Heimskringla - 25.10.1900, Page 1
♦
i
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦!
Hitunarofnar.
I Ke
♦
♦
Amerík-
enskir loft-
heldir hitunarofnar frá $3.25 til $18.00.
Véi höfum ágæta eldastó
fyrir $15.00. Bezta verð á öllu
WATT & GORDON,
COHNKIi Logan Avk. & Main St.
:
♦
♦
♦
t
!
♦
♦
♦
:
♦
^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i
§;♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦!
//7mnnn Hengilampar, borðog;
. . * lestrarstofu-lampar.
Sjáið vorar margbrey tilegu
vörur og vöruverð. Hvergi
betra né ódýrara í borgiuni.
WATT & GORDON,
Corneh Logan Ave. & Main St.
► ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦!!
♦
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Mr. Gomstock liberal þingmaður,
sá sem kosin var með dæmafáum sníkj-
um og mútum fyrir Broackvillo kjðr-
dæmid fyrir 2 árum, hefir neitað að gefa
kost á sé á ný. Hann er búinn ad fá
nóg af Laurier klikkunni. A fundi í
Lindhurst sögðu þeir B. G. Hawkins
og Chas. McCutcheon sig frá liberai-
flokknum um allan ókominn tíma. Þeir
kváðust hafa verið meðmæltir liberal-
flokknum alla æfi sína. En nú væri sá
flokkur fallinn i svo mikla niðurlæg-
ingu fyrir svik leiðtoganna við kjósend-
urna, að þeir gætu ekki lengur lagt það
á samviskur sínar að fyigja flokknum.
Enn fremur kváðust þeir vita af f jölda
manns sem að þessum tíma hföðu fylgt
liberulum, en sem nú ætluðu að yfir-
gefa þá. Báðir þessir menn eru stór-
gáfaðir menn, mentaðir og mjög leið-
andi i sínum bygðarlögum. Það lítur
mjög skuggalega út fyrir Laurier i
Ontariofylki.
Kolanámavinnendur í Pennsylvan-
ia hafa unnið verkfallið, sem þeir
gerðu fyrir nokkrum vikum. Náma-
eigendur hafa orðið að ganga að öllum
kröfum verkamanna. Er þetta talinn
einhver sá stórkostlegasti sígur sem
verkamannafélögin hafa nokkurntíma
unnið í Bandaríkjunum og veitir tafar-
laust nokkuð á annað hundrað þús-
und mönnum atvinnu og kauphækkun
sem nemur með öllu og öllu 20—25 þús-
und dollars á dag meira en áður var.
Það er allvíða í Brandonkjörðæmi
að atkvæðasmalar Siftons mæta þess-
um spurningum, og fleirum, hjá kjós-
endum; Er Laurierstjórnin búin að
nema tollinn af akuryrkjuverkfærum
hveitibandi, steinoliu, kolum með fl.
eins og lofad var í síðustu kosningum.
Atkvæðasmölum aumingja Siftons þyk-
ir flestum hálfleitt að verða fyrir því-
líkum spurningum og labba burtu frem-
ur ólundarlegir. Yfir höfuð eru vesa-
lings atkvæða-snatar Laurierstjórnar-
innar.lhér í vesturlandinu ofur skömm-
óttulegir og sagnafáir. Mannagarm
arnir pískast áfram, eins og ileiðslu,
bæði fyrir fögur loforð og skildinga sem
liberalar skamta þeim af samdrætti frá
fyrri árum.
Það berst nú í loftinu að friðarband-
ið á Spáni hangi nú á veikum þræði.
Þykir nú'flest benda á. að Karlungar
séu í unðirbúningi til ófriðar, og ef til
vill verði innanríkis ófriður hafinn þar
innan fárra mánaða. Vopnabyrgi hefir
fundist og fjórir menn hafa þegar verið
teknir fastir, sem álitnir eru að vera
viðriðnir undirbúning þenna, sem í
vændum er talinn að vera.
