Heimskringla - 25.10.1900, Síða 3

Heimskringla - 25.10.1900, Síða 3
HEIMSKRINGLA 25. OKTÓBER 1900. Ovanaleg kjórkaup “EASTERN CLOTHING HOUSE" 570 llnin Street, Vér erum að hætta við smásölu og ætlum hérettir að stunda heildsölu verzlun í karlmannafatnaði. 0» þess vegna seljum vér nú allar vörurn- ar íbúð vorri, 570 Main St. meðóvanalegu kjörverði þar til alt er út selt. Allir sem þurfa karlmannafatnað ættu að koma sem fyrst og komast eftir verði á vörunum áðuren þeir kaupa annarstaðar fyrir hærra verð. u ,í Eastern Clothing Houss 570 Main Street. F^OBINSOJsl & ©° Allir íslendingar þekkja Robinsons klæðasöludúðina á Main 8t. og margar korinr kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur. Vér hðfum meiri, fjölbreyttari og ódýrari vörur en aðrar búðir í Winnipeg. þess vegna seljum vér meira en nokkurannar kaupmaður hér. Vér bjóðum öllura ísl. konum að ko.na í búð vora og skoða vörurnar, sjón er .sögu ríkari. Kvennkjólaefni úr öllum dúkefnum, svo sem: Friezss, Tweeds, Ooverts, Whipcords, Beavers og Plait, verðið er $10.00 Hvert kjólefni er vel virði þess se n upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu dúkum með niðursettu verði nú $4.50 Barna yflrhafnir úr hlýjum og voðfeldum efnum með niðursettu verði, Kyennhattar af öllum tegund- um, með nýjasta lagi og fagurlega skreyttir. Vér höfum alt er að kvennbúnaði lýtur, vér gefum 30 Tfading JStainps með hverju dollarsvirði af nýjum kjólefnum sem keypt eru. Allar konur ættu að koma i búðina. ROBIISON & Co. 400-402 Main Street ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Vér höfum selt fleiri “Alexandra” vindur á þessu ári, en nokkru sinni fyr, og þær eru enn þá la ígt á undan öllura keppinautum. Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira af þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvís- lega allar pantanir, sem umboðsmaður yor Slr. (■iinmir SveinNon tekur á móti, eða sendar eru beint til vor. R. A. LISTER 3 C° LTD 232 KING ST WINNIPEG- Þetta sýnir vora “Drop Head'’ end- urbætta Eldredge “B” saumavél. Vor*r Eldredge "B” saumavélar eru nú útbúnar með -‘Ball Bearing”. I’essi undraverða uppfiuding i saumavélum vor. ftr ákaflega þýðingarmikii ög sá lang þýðingarmesta um- bót, sem t. erð heflr verið á nokkurri saumavél á síðari árum, Þessi umbót or ^vgð 4 tiinu nýaeta verkfræðislega principi Vér höfum búið til sau mavélar í síðastl20 ár. Sórhver Eldredge “B” saumavél er seij gkilningi að þér getið reynt þær til lilýtar á yðar eigin he.'mji' ög ef þsg^ reynast ekki að öllu leyti ákjósanlegar þi getið þér seat þáir á vorn kostnað til næsta umboðsmanns okkar, og peningum yðar skal verða skilað aftur Sérhver Eldredge “B” saumavél er nikvæmlega saman seta og reynd til hlýtar af beztu verkmönnum. Þær ern þess vegnn algerlega fullkomnar áður enn þær fara út úr verk- stæði voru. Sórhver Eldredge 1 B” er ábyrgst í TÍU ár. Og búnar til af: NATIONAL SEWING MACHINE Co. Belvidere, 111., New York, N. Y., Chicago. Ili. H EILD8ÖLHDEILD I MANITOBA: MERRICK, ANDERSON & Co. 1 17 Kaimatyne St. East \Vinni|»ejj. Vér viljam fá góða amboðsmenn í þeim héruðam, sem umboðsmenn eru ekki áðar fyrir, ELDREDGE “B” SAUMAVÉLIN FÆST HJÁ EFTIRFYLGJ- ANDI UMBOÐSMÖNNUM : Baldur... .Chris Johnson. Calgary,... A.J. Smyth. Innisfail.... Archer & Simpson. Dauphin.... Geo. Barker. Moosomin......Millar & Co. Reston.....Wm. Busby. Gimli.....Albert Kristianson. Yorkton.....Levi Beck. Gladstone.. William Bro’s, Og margir aðrir. Canadian Pacific RAILWAY- Nortlieru Paciflc R’y austur til Fort William, sem hefði Bvift flutning’sgjaldinu á öllum flutn- ingi að vestan niður, að stórum mun. Aldrei heflr jafn gullfagurt tækifæri gefist Canada til að sprengja af