Heimskringla - 02.11.1900, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.11.1900, Blaðsíða 2
að gera það sem hann gæti til þess þau yrðu aftekin. Hafl McCreary á hinn bóginn lofað að aftaka leyfin eins og greinin sýnir, þá sýnir það bara þetta, að hann er reiðubúinn til að lofa ölln, sem hann heldur dragi atkvseði, hvort sem það eru nokkrir möguleikar á að uppfylla það eða ekki, og sá maður, sem svo greiðugur að lofa, er vanalega líka fljótur til að svíkja. Þingmað urinn er ekki einráður um það hvort leyfiu skuli ekki veitt, og þá getur hann ekki sagt: “Ég skal láta taka flskileyfln”, en hann getur lof- ast til að gera sitt bezta, til þess þau verði ekki veitt, ef henum svo sýnist__ En svo er þetta ekki alt sem Mr. Haslam heflr sagt um þetta mál Hann skilur vel að kostum flski' manna er þröngvað og að Laurier- stjórnin heflr skelt skolleyrum við bænaskrám fiskimanna og sent humbugsnefndir til að rannsaka mál ið, en ekkert til að lagfæia það hún hafl haft nægan tíma til þess, og hann veit hve torvelt það er fyrir flskimenn að krefjast hins eðlilega réttar síns með því að sækja austur til Ottawa í hvert skifti. og þess vegna hefir hann sagt og gefið yflr lýsingu um, að það sem hann ætli sér að leggja fyrst og fremst áherzlu á, sé að fá Dominionstjórnina til afhenda Manitobastjóminni alla með ferð á fiskimálum í Manitoba, og með þvf koma málinu f hendurnar mönnum sem þekkja það til hlítar og sjá hag fylkisins í því að íbúar þess hafi sem mestan hag á vinnu sinni. Það er ef þetta fæst ekki hann ætlar að gera það sem hann getur til að aftaka leyfin eða tak marka sumar flskirí svo að vetrar flskirí þurfi ekki að líða fyrir það. Þetta er staða Mr. Halams málinu og hana geta allir skilið, og séð að hún er heppileg. En á hinn bóginn hefir Mr. McCreary f bréflnu góða sem hann sendi út lofast til skrifa undir hvað sem menn vildu, sem er mjög hætt við að se hið sama og að lofa engu, því sá sem það ger ir gerir ekki einungis sjálfan sig að flóni, heldur lfka sýnir hann að hon um er alveg sama hvort hann lofar því sem bann hefir nokkra mögu leika á að uppfylla eða enga, og það skilja sjálfsagt flestir íslendingar þó það kunni að koma alveg flatt upp á “Selkirking”. Því slær “Selkirk ingur því út að “vitanlega” séu conservativar með okurfélaginu Hann er þó orðinn meira en hálfs mánaðargamall og ætti að sjá að það er undir liberalstjórn Lauriers sem kostum fiskimanna heflr verið þrðngvað mest og “okurfélagið náð mestum viðgangi. A hvað bendir það lesari góður? Þeir svari sem lesa. “Letus, then, turn this Goverment back into the channel into which the framers of the Consti- tution origiually placed it." A. Lincoln Julý 10. 1858. Ég hef áður tekið það fram að mér kemur ekki til hugar að skatt- yrðast við leigutól Mark Hanna, hvorki innlend eða útlend; ekki heldur vildi ég ráðleggja að þeir væru kaffærðir í nokkru vatnsfalli í Bandaríkjunum. Mér eru fljót, ár og lækir þessa lands miklu kærari en svo að ég vildi sýna þeim það van- sæmi að skrokkum þessara náunga væri dýft í þau, enda mundi spaðið af þeim hafa þau áhrif að deyða all- ar skepnur er í vötnum lifa. Þeir meiga totta dvergspenana á Mark Hanna í næði fyrir mér; og svo sný ég bakinu að