Heimskringla - 25.10.1900, Side 4

Heimskringla - 25.10.1900, Side 4
HEIMSKRINGLA, 25. OKTOBER 190C. Saumavjel “Singer” saumavél mnc nn í bezta stacdi fyrir CDtU'UU 8inger Tailoring MacViine #10.00. Bedroomsets laglegog sem kosta ný $18.00 til $25.00, sel ég, lítið brúkuð, fyrir S9.00 Og upp Airtight Heaters ^r^tirtilheyrandi $3-00 r~ Gamlir kolaofnar og Box-stór seldir með ótrúlega lágu verði. Eldstor $1100 Gamlar stór teknar í skiftum fyrir nýjar. K. S. Thordarson, King og James St. cor. Winnipe^ Þann 17. þ.fm. gaf séra J. Clemeus að Grund P, 0., Man„ saman i hjóna- bandherra Magnús J. Jóhannesson og ungfrú Signýju Þórðardóttir frá Bran- don, Man. Brúðhjónin eru til heimilis i Brandon, þar sem herra Jóhannesson hefir stöðu við eina af hinum opinberu stofnunum i fylkinu. — Hkr. óskar þess um ungu hjónnm allrar hamingju. Herra Guðjón Þorkelsson, sem um nokkur undanfarin ár hefir dvalið að 522 Toronto ^St. hér í bænum, fer héð- an í þessari vikn til Gladstone, Man., og ætlar sér að dvelja þar framvegis. sinu herra Guðmund E. Sólmundarson og ungfrú Lovísu Maríu Pétursdóttir, bæði frá Gimli. Hkr. óskar þessum ungu hjónum til hamingju. Fjölskylda hans flutti vor er leið. þangað vestur Pólitiskur fundur var haldinn Brandon meðal íslendinga á laugardags kveldið var í samkomuhúsi Islendinga þar. Fundurinn var fremur fámennur af atkvæðisbærum mönnum, með því að karlmenn eru margir fjarverandi í bændavínnu, en allmargt af konum og ungmennum sótti fundinn. Þar töluðu þeir Thomas H. Johnson, Einar ÓlafS' son og B. L. Balwinson, allir frá Win nipeg, og Dr. Mclnnes þingmaður fyrir Brandoa bæ. Fundarfólkið var auð- sjáanlega meira hlynt Mr. Sifton held' ur en Mr. Macdonald, sérstaklega kon ur og ungmenni. En af atkvæðisbær um rnönnnm álitum vér að sinn helm- ingurinn mundi hafa verið með hvorri hlið. og sama héldu ýmsir þeir er vér áttum tal við þar efra og kunnugir eru skoðunum íslendinga þar. Á föstudagskvöldið var héldu Li beralar í Mið-Winnipeg fund til að velja þingmannsefni á móti Mr' Taylor Fundur sá Aat heldur fámennur. Að eins tveir voruí valí: Dr. MacArthur og Mr. Muir. Sá siðarnefndi var sagö ur að hafa fengið fleiri atkvæði hjá fundarmönnum, en Doktorinn, og er því Muir gagnsóknari Mr. Taylors Mið-Winnipeg. Mr. Conklin, einn hinn stækasti og hæfasti maður sem dallað hefir gegn um súrt og sætt í Greenway- klíkunni, vildi að þessi þingmannaefni létu skoðanir sinar í ljós á pólitikinni eins og nú horfði við. En það þorði fundurinn eigi að eíga á hættu og gekk hið skjótasta til atkvæða og kastaði Doctornnm, sem þó er töluvert kunnur og vinsæll maður. Mr. Conklin lýsti þá yfir að hann styddi ekki nokkurn mann i liiberalflokknum, semekki mót- mælti gamla Greenway að öllu leyti sem formanni Liberala í fylkinu Nú er af sem áður var; öll naut- in vilja ekki vera bundin saman á höl- unum í Greenway-fjósinu, samt þykir sumum enn þá virðing að vera í bend- unni. Mr. Muir hefir óefað langan og digran hala og [því var hann leystur og leiddui út í Mið-Winnipeg. Hann skilar sér halakiiptum heim aftur, verið viss- ir. Vér leyfum oss að biðja alla kaup endur Hkr. sem hafa flutt sig úr Winnipeg, eða annarstaðar skipt um heimili, að láta oss vita sem allra fyrst rétta utanáskrift sína, svo vér getum sent þeim blaðið framvegís, Ef þeir ætla að hætta að kaupa það. þá biðjum vér þá einnig að láta oss vita það taf- arlaust, og senda oss það sem þeir skulda.