Heimskringla - 06.12.1900, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.12.1900, Blaðsíða 2
'h1* PlTBLiIHHED BY The lleimskrÍDgla News 4 Pnblishing Co. Verð blaðsins í Canada og Bandar .$1.50 um árið (fyrirfram borgað). Sent til íslands (fyrirfram borgað af kaupenle um blaðsins hér) $1.00. Peningar sendist f P. O. Money Order Begistered Letter eða Express Money Order. Bankaávfsanir á aðra banka en Winnipeg að eins teknar með affðllum H. L. Balitwinnon, Editor & Manager. Office . 547 Main Street. P.o. BOX 305. Eitt, Grenwaystjórnar- strykið enn, Það mun flesta reka minni til þess flaustursverks, sem Greenway- stjórnin sál utfa gerði í andarslitrun- um. Stjórnin sýnist hafa verið að flýja undan dauðanum þá hún gerði samninga við Manitoba jVbrthwest ern Railway-félagið um land pants uppgjöflna, þar sem Greenwaystjóm in gefur félaginu 702,f>50 ekrur, er hún hafði að veði, en samþykkir aft ur á móti að taka 524,560 ekrur Þá félaginu, sem borgun fyrir skuld þess við fylkið, sem er lýst að vera $1,221,000 í 1 ántókusamningnum, erböinn var til, þá lánið var tekið . Nó er uppgötvað, að þessí skuld fé lagsins við fylkið heflr í virkileik verið $45,000 meiri en talið er Þettastafar af vitlausri bókfærslu að fylkið fær $45,000 minna en því ber frá félaginu. Greenwaystjórnin hefði þurft að fá 20,000 ekrur meira af landi, eða $45,000 í beinhörðum peningum. Þetta er eitt af þeim ó- hrekjanlegu vitnum, er sýna hversu Greenwaystjórnin lét rfiðsmensku fylkisins dankast fifram f reiðuleysi og vanþekkingu. En það er önnur klaufamenska verri en þessi Jhér við að athuga, Eins langt og séð verð- ur og aimenningi er kunnugt, þá fittu þessi lönd frá félaginu að vera gkuldlaus, og þc3S vegna frí og frjfils. En nú er það að koma upp úr kafinu, að fylkið þurfi að borga lOe. afhverri ekru, sem landmæl- ingagjald til sambandsstjórnarinnar, áður en það fari að verzla með þau sem sfna eign. Nemur sú upphæð $52;456, Þessi upphæð segir félag- að fylkisstjórhin verði að borga sam- bandsstjórnínni, Að vísu mun nú- verandi fylkisstjóm deila við félagið nm að borga þenna landmæiinga- eyrir og byggja kröfu sína fi laga- samningi, sem Mr. Norquay lét stað- festa, þá félagið fékk lánið upphaflega hjá stjórninni. Þar er það tekið fram, að félagið skuli inna mælinga- eyrinn af hendi. En í samningí Greenwaystjórnarinnar 1890 er ekki með einu orði minst á þessar álögur á landinu. Að öllum líkindum verður núverandi fyikisstjórn að borga fullar hundrað þúsundir dala meíra en á samnings yfirborði Greenwaystjórn- arinnar s&st og eru það afarkjör. Nóg var komið áður þar sem Green- way8tjórnin hafði sóað offjár ófyrir- synju í þetta félag, þótt ekki bættust þessir $100,000 við. Núverandi fylkisstjórn gerir auðvitað alt sem í hennar valdi steudur, til þess að frlja fylkið við þessi full $52,000 í landmælingaeyrir, en það eru litlar líkur til að henni heppnist það. Það fi lfklega eftir að koma upp fleiri þokkastryk Greenway klíkunnar, en þetta, og virðist þó sannarlega vera nóg komið upp af fjárráni og svikum þeina kumijfina. Orð í