Heimskringla - 02.11.1900, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.11.1900, Blaðsíða 1
Qeimskringla Thoraas W. Taylor kosinn. Conservatíva þingmaðurinn fyr- ir Mið-Winnipeg kjördæmið var kos- inn með 158 atkv. um fram Mr. Muir, Liberal umsækjandann. Þessi kosning var nauðsynlegí tilefni af því, að Col- McMiilan, sem &ður hélt sætinu, var nýlega veitt fylkisstjóraembættið í Manitoba. Þetta kjördæmi hefir ætíð verið sterklega Iáberajsíðan það varð til og Conservatívaflokkurinn hefir aldrei fyr getað fengið þingmanns- efnistn kosin þar. Þessari kosn- ingu var þvi veitt hin mesta eftir- tekt af fylkisböum, því að undir ftr- slitum hennar var það komið hvort hægt yrði að sýna að fylkisböar eða hávaðinn af þeim væri ánægðir með Conservatívastjórnina hér í fylkinu. Það var tvent, sem gerði Con- servatívum örðugt að vona eftir stór, um sigri í Mið-Winnipeg. Fyrst það, að það mátti búast við að vínsölu- félagið gerði alt sem í þess valdi stæði til að sýna vanþókrun sína á vínbannslögum þeim sem stjórnin samþykti á síðastl. vetri Annað það, að blaðið Free Press, sem er stærsta og álirifamesta blaðið hér í fylkinu, var búið að skora fastlega á alla verkamenn að gieiða atkvæði sín móti Mr. Taylor, og lét þess greinilega getið, að ef Mr. Taylor næði kosningu, þá gætu verkamenn ekki átt von á því að Liberalar styrktu Mr. Puttee — verkamanna- umsækjandann um Winnipeg Do- uiiníon þingsætið, þaun 7. þ. m. t’að mátti því búast við að þetta umndi hafa áhrif á atkv. allmargra verkamanna, og það er mjög líklegt, að svo hafi verið, því verkamöhnum * hFinnipeg er ant um að Mr. Puttee uái endurkosningu við næstu kosn- ingar, og þeir viija víst mikið til vinna að svo verði. En þrátt fyrir öil þau meðöl og allar hótanir, sem heitt var af Liberölum og þrátt fyrir Það, að Mið-Winnipeg er með lang sterkustu Liberal-kjördæmum i Ma- uitoba, þá unnu þó Conservatívar kosninguna með 158 atkvæðum um íram. Við síðustu kosningar f Des- ember síðastl. höfðu þeir 113 atkv. tuinna en helming, nú höfðu þeir 158 atkv. meira en helming, svo að uiunurinn er f raunréttri 271 atkv. frá því sem áður var. Þetta er allmikil breyting til hctra fyrir Conservatíva flokkinn og 8ýuir ljóslega, að kjósendur leggja lítinn trúnað á þær getsakir Liber- a'a* að Mr. Roblin og flokkur hans sé ófærtil aðstjórna fylkinu. Það er óhætt að fullyrða að síð- uu klækirnir komust upp um Green- Waystjórnina sál., þá vilja kjósend- urnir með engu móti setja Liberal- hokkinn að völdum hér í fylkinu og 8ízt af'öllu meðan Mr. Greenway er leiðtogi hans. Enda er nú sá flokk- ur 0rðinn svo illa þokkaður af fylk- i^búum og laus við það að eiga Uokkra þá leiðandi menn, er sén hklegir til að bera flokksmerkið til 8>gUrs, að vér skoðum það óðs uianns æði að álíta nokkra von til fcuss að honnm auðnist að vinna Uokkurt fylkisþingsæti í nálægri framtíð. Yflrleitt heflr þessi stórsigur Conservatíva f Mið- IFinnipeg hin týðingasmestu áhrif á komandi hosnfngar,því hann sýnir kjósendum 1 Canada hvervetna, að Líberalar í Manitoba eru búnir að tapa tiltrú hjósendanna og að Þeim er að svo ®töddu máli engin viðreisnarven. ^ær tvær aukakosningar—í Morris VVinnipeg, sem nú eru um garð &engnar og báðar hafa sýnt van- traust almennings á Liberalílokkn- Um> lciðtogum hans og stefnu, en VaXandi traust á Consorvatívaflokkn- Um og virðingu fyrir stefnu hans °g framkvæmdutn síðan hann kom l’1 valda