Heimskringla - 25.10.1900, Síða 2

Heimskringla - 25.10.1900, Síða 2
HEIMSRKINULA 25. OKTÓBRR 1900. Beimskringla, PUBLISHED BY The HeiraskrÍDgla News & pQblishing Co. Verö biaðsins í Canada og Bandar. 91.50 um árið (fyrirfrain borgað). Sent til íslands (fyrirfram borgað af kaupenle im blaðsins hér) $1.00. Peningar sendist i P. O. Money Order fiegistered Letter eða Express Money Order. Bankaávisanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum. B. I/. Baldwinnen, Editor & Manager. Office . 547 Main Street. P.o. BOX 306. Kosning í Mið-Winnipeg. á að fara fram 1. Nóvember næst- komandi, til þess að fylla sæti það, sem Col. McMillan, hinn nýsetti fylk isstjóri, skipaði. Mr. Thomas W, Taylor hefir verið útnefndur til þess að keppa um þetta sæti fyrir Con- servatívastjórnina og er talinn viss að vinna sætið með miklum meiri hluta. Mr. Taylor er óefað einna bezt hæfur maður tii þess að sækja um þetta sæti, af ýmsum ástæðum. Hann heflr verið 20 ár búsettur í þessum bæ og er með lang mest og bezt þektu borgurum bæjarins. Hann er hæfileika maður góður og mjög vitur og vinsæll af mönnum beggja flokkanna. Mr. Taylor á heimili i þessu kjördæmi- hann heflr þrisvar verið kosinn bæjarfulltrúi fyrir Mið- Winnipeg og í þeirri stöðu gengdi hann skyldum sínum svo vel, að hann var kosinn borgarstjóri í einu hljóði, og næsta ár á eftir var hann endurkosinn borgarstjóri með mikl- um meiri hluta. Hann heflr þannig gengt opinberum störfum í þessum bæ í samfleytt 5 ár og 2 af þeim ár um skipaði hann þann æðsta valda- sess (borgarstjóra-embættið), sem bæj arbúar geta veitt nokkrum meðborg- ara. Vór vitum ekki til að í öll þau ár, sem Mr. Taylor vann í þjónnstu bæjarins, hafl nokkum tíma í ræðu eða riti komið fram hin minstu mót, mæli gegn honum eða starfl hans Hann er alment álitinn og verður kendur ágætur borgari: starfsamur góður, hygginn og hagsýnn og ráð vandur, og, eins og Mr. Andrews, einlægur vinur verkalýðsins og unn andi öllum þeirra velferðarmálum Þess vegna er það mjög heppilegt og vel viðeigandi og kjósa Mr. Taylor sem fylkisþingsmann fyrir Mið Winnipeg. Hann hefir líka orðið þess var, síðan hann var útnefndur til að sækja um þetta sæti, að hann á marga trygga vini í Liberalflokkn- um, því ýmsir leiðandi menn úr þeim flokki hafa þegar boðið Mr. Taylor að greiða honum atkvæði sitt við kosninguna og beita öllum áhrifum sfnum til þess að tryggja ko-sningu hans. Verkalýðurinn í Mið-Winni- peg verður eindregið með honum “LÖg berg” Vafalaust hefir alt skynberand- fólk veitt því eftirtekt, að blaðið Lögb. heflr blásið úr ýmsum pólitiskj um áttum nú í seinni tíma. Auð- vitað er pólitík aðallega það :em blaðið byggir tilveru sína á; þótt það hafl fjallað allmikið um kristin- dómsmálefni. Þá heflr það blásið um það af milliáttum. Venjulega til útfyllingar á mannlasti og ósann- indum. Frá því blaðið varð til hef- ir það samanstaðið af þremur frum- efnum, að stefnu og anda. Þessi þrjú frumefni sem blaðið lifir og nærist á eru: óseðjandi sölus'ýhi, mannlast og ráðrílci. Þessi ein- kenni blaðsins koma einatt gleggra og gleggra fram, eftir því sem blað- ið eldist, og selur