Heimskringla - 14.02.1901, Blaðsíða 1
!
?
♦
:
♦
♦
!
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦m
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
UeimHkrlngla er gef-
in út hvern hmtudag a(:
HeimSkrinela Nevrs and
Publisbing Co., að 547 Main
St., Winuípeg, Man. Kost-
ar um úrið *í 1.50. Borgad
fyrirfram.
!
Ifýfr
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
kaupendur fá f
sögu Ðrake
Staodtah eda Lajla o« jóla-
blað Hkr. 19uO. Verð 9ð og
35 coBts, ef seldar, sendar
tni Ieiaods fyrir 5 cents
XV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA 14. FEBRÚAR 1901.
Svo mikið snjófall gerði í Losere-
héraðinu á Frakklandi, á föstudaginn
var, að 20 þorp fóru í kaf. Kuldiun er
sagður að hafa verið fjarskalega mik-
iU, og talið víst að mikið manntjón
muni verða að þessu. Sagt að gangar
hafi verið gerðir undir snjónum milli
þorpanna, svo að fólkið gæti haft neð-
ansnjóvar samgöngur. Þorpsbúar sagð-
ir illa stsddir bæði með jnatvseli og
fleira.
búinn að fá nóg af þessháttar. Fólk
er Hkr. mjög þakklátt fyrir að lofa
I sem mestu af slíku fram hjá sér. Og
•kki er gottað bera á móti þvi að slæmt
er að þurfa að bjóða lesendum sinum
slæma réttritun og mikið af prentvill
um. En margsinnis verra er að bjóða
1 þsim ruddalegt orðfæri svo að þeir séu
'nauðbeygðir til að fyrirverða sig fyrir
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Mr. R, L. Borden var kosinn leið-
togi Conservatívaflokksins á flokks-
þingi i Ottawa þann 15. þ. m. og tekur
þvi Já stSðu sem Sir Charlee Tupper
hafði.
Mr. Borden á heima í Halifax og er
þingmaðuri Ottavraþinginu fyrir þá
liorg. Hann er fæddur í Grand Pre,
N. S.; 26. Túní 1054. og mentaðist f Aca
áia Ville-skólanum í Horten og var*
professor i G len wooí háek ólan um i N,
J. Hann stundaði lögiræði i Nova
Sootia og útskrifaðisi þar 1878. Siðar
iutti hann til Halifax *g hefir búið þar
sáðan. í lögfélagi nseð honnm vorn
áðnr Sir John Thompson, Sir C. H,
Tnpper og Graham dómari. Hann var
koeinn þingmaður fyrir Halifax 1896
•g aftur við siðustu kosningar. Bor-
á«n er maður gáfaður og mikilhæfur
•g hefir haft ýma stórmál maðferðij,
•hju þairra hefir hann otðið að ræða
irTÍr saðsta dómstól Brctaveldis f Lun-
áúnnm, Öll framkoma hans hefir þótt
SBÍldaileg og hann hefír áunnið sér
niklar vinsældir meðal almenninga
Hsnn var þvf álitinn hæfasti maður-
inn til að gerast leiðtogi Conservativa-
flokksins, og fékk þá stöðu mótmæla-
laust.
Maður að nafni Kickn=(y, sem sagt
er að hafi stolið $97,000 frá bánka i
New York árið 1884, var lokkaður frá
Vancouver suður yfir landamssrin í
siðusta viku eg þar handtekínn og
kmrður fyrir þenua þjófnað.
Sagt er að McKinley foreeti hafi á-
kveðið að gefa Cuba fnlt þjóðfrelsi og
kjálpa til að koma þar á fót alinnlendri
stjórn.
Stjórnarráðið i Ohio hefir af ríkis-
stjórninni verið kallað ssasan til þess
að samþykkja $50.000 fjárveiting til að
standast tíutningsk*stnað tveggja
ásálda af hermönnum til Cinncinati til
þces að kcma í v«g fyrir að þeir hnefa-
loikararnir Jeffries og Buhlin geti
karist þar eða annarsstafar innan tak-
marka þ«ss ríkis.
