Heimskringla - 03.01.1901, Síða 2

Heimskringla - 03.01.1901, Síða 2
HKIM8K.KINULA 3. JANÚAB 1901. PUBwISHBD BY The Heiœskriagla News & Publishing Co. Verd blaðsins í Canada og Bandar. $1.50 um Arið (fyrirfram borgað). Sent til íslands (fyrirfram borgað af kaupenle um blaðsins hér) $1.00. Peningar sendist f P. O. Money Order Begistered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en i Winnipeg að eins teknar með afföllum K. Vi. RnldwinHon, Editor & Manager. Office . 547 Main Street. P.O. BOX 305. Hvaðan koma ^jöldin? Ný þjiið er í fæðinga. Hfin er tfkvæmi þeirrar móður, sem endað heffr æfiskeið sitt með hinni deyj- andi nítjindu ðld. Þaðer Búa-þjóð in í Snður-Afríko, Hún hefir staðið fðst í straumi tímans um margpa tugi ára, og farnast vel búskapurinn í Transvaal. En hún var sömu !ögr. um háð, eins og alt annað, í þessum fallvalta heimi, að eftir fulla fiam för kom afturför og hnignun. nnign- un þessi lá í ofmetnaði; lá í trúnni á mátt og meg’in, samfara sérplæg’ni forvíjrismanna hennar, send drógru til 8Ín þann auð—arðinn af e fiði landsmanna—sem átt hefði með réttu aðg-angatil uppf æðslu þjóðarinnar Og annara gagnlegrra fyrirtækja í landinn. Það var þráin til að etja afls við sér voldugii þjóð—heuneins voldugustu þjóð, sem varð Búuin að falli og eyðilatrði þá sem 6érstakan þjóðflokk. Því það munóhætt mega fullyrða að við endalok núverandi ófriðar við B eta þá liði Búar undir lok sem sérstök þjóð, og að 6 rúst. um hinnar föllnu þjóðar rísi upp ðnnur voldugri og mentaðri, þó tæpast hraustari, þjóð. Sú þjóð inun myndast á líkan hátt og Bandaríkin mynduðust, og eins og þau verður þar lýðveldisstjórn um næstu alda- mót. Þó það geti ekki orðið að svo »töddu, eða svo lengi sem þjóðin er á fyrstu st.igum myndunar og hefir ekkt náð þjiíðlegam þroska. Þetta er skoðun ýrasra stjórnmálamanna f Evrópu og Ameríku. Það er skoð- að sem eðlileg og óhjákvæmileg af- leiðing af vaxandi menningu og frelsLþrá mannkynsins að hver sér- stök þjóð f heiminum ráði sér sjálf og lúti ekki yfirráðum annara utanað- komandi þjóða, og að þjóð sú sem nú er f fæðingu undir fána Breta í Transvaal, fylgi með straumi tínians og taki á sig gerfi sjálfstæðis og sjálfsönnunar þá er tímar líða—Það efar enginn. Umhyggja hinna brezku stjórn- málamanna fyrir velfarnan þegna Sinna þar syðra í Afríku er auðsæ af þeim skoðanum sem ýmsir þeirra hafa þegar látið f Ijós, að því er snertir stjói narleg afskifti af lands- álfu þessari. Hugsun þeirra er eng- anvegin sú að kúga landslýðinn með harðstjórnarlögum og ránsköttum, heldur að eins að hafa föðurlega til- yón með fólkinu þar til sá tími kem- ur að þjóðin nær þroska og kýs af eigin hvötum að yfirgefa foreldra- húsin—að losast undan yfirráðum B eta. En fyrsta og efsta spursmál- ið er um: “Hvaðan koma gjöldin”? Hvernig fá Bietar náð upp þeim kostnaði, sem þeir hafa orðið að þola f sambandi viðöfriðinn þar syðra án þess að ofþyngja í nokkru íbúum Afriku eða þeim sem hafast við í heimalandinu. Bretar eru auðug þjóð og þola ▼íst að tapa alveg þeim hundrað milliónum punda sem