sig fleirum og fleirum, og fleiri og fleiri þurfa að sækja það sökum. Þessi einkenni fylgja því auðvitað. á nábeðinn. Frá því fyrsta'hefir einatt ;óorð ;legið á blaðinu og'öllum réttsýnum lesend- um þótt það hrokafult, íráðcfkt' ög dæmalaust 'v skröksami ; og ; ósvífið, jafnt þá um pólitík hefir verið að ræða, sem einstök mál eða menn. í seinni tímaheflr blaðið í öllum grein- um verið á niðurstígandi ferðum, og nú er svo komið að margir sem vóru eitt sinn stuðningsmenn þess, líða þvf ekki lengnr inn á heimili sín. Á VESTAN OG NORÐAN. í Canada pólitík niá staðgreina bl iðið af vestur og norður átt.Blaðið telur sig liberalt blað. Slíkt er falsk- ur hljómur í brostinni bjöllu, og .ramfölsk gylling á ytri sniðum þá málefnið er til mergjar brotið. Lög- berg veit auðsæilega ekkert um kjarna og gimsteina hins sanna “liberalismus”. í liberal pólitfk flytur það aldrei annað en marg upp tuggið slúður og gjálfur, eftir þekk- ingarsnauðum eða kærulausum þjóð- málaskúmum. Það væri að sumu leyti rangt að flnna blaðinu það til foráttu, þó það fylgi frjálslynda flokknum í pólitík, því eigendur þess buðu það upp, og slóu hæstbjöðanda, en hæsibjóðandi var Manitobastjórn. Blaðið hafði leiðir sínar sem víðast og knýr á all- ar pólitiskar dyr, er því er unt. Á hinn bóginn er það ekki furða, þó ó- kunnugir stjórnmálapostular, eða flokkar gabbist á því villiljósi, að blaðið hafl ofurlítil áhrif á Islend- inga í Canada. Þá stefnu blaðsins er gætt, eru það ekki undur, þó það bjóði sig upp utanríkis, og rugli síðan og lemji fram staðlausar vitleysur, og ósannindi, svo framarlega að endur gjaldið fáist. Á AUSTAN. Á deginum var blaðið að ‘sprauta* pólitisku rugli .og æsingum á Austur-Islendinga. Þá er það rurinið í austrið líka. Vegna ýmsra ástæða virðist athæfl þetta óskiljan- legt, þvi gætum að: — blaðið hetir. tuttugum sinnum fyrir eitt skifti, út- húðað og fordæmt hina dönsku stjórn, bæði fyrir verk hennar og gerðir, þegar blaðið heflr verið að óvirða og svívirða “Annan Ágúst.” Þótt það sé gefln reynsla, að það eru vikulegir viðburðir hjá blaðinu, að ausa yflr menn og málefni makalaus- um óhroða, og tómum gersökum, þá hefði mátt ætla að því nægði sú at- vinna innan ríkis takmarka, en legði ekki leiðir sínar í aðrar heimsálfur. Þessi sama (ó)sómaaðferð! varð að koma fram við hina dönsku stjórn og aðra, eins lengi og blaðið hélt sig hafa ágóða af að bera hana bríxlum og óhróðri. En þegar blaðið fer að kreppa og steita hnefana og skæla sig í framan, ógnandi Austur-íslend- ingum, ef þeir leiki ekki að vilja þess í sínum sérskildu stjórnmálum, og reynir með hótunum og ósvífni, að hafa áhrif þar á yflrstandandi al- þingiskosningar, og það eindregið í hag þeim manni, sem er nokkurs- konar flugumaður hinnar dönsku stjórnar í stjórnurbaráttumálinu, þá er skörin komin upp í hábekkinn. Þessi danski snarsnúningur blaðsins að vilja lqjka nú alt að vilja og ósk- um dönsku stjórnarinnar er viðbjóðs- lega skyldur aðförum meinaskepnu eða aflausasölu katólskra klerka. Þessi danski kúvendingur blaðsins í þessari kosningu, því að allir bera beztu tiltrú til hans fyrir einarða ogdrengilega framkomu