hlnum nafnlausu níð- ingum mcð allri þeirri fyrirlitningu er ég á til f eigu minni. Ég set hér orðréttan útdrátt úr blöðum þeim, er nefnd eru f grein minni 27. Seft. og sem leigutólin eru að burðast með. United States Investor (ekki Inventon) 28. Júlí 1900. Einungis þeír sem blindir eru, geta ekki séð að stórkostleg breyting af einni eða annari tegund hlýtur að mæta þjóð vorri, því er það meir en heimsku- legt að staðhæfa að þessi þjóð (sem er ákvörðuð til ðð eiga svo mikinn þátt í sögu komandi alda) skuli vera stjómað, að mestu eða öllu leyti, af pólitiskum málsháttum er talaðir vóru fyrír meir en hundrað árum siðan,-----Meir en öld er liðin síðan nokkrar eftirtektaverðar staðhæflng- ar voru sagðar í þessu landi í þá átt, að allir menn ættu að vera frjálsir og óháðir. Þetta er endutekning hinnar frönsku stefnu er Voltaire myndaði, er ekki heflr nokkurn sögulegan grundvöll við að styðjast, en samt sem áður voru þessar stað- hæfingar hepnislega fram settar á þeim tíma er vér vildum sanna rétt vom að brjótast undan yfirráðum Breta 1776. Jafnvel þó setningin sjálf sé ekkert annað en glamrandi hindurvitni. “New York Sun” segir: “Frelisskráin var skrifnð undir vissum kringumstæðum. Hún tekur það skýrt fram að nýlendunum var farið að leiðast yflrráð Breta, að ný- lendurnar vildu sjálfaj mynda sína eigin stjóm í samræmi við breyti- þróunarkröfur tímans. Höfundarnir meintu ekki að framsetja nokkur grundvallaratriði fyrir aðra en sjálfa sig; þeir meintu það ekki fyrir alda og óborna. Þeir höfðu enga skýra hugsjón um réttmæti þeirra sem stjórnað er eins og andstæðingar vorir gera svo mikil undur úr. New York Tribune. Ekkert virðist andstæðingum vorum eins þægilegt til brúkunar og þessi setning úr frelsisskránni: “Stjórnir eru myndaðar ámeðal þjóða heimsins og íklæddar hinu eina rétta valdi og vilja þeirra sem stjómað er”. Eins og þessi staðhæf- ing sé meint undantekningarlaust til allra þjóða undir öllum kringum- stæðum. Frelsisskráin var að eins tilkynning um að þessar nýlendur væru ekki samþykkar yflrráðum Breta. Það var alt. Chicago Times Herald: Frelsisskráin var á sínum tíma fyndið kosningaskjal, og því er það, að staðhæfingin: “að allir menn séu skapaðir jafnir” lætur svo vel í eyrum ýmsra manna þanu dag í dag. En alt sem forkólfar nýlend- anna meintu var, að þeir væru Bret- um jafnsnjallir. Þeir meintu það alls ekki til hinna hörundsdökku Filipseyjamanna. Chicago Joumal 31. Ágúst 1900: Og svo eftir alt. Hvað er frels isskráin eða grundvallarlögin? Hver myndaði þau? Þjóð Bandarlkjanna Hver heör rétt til að kasta þeim fyrir borð? Þjóð Bandaríkjanna. Menn tilbiðja hið liðna og missa því sjónar á yflrstandandi kröfum tím- ans. Heimska. Meira en öld höfum vér lifað undir visru stjórnarfyrirkomulagi, er okkur heflr vel fallið. Vér höf- um verið ánægðir með það sem kall- að er lýðvaldsstjórn; en er það nokk ur sönnun fyrir því, að það sé betra en eltthvert annað stjórnarfyrirkomu Iag? Alveg ekki. Og því eigum vér, að ef á morgun okkur skyldi falla betur, að skifta um; brey ta til takmarkaðs einveldis, þá sannaði lað svo ekkert annað en það, að takmarkað einveldi væri meira að voru áliti í samræmi við kröfur 20. aldarinnar. Á þessum og þvíllkum