eyra bindindis- manna i. í sfðasta tólubl. Heimskringlu (22. f. m.) er stutt grein með fyrir sögninni: “Áhrif vins í kosningum” Þessj grein eru nokkur orð úr bréfi frá forseta öl og víusölufél. í Canada Þessi herra er að hælast um það, að vínelskendur hafl komið Laurier- stjórninni að aftur. því vínsöluféi, í Canada hafl lagt honum til t v ö hundruð þúsund atkvæði. Það fara að verða heldur ógeðsleg kosningameðöl, -þessarar Laurier- stjórnar, þá alt og alt kemur til sög- unnar.— Þegar Laurier bað um atkvæði kjósenda í Canada, 1896, bauð hann, sem og margt annað, að láta þjóðina í ( anada, skera úr því með almennri atkvæðagreiðslu, hvert vínbannslög skildu verða samin í ríkinu. Á fyrsta stjórnarári hans er gengið ti) atkvæða um þetta mál. Var unnið allhart að atkv.greiðslunni bæði af bindindism, og vínsölum.—Ijaurier stjórnin var vínsalamegin, en þó var það samþykt með miklum yfirburð um, að stjórnin byggi til vínbanns lög. Þegar Laurier sá hvað fólkið vildi stakk hann málinu undir stól og var ekki fáanlegur til að hreifa meira við því, þótt hann væri stöð ugt mintur á það. En hversvegna ætli vínsölufé- lögin í Cauada hafl smalað 200,000 atkv. handa Laurierstjórninni í síð ustu kosningum? Það sér hver heilvita maður, að Laurierstjómin hefir selt sig vfnsölum í landinu Hún heflr ekki einasta s v i k i ð lof- orð sitt í þessu máli og fótum troðið v i 1 j a meiríhluta þjóðarinnar heid ur líka leigt sig vínsölufölögum Þessi vínsalaforseti gefur það fylli lega í skyn í bréfinu, að vínsölufé lögin vænti hlunninda frá Laurier stjórninni. Hann gefur líka fylli lega upp, að vínsölu-klikkan get* ráðið því hver stjórnarflokkurinn sitji að völdum, og er ekki að efa það, að hann hafl rétt að mæla. Það heflr ekki þýðingu að fara fleiri orðum um svik stjórriarinnar né verzlun hennar við vínsölufél. en hitt er það, hvað bindindismenn ættu að aðhafast. Þeir ern gersam lega dregnir fi tálar af Laurier stjórninni, og eftir - útskýi ingum þessa vínsöluforseta þá þykjast vín salar hafa stjórnina og vínsöluna í bendi sér um komandi tíma. Hvað ætla bindindisfélögin að gera? Eins og kunnugr er bjó fylkis- stjórnin í Manitoba til vínsölubanns lög í fyrra, samkvæmt loforði sínu Og hvað skeður svo? Mr. Hugh J Maedonald, sá vinsælasti, mikilliæf- asti og heiðvirðasti stjómm&lamaður sem komið hefir fram á pólitiska svicið f Canada, er svikinn af sínum mönnum og bindindismönnum f Brandon -þingkosningunni, vegna þessara vínbannslaga.— Og þegar skoðað ef ofan f kjölinn þá er von að svona færi. Fyrst er það, að lík lega ekki 20 af hundraði af bindind- isfólki á atkvæði. Þeir sem atkv. eiga, greiða þau eftir flokksfylgi, en als ekki eftir eiðum og skuldbind- ing bindindisfélaganna. Meira að segja þeir fara í kring og reyna að kaupa atkv- hjá bræðrum sínum Það þarf ekki langt að leita til að sýna það, að góðtemplarar sem eru libera', hafa unnið af ýtrasta megni á móti þeim mönnum í kosningum sem hafa efnt orð sín við bindindis- fólk eða verið því hlyntir. það gera þeir fyrir stjórnarflokk sinn og vín- sala. Er slíkt ekki ærið