Heimskringla - 18.10.1900, Blaðsíða 4
HEIMSKEINGLA, 18. OKTOBEK 1900.
K. S. Thordarson,
King og James St.
I
AIRTIGHT
cor.
Heflr nú ELDASTÓR (Oxford stór, viðurkendar
þær beztu) semjhann selur með mjög lágu verði.
Kola eða viðar
HEATERS
Nýja getur hann einnig selt ykkur.
Tekur gamlar stór í skiftumr
0
0
0
0
u
Winnipe^
Aukakosningar eiga að fara fram i
Mid-Winn;peg eftir tvær víkur hér frá.
Enn þáer ekkilýðum ljóst hvern Con-
servatívar kjósi úr sínum flokki, til að
sækja þar, en allar likur eru að þing-
mannaefnin verði annarhvor þeirra
Mr. J. A. Andrews eða Mr. T. Tailor.
Báðir velþektir menn og góðir drengir.
Utnefning fer fram 23. þ. m., en kosn-
ing 1. Nóvember næstk.
Stephan Nairn, einn af heldri borg-
urum þessa bæjar, dó á sunnudaginn
var úr magasjúkdómi, um 50 ára gam-
all. Hann átti haframjölsmylnu hér i
bænum og stjórnaði henni um mörg ár, j
eða síðan 1884. Hann var mcð meiri jer í 18 smáköflum og er hver kafli
Börnin dóu, en konan' meiddist mikið.
Óefað er þetta ofsaveður fellibylur sá,
sem blaðið Free Press gat um á degin-
um, og kvað þorpið við Eyjafjörð hafa
að mestn eyðilagzt, Sú fregn skaut
mörgum sönnum Islendingi skelk í
bringu, og úr því sem ráða var, eru
þessar nýju fregnir góðar.
Millinery” Nyjasta, bezta, odyrasta.
Hér með tilkynni ég mínum mörgu og góðu isl. viðskiftavinum, að
ég hef nú fengið meiri og betri byrgðir af nýjum fínum og ódýrum
kvennhöttum og öðru Millinery, en nokkru sinni fyr.
Eg mælist til þess að íslenzkar konur og stúlkur komi og skoði
vörurnar, og sannfærist um að ég sel beztu tegundir af kvennhött-
um með lítið meira en hálfu. verði við það sem þær kosta á Main St.
og Portage Ave.-Gerið svo vel að koma sem fyrst.—Með þakk-
læti fyrir fyrirfarandi viðskifti.
iTrs. R. I. JOHNSON,
204 Isabel St.
|Rétt við Colcloughs lyfjabúðina. |
Hrói Höttur heitir, enska þjóðsag
an “RobinHood”, í íslenzkri þýðingu,
eftir Halldór Briem, nýprentuð í
Reykjavík á kostnað herra Ólafs Þor-
geirssonar, prentara Lögbergs.
Vér höfum fengið eintak af þessari
sögu, Sem er rúmlega 100 blaðsíður að
stærð, í 8 blaða broti. Sagan er vel
þrentuðá góðan pappír, í kápu. Sagan
að
inni, ásamt stósvertu sem allir þarfn
ast þessa daga. Bændur úr nýlendun
um ættu að koma til min með 4000
pund af smjöri og fá hæsta markaðsverð
fyrir það. Bændurnir ættu að finna
mig að máli og komast eftir hvað ég
gef Jyrir smjörið, áður en þeir selja öðr
um það. Ég þarfnast 4000 pund af því
fyrir næstu jól,
Th. Thorkklsson.
539 Ross Ave.
framkvæmdarmönnum í þessum bæ,
Eftirfylgjandi nýlendumenn voru
hér í síðustu viku: Eiríkur Guðmunds
son, Björn Jónsson, Guðm. Bjarnason
og Guðm. Guðmundsson frá Mary Hill
P. O., Júlíus Eiríksson, Helgi Odds
son og Magnús Gíslason frá Cold
Springs P. O., og Jón Jónsson frá Mark
land P. O.
SéraBjarniÞórarinnon er fluttur
að 746 Toronto Street, nærri því á
hornið á Toronto og Notre Dame (hvítt
hús hátt).
Nokkrir hermenn frá Manitoba, er
hafa yerið í striðinu í Afríku, komu
til Winnipeg á föstudaginn var í dög
un. Þó koma þeirra væri svona
snemma dagsins, þá var stór hópur af
fólki á vagnstöðvunum til að bjóða þá
velkomna.