Tyrkja-soldán hefir leigt þjóðverj-
um eyjuna Urcan í Bauðahafinu í 30
ár fyrir kolageymslustöð.
Hráðskeyti sem á að hafa komið
frá Shanghai 4. þ. m. en nýlega kemur
í blöðum, segir að Boxarar hafi gert
tilraun til að drepa Kwan-Su keisara.
þáhann sótti fund til Singan-fu, Sá
sem gerði tilraunina var strax náð.
Það hefur verið opinberuð trúiofun
hertogans af Mechenburg og Wilhelm-
ínu drottningar á Hollandi, og taka
Hollendingar boðskap þessum með fagn
aðarlátum, og hinni mestu viðhöfn.
Hinn 21. þ. m. kom eldur upp í A.
& Hinman slátur- og vöruhúsum í St.
Paui. Fjórir slökkviliðsmenn biðu
bana við að slökkva eldinn og fleiri
skemdust til muna.
Það er sagt að Bretar og Þjóðverj
ar séu að gera, eða búnir að gera samn-
ing með sér að fylgjast hvívetna að
málum þá til ófriðar kemur. Sérstnk
leBa er þó þessí málafylgju sameining
viðvíkjandi Kínastríðinu. Og er mælt
að Þjóverjar hafi lofað Bretum að
styðja ekki Kruger gamla nó Búa í einu
né neinu.
Islands-fYéttir
Seyðisfirði, 17. Sept. 1900.
Tíðarfarið er altaf hið blíðasta og
hagstæðasta, svo nýting á heyi hefir hér
eystra orðið hin ágætasta og heyafli
því í góðu lagi.
Fiskiafli all-góður.
Síldarafli enn nokkur.
22. Sept, Hin nýja kyrkjaer verið
v.ar að reisa á Bakkagerði í Borgarfirði
fauk í ofviðrinu og þakið af Good-
Templarahúsinu, er þar var líka verið
að byggja,
Dáin er frú Elín Pétursdóttir amt-
manns, kona Lárusar sýslumanns
Bjarnasonar.
Alþingismannskosningar. í Mýra-
sýslu hlaut kosninguséra Magnús And-
résson á Gilsbakka, með 87 atkv. Sóra
Einar Friðgeirsson á Borg 32 atkv.
I Suður Þingeyjarsýslu var kosinn
Pétur Jónsson frá Gautlöndum. Þar
buðu sig ekki fleiri fram.
Bæjarbruni hefir orðið að Felli í
Sléttuhlíð. Timburhús nýlegt og allur
bærinn með öllum innanstókksmunum
og 800 kr. í peningum brunnið. Ekkert
vátrygt nema timburhúsið fyrir 2000
kr.
1. Október. Ofsaveðrið hefir geng-
ið yfir mestan hluta Austur- og Norð-
urlands og náð töluvert suður fyrir
land. því flest þau skip, er komu hingað
eftir veðrið, höfðu orðið fyrir því.
I Eyjafirði urðu töluverðir skaðar á
sjó og landi. Hákarla- og fiskiskip
þau 11 að tölu, er inni láu á Akureyrar
höfn ráku upp á sandinn við Oddeyri
og biluðust eitthvað. Fjöldi síldar-
tunna fauk þar í veðrinu og nótabát,
með síldarnót í, hvolfdi, en engir voru
þar menn á. A Eyjafirði fórst nóia-
bátur úr Síglufirði og 4 menn, og einn
maður af öðrum bát af Svalbarðseyri.
Hús eitt á Árskógaströnd tókst á
loft og mölbrotnaði og þar biðu 2 börn
bana, en móðir þeirra komst með
þriðia barnið ofan í kjallara undir hús-
inu, og meiddust þó bæði.
Þak er sagt fokið af steinhúsinu á
Stóruvöllum í Bárðardal.
Veðrið var svo afskaplegt í Eyja-
firði, að þar fleygði það um mönnum og
meiddi nokkra, þó ekki stórkostlega,
eftir því sem enn er til spurt.
Eftir Austra.