fyrir tæpu ár, Þær hljóta a^ bera ávöxt, ekki einasta f öðrum pörtum þessa fylkis, heldur einnig í enn þá stærra mæli í hinum öðru m fylkjum ríkisins, og styðja stórkost- lega að þvi, að Conservatívar vinni frægan sigur f ríkiskosningunum 7. þ m. r Utnefriing þingmanns- efna. Útnefningar til Dominion þings- ins fóru fram f öllum kjördæmum ríkisins ’i miðvikudaginn var, þann 31. Október. Konservativaflokkur- inn heflr umsækendur í öllum þeim kjördæmum þar sem liben lar hafa umsækendur. Tala Dominionþing- manna ( hinum ýmsu fylkjum og héruðum er á þessa leið: Ontario heflr...........92 þingm. Quebec heflr.............65 “ Nova Scotia heflr........20 “ New Brunswick heflr.....14 “ Manitoba hefir.......... 7 “ British Calumbia heflr.... 6 “ Prince Edward Island hefir 5 “ North West Territories.... 4 “ Als eru í Ottawaþingi 213 þing- menn. Það er talið algerlega vafalaust að af þessum 213 þingsætum muni konservativeflokkurinn vinna rúm- lega 120 sæti, og þar með velta nú- verandi stjórn úr völdum. Enda eru liberalar að mun hræddari nú en þeir hafa átt að sér að vera við und- anfarandi kosningar. Stjórnarbylt- ingin í Manitoba hefir haft ill áhrif á pólitiskar vonir þeirra um Ottawa- stjórnina. Svo kom kosningin í Morris og kosningin í Mið-Winnipeg, sem báðar gengu konservativum stórkostlega í vil, og sýna kjóserid- urnir f öllu Canadaveidi hve kon- servativastjórnin í Manitoba er afar- vinsæl og vel þokkuð af almenningi. En liberalar stöðugt að tapa tiltrú alþýðunnar í Vesturlandinu. Leiðtogar konservativeflokksins í Canada hafa fengið skýrslur úr öll- um kjördæmum ríkisins um ástand flokksins og styrk hans í hinum ýmsu kjördæmum, og reiknast þeim svo til að kosningar muni falla þannig: Ontario Kon. 62 Lib. 28 Quebec “ 28 “ 37 Nova Scotia “ 13 “ 7 New Brunswick “ 6 “8 B. C., N. W. T. og Manitoba Kon. 13 Lib. 4 Prince Edw. Isl. “5 “0 • 129 84 Þessi áætlun er gerð af Mr. Maurice Blake. Eftir að hafa ferð- ast um alt Canadaríki í því sérstaka augnamiði að kynna sér pólitiska á- standið, til þess fyrirfram að geta gert nákvæma áætlun um úrslit kosninganna. Ýmsir aðrir menn hafa gert áætlanir um úrslitin og kemur þeim yflrleitt saman um að Lauperstjórnin falli. Jafnvel liber- alblöðin sum láta ekki sem bezt af útlitinu, jafnvel Lögberg segir að jað fari aldrei svo að Laurierstjórn- in vinni ekki yfir helíing af þeim 17 sætum sem eru í Manitoba, British Columbia og Norðvesturhéruðunum. Þetta er óvanalega hógvær staðhæf- ing hjá slíku blaði og bendir óneitan- lega á það að liberalar vona ekki eftir miklum sigri hér vestra, og þó æir telji sér 15 til 20 sæti umfram í Ontario, þó er það að eins hreysti- yrði, og eins fjarri sanni eins og hægt er að komast, því það er al- kunnugt að Ontario er sterklega á móti Ottawastjórninni, og það munu úrslitin sýna. Tökum t. d. John Oharleton, sterkan Liberal leiðtoga alt að þess- um tíma, sem um daginn gerði þá yfirlýsingu opinberlega, að hann væri orðin andvígur Laurierstjórn- inni fyrir svik hennar við kjósend- urna. Liberalar ætluðu tafarlaust að setja mann út á móti honum í þessum kosningum og voru búnir að tilnefna hann. En svo þegar kom að útnefningardegi, þ& dró sá maður sig í hlé og Charleton fór að gagn- sóknarlaust. Það eru meira en full- ar líkur til þess að ætla að maður þessi verði ekki með Laurier á næsta þingi og að hann styrki Tupper- flokkinn þegar hann er kominn til valda i