Heimskringla - 18.10.1900, Side 2

Heimskringla - 18.10.1900, Side 2
HEIMSKKINGLA 18. OKTÓBER 1900. PUBLISHBD BY The Heimskringla News 4 PoblishÍDg Co. Verð blaðsinsí Canada og Bandar. $i.50 um árið (fyrirfram borgað). Sent til íalands (fyrirfram borgað af kaupenle um blaðsins hér) $1.00. Peningar sendist í P.O. Money Order Registered Letter eða Express Money Order. Bankaávisanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum Ií. RaldwinMon, Editor & Manager. Office : 547 Main Street. P.o. BOX 305. Opið bréf til liberala Canada. Aldrei heflr nokkur stjórn feng- ið áhrifameira rothðgg, en Lauiier- stjórnin fékk með opnu bréfi því sem H. H. Cook fyrrum liberal þingmað- ur fyrir East Simco-kjördæmið í Ontari, hefl látið prenta og stílað til leberala í Canada. Mr. Cook hefir tvisvar verið kosinn þingmaður og alla æfi fylgt liberal flokknum með óbifanlegri trú á þau grundvallar- atxiði í stjórnfræði þessa lands, sem sá flokkur heflr haldið fram. Mr. Cook telur upp eftirfylgj- ahdi atriði sem flokkurinn hifl lofað að koma í verk, en sem hann hafi nú algerlega horfið frá að efna: 1. Að halda þinginu óháðu frá utan að komandi áhrifum. 2. Að láta þingið hafa dómsvald í öllum þeim málum þar sem ráð gjafarnir eru ákærðir fyrir svik- samlega breytni í stjórnmálum. 3. Að minka árleg útgjöld ríkis- ins. 4. Að minka þjóðskuldina. 5. Að minka skattbyrði kjósend- anna með því að lækka svo tollana &ð það létti á gjaldþoli aðþýðunnar. 6. ' Að afnema verndartolla í ríkinu 7. Að fá verzlunarhlunnindi á brezka markaðinum ryrir canadisk- ar vörur. 8. Að lögleiða vínsölubann Canada ef atkvæðagreiðslan sýndi það vera vilja almennings. 9. Að fækka mönnum í stjórnar- ráðinu. 10. Að minka eftirlauna út- gjöldin. 11. Að afnema “Trade and Commerce” deildlna. 12. Að afnema efrideild þingsins. Þessi loforð, sem liberalar voru kosnir til að uppfylla, hafa þeir öll svikið. Mr. Cook segir: “Það er með fullri meðvitund um þá ábyrgð sem hvílir á mér, að ég ber það á liberalstjórnina, að hún hafl svikið hvert einasta af oíangreindum lof- orðum. Eg kannast fyllilega við saknæmi þessara ákæra, og ég hef eftir ýtarlega umhugsun komist til þeirrar sannfæringar, að Laurier og fylgismenn hans í stjórninni hafa brugðið loforðum sínum til kjósend anna og breytt frá stefnu flokksins. Afstað.i þeirra I þessu tilliti gagn- vart kjósendunum, er svo svívirði- leg að ég sem flokksmaður kemst ekki hjá að bera ábyrgðina af þess- um svikum með öðru móti en því að afneita þeim opinberlega og segja skilið við þá. Þeir halda nú ekki lengur við eitt eina-ita atriði í stefnu- skrá liberala eins og hún var undir þeim Brown, McKenzie og Blake. þetta eru þung orð, en þau eru í hæzta máta verðskulduð. Vér skul- um skoða atriðin í þeirri rðð sem þau koma 1. að halda þinginu ó- háðu. Það sviku liberalar með því að halda 13 þingmönnum með embættaloforð f vösunum um lang- an tíma, til þess að neyða þá til þess að greiða atkvæði með Laurier í ári. 4. að [minka þjóðskuldina. Þetta sviku liberalar með því^ að hækka hana um 7 milíónir á kjör- tímabili sínu. 5. að minka skatt- byrðina á almenningi. Þetta sviku liberalar með því að auka inntekta- tollana svo nemur mörgum milíónum dollara á ári. 6. afnema verndar- tolla. Þetta sviku liberalar með því að haida því fram að ekki megi lækka tollana niður úr 20 per cent á akuryikjuverkfærum, 5c. gaion á steinolíu, 25 pc. á skótaui. 