‘•Er sumt af því úr
tukthúsinu“.
Þetta er höfuðdjásnið á grein, sem
birtist í síðasta Lögbergi (18. Október
1900), í grein þessari fullyrðir ritar-
inn, a ég sé ritstjóri—eða meðritstjóri
—ísl. dálkanna í blaðinu Pink Paper,
þrátt fyrir það, að í næsta blaði á und-
an hafði ritstj. varið 3 dálkum í blaði
sínu til þess að ausa úr sór ósæmilegum
orðum um Pink Paper og herra Magn-
ús Pétursson, sem hann kallaði ritstj,
ísl. dálkanna. Ég furða mig ekkert á
þessari ónákvæmgi í Lögbergi, né held-
ur kemur mér til hugar að neita því, að
ég hefi skrifað nokkrar greinar er hirzt
hafa í fsl. dálkunum. En eitt virðist
mér kynlegt, að setningaskipun og
orða tiltæki í grein þessari bera það
með sér, að einn af hinum “allra helg-
ustu’ ’ helgustu hér að sunnan hafi
blandað blóði sínu við ritstj. Lögbergs,
þegar greinarstúfur þessi var saminn.
Nokkra síðustu dagana, hafa sveim
aðhér í loftinu setningasliturog hnútu-
brot, sem ég sé að hafa verið sett í eina
steypu og hrákalímd í þessari Lögbergs
grein, eflaust með þeim tilgangi að búa
til eina skammlausa setningu og eina
nógu stóra hnútu, sem þessir herrar
geta svo vegið að mér með. En óg só
ekki að ég þurfi einu sinni að bregða
skildi fyrir mig, því alt þeirra hnútu-
kast gerir mér ekkert ilt, en eflaust
rýmir út úr hugskoti þeirra miklu af
því góðgæti sem þar er safnað saman,
og sem allir vita, þarf að brjótast út
einhvarn veginn (sjá ritstj.dálka Lög-
Lögb.).
Það er ekkert hætt við því að menn
fari að lá ritstjóranum þó hann hafi
fóðrað greinar skömmina, þvíhann veit
að kynferðið að henni er þó gottt.
Honum veitir holdur ekki af því, að
eir.hver hlaupi undir baggann meðhon-
um og semji nokkrar sóma greinar lík-
ar þessari, sem hann getur birt í Lög-
bergi, ef hann á að geta unnið sómasam
lega fyrir þeitn Trö kundruð ($200), sem
hann er nýbúinn—eða í þann veginn —
að fá frá Repúblíkum hér syðra.
Ritstj. hefir aldrei verið þektur að
því, að leggja fram sína miklu hæfi-
Jeika endurgjaldslaust, og þeirri reglu
heíir hann fylgt í þetta sinn, Það hefir
líka matt sjá það á svipnum á Lög-
bergi nú í nokkrar vikur, að það var til
einhvers [að vinna íyrir ritstj. Það
mun vera sjaldgæft að sjá önnur eins
ósköp af mannlasti, lýgi og hreínum og
beinurn þvættingi, hrúgað saman í jafn
lítin snepil og Lögb , eins og þeirritstj.
& Co. hafa getað oreitt út um blaðsíður
þess.
Maður getur nærri því ímyndað
sér, ef dæma má af Lögb., að ritstj.
haldi að pýngjan hér að sunnan verði
því ríflegri, eftir því sem hann getur
gert stærri andlega ófreskju úr sjálfum
sér.
Þegar ég fer til Filipseyjanna, sem
trúboði (sjá [Lögb., þá gæti mér ekki
veizt stærri ánægja en sú að taka ritstj.
undir mína umsjón. Ég mundi reyna
af freu sta megni að manna hann upp
svolítið, og hreina af honum skúmið og
skarnið, sem hefir sezt á persónuna
síðan hann varð ytirmaður á fjósloftinu.