sér ánauðarhlekki járnbrautarfél. og tvölalda verðmæti bújarðanna í Manitoba og Norðvesturlandinu. En aumingjaCanada! Guðbjálþi henni! Hún átti ekki einn einasta stjórn- málamann í stjórnarráðinu! Mr. Sifton gortaði af því, að stjórnin hefði heimilað sér óskert vald til að gefa löglega byggingarsamninga um þessa afarþýðingarmiklu braut, tii þeirra herranna McKenzie & Mann. Heir svelgdu allar milíónirnar í sig, en stjórnin og almenningur situr eftir auðum höndum, og á ekki hin minstu umráð á fai gjöldum né hraut- inni. Svona lokaði Mr. Sifton dyr- flnum fyrir almenningi í Manitoba °g Norðvesturlandinu, og fékk Mr. Van Horne, forseta C. P. R.-fél. lyk- ilinn. Undir þetta þorparastryk skrifaði Greenwaystjórnin dauða- teigju samþykt sína, til þess að múl- hinda þá algerlega Richardson og Oliver, sem börðust sem .hamslaus ljón gegn ofríki Siftons. Þeir röktu aðfarir þessa máls lið fyrir lið, þar til þrælafylking járnbrautarfélaga, með Sifton í broddi fylkingar og Greewaystjórnina sem griðkonur á bak við sig, báru þá ofurliði, á hinn óskammfeilksta hátt. Ofan á alt Þetta vogar Sifton sér að beiðast Þingmensku aftur, og það þar sem kjósendur samanstanda nær ein- göngu af hændum. Ég hika mér ekki við að segja að hann hefði ekki að maklegleikum átt að ná útnefn- ingu fyrir vestan stórvötnin. — — Það er ekki minsti efl að stjórn- araðfarirnar eru sá argasti óvinur, sem bændurnir eiga nú, en hvað eiga Þeir að gera? Við, bændur ættum að hafa fundi í hverju fundarfæru húsi f landinu, og ræða þetta mál, Þar til við höfum fundið því meina- bót. Ytið við blöðum og búnaðarrit- ritum, og látio þau ræða vandræði þessi af skynsemi, og án blinds flokks-ofstækis. Látið búandann læra að þekkja rétt sidn og nauð- synlegasta, og þá verður býpening- ur hans og bújörð ábatasamari hon- Uöi sjálfum en nú á sór stað. Ef við kaupum flokksblöð, þá getum vér skipzt á um þau við nágranna okkar, °g kynt okkur báðar hliðar á mál- ^num, en séum ekki burdnir í sauð- handi flokksstækis pg þekkingar- ®korts. Vér ættum að setja þaú flokksblöð, f sóttvörð, sem vinna nl“ð “þresKivélum”og mútuliði, því þau eru gegnþrmÍ^S eiturólyfjan og tæringargerlum í bænda garð. Éng* inn bóndi ætti að styðja vau blöð, sem eru eign einveldisfélaga eða járnbrautarfélaga. Slík blöð reyna ýtraBta megni og eingöngu að erJa, sá, og uppskera, því eina úr hugum lesenda sinna, sem gerir eig- endum þeirrt, sem auðveldast að °kra fé af almenningi og ráða yfir hugum kjósenda. ÁTKVÆÐASMALAR OG ATKV.- MtJTUR. Þér eigið að fara með atkvæða suiaia og • tkvæða kaupmenn sem ill- gresi,—eyðileggja þá með lótum.— Hcssir atkvæða mangarar, veiða at- kvæði á einn eða annan hátt, og t®ra húsbændum sínum, og heimta eg meðtaka laun verka sinna í stað- ln- Vaktið atkvæða kaupmenn, sem Þ'ð vaktið ykkur fyrir vasaþjófum. eningarnir sem þeir horga fyrir at- kvæði ykkar, eru stolnir frá almenn- lngh Dragið slíka menn fyrir lög flóm ríkisins. Stigamenn eru töannvinir hjá þessum þorþurum. Hina ráðið sem almenningur hefir og &etur notað, er að greiða samhljóða atkv. ú móti þeirri stjórn er ekki 8tendur við loforð sín. Þess vegna er okkar tyrsta og háleitasta skylda að greiða atkvæði á móti núvenndi 8tjórn af því hún hetir stórsvikið °kkur, þar til við iáum ærlega 8tjórn, eigum við að reka allar 8tjórnir a.f höndum okkar, og njóta 8iðan ávaxtanna. Greiðið að eins at tvæði heiðarlegum þingmönnum. Sem vita hvers við með þurfum, og aem fylgja því að stjórnin eigi jirn- t’autirnar, en ekki að járnbrauta* félog stjórnirnar.eins og nú er. Nö ho guin vér járnbrautafél. nær kvi hyggingakostnaðinn, 0g tvöfalt targjald. Þetta ántand í Canada 4 öviða sinn jafningja! KREFJIST RÁÐVENDNI. Við ættum að heimta