rotinn fé- lagsskapur, og getur hann haft nokkra þýðingu aðra en illa og ó- mannlega. Hér kemur fram það, sem bindindisfólki yfirleitt er borið á brýn, að það skilji ekki, og meini ekki að styrkja og efla bindindisfé- lagsskapinn. Auðvitað eru allír góðtemplar dæmdir í einu númeri at almenningi, en slíkt er auðvitað rangt. Margt af bindindisfólki ann bindindi og berst fyrir þvf af líf og sál. Það er ekki af flokkadrætti að minst er á að bindindismenn greiði atkvæði eftir flokksfylgi, en bregði heitum sínum við bindindismálið. Það er sagt af því, að slíkt háttalag þarfað læknast, og það tafar- lanst, ef bindindisfélög eiga að ná sfnum rétta tilgangi. Sfi sem er svo fjótraður í pólitiskum fjötrum, að hann getur ekki haldið orð sín og eiða við bindindisfélagsskapinn, hann ætti ekki að sýna sig sem villiljós, og griðníðing. Það er bara sjálfsagt að sumir bindindísmenn smakka vín á bak við tjöldin, en slíkt athæfl, þó vont sé, er ekki nærri því eins skað- legt eins og að nota atkvæði sitt til hagsmuna og gróða fyrir vínsala og brennivínsdýikendur. Önnur eins rotnun ogfbrdjörfun í félagskap og hér um ræðir, þarf að verða útrekin ogskorin upp með rótum, ef vel á að fara. Bindindismálið verður fram að ganga, og það gerir það líka. Það er of göfugt og skynsam legt málefni til þess að það verði fótum troðið af þjóðarböðlum, drykkjurútum og vínsölufélögum. Það er hryggilegt að nú í lok 19 aldarinnar skuli landsstjórnir, okur- félögog griðníðingar taka saman höndum til þess að steypa meðbræðr- um sínum og systrum ofan í eymda djúp hörmungar og ógæfu. Hvað á iað lengi að ganga að láta alt hið argasta og eigingjarnasta ráða 1 i f i og sál einstaklingsins, og þrykkja rfkinu og heiðri þess ofan í spillingu og vanvirðu. Hvar eru þér bindindishetjurn- ar? Hvar eru iðgjöld verka yðar og annara ærlegra manna? Hví geysa nú brennivinsmenn, ineð stjórn og vínsalafélög hönd í hönd, harð- ara en nokkru sinni áður? Ef Hkr. vill gera svo vel að flytja þessa nýju uppgötvun um samtímis systkini sitt Lögberg, þá erum við henni þakkl&tir. Braoiog Baruur. Ruslakista “[Ierrauðs” íslenzkt ]?jóðerni. Nú er sannarlega tækifæri fyrir bindindislýð, og stórmenni hans að sýna, að málefnið sé ekki tómt fjaðra- fok og öskuryk. Hví víkur sér nú enginn á ritvöllinn, eða upp í ræðu- stólinn og segir fólkisn hvað er á ferðinni ? Hvaða hegning eiga þeir góð- templar skylda, sem svíkja bindind- ismálið við atkvæðaborðið?. (Niðurlag næst) Mikilsvarðandi upp götvun. Þann 22. Nóv. síðastl. birtist grein í Lögbergi með yfirskriftinni: “Bitstj athugasemdir”. Sumir gamlir menn kalla þessa grein “guðsorðið í Lög bergi”, eða “guðspjallavfsindin lög- bersku”. Svo segja þeir a ) grein þessi sverji sig í andlega frændsemi við alla Lögbergs útgerðina og athafnirnar. Þessari staðhæfing til sönnunar gefa þessir gömlu öldungar þfi skýr- ing yfir uppgðtvun sína: Þann 3. Nóv. stóð f Lögbergi á fremstu siðu, í aftasta dfilki, svo hljóð- andi “opinberun”: “Afturhaldsmenn höfðu engin þingmanuaefni i nfu kjör- dæmum í Austurfylkjunnm”, .... ‘‘en Laurierstjórnin