Á iaugardaginn var gaf séra Bjarni
Þórarinsson í hjónaband heima’hjá sér,
að 746 Toronto Street, Mr. Magnús M.
Hoim frá Gimli og Miss Þuríði Sveins
dóttur Magnússonar frá Gimlí. Þau
héldu heimleiðís á sunnudag,
hjónin. Heimskringia óskar
lukku og blessunar í framtiðinni.
ungu
þeim
Blaðið "Red Wing Daily Republ-
ican” í Minnesota, dags, 11. þ, m., get-
ur þess, að séra Jón J. Olemens frá
GrundP.O., Man , hati verið getin saman
í hjónaband við Miss Hannah Marie
Pleiffer þann 10. s. m., og segir blaðið
að athöfnin hafí farið fram með mikiili
▼iðhöfn og í viðurvist mikils mann
fjölda. Um 80 boðsgestir höfðu setið
veizluna, sem var hin virðulegasta og
að öllu leyti sæmandi þeim ungu hjón
um. Á meðal borðgesta þar var Páll
Clemens frá Chicago, bróðir séra Jóns
Séra B. B J, var ekki viðstaddur, en
sendi hjónunum lukku óskir sínar
Ýmsir aðrir utánhéraðsmenn sendu
Jukku óska-skeyti tilséra Jóns og brúð
ur hans. — Heimskringla óskar þessum
ungu hjónum allrar framtiðar ham1
hamingju.
mestu leyti sjálfstæður; það er saga út |
af fyrir sig,
Robin Hooder 8kugga-Sveinn Breta
Hann var útilegumaður sá merkasti og
nafnkendasti þeirra mörgu útlaga, sem
bygðu England á fyrri öldum. Hann
var atgervismaður mikill og hugrakk
ur, en ódæll í meira lagi, eins og útlög
um er títt. Einkennilegur var hann og
að því leyti að hann kaus eDga aðra sér
til fylgdar en þá sem höfðu vel við hon
um í áflogum eða einvígum, og dreng
lyndur var hann og vinveittur þar sem
hann tók þvi.
Saga þessi er skemtileg sérstaklega
fyTÍr unglinga og ættu sem flestir að
lesa hana. Verðið er 25c.
Sig. Jvl. Jóhannesson
heldur fyrirlestur á North- Wcst-
Hall mánudagstcvöldið22.p.m. kl8.
“um alt mögulegt”
Aögangur 25 cents.
Eins og mörgum íslsndingum
þessum bæ mun kunnugt orðið, er ný
lega flutturhéðan úr bæ hr. Jón Sigfús
son með konu sína og búslóð, eftir 18
ára dvöl hér í borginni. Það blandast
víst engum hugur um það, að hin
mesta eftirsjón er að þeim hjónum og
ber margt til þess. Jón hefir jafnan
verið hér hinn uppbyggilegasti mað-
ur, ágætur félagsmaður, styrkjandi öll
góð fyrirtæki og þá mega hinir bág
stöddu, sem á vegi hans hafa orðið all-
an þennan 18 ára tíma, sakna sárlega
vinar í stað. Þar að auki minnast víst
allir glaðlyndis Jóns og spaugsyrða;
það sést sjaldan sorgarsvipur á honum
karlinum og bezt kann hann við að
lækna slíkan svip á öðrum, annaðhvort
með orðum eða þá einhverri greiða
seminni. Áður en Jón Sigfússonfór al-
farinn út í Álftavatnsnýlendu, þar sem
hann sest að, var hann staddur nokkur
kvöld heima hjá kunningjum sinum og
u • ^yinum í kveðjuskyni.