sama 6- reiðileika af opinberum stjórnmála mönnum, sem af bankastjórum. Við einstaklingar eigum atkvæðin, og ber skylda til að nota þau ærlega, sjálfum oss og öðrum til góðs. Því leyfum vél þá okurkörlum og fjár- glæfraföntum, að taka brauðbitann frá munninum á börnum okkar, en gera oss, hændur og húsfreyjur, að þrælum og þýum. Vér höfum for- lög harna vorra í hendi oss nú, og getum nú gert það með atkvæðum vorum, sem börn vor þurfa að brúka blý og byssustingi til að gera, ef nú er vanrækt. Ef vér greiðum atkv. vor á rétta hlið og höldum því áfram þangað til það ranga er orðið rétt, þá höfum vér sem kristnir menn gert skyldu okkar, og dyggilega húið í haginn fyrir milíónir kynslóða sem til verða eftir vora daga. Ég er fæddur og uppalinn 4 bóndabæ, og þekki vel bændastéttina. Ég studdi liberalflokkinn í samfleytt 18 ár, vegna þess að ég hélt að hann væri einlægur, og segði satt, þegar hann úthrópaði á götum og gatna- mótum ránskap mótstöðuflokksins, og lofaði ef hann kæmist að völdum að vernda 0g varðveita frjáls verzlun- arviðskifti f ríkinu, og minka ríkis- kostnaðinn, veita auðfélögum enga peninga, —sem almenningi stendur hin mesta ógn af.—Að þeir notuðu ekkí vinnulýð stjórnarinnarjtil vinnu né að veita peninga til flokkadrátta né mútur, eða kjósa þingmenn í op- inber embætti,—slík óhæfa var álitin hættuleg í frjálsu stjórnarfari, og láta ekki góða og gagnlega emhættis- menn víkja úr sæti fyrir atkvæða- smölum né atkvæðakaupmönnum. Þetta alt bergmálaði Mr. McMullen þar til hann misti málið fyrir fjór- um árurn, um svona lagaðar kenn- ingar, (Mér þykir fyrir vegna Mac greysins, vegna þess, að áður en þessi óhamingja hendti hann, skaut skoðun hans íhaldsmðnnura skelk í hringu, og ég var þá einn hans öflugasti fylginautur). Þá ætl- uðu þeir að umsteypa og endurbæta öldungadeildina í þinginu, ekki til að setja þar inn útskúfaða liberala, í stað ólæknandi íhaldsfauska, sem væru ábyrgðarlausir gagnvart þjóð- inni. En þeir hafa ekki átt neitt við þessa hreytingu síðastl. fjögur ár, og aldrei hefir meiri þorparablær verið á Senatinu eu nú er. HIN SIÐFERÐISþEGA HLIÐ Á STJÓRNARFARINU. Ef stjórnin í Canada er einvörð- ungu nagrottukynjað loddaralið er sækist eftir æti í skrifstofum Hkisins, án nokkurs tillits eða þekkingar á heiðvirðu stjórnarfari, og sú stiórnar- útgáfa Sé rétt ©ndurkastskyn af al- menningsviljanuöl, þá gerðum vér sannarlega lang hezt i, að senda eft- ir trúboðum til Kínverja til þess að fræða okkur og upplýsa. Ég þekki að eins eina siðferðis- lögbók, jafn gagnlega fvrir heimilið, kyrkjuna, ríkið og mannlíflð, og það er líka það eina sem hægt er að flnna mér til foráttu í þessu efni. Ég vil að eins haf hreinferðuga stjórn í ríkinu, og vernda jafnt réttindi allra. Þetta er alt sem ég heimta. Og af því ég er skuldbundinn Canada ríki með allar stæstu 0g og dýpstu hugs- anir mínar, 0g skynsömustu ráðlegg- ieggingar, þá afsaka ég það, hversu langt bréf þetta er orðið. Canada er landið semég skuldatilveru mína, og landið sem eg elska. Yðar einl. Thos. D. Robinson. IFínnipeg lO.jOkt. 1900. Ath. I næsta blaði verður frekar minst 4 þetta bréf, Ritstj. Lyons ShofiCo.111 5 »0 .Maln]w(reet. Þeir sel.ja beztu og ódýr- ustu morgunskó ^slippers). Hvergi í borginni hægt að fá betri, hvat’ sem leitað er. T.LYOJMS 490 flaiii Sl. ■ WiiiDÍpcg Man. Ilægt að velja um leiðir til allra staða í Austur Canac/a. Svefnvagnar fyrir ferðamenn fara áleiðis til TÓRONTÖ hvern mánudag og þriðjudag. Til MONT- REAL hvern laugardag. Til VAN- COUVER og SEATTLE hvern mánu- dag, flmtudag og laugardag. Ritiú rftir frekari upplýsiuy im eða snúið yðar persónnlega til næsta viittii- stöðva umboðsmanns eða Wm Stitt, C. E. McPhbrson Asst. Gen. Pass. A«;t. Geu. Pass Agt. WlNNIPEG. Samadags tfmatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: 1 Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, : Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Fer daglega........ 