ófrið- urinn í Suður-Afrfku hefir kostað þá, en á hinn bóginn er þeim lítt láandi þótt þeir kjósi heldur að fá hann borgaðan, ef það getur orðið með góðu móti og það þvf freraur sem þeir hafa það á valdi sínu að innheimta gjöldin nálega á hvern þann hátt sem þeim sýnist við eiga. Það er ðllum ljóst að Suður- Afríka er svo auðugt land að það þolir vel að borga vöxtu af þessum hundrað millíónum punda og um leið að leggja fyrir sjóð til þcs, að mæta afborgunum af aðal-upphæð- inni, og losast við allar skuldir, segj- um A 50 ára tfmab'li, ncr það þótt ekki Hytji aðrir inn í latdið en þeir sem nú eru þar fyrir. En svo innn era óhætt að ætln «ð þegar fullsomin friður er kouiinn á, og þjóðin er komin f kyrð og tekin til að efla atvinnuvegi landsins, þá muni innflutningur í landið verða hi fin frá öllum álfum heimsins, og hundruð þúsunda, ef ekki milliónir, hraustra og mentaðra borgara setj- ast þar að innan fárra áratuga, og gjaldþol lundsins anka«t að. sama skapi. Fyrst er ætlað að brennivíns- og gimsteinaskattar verði Iagðir á landið- Það er nú árlega innflutt og búið til í Cape hjílendunni nálega h ilfönnur millión gallona af brenni- vfni, sem enginn tollur er lagður á. Væri, $2.50 tollur lagður á hvert gallon, þá fengist þar næg upphæð til að borga Bretura \exti af 25 mill. punda, en það er eiun fjórði af allri herskuldinni. Gimsteinar hafa jafnan verið viðurkendir að vera skraut og mun aður eða sælgætisvara, en þriggja mill. punda virði af þeim er árlega flutt út úr Cape hjálendunni tollfrítt. Þar mætti leggja á skatt sem nægði til þess að borga vexti af 12 til 15 rnill. punda af herskuldinni. Peningasláttustofnanir eru til í Suður-Afrfku, bæði í Cape hjálend unni og f Tran3vaal, og það er ætlað að ágóðinn af peningasláttu f silf'i þar í landi sé sem næst 12 Shillingc á hverjum 20 Shillings, þess utan græðir landið rfflega upph.uð árlcga á seðlaútgáfu sinni. Skyldu nú Bretar leggja skatt á ágóðann al peningagerð landsins, þá er þar fengin nægileg upphæð til vaxta- greiðslu af miklum hluta af ailri her kostnaðarskuldinni án þess að leggja nokkur höft á atvinnuvegi Iandsins. Þar að auki er Bretum innan- handar að leggja skatt áeftirtekju úr námunum þar syðra. Það er talið að þar 8éu að minsta kosti 40 auðugar námur, sem gefl hluthöfum þeirra S hreinan ágóða á hverju ári rúmlega 5 mill. punda. Þar mætti leggja á skattr sem borgaði vöxtu af 10 mil. punda, án þess að skerða atvfnnu- vegina eða læ^ka laun verkalýðsins. Allir þessir 6kattar mundu nægja til þess að borga 4% vexti af herkostnaði B eta í Suður-Afríku, og þóeruótaldir allir inn- og útflutn- ingstollar af almennum nauðsjþija vörum sem að sjálfsögðu hljóta að nema stórri og sívaxandi npphæð, eítir því sem fólki fjðlgar í landinu og atvinnu- og framleiðsluvegir auk- ast og eflast, Önnur st.