Heimskringla - 06.11.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.11.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 6. NOVEMBER 1900. ingum mcð allri þeirri fyrirlitningu er ég á til í eigu minni. Eg set hér orðréttan útdrátt úr blöðum þeim, er nefnd eru í grein minni 27. Seft. og sem leigutólin eru að burðast með. United States Investor (ekki Inventon) 28. Júlí 1900. Einungis þeír sem blindir eru, geta ekki séð að stórkostleg breyting af einni eða annari tegund hlýtur að mæta þjóð vorri, því er það meir en heimsku- iegt að staðhæfa að þessi þjóð (sem er ákvörðuð til ðð eiga svo mikinn þátt í sögu komandi alda) skuli véra stjórnað, að mestu eða öllu leyti, af pólitiskum málsháttum er talaðir vóru fyrír meir en hundrað árum siðan,----Meir en öld er liðin síðan nokkrar eftirtektaverðar staðhæfing- ar voru sagðar í þessu landi í þá átt, að. allir menn ættu að vera frjálsir og óháðir. Þetta er endutekning hinnar frönsku stefnu er Voltaire myndaði, er ekki heflr nokkurn sögulegan grundvöll við að styðjast, en samt sem áður voru þessar stað- hæfingar hepnislega fram settar á þeim tíma er vér vildum sanna rétt vorn að brjótast undan yfirráðum Breta 1776. Jafnvel þó setningin sjálf sé ekkert annað en glamrandi hindurvitni. • “New York Sun” segir: “Frelisskráin var skrifuð undir vissum kringumstæðum. Hún tekur það skýrt fram að nýlendunum var farið að leiðast yfirráð Breta, að ný- lendurnar vildu sjálfaj mynda sína eigin stjórn í samræmi við breyti- þróunarkröfur tímans. Höfundarnir meintu ekki að framsetja nokkur grundvallaratriði fyrir aðra en sjálfa sig; þeir meintu það ekki fyrir alda og óborna. Þeir höfðu enga skýra hugsjón um réttmæti þeirra sem stjórnað er eins og andstæðingar vorir gera svo mikil undur úr. New York Tribune. Ekkert virðist andstæðingum vorum eins þægilegt til brúkunar og þessi setning úr frelsisskránni: “Stjórnir eru myndaðar ámeðal þjóða heimsins og íklæddar hinu eina rétta valdi og vilja þeirra sem stjórnað er”. Eins og þessi staðhæf- ing sé meint undantekningarlaust til allra þjóða undir öllum kringum- stæðum. Frelsisskráin var að eins tilkynning um að þessar nýlendur væru ekki samþykkar yfirráðum Breta. Það var alt. Chicago Times Herald: hYelsisskráin var á sínum tíma fyndið kosningaskjal, og því er það, að staðhæfingin: “að allir menn séu skapaðir jafnir” lætur svo vel í eyrum ýmsra manna þanu dag í dag. En alt sem forkólfar nýlend- anna meintu var, að þeir væru Bret- um jafnsnjallir. Þeir meintu það alls ekki til hinna hörundsdökku Filipseyjamanna. Chicago Journal 31. Ágúst 1900: Og svo eftir alt. Hvað er frels isskráin eða grundvallarlögin? Hver myndaði þau? Þjóð Bandaríkjanna. Hver hetír rétt til að kasta þeim fyrir borð? Þjóð Bandaríkjanna. Menn tilbiðja hið liðna og missa því sjónar á yfirstandandi kröfum tím- -ans. Heimska. Meira en öld höfum vér lifað vindir visru stjórnarfyrirkomulagi, «r okkur hefir vel fallið. Vér höf- um verið ánægðir með það sem kall- að er lýðvaldsstjórn; en er það nokk Ur sönnun fyrir því, að það sé betra •®n eltthvertjannað stjórnarfyrirkomu iag? Alveg ekki. Og því eigum vér, að ef á morgun okkur skyldi íalla betur, að skifta um; brey ta til takmarkaðs einveldis, þ4 sannaði það svo ekkert annað en það, að takmarkað einveldi væri meira að voru áliti í samræmi við kröfur 20. aldarinnar. Á þessum og þvílíkum ritstjórn- Kreiuum bygði ég grein mína 22. Sept. Ég legg það undir dóm óvil- ^úllra manna, hvort ég hefi ekki f®rt nægar sannanir máii mínu til átuðnings, að breyting sé að verða * áldarandanum, viðvíkjandi stjórn v°rri. það er hverju orði sannara, að alþyða hetir rétt til að breyta stJórnarskrá vorri eða afnema hana uteð öllu, En eins satt er það líka, dg hefi rétt til að afþakka allar atjórnarskrárbreytingar, ef ég er kfseddur um að breytingin sé til hins verra. Ég sór stjórnarskránni holln ustueið og býzt við að halda þann eið eftir því ljósi, er samvizka mín bendir mér á að sé hið farsælasta fyrir land