hans í öll- um opinberum málum. Það er al- menn skoðun kjósendanna, að það sé sanngjarnt að veita fylkisstjórninni fylgi við f hönd farandi kosningar, til þess að hún geti haldið áfram að vínna að því takmarki, sem stefnu skrá Conservatívaflokksins sýnir að vera markmið hans. Kjósendur f Manitoba veltu Mr. Greenway úr völdum við siðustu kosningar, af þvf að þeir vora hættir að bera tiltrú til hans og Liberalflokksins. Þess vegna væri það að greiða atkvæði á móti Mr. Taylor við þessar kesning- ar það sama, sem að samþykkja all ar gerðir hans I sambandi við járn- brautarsvikin, Norðvesturbrautar- landasamninginn og ýmislegt fleira, sem heflr orsakað falli flokksins. Svo er og það kunnugt orðið að Liðeral flokkurinn stendur nú uppi ber- skjaldaður, leiðtogalaus og vanvirt- ur. Hann heflr tapað tiltrú og vii ð- ingu fylkisbúa og á enga viðreisnar- von að svo stöddu. Þess vegna mæl unuvér með því að kjósendur gieiði nú eindregið atkvæði með Mr. Tay Ior við þessa kosningu þann I. n. m. leiðing bygð á orsök, þá dylst eng- um það, að blaðið heflr verið einn góðan veðurdag sett á uppboðsþing í í höfuðborg Dana nú í seinni tíma. Hcfir þá einbyer “vanaður” stjórn- stjórn gerði stórt glappaskot og brast I argosi glæpst á því, ög orðið hæst gæfu er hún keypti blaðið, eins og bjóðandi, svo þetta óheillablað heflr svo oft endrarnær. Samt fór Green- komist að einhverju leyti f umráða waystjórnin mjög vel með blaðið og kví hinnar dönsku stjórnar, og dans- ól það um mátt sinn fram, til hinnar ar því að vilja hennar og bending Avarp til bænda. Til Ritstjóba Tribune Frá Thos. D. Robins0n. Kæri herra: — í vor er leið sagði ég við blaðafregnrita, að bænd urnir í Manitoba væru leiguliðar, í staðinn fyrir að vera sjálfseignar- bændur. Nú ætla ég að sanna að svo sé, og sýna fram á hvemig nú- ríkjandi sambandsstjórn fer með bændurnar í Manitoba og Norðvest- urlandinu. Bújarðirnar, skógarnir, flski veiðarnar og námurnar eru hyrning- arsteinninn undir auðmagni ríkis- ins og vellíðun fólksins. Þessar að- al auðsuppsprettur mundi hver stjórn með skynsemi og fyrirhyggju vernda og varðveita og vaka yflr að ekki væru stíflaðar á einn eða ann- an hátt. Stjórnin ætti að sjá um að öll óunnin efni væru tollfrí og flutn- ingsgjald á þeim væri eins lágt og a ví sé ekki þessa hvort- tveggja gætt, þá eru staðhættirnir svo lagaðir hér í Canada, að þessar ofannefndu afurðir geta ekki orðið ríkinu að góðum og varanlegum not- um. BÆNDUR ERU HAFÐIR AÐ HERFÁNGI. Ég ætla að biðja bóndann að fylgjast með mér um stund og veita því eftirtekt sem ég segi, og bera það saman við sína búskaparreynslu. Ég vona að hann síðan sjái og flnni að okkur ber nokkuð saman í skoð- unum og reynslu, einkum þá til bú- skaparins kemur. Ég hefl bú á heilli “Section” f Macdonald sveitar- umdæminu, og til þess að geta setið hana þarf ég að kaupa þessi jarð- yrkjuverkf.og greið 20til30o.