Heimskringla - 06.12.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.12.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKKII'JtvLA lí. DESEMBKK 1900. ur þessarar er hart nær 60 milíónir dollarar. Níikvæmlega fær heimur inn ekki að vita um kostnaðinn, að svo stöddu. Það er haldið að allur kostnaðurinn hafi fengist í beinum inntektum. En þd svo sé ekki, þfi hefir Frakkland stóran gróða af sýn- ingunni sem auglýsingu, og ýmsum minnismerkjum, sem bygð hafa ver- ið og byggingjum, svo sem bryggj- um og brúm og ýmsum stórum bætt- um samgöngufærum, sem byggja þurfti 1 sambandi við sýnir.guna. Það er verið í óðaönn að flytja burtu sýningamunir.a og óhöld er að henni lutu. Þegar það er búið, verða sýningarskálarnir rifnir niður og sýningarstaðurinn lagaður til og græddur, svo þar sjást enginn vegs- ummerki sýningarinnar nema hin miklu vermibús á norðurbakka ár- innar Seine, og Art Palace (mál- verkahöllin). Sumum af bygging- unum hafði verið hrófað svo illa upp að þeim lá við falli áður en sýning- in var búin. Nítjánda öldin hefir verið öldsýninganna- Tíu þjóðsýn- ingar hafa verið haldnar síðan 1850. Norðurfarar og lieut. Peary. ur af markverðum og fáséðum mun- um hafa fundist þar f jörðu, þar á meðal skrautker fult af skarti og talnaböndum. Þar fundu þeir gröf úr múrsteini, og vai opin renna of- an í hana miðja, sem óljóst er hvað þýða á. 18 fet í jörðu niður komu gratararnir ofan á stóra hellu, en undir henni var steinkistill og f hon- um vóru líköskukrukkur, ásamt skrautkeri og kristalsskál. Allir þessir hlutir eru vel gerðir og fríðir álits, og glansa sem gler. I lík- öskukerunum vóru dýrgripir úr gulli, gulllauf.talnabönd og fleira. Sum gulllaufin eru brotin, en á þeim hafa verið myndir og sjást þær bæði heilar og partaðar. Einkum eru þær af fíluin. A einu skrautkerinu stend- ur þetta ritað: “Þetta skrín er fyrir dýrgripi Buddha, frá Agúst Eina og einnig Sakyos, bræðranna úr hinni nafnfrægu Einnreglu, ásamt systr- um þeirra og börnum þeirra og kon- um þeirra”. Sé þessi áritun á- reiðanleg, þá er enginn efi á þvf, að staður þessi er legstaður Buddha. i Buddha hefir líklega verið grafinn, þar sem steinvarðinn er, og síðar tekinn og brendur svo aska hans gæti geymst í leirkeri um aldur og ævi, og lagðar hjá henn gull og ger- semar. Tuttugu og fimra ára reynsla og æfing í að búa til saumavélar, veitir þeirri stadhæfing gildi að Eldredge “B” saumavelarnar séa af nýjustu gerð að efni, útíiti og fullkomlogleika í sarasetningu og fágun, og að hún sé áreiðanlega miklu fullkomnari en margar hinar svo nefndu há- tegunda vélar. Alt sem vér óskum ettir, er tækifæri til þess að þér skoðið og reyn- ið þessar ELDREDÖE ‘B” VÉLAR, vér erum fúsir að hlýta dómi yðar um verðleika þeirra, efni, samsetning og fágun. Ball Bearings. Eldredge “B” saumavélarnar eru nú útbúnar með “Ball Bearings”. Þessi undraverða uppfinding í saumavélum vorum hefir meiri þýðingu heldur en nokkur önnur umbót, sem gerð hefir verið á síðari árum. NATIONAL SEWING MACHINE Co. Belvidere, 111., New York, N. Y., Chicago. 111. ELDREDGE “B” SAUMAVÉLIN FÆST HJÁ EFTIRP’YLGJ- ANDI UMBOÐSMÖNNUM : Baldur... .Chris Johnson. Innisfail.... Archer & Simpson. Moosomin.......Millar & Co. Gimli......Albert Kristianson Winnipeg.. Scott Furniture Co. 276 .Main St. Calgary.... A.J. Smyth. Dauphin.... Geo. Barker. Reston......Wm. Busby. Yorkton......Levi Beck. Gladstone.. William Bro’s, Og margir aðrir. Nú hafa komið nýjar fréttir af norðurfaranum Peary. Dr. Leo- pold Kann er nýkominn með hvala- veiðaskipinu Eclipse til Dundee á Skotlandi ,8. Nóvember. Hann er austurriskur vísindamaður, sem lief- ir