hefir þannig grætt sæti til að byrja með”. Siðan segir Hkr. 15. Nóv. að Lögb. hafi gert 7 úr 2. Ofan nefndar ritstj. athugasemdir, eða guðsorðið í Lögbergi, bera fastlega fi móti þessari ósvifni(!!) í dækjunni henni Hkr.” einsog ritj. Lögb. í ‘ vana- legu ástandi” nefnir hana upp fi kyrkju- lega kurteisi. — Friður hvfli yfir hans “súrrandi” ....sálu! Lögberg segist hafa sagt 9, skrifa og segi níu; ekki sjö, Og þá kemur röksemda skyrhræran til sögunnar hjá blaðinu. Það veður um hraðskeyta- sendingar, og síðan dettur það ofan soðpottinn hjá Siftons búkollu, eða sem sjálf kallar sig Free Press. Og Lögb. segir að þar standi skrifað: “þrír liber- alar. sem enginn” (á að vera engir) var” (á að vera vóru) 'á móti eru Laveregue, Charlton og Costigan”. Blaðið segir sjálft “þrír” ekki 9 eins og það segíst. hafa sagt, og segja og skrifa níu . Nú ber þess að gæta, því vfsindi og uppgötvanir byggjast á sannleika og nákvæmni, að einn þessara manna er stolinn. Mr. Charlton þverneitaði að þy ggj a útnefningu hjá Laurier- stórninni né vera undir merkjum henn ar, og sótti og komst að sem óháður Hann bar Laurierstjórninni alveg hið sama á brýn, sem konservativar, sem sé: svik og eyðslu, og er hann þvf kon- servative miklu fremur en liberal. Sannleikurinn og tölvfsin segja, að þá einn sé dreginn frá þremur þá verði eftir tveir. Undir öllum kringum- stæðum geta hvorki þrir eða tveir verið “niu” eins og Lögb segir að sé blátt áfram. En uppgötvanin er þessi og er bygð á útreikningi af gefnum tölum hjá Lögb., og hún er svona. Blaðið hefir tvo liberala sem komust að án gagn- sóknar, ems og Hkr. sagði, og síðan stelur það þriðja manninum. Þar næst margfaldar það þessa þingmanna tölu siua meðsjálfri sér (3x3=9), og þá koma út níu. Á þessari höfuðreglu nærist og tórir biaðið, að marka annara eign, og leggja hana við sina, margfalda svo þfi tölu með sjálfri sér, og þfi segir það að sinn æðsti sannleikur sé fundinn. Efþérleitið vel á “kistubotn- inum”, landar mínir, þá munuð þér finna einhverstaðar í “ruslinu” að ég hef minst á íslenzka tungu, hvern ig hún væri töluð hér á meðal vor og hvaða þýðíngu það hefði að varð- veita hana. Það hefir, ef til vill, aldrei verið eins mikil þörf á að ræða þetta mál og einmitt nú. Sá tími er auðsæilega að nálgast að ís lenzkir menn og konur láti eigi aíl- lítið til sín taka liér í Vesturheimi; ekki fremur í einu sérstöku, heldur öllu yflrleitt. Það er líklega nokk- uð stórt sagt, sem einn gamall og greindur, mikilsvirtur Vestur-Isl. sagði við mig nýlega. “Eg sé.þann tíma í huga mínum” sagði hann “þegar aðal-kjarninn í kanadisku ýjóðinni eru í s 1 en d ingar ”. Þó ég filfti þetta nokkuð langt farið, þá hefir það mikinn sannleika í sér fólginn, að mínu ftliti, eða það getur farið svo. íslendingar hafa hér á sér orð fyrir ráðvendni, siðsemi dugnað og gáfur og ætti því ekkert að vera því til fyrirstöðu að þeim væri trúað fyrir vandasömum störf- um. Tiltölulega margir af þeim fáu, er nám hafa stundað við æðstu skóla þessa ríkis hafa hlotið loflegan vitn- isburð og verðlaun fyrir gfifur og