Bólnv«iki geyaar i Skotlandi um
þeesar mundir; f Glaí&ow eru sagðir
458 bólusjúklingar á sjúkrahúsunum
áaglega veikjast rnargir saenn og kon -
ur »g lssknar eru i vandræðum með að
stunma sýkinni stigu.
Eldnr kom upp f olfugeymsluhús-
um i B«ku á Rúsalandi #, þ. m. Þar
voru geymdar 50 miliónir gallónur af
olíu. Alt sprakk f loft upp og eyðilagð
ist á stóru svæði alt sem fyrir varð.
Eldurinn læsti sig (öðrum olfugeymslu
kúsnm. sem þar «oru f grendinni. Þar
voru geymd yfir WO milfónir gallónur
af naphta; orsakaði það bruna meiri
Wuta af banum og raargt manna misti
lífið: yfir 20 manshafa fundist brunnir
til dauða og aðrir 50 mjög mikið særð-
ir, yfir 400 f jölskyláur mistu hús sin og
heimili og allar aðrar eignir og standa
nú uppi húsvlltar og ráðalausar Eld-
ur þessi komst i oliubranna þar skamt
frá bssnum og sr það bál talið óslökkv-
andi. Engin veit hvar eða á hvern
hátt þsttá muni enda. Bæjarbúar eru
mjög óttaslegnir og flýja bæinn í stór-
kópum,
Yfir 3000 blómsveigar og rósvendir
voru sendir til að skreyta líkfylgd
Victoriu drottningar. Samlagt verð
þeirra #r talið hálf milíón dollars.
Tvær vagnlestir rákust saman ná-
lægt Hurleyville, N. Y., i síðustu viku.
Margir sam á þeim lestum voru særð-
ust mikið og sumir iétu lífið. Katlar
i vélunum kilnðu «g gufan úr þeim
skaðbrendi fóikið svo að skinu tók af
hönduoe þeirra og andlitum á örstutt-
um tíma. Yagnar veltust um koll af
sporiuu og fótkið gat ekki iosað sig og
kosnist burt úr gufumekkinum í tíma
til að fyrrast meiðsli.
Breeka stjórnin hefir ákveðið að
senda M.tOO hermenn til Suður-Afríku
i viðkót við þá sem þar eru nú fyrir og
Þltkir þá nokkur von til að Kitchener
nuni takast að vinna sigur. er hann
fswr þessafhermanpa viðbót, sem allir
verða úthúnir með besta svo að þair
kosnist þri flíótar vfir lanáið, eftir þvi
sem þftrf gerist.
@•1 Steele, H>- er áður var yfir-|
maður lögregluliðsins í Yukon, hefir
fcngið herforingjaembætti ( brezka
hern um i Suður-Afriku með $6000 ár-
legum launum.
Vilhelmina Hollands drottning
giftist 7. þ. m. þýzkum hertoga Heu-
rey af Mecklenburg-Schiverin. Þau
voru fyrst gift af dómsmálastjóra rík-
isins og síðar sama dag i dómkyrkj-
unni í Hague af byskupi þeirrar
kýrkju. Mesti manngrúi hafði safn-
ast þangað i borgina frá ðllum pörtum
Hollands og ððrum löndom til þess að
heiðra drottninguna og mann hennar
m«ð nærveru sinni.
Anstræna sýkin geysar nú yfir
mikin part af Inálandi og er sagt að
2500 deyi að jafnaði úr henni á hverri
viku í Bengal-héraðinu. í Bcmbay-
héraðiuu deyja 94 af 100 af öllum þeim
••m taka veikina.
N«kkur hundruð tons af dynamite
sprungu i jarðhúsi í námahéraði í
Mexico i siðusta viku. Jarðhúsið var
( fjallehlíð einni, og segja blöðin að all
ur fjallstoppurínn hafi sundrast og að
stór hluti af þorpi einu þar í grend-
inni ktfi eyðilagst. 9 manna karlar
•g konur og börn, mistu þar lifið, og
margir aðrir særðust hættulega. En
•ngir af þcim mönnuro sem v«ru niðri
í námunni meiddust mikið.
