Heimskringla - 22.11.1900, Síða 2

Heimskringla - 22.11.1900, Síða 2
HEIMSKRINGLA 22. NÓVEMBER 1900. ii PUBliISHBD BY The Heim.NkrÍQgla News & l’ablishing Co. Verd blaðsins í Canada op Bandar. $1.60 &rið ({yrirfram borgad). Sent til í'alands (fyrirfrain borgað af kaupenle am blaðsins hér) $1.00. Peningar sendifit í P. O. Money Order Oegistered Letter eða Express Money Order. Bankaávisanir á aðra banka en i Wlnuipeu að eins teknar noeðafföUuin. H. fj. Baldwinson, Kditor & Manager. Office . 547 Main Street. P.O. BOX 305- Atvinniimál Ycstur- Islendin ^ ^ * er hezta skilyrði til framfara og vel- megunar í landi hér. Nú er það ljósara en frá þurfi að segja, að vér eigum ekki f eigu vorri eitt einasta ungmenni seiu sfuridi þær iðnaðargreinar sem bezt eru borgaðar og líklegastar eru til framtíðarhagnaðar. Vér vitnm til dæmis ekki til þess að nokkur Is- lendingur hér stundi verkfræði (Engineneering), vélasmíði (Machin ist), Tannagerð (dentistry), land- mæling (survaying) eða neina aðra af þessum sérstöku verkfræðilegu námsgi einum sem gefa fullnunar aðgang að þægifegum og vellaunuð- uin stöðum. ■ Enn þá höfum vér ekki litið iiærra en að saga við og moka mold og ððru þess háttar verki sem er örðugt, óþrifalegt og illa borgað, að undanteknum örfáum einstakl- ingum sem tekið hafa barnaskólapróf og 3—4 sem tekið hafa Iæknapróf og viðlíka mörgum sem tekið hafa lög- fræðispróf beggjamegin ríkjamerkja- ■ ~ Nær-30 ár eru liðin síðan Is- lendingar fóru að flytja frá Islandi til Ameríku. Og 26 ár liðin síðan þeir fóru að flykkjast vestur í stór- hópum. Það nmn láta nærri að níi séu komin hingað vestur nær 20 þús- undir manna að meðtöldnm afkom- enðum sjálfra vesturfaranna, afkom- endum sem hafa alist upp undir ís- lenzkum áhrifum, lært ísl, mál og lært að fylgjast í anda með öllu þvi, sem gerist á íslandi og í ísl. þjóðlíli austan hafs og vestan. Þessi ein- angran hér innfæddra íslendingaa, t- komenda ísienzkra foreldra, hefir á- hrif á þjóðfólag vort hér vestra að því leyti að þeir auka tðlu þess, og auður sá, sem þeir framleiða telst með auði Vestur-íslendinga. En svo eru möguleikarnir til auðframleiðslu mjög stórvægilegt atriði í sambandi við framtíðarvelferð þjóðar vorrar hér, og því atriði höfum vér, sem flokkur ekki enn þá gefið nægilegan gaum. Vitanlegt er það að allir höfum vér komið hingað örsnauðir að efnum, og þess vegna heflr ekki verið til mikils af oss að ætlast hér á frumbýlingsárunum. Vér erum að því leyti háðir sömu lögum og aðrir fitlendir þjóðflokkar sem hingað flytja. En f>ó að efnaskorturinn hafi verið oss tilfinnanlegur þrep- skjöldur fyrir framförum á umliðn um árnm þá er hann þó hvorki sá einasti né stærsti vætturinn sem \er höfum haft að etja við. Algerður þekkingarskortur á allri tilhögun hér í landi og á þeim færum sem notast þurfa til auðsuppgripa sam hliða meðíæddum sundrungaranda. Þess öfl hafa verið stærstu hindran- ir til framíara þjóðflokksins, og eru því miður alt of ríkjandi enn þá. En þar sem vér erum nfi bfinir að vera nálega heilan mannsaldur í Vestur- heimi og ö-.nur og ný kyuslóð upp vaxin, þá virðist óneitanlega kom inn tí’mi til þess að vér förum