1,45 p. m Kemur „ ......... t,30 p. m. PORTAGE BRANCH. Po: tage la Prairio and inte- 1 rmediats points . Per dagi. nerna á sunnud 4,30 p. m Kemur dl. „ „ „ 11,59 a. m MORRIS BRANDOF BRANCH. Morris. Roland, Miame, Baldr, Belmont. Wawanesa, Brandon einuig Souris River Branch, Belmont t.il Elgin....... Lv, Mon., Wed., Fri...10,45 a.m Ar. Tues, Tur., Sat... 4.30p.m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, , P iV. T. A St.Paul, Agen Depot Building. W’ater St fWMne Restaerant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. liennon & Hebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIE MEÐ SÍNU NÝJA Skanflmayian Hotel. 718 Ylain 8tr Fæði $1.00 á dag. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður i búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum í samanburði við það sem öunur bakari bjóða, þvi varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður laus aldrei. En nú hefir Jlr, K. J. Ilawlf, 195 Princess 8tr. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og Areiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. 95 Prlncess Street. £. J. BAWLF, Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. Og styrkið atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up aml IIp. " Blne Kibbon. The Winnipeg Fern Ueaf. Nevado. Tbe Cuban BelleM. jVerkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla J. BRICKLIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnu flANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.......................250,000 Tala bænda 1 Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ " 17,172,883 " “ 1899 “ “ 27,923,230 Tala búpenings i Manitoba er nú; Hestar................. 102,700 Nautgriplr................ 230,075 Sauðfé..................... 35,000 Svín....................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................... $470,659 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 i-ramfáiini Mattitóbá er auðsæ at fólksfjöíguninni, af auknum afurðum lan isins, af Suknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vtexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum................... 50,000 Uppiekrur...............................................................'.2,500,' 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi 1 fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg upovaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla ÓJ konur. í Manitobu eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mlaÁ °K fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, BranaOn, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra f Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi i Hnnitolm, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum, Þjóðeignariönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautariönd með fram Manitoba og North Kestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tii JOHN A. BAYIOSON, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. OKKAR MTKLA- FATA=SaLA HELDUR ENN AFRAM Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða Tweed alfatnaði tyrir.................. $10.50 12 svarta worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut)... $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri ‘ Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 cents. 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEQAN’S 556Main Str.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.