N akkrar konur í Chicago, fylgj-
anái þeim trúflokki sem læknar mein-
Mmdir mannkynsins með Irú og bæna-
gerfl, en tclja aila meðalabrúkun synd-
Mmlega, gerðu í síðustu vjku áhlaup á
nokkrar lyfjabúðir þar í borginni og
eyðilögðu talsvert af medulsm og hús-
gögnuss lyfsalanaa. Engar þeirra
voru handteknar þá í svipinn þó lög
regluþjónar sæu til þeirra og ekki lintu
þær leiðangri sínum á hendur lyfjasölu-
mönnum fyr en þeim var hótað skamm
hyMuekolum, ef þær hættu ekki ófriðn-
um. Væatanlega verður mál út af
p«M« atfcrll kvennanna.
Það þykjast stjórnvitrir menn i
Evrópn sjá fyrir vist, að Vilhjálmur
Þ ýakalands keisari sé þungamiðjan og
árifhjólið i allri ríkjastjórn í Evrópu.
Hið voláaga England, segja þeir. að
hnsigi sig og heygi fyrir vilja og áhrif
um þassa einraða keisara, og sjái sér
hagnað af. Þeir segja að það sé ekki
af skyldleika þeirra Qdwardar konungs
og Vilhjálms keisara, að Bretastjórn
semur sig að stefnu og vilja keisarans.
Sagt sr að Salisbury lávarður hafl ekkí
aagun af Viihjálmi keisára, i stjórnar-
fari eg pólitik, vegna þest að lávarður-
inn heldur að keisarinn hafi ótakmörk-
uðáhrifá aarinn á Rússlandf, zarinn
aflur á Frakka, ítali og Austurríkis
menn og skoðar hann svo smávaxin
riki að þau geri hið sama og limirnir,
að dansa sftir hðfðinu, það er, að þau
láti alla stjórnarbendu Vilhjálms keis-
ara vera fyrirmynd sina og fullnægju.
M r. Wm. Ogilvie hefir sagt af sér
etj órnarumboðinu í Yukon, eftir 2 ára
s töðu. Mælt er að afsögn hans valdi
það að hann fær engri lagfæringu til
ljiðar komið á lögleysum þeim sem
stjórni* leyfir og lætur hafa þar i
frammi gegn uámamönnum.
Kitchener lávarður sendir svo hljóð-
andi skeyti frá Bretoria 9. þ. m: Her-
deildir, er hafast við austur í Ermelo,
lentu í vopnaviðskiftum við Búa, sem
haldið er að hafi verið um 7000 að tölu,
og undir forustu Botha hershöfðingja
Voru þeir á veginum til Amsterdam.
Bretar mistu 24 menn, ec mannfail
Búa er sagt mikið.
Kitchener hershöfðingi hefir fast-
ráMð að svelta Búana inn i hreysum
sínum með þvi að dreifa úr herflokkum
sínum yfir alt landið og láta þá ræna
og eyðileggja öll matvæli sem þeir geta
höndu m að komið, taka allan kvikféu-
að úr landinu, eyðileggja akra og ald-
inaskóga og i einu orði sagt, gera alt
mögulegt til þess að gera Búum ómögu-
legt að hafa lifsviðurværi þar í landi.
Það ar álitið að svelting Búa liðsins sé
eini mögulei kinn til þess að vinna sig-
ur á þoins. Ekki einasta á að viðhafa
þessa aðferð í Transvaal-rikinu, heldur
einnig iCape Colony, ef þörf gerist.
Bretar telja víat að Búar sendi tvær
öflugar herdeildir inn i Cape Colony og
þykir þvi mögulegt að það verði nauð-
synlegt að heita þessari aðferð einnig
þar ta að spekja óvinaherinn.
Kldur kom upp í Wawanesa i sið-
ustu viku og gerði $25,900 skaða. —
Anuar eldur eyðilagði $150,000 virði af
fasteignum í bænum St. Cloud i Minne-
sota ns sama leyti.
Bernier sá sem getið var um fyrir
•tuttu í Hkr., að ætlaði að leita norð-
urheimskautsins er nú i Montreal.