Ekki síður ei eftirsjá í konu hans,
Soffiu,sem hefir verið frömuður hinna
í kvöld kl. 8 verður guðsþjón usta
haldin í Tjaldbúðinni (sumarkveðja).—
En á sunuudaginn verður guðsþjón-
usta haldin kl. 1 e. m. í Missionskyrkj-
unni ensku á Rachel St. á Point Doug-
las. Að kveldinu verður messað á
venjulegum tima í Tjaidbúdj,nni,
Mr. Elis Austmann frá Grafton,
N.D,, með konu og 5 börn, Mr. Árni
Jónsson frá Garðar, N. D., einnig með
konu og 5 börn, komu hingað til bæjar-
ins á föstudaginn var, Þeir eru að
flytja sig búferlum norður í Winnipeg-
cses-hóraðið og hafa með sér hlaöinn
járnbrautarvagn af gripum og annari
búsióö. Þeir segja líðan manna syðra
ytirleitt góða. En vegna uppskeru-
brests i haust sé nú þar mikiu minna
um peninga meðal manna en vant er að
vera. Örðugast eiga þó þeir, sem ekki
hafa lönd, en þeir eru í undirbúningi
með að flytja sig úr bygðinni eitthvað
þangaö sem hægt er að ná í ókeypis
beimíiisréttarlönd, Helzt segir Mr.
Austmann að hugir manna stefni norð-
ur til Canada og að sumir séu ákveðnir
í því að flytja í Swan River héraðið, en
aðrir ætli til Alberta og enn aðrir hafi
augastað á hinni svo nefndu Roseau ný-
lendu á landamærum Minnesota og
Manitoba.
rirs. Bjorg Anderson
hefir byrjað verzlun á Ellice Ave.
550. Hún selur þar ýmsar þarfar
vörur fyrir lágt verð. Opið til kl. 10.
Komið og kaupið!
Dánarfregn.
I West Selkirk andaðist þann 7. þ.
m. Baldvin Jónsson frá Rangárvöllum
i Kræklingahlíð í Eyjafirði, rúmlega 81
árs gamall. Banamein hans var inn-
vortis sjúkdómur. Hann var jarðadur
þann 8 þ. m. Baldvin hafði verið meir
og minna lasinn í hálft annað ár, en
ekki lá hann rúmfastur nema 2 síðustu
vikurnar. Hann hafði heimili hjá Jóni
syni sínum, sem býr þar í bæ. Bald-
vinsál. kom hingað vestur fyrir 20 ár-
um. Hann misti konu sína í Nýja ís-
landi fyrir 11 árum. 3 börn þeirra
hjóna eru uppkominn: Þorsteinn. suð-
ur í Bandaríkjum, og Jón cg Ásta í
West Selkirk. Baldvin sál. var maður
hæglátur í framgöngu, prýðisvel skyn-
samur og fróður um marga hluti.
Islenzknr
málaflutningsmaður
Thomas H. Johnson
Barrister, solicitor etc.
Room 7 Nanton Block, 430 Main Street,
Winnipeg Manitoba.
telbphone 1220 - - p. o. box 750
KÝR, KÝR, KYR
tapaðist úr pössun um 10. f. m. hér
vestan ,'við Winnipeg bæ. Lýsing á
henni er á þessa leið: Svört á belg, en
rauðslikjuð eftir hrygg, með hvítgrá
horn og hvít júfur, smáspen og þótt'
spen, smá að vexti; um 7 vetra gömul*
nytlaus; mörkuð á hægra eyra—helzt á
eptri jaðri. Hver sem kann að vita um
þessa ku, tinna hana eða frétta af henni
er vinsamlega beðinn að gera undirrit-
uðum aðvart sem allra fyrst mót sann-
gjörnum Jundarlaunum.
Kristján Jónsson (Geiteyingur).
**************************
*
*
*
*
*
*
Jtk.
*
*
*
*
*
S
*
*
*
*
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“ií'reyðir eins og kampavín.” ^
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- *
drykkur og einnig hið velþekta *
Canadiska Pilsener Lager-öl. ♦
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum 0
A. "áðir þ»asír drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- Í
aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
*
*
*
hjá öllum vin eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWARÐ L- DREWRY
$ Manutacéurer A Importer, WlHNJniG
***********************%*%
*
*
*
*
*
*
*
Auglýsing.
Vlctoria Vniployiueut Uureau
Foulds Block, Room No. 2
Corner Main & Market St.
Vér þörfnumst einmltt núna vinnu-
kona, stúlkur til að bera á borð “Din-
ing roorn girls”, uppistúlkur “Chamber-
Maids” r*Uf oinnííT nti' i.:l - ti —•-
og einnig stúlkur til að vinna
THE CRITERION.
eztv vin og vindlar. Stærsttog beztí
BiIIiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
Hér með gerist kunnugt, að ég geri
allskonar JÁRNSMÍÐI. smíða bæði
nýja hluti og geri við gamla, svo sem _____
vagna, sleða og alt annað. Ég hefi líka I famil>uhúsum og tíeira, gott lTaup
allar FÓÐURTEGUNDIR og HVEITI
til sölu. Líka hefi ég gnægð af þeirri
beztu STEINOLÍU, sem fæst í Ame-
ríku. Og ógrynni af sálarfóðri í bókum
af öllum sortum, Enn fremur er auð-
veldara að panta hjá mér allar tegundir
af “Alexandra” rjómaskilvindum. —
Komid, 8jdíð og reynið.