verið norður í hafsbotnum að rann saka og kynnast norðurskautslönd- unum. Hann kom alla leið norðan frá Davíssundi. Dr. Robert Stein, sem er meðlimur hins jarðfræðislega mælingafélags Bandaríkjanna, var með Dr. Kann, er varð eftir norður frá og ætlaði að bíða þar til hann kæmist með beinari og fijótari ferð, en Dr. Kann bjóst við að íá með Eclipse, og þriðji félaginn, Samuel Warrenbath, frá Boston, var ekki til að fara frá Cape Sabine að svo komnu, Dr. Leopold Kann segir það af Peary, að hann hafi hafst við í fyrravetur á Etah, við Smithsund, nálægt stöðvum þeim sem Dr. Hayes hafðist við veturinn 1860. Dr. Kann bjó sér vetrarskýli víð Bed- ford á Pym Island, og var heimsótt ur, bæði í Febrúar og Marz, þrisvar sinnum af félögum Peary. I síðasta skifti kom lieut. Peary sjálfur og réði ferðinni á hundasleðum. Peary gaf Kann þá staðhæfingu, að hann hefði sjálfur mætt Sverdrup í Kane Basin, sem er fyrir norðan Smith- sund, fyrir 10 mánuðam þá liðnum. Þá var Sverdrup búinn nákvæmlega að rannsaka Ellesmereland ogdraga af því landabréf og fylla út eyður á hinum eldri bréfum. Þegar lieut. Peary skildi við Sverdrup var það fyrirætlan hans (S.), að rannsaka geysi flæmi af sjó og landi kring um Jones.sund og framundan Cape Eden. Dr. Kann heldur að nú hafist Sverdrup einmitt við á skipi sínu- Fram í Jones sundi. — í haust var mjög veðrasamt og ótíð norður í höfum og ísrek mikið. Hefir það bæði tafið og hindrað siglingar og gert umferðir þar nyrðra nær ó- mögulegar. Dr. Kann heldur þess vegna að Sverdrup muni alls ekki hafa hugsað ura heimferð í haust, en viðhafast nyrðra í vetur. Hann segir að Peary hafi haft tvöhundruð hunda og 27 sleða. En svo hafi hann þrotið æti handa hund- unum og fjöldi af þeim hafi verð ið lóað. Dr.Kainn segir áreiðanlegt að lieut. Peary hafist við f vetur á Fort Couger. v Gröf Buddha. Prófessor Rhys Davis segist vera búinn að finna gröf Buddha austur í Himalaya fjöllum. Fyrst fann próf. Davis steinstöpul með áhöggnu letri. Steinvarði þessi er gerður 253 árum fyrír Krist burð og stendur á þeim stððvum, sem Buddha er fæddur á, eftir því sem á honum stendur. í nágrenninu þar í kring eru til ó- sköpin öll af munnmælasögum og dýrgripum, sem viðkemur Buddha. Á þessu svæði eru óteljandi smáhól ar, og segir fólkið þar, að þar séu grafir Buddha-ættarinnar. Einn þessara hóla eða hauga er 21 fet á hæð ofan jafnsléttu, en ummál hans er 116 fet. Þeir próf. Davis og Mr. Pepe hafa grafið í hann. Mesti sæg- LESID: Undirskrifaður tekur að sér að kenna fólki að spila á orgel og syngja fyrir mjöglágt verð. (Börnum og full- orðnum). Þeir, sem vilja sinna þessu boði, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Spyrjið um skilmál- ana kæru landar. JÓNAS PÁLSSON, 661 Pacific Ave. (661). Sögur og kvæði, eftir Sig. Júl. Jóhannesaon með mynd er ný- útkomin (I. hefti) og kosta að eins 25 cents. Aðalútsölu hefir Mr. J. G. Gunnarsson, 500 Elgin Ave., Winnipeg, en auk þess fæst hún hjá ýmsum öðrum svo sem Mr. B. L. Baldwinson ritstj. Hkr., Mr. J. P. ísdal, Mr.KAndrési Johnson, 358 Pacific Ave. o. fl. Bókin er 98 bls. að stærð í 16 blaða broti. Sök- HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA 117 Knnnatyne 8t. Bast Winnipeg vill fá góða umboðsmenn í þeim héfuðum, sem umboðsmenn eru ekki áður fyrir. Ovanaleg kjórkaup “EASTERN CLOTHING HOUSE” 570 IHain Street. Vér erum að hætta við smásölu og’retlum héreftir að stunda heildsölu verzlun i karlmannafatnaði. Og þess vegna seljum'.vér nú allar vörurn- ar í búð vorri, 570 Main St. með óvanalegu kjörverði þar til alt er út selt. Allir sem þurfa karlmannafatnað ættu að koma sem fyrst og komast eftir