í toll af þeim, eða 20 til 30c. f verksmiðju- eigenda hér í Canada,heldur en ef ég fengi þau frá Bandaríkjunum. Þarna hefl ég um t.vo kosti að velja, að borga 20 til 30c. annaðhvort sem toll eða sem rán&fé- Verkfærin eru því siðferðislega skyldu að inna af ] er eftirtökuverður, bæði fyrir Vestur hendi við liberala, fyrst í Manitoba og Austur-fslendinga. Sé þarna af- og þar næst í öllu Canada, en þ& ' skuldarskyldu heflr það illa af hendi hendi leyst. Að sumu leyti getur blaðið afsakað sig með fáfræði sinni, en þó ekki að öllu leyti. Manitoba- hinnstu stundar.—Þar afleiðandi var næsta eðlilegt, að Greewaystjórnin Hti eftir fylgi blaðsins, og héldi þvf til að amla í áttina sjálfri sér til hagsmuna, eins og henni var frekast unt að gera. En blaðið kvaldist sí og æ af sölusýkinni, og á hinn bóg. inn hafði ekki þau “eliment”, (það er þekkiugu) til að verca stjórninni að liði í pólitík. Enda standa nú iau tákn deginum Ijósari á spjöld um atburðanna, að hin dæmalausa útreið sem Greenwaystjórnin fékk í síðustu fylkiskosningum, hefir full komlega hlutfallslega átt upptök sín að rekja til “Lögbergs”. BJaðið hef- ir frá upphafi stórskemt fyrir öllum æim málum sem það hefir mælt með, eða fjallað um. Þetta er eðlilegt Eftir því er það eldist, og hugsandi og sj'dfstætt fólk þekkir það betur, þá verður það flokki sínum skað ræðissamara og óheilladrýgra. Auð vitað ber þess ekki að vænta, að Canadastjórn, sem nú hefir Jagt blað- ið ábrjóst sér síðan Greenwaystjórnin þraut, fari að lóga blaðinu. Og því síður þar sem sambandskosningar að um, f sama apagerfinu og það vant að setja á sig, þá það fer róta í pólitík. Að þessu athæfi stend ur blaðið svo berskjaldað, að það fær sér enga ósanninda né látalætis skjaldborg hlaðið til að skýla með sektarnekt sinni. Með hvaða móti “Lögberg” heflr komizt í mötuneyti í Danmörku, þarf ekki nú að ræða það hefir sýnt það sjálft að það er nú undirlægja Dana í pólitík. Það hef- ir að vísu sáralitla almenna þýðingu þó það hafi leigt sig eða selt, sem máltól Djna. En það, ásamt út flutninga afskiftnm á íslandi og kyikjuragi,sýnir jafntog þéít fjand- sarulegt hatur blaðsíns ígarð Austur- Islendina. Á kosningar á íslandi hefl þessi danski kúvendingur blaðsins als ekki stóra þýðingu. Á íslandi er blaðið þann veg kynt að flestir flrr- ast að lesa það vegna viðbjóðslegs undirferlis í útflutningamálinu og kyrkjumálastappi, Eftil vill mun það leiða suma frá að fylgja sömu hlið í pólstík, og það, þó áður sé eru á næstu grösum, og íslendingar Símihliða. Það er óefað margur sá gai pui! til á Islandi enn nú, sem fær stilt sig um að handleika ekki blaðið í Canada eiga annað blað, Hkr., sem er öflugt íhaldsmannablað, og vel metið bæði vestan hafs og aust- an. Laurierstjórninni er náttúrlega ekki Ijóst að öllu leyti að blaðið stór- skaðar og skemmir fyrir flokki hennar. Allir menn sem ekki eru gagn- kunnugir hringlanda “Lögbergs” í stjórnfræði mundu þvertaka fyrir að það væri að sletta sér fram í ann- ara ríkja pólitík, en Canada. En þeir fara villivegar. Það er ofur- náttúi legt þá vel er aðgætt, að blað- ið þvælist f annara ríkja pólitík, bæði vegna algerðs þekkingaileysis A pólitík yflr höfuð- og líka siveikt af isölusyki. Auðvitað leggur blaðið oftar, þ'i það er orðið skottþurka? hfnnar dönsku stjórnar. Og það er als ekki furða þó einhver klerkurinn er dillað heflr sér í skauti