Ben. Samson.
West Selkirk.
CHIMA HALL
572 Main Str
IJnion Braud
. Intornrtionftl
HEFIR KAUPIÐ
ÞETTA jK/VW r EKKERT
MERKI P 3é£SSI ANNAÐ
MANITOBA
and
Rafmagnsbeltin
I nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr.
Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt,
tannpfnu, kirtlaveiki og allskonar verk
og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt-
ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart-
veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveik.
höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga
sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma.
Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr
(agi. Þau kosta í Canada $1.25, send til
Islands $1.50. Tvær manneskjur ættu
ekki að bruka sama beltið. Vér send-
um þau kostnaðarlaust til kaupenda
gegn fyrirframborgun.
Northwestern R’y.
___Tiine Card, Jan. lst, 1900.
omið æfinlega til CHINA HALL þeg-
ra yður vanhagar um eitthvað er vór
höfum að selja. Sérstök kjörkaup á
hverjum degi.
“Tea Sets” $2.50. “ioilet Sets” $2.00
Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg.
L. H COMPTON,
Manager.
; mbd
Hænan okkar er lukkuleg yfir sigri
a ■ ■ ■ .. þeim sem hefir veitt oss aðgang til að
beztufynrtfckja her um fle.n ar settl eta keypt stærsta hlutann af vöru
s.g*brodd fylkingar í safnaðarmálum, byrgðum I)on»Id, Frazer & Co.
venð kennari við sunnudagaskóla
Tjaldbúðarinnar, síðan hann var settu
á stofn og leyst það verk prýðisvel af
hendi; þar að auki hefir hún verið lífið
og sálin í Kvenfélagi Tjaldbúðarinnar
fram að þessu og viljað hvervetna láta
gott af sér leiða. Áður en hún fór
voru henni haldin tvö samsæti, annað
af kvenfélaginu “Gleym mér ei”, en
hitt af kvenfélagi Tjaldbúðarsafnaðar
Þessum hjónum fylgja hinar hlýj
ustu heilla óskir héðaD, frá öllum
þeim sem þektu þau og höfðu eitthvað
saman við þau að sælda.
Nágranni.
Kvennfélag Tjaldbúðarsafnaðar
ætlar hinn 30. þ. m. að halda stóra
samkcmu með veitingum og ágætu
prógrammi.
Fyrsta heftið af Sögum og kvœðum
eftir Sig. Júl. Jóhannesson verðnr full-
gert eftir viku. Verð JÍ5 cents.
Hra. Daníel Daníelsson, sem dvalið
hefir hér í bæ um nokkur ár, flutti al-
fara með familiu sina í gær til Vestfold,
Man.
Þann 2o. September siðastl. var
ofsaveður heima, bæði á Seyðisfirði og
Eyjafirði. Á Seyðisfirði strönduðu 2
fiskiskip frá Færeyjum. Skipstjórinn
af að eins öðru þeirra ásamt háseta
drukkuaði. Sama dag urðu einnig
stórskaðar á Eyjafirði. Þar fauk eitt ■
hús og var í því 1 kona og 2 börn.
Ég Thorst einb Thorkelsson Grocer
að 589 Ross Ave. geri kunnugt að ég
hefi á boðstólum í búð minni 5 punda
Jelly fðtur á 35c., 7 punda fötur á 50c.
5J punda steinbrúsar fullir með Jelly á
45 cents, lax lOc. hver kanna, Baking
Powder með sérstökum kaupum, þetta
alt mælir með sér sjálft. Jelly-glös;
hvort glas með pundi af Jelly—12 fyrir
dollarinn. Corn, Peas, bláber lOc.
kannan, annarstaðar 15c. Sætabrauð í
stórkaupum, bezta í bænum með lægsta
verði, sérstakur afsláttur næsta laugar-
dag og alla næstu viku af lömpum og
borð "Glassetts’, konurnar ættu að
muna eftir “Dinner” og “Tea Setts”
sem ég fæ í Car Loads nú á næstu dög-
um og sel með kjðrkaupum. Ullar-
kambar og barnalisi eru til sölu í búð
Þar keyptum vér mesta upplag af
Karlmannafatnadi
sem var selt af hinum mikla uppboðs-
haldara, Suckling & Co. í Toronto.