____________________ Séra Bjarni Þórarinsson messar í Selkirk á sunnudaginn kemur hinn 28. þ. m. árdegis og síðdegis. SPURNING. Hvað ákveða lög um gripi eða fénað sem tekin or til geymslu þar sem ekki er "Pound” ef enginn finst eigandi. Það er mjög áríðandi að þessu sé greinilega svarað. Syrjandi. Svar: Vér höfum ekki átt kost á að fá lögfræðilegt svar mót þessari spurn- ingu. En vér hyggjum rétt vera að af- henda slíka gripi næsta friðdómara og láta hann hafa ábyrgð á meðferð þeirra Vér vitum ekki betur en að það séu lög í landi, að minsta kosti er þessí aðferð við höfð í ýmsum héruðum í fylkinu. Ritstj. Hin vanalega skemtisamkoma ís ienzku kyrkjunnar á Kate St. verður haldin á fimtudagskvöldið 1 Nóvembei næstkomandi. Vér höfum einungis eina skemti- samkomu á ári i þessari kyrkju; en vér reynum að hafa svo gott prógram og svo góðar veitingar, að allir megi vera ánægðír, enda eru skemtisamkomur vorar áiitnai (og það með réttu) með hinum beztu skemtisamkomum er Is- lendingar halda. í þetta skifti viljum vór þó sórstak- lega reyna til að vanda bæði veitingar og prógrammið og sem sýnis- horn af prógramminu viljum vér nefna Söngflokkur frá Man. Coll. (10—14 menn, er syngja 5 sinnum). Vér höfum einnig von um að fá Miss M. Clark—er fólkið dáðist að í fyrra—til að syDgja. Enn fremur Mr. Robert Campbell, sem nú er álitinn einhver bezti söngraaður allri vestur-Cvnada. Nákvæmari auglýsing í næsta blaði. Fyrir hönd samkomunefndarinnar. Ingvar Búason. gagnvart félagsbræðrum sínum, og svo alla heildina, þarf að vita hvern- ig hún vinnur og hvar starfssviðið er, og hve mikið unnið er. Hvern- ig getur meðlimur nokkurs félags horið hönd fyrir (höfuð þess, eða mælt fyrir því, ef hann hefir ekki gert sér far um að læra alt sem því er viðkomandi. Það er ekki nóg að sækja reglulega fundi og taka þátt í umræðum eða hlusta á og greiða at- kvæði, þó það í sjálfu sér sé nauð- synlegt, Menn fræðast ekki nægi- lega á því. Menn þurfa að lesa alt sem skrifað er um 'málefnið, og það þarf að rita um þetta mál meira enn gert hefir verið. Blöðin, sem fara inn á hvers manns heimili, er sá rétti farvegur, er menn skyldu velja til Þess að upplýsa sjálfa sig og aðra í þessu og öðrum málum. Við þurf- um að segja frá þvl seint og snemma hvað verið er að gera og hvað eigi að gera. Það þarf að vekja þá sem enn hafa ekki vaknað fyrir nauðsyn þessa góða og göfuga máls, og það er mín skoðun, að ef meira væri gert til þess að útbreiða Reglu vora með þessu móti er ég hefi bent á myndi það hafa blessunarrík áhrif. Ég ætla með þessum línum að gefa stutt ágrip yfir starfsvið Good Templar-reglunnar !eins og það hefir verið birt af alheims Stúkunni- menn geta af þvi fengið hugmyr.d um vöxt og viðgang Reglunnar, séð hvað m.kla útbrelðslu hún hefir feng ið, og þar af ráðið hvað mjög bless- unarrík áhrif hún hljóti að hafa haft f för með sér. Good Templar-reglan er stofn- uð í Bandaríkjunum árið 1851; hún er því 49 ára gömul. Á þessum tíma hefir hún breiðzt út um allan heim heimskautanna á milli. Hún telur nú yfir 12.000 Stúkur