentastig þeir hafi og
æfingu sem kennari.—Tilboðum verður
veitt móttaka af undirrituðum til 11.
Seft næstkomandi, til kl. 4 e. m.
Hnausa 13. Ágúst 1900.
O. G. Akraness
ritari.
Heilir þurfa ekki læknis við.
en hlutir, sem úr lagi fara, þurfa end-
urbóta, þess vegna er tekið á móti
klukkum, úrum og saumavélum til
lagfæringar á Maryland St. 482.
Vlctoria Kmploymcnt Bnrean
Foulds Block, Room No. 2
Corner Main & Market St.
Vér þörfnumst einmltt núna vinnu-
kona, stúlkur til að bera á borð “Din-
ing room girls”, uppistúlkur ‘ Chamber-
Maids” og einnig stúlkur til að vinna í
familiuhúsum og tíeira, gott kaup.
Kostar ekki cent.
Davidson’s ágæt.a, steinda járnvara,
hið allra farflegasta til heimilisbrúkun-
ar, gefið, kostnaðarlaust, með $2 pönt-
un fif tei, kafíi. Baking Powder, sinnep,
engifer og öðru kryddi m. fi. Vana-
söiuverð 25, 30, 35 og 40 cents pundið.
Sendið okkursmáar pantanir til reynslu
og fáið ykkur góða prísa og lista yfir
það sern við höfum til að gefa fólkine.
— Okkur vantar agenta alstaðar um
landið. Vér borgum bæði kaup og
sölulaun. Sendið frímerki fyrir verð-
og premíu-lista.
GREAT PACIFIC TEA CO.
1464 St. Catherine St.
Montreal, Que.
CHINA HALL
572 iNiiin Str
Komiðæfinlega til CHINA HALL þeg-
ra yður vanhagar nm eitthvað er vér
höfum að selja. Sérstök kjörkaup á
hverjum degi.
“Tea Sets” $2 50. “xoilet Sets” $2.00
Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg.
L. H COMPTON,
Managor.
m
m
m
m
m
m
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
f
9
m
m
m
m
m
m
jik. aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00
jfc hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
“Freyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager=öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
x>áC;r þ“«sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
Fæst
m
m
m
m
REDWOOD BREWERY.
EDWARD L DREWRY
Hanulacturer & Jmportei', WINNIPE€r.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
Islenzkur
málaflutningsmaður
Thomas H. Johnson
Barrister, solicitor etc.
Room 7 Nanton Block, 430 Main Street,
W'innipeg Manitoba.
TELEPHONE 1220 - - P. O. BOX 750.
Það er engin góð mat-
vara eins ódýr og eng-
in ódýr vara eins góð
sem sú, er vér hjóðum yður í búð vorri
daglega og viku eftir viku, það eru
kostaboð á öllum brauðtegundum í
samanburði við það sem önnur bakari
bjóða, því varan er g ó ð .
.W J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
W. W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC..
Winni]ieg and Mtonewall.
308 McIntyre Block.
Takið þetta gefins.
Vér gefum ljómandi fallega og að
því skapi verðmæta hluti, með okkar á-
gæta tei, af hvaða verði sem ei: kaffl,
Cocoa, súkkulaði, pipar, sennips, engi-
fer o. fl. Sendið okkur $3 eða $5 með
pósti fyrir einhverja, eða allar, af þess-
um upptöldu vörum, og gefið okkur
tækifæri til að velja fyrir ykkur prís-
ana. Sendið frimerki fyrir gjafalist-
ann. Okkur vantar alstaðar agenta-
borgum kaup og sölulaun.
GREAT PACIFC TEA CO.
1464 St. Catherine St.
Montreal, Que.
IfooilÍi fíeslaarant
Stærsta Billiard Hall í
N orð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-bord og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
Lennon & Hebb,
Eigendur.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÍJA
718 JMain 8tr.
Fæði $1.00 á dag.
Enginn
upp-
skurður
A ctina
Ekkerf
meðala-
sull.
Varnar
blindu
Endurlífgar
sjónina.
Vér höfum gert margar sterkar staðhæfingar um
“Actina” og vér erum jafnan við því búnir að standa við þær
Um 18 ára tímabil hetir “Actiaa” verið undur verald-
arinnar, og læknað veik og veikluð augu, “Catar”, andar-
teppu, kvef, lungnaveiki o. fl. o. fl. Það gefur áreiðanlega
og vissa hjálp.
“Actina”, óviðjafnanlegt vasa-rafmagns “Battery” og er-
jafn þénanlegt fyrir unga sem gamla, og brúkun þess er
algerlega tempruð eftir þörfum þess sem brúkar.
Það er engin þörf að brúka ineðöl, “Actina” er einhlýt. Ef
þú líður, þá er það þess virði fyrir þig að rannsaka þessa
makalausu lækninga-aðferð.
“Actina” og Prof. Wilson’s rafmagns conservative-
undirfatnaður verður sérstaklega til sýnis á iðnaðarsýning-
unni frá 22. til£8. Júlí.
Fríar ráðleggingar gefnar hvenær sem vera vill,
Karl K. Albert,
268 McDermott Ave.
WINNIPEG, HAN.
---------------------------------------------
E, KNIGHT & Co,
biðja yðor vinsamlega að líta inn í búðarglugga þeirra. Ef þér hafíð of-
miklar annir að deginum til, þá komið að kvöldinu, þá er búðin vel upp-
lýst og kjörkaupin á skófatnaði þvi öllum sjáanleg. Enginn annar
staður í Winnipeg hentugri og vöruverðið sanngjarnt.
Okkar ágætu verkamanna skór seljast fljótt á $1.15, sumir selja þá
fyrir $1.50.
Konurnar ættu að koma við í búð vorri, ef þær eru ekki nú þegar
búnar að því.
E' KKTIGHT <&: CO
Gegnt Portage Ave. 351 main Street.