verði á vörunum áðuren þeir kaupa annarstaðar fyrir hærra verð. “Eastern Clothing House“ 570 Main Street. um þess að ég varð að fara í burtu um það leyti, sem bókin kom út, getur skeð að þeir hafi enn ekki allir fengið hana, er höfðu skrifað sig fyrir henni; bið ég því vinsamlega afsökunar og óska eftir að þeir geri svo vel að snúa sér til Mr. J. G. Gunnarssonar. Þess skal getið, að siðasta kvæðinu í bókinni fylgdiat- hugasemd, en hún hafði gleymst. Kvæðið heitir “Ililda Blake",\ en aðeins byrjun af því birtist í þessu hefti; næsta hefti, sem kemur út innan árs; að öllu forfallalausu, byrjar með fram- haldi af því. Sig. Júl. Jóhannesson. Hænan okkar er lukkuleg yfir sigri þeim sem hefir veitt oss aðgang til að geta keypt stærsta hlutann af vöru- byrgðum Donald, Fraxer & Co. Þar keyptum vér mesta upplag af Karlmannafatnad sem var selt af hinum mikla uppboðs- haldara, Suckling & Co. f Toronto. Vörurnar eru í búð vorri, og vér erum reiðubúnir að selja þær FLJOIT FYRIR LAQT VERD til allra sem þarfnast þeirra. B. W. Flcnry. 564 Main Street. Gegnt Brunswick Hotel. Lyons Shoe Co. J 5»« INain Street. Ltd. afa þá ódýrustu og beztu arna-flóka-skó, sem fáanleg- • eru í þessum bæ. Komið og skoðið þá og jyrjið um verðið. T. loYÖJNS 490 Mitiu St. WiiiniiH^ Man. F^OBINSOJM &60 Allir íslendingar þekkja Robinsons klæðasöludúðina á Main St. og margar konur kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur. Vér höfum meiri, fjölbreyttari og ódýrari vörur en aðrar búðir i Winnipeg. þess vegna seljum vér meira en nokkurannar kaupmaður hér. Vér bjóðum öllum ísl. konum að koma í búð vora og skoða vörurnar, sjón er sögu rikari. Kvennkjólaefni úr öllum dúkefnum, svo sem: Friezes, Tweeds, Coverts, Whipcords, Beavers og Plait. verðið er $10.00 Hvert kjólefni er vel virði þess se n upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu dúkum með niðursettu verði nú $4.50 Barua yfirhafnir úr hlýjum og voðfeldúm efnum með niðursettu verði, Kveanhat.tar af öilum tegund- um, með nýjasta lagi og fagurlega skreyttir. Vér höfum alt er að kvennbúnaði lýtur, vér gefum 30 Trading Stamps með hverju dollarsvirði af nýjum kjólefnum sem keypt eru. Allar konur ættu að koma í búðina. ROBISOB fcCo. 400-402 Haln Street MANITOBA and Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst, 1900. Ábd Eb’d Winnipeg Lv. Tues.Thurs.Sat. II 15 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45 Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat 13 25 Portg la Prairie Mon. TFed. Fr. 18 35 GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05 Gladstone Lv. Mon. Wed. Fri. 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat 1603 Neepawa Lv. Mon. Wed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 17 00 Minnedosa Mon. ITed. Fri. 15 15 RapidCity Ar. Tues. Thurs 18 20 Rapid City Lv. Wed. Fri- 1315 Birtle Lv. Sat. 19 15 T>:rtle Lv- Tues. Thurs. 19 30 . rtle Lv.Mon. ITed. Fri. 12 30 Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte Lv. Sat. 20 34 Bínscarth Lv. Mon. 1125 Binscarth Lv. TFed. Fri. 1105 Russell Ar. Tues. Thur, 2140 Russell Lv. Wed- Fri. 9 40 Yorkton... .Arr. Tues. Thur. 120 Yorkton Arr. Sat, 2830 Yorkton Lv. Mon. 8 30 Yorkton Lv. TTed. Fri. 