að líta í kringum oss og gera oss ljósa grein fyrir hvort vér á skeiðhlaupi lífsins miðnmst áfram jafnhliða hér- lendum meðborgurum, hvort ver sætum jöfnum kostum við þá, í þvi að ná í vellaunaðar stöður og þýð- ingar- og áhrifamikil embætti. Til þessa höfum vér, sem fæddir erum og uppaldir til fullorðins áranna heirnaá íslandi, ekki geta vænst, því þótt vér höfum meðfædda hæfi- leika til jafns við hérlenda menn og menn af öðruin þjóðflokkum, þá hef- ir þó skortur á þekkingu hérlenda málsins, þekkingu á alin verk- fræði og ytir höfuð að tala skortur á hérlendri meutun, gert 033 ómögulegt ad etja kappi við þá sem hér voru fyrir og hafa öll mál og mentaskil- yrði til þess að skara fram úr fitlend- ingum sem koma til þessa lands, mál- og mentunarsnauðir, en þvi sem vér höfum ekki getað orkað sjáltir því ættu synir vorir og dætur að <-rka í komandi tíð. Og þess meira sem vér höfum fundið til van- máttárins að í_eta unnið sigur í bar- áttunni fyrir daglegu brauði, og því gárara sein oss hefir sviðið það, að verða ávalt að lfita í lægra haldi fyr- ir öðrum, sem ekkert oöfðu framyfir oss, annað en það, að hafa tök á þeiw þekkingarfæru.n sein fitheimt- ast til þess að hieiusa alt það sem bezt var og arösamast í landinu. Þess annara ættum vér sannai iega að láta oss vera um það, að gefa böin- uœ vorum alla þá mentun og þekk- ingu sem í voru valdi stendur, sem ir heildina af fólki voru líiiunnar, og að eins einn mann sem sanngjarnt af íslendingum að taka sig saman um að standast nauðsyn- legan Kostnað við kosninguna. Eins og vér höfum oftsinnis áéur tekið fram, þá er það aðallega til hags- munafyrir íslenzka verkamenn bæj- arins, að eiga íslending i bæjarstjórn og oss fiust eðlilegt cg sjálfsagt að þeir taki sig frara um að koma þessu í framkvæmd. íslenzki' verkamenn mega eiga það alveg víst að vinnu hagsmunum þeirra verður aldrei vel boigið hér í bænum, fyr en þeir rnynda öflugan félagsskap til þess að viika yfir og vernda hagsmuni sína sérstaklega. Eitt af nanðsynja -.por unura í þá átt, er að koma dugleg um og drenglvndum landa hér bæjarráðið og öðrum í skólastjórn. Vitaskuld dettur oss ekki í hug að haHa því fram, að landar vorir hverjir sem þejr verða, er komast í þessar stöður, gætu haít svo mikil á- hrif, að það yrði strax á fyrsta ári nokkuð tilflnnanlegur hagnaður fyr hér, þó er lestastjóri á járnbraut (með góðum láunum). Að þetta sé þó ofurlitil byrjun upp á við, er að vísu satt, en hfin er miklu minni en vera ætti eftir 30 ára dvöl í landinu. En svo má þjóð vor að líkindum hugga sig við þ»ð, að með vaxandi mentun hinna uppvaxandi ísl. kynslóðar verði bót ráðin á þeim meinum sem að þessutn tíma hafa staðið oss fyrir þrifum, og að framvegis geri landar vorir sér það að skyJdu að veita börn- um sínurn þau ménntaskilyrði er tryggi þeim aðgang að hverri þeirri atvinnu sem landið hefir að bjóða. Ýmsir kunna nfi að segja, að landar vorir Séu hér allvel settir, að þeir hali náð góðri fótfestu i landinu með því að allur þorri eldri manna hafl fest sér ábýlisjarðir og að lönd þessi veiti miklum fjölda arðsama at vinnu, að þessi atvinna fari vax..ndi eftir því sem þeir auka við