ír inntektagrein fyrir Bre^p. liggur í þeim sparnaði á kol- um sem vinst við það að Bretar fái öll umrá yfir Delagoa fióanum, og það hafa þeir nú þegar fengið með samnint.i við Portugal. Þaðertalið að með þvf að flytja vörur til Suður- Afríku og lenda þeim við einhverja höfu í þessum flóa, þá sparist 1 ton af kolura á hverri ton af vörum sem þannigeru fluttar í samanburði við flutning þeirra vflr Natal-héraðið eða gegnum Cape-hjálenduna inn f Trans- vaal héraðið. í þessu liggur feikna- gróði fyrir Breta. Með því að gcra Delagoa flóann að aðal hafnstað fyrir innflutning varnings frá Bretlandí og með þvf að ræsa fram votlendið sem liggur umhverfls fióann og inn f Transvaal héraðið þá má auka land- verð og allan iðnað hundrað eða jafnvel þúsundfalt við það sem nú er, og tekjur stjórnarinnar af þeim löndum að sama skapi. Það er enn þá einn ótalinn mannflokkur í Suður-Afríku, sem vel gæti við það staðið að leggja skerf til lúkningar á herkostnaðar- skuldinni við Breta. Það eru hinir svo nefndu íjölkvænis Kaffirar. Þessi þjóðflokkur er enn þá í hálf- viltu ástandi og Iifir ofboð tilkomu- litlulífi, en er þó vel að efnum bú inn. Kaffirinn Ieggur ekki efni sín f gullstáss, gimsteina eða aðra skrautmuni sem mikið verðmæti liggur í. En í stað þess mikla þeir sig með fjölkvæni, og þykir sá ekki fullgildur borgari sem ekki á að rninsta kosti þrjár konur og þaðan af ffeiri, eftir því sera efnin leyfa, og eiga sumir alt að tveim tugum kveuna. Slikir menn liggja í leti og iðjuleysi, cn láta konur sínar annast um öll heimihsföng ásamt uppeldi barnanna, en taka sjálflr umráð yfir gróðanum af starfsemi kvenna sinna og afuiðum landiins. Það ræðurað líkum að það séu fjöl- mennar fjölskyldur í landi þessu, og að þegar börnin í tugatali komast til fullorðinsáranna þá sé stór hagnað- ur fyrir bændurna að svo miklu vinnuafli. Nú þétt það væri að sjálfsögðu mjög æikilegt að geta af máð með lögum tjölkvæni þar í landi þá er talið víst að hver tilraun sem gerð kynni að verða í þá átt, mundi tafailaust orsaka uppreist þar í landinn, og með þvf að ltaffir-þjóð flokkui inn er afar fjölmennur —- svo skiftir milliónum — þá munu Bretar ófúsir að reita þá um of til reiði að svo stðddn. Þess vegna heflr því verið hreift að hollast verði að líða fólki þessu að halda siðvenjum sín- um enn þá um nokkra tugiára, nieð an verið sé að menta það og menna, en leggja fjölkvænisskatt á bænd urna hlutfalslega við e nahag og lölu kvenna þeirra, þannig að ein kona sé skattfrí en að fyrir hvei ja aðra eða auka konu sé lagður skatt ur, hækkanði á hverja konu eftir því sem þær eru fleiri eign eins og hins sama mans. Það er talið áreiðan- legt að K ffirar mundu þola það að nokkur skattur væri á þá lagður í þessu skyni og að sú upphæð sem þannig hefðist saman, að frádregn um innheimtulaunum, mundi hæg- lega nægja til þess að mynda sjóð til afborgunar ölluin herkostnaðinum, á 50 árum. En er og þess að gæta, að með bygging landsins og efling atvinnu- veganna þar, gá hlýtur að mynda-it f Suður Afríku mikil eftirspurn eftir láns peningum fiá Brezkum auð mönnum og veiður það stór hagn aður fyrir Breta. Það er því sýnilegt að það er næsta auðvelt að Ieggja nægilega skatta á Suður Afríku búa til þess að bæta Bretum að fullu öll peningaleg útgjðld þeirra við Afríku ófriðiun, án þess að ofþyngja