Ottawa. Það má og búast við því, að þeir menn sem nú sækja sem óháðir, verði ekki framar Liber- al en Conservatívar á næsta þingi. Slíkir menn eru ætíð með stjórn- inni, hver flokkur sem situr við völdin. Alstaðar eru liberalar sjálfum sér líkir. I Brandan-kjöi dæminu hafa Li- beralar úti allar klær, að svíkja at- kvæði frá Hon. Hukh J. Macdonald, Auðvitað gera þeir öll sín skamm- heit eftir boði sfns æðsta herra, Sif- ton. I viðbót við makalausar ýkjur og þvætting, sem þeir bera nótt og dag um kjördæmið,hafa þeirníðritog oglygapésa alstað á beðstólumog láta lauma þeim inn í hús manna, ef færi gefst. Alt þetta fargan gengur út á að sverta Hon. Hugh J. Macdonald og ófrægja hann f einu sem öllu. Orðum hans og verkum umsnúa þeir gersamlega bæði í ræðu og riti. Mest af öllo reyna Liberalar að sverta Hon. H. J. Macdonald fyr- ir að hann og stjórn hans hafl skatt- gilt járnbrautafélög í Manito ba. Af þvf segja þeir að leiði, að sum sveit- arfélög í Brandon-kjördæmi missi þar tekjur, er þau höfðu áður. En það er rakalaus lygi. Álögur þær sem járnbrautarfél. í Man.borga í fylkissjóð, skerða ekki inntektir sveitarfélaganna um e i 11 o e n t. Þetta eru því haugalygar, er mál- gögn Siftons og C. P. R. fél. hafa spúð í hlaupasnata sína, sem eru nógu óvandir að sóma sínum og virðingu, til að haupa út ura bæi og bygðir með rakalausar lygar og ó- hróður, bara þeir fái nógu mikið í vasann af almenningsfé. Það má nærri geta að Sifton, garminum sé gramt í geði af því að núverandi fylkisstjórn lagði álögur á C. P. R. fél, til þess að hægt væri að borga eitthvað niður af sjóðþurð Green- waystjórnarinnar. Það vita allir heilskygnir menn, að Siíton og C. P. R. fél. eru eitt og hið sama í þessu efni, og bæði tvö píska þau blaðíð Free Press áfram að slúðra og af- vega leiða fylkisbúa í öllum þeim málum, sem þeim er að einhverju leyti til hagsmuna. Vegna þess botulausa skulda- dýkis, sem Greenwaystjórnin hafði sökt fylkinu í ársárlega, þau 12 ár, er hún með undirferli og svikum sat að völdum, þurfti núverandi sfjórn, sem ærleg og dugleg stjórn, að ná saman tekjum til að grynna skulda- súpuna,og engum skynsömum manni kemur til hugar að áfella stjórnina fyrir það, þó hún leggi gjald á stærstu og sterkustu félögin í fylk- inu, svo sem járnbrautarfélögin, Átti stjórnin að leggja nýja skatta á bændalýðinn í fylkinu, eða vera skuldaþrjótur? Átti hún að vaða á- fram í takmarkalausri lántöku, eins og Greenwaystjórnin, þar til fylk- inu var þrotið lánstraust, og sfðan vera selt af lánardrottnum þess hæstbjóðanda? Allir ærlegir og þjóð- hollir Conservat’var segja þvert nei við báðum þessum aðferðum, og þess vegna varð stjórnin að taka þessi úrræði, að leggja gjöld á járnbraut- arfélögin, en ekki á einstaklinga. Þeir sem reyna að sverta Hon. H. J. Macdonald og stjórn hans fyrir þessa áðferð þeir eru blátt áfram “eiturormar og r.öðrukyn”. Þeim gengur ekki annað til að aðhafast þessa fúlmensku, en það eina, að þeim er borgað fyrir þetta ó- þverrastarf ineð peningum er Lau- rierstjórnin heflr tekið úr vasa al- mennings, eða Sifton heflr fengið í'rú C. P. R. fyrir fylgi sitt í þinginu. Þegar Hon. Hugh J. Macdon- ald kom fram fyrir kjósendur f Mani- toba í síðustu fylkiskosningum, þá auglýsti hann að stefna sín og flokks síns væri sparnaður og niðurborgun á skuldum sem fylkið var í, m. fl. Kjósendur f fylkinu virtust vera þessari stefnu samþykkir þá þeir