land eignir sínar, og að með tímanum hljóti margir landar vorir hér að verða stórir landeigendur og stór auðugir menn. Þetta er rétt álykt un, enda ern einstöku landar nfi orðn ir stór landeigendur, eiga alt að 1000 ekrur hver, og verða með tímanum stórauðugir menn. En þess ber að gæta, að þeir verða ávalt fleiri þeg ar fram líða stundir, sem ekki eiga kost á að ná í lönd eða stunda bfi skap, og sem þar afleiðandi verða að beita atorku sinni við daglauna- og handiðnavinnu, varningsframleiðslu verzlun, kennarastörf og við fræðt- greinar af ýmsu tagi. Það sem vér þurfum að leggja áherzluna á, er að bfia svo í haginn fyrir hina nppvax andi og komandi kynslóðir, að niðj ar landa vorra þurfi ekki að leggja sig að þeim örðugustu og verstlaun uðu atvinnugreinum, heldur geti tekið að sér, og leyst vel af hendi hinar vandasamari og betur launuðu stöður. Þá lyrst og ekki fyrr er þjóð vorri borgið í Vesturheimi, og þá fyrst höfum vér teklð þá stöð sem véreigum að hafa og halda landinu. Látum oss vona að það líði ekki langt fram á komandi iild áður en fslendingar í þessu landi hafa náð þeim vexti og viðgangi sem að framan eráminst. nokkrir einstaklingar gætu að sjálf- sögðu haft hagnað af því. Aðalatriðið er, að kenna hér- lendum borgurum að sjá það og skilja, að ísleudingar séu sjálflr vak andi fyrir fyrir sínum velferðarmál- um, og að þeir séu einbeittir f því að heimta tiltölulegan rétt sinn til atvinnu bæjarins og annara borgara- legra hlunninda við aðra meðborg- ara sína. En svo lengi sem íslend- ingar sýna enga rögg af sér f þess- um málum, svo lengi mega þeir bfi- ast við að vera olnbogaböin bæjar- stjórnarinnar, verða hafðir fitundan við alla vinnuveitingu bæjarins. Það eru nokkur ár síðan herra Ketill Valgarðsson var verkstjóri vlð vega- gerð hér í bænum. Hann var mað ur ötull og vinveittur löndum sínum og hafði jafnan nokkra af þeim í þjónustu sinni, því haun hélt taum þeirra og vildi hlynnaeftir megni að hagsmunum þeirra. Fyrir þetta misti liann þær vinsældir hjá yflr verkstjóranum, sem hann annars hefði haldið og verðskuldaði að halda, svo hann gekk fir þjónustu bæjarins- Síðan höfum vér enga verkstjóra átt í bæjarvinnu. Það sem landar vorir þurfa að gera og verða að gera, er að rísa upp eins og einn maður og andmæla því með félags- legum samtökum, þegar þeir sjá að landsmenn þeirra ern látnir líða fyr- ir það, að þeir eru þjóðflokkshollir menn. Landar þurfa að sýna að þeir kunni að meta drenglyndi hvar og hvenær, sem það kemur fram Annars mega þeir bfiast við að á hrifamennirnir kjósi heldur “frið við alla menn”, en að hætta sér út í at- vinnuinissi og önnur óþægindi, sem stafa eingöngu af því að þeir lialdi stranglega taum landa sinna og vilja velferð þeirra í einu og öllu. Þetta vilduin vér að landar vorir at huguðu gauingæfllega og taki með í reikninginn hagsmnni þá, sem þvi eru samfara, að eiga þá að í opinber um stöðum, sem hafa viljann til þes3 að láta landana njóta góðs af á- hrifumsínum þar. Caijarráðskosningar Það er farið að líða að þeim tíma, að menn fara að bfia sig undir bæjarstjórnarkosningar fyrir kom- andi ár. Þrír menn eru þegar bfin ir að ákveða sig