35 pc. á ullardúkum, 15 pc. á tvinna, 35 pc. á mislitum léreftum, 25 pe. á hvítum og gráum léreftum, 35pc. á gólftepp um, 30 pc. á hluturn gerðum úr kop ar, og margt og margt fleira sem vér höfum áður talið, svo sem tolla kolum, sykri, höttum, hrísgrjónum tóbaki o. fl.. 7. að útvega Canada verzlunarhlunnindi á enska markað inum. Þetta sviku liberalar með því að senda Laurier til Englands og láta hann þar lýsa því opinber lega yfir að Canadastjórnin ætlaði að veita Bretum verzlunarhlunnindi á Canada-markaðinum án þess biðja um eða vilja þiggja nokkuð staðin. 8. að lögleiða vínbannslög Canada, ef atkvæðin sýndu það vera vilja kjósendanna. Þetta svik liberalar með því að neita að lög leiða bannið. 9. að minka stjórnar ráðið. Þetta sviku liberalar með því að auka árleg laun ráðgjafanna um ^4,000 á ári. 10. að minka eftirlauna útgjöldin. Þette s v i k liberalar með því að auka þau út gjöid um $29,000 á ári. 11. að af- nema “Trade and Commerce”-deild ina. Þetta s v i k u liberalar með því að haida þeirri deild við og setja Sir Richard Cartwright yfir hana með $7,000 launum um árið. 12. að af nema efri þingdeildina. Þetta s v i k u liberalar með því að halda henni við og setja ýmsa af sínum uPPgJafa og ónýtu flokkstólum þangað til að gefa þeim $1000 árleg laun til dauðadags. Það er síst furða þó Mr. Cook velgi við aðferð stjórnarinnar, og 'hafi opinberlega sagt sig úr fylgi við þá, og heitið að vinna alt, sem hann orkar til þess að velta þeim úr valdasessinum. Þetta opna bréf er svo langt að Heimskringla rúmar það ekki, en vel er það þess ven að hver einasti kjósandi f Canada lesi það. þinginu í hverju atriði sem upp kynni að koma, vitandi að ef þeir breyttu á móti skipunum húsbónda síns, þá mundu þeir ekki fá embætt- in sem þeim hafði verið lofað. 2. að iáta þingið hafa úrskurðarvald f ðllum ákæruniálum á ráðgjafana. Þetta sviku liberalar með því að neita um þingnefnd til að rannsaka Yukon ákærurnar á Sifton.og Drum- mondbrautarsamninginn með meirn o. fl. 3. að lækka árlegu útgjöldin. Þetta svilcu liberalar með því að hækka þau um hartnær 10 milfénir á Mr, Cook segir enn fremur að leiðtogar liberal flokksins hafl kvart að yflr því, að konservativar eyddu $120,000 á ári í innflutningsþarfir. En nú segir hann að Laurierstjórnin hafl aukið hann ko3tnað upp í $255,000 á ári. Ennfremur hafl Laurier sí og æ kvartað yflr óhðflegum kostn- aði við dómsmáladeildina, en nú segir Mr. Cook að sá kostnaður hafl aukist undir liberalstjórninni um $352,000 á ári. Alt bréfið er eftir þessu, og hvert einasta atriði er rök- stutt svo að ekki verður með réttu móti mælt. Mr. Cook þakkar Sen- atinu fyrir að hafa komið í veg fyr- ir að Laurieretjórnin gæti stolið mil- fónum dollara af ríkiseign með samn- ingnum um Yukon og Drummond brautirnar. Eitt af því sem Mr. Cook segir að hafi komið sér til að yfirgefa liberalflokkinn, er það, að Mr. Laurier hafl sent Mr. Price til sin og látið hann segja sér að f til- efni af þvf að hann hafði unnið svo lengi og vel fyrir liberalflokkinn þá Bkvldi hann veita honum senator- stöðu ef hann vildi borga tíuþúsund dollara til liberalflokksins fyrir hana. Mr. Cook kvað sæti í senat- inu vera orðið hátt í verði og að hann gangi ekki að boðinu. Þetta er f fyrsta skiiti að al- menningur heflr fengið að vita að liberalar seldu þingsæti fyrir pen- inga, en það er í fullu samræmi við aðrar athafnir þeirra kumpána. Það eitt skortfr að ekki er hægt að vita hvert Laurier ætlaði að nota þessar tíu þúsundir til þess að auka mútu- sjóð flokksins eða hann ætlaði að hafa skildingana handa sjálfum sér. í öllum viðskiftum stjórnarinnar við námamenn þar vestra, sé enn þá við lýðið. Hann