Vörurnar eru í búð vorri, og vér
erum reiðubúnir að selja þær
FLJOTT FYRIR
LAQT VERD
til allra sem þarfnast þeirra.
D. W. Fleiri.
564 Uain Mtreet.
Gegnt Brunswick Hotel.
Winnipeg Lv. Tues.Thurs.Sat. jfl 15
Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. j
Portage la Prairie Lv. Tues.
Thurs. Sat...............|l3 25
Portg laPrairie Mon.IFed. Fr.
GladstoneLv.Tues. Thur.Sat.'1505
Gladstone Lv. Mon. TFed. Fri.
Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat
Neepawa Lv. Mon. Wed. Fri.
Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat,
Minnedosa Mon. Wed. Fri.
RapidCity Ar. Tues. Thurs
Rapid City Lv. Wed. Fri-
Birtle...................Lv. Sat.
BirtJe.....Lv- Tues. Thurs.
Birtle....Lv. Mon. IFed. Fri.
Bínscarth. ,Lv. Tues. Thurs.
Binscarte...............Lv. Sat.
Bínscarth.........Lv. Mon.
Binscarth....Lv. Wed. Fri.
Russeil.....Ar. Tues. Thur, 2140
Russell.......Lv. Wed- Fri.
Torkton... .Árr. Tues. Thur. 120
Yorkton ...........Arr. Sat. 2830
Yorkton...........Lv. Mon.
Yorkton ......Lv. Wed. Fri.
16 03
1700
18 20
1915
19 30
20 50
20 34
Eb’d
20 45
18 35
1815
15 55
1515
1315
12 30
A ctina
UNDRUN
ENGINN SKURÐtJR.
ÞESSARAR
ALDAR.
ENGIN MEÐGL,
1125
1105
940
8 30
700
Actina hefir engan jafningja
fyrir alla augna, eyrna eða kverka og
í 19 ár hefir aetina reynst áreiðanlegt lækninga-
færi fyrir sár og veik augu, höfuðverk, kvef, suðu fyrir
eyrunum, andarteppu, tannpínu o. s. frv..
Þetta er einfalt en þ<5 mjög víst
og barn getur brúkað það án skaða.
setn lækningafæri
aðra sjúkdöma.
iækninga meðal,
“Battery” ætíð
W. R. BAKER,
General Manager.
A. McDONALD,
Asst. Gen.Pas. Agt
Winnipeg Goal Go.
BEZTU AMERISKU HARD OC LINI
KOL
Aðal sölastaður:
HIQQINS OQ MAY Sts.
■wi jsr isr x pe gf.
Anny and Navy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir setn til eru i þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
W. Brown & Co.
541 Main Str.
Actina er fullkomið rafmagns vasa
til taks og endist æfilangt
“The Eye and its diseases”, Augað og sjúkdómar
þess, heitir bók, sem allir ættu að eiga og fæst gefin, ef
um er beðið. Hún hefir að geyma mikilsverðar úpp
lýsingar fyrir alla sem þjást af augna sjúkdómum-
W. W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC..
Winnipeg and Stonewall,
308 McIntyre Block.
Glggatjold
50 pör af beztu og falleg-
ustu Chenille Curtains.
og
$1.90
Hvert
Par.
Karl K. Albert,
208 McDermott Ave.
WINNIPEQ, nAN.
574 Hain Str,
Telefón 1176.
BeIg-= og- Fingravetlingar
ÞÉR ÞARFNIST ÞEIRRA BRÁÐLEGr.
Gleymið ekki að vér höfum allar tegundir af þeim með Kjörkaupsverði
Góð.r vmnuvetlingar á 25c parið og aðrar tegundir vorar á 50 til 75c
ágætar. Kjörkaup á Stigvjelam og Nkom Ef þér harfnist
KISTU EMTOSKI þáhöfumvérþaðmeðsérstaklegaNlÐ JR
gó™kfftiRÐL-Vér Þökkura vorura ísIenzku vinum **
Gegnt Portage Ave.
»51
niain
Street.