til að sækja um borgarstjóraembættið, þeir Horaoe Wilson, nfiverandi borgarstjóri, og borgarfulltrfiarnir Mitchell og Iíoss. Engir eru enn þá opínberlega á kveðnir til þess að sækja. um kosn- ingu í hinum ýmsu deildum bæjar ins. En þess verður eigilangt að bíða að þeir gefl sig fram, sem sækja um sætin. Vér vildum enn þá einusinni skjóta því undir álit landa vorra í þessum bæ, hvort þeiin finnist ekki tímíkomintil þess að ota fram ís- lendingi í bæjarstjórn fyrir 3. eða4. kjördeild, eða helzt báðar. Vér teljum lítinn efa á því, að hver heiðarlegur íslendingur, sem gef'ur sig fram, geti hæglega náð kosningu, því vér teljum það sjálf- sagða skyldu, að laudar vorír legð- ^ist ailirá eitt að koma slíkum manni í stöðuna. Þessar bæjai ráðskosning- ar eru tiltölulega ódýrar og það væri staklega sem veitir vinnu cg auð, neraa landið, Að vfsu höfum vér fiskisælvötn og ár, en þau geta aldrei orðið til þess að mynda svo stórkœtlegan atvinnuveg fyrir fy'k- isbfia að framleiðslan fir þeim verði að miklura mun meiri en nfi er þess vegna er það áríðandi að Mani tobastjórnin láti sér sérstaklega um hugað að hlynna að hagsmunum bænda, og yflr höfuð að tala, að öi fa og vernda landbfinaðaratvinnuveg- inn eftir fremsta megni. Alt sem stjóm mín getur áorkað í þessu tillili skal verða gert, ekki einasta til hagsmana fyrir þá, sem framleiða hveiti, hafra, hamp og bygg og jarðargróða af ö'lum öðw.m tegundum, heldur einnig til hags- muna fvrír þá, sem stunda kvikfjár- rækt., smjör- og ostagerð. Þessir at- vinnuvegir oru aðalauðuppspretta bændanna í Manitoba, og þao er fyrsta skylda hverrar stjórnar að gera alt sem í hennar valdi stendu til þess að efla þá af öllum mætti Það er stet'na stjórnarinnar að efla og vernda þessa atvinnuvegi Ég get eunfremur sagt það, að stjórn mín skoðar það skyldu sína að efla bænda- og bfinaðarfélög með árlegu fjárframlagi fir fylkissjóði. Vér böl- um sameinað “Farmers Institutes og “Agricultural Societies” í hinum ýmsu sveitum, af því að verkahring ur þeirra er sameiginlegur. Þar sem þessi tvö félög voru bæði í sömu sveit, hafa þau verið sameinuð og árstillag þeirra fir fylkissjóði verður hér eítir alt að $350 á ári, eftir nyt semi þeirra og meðlimafjölda. ötefna Roblin’s. Hon. R. P. Roblin var kosinn mótmælalaust fyrir Woodlands kjör- dæmið þann 8. þ. m., á fundi sem haldinn var að Poplar Point. Á þeim fundi hélt Mr. Roblin sína fyrstu ræðu sem stjórnarformaður, og skýrði þá stefnu sína í þeim aðal stjórnmál- um sem nfi eru uppi á dagskrá hér j fylkinu. Mr. Roblin þakkaði fyrst kjósendunum fyrir þá tiltrfi er þeir hefðu sýnt sér með því að kjósa sig til þingsins í Desember síðastl. og svo fvrir það að þeir nú í annað sinn hefðu kosið sig í einu hljóði sem f'or- mann fylkisstjórnarinnar. Það ætti vel við að hann nfi gerði hina fyrstu yfirlýsingu uin stefnu þá sem haun vildi að stjórn sín tæki í fylkismál- um, svo sem akuryrkju, innflutn- inga, inenta, fiutninga og fjármálum. Akuryrkjumálin kvað hann mest áríðandi allra mála í þessu fylkí, sem væri nálega eingöngu akuryrkjuland. í þessu sambandi sagði hann: Vér höfum engar stór- ar iðnaðarstofnanir, sein veiti