í nokkru at vinnuvegum eða efnum landsbúánna, og án þess að leggja nokkurn skatt á fbúa Bretlands í þessu skyni. Enn heflr Bretland eina góða tryggingu fyrír endurborgun þess- arar skuldar, þaðeru eignir Trans- vaalstjórnarinnar Hún á tvo fimtu hluti í Netherlands járnbrautinni og 4,000 ábýlisjarðir sem hver um sig er 3,000 ekrur að 6tærð og er það næsta veiðmikið land, og þess utan á stjórnin eða Transvaalríkið ýmsar aðrar stóreignir og hlynnindarétt, sem hefir verið metinn alt að 80 milliónum punda virði. Með ölliwn þessum efnum og möguleikum til að ná nppáföllnum ko-tnaði virðist eng- inn efl þurfa að leika á því hvaðan gjöldin geti komið— þau geta komið frá Suður Afríku og nýja þjóðin sem upprís og vex með nýju öldinni veið- ur að standa skil á skulcfunum I gjalddaga. Heimska í hæsta veldi. í 8. bl. Ilkr., sem út kom 29. nóv. þá bírtist grein með fyrisögn- inni: “Vfnbannslögin”, og ég segi þér það satt, rilst góður, að ég vaið svo reiður þegar ég las hana að ef ég hefði haft $50 í vasanum til þess að borga farið frá og til baka á milli Chieago og Winuipeg, þá hefði ég skroppið norður, að eins til þess að skammaþig fyrir að birta aðra eins hauga vitleysu í blaði þinu, athuga- semdalaust, eins og síðasta pai tinn af þeirri grein. Það er um Hudson- flóafélagið. Greinaipaiturinn hljóð- ar-svo: “Aðaláherzlan mun þó verða lögð á það, að með samningum þeim milli Canadastjórnar og Hudson- flóafélagsins, sem gerðir voru þegar félagið seldi rikinu alt það land, sem nú myndar Manitoba-fylkið, þá voru félaginu veift óskert verzlunar- réttindi í þessu landi um aldur og æfl—eins og það hafði síðan það varð eigandi landsins og í því ieyfi falst vínverzlun. Félagið he’dur því fram, að fylkið hafi ekki vald til þess að svifta sigþessum rétti sínum. Nú verða dómstólarnir að skera úr iví til fullnustu hvort það hefir rétt fyrir sér í þessu máli. Vinni félag- ið, þá falla lögin.” —Það er ekki svo að skilja að ég segi að þú farir með neina vitleysu í þessu máli, en mér fanst það vera þér skylt — og sjálfsagt — sem einum af smiðum þessara laga, að benda á vitleysu þessara ranginda og yfirgangs- scgfja. úr því þú birtir það á annað borð. Það er ekki nóg af blöðum að segja að svona sé nú þessi og þessi stefna. Nei, þau eiga líka að hafa einhverja sjállstæða skoðun og benda fólkinn á hana. Eg er enginn lög fræðingur, en mér dylst það þó ekki hvað rangt er I þessari röksemda- leiðslubrennivínsbelgjanna og þjóð- heillaféndanna. Ilvað Þýðir það að hafa fullkomið verzlunarfrelsi í einu landi. Það þýðir ekkert annað en að hafa heimild til að verzl^ með alt það sem lögin í því »ama landi á- kveða að menn megi verzla með, og ekki einungis það, heldur llka eftir þeim reglum sem lögin ákveða. Fé- lagið heflr leyfl fyrir fullkomnu verzlunarfrelsi um aldur og æfi, en nndir Iög, sem gefln eru með tilliti til allrar þjóðarinnar hlýtur það að beygja sig; ríkið hefði ekki leyft til að gera samninga f öðrum skilningi; það væri sama sem að svifta burtu þingi og stjórn nema að einsatpapp irnum eða að nafninu. Setjutn s o