og nær því 600 þúsund meðlimi. Good Templar-rit, sem gefið er út af Stór- stúkunni á íslandi fer þannig orðum um Regluna: (Framh.). NYTT PðNTUNAR HÚS Nýjurstu húsmunir, læknalyf. nyungar og Hér eru nokkrar til að byrja með ERUÐ ÞÉR AUGNVEIKUR? “ACTINA” Undravél aldarinnar, er áreiðanleg að lækna yður. — Einginn uppskurður Engin meðul. —Ritið eftir bæklingi. *«••«•*«**»•****•**#**»**• Fylkisþings kosningin Mið-VVinnipeg er 1. Nóv. næstkomandi, Munið að greiða at- kvæði með T. W. Taylor, og styrkið hann við kosninguna. HALF STŒRÐ. LÆKNAR OG HINDRAR líkþorn og innvaxnar neglur. Þessi af máari er stálhólkur, útbúinn með af- máunardúk, fest á enda hólksins með silfruðum stálhúfum. Smyrsl fyrir lin líkþorn.aukadúkur er innan í hólknum Núningur með þessum' afmáara iæknar hæglega líkþorn og varnar siggi, með því að halda húðinni hreinni og í heil brigðu ástandi. Vér ábyrgjumst þetta verkfæri að vinna það verk sem vér segjum það gera. Vér sendum það með pósti hverjum sera vill gegn 50c fyrirfram borgun í póst hús ávísan eða frímerkjum. ÁGÆT SJÁLFSHITUNAR STRAU- JÁRN. Algerlega óhult, geta ekki sprungið, þarf að eins 3 rnínútur til að hita þau til vinnu. Þau eru HREIN og FLJÓT að vmna með þeim og ÁREIÐANLEG Þau gera betra verk en önnur straujárn á markaðinum. Verð $5.00 fyrirfram borgað. Skrifið eftir upplýsingum og vottorðum. Simk ndlar. Þeir einu áreiðanlegu og nýjustu sím kindlarar algerlega áreiðanlegir og hreinlegir. Þeir brenna í 35 mínútnr. Þeir kveikja eld í hvaða kolum sem er. Þessir kveikjarar eru settir upp í lag- legum pappirs umbúðum, reiðubúnir til nota, kosta 2J cents hver. Vér send- um einn pakka til reynslu ókeypis, þeim sem óska þess, munnlega eða með póst- spjaldi. Herra Magnús Brynjólfsson, lögfræð- ingur i Cavalier, N. Dak,, hefir sent oss eftirfylgjandi bréf frá Chas. F. Templeton. Mr. Templeton var áður dóraari í þeirr sömu (7. ) dómþinghá sem Mr, Kneeshaw sækir um um dóm arastöðuna. Templeton hefir verið strangur Demókrati alla æfi sína og er það enn. þótt hann vilji að Mr Kneeshaw nái dómarastöðunni í 7. þinghá. Mr. Brynjólfsson segír enn fremur, að hann sé algerlega samþykk- ur skoðun Mr. Templetons um að það sé heppilegt að Mr. KneeSaw verði kos inn í þá dómarastöðu, sem hann nú sækir um,___________________ Heimskringlu vantar tafarlaust hraustan pilt 14 til 15 ára, ólatan og fúsan til að læra prentiðn. Sá sem vill sæta þessu boði gefi sig strax fram við B. L. Baldwinson á skrifstofu Hkr., eða að 541 Ross Ave. Piltur, hraustur og viljugur, 14 til 15 ára gamall, getur fengið stöðuga at- vinnu við Heimskringlu, Sá sem vill sæta þessu boði gefi sig strax fram á skrifstofn Hkr, Þann 17. þ. m. gaf séraBjarni Þór arinsson saman i hjónaband að heiinifi- KÝR, KÝR, KYR tapaðist úr pössun um 10. f. m. hér vestan Jvið Winnipeg bæ. Lýsing á henni er á þessa leið: Svört á belg, en rauðslikjuð eftir hrygg, með hvítgrá horn og hvít júfur, smáspen og þétt- spen, smá að vexti; um 7 vetra gömuT nytlaus; mörkuð á hægra eyra—helzt á eptri jaðri. Hver sem kann að vita um þesoa kú, finna hana eða frétta af henni er vinsamlega beðinn að gera undirrit uðum aðvart sem allra fyrst mót sann gjörnum fundarlaunum. Kristján Jónsson (Geiteyingur). Kæri herra! Af því