Vitanlega yrði verkið ekki sem allra
þrifalegast, enn hvað um það. Það er
líka sagt, að trúboðar hafi ætið með-
ferðis allskonar hreinsunar og lækninga
lyf, t. d.: lúsasalve og Pain Killer, yrði
því .engin vandræði að lækna hans
stærstu kvilla, svo sem samvizkubit og
timburmenn.
En vegna þess að ég býst nú ekki
við að þessar umtöluðu umbætur á per-
sónunni fái framgang, þá vil ég óska
ritstj., að hann megi sitja bæði lengur
og fastar á básnum sínum á fjósloftinu,
heldur en ég get búist við að sitja í
“tukthúsinu“, eða McKinley 1 “Hvíta
húsinu”.
B. F, Walters.
Pembina, N. D.
‘‘Orð, orð, tóm orð“,
er innihald síðasta Lögbergs, að þvi
leyti er blaðið fjallar 'um Bandarfkja-
pólítík. Það lítur út fyrir að landinn
sé fallinn niður áhraungrýtið neðan við
brekkuna, sem hann hefir verið að velta
ofan síðan hann hóf sinn pólitiska leið-
angurí Lögb. Ritstj. blaðs þess er að
eðli sínu verulega hjartagóður maðar.
Honum reunur til rifja hvað margar
flumbrur , fáráðs landinn hefir fengið á
sinn pólitiska kropp. Hann skilur að
landinn er farinn að tala óráð; haun
veit að enginn maður, sem er með sjálf-
um sér, brúkar þann rithátt er landinn
gerir, þegar verið er að ræða um þjóð-
málefni, er hafa áhrif á velferð 75 milí-
ónir manna og kvenna. Það kann vel
að vera, að ofstæki og ósvífni, eins og
landinn brúkar i ritgerðum stnum, hafi
áhrif á stefnulausann stórborgara skríl
en við okkur íslendinga hefir það enga
þýðingu. Vér erum hæglát þjóð, en
hugsúm vandlega þau spursmál, er oss
þykír nokkru skiíta, hvort vór skiljum
eða ekki, því er þýðingarlaust að ausa
yfir oss illyrðum og órökstuddum stað-
hæfingum.
Gamall vinur minn og pólitiskur
andstæðingur sagði við mig þegar hann
var búinn að lesa ritgerð landans í Lög
bergi: “Það sem ossriður mest á er að
stjórnmál vor séu rædd af skynsemi
með stillingu og röksemdum, en ekki
með gífurlegum og lognum staðhæfing-
um um einstaka menn”.
Vorkunsemi ritstj. við landann
kemur fram í þeirri mynd, að hann rit-
ar langt mál um hér um bil sama efni,
en auðvitað með meiri kurteisi; það er
eins og ritstj. vilji réttahönd að þess-
um fallna flokksbróður sínum og lyfta
honum upp úr holurðinni, koma hon-
um á fæturna, Svo hann geti áttað sig
og ritað um alþýðumál eins og kurteis
maður á að gera; og til að leiða athygli
landans frá honum, flokks gorgeir og
illyrðum, beinir hann þeirri spurningu
að mér, hyernigstandi á réttleysi svert-
ingjanna í Suðurríkjunuin þar sem De-
mokratar séu í minni hluta ? Ég vil
svara, með því að spyrja ritstj, aðann-
ari spurningu: Hvernig stóð á svert
ingjadrápinu í Ohio síðastl. sumar ?
Það ríki er heimili Mr McKinleys og
Mr. M. A. Hanna, sem eru foikólfar
konungssinna vorra daga; þar var
fjöldi svertingja drepinn án dóms og
laga, af því þeir voru svartir !
Það er satt, sum suðurríkin, eins
og ýms norðurríkin hafa gert það að
kjörgengis skilyrðum, að borgarinn sé
læs, að hann geti lesið stjórnarskrá
þjóðarínnar.