að á þeim tíma, sem þessi samning ur var gerður, hefði verið leyfilegt að veizla með þræla í Canada, þá var það eitt af Vcrzlunariéttindum að félagið mátti verzia með menn. Er nú nokkur svo blindur að halda að þing og stjórn samkvæmt vilja og ósk þjóðarinnar hefði aldrei mátt breyta þiælasiilulögunum einmitt fyrir þenna samning, heldur helði verið sjálfsagt að leyfa mannsai um aldur og æfi? Maður getur hlegið sig alveg máttlausan af því að horfa á félagið hanga á æssu veika hálm strai. En maðu ■ getur líka bitið á jaxlinn svo last að tem.urnar brotni ylirþví að vita fólk glæpast á þessari Ougu, trúa þessari lygi, gleypa þe^sa vitltíysn. Og þótt hugir dóm- aranna kynnu að stjórnast af ein hverju illu afli til þess að dæma málið félaginu I vil, þi vita það bæði guð og menn að þeir dæma rangan dóm á móti betri vitund, þeir vita .sj ilfir að þeir eru að gera rangt, að þeire u að Ijúga.—I einlægui að segja, þá finst mér sem allar þær spnrningar, er Manitobasijórnin hef- ir lagt fyrir dómstólana, séu svo úr garði gerðar að þær lýsi hállvelgju Þær eru allar stýlaðar á þann hátt að spurt er: “Hafði Manitoba þingið vald?” o. s. frv. í stað- in fyrir að þær áttu að vera stýlaðar á þessa leið: “Hafði Manitobaþing- ið ekki vald?” o. s- frv. Allir þei, sem skilja rétt mál og óskakt, skilja að þar er töluverður munur á og mununnn er þessi, I stað þess að spurningarnar áttu að hafa það lorm, bera það uieð séi greinilega, að þær kæmu frá löggjöfum, sem höfðu sann læring fyrir að þeir helðu gert rétt, þá hafa þær það form að vel mætti halda að þær kæmu frá mótpörtum og það getur haft töluverða þýðing fyrir dómstólunnm. Eins og ég get h'ækt á Laurierstjórnina fyrir öll hennar svik við bindindismálið og aldrei fundið nógu svört orð í hennar garð fyrir það, og eins og ég get virt Manitoba tjórnina og þakkað henni tyrir það að h ifa gert vilja þjóðar- innar, eins get ég líka sagt að þ ð skuluð hafa skötnm fyrir það hversu slælega og óviturlega þið hafið farið að ráði ykkar I þessu spurninga braski. Stjórnin hafði ekkert við þessar spurningar að gera. Hún var búin að samþykkja lögin, ef þau vorn röng, þá mátti hún vita að þau naiðu ekki fram að ganga, þótt hún bjálpaði ekki til að gefa sjálfri sér á munninn, ef þau voru rétt, þá var alt vel. Eg tyrir mitt leyti vonast til að dómararnir dæmi rétt, þótt ég efist um það. Eg ber traust til þeirra <>g ef ég nokkru sinni get sagt orð eða skrifað setningu, sem nokk- ur tekur eftir, þá skal það vera þeirri stjórn í vil, sem framfylgir vín bannslögum af alvörn, en þeirri stjórn til hins gagnstæða, er heldur verndarhendi yflr ríkustu uppsprettu morðiog manndrápa, tjóns og eyði- leggingar, spillingar og glötunar. Það er svo deginum Ijósara að ekki þýðir að draga neina fjöður yflr, að að það er sama að leyfa með lögum að selja áfengi hverjum sem liafa vill, eins og að leyfa með lögum mann- dráp með þeim ?oflegu(!I) skilyrðum að það sé gert nógu illa, verið nógu lengi að þvi. Lögin segja: “Þú mátt ekki höggva mann eða skjóta, hengj i eða skera, rota eða brenna, það er