ritstjórn- greiuum bygði ég grein mína 22. Sept. Ég legg það undir dóm óvil- hallra manna, hvort ég hefl ekki fært nægar sannanir máli mínu til stuðnings, að breyting sé að verða á aldarandanum, viðvíkjandi stjórn vorri. Það er hverju orði sannara, að alþyða heflr rétt til að breyta stjórnarskrá vorri eða afnema hana með öllu, En eins satt er það líka, að ég hefi rétt til að afþakka allar stjórnarskrárbreytingar, ef ég er hræddur um að breytingin sé til hins verra. Ég sór stjórnarskránni holln ustueið og býzt við að halda þann eið eftir því ljósi, er samvizka mín bendir mér á að sé hið farsælasta fyrir land og lýð. Með virðingu. G. A. DALMANN. ið 1892 mæltu Demókratar og óháði flokkurinn með repúblíkönskum um- sækjanda í dómarastöðu í hæsta rétti, en nú í 4r hafa Demókratar og óháði flokkurinn staðfest umsókn Morgans dómara, sem hæstaréttar dómara, í fyrsta lögsagnarumdæmi hafa Repúblíkar nýlega staðfest útnefningu Demókrata og óháða flokksins á Fisk dómar fyrir héraðsdómara stöðu. Mr. Kneeshaw, Repúblíka umsækj- andinn um héraðsdómara rtöðuna í 7 dómsþinghá, er verður þess að kjósend- urnír íjþví héraði veiti honum fylgi án tillits til flokksfylgis. Hann er maður vel vaxinn því embætti, og álit mitt er að hann mundi gegna embættisstöðu sinni með réttsýni og samvizkusemi án nokkurs tillits til flokksfylgis. Sem lögmaður, ar hefir all mikið við dómstólana í því héraði að sælda, er það mín innileg ósk, að Mr. Knee- shaw nái kosningu. Grand Forks, N. D., dags. 6. Okt. 1900. CUAliLES F. TEMPLETON. Tolllækkun og vöruverð. Blaðið “Farmers Sun” segir: “Það þarf 50% meira hveiti til þess að kaupa eldstó í ár en þurfti til þess árið 1896. Það þarf 20 bushel meira af maís til þess að kaupa vagn heldur en árið 1896. Það þarf helfiingi meira korn til þess að kaupa koparketil nú held- ur en 1896. Það þarf tveim hlutum meira korn til að kaupa hönk af kaðli heldur en þurfti 1896. Það þarf 50% meira af korn tegundum nú til þess að kaupa reku hrífu eða spaða, en þurfti 1896 Vagnhjól kostuðu þá $7.00, nú kosta þau $12.00. ÖIl akuryrkjuverkfæri hafa stigið að sama skapi. Galvaneséraður gaddavír kost ar nú frá $1.00 til $1.50 meira 100 pundin en árið 1896. Það þarf 40 per cent meira af korntegundum til að kaupa pund af sykri helduren þurfti árið 1896. Það þarf 40 per cent meira af korntegundum til að kaupa rúðugler eða annan glervarning, en þurfti til þess árið 1896. Verð á kolum, steinolíu, timbri og járnvöru heflr stigið um helfing Alt þetta er að þakka tolllækkun Laurierstjórnarinnar. ” Saumavjel “Singer” saumavél or /-vpk í bezta síandi fyrir ÍDjIIO'UU Singer Tailoring Machine $10.00. I þingmannsefnið, sem fékk því komið til leiðar að verkamönnum skyldu borguð viðtekin vlnnulaun við öll opinber verk, og heflr unnið meira til hagsmuna fyrir Winnipeg- bæ heldur en nokkur annar þing maður sem vér höfum enn þá átt á Ottawa-þingi. Mr. Puttee heflr fylgi allra þeirra, sem láta sér ant um góða ó- flekkaða stjórn, og allra verkamanna í Winnipeg. SAMBANDSÞINGö- KOSNING í “Ef konservative-flokkurinn kemst til valda þá|verða þær ráðstaf- anir gerðar, sem binda. enda á öll verzlunar samtök (Trade Combinos' I Canada fyrir allan ókominn tíma” 1. Ef ég verð