námfýsi. Framtíðin er björt fyrir oss í þessu landi. En það er eins að gæta, ef vér viljum halda áfram að vera Islendingar, ef vér viljum halda áfram að vera menn—sfi er að mínu áliti hættur að vera s a n n u r mað- ur, sem ekki vi'.l í raun oS sannleika tilheyra sinnieigin þjóð. Já, það er eins að gæta, það er að búa svo um hnútana að sá hetður og frægð og á- lit, sem íslenzkir menn kunna að afla sér framvegis í þessu ríki verði tileínkað íslenzku þjóðinni. Að eins tvær spurningar Ifggja fyrir og þær eru þessar: Viljum vér halda áfram að ver til sem sérstök þjóð, halda uppi íslenzku merki, íslenzku þjóð- emi, íslenzkum háttum? eða viljum vér heldur leggja firar í bát með það, hverfa inn í ensku þjóðina eins og dropi í haflð, afsala oss öllu tilkalli og eignarrétti á öllu því er íslenzkir menn og konur kunna að ávinna sér í kapphlaupinu á menningar- og framfarabraútinni hér í vestur- heimi og gefa það útlendum þjóðum án þess að fá nokkuð að launum annað en það að þær horfl á okkr agn- dofa, geri gys að heimsku vorri og amlóðahætti og gefl oss langt nef? Eigum við að drepa niður allar radd- ir samvizku vorrar, sem minnast á nokkuð íslenzkt, en falla á kné fyrir öllu ensku, skríða í duftinu fyrir því og kyssa á fætur þess? Eigum vér að troða undir fótunum alla íslenzka þjóðrækni, gleyma öllu heima, gleyma ættlandi voru, þjóð vorri, gleyma sjálfum oss? Þetta eru al- varlegar sjmrningar, vinir mínir, og þér segið, ef til vill, að þær séu úti f hött, þær hafl við ekkert að styðjast, engum lifandi inanni detti slíkt í hug, en ég leyfi mér að segja Jú — ham- ingja gæfl að ég hefði þar á röngu að standa, en því er verr að það er ekki—ég get sýnt það á “svörtu og hvítu”, ef ykkur langar til. Það eru til íslenzkir menn—ég vcrð að kalla þá íslenzka, þótt ég geri það nauð- ugur—sem vilja rífa upp með rótum hvert íslenzkt blóm sera vér höfum flutt vestur um haf i hjörtum vorum: j&, þeir vilja rífa þau upp með rótum og kasta þeim í ofn glóanda og biðja anda eyðileggingarinnar að blása öskunni svo langt í brott að aldrei beri eitt einasta korn aftur fyrir augu þeirra. Þeir vilja toða vaxi í eyru sér svo þangað komist engar íslenzkar raddir. Þeir lirækja á helgidóm feðra sinna, hina fornhelgu tungu, og gera það viljandi. En guði sé lof að slíkir menn eru fáir; sannleikurinn er sá að íslenzku þjóð- inni yfir höfuð þykir vænt um alt það, er minnir á landið hennar þegar eitthvað er minst á Island á mannfundum meðal landa hér í álfu, þá eru snortnir dýpstu strengirnir, sem þeir eiga til í eigu sinni, og þá þarf sjaldnast að litast um Icngi tU þess að sjá tár í auga; þótt örfáar “náttuglur” skæli sig og gre.ti og geri gys að öllu þess háttar. Það hefir altaf verið þannig í heiminum að einhverjir hafa orðið til þess að fyrirlíta og hlæja að öllum helgustu tilfinningum mannshjartans. Þegar læknir er sóttur til sjúklings, þá er það aðallega þrent, sem hann þarf að gera. 1. hann þarf að komast eftir því hvað að sjúklingnum geng- ur, 2. hann þarf að vita, ef hægt er af hverju sjúkdómurínn hefir komið og 3, hann þarf