mikl- um mannfjölda stöguga atvir.nu, og sem að sjálfsögðu gera mikla verzl- un. Vér höfum engar náuiur er vér getum dregið auðæfi úr. Vér höf- um ekkert tiinbar, eða annað sér- Innflutninga stefnan. Næsta mikilvægt málefni á dag skrá fylkisbúa er innflutningur. Vér höfum mikið fiæmi af ósetnum og ó unnum ágætis akuryrkjulöndum, og það er skylda stórnarinnar að gera þau lönd arðberandi eins fljótt og mögulegt er, ekki að eins vegna þeirra auðæfa sem aukinn mann fjöldi mundi valda, heldur einnig til þess að bygðirnar geti orðið þétt bygðari og núverandi landnemar fái fjölda góðra nábfia, og löndin í kring um þá ræktuð og arðberandi. Vér viljum fá fieira fólk og fá það fljót- lega, en vér verðum að gæta þes3 að það sé vel valið fólk, fólk sem sam- lagar sig hinum anglosaxneska kyn- bálki sem hér er fyrir. Ég finn skyldu mína í því að láta yður og aðra fylkisbfia vita að iylkisstjórnin eins og hfin er nfi skipuð, er and stæð innflutningi Galiciumanna og Doukhobors i stórhópum, á kobtnað almennings. Vér álitum að nóg sé komið af þeim hingað að svo stöddu En stjórn mín mun láta sér ant um að fá sem flesta bændur fir austur- fylkjunuin og frá Bandaríkjunum og þarnæstfiá brezkueyjunum og frá skandinavisku löndunumj svo sem íslendinga, Svía, Norðmenn ofl Dani. Oss vautar þetta fólk og vér mun- um gera það sem í voru valdi stend- ur til þess að fá það hingað, og taka á móti því með opnum örmum. Þjóð- verjar og Frakkar eru oss kærkomnir. Það verður stetna stjórnarinnar að fylkið byggist og löudin innan tak- marka þess verði ræktuð og arðber- andi. Mentamái.in. Annað mikilsvarðandi mál, sem Manitobastjórnin hefir með höndum, er mentamálið. Aðalstarf allra stjórna er, og ætti að vera, að vernda líf og eignir landsins íbúa. Og þar sem það er fyllilega sannað, að eftir því sem ein þjóð er betur mentuð eftir því eru glæpir sjaldgæfari, og kostnaður við lög og dómgæslu minkaður að sama skapi, þess vegna er þeim peningum vel varið, sem varið er til að menta þjóðirnar kyn- slóð fram af kynslóð. Ég ætla ekki að ræða hér um mentun einstakl- ingsius, en að eins halda mér við það sem kallað er alþýðumentun, eins og hfin er veitt í vorum opin- beru skólum. Þessi inentun hetir í för með sérallmikil fitgjöld fir fylk- issjóði, Á síðasta ári Greenway- s,jórnarinnar veitti fylkisþingið $250 þfisund til mentamála, og borgaði $148,483.24 af þeirri upphæð, en ó- liorgað var $107,516.76, og þessi upphæð var hluti af þeirri sjóðþurð sem nfi7erandi stjórn tók í arf þegar hfin kom að völdnm, og sem vér urðum að borga Ef'tlr þvf sem fylkið byggist og fólkinu tjölgar, ettir því má bfiast við að fitgjöldin úr fylkissjóði til mentainSla fari vax andi. Stjórn mín hefir ákveðið fasta stefnu í þessum málum; og skal ég nfi í stuttu máli segja yður hvernig vér hugsum oss að hægt verði að auka skóla tillagið. Eins og yður er kunnngt, þá á fylkið í höndum Dominion-tjórnar- innar 2,277,000 ekrur af landi, seni settar hafa verið til síðu til inntekta fyrir skólana, af þessum löndum hafa nfi þegar verið seldar 84,451 ekrr fyrir $9.68 hver ekra að meðal- tali, og Ottawastjórnin borgar oss 3% ári af söluverði þessara