gengu að kosn- ingaborðinu. En svo kemur það upp úr kafinn að Greenwaystjórnin var með lánsamningum við C. P. R. félaginu búinn að sökkva fylk- intt í stórskuldir ár frá ári, þrátt fyr- ir það, að þeir gengu vísvitandi upp að almenningi, og lugu því að fylkið ætti i sjóði. Seinasta árið sem þeir voru við völdin söktu þeir fylkinu í sjóðþurð er nemur þremur hundruðum tuttugu og flmm þús- undum. Og þar að auki ætluðu þeir að gefa C. P. R. um hundrað og fimrntíu þúsundir, en það fé hefir Macdonaldsstjórnin hverneitað að borga félaginu. Als hafa því liber- alar ætlað að sökva fylkinu f sem næst $475,000 síðastl. ár. Þarna stendur frelsis- og ráðvendnismark! Greenwayflokksins í skýrustu dags- birtu upp málað á reikningstöflum fylkisins. Það virðist f hæðsta máta óheið- arlegt af mönnum er þykjast vera leiðtogar þjóðarinnar, að úthrópa og rægja mann eða stjórn fyrir það, að hann eða hún vill borga skuld- i r s í n a r. Sýnir þetta átakanlega á hvaða stígi slíkir menn eru, og ættu allir slíkir kumpánar að fá gold- in verðlaun sfn áður en lýkur nösum. Þegar flugritin í Brandon-skjör- dæmi vóru breidd út, þá gaf Hon. Mr. Davidson ýmsar skýringar við- vfkjándi þeim ákærum og slúðri, er flugritin höfðu að geyma um Hon. Hugh J. Macdonald og núverandi fylkisstjórn. Á meðal annars segir hann: “Vegna hinnar miklu sjóðþurdar er hvíldi á fylkinu þegar núvarandi stjórn tók við, þurfti hún að útvega meiri tekjur, bæði til að standa hin ár- legu útgjöld og ininka skuldirnar. Til þess þurfti að búa til nýja tekjugrein. Þess vegna kusum við að lekkja álögur þessar á járnbrautarfélögin, og önnur peninga verzlunarfélög, sem reka at- yinnu í fylkinu. Ennfremur bjó stjórn- in til lög sem fara fram á, að sum sveit- arumdæmi taki þátt í kosnaði á dóm- gæslu. Stjórnin var knúin til að hamla því að meiri tekjuþurð yrði. samkvæmt loforði sínu við kjósendurnar, og vegna kringumstæðanna. En viðvíkjandi því að sveitarfélög- in mistu tekjur sínar frá járubrautar- félögum, fyrir að það stjórnin hefði lagt gjald á þau, er mesta missögn, og auðsælega gerð til að spilla fyrir Hon. Hugh J. Macdonald. í byggingar- samningi fyrir Southwestern Railway, 1885 gerði Manitobstjórnín félaginu að að skyldu að greiða 3 af hundraði, af hreinum ágóða, til sveitrfélaga er brautin liggur eftir. Þessi sveitarfélög hafa óskertan rétt enn þá til að inn- kalla þetta gjald. Canadian Pacific Railway-félagið hefir afhent stjórninni skýrslur um hreinan ágóða á hverri mílu í fylkinu. Ágóðinn af hverri milu seg i það vera $2,500 um árið. Með tveggja centa á- lagi af hundraði er gjaldið af mílunni $50,00 um árið. Félagið notar 1,000 mílur af lárnbrautum sínum í fylkinu, og sem eru skattskyldar, Af þeim yrði árlegtjgjald $50,00 ) með2%. Eu fylkissjóður fær ekki nema helming af þessari upptiæð í ár, sem er $25,000. En sveitarfél. hafa aldrei fengið meira en $1,200 sa.nlagt, að undanförnu” Af framangreindum skýringum Hon. J. Davidson, sér hver heilvitamaður að sveitarfélög in eru ekki svift einu senti með stjórnargjaldinu. En fylkið í heild sinni heflr nú álitlega tekjugrein frá járnbrautarfélögum, er áður var engin til. Aftur er það að segja um gjald- greiðslu sveitarumdæma til stjórnar - innar, í dómgæzlu kosnað, að sum sveitíirumdæmin eru alveg frí, en gjald það, sem hin greiða nemur lOc af einu þúsunds doll., að matsverði. Ef sveitarumdæmin geta ekki risið undir þessu örlitla