að l&ta í té ráð eða eða meðul, sem duga, Við, sem rit- um í blöðin, þykjumst altaf vera r nokkurskonar læknar. Eg hef nú bent á hver sjúkdómurinn sé, sem þjáir íslenzkt þjóðerni hér vestan hafs. það er ræktarleysi við tungu vora. Þá er næst að tala um hver sé fistæðan; já, þær eru nú margar. Ein er sú að hér er eiginlega ekkert mál talað, ef satt skal segja; enskan á að heita aðal málið, en jafnvel al- enskir menn tala hana rammvitlausa, hvað þá aðrir, sem flestir læra hana á “skotspónum” Það er algengt að heyra alenska menn, já, meira að segja skólagengna menn, segja t. d. “I don’t know nothing about it “I don’t care for n o t h i n g ” o. s. frv. Hér er yflr höfuð að eins hugs- að um að gera sig skiljanlegan með með einhverju móti og öllu ruglað saman, Þetta er ein ástœðan. Önn- ur er sú, að þeir íslendingar sumir, sem leiðandi teljast og fólkið tekur sér til fyrirmyndar, gera lítið eða ekkert til þess að varðveita tungu vora á vörum eða í huga landa sinna. Þeir slá sér meira út í enska heim- inn, hugsa ekkert um íslenzkuna. Hvað haldið þér að Fjölnis menn- irnir heíðu gert, ef þeir væru risnir upp úr gröfum sínum, fluttir vestur um haf og heyrðu hvernig málið væri komið? Hvað mundu þeir hafa gert: Jónas Hallgrímsson, Tómas Sæmundsson, Kónráð Gíslason o. fl? Haldið þér að þeir hefðu hlustað á það aðgerðalausir. Nei, vinir mínir, þeir hefðu gert eitthvað til þess að kippa því í lag; þeir hefðu ekki talið eftir sér að mæla orð eða rita setn- ingu án launa í því skyni.—Leiðandi mennirnir á meðal fslendinga í Vest- urheimi eru því önnur orsök þessa sjúkdóms, eða réttara sagt að gerðaleysi þeirra. En hvað eigum vér að gera? munu þeir spyrja þá, því er fljót svarað. Þér eigið að taka saman höndum, búast í félag til þess að reisa við íslenzka tungu og íslenzkt þjóðerni í Vestnrheimi. Þér eigið að vinna að því í frístund- um yðar og þér eigið að gera það fyrir ekkert . Já, það var nú harðari kenning; en svo ég tali blfitt áfram og laust við alla króka þá álít ég yður ekkert ofgóða til þess, ég álít það meira að segja skyldu yðar ef þér viljið verðskulda það nafn að heita íslendingar. Jæja, meðulin eru þá þessi: Þeir af Vest ur fslendingum sem einhverja ment- un hafa i íslenzkum fræðum, eiga að bindast félagsskap til þess að kenna íslenzkan hugsunarhátt og þjóðrækni, ef svo mætti að orði komast, án tillits til nokkurs ágreinings eða flokka- skiftingar. Tökum t. d. Winnipeg. Ég skal telja upp þá menn, er ættu að ganga í þenna félagsskap og ekki væri ofætlun að halda einn eða tvo fyrirlestra á ári. Þeír eru þessir: Séra Jón Bjarnason; Séra Bjarni Þórarinsson; Dr. Ólafur Björnsson; Dr. Brandur Brandson; Tómas Johnson, lögfræðingur; Baldwin L. Baldwinson, ritstjóri; Sigtryggur Jónasson, ritstjóri; W. H. Paulson; M. Paulson; Ingvar Búason; Kr- Ásg. Bencdiktsson; Fred Swanson; Einar Ólafsson; Jóhann Bjarnason; Dr. Ól. Stephensen; Erlindur. Gfsla- son; Sig. Jfil. Jóhannesson; Jón Blöndal; Hannes Blöndal; Wm. Anderson o. fl. Þarna hefi é-g talið upp 20 sem mér er vel kunnugt um að allir gætu haft nóg til að segja eitt kvöld á árs- fjórðungi, hver um sig, sem snerti íslenzkt þjóðerni, og þeir eru allir svo vel máli farnir að vel mætti við una. Setjum svo að einn héldi fyr- irlenStur um bygging Islands, annar um sögu þess, þriðji um bókmentir þess og skfildskap, fjórði um stjórn og kirkjumfil, fimti um landið sjfilft o- s, frv. Þannig lagaður félags skapur hefði, ef til vill mciri þýð ingu en flestir gera sér grein fyrir. 