telur algerlega ómögu- legt fyrir fátækan mann að ná eign- arrétti á nokkurri almennilegri námalóð, vegna Laurierstjórnar- þjófanna, sem hafa öll klækjabrögð í frammi til þess að svíkja lóðirnir undan hinum réttu eigendum þeirra. Mr. McClung kveðst í mörg ár hafa verið sterkur meðhaldsmaður liber- flokksins, en að sér só nú ekki leng- ur mögulegt að fylgja þeim flokks- mönnum að málum eftir reynslu þá sem hann sé búinn að fá af Yukon- stjórn þeirra- Hann kveðst muni leggja fram ýtrustu krafta sína til þess að fella Mr. Sifton og Laurier- stjórnina. Mr. McClung heflr verið alllengi í Yukon og einnig nokkurn tíma í Atlin héraðinu: Honum bar saman við þá, sem verstar sögur hafa borið af stjórninni þar vestra, og sjálfur hafði hann haft þar persónu- lega reynslu í nokkrum tilfellum, um hina mögnuðustu sviksemi stjórnarþjónanna þar. Hann sagði að allir skrifstofuþjónar þar hefðu ítök í öllum auðugustu námunum og skýrði um leið frá hvernig það at- vikaðist, á þessa leið: ‘ Námamaður kemur á innritun- arskrifstofuna og biður að hafa sig ritaðann fyrir ákveoinni namalóð, sem hann lýsir með því að segja hvar hún sé, hvenær hann hafi fund- ið hana, hvenær og hvernig hann hafl merkt sér hana, hvar og hve mikið gull hann hafl fundið á henni. Þegar þetta er búið þá leggur hann af eiðstaf sinn og borgar innritunar- gjaldið. En í stað þess að fá viður kenningu fyrir borguninni, á þar til gert prentað form, eins og á að vera, þá fær hann bara viðurkenningu óprentað blað, undirritað að þeim sem við borguninni tekur, en meðan verið er að útbúa borgunarviður kenninguna, sem er látið ganga fremur seinlega, þá heflr annar skrifstofu þjónn, sem þar var inni og hlustað hafði á lýsing þá er hanu gaf af lóðinni, brugðið sér út skrifstofunni og sent eitt af leigu tólum skrifstofuþjónanna til þess faraogskoða og merkja 'sér þessa námalóð, svo fljótt sem fætur toga En samningurinn er að hann skuli láta rita sig fyrir lóðinni þegar hann komi til baka um leið og han ritar undir leynisamning við skrif stofuþjónana um að gefa þeim helf- ings hlut í lóðinni. Svo þegar sá rétti flnnandi lóðarinnar kemur til baka til þess að komast rftir hvert yttrskoðunarmenn stjórnarinnar hafl sent inn skýrslu sína um lóðina, eins og lög ákveða, þá er honum sagt að annar hafl verið búinn að taka lóð ina á undan honum, og að hann geti æss vegna ekki fengið hana, en vel komið sé honum að leita Iagaréttar stns ef hann álíti að hann græði við það”. tekið fram, þá er tala Islendinga í þessum bæ nú orðin svo stór að vér eigum fulla heimtingu á að hafa mann í bæjarstjórn, og atvinnumál vor hér gera það algerlaga nauð- synlegt að vér höfum þar hæfan og duglegann mann, einhvern þann sem er fús til þess að láta sem flesta af löndum vorum njóta sem allra |anlr £er^ar’sem mestrar bæjarvinnu. Enda teljum vér víst að-hver sá landi sem kosinn yrði mundi gera það. Enginn vandi er heldur að fá hvern þann mann úr vorum flokki kosin, sem vill gefa sig fram til að sækja um sæti í bæjarráðinu. Það má hæg- lega koma íslendingnm að bæði í 3. og 4. kjördeil hvenær sem landar vorir eru einhuga um það. Oss flnst að verkamannafélagið íslenzka ætti að gangast fyrir þessu, því það eru verkamenn sem mestan hagnað mundu hafa af því að eiga fulltrúa í bæjarráðinu. Verkamenn og um- sækjandi, hver sem hann yrði, mættu eiga vísa von á eindregnu og ótrauðu fylgi beggja íslenzku blaðanna, til að fá landa kosinn, og þó að enn þá sé nægur tími til stefnu, þá er gott fyrir landa vora að hafa málið hug- fast og vera viðbúnir að