landa. Það er áætlað að á þessu ári hafi ver- seldar 159,270 ekrur fyrir $11.00 hvea ekra. Það er áætlað að skóla sjóður fylkisins, nú í höndum Dom inionstjórnarinnar, sé um $2,400,000. En allir þessir peningar hsfa enn þá ekki verið borgaðir til stjórnarinnar. Það er enn þá í höndum landkaup- endanna $1,800,000 sem 6% rentur ur eru borgaðar af tið Dominion- r stjórnarinnar þó fylkið fái að eins 3% En mismunurinn á því sem Domin ionstjórnin fær í rentur af skólalönd- um fylkisins, og þess sem hfin geld- ur fylkinu eru $108,000 árlega. Yér ætlum að fara þess á leit við Ottavva stjórnina að hfin fái Manitobafylki öll umráð yfir skólalöndum þess og skólasjóðnum. Með lagaákvæðum gætam vér trygt þennan sjóð fyrir því að nokkur dollar fir honum gæti orðið notaður til annars en til efling- ar mentamálum. Það er sannf'æring vor að vér getum stjórnað þessum löndum á haganlegan hátt og til meiri hagsmuna fyrir fylkið, heldur en hægt er að gera frá Ottawa Stefna minnar stjórnar er að fá rent- ur af óborguðum skólalöndum fylk- issns greiddar beint til fylkisins, og með því auka skólasjóð þess um $125,000 á ári. Það er von mín og trfi að ríkisstjórnin sjái sanngirnina í þessari kröfu, og verði við bón Manitobastjórnarinnar í því að veita fylkinu umráð yfir sjóði og löndum skólanna. Til framkvæmda í þessu máli bið ég um styrk allra þeirra er hafa hagsmuni fylkisins áhjarta. Flutningamálið. Þettaer eitt af allra þýðingar. mestu velferðarmálum bændanna og annara gjaldþegna í Manitoba. Það mál sem þyngst hefir legið á huga og hjarta almennings síðan ég kom tti Manitoba fyrir 20 árum, er járn- brautamálið, ódýrari flutningar fyrir afurðir bændanna. Það skilja allir að í hvert skifti sem 1 cent eða 2 cents er tekið af flutningsgjaldi á hverju busheli af hveiti, þá þýðir það svo mikla viðbót við hveitíverð- ið sem bóndinn fær. Þetta mál er enn þá efst á dagskrá. Bændunum og mér kemur saman um það að flutningsgjaldið á afurðum bfia þelrra sé enn þá alt of hátt, og að þetta standi í vegi fyrir því að þeir fái not- ið þess hagnaðr r af atorku sinni sem þeir eiga sanngjarna heimtingu á að fá að njóta. Járnbrautafélöginheimta meira en þeim sanngjarnlega ber að fá. Vér höfum hér í fylkinu 3 járn- brautafélög, sem keppa um flutn- inga á fit- og innfluttum vörum, C. P. R. félagið og N. P. fél., sem bæði eru mjög voldugar stofnanir og hafa mikil áhrif á meðal vor, svo_j höfum vér Canadian Northern félagið, sem einnig er öflugt fél. og sem er að 565 o» 567 IWnin Str. FREMSTIR ALLRA! Mikil gjaldþrota sala. Vér höfnm keypt allar vör- ur Mr. J. C. Binn’s í Rat Portage. með stórmiklum afslætti sem nemur 40% fyrir neðan innkaup8verð. Þessar vörur koma nú daglega til bæjarins og verða að seíjast fyiir peuinga, tafarlaust. Þess- ar vörur eru aðallega karlmanna- og drentjaföl, stígvél, skór og Rubbers, ullarvoðir og alt annað er lýtur að karlmanna útbúnaði. Til þess að koma þessum vörum som allra fyrst í peninga, höfum vér ákveðið að gefa helfingi meiri Trading Stamps með hverju doll- arsvirði, sem keypt er, en vanalega gerist. Salanbyrjar20 Nóvember. Allar vörur er a seldar með lægra verði en smákaupmenn geta