þér hafið lofað því að 3ér skylduð Ijá rúm í blaði yðar greinum frá Good Templars um það málefni, þá leyfi ég mér að senda yður fáeinar línur, vonandi að þér áið þ-eim rúm í blaði yðar við fyrsta tækifæri. Það er svo sjaldan sem nokkuð sést á prenti um bindindismálið með- al íslendinga hérna megin hafsins, að mér virðist nauðsyn bera til þess að minnast á *það. Bindindismálið er nú komið svo framarlega á dag skrá hjá öllum mentuðum þjóðum, að vér íslendingar ættum að vera því kunnugir, en ég ætla að við sé- um alment; reyndar veit ég að þeir af oss, er standa í Good Templar- reglunni, eru ekki alveg ókunnir út- breiðslu hennar, (en fáir munu þeir þó vera er vita nokkuð nákvæmt um starfssvið reglunnar, að þeir viti hvað mikilli útbreiðslu hún hefir náð, að þeir viti hvar eða hvenær fyrsta Stúkan var stofnuð, eða hvað margar stúkur nú sén til, hvað með- limatalan sé nú há. Þessi ókunnug leiki um sínn eigin félagsskap er Heildsala Og smásala á hættulegur, jhvort heldur það er Good Templar eða anuar félagsskap- ur. Enski málshátturinn: “Know thy self’ á hér einkar vel heima. Til þess að geta lagað það sem af- vega kann að fara, eða unnið eins og bezt má verða, þurfa meðlimir félagsins að þekkja starf sitt út í æs- ar, hver einstaklingnr í hinni miklu heild,Jverður að þekkja afstöðu sína Nýí bæklingurinu minn, um nýja búshluti o. s. frv. verður prentaður og reiðubúinn til úthýtingar innan lítils tíma. Sendið mér address yðar og ég skal senda yður einn bækling ókeypis, þegar þeir eru prentaðir. Gætið að auglýsingum mínum. Eitthvað nýtt í hverju blaði. KARL K. ALBERT'S 268 McDermot Ave. Winnipeg, Man Pósí pöntun- ar húsið # * # * * # m m m m DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum xjáCir þ°«sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DKEWRY * Manufacturer A lmporter, WUGÚlPEG. •••***••*****•*##***#**** .. inery” Nyjasta, bezta, odyrasta. Hér með tilkynni ég mínum mörgu og góðu ísl. viðskiftavinum, að ég hef nú fengið meiri og betri byrgðir af nýjum fínum og ódýrum kvennhöttum og öðru Millinery, en nokkru sinni fyr. Eg mælist til þess að íslenzkar konur og stúlkur komi og skoði vörurnar, og sannfærist um að ég sel beztu tegundir af kvennhött- um með lítið meira en hálfu. verði við það sem þær kosta á Main St. og Portage Ave.----Gerið svo vel að koma sem fyrst.—Með þakk- læti fyrir fyrirfarandi viðskifti. flrs. R. I. |Rétt við Colcloughs lyfjabúðina. | JOHNSON, 204 Isabel St. Winnipeg Goal Co. BEZTU AMERISKU HARD OC LIH KOL Aðal sölastaður: HIQQINS OQ MAY Sts. ■Wlisr ZN'XLF’IE <3r. Glggatjold 50 pör af beztu og falleg- ustu Chenille Curtains, og $1.90 Hvert Par. Union Braud HEFIR ÞETTA MERKI KAUPIÐ EKKERT ANNAÐ 574 Main Sfr. Telefón 1176. THE CRITERION. Stærsttog bezta Borðstofa Auglýsing. Islenzkur málaflutningsmaður Thomas H. Johnson Barrister, solicitor etc. Room 7 Nanton Block, 430 Main Street, Winnipeg Manitoba. TELEPHONE 1220 - - - P. O. BOX 750 Army and Kavy tóbaki og vindlurn. Vér hðfuin þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. F. Browii & Co. 541 Main Str. íslendingar, Takið eftir! Verzlun undirskrif- aðs er nú vel byrg af öllum nauðsynja- vörum með afargóðu verði; og eigi nóg með það, heldur verður fyrst um sinn