halda fram kröfum sínum og réttindum þegar þar að kemur. Þeir þurfa ekki ao vænta þess að hériendir menn fari að ota fram íslendingi, ótilkvaddir, en margir þeirra mundu greiða hon- um atkvæði ef hann gæfl sig fram. Vér skoðum þetta þýðingarmik ið mál fyrir landa vora, og skorum á þá að gefa því verðskuldaðan gaum. Verð á kolum, steinolíu, timbri og járnvöru hefir stigið um belfing. Alt þetta er að þakka lolllækkun Laurierstjórnarinnar.” “Ef konservative-flokkurinn kemst til valda þá verða þær ráðstaf- binda enda á öll uerzlunar samtök (Trade Combínes) í Canada fyrir allan ókomiun tíma”. 1. Ef ég verð kosinn sem erind- reki Brandon-kjördæmis, þá lofa ég að beita öllum þeim á hrifum, sem ég hef, til þess að fá allan toll algerlega tekinn af akuryrkjuverkfærum. Þetta er ákveðið loforð og ég ætla mér að efna það. 2. Þegar samtök eru gerð til þess' að setja upp verð á nauðsynjum fram yflr það sem er réttlátt og nauðsynlegt, þá er ég viðbúinn, þó ég sé strangur tollverndar maður, að taka allan toll af þeim vörum, sem þannig eru ónáttúrlega hækkaðar fyrir samtök framleiðenda, og með því neyða þá til að mæta op- inni samkepni als heimsins. Hon. Hugh J. Macdonald, í Brandon. Svona segir hann að aðferðin sé og að þetta sé framið við hvert ein asta mögulegt tækifæri, svo að rétti námamaður hafl að eins erflðið og kostnaðinn við að leita að og finna góðar lóðir. En stjórnar- yónarnir stela blygðunarlaust öllum arðinum af þeim. Mr. McClung kvað sendingu hermanna til Yukon vera hinn mesta óþarfa og að eins að eyða peningum. Hann kvaðst hafa séð margra þúsund dallara virði af bezta heyi liggja grotna niður á Stickine ár-bökk- unum eftir að búið var að kaupa mð og borga flutning á þvf þangað. Maður þessi segir algerð stjórnar- skifti í Canada vera það eina sem nægi til að ráða bót á námaþjófnaði stjórnarþjónanna i Yukon landinu. Yukorr þjófarnir. Maður að nafni D. G. Clung, kom nýlega til Brandon, frá Yukon héraðinu, hann er maður einarður og ófeiminn að segja meiningu sína hver sem á hlut að máli. McClang segir að sama þjófslega atferlið, sern alt að þessum tíma hefir átt sér stað íslendingur í bæjar- stjórn. Hver skyldi verða til þess að gefa kost á sér fyrír hönd íslend- inga við næstu bæjarkosningar í haust. Heimskringla heflr áður drepið á nauðsynina á því að land- ar vorir ættu að minsta kosti einn íslending í bæjarstjórn, helzt ættu þeir þó að vera tveir, og einn fulltrúa í skólanefnd bæjarins. Allir vita að þetta ætti svo að vera’[og enginn heflr borið á móti því. En á hinn bóginn hefir enginn maður fengist til þess að sækja um þessa'stöðu síð- an Mr. Árni Frederickson|sat í bæj- arráðinu. Eins og^vér höfum áður Ekki eru liberalar of vissir um vinning í kosningunum í Brandon kjördæmi. Það eru þegar komnar fram sannanir jyrir því að þeir hafa reynt að kaupa sér þar fylgi vissra manna og blaða. Það er þegar I valcla vlð þessar kosningar, þá þýðir sannað að þeir hafa reynt að kaupa aQkin útgjöld á næsta kjórtíma' “Hérna liggur bevisið”. Tollar innheimtir af konserva tivestjórn 1895, $25,446,178. Tollur innheimtir af liberal stjárn 1900, $37,919,772. Aauknir skattar undir liberal stjórn $12,473,694. Árleg skattbyrði á hvert nef $2.50 “ “ “ hverja fjölsk, $12.50. Ef Laurierstjórnin kemst til upp blaðið Brandon Independence, og heflr ritstjóri þess blaðs fært bili fyrir hverja fjölskyldu í Canada $62.50. Þetta er sú eðlilega og Um vesturfarir. sannanir fyrir því að ýmsar tilraun- sanna afleiðing af tollbreytingu ir hafa verið gerðar til að fá hann