kosinn sem erind- reki Brandon kjördæmis, þá lofa ég að beita öllum þeim hrifum, sem og hef, til þess að fá allan toll algerlega tckinn fa akuryrkjuverkfærum. Þett er ákveðið loforð og ég ætla mér að efna það. 2. Þegar samtök eru gerð til þess að setja upp verð á nauðsynjum fram yflr það sem c rétlátt og nauðsynlegt, þá er ég viðbúinn, þó ég sé strangur tollverndar- maður, að taka allan toll af þeim vörum sem þannig eru ónáttúrlega hækkaðir fyrir samtök framleiðenda, og með því neyða þá til að mæta op- inni samkepni als heimsins. Hon. Hugh J. Macdonald, í Brandon. 7. November nœstkomandi. Atkvæða yðar og stuðnings er vinsamlega óskað handa: l II. 91« Óháð þingmannsefni. NYTT PÖNTUNAR HÚS Nýjurstu læknalyf. húsinunir, nýungar og Hér eru nokkrar til að byrja með. ERTJÐ ÞÉR AUGNVEIKUR? “ACTINA” Undravél aldarinnar, er áreiðanleg að lækna yður. — Einginn uppskurður. Engin meðul.—Ritið eftir bæklingi. Bedroomsets laglegog sepa kosta ný $18.00 til $25.00, sel óg, lítið brúkuð, fyrir $9.00 „0p“p Airtight Heaters 2í?rS'rlilh”yr'‘"d; $3 00 Gamlir kolaofnar og Box-stór seldir með ótrúlega lágu verði. Pldstnr nýiar °K gamlar sel ég en flestir aðrir. rt> i ■ /-tO ClUSsLUr Nýjar stór ódýrastar................... ÍDll UU Gamlar stór teknar í skiítum fyrir nýjar. K. S. Thordarson, King og James St. cor. .„1 *»•*•**•*•#*•***•«»***#«#• * * * w JÉÚ. ’W # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “P’r eyðii' eins og kampavín." Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi i bikarnum uúZ;; ' ““sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá Canadiska * # # # # * # # REDWOOD BREWERY. EDWARD L. DKEWKY. * i'Waiinlactnrer A importer. WIASIFKG. #########################$ # # # # # # # # # # # # # # | t # # # # # HALF STŒRÐ. LÆKNAR OG HINDRAR líkþornog innvaxuar neglur. Þessi af- máari er stálhólkur, útbúinn með af- máunardúk, fest á enda hólksins með silfruðum stálhúfum. Smyrsl fyrir lin líkþorn.aukadúkur er innan i hólknum. Núningur með þessum afmáara læknar hæglega líkþorn og varnar siggi, með því að halda húðinni hreinni og í beil- brigðu ástandi. Vér ábyrgjumst þetta verkfæri að vinna það verk sem vér segjum það gera. Vér sendum það með pósti hverjum sem vill gegn 50c fyrirfram borgun í póst- hús ávísan eða frímerkjum. Kneeshaw samþykkir skoðun Chas, F. Temple- tons á löemanni og dómara William J. Kneeshaw. Til allra sem hlut eiga að máli. Það er alment viðurkent að dóms- málastjórnin ætti að vera að öllu leyti óháð og fráskilin flokks pólitík. Þess- ari skoðun hefir oft verið haldið fram | með áherzlu af kjósendum ríkisins. Ár- “Hérna liggur bevisið”. Tollar innheimtir af konserva- tivestjórn 1895, $25,446,178. Toilar innheimtir af liberal stjórn 1900, $37,919,772. Auknir skattar undir liberal- stjórn $12,473,694. Árleg skattbyrði á hvert nef $2.50 “ “ “ “ hverja fjölsk. $12.50. Ef Laurierstjórnin kemst til valda við þessar kosningar, þá þýðir það aukin útgjöld á næsta kjörtíma- bili fyrir hverja fjölskyldu I Canada $62.50. Þetta er sú eðlilega og sanna afleiðing af tollhreytingu liberala. Hvernig líst kjósendum óá það. Júlía Gow. Á 746 Toronto street hér i bæ tekur að sér víðgjörð á ölium fatnaði; karla og kvenna og sanm á