Lög þessi hafa verið samþykt af
meirihluta atkvæðisbærum borgurum
þess ríkis er Jögin hafa öðlast gildi í,
alveg eins og í þessu ríki, Minnesota,
þegar meirihluti fólksins lýsti yfir því
með atkvæðum sínum að enginn gæti
greitt atkvæði fyrr en eftir 5 ára verg í
landinu. Það er að öllum líkindum
satt að lög þessi svífta fleiri svarta en
hvita menn atkvæðum, af þeirri ástæðu
að þeir svörtu eru fleiri ólæsir en hinir,
en ekki get ég séð að finna þurfi að
þeesum lögum.enda gera ekki aðrir það,
eu konnngssinnar því þeir trúa mest á
fáfræði alþýðu, þeir vita aö það er betra
að draga á tálar óupplýsta menn er ekk
ert lesa eða hugsa, með orðum tómum,
stórum orðum. Vér lýðvaldssinnar
höfum þá trú, að stjórn vorri sé bezt
borgið með þekkingu stjórnendanna—
alþýðu—oss þykir eðJiIegra að hver sá
maður sem þarf að sverja liollnustueið
stjórn landsins og stjórnarskrá þess,
viti hvað hann er að gera og beri skyn
á grundvallar atriði stjórnarfyrirkoinu-
lagsins. Jeg er viss um að hver maður
er skoðar þessi atkvæðisskilyrði hlut-
drægnislaust, hlýtur að viðurkenna fyr-
ir sjálfum sér, í það minnsta að mein- ■
ing laganna sé góð og að þau hljóti að
verða þjóðinDÍ til blessunar þegar fram
líða stundir.
Að öðru leiti er ég hræddur um að
hvorki ritst. ,,Lögb.“ eður ég hafi næga
þekkingu kynflokka (Race) spursmálinu
til að geta ritað um það, svo lesendur
vorir fái rétta hugmynd um ástandið
eins og það er, það eitt er vist að kyn-
flokkahatrið fer einlægt vaxandi, og
það svo að margir beztu menn þjóðar-
inna.1- hafa á siðari áiinn látiö þá- okoð-
un í ljósi, að einmitt þetta spursmál sé
eitt af þeim vandasömustu spursmálum
þjóðariunar. Það dettur víst engum í
hug að neita því að bronnandi hatur á
sér stað milli hinna hvítu og svörtu
manna og þvi eig ég í eitt skifti fyrir
öll af allri þeirri einlægni sem til er í
eigu minni, að mér þykir hjartanlega
fyrir því að þessi ljóti blettur skuli
vera á þjóðlíkama [mins ástkæra fóst-
urlans, en bletturinn er til og ég er
sannfærður um að allir þeir sem elska
þetta land, óska að hann læknist upp
á eínhvern hátt. nái ekki að breiðast
út, svo öllum þjóðlikamanum sé hætta
búin. En að þessi meinsemd læknist
með því að flytja inn í landið. Mil
íónir af Maleysku kyni (Philippin-ey-
inga) eins og hreyft hefur verið afýms-
um málgögnum konungssinna. Sum
þessi málgögn halda vinnulýðnum í
skefjum væri að afnena innflutnings
dannið á Kínverjum og flytja inu skríl
frá Philippine eyjunum—neita ég í
fyllsta skilningi, ekki heldur vil ég játa
að þetta svertingja spursmál só flokks
spursmál og því til sönnunar set ég
hér eitt vitni þó mörg fleiri séu til.
Thomas Peterson, Berth Amby,
N. J., er sá svertingi, er fyrstur greiddi
atkvæði í þessu landi 13 Marz 1870,
þegar 15. viðbætir við stjórnarskrána
var samþyktur af þingi þjóðarinnar,
vildi svo til að satna dag fóru fram
borgarkosningar í áðurnefndri borg, o;
að Mr. Thomas Peterson greiddi þann
dag hið fyrsta svertingja atkvæði í
landinu. Hann segir sjálfur: “Siðan
13. Marz 1870 hefi ég verið strangur
flokksmaður og ætíð barist fyrir sigri
Repúblíka, en í haust heíi ég staðráð ið
að greiða atkvæöi mitt fyrir Mr. Bry-
an, af þeirri ástæðu að hann er alþýðu-
maður, alþýðuvinur og ef hann nær
kosningu, þá verður hann fyrsti alþýðu
forseti. Mr. McKinley er og verður
forseti auðkýfinga( ante presedent).