Htærala. I fvernig líst kjósendum á fyrir $100 mánaðarkaup til að rita|áÞað? liberal politlk i blaðið. Ennfremur gerðu liberalar tilraum til að kaupa pólitiska sannfæringu Mr. Wm. Hambey, eins og áður var skýrt frá hér í blaðina. Ennfremur hafa þeir sent út konur til þess að á pólitiska andstæðinga, og fá þá til að hafa sannfæringaskifti núna um kosningarnar. Mrs. Amebel Marion er sögð að vera ein af þessum út- sendu konum. En skýrsla um á- rangur vinnunnar er enn þá ekki komin frá henni. Fyrir síðustu kosningar var kjósenkum í Manitoba sagt að tollur á bindurum væri óheyrilega hár og að konservativestjórnin væri að ræna bændurna: Þá var tollurinn 20%. Nú er hann 20%, hver er munurinn? Bindarar kosta meiri peninga þann dag í dag, en þeir gerðu 1896. Hvernig stendur á því? Hver rænir? Tolllækkun og vöruverð. Blaðið “Farmers Sun” segir: “Það þarf 50% meira hveiti til æss að kaupa eldstó í ár en þurfti til þess árið 1896. Það þarf 20 bushel meira af maís til þess að kaupa vagn heldur en árið 1896. Það í ,,Bjarka” 16. júní þ, á. stendur hafa áhrif | eftirfylgjandi grein, sem vér getum ekki látid athugasemdal&usa: ,,Vestuifarar hátt á þriðja huudr að voru nú með Vestu á leið til Skot- lands, mest börn og fólk á bezta aldri”. „Auðvitað unnum vér þessu fólki alls góðs, og óskum að það megi öðlast sem mesta vellíðan í sínu nýja heim' kvnni. en hitt dylst oss ekki, að sorg, legri fram en þennan og skaðfegri land- inu getur ekkert skip flutt út,5 og má búast við að það eudi ekki vandræða' laust, hyorkí tfl sjávar né sveita, ef vesturfarastraumurinn fer nú að magn- ast aftur og rífa með sér börnin og Jný- uppkomna fólkit) í landinu", Víð þessa grein er ekket t að athuga; henni verður ekki mótmælt. En svo kemur framhaldið: Þegar nú spurt Jer um orsakirnar til þessa mikla útflutnings, þá£má víst gera ráð fyrii, að svarið verði sem fyrr, að það sé alt agentunum að kenna, og og má vera að sannleiksneistij sé í því, en meira er það ekki. (Hitt.er aðalor- sökin, að atvinna er í mörgum grein- um svo óstöðug og ólífvænleg, að hún heldur óánægjunni sívakaudi, og tekk- ar menn til að&leita annars“. „Það dugar því lítið, þó við hengd- þai'f helflngi meira korn til þess að kaupa koparketil nú held-1 um alla vesturfara-agenta, ef þing og ur en 1896. Það þarf tveirn hlutum meira korn til að kaupa hönk af kaðli heldur en þurfti 1896. Það þarf 50% meira af korn- tegundum nú til þess að kaupa reku, hrífu eða spaða, en þurfti 189.6. Vagnhjól kostuðu þá $7.00, nú kosta þau $12.00. ÖIl akuryrkjuverkfæri hafa stigið að sama skapi. Galvaneseraður gaddavír kost- ar nú frá $4.00 til $4.50 meira 100 pundin en árið 1896. Það þarf 40 per cent meira af korntegundum til að kaupa pund af sykri heldur en þurfti árið 1896. Það þarf 40 per cent meira af korntegundum til að kaupa rúðugler eða annan glervarning, en þurfri til þess árið 1896. þjóð heldur áfram að eyða mestu af k.öftum sín'-.m og tima í stjórnarskrár- stapp, en láta alla atvinnulöggjöf jganga flanstri og handaskolum, og jafnvel spilla atvinnuvegunum, í stað þess að bæta þá“. „Lögjöfin á og að nokkru leytí þátt í þ ví hve tilfinnaniega oss skorfir fé til að vinna með, en mesta og versta skuldin hvílir á þeim mönnum, sem af skammsýni og öfund reyna til að drepa öll þau fyrirtæki, sem líkleg gætu orðið til að veita arðsama átvinnuj,og mark- að fyrir ýmsar afurðir landsins“. Svo mörg eru þessi orð í ,,Bjarka“, og getum vér með engu móti fallist á þau. Þar kemur fram sami tvískiunung- urinn sem er: að slá úr og í, bera káp- una á báðum öxlmn, halda með agent- unum svoua í aðra röndina, kenua þing- inu og „þjóðinni'1 um alt saman, og ge a svo graut úr öllu. Það vita allir, 120 78 150 100 565 »g 567 Main Str. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick. 100 Karlmanna Tweed-fatnaður áður $7.00, hjá oss $3,75. Karlmanna Tweed-fatnaður, áður $10,00, hjá oss $6,60. Karltn. enskir vaðmáls-fatnaðir, áður frá $$12, hjá oss 6,50. Karlm. ullarfatnaðir, áður seldir $15 00 til $$18.00, nú $8,50 $10,50 Karlmanna buxur, seljum vér á á 75c. Karlm. leðurtreyjur, áður Seldar $12,00, hjá oss $5,50. Karlmans leðurvetlingar, frá 25c. parið; Karlmanna nllarvetlingar, 10, 15 og 20c. tylftir loðfóðraðir nærfatnaðir 85c. hver tylftir alullar nærfatnaðir, seldir $1,00 hver Allar vorar $1,00 og $,50 milli- skyrtur seljast nú á 25c. hver. Hálsbindi, áður 50c. til $1,00, tnú á 25c , 20c. kragar á lOc. ' Skautau með hálfvirði, Meðan á sölunni stendnr, gefum vér hverjum kaupanda að $5,00 virði af vörum, eins dollars seðil fyrir ;$300 hest og kerru. Það verður dregið um þetta 24. Des- ember. Handhafi þess miða. er vinnur hest, vagn og aktýi, ef hann getur í 5 skotum felt vissa kalkúnafugla á 50 yards færi. Konur geta látið karlmenn skjóta fyrir sig. 50 150 565 og 567 Main St. —Cor. Rupert St. að hvergí i nokkru landi hafa útflutn- ings-agentar gengið eins Ijósum logun- um eins og hér; þeim hefir verið leyft að þenja tálnet sín út um alt, orðalaust og ekki einungis óhindrað, heldur einn- ig styrkt og stoðað með ýmsu móti. Hér er settur einn allsherjar-agent, og hann hefir Ieyfi til að setja undiragenta út um alt land eins og hann vill, og þessir undiragentar geta aftur fengið sér hjálparmenn eius og þeir vilja. Strjálbygðin og einveran gera fólkið svo auðtrua, að það má byrla því inn alt sem menn vilja, og valla mundu agentarnir leggja Jand undir fót. á hvegn einasta bæ og til almúgafólksins, ef Þeir ekki hefðu vitað þetta. Vér höf- um oft heyrt, að „ríkisheildin muni raskast' ‘, ef íslendingum væri veitt það eða það, sem stjórnin hefir skoðað sem óhæfu o. s. frv., en aldrei er minst á, að ríkisheildin raskist, ef fólkið er tælt hundruðum og þúsundum saman út ur landinu. í rauninni mætti heim - færa, 213. grein hegningarlaganna.upp gentana og þeirra fylgifiska., Þar stendur: ,,ef maður er fluttur burtu í önn ur lönd...svo að hann getur ekki komist burtu þaðan af sjálfsjisins rammleik'',—því það er hið sama hvort þetta et gert með ofbeldi eða ginniug * um—en hver dómari mun dæma eftir Þessui1 „Svoerulög sem haía tog“.— Svo er varla nokkurt samkvæmi eða hátíð haldin, að ekki sé flutt dómadags- ræða um Vesturheims-íslendinga, heils- an írá þeirn (sem enginn hefir beðið um) og heiisan til þeirra (sem enginn hefir óskað). Það er merkilegt, að prestarnir ekki skuli biðja af stólnum um guðs náö yfir Vesturheims-íslend- ingum sérstaklega þar sem nú, mun varla nokkur maður á landinu, sem ekki á vandamenn eða skyldfólkjí Ame- ríku og varla eru dæmi til þess, að hérumbií fimti hluti þjóðar hafi farið úr laudi af óánægju og ráðleysi, eins og hér á sór stað, og er það ekki mikill sómi fyrir íslendinga. En ekki tjáir að spyrna á móti þessu; útflutninga- sýkin er oröin svo mögnuð, að hún mun ekki lengur verða heft, því síöur sem blöð hér etla hana, eimitt þau, satn einna mest eru ao tala um „viðreisn landsins”, sem þau sjálf hafa hjálpað ,il að setja á höfuðið. Og þessi „við- reisn" á nú að verða að sínu leyti á sama hátt og „innrétting&rnar,, forð-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.