keypt þær inn fyrir í heildsölu. Komið, skoðið og kaupið meðan tækifærið er. 505 og 567 Main St. Cor. Rupert St. sem bygg.ja upp kerfi hcr í fylkinu, ég vona að innan lítils tíma verði keppinautur hinna félaganna um vöruflutninga um fylkið. btjórn mín hetir í hyggju að fá flutning gjald á hveiti frá Manitoba austur að stórvötnunum fært niður í 10 conts hver 100 pund eða 6c bushelið. Þetta er það gjald, sem fylkisbúar haf'a sett sér að fá, og þó ég geti hér ekki skýrt frá með hverjum ráðum það geti fengist, þá er það þó tak- mark stjórnarinnar að koraa þessari niðurfærslu á flutningsgjaldi í fram kvæmd. Ý msar brauiargreinar mega til að byggjast i íylkiuu og þær verða að byggjast annahvort aí þeim félögum sem nú hafa hér fót festu, eða þt á kostnað fylkisins- Eg hef enn þá ekki fengið ráðrúm til að hugsa það uiáltilhlýtar,en það get eg sagt, að engu félagi verður veittur neinn verulegur styrkur af fylkisfé, sem ekki bindur sig því skilyrði að gera talsverða læklcuin, frá því sem nú er, á vöruflutningum í íylkinu. F.l Á RMÁÞASTEFN AN. Eitt at' mikilvægustu málefnum, yður í einlægni að þau mál voru í óstandi þegar núverandi stjórn tók við völdum. Vér fundum sjóðþurð við enda síðasta árs $351,000, og sú upphæð varð að hafast saman til þess að jaína reikningana. Vér höf- um engan sjóð sem hægt var að nota til þess að borga þessar á- föllnu skuldir, og það sem gerði stjórninni sérlega örðugt að mæta skuldum var það, að hálfs árs tillagið, sem átti að borgast úr ríkis- sjóði 1. Janúsr hafði verið borgað fyrir þann tímaog mjög mikill hluti þess ávísaður, áður en nfiverandi stjórn tók við völdum. Þess vegna varð það nauðsynlegt að biðja þing- ið um lántöku leyfi til þess að geta mætt áföllnum skuldum. Það er mjög hættulegt fyrir skólahérað, sveiiarfélag eða fylki að eyða árlega meiru en nemur inntektunum. Stefna nfiverandi stjórnar, er að eyða ekki meiri peningum en nemur inntekt- um fyikisins. En Það verðnr ekki mögulegt fyrir stjórnina aðj ná”því takmarki á þassu ári íeða á næstu 2—3 árum. Vér fáum frá Domin- ion stjórninni 80cfyrlr hvert manns- barn í fylkinu. En fólkstalan er talín 193,425, þetta gefur ‘fylkinu $154,740 vér fáum $50,000 til að mæta parti af stjórnarkostnaðinum og $100,000 fyrir það að vér höfum ekki umráð fylkislandanna, og svo fáum vér að auk upphæð sem nemur rentum af fylkisskuldinni. Svo eigum vér hjá ríkisstjórninni $3,578 941.21 og f'áuin ver 5% af þeirri upphæð. Alt þctta gerir lillagið frá Ottawa $483,687.06. Vér t’ánin inn- tektir frá ýmsum öðrum uppsprett- um, svo sein rentur af skólalöndum, sektir, leyflsborganir, giftingaleyfi, ágóði af sölu f'ylkislaganna, 3% af inntektuin járnbrauta, vínsölnleyfi o. fl., sem gerir inntektirnar als $776, 233.85. Fylkið á heiratingu á 80c. á hvert nef af fylkisbfium fyrir alt að 400,000 mauns, svo að frá þeirri inntektagi ein gætum vér að eins fengið $163,200 meira en vér nfi fáum, þótt vér hefðuiu 10 miliónir sem lylkisstj.ii nin hefir með hendi, er! íbfia. Af þessu verðum vér að borga mcðferð fjáriuálanna. Égskal segja | allan stjórnarkostnaðinn. Dómgæzlu

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.