kvennmana og 1 barna fatnaði. Borgun væg. ÁGÆT SJÁLFSHITUNAR STRAU- JÁRN. Algerlega óhult, geta ekki sprungíð, þarf að eins 3 minútur til að hita þau tilvinnu. Þau eru HREIN og FLJÓT að vinna með þeim og ÁREIÐANLEG. Þau gera betra verk en önnur strau járn á markaðinum. Verð $5.00 fyrirfram borgað. Skrifið eftir upplýsingum og vottorðum. Simk ndlar. Þeir einu áreiðanlegu og nýjustu sím kindlarar algeriega áreiðanlegir og hreinlegir. Þeir brenna í 35 mínútur. Þeir kveikja eld í hvaða lfolum sem er. Þessir kveikjarar eru settir upp i lag- legum pappírs umbúðum, reiðubúnir til nota, kosta2Jcents hver. Vér send- um einn pakka til reynslu ókeypis, þeim sem óska þess, munnlega eða með póst- spjaldi. Nýí bæklingurinn minn, um nýja búshluti o. s. frv. verður prentaður og reiðubúinn til útbýtingar innan lítils tíma. Sendið mér address yðar og ég skal senda yður einn bækling ókeypis, þegar þeir eru prentaðir. Gætið að auglýsingum mínum. EitthvaðTiýtt i hverju blaði. KARL K. ALBERT’S 268 McDermot Ave. Winnipeg, Man. Winnipeg Coal Oo. BEZTU AMERISKU HARD 00 LIN KOL Aðal sölastaður: HIQQINS OQ MAY Sts. WZJST TSTIJPiE Gl-. Glggatjold 50 pör af beztu og falleg- ustu Chenille Curtains, Laugardag og Manudaa: $1.90 Hvert Par. (Jnion Braud 1 In*#m»*ioiiAl HEFIR ÞETTA MERKI KAUPIÐ EKKERT ANNAÐ Auglýsing. Hér með gerist kunnugt, að ég geri allskonar JÁRNSMÍÐI, smiða bæði nýja hluti og geri við gamla, svo sem vagna, sleða og alt annað. Ég hefi líka allar FÓÐURTEGUNDIR og HVEITI til sölu. Líka hefi ég gnægð af þeirri beztu STEINOLÍU, sem fæ3t i Ame- ríku. Og ógrynni af sálarfóðri í bókum af öllum sortum, Ennfremur er auð- veldara að panta hjá mér allar tegundir af ‘ Alexandra’’ rjómaskilvindum. — Komið, sjdíð og reynið. Ben. Samson. West Selkirk 574 Bain Telefón 1176. Sfr. THE CRITERION. leztv vín og vindlar. Stærsttog bezta Billiard Hall i bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wiikes, eigandi. Victoria Æmploynient Bnrean Foulds Block, Room No. 2 Corner Main & Market St. Vér þörfnumst einmltt núna vinnu- kona, stúlkur til að bera á borð “Din- ing room girls”, uppistúlkur “Chamber- Maids” og einnig stúlkur til að vinna familíuhúsum og fleira, gott kaup. CHINA HALL 572 Jlain Str Rafmagnsbeltin nafufrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt, tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ngarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til Islands $1.50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. Komið æfinlega til CHINA HALL þeg- ra yður vanhagar um eitthvað er ver höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. "Tea Sets” $2,50. “xoilet Sets” $2.00 Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg. L. H COMPTON, MaDager. Ver getum gert ydur hissa með kjörkaupum á belg- og fingravetlingum. Þegar Jón Frost heiisar yður með handabandi eínn góðan veöurdag og hvislar að yður að veturinn sé í nánd. Hugsið þá til vorra belg- og fingra- vetlinga, sem vér höfum miklar byrgðir af. á lágu verði, 85c. 40c., 50c., OOc. og þar yfir, ágætir á $ I OO parið Komið og sjáið oss. Vór seljum einnig skótau af öllum tegundum. Gegnt Portage Ave. »51 main Street.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.