vestur- heimsku “spraðbasssanna”, krypi á báðum knjánum eftir þingkosning- arnar, ineð ósigursmark á enni og brjósti. Blaðið kemur þann eina veg fram við íslendinga, að væru þeii skapmenn, inunduþeim þrútna bijóst- in svo, að kirtlar þeirra röknuðu úr fellingum. En stillingin er kostur fyrir huglítið fólk. Fraiuh þessi, sem ég þarf að kaupa: 4 risti- plóga fyrir 81ÓO, 3 gangplóga 8225, 2 tvöföld herfi a 860, 6 sáðvélar á 8440, “kultivators” $100, 1 stál- rólu á 865, 2 tvöföld “disc” á 890, keyrsluvagn á 8130, aktýi á tíu hesta á 8200, sláttuvél og hrífu fyrir 8100, hveitibindara á 8450, 4 flutn- ingsvagna á 8320, 4 tvöfalda sleða á 120, eina stökku á 885, einn fjórða part í þreskivél og vindmylnu fyrir 83.430. Á þessu er tollur er nemur ®577. Þarað auki þarf ég að kaupa margt annflð til búskaparins. Ég hefl 500 ekrur uhdir hveiti; að jafnaði fæ ég af þeim 10,000 bush. af hveiti; þar af þarf ég til útsæðis og annars lOOObnsh. Eg læt því um 9000 á markað. Ég þarf að borga 4 centum meira fyrir hvert bush. í flutningsgjald austur til Lake Superior, en hveitibændur í austurfylkjunum þurfa að borga á sömu vegalengd. Fjögur per cent af 9000 bush. gera 8360. Það er of- anágjöf við tollinn, áður talda; þar við bætist tollur á trjávið, sem ég þarf árlega að kaupa. Þetta alt til samans gerir full 8500 á ári. Af- gjaldið á ekru er því fullur dollar; dó er ég, af sjálfum mér og öðrum, tabnn sjálfseignarbóndi á þeisari jörð rninni. SIFTONS-GLAMRIÐ. Þetta ofantalda er alls ekki alt. Hveitihlöðufélögin og járnbrautarfé lög sjá um að alt hveiti bænda verð ur að flytjast gegnnm kornhlöðu- kerfið í Canada. Þar af leiðandi ráða þau félög öllum gjðldum og á- lögum fyrir geymslu og fermingu á og af flutningsáhöldum. Undan æssu heflr veriðsárt kvai tað í þing- inu. Heflr Mr. Douglas átt þar mestan þátt í, og Mr. Richardson, fiefir komið með lagafrum arp, sem leysti bændur undan ókjðrura þess um, ef gegn næði að ganga. En frumvarpið var afhent nefnd og þar fékk það sinn skapadóm fyrir morð- kuta Siftons innani'íkisráðgjafa. En síðan varð hann skelkaður, og hélt að búalið mundi ganga á railli bols og höfnðs á sér í næstu ríkiskosning- um við atkvæðagreiðsMma! bess vegna skipaði hann nefnd til að komast eftir, hvert aliir bændur væru glórulausir heimskingjai. Hélt hann að dáðlaus nefnd til að slá ryki í augun þeirgreiddu kærulaust atkvæði sín Við nefndar-rannsóknina komst sjónarmenn voru útnefndir, til að- vernda vesæla og lítilsiglda bænd- ur. Fráþessum umsjónarmönnum verða bæði félögin að fá leyfl, og leggja veð fram í friðarskyni og sátta, og vera líka undirorpin að umsjónarmenn hafl fullnaðar úr- skurð í öllum deilumálum er fyrir kunna að koma milli hans og hveiti félaganna. Þetta getur verið mjög hættuleg aðferð, að gefa einum vald al!ra málsaðila, þá tíu bændur sækja um (færri fá eigi frjálsræði),þá mega þessir umsjónarmenn leyfa þeim að byggja eitt geymsluhús, flatþakað, þar sem þeir vilja. En ekki mega bændur þessir kaupa hveiti, sem ganga í gegnum þau (sameinuð þekking og vit tíu bænda nægja alls ekki þar!) Umsjónarmenn þessir eru að ðllu leyti dómarar og kviðir mílli bænða