Um auðfélögin (The Trusts) verða þeir
félagar að senna við M. A. Hanna;
hann hefir nú opinberlega sagt, að eng-
in 'Trusts” séu til.
Ex-governor Bautwell [frá Mass. er
nú 82 ára gamall. Hann stóð við
vöggu Repúblíkaflokksins og lietir með
holluiu födurhöndum hlúð að Iionum
síðan, en nú segir hann: “Lýðvehlinu
er hætta búin; við höfum ekki lengur
lýðstjórn, heldur herst.jórn og keisara-
vald í anda og verki f öllu nema nafn-
inu”.
G. A. Dalmann.
Tolllækkun og vöruvei'ð.
Blaðið “Farmers Sun” segir,-
“Það þarf 50% meira hveiti til
þess að kaupa eldstó í ár en þurfti
til þess árið 1896.
Það þarf 20 bushel meira af
maís til þess að kaupa vagn heldur
en árið 1896.
Það þarf helfiingi meira korn
til þess að kaupa koparketil nú held-
ur en 1896.
Það þarf tveim hlutum meira
korn til að kaupa liönk af kaðli
heldur en þurfti 1896.
Það þarf 50% meira af korn-
tegundum nú r.il þess að kaupa reku
hrífu eða spaða, en þurfti 1896
Vagnhjól kostnðu þá 87.00, nú
kosta þau 812.00.
Öll akuryrkjuverkíæri hafa
stigið að sama skapi.
Galvaneséraður gaddavír kost-
ar nú frá 81.00 til 81.50 meira 100
pundin en árið 1896.
Það þarf 40 per cent meira af
korntegundum til að kaupa pund af
sykrithelduren þurfti árið 1896.
Það þarf 40 per cent meira af
korntegundum til að kaupa rúðugler
eða annan glervarning, en þurfti til
þess árið 1896.
Verð á kolum, steinolíu, timbri
og járnvöru hefir stigið um helflng
Alt þetta er að þakka tolllækkun
Laurierstjórnarinnar. ”
“Éf konservative-flokkurinn
kemst til valda þá’verða þær ráðstaf-
anir gerðar, sem binda enda á öll
verzlunar samtök (Trade Combinos)
í Canada fyrir allan ókominn tíma”.
1. Ef ég verð kosinn sem erind-
reki Brandon kjördæmis, þá
lofa ég að beita öllum þeim - á
hrifum, sem og hef, til þess að
fá allan toll algerlega tekinn af
akuryrkjuverkfærum. Þett er
ákveðið loforð og ég ætla mér
að efna það.
2. Þegar samtök eru gerð til þess
að setja upp verð á nauðsynjum
fram yfir það sem er rétlátt og
nauðsynlegt, þá er ég viðbúinn,
þó ég sé strangur tollverndar-
maður, að taka allan toll af
þeim vörum sem þannig eru
ónáttúrlega hækkaðir fyrir
samtök framleiðenda, og með
þvl neyða þá til að mæta op-
inni samkepni als heimsins.
Hon. Hugh J. Macdonald,
í Brandon.
“Hérna liggur bevisið”.
Tollar innheimtir af konserva
tivestjórn 1895, 825,446,178.
Toilar innheimtir af liberal-
stjórn 1900, 867,919,772.
Auknir skattar undir liberal-
stjórn 812,473,694.
Árleg skattbyrðiá hvert nef_82.50
“ “ “ “ hverja fjölsk.
812.50.
Ef Laurierstjórnin kemst til
valda við þessar kosningar, þá þýðir
það aukin útgjöld á næsta kjörtíma-
bili fyrir hverja fjölskyldu í Canada
862.50. . Þetta er sú eðlilega og
sanna afleiðing af tollbreytingu
liberala. Hvernig líst kjósendum
á það?.