gjaldí, þá geta þau ekki risið undir að vera seld í okurklær Siftons og C. P. R. Bændur í Brandon-kjördæmi ættu sannarlega að sækjast eftir nið- ursettum eða afnumdum tolli á akur- yrkjuverkfærum, meir en eftir því að auðfélög og járnbrrutarfélög séu að öllu leyti gjaldfrí. Það er næ3ta ó- líklegt að kjósendur í Brandon vilji heldur, að skuldir fylkisins fari ævaxandi, og alt sé í sukki ogsvalli, sem þá Greenwaystjórnin var við völdin, heldur en fylkið sé áreiðan- legt í viðskiftum sínum. Enda er það mjög asnalegt að flnna Hon. Hugh J, Macdonald til foráttu þessar járnbraut i álögur, en líka gera það engir nema forkólfar C. P. R., og hlauparakkar þeirra. Mr. Macdon- ald er að sækja um þingsæti í sam- sambandsþinginu nú, og þar setur hann ekki skatta á járnbrautirnar I Manitoba né öunur auðfélög. En hitt er það, að vel má vera að C. P. R. og Sifton óttist að hann kunni að skattskylda C. P. R. yttr alt Canada. —Ja, það er nú það. C. P. R. fél. og Sifton kunna ekki að hylja sig í grfmunni betur en þetta. Þau, Mr. C. P. R. og fylgikona hans Siftoi> þau vita að Hon. Hugh J. Macdon- ald heflr hug og dug til að efna orð sín við kjósendurna, hvort C. P. R. eða aðrir eiga í hlut og félaginu heflr volnað þá hann og flokkur hans skattgilti það undir Manitobastjórn, og neitaði að borga þessar hundrað og flmtiu þúsundir, sem Greenway- stjórnin ætlaði að stela af fylkinu handa því. Og það er ei minsti efl á því, að .félagið skoðar Hon. Hugh J. Macdonald þann mesta mann í Canada, sem nú er uppi, og það trú- ir honum vel til að efna heit sín við kjósendur um að fylkin og sam- bandsríkið sjálft eigi járnbrautir og ðnnur stórvirki. Félagið vinnur náttúrlega af lífl ogsál á móti þessu og öllum yflrráðum og stjórngjöld- um. Og þeir sem láta ginna sig fyr ir stolna peninga til að hjálpa félag- inu og þeim verst kynta manni í ríkinu að koma þessu f verk, þeir eru sannarlega smán landi og lýð. Og það er hátíðlega satt, sem Mr- T. D. Robinson segir í bréfi sínu, prentuðu í Hkr. 25 f. m., að kjós- endur ættu að eyðileggja með rótum atkvæðasmala og atkvæðakaupmenn sem illgresi. Ef nokkrir menn eiga ilt skilið fyrir verk sfn og athafnir, þá eru það þau þorparamenni, sem selja meðbræður sína í skulda- fjötra til auðfélaga og þorparalýðs. Kjósendur ættu að gefa sig svo mikið við þjpðmálum, að þeir létu ekki flækinga og landhlauparalýð fá at- kvæði sín til að okra [á þeim stór pen inga, sem kjósendurnir fyrri eða síð- arverðaað borga til stjórnarinnar eða auðfálaga í einhverri mynd. Sifton-kosningavélin var ekki aðgerðalaus í síðastl. 2 vikur. Hún hafði áður reynt að kaupa Mr. King ritstj. blaðsins Brandon Independent og Mr. Hambey að Oak Lake, til þess að yfirgefa konservativa og vinna fyrir liberala, en þetta tókst ekki. Síðar var reynt að kaupa Mr. James Morrow í Silver Plaines til að vinna móti Richardson i Lisgar og Hon. Hugh J. Macdonald í Brandon og voru honum boðnir $1,000 f pen- ingum og allur kostnaður, ef hann vi!di ganga að boðinu. Þetta boð var gert mjög klóklega, sagan er á þessa leið: Dr, MacArthtr, læknir í Winnipeg, sendi hraðskeyti til Mr. Morrow dags. 26. Okt. og bað hann að koma til Winnipeg strax næsta dag og láta það ekki bregðast. Mr. Morrow þekti ekki Dr. MacArthur, en fór samt til Winnipeg að finna Doktorinn bað hann að halda ræður í Brondon-kjördæmi moti Macdon- ald, en Morrow neitaði. Læknirinn spurði hvert hann héldi