langt of góður dauðdugi, ef þú ferð svo vel að þvj, þá vetður þú drepinn sjilfur. En þú mátt lífláta svo marga sem þúgeturefþú getur það með eitri og kvelur þá nógu mikið og nógu lengi og býr svo uin hnútana að nógu margir aðrir biði tjón af því líka; ge irðu það, þá skaltu hljóta virðing að launum”. Svona eru lögin sem sumir elska og unna, virða og varðveita í lok 19- aldarinnar! já, svona eru þau! þetta er sannleikur sem ég er reiðubúinn að verja fyrir hve jum og hve mörg- um sem vera vill, hvort heldur er í riti eða ræðu. Vínsölubannið er ekkert smá- ræðis spursmál; ogsá tími er kominn að þaðskal verða rætt af alvöru; það skal verða lýit “undir stólinn” hjá þeim ranglátu ráðsmönnum, sem geyma þar skýrtskráðan vilja mikils meirihluta þeirrar þjóðar, sem þeir vilja halda í járngreipum kvala og kúgunar sér til ævarandi ósóma og vanvirðu. Það skal verða sorfið svo að þeim, að raddir samvisku kalli hærra on svo að þeim vetði vært eitt einasta augnablik fvrr en þeir hafa go'dið hinn síðasta eyri af blóðpen ingum þeiin, er þeir hafa látið brennivínsdjöfuiinn ræna úr hálf tómum vasa tátækrar alþýðu. Chicago 22. Des. 1900, SlG. JúL. JÓHANNXSSOX. Minnisbl tð frá Parisarsýningunni eftir Frímann B. Anderson. (N'ðurlag), Þatta lykur sý lingunni frá fs landí; að eius einn mun vil ég minnast enn á, nefnil. silfurbergið svokallBða. sem er annað óueftiið, því það erekki af s'lfrí fremur en flautir. Það et krystalesóraður kalásteinn. ljómand gierhöll úr kalki, sem jörð og hirain hafa stniðaðeftir fyrirsðgn eldguðsi'ts um langar aldir—þessi steinn fslenzka bjargið, er ágætast sinnar tegundar i heimi og mjög mikils metin af e'lis- fræðingum, srnn nota hann til ýiusra tihxlda við ljósgeislarannsóknir, þvi hallinn sker ljósöldtrnar upp i striinla; pólerisérar ljósið. Eu hvaða gagn h fa íslendiugar svo af þessum fjársjóð laudsiiis? Danskur maður hefir öll um ráð yfir silfurbergi á íslandi. Af þess um munum, sem kafteinn Brun hefii séð um að öllu, skyldu flesiír ókunn Utrir ætla að íslaud stæði skör lægra en Eskimóar að verklærui—ef ekki að menningu allri, Því í allri líslauds deildinni er ekki eitt einasta sögukvei að sjá, ekki eitt eintak af Eddu; lík- lega eigna Dauir sór hana líka. Ekki svc mikið sem eitt eiutak af öllum þeira bákasæg, sem prentaðar hafa ver- ið á þessari öld, ekki einu sinui Helj- a.slóðarorusta; ekaert nema leirvigið frá “Sagatiden”, ekki “Fristatstiden”. Og hvað hagleik snertir, þá er ekki einn einasti gripur sýndur, sem jafnist 4 við "Kajakkan”—skinnbátinn þeirra E-tkimóa. Þeir harrar, forstöðumenn- irnir, gleymdu að láta þar nokkuð af listaverkum Thorvaldsens sýnt, enda eigna Danir sór þau alveg. ísland á auðsjáanlega að álítast dðnsk ný- lenda, eg þjóð þess þeirra skjólstæðing- ar “forfallið” fólk, ssm ekki getur af eigin krafti reiot sig. Sú hugsun læsti sig i gegn um mig. meðan ég 3virti þessa sýning fyrir mér. Er þá ekkert sem sýni að íslend ingar séu dugandi menn. Ekkert frá þessari öld—uppfyadingaöldinni! Nei. En frá fornöld? Já, — vígið. Þá reyndu menn þó að verja sig—höfðu