“Se/kirkingur
kemur út einu sinni í viku, og kostar
um árid 50c. Hver sem greiðir and-
virðið fyrir fram fær söguna “Dora
Thorne” eða ‘ Njósnarinn” í kaupbætir.
Til samans kosta 'Freyja1' og “Sel-
kirkingur" $1,25. Þetta bod stendur
til 1. Desember.
8: B. Benedietason, útgefandi.
Kneeshaw
samþykkir skoðun Chas, F. Temple-
tons á lötrmanni og dómara William J.
Kneeshaw.
Til allra sem hlut eiga að mdli.
Það er alment viðurkent að dóms-
málastjórnin ætti að vera að öllu leyti
óháð og fráskilin tíokks pólitík. Þess-
ari skoðun hefir oft verið haldið fram
með áherzlu af kjósendum rikisins. Ár-
ið 1892 mæltu Demókratar og óháði
flokkurinn með repúblíkönskum um-
sækjanda i dómarastöðu í hæsta rétti,
en nú í ár hafa Den-ókiatar og óháði
flokkurinn staðfest umsókn Morgans
dómara, sem hæstaréttar dómara,
I fyrsta lögsagnarumdæmi hafa
Repúblíkar nýlega staðfest útnefningu
Demókrata og óháða flokksins á Fisk
dómar fyrir héraðsdómara stöðu.
Mr. Kneeshaw, Repúblíka umsækj-
andinn um héraðsdómara rtöðuna í 7
dómsþinghá.^er verður þess að kjósend-
urnír i|því héraði veiti honum fylgi án
tillits til flokksfylgis. Hann er maður
vel vaxinn því embætti, og álit mitt er
að hann mundi gegna embættisstöðu
sinnr með réttsýni og samvizkusemi án
nokkurs tillits til tiokksfylgis.
Sem lögmaður, ar hefir all-mikið
við dómstólana í því héraði að sælda,
er það mín innileg ósk, að Mr. Knee-
shaw nái kosningu.
Grand Forks, N. D., dags. 6. Okt. 1900.
CHARLES F. TEMPLETON.
Consert og Social.
heldur Kvennfélag TjaJdbúðarsafnaðar f
Tjaldbúðinni þann 30. þ. m.
Programme:
1. Samspil: Wm. Anderson og
Mrs. Murrell;
2. Ræða. Séra Bjarni Þórarinsson;
3. Soloj: St. Anderson;
4. Upplestr: Mrs, Þórarinsson;
5. Solo: J. V. Johuson;
6. Upplestr: Mrs. Halldórsson;
7. Duet: A. Johnson og
Davíð Jónsson;
8. Talar: Kr.Ásg. Benediktsson;
9. Solo: Dr. Ó. Stephenson;
10. Óákveðið: B. M. Long;
11. Samspil: Wm. Anderson og
Mrs. Murrell.
12. Ágætar veitingar.
Byrjar kl. 8 e. m.
Aðgangur 25 c.
iTrs. Bjorg Anderson
hefir byrjað verzlun á Gllice Ave,
559. Hún selur þar ýmsar þarfar
vörur fyrir lágt verð. Opið til kl. 10.
Komið og kaupið!
Hænan okkar er lukkuleg yfir sigri
þeirn sem hefir veitt oss aðgang til að
geta keypt stærsta hlutann af vöru-
byrgðum ]>ouald, Frazer & Co.
Þar keyptum vér mesta upplag af
Karlmannafatnad
sem var selt af hiuum mikla uppboðs-
haldara, Suckling & Co. í Toronto.
Vörurnar eru í búð vorri, og vér
erum reiðubúnir að selja þær
FLJOTT FYRIR
LAGT VERD
til allra sem þarfnast þeirra.
564 .Tlain Ntreet.
Gegnt Biunswick Hotel.
W. W. COLEMAN, B.
solicitor;etc..
Winuipeg; and Mtoncirnll,
308 McIntvre Bi.ock.