gefin 10% afsláttur á vörum, sem eru keyp'ar ogborgaða- út í hönd. íslenzk- ur maður vinnnr í búðinni, sem mun gera sér alt far um að afgreiða landa síua svo fljótt og vel sem unt er. Crystal, 22. September 1900. Samuel F. Waldo. Hér með gerist kunnugt, að ég geri allskonar JÁRNSMÍÐI. smlða bæði nýja hluti og geri við gamla, svo sem vagna, sleða og alt annað. Ég hefi líka allar FÓÐURTEGUNDIR og HVEITI til sölu. Líka hefi ég gnægð af þeirri beztu STEINOLÍU, sem fæst i Ame- ríku. Og ógrynni af sálarfóðri í bókum af öllum sortum, Ennfremur er auð- veldara að panta hjá mér allar tegundir af “Alexandra” - rjómaskilvindum. — Komið, sjdíð og reynið. Ben. Samson. West Selkirk. i og Billiard Hall í bænum. uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Victoria Kniployment Itnrenn Foulds Block, Room No. 2 Corner Main & Market St. Vér þörfnumst einmltt núna vinnu- kona, stúlkur til að bera á borð “Din- ing room girls”, uppistúlkur “Chamber- Maids” og einnig stúlkur til að vinna familíuhúsum og fleira, gott kaup. CHINA HALL 572 Main Str MANITOBA and Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst. 1900. WinnipegLv.Tues.Thurs.Sat. Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat............... Portg laPrairie Mon.TVed. Fr. GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. Gladstone Lv.Mon. Wed.Fri. Neepawa Lv. Tues.Thar. Sat Neepawa Lv. Mon. TEed. Fri. Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. Minnedosa Mon. Wed. Fri. RapidCity Ar. Tuea Thnrs Rapid City Lv. Wed. Fri' Birtle..............Lv. Sat. Birtle.....Lv- Tues Thurs. Birtie...Lv. Mon. Wed Fri. Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. Binscarte...........Lv. Sat. Bínscarth..........Lv. Mon. Binscarth....Lv. Wed. Fri. Russell.....Ar. Tues. Thur, Russell.......Lv. Wed- Fri. Yorkton....Arr. Tues. Thur Yorkton ...........Arr. Sat. Yoíkton............Lv. Mon. Yorkton.......Lv. TYed. Fri. IFbd II 15 13 25 15 05 1603 1700 1820 1915 19 30 20 50 2034 2140 120 23 30 Eb’d 20 45 1835 1815 15 55 1516 1315 12 30 1125 1105 940 830 700 W. R. BAKER, General Manager. A. McDONALD, Asst. Gen.Pas. Agt Rafmagnsbeltin nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt, tannpínu, kirtlaveiki og aliskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveik, höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til Islands $1.50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beitið. Yér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. Komiðæfinlega til CHINA HALL þeg- ra yður vanhagar um eitthvað er vér höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. “Tea Sets” $2 50. “j,oilet Sets” $2.00 Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg. L. H COMPTON, Mauager. Ver getum gert ydur hissa með kjörkaupum á belg- og fingravetlingum. Þegar Jón Frost heiisar yður með handabandi eínn góðan veourdag og hvíslar að yður að veturinn sé i nánd. Hugsið þá til vorra belg- og fingra- vetlinga, sem vér höfum miklar byrgðir af. á lágu verði, H5e. 4öc., 50c., OOc. og þar yfir, ágætir á#l OOparið Komið og sjáið oss. Vér seljum einnig skótau af öl'um tegundum. Gegnt Portage Ave. 351 cfc main Street. •••*•**•*•*•••**•*••*••«

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.