til í bænum, og kvaðst Morrow halda til á Brunswiek Hotel. Næsta morgun kom Mr. Bradshaw, lögmaður hér í Bænum, þangað og tók Morrow á eintal, Bað hann að sækja sem kon- servative kandidat um Lisgar þing- sætið móti Mr. Richardson, bauð hon- um $1,000 f peningum og allan kosn- inga kostnað, ef hann vildi gera það. Þessu neitaði Mr, Morrow og fór Bradshaw þá burtu, en Morrow fór upp á skrifstofu blaðsins Tele- gram og sagði alla söguna og kveðst viðbúinn að sanna hana. Báðir þessir herrar læknirinn og lögmaður- inn ern vel þektir liberalar og Sirton- maskínumenn, Þeir voru við því búnir að kasta út þúsundum til þess að hjálpa áfram kosningum þeirra Winklers og Siftons, og ætluðu ekki að sjá í $1,000 mútu handa Morrow ef hann vjldi gerast verkfæri í þeirra hendi til þess að skemma fyrir þeim Richardson og Macdonald. Þetta er eitt sýnisborn af aðferð þeirra liber- ala, til þess að vinna kosningar hér I fylkinu. “Selkirkinguru og fiskimálið Greiniu, sem “Selkirkingur” kom með á laugardaginn var um fiskiveiðamálið, er að flestu Ieyti hið skoplegasta afkvæmi, sem pólitíkin heflr getið af sér á þessu ári f sam- bandi við Mr. McCreary. Greinin segir meðal annars: “Lib. fél. í Selkirk heflr tekið að sér málefni fiskimanna. í ágreín- ingi þeirra við fiskiokurfél. (The Dominion Fish Co.) heflr það á- kveðið að framfylgja bænar- skránni sem send var til Ottawa síðastl. vor, sem mótmæli gegn því að okurfélaginu væri veitt flskileyfi á Winnipegvatni”, Og enn fremur segir hún: “Eftir nákvæma yflrvegun á þessu máli, hefir Mr. McCreary ákveðið að taka hlið flskimanna. Og heflr gefið skriflegt loforð þess efnis, sem Lib, Ass. og Lake Winnipeg fiskimannafélagið hafa viður- kent fullnægjandi”. Svo segir hún á öðrum stað; “Conservativar á hinn bógínn hafa ekki formlega opinberað stefnu sína í þessu máli, eru vitanlega sterklega í anda með okurfélag- inu”. Og enn segir hún; “Og samt er Haslams eina lof- orð til fiskimanna, að aftaka fiski- leyfl til Dominion flskifélagsins. Slíkt er að grfpa f rassinn á mál- efninu. Það atriði er um garð gengið, svo ómakið tekst af Has- lam”. Hví líkt samræmi! Liberal- fél. í Selkirk heflr ákveðið að mæla á móti því að okufélagið fái flski- leyfl og McCreary, segir greinin, hefir eflr nákvæma yflrvegun ákveð- ið, að gefa Lib. Ass. loforð um að “taka hlið” fiskimanna, en Haslam eina loforð er, að aftaka fiskileyfi til Dominionfélagsins. Hver er nú munurinn lá þvf, sem Lib. Ass. í sambandi við Mr. McCreary þykist ætla að gera og þvi sem greiuin seg- ir að Haslam hafl lofað að gera. Eftir því sem greininni segist er hann enginn, Báðir segjast ætla að koma f veg fyrir það, að félagið fái flskileyfi, og þógreinin reyní að draga úr loforði Haslams með þvf að segja, að fiskifélagið gjálft hafl ekkert leyfl, heldur séu það þeir I ait, Sigurðssons og Simpson, sem fiskileyfin séu gefln til, þá vita allir sem hafa heyrt til Haslam og talað við hann um þessi mál, að það eru einmitt þessi leyfl, 'sem hann mót- mælir, að segja að Conservatívar hafl ekki formlega opinberað stefnu sína á þessu máli og að segja svo rétt á eftir, að Haslam hafl lofað Jað aftaka fiskileyfl til Dominion félags- ins, erekki einungis ósamræmi,held- ur líka rangsleitni. En svo er sannleikurinn sá, að Haslam heflr aldrei lofað að “aftaka“ flskileyfl til nokkurs félags, en hann hetir lefað

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.