og lýð. Með virðingu. G. A. DALMANN. Gullkálfurinn og undrin. (Sent að ofan.) Fyrst var og þoka,—Síðan mynd- uðust vötnin. Þá myndaðist þurlendi og höf. Þar næst jarðargróði. — Þá þursar og jötnar, síðar Indíánar. Löngu, löngu síðar tók landið að byggjast úr mannheiminum- Og þá komu íslendingar tilsögunnar. Þeir voru óspektar menn og(deilu- gjarnir. Þeir bárust banaspjótum, leynt og Ijóst í öllum málum. Um illdeilur þeirra o g viðureign er alt ritað í Sturlungu hinni vestrænu. ™ Þá réði Laurier ríki: Hann átti tvo skósveina. Hét annar Tarte en hinn Sifton- Báðir vóru þeirsvik- ulir og latir, svo sem húsbóndi þeirra. Og sannaðist þá máltækið, að “fé sé jafnan fóstra líkt”, Þá gekk sýki lítt þekt yfir land- ið; Það var Yukon gullsýkin. Gerði hún ýmsum taugaspell og áhyggjur Þá ærðust margir. 0g allur mann- heimur vi'.di fara til Yukon. Þá. fóru þeir Teitur og Sölvi, og síðar Bildfell er bréfin reit- Þá var þjófn aður og kvennafar í Dawson. Svo segja fróðir menn. Þá var náma- eignum stolið af mönnum. Það gerðu stjórnargæðingar. Var skósveini Lauriers"kent um það. Hann hót Sifton. Gein hann yfir öllu gullinu, og vildi ekki laust láta. Þá heimt- uðu menn rannsóknir og réttarhald í þjófamálum, en þau fengust ekki.— Þá strauk Sifton og kom fram í af- dal einum á Svisslandi- En Sviss- lendingar eru frómir og óþjófgefnir. Fanst þeim fátt um gest sinn. Hvarf þá Sifton inn á milli Galiciukvenna nokkura og fluttu þær hann til skips- Var hann þá svo hræddur að hann kvaðst blindur vera og hafa farið til Svisslands að leita eftir vatni, til að þvoaugusín. En honum var'hent 4 heimleið aftur til síns ríkis. Þá var þingi slitið, og allar kærur og rannsóknir ómögulegar. Þá fór hann vestur um land, Þá voru augu hans svo bjðrtai gull- Ijómi þótti úr þeim standa. Þá ætl- uðu þjófar að stinga úr honumjaug- un, því þeir héldu þau gullhnotti vera. Þá rann Siften-hugur.—Brá hann sér í kálfslíki og vildi ekki láta þekkja sig. Ferðaðistjhann um ríkið nótt ogdag, og linti ekki af öskri. Þá hló Lögberg einn Jþann hæðsta Skinnhettuhlátur, sem heyrzt hefir. Þá reiddust bændur og'þóttust skilja skrípaleik þessa loddavaliðs. En mörgum fáfróðum og lítil- sigldum fanst þeir heyra gullglamur I maga kálfsins. Þeir hlupu á eftir kálttnum um heiðar og skóga og vildu ná I hala hans. Þar nálægt hugðu þeir út- og inngöngu nám- anna vera. Var slíkt ekki snirti- verk. Sá náði fyrstur um hala kálfinum, er syndakvittunar-Lási hét. Hann hélt sig og erfingja sína hafa eignast ódauðlegan gulltarf, þ. e: naut, er væri sídrítandl gulli, og aldrei dræpist. Það sögðu stjórnu- fræðingar heimsku vera—og það reyndist svo- Þá sáu skygnir menn engi- sprettu á einkennisbúningi frá Lau- rierstjórninni, niður I Nýja ísiandi- Hún sveif á gullvængjum og spraut- aði brennivínslykt út frá sér. Og inargir þóttust heyra glamra I gull- vængjunum þegar hún sletti sér ofan á forklæði og fjósþök. — Margir héldu “grashoppu” þessa boða góð tíðindi, og hugðu hana standa I sam- bandi við gullkálfinn.-Þá heyrð- ist málmhljóð I vasa Lögbergsings nálægt Seymour House. Það þótti undrum sæta, því slíkt hafði ekki heyrst slðan Bardal hvarf búðin. Var talið víst að kálfurinn gætt af sér Þetta málmhljóð gegnum vasa Lög- bergsingsins.—Þá þóttust ungir og gamlir liberalar alstaðar kenna þef káifsins, og sögðu það góð tíðindi boða.—Þá varð hann Brandon Björn settur konsúll af Sifton I Svíþjóð hinni köldu. Þá galt hann BJörn matarskuldina til Bjarna tröllskó.— Þá dreymdi Gunnlög kisa páfann Ovanaleg kjörkaup “ EASTERN CLOTHING HOUSE" 570 iUain Street. Vér erum að hætta við smásölu og^ætlum héreftir að stunda heildsölu verzlun í karlmannafatnaði. Og þess vegna seljum’vér nú allar vörurn- ar í búð vorri, 570 Main St. með óvanalegu kjörverði þar til alt er út selt. Allir sem þurfa karlmannafatnað ættu að koma sem fyrst og komast eftir verði á vörunum áðuren þeir kaupa annarstaðar fyrir hærra verð. “Eastern Clothing House“ 570 Main Street. Stærsta Billiard HaU i N orð • vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “BUliard”- borð. AUskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNC NÝJA SMinará Hotel. 