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. . Asst. Gen.Pas. Agt Islendingar, Takið eftir ! Verzlun undirskrif- aðs er nú vel byrg af ðllum nauðsynja- vörum með afargóðu verði; og eigi nóg með það, heldur verður fyrst um sinn gefin 10% afsláttur á vðrum, sara eru keypiar og borgaða- út í höud. Islenzk- ur maður vinnnr i búðinni, sem mun gera sér alt far um að afgreiða landa slua svo fljótt og vel sem unt er. Crystal, 22. September 1900. Samnel F. Waldo. Nortlieru Pacific R’y selur frá 3. til 31. Desember SkEWTlFERDA-FARBRJEF til MONTREAL og allra staða fyrir vestan þá borg gildandi fram og til baka fyrir MO og til staða austur frá Montreal, i Que- bec-fylki og strandfjlkjunum, með til- tölulega lágu verði. Einnig skemti- erða niðurfærsla til CALIFORNIA, MEXICO og allra suðvestur staða. Fínustu hraðlestir með flauels púða- hábaks sætura á “Vestibule”-vögnum. Leitið upplýsinga um verð, tima o. s. frv. á vagnstöðva-skrifstofunum á Water Street, Winnipeg. Samadags timatafia frá Winniþeg, MAIN LINE: ~ Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Fer daglega .1,45 p. m. Kemur „ ........ 1,30 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ..... Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m. Kem. mán. miðv. fðst. 10,35 a.m. Kem. þrið. fimt. laug. 11.59 a.m. MORRIS BRANDOF BRANCH~ Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin..... Lv. Mon., Wed., Fri.10,46 a.m. Ar. Tues, Tur., Sat. 4,30 p.m, H. SWINFORD. G. A. Winnnipeg. ■T. T. Mc.KENFEY G P A. Winnipeg, CHAS. S. FEE, G. P. <fc T. A St. Paul, WooflDine Resíanrant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjðgur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA Skandinayian Hotel. 718 Hain 8tr. Fæði $1.00 á dag. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum í samanburði við það sem önnur bakarf bjóða, því varan er g ó ð . .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Mr. E. J. Bawlf, 195 Frinceaa Str á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sina stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér i bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. 95 FrinceNM Street. F. J. 8AWLF ALEXANDRA RiÓMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta ©g uaramegasta skilvindra sem hægt er að fá. FæBt nú setn stendur með alveg dæmalausum kostum hvað víðkemur borgunarskilmálum sérstaklega. Ef þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekki er seinna vænna. Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira af þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvis- lega allar pantanir, sem umboðsmaður yor Hr, Gnnnnr Svcíiimoii tekur á móti, eða sendar eru beint til vor. R. A. USTER 3 C° LTD 232 KING ST WINNIPEG- 2i * flANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. Ibúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ 1894 “ “ 17,172,883 “ ‘‘ “ 1899 “ , “ 27,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................... 102,700 Nautgripir................ 230,076 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum lan.lsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............. 50,000 Upp í ekrur........................................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. I Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera yfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Nordvesturhéruðunum | og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi í Manitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlðnd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til JOHM A. DAVIDSOV, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. OKKAR MIKLA---- - FATA=^I A heldur 1 ^ 1 ^ ENN AFRAJVI Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða Tweed alfatnaði íyrir.................. $10.50 12 svarta worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut)... $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur & 25 og 50 cents. 10 dusin hvitar skyrtnr 25C. hver. DEEQAN’S 556Main Str.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.