og kornhlöðufélaga. Það væri alls ekki þægilegt fyrir blá- fátækan bónda, sem legði hveiti sitt inn hjá kornhlöðufólagi, en lenti síð- an í þrasi út af því, þá mætti hann og félagið ekki gera út um málið, þótt umsjónarmenn séu í mörg þús- und inílna fjarlægð oggeti ekki und ir neiiium mögulegleikum jafnað málum fyrri en eftir marga mánuði. Bóndinn heflr ekki ráð á orð- um og gerðum þingmannsins gagn- vart okurfélögum og kaupmanna- samkundum, þá um svona mál væri að ræða, og við getum ekki búist við að stjórnin útnefndi betri menn sér, til þessa starfa. Alt þetta stímabrak og fjár- eyðsla er að eins gerð af stjórninni til að blinda búalýð ríkisins, en ala hungraða stjórnargæðinga á almenn- menningsfé. Mr. Sifton vissi mæta vel, að bændur vildu fá og þurftu að fá frjálsræði til að meðhöndla hveiti sitt, án yflrráða kornhlöðufélaga og járnbrautafélaga. Getur eigingirn- in og loftkastalabyggingar gengið öllu lengra en þetta? SKATTA AFNÁM. Það er ekki nóg með alt þetta fargan. Fyrir hér um bil 20 árum fékk C.P.R. land, er nam fleiri milí- ónum ekra, og fylgdu þeir skilmál- ar, að land þetta skyldi verða skatt- frítt í 20 ár. Mr. Richard tók þetta málefni til meðferðar í ríkisþinginu, og heimtaði að stjórnin lýsti þessi lönd .skattskyld, þegar 20 ár ern liðin frá dagsetningu þessara samn- inga. Allir jskynsamir menn í Ca- nada munu játa, að hér getur eng- inn efl eða misskilningur á verið. J En forsætisr&ðherra rlkisins, Sir Laurier, rís öndverður móti þessari kröfu Mr. Richardsons og hélt þá eina af sínum flágellulegu ræðum. Talaði um réttarrán, um jafnrétti al- mennings, og að þingið hefðí ekki frjálsræði til að útþýða lagasmíðar sínar. Og síðan endurtók öll Lau- riers halarófan það sama og hann, í samanhangandi kórsöng í þessum orðum: “Þú heflr alveg rétt, Sir Laurier; við vitum ekki hve nær þetta 20 ára tímabil er endað og hve nær skattskyldan & að byrja, eða hvort skattfríjan endar nokkurn tíma”.Halarófan hefði átt aðbæta við: C. P. R. er undur gott við okkur. 565 og 567 Iflain Str. Bæstu dyr fyrir sunnan Brunswick. 10o Karlmanna Tweed-fatnaður áður $7,00, hjá oss $3,75. 120 Karlmanna Tweed-fatnaður, áður $10,00, hjá oss $6,50. 78 Karlm. enskir vaðmáls fatnaðir, áður frá $$12, hjá oss 6,50. 150 Karlm. ullarfatnaðir, áður seldir $15 00 til $918.00, nú$8,50$10,50 100 Karlmanna buxur, seljum vér á á 75c. Karlm. leðurtreyjur, áður seldar $12,00, hjá oss $5,50. Karlmans leðurvetlingar, frá 25c. parið; Karlmanna nllarvetlingar, 10, 15 og 20c. 50 tylftir loðfóðraðir nærfatnaðir 85c. hver 150 tylítir alullar nserfatnaðir, seldir $1,00 hver Allar vorar $1,00 og $,50 milli- skyrtur seljast nú á 25c. hver. Hálsbindi, áður 50c. til $1.00, ínú á25c., 20c. kragar á lOc. Skautau með hálfvirði. Meðan á sölunni stendnr, gefum vér hverjum kaupanda að $5,00 virði af vörum, eins dollars seðil fyrir ;$300 hest og kerru. Það verður dregið um þetta 24. Des- ember. Handhafi þess miða, er vinnur hest, vagn og aktýi, ef hann getur i 5 skotum felt vissa kalkúnafugla á 50 yards færi. Konur geta látið karlmenn skjóta fyrir sig. Red Trading Stamps. 