718 Uain 8tr. Fæði $1.00 á dag. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður i búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öUum brauðtegundum í samanburði við það sem önnur bakari bjóða, því varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. F^OBINSOJM &60 AUir íslendingar þekkja Robinsons klæðasöludúðina á Main 8t. og margar konur kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur. Vér höfum meiri, fjölbreyttari og ódýrari vörur en aðrar búðir í Winnipeg, þess vegna seljum vér meira en nokkurannar kaupmaður hér. Vér bjóðum öllum ísl. konum að koma í búð vora og skoða vörurnar, sjón er sögu ríkari. Kvennkjólaefni úr öllum dúkefnum, svo sem: Friezes, Tweeds, Coverts, Whipcords, Beavers og Plait. verðið er $10.00 Hvert kjólefni er vel virði þess se n upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu dúkum með niðursettu verði nú $4.50 Barna yfirhafnir úr hlýjum og voðfeldum efnum með niðursettu verði, KVennhattar af öllum tegund- um, með nýjasta lagi og fagurlega skreyttir. Vér höfum alt er að kvennbúnaði lýtur, vér gefum 30 Trading Stamps með hverju dollarsvirði af nýjum kjólefnum sem keypt eru. Allar konur ættu að koma í búðina. ROBINSON&Go. 400-402 lain Street ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Vér höfum selt fleiri "Alexandra” vindur á þessu ári, enjnokkru sinni fyr, og þær eru enn þá laigt á undan öllum keppinautum. Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira af þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvís- lega allar pantanir, sem umboðsmaður yor Mr. Gnnnar Sveinson tekur á móti, eða sendar eru beint til vor. R. A. LISTER & C° LTD 232 KINGST WINNIPEG Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður laus aldrei. En nú heflr Mr. K. .1. Bawlf, 195 Príncess 8tr á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sina stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti.' Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. E. J. BAWLF, 95 l'rincess Street. Gætið þess að þetta yörumerki sé á vindlakassanum, atvinnu- stofun vora Eftirfylg'jandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Hp and Up. Blne Ribbon. The Winnipej; Fern Leaf. Xevatio. The Cnban Belle$. Verkamenn ættu æflnlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKLIIW, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af bðrnu í skínandi klæðum."! Bauð pifinn honum vígslu, en benti um leið út á víðan völl. Þá sá draummaðurinn gullhyrntan, apalgráan, hálfskor- inn kálf þjóta um völlinn. — Síðan hvarf sýnin, og eigi niði hann vígsl- unni í svefninum.—Þá rak nítugan beinhákarl á mannlastsfjörur “Lögb.’ hins átarga. Gein blaðið við veið- inni, og snæddi gráðugt hákarlinn, því það á óskert óætis sækinda rek, en kyrkjan trjárek og hval [allan.— Þáfældust allir “Lögberg” fyrir há- karlslyktina, en kálfurinn misti org- ið. Þá var Magnús Maríulamb feng- inn til að bölva ofan í kálflnn, en aldrei náði kálfurinn sér af'tur. — Þá varð riðlan í liði gullkálfsmanna, því svo margir voru búnir aðj|taka um kálfsrófuna sem hún entist til, frá tortu til enda. Heimtuðu allir að kálfurinn legði af sér gullið, en þeir sáu aldrei gullið koma. Stakk þá Grani gullintanni upp á að fiá kálf- inn, sem Þorgeirsbola, og hafa[|hann til keyrslu, handa höfðingjum og stjórnmálamönnum. Kvað hanu lít- ið gagn betra en ekki neitt, fyrst ekki næðist gullið út kálfinum. Þeir Þórir þurs og Álfur skel flóu k&líinn alt um malir aftur. — Síðan óku liberalar á gullkálfinum, og sátu á húðinni, og vóru háværir. — Það síðast er til kálfsins fréttist var það, að eitt kúgildi af I/igbergingum náðu kálfinum, og hlupu á húðina líka. Höfðu þeir fengið hergrisa norðan úr jötunheimum til að troða á undankálfsa. Á eftir kálfinum rak Gunnar ægir, og reiddi völ mikinn úm öxl sér. Öll þessi hersing stefndi norður og niður, og fór geyst. Það hyggja vitrir og spakir menu að föru neyti þetta gisti nú í Undirheimum. Islendingar, Takið eftir! Verzlun undirskrif- Nortíieru Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Ferdaglega......... 