dug tií að stríða: Ég sný út. Og um leið verður mór litíð á mál- verk til vinstri haudar, af bát á sigl- ingu. A honum er þvarsegl mikið og háit siglutré, en knörinn er skaraður skjöldum og skipaður vasklegum mönn- um, ógætlega búnum og vel að vopn- um búnum, hjilmaðir og brynjaðir og með sverð við hlið Það eru landnám s menn íslands, menn, sem heldur kusu að byggja eldhrauu Islands og 'örætí. eða strendur Grænlands, en ^að lúta rangindum. Nú eru þeirra líkar fáir. Það er búið að drepa þeirra kyn að mestu, og að þvi hafa kyrkjur og haug- ar hjálpast. Því nú eru íslendingar fram’.r lágir vxeti. En sama svipinn kannast, ég víð á mörgum bóndamanni einkum upp til sreita, þar sem svall og þrætur ekki hafa enn fest mjög djvúpar 565 o«í 567 Jlain Str. FREMSTIR ALLRA! Vér erurn að selja vör- ur Mr. J. C. Burns frá Kat Poitage, keyptar með mikl- um afHætti fráinnkaupsverði Karlmanna fín föt á hálf virði. Karla og kvenna stfg1- vél ogskór með hálfvirði. Karlmanna fatnaðir fyrlr minna en hálfvirði. Karlmanna nærfatnaðir og úr lambsull lyrir hálfvirði. Vetlingar alskonar me< með bér um bil hálfvirði. Þér getið keypt ödýrari vörur hér en í nokkurri annari búð í bæn- um- Að eins eftt verð á vörunum, nefnil. það lægsta. Vér ætlum að gefa Hest, Kerru <>g Aktyi núna um julin.— Hafið þér gefir osc nafn yðar og áritun. 565 og 567 Main St. ---Cor. Rupert St. Lyons Shoo Co.Lid 5wO Tlnin Mreet. hafa þá ódýrustu og beztu barna-flóka-skó, sem fáanleg- ir eru í þ?ssum bæ. Komið og skoðið þá og spyrjið um verðið. T. LÝÖJMS 490 Main St. •• Winuipeg Man. rætur. Einnig i útlöndum, t. d. á Skotlandi og Eaglandi, einnig hép í Normandi, eigin fósturlandi Ameríku (Canada), okkar gamla Víniandi. Þar yngist þjód íslands upp. Þar munu v»xa upp menn, sem hefaa harma ís- lands og okkar forvigismanna, ef vér föllum óvígir og ónelgir í stríúinu fyrir verklegri mentun og efnalegu frelsí, hefna svo, að næsta sýning frá íslandi verdi ekki þjödílokki þas3 tii skammar, né ísland þar fulltrúalaust. Aldrei hefi ég séd þess ljósari merki að þad er efnalegt frelsi c: velmegun, sem þjóðirnar eru að strfða um, öllu fremur en visindi og trúmál, og hversu berskjaldaðir vér íslendingar erum, Lífið er stríð fyrir frelsi—efnalegu frelsi, og okkar þjóð er innilukt í öiæf- um og ekki sjálfbjarga. Verk okkar, sem út höfum brotist er þvi það, að grafa göngin stærrí og brua álana milli okkar og frænda ottkar heima um leið og við vinnum okkur á- fram. Én til þess þarf mikla og marg- brotna þekking og til framkvæmda haglega ger áhöld. Þá þekking geta góð alþýðublöð hjálpað t;l að útbreiða óg þannig fært verkvísindin til nýbyggjanna dyra. En svo verðum vér sjálfir að læra að 'vinna og smíða vólarnar, eða aðrar betri eftir þeim, sem forvígisþjóðirnar hafa uppfundíð gegnum aldaraðir og sem hér eru sýndar á Marsvelli iðnað- arsýningarinnar. Stundum vér verkvísindin, vinuum vér samhentir og gætum fengins fjár, svo kemst þjóð vor á fætur áður en næsta öld líður. 4 rue La plaoe, Paris, 21. Nóv. 1900.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.