565 og 567 yiain Str. FREMSTIR ALLRAI Hestur, kerra og ak- týi verða gefhi fyrir als ekkert. I tilefni af áreitni yflrvaldanna sem orsakast af ðfundsfullum kaup- mönnum, þá verðum vér tilneyddir að hætta við þá aðferð sem vér höfð- um ákveðið að framfylgja í sambandi við gjöf þessa. En vér ætlum samt að halda heit vor við kaupendurna, hverra tiltrú og virðingu vér met- um meira en alt annað, og gefa burtu: Hest, Kerru Aktyi þann 24. Desember. 1 búð vorri er glerflaska fylt með baunum, og sá sem getur næst til um tölu baunanna, fær hestinn, kerruna og aktýin. Sérhver sem kaupir $5.00 virði af vörum í búð vorri heflr rótt til að geta einu sinui upp á tölu baunanna. Þeir sem halda “Coupons” mega einnig geta einu sinni. 565 og 567 Main St. ----Cor. Rupert St. Ef þór segið mér, bræðnr góðir, að þér haflð ekki tíma til þessa, þá skal ég svara ykkur í hreinskilni þannig: þér eruð að segja ósatt, vísvitandi! Ef þér segist ekki hafa rfið til þess að standast kostnað, sem af þessu leiði, þá ætla ég að svara yðnr því sama. Ef þér segið að fólkið kæri sig ekki um það, þfi ætla ég að svara ykkur þessu: Reynið það og segið það svo á eftir, þegar reynslan er fengin. Félagið ætti að heita “Þjóðræknisfélag íslendinga I Vestur- heimi” eða eitthvað í þá áttina — og það hefði átt að vera orðið til fyrir löngu. Vér ættum nú annars að takaröggáoss 31. Des í vætur og stofna þetta félag þá í minningu um aldamótin. Væri það ekki vel til fallið? Hver vill gaDgast fyrir því ? Parísarsýningin búin. Þann 13. Nóvember síðastlið- inn endaði Parísar-sýningin. Veðrið var vætukent og kæla í loftí. Hélt veðrið mörgum frá að vera viðstödd- um, sem annars hefðu verið þar. Að- gönguseðlar fóru ofan um 4/5 og að síðustn vóru þeir gefnir hverjum sem hafa vildi. Klukkan 12 um nóttina vóru öll ljós sfökkt skyndi- lega, og fallbyssuskot af efsta pallin- um á Eiffelturninum tilkynti að sýn- ingunni væri formlega slitið. Tölu- verður hátíðabragur var yflr borg- inni og sýningarnefndin kom saman í nefndarsalnum, sem va r fagurlega skreyttur og uppljómaður, Fjfirliagsskýrslur forstöðunefnd - ar sýningarinnar sýna, að sýningin heflr lánast figætlega. Fimtiu míll- íónir manna hafa farið inn á sýning- una. En sýninguna 1889 sóttu að eins 25 mil., 21,975 gestir, og þótti þá mikið. Þá sýningu sótti flest af Bretum, og næst þeim Belgíumenn. En þessa sýningu í sumar sóttu Þjóð- verjar mest og þeim næst vóru Bel- gíumem. Einnig sóttu Ameríku- menn hana rnæta vel. Mest 'aðsókn að þessari sýningu vóru600,000 -á dag. En mesta aðsókn að sýning unni 188f> vóru 335,377. Kostnnð-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.