565 og 567 Main St. Cor. Rupert St. STAÐA BÆNDANNA. Kjör bændanna í vestur Canada eru, að þeir eru rændir nú undir lagaverndun 50 pc. af árlegum á- góða og eignagildi er rýrt, alt undir helming, og þar að auki þarf hann að borga skatta til jirnbrautafélaga á tvennan eða þrenriafl hátt. Hon um er ekki leyfilegt að ráða afurð um þeim sem hann framleiðir, held ur þarf að setja honum umsjónai* mann. Þó vesalings bóndinn ætt heima í sjálfri Eden, þá myndi hon- um þykja þungt að búa undir slíku ófrelsin ofbeldi, sem hér er um að ræða. Ef forsætisráðherrann hefði ver- ið einlægur starfsmaður kjðsend anna sera settu hann í valdastólinn, þá mundi hann hafa sagt, vér stjórnin, vér skiljum þenna samn- ing svo, að sjálfsagt sé, að land þetta verði skatt:/ylt, þá 20 ár ern 1 iðin frá dagsetningum samninganna, Þá byi jnm vér að innheimta skatta af landinu, og haldi félagið að vér höfum ekki rétt til þess, þá getur það látið dðmstóla ríkisins sker úr hvor málsaðili sé rangur. C. P. R. ætti ekki að vera að kynoka sér við að nota dórnstólana, því þeir eru öll- um opnir. Þessi tillaga Mr. var feld með 90 atkv. í og fátæki lítilmagninn réttrændur og vonlítill. rán er að eins á litlum Richardsons meíri hluta, skilinn eftir Þetta skatt- hluta af rík- inu. Ef C. P, K. ertil hagnaðar fyr- ir rikið í heilð sinni, þá ætti ríkið að njóta þess hlutfallslega, en ef litið er á þessa skattundanþ gu og okur* flutningsgjald á hveiti, sem frarn leitt er vestan við stórvötnin, þá íundi duga, verð ég að segja, skömm skulu bænda, svo j austmfyUdn hafa, fyrir að leyfa að jokra, og manga á yngsta og m.Ht ininsta systkinum — Manitoba— í stjóinin að þeini niðurstöðu, ;:ö um lCanada. Það er ekki furða þó þjóðmála- skúmar kalli okkur bændurna hina heiðarlegu stétt, og landsins máttar- viðu, því nú heflr löggjafarvaldið samið þau lög, að bændur verða að haldauppi höndura á meðan þeir eru rétti sínum rændir, og ekkert er eftir skilið nema nakin beinagrindin af þeim. Hin núverandi stjórn hef- ir enga tegund af afsökan fyrir að kafhlaða þá f útgjalda viðjum hin síðustu fjögur góðæri. Og að sama skapi fara stórvaxandi útgjöld þeirra af innfluttum vörum, er stöð- ugt eru brúkaðar meira, en sem fjár- liirzian rakar saman fé frá bændum Stjórnin hafði guðdómlegt tæki- færi þarna sem víðar að efna eitt af Ioforðam sínum, þó eígi væri meira. —Hún gat auðveldlega numið toIJ- inn af akuryrkjuverkfærum, og ó- unnu efni, og gefið bændum sann- gjarnt viðskiftafrelsi. STAÐHŒFING GREENWAY- STJÓRNARINNAR í DAUÐA- TEIGJUNUM. Þegar Laurier komst til valda fyrir 4 árum, stóð brantarbyggiugin f sambindi við Liki Saporior f liæst- um blóam. Stjórnin í Ontariofylki bauð fleiri milíónir dala ti! brautar- byggingar, er setti hið nýja Ontario- hérað í samgönguein ingu við Sup- erior vatnið að vestan, og Manitoba- f.ýlki betlaði um leyfi til að flevgja nokkruin milíónum í stj.'irnarbraut (braut er væri fylkiseign) frá Win- nipeg austur til Lake Snperior. Ef þetta hefði verið meiningin, þá var hægt með lit.lu moira en I>yggiru.’a- leyli, samliaiidsítjórnarinnar, að fá ágætis j rr.brant frá Winnipeg ng

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.