1,45 p. m. Kemur ,, ........ 1,30 p.m. PORTAGE BRANCH. 1 Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagí. nema á sunnud. 4,30 p. m. Kemur dl. „ „ „ 11,59 a. m. MORRIS BRANDOF BRANCH. Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einuig Souris River Branch, Belmont til Elein...... Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m Ar. Tues, Tur., Sat. 4,30 p.m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. <$; T. A, St.Paul, Agen Depot Building. Water St MANITOBA and KlnrthuiQotorn D ’tf IIUI lllfVUOIUI 11 11 Tiine Card, Jan. lst, 1900. y- wbd Eb’d WinnipegLv.Tues.Thurs.Sat. II 15 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45 Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat 1325 Portg la Prairie Mon. Wed. Fr. 1835 GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05 GladstODe Lv. Mon. Wed. Fri. 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat. 1603 Neepawa Lv. Mon. H'ed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 1700 Minnedosa Mon. Wed. Fri. 1515 RapidCity Ar. Tuea. Thnrs 1820 Rapid City Lv. Wed. Fri' 1315 Birtle Lv. Sat. 1915 Birtle Lv- Tues. Thurs. 19 80 Birtle Lv. Mon. lUed. Fri. 12 30 Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte Lv. Sat. 20 34 Bínscarth Lv. Mon. 1125 Binscarth Lv. TUed. Fri. 1105 Russell Ar. Tues. Thur, 2140 Russell Lv. Wed- Fri. 9 40 Yorkton.... Arr. Tues. Thur. 120 Yorkton Arr. Sat. 2830 Yorkton Lv. Mon. 830 Yorkton Lv. TUed. Fri. 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt aðs er nú vel byrg af öllum nauðsynja- vörum með afargóðu verði; og eigi nóg með það, heldur verður fyrst um sinn “Se/kirkingur.,. gefin 10% afsláttur á vörum, sem eru keyp' ar og borgaða- út í hönd. Islenzk- ur maður vinnnr I búðinni, sem mun gera sér alt far ura að afgreiða landa síua svo tíjótt og vel sem unt er. Crystal, 22. September 1900. Sarauel F. Waldo. kemur út einu sinni I viku, og kostar um árið 50c. Hver sem greiðir and- virðið fyrir fram fær sðguna “Dora Thorne” eða ‘ Njósnarinn” í kaupbætir. Til saraans kosta “Freyja" og “Sel kirkingur" $1,25. Þetta boð stendur til 1. Desember. S: B. Bi'nedú'tifon, útgefandi. HANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. Ibúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35 (xx) Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 " “ 1894 “ " .......... 17,172.883 “ 1899 “ “ .............. 27,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfó.................... 35,000 Svín...................... 70,000 Afurðir af kúabúum f Maritoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framföiin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguniimi, af auknum afurðum lan tsins, af auknúm járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum................ 50,000 Uppíekrur.............................................................2,500,’oQO og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisrétlarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. I Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir IO millionír ekrur af landi i Manitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd med fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiJ JOHN A. i>\vmsov, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPÉG, MANITOBA. OKKAR MIKLA---- FATA=S^iI A heldur 1 n 1 ^ ENN AFRAM Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða Tweed alfatnaði íyrir.................. $10.50 12 svarta worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut)... $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafótum Drengjahuxur á 25 og 50 oents. 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEQAN’5 556Main Str.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.