Hann hefir farið til sambandsstjórnar-
innar að leita styrks til fararinnar
Mælt er að stjórnin hafi boflið honum
20—25,000 dala styrk, en hann álitur að
hann komist ekki af með minna en 100
til 200.000 dali. Vill hana að gtjórnin
láti byggja skipið Mm hann þarf til far i
arinaar og eigi það. Haan þykist þess ,
fullvise, að ófundin iönd séu en við
nerðurskautié og ætlar að draga upp
tíögg Caaada á þaira og þannig auka
eg úthreiða ríkið. Héðan af getur
hann ekki lagt af stað fyrren vorið 1902.
Bernier sækir mál þetta af kcppi miklu.
Má vel vera að haan komi því til leiðar
að hefja förina, en hver árangurinn
ve rður, er enginn kominn til að segja.
Hvað lesendur segjn um
Heimskringlu.
Skeyti.
“4 rue La place. Paris, 11. Jan. 1901.
Hra Kr. Agg. Benediktison.
(Snær Snæland).
Ég hefi nýlesið ritgerð yðar í Hkr.
(Jólaförin) og Mndi yður & mcðau ég
man og hefi tima virðingarkveðju mina
fyrir ágætlega — ég segi saildarlega
samda ritsjá yfir íslsnsku akáldin. Hún
lýsir öflugri imyndunargáfu og góðum
sm«kk. Ég þakka þann hlut Hkr.
F. B. Audergon.
Einn merknr og mentaður íslend
ingur i Bandarfkjum ritar oss, d«gs
28. Jan. síðastl. á þessa leið: “Ég
verð samt, þótt nú sé um seinan, að
vottayður mitt psrsónulega þakklæti
fyrir Jólablaðið, sem að ðllum ytra frá
gaagi var kið vandaðasta sam hugsast
gat, ogskki var innihald blaðsins siður
merkilegt að efnina til, og þrátt fyrir
alt sem Lögerg hefir sagt nm Heisas-
kringluað undanförnu, þá veigra ég
mór ekki við að kaupa blað yðar og lesa
það”.
— Annar merkur landi, frá Dakota
ritar, dags 20. Jan. sfðastl. á þessa
leið: “TJm Jólablaðið hefi ég þetta að
segja: Það var ágætlega úr garði gert
og lesmálið var mjög gott. Sérhver
grsiu var sórstaklega vel samin, bæði
ijóð og laust mál. En Jólaförin eftir
Snæland hafði mest áhrif á mig; hún
#r að minni hygcrju meistaralega vel
samin. Lýsing hans á skáldunum er
aðdáanleg. Ég hika ekki við að set'ja
að þetta só það lang beata al (slenzkt
blað í heild sinui, sem ég hefi séð
Hafðu þökk fyrir það og alt annað, er
þú.hefir sagt Vestur-íslendingum til
gagns og sóma’.
BRÉF frá Milton, N. Dak.
2a Jati. 1901.
Mr. B. L. Baldwinson. ritstj. Hkr.
í von um að þú hafir notið sem
allia gleðilegastra jóla og ósk um að
hið nýja ár og nýja öld verði sem allra
heillaríkust, skrifa ég þér þessar línur,
og svo líka til þess að þakka þér fyrir
Jólablaöið árið 1900, sem að allra sann-
gjarnra manna dómier það lang-menta-
legasta, sem «na þá htfir sést i vestur-
fslenzku blaðaformi. Blaðið i heild
sinni virðast allir lesendur vera mjðg
ánægðir með. Myndirnar, sögurnar
og kvæðin eru hvert fyrir sig ágætt, og
er þad ekki að furða, þar sem svo marg
ir góðir drengir hafa lagt skerf í. Jóla-
nóttin, eftir G. A. Dalmann, er vel
hugsuð, og ber með sér að höfuudurinn
er miklum skáldlegum hæfileikum
gæddur. Sama or að segja n ,n hina
spámannlegu hugsjón Mr. Snælands.
Flestir hór í bygðinni munu kaupa
og Isea bæði Heimskringlu og Lögberg,
•g vilja báðum blöðunum sem bezt og
óska þeim sem lengstra lifdaga. Flest-
in asundi þykja vænt um að sjá per-
sómalegar deilur minka sem n est á
milli biaðanaa, því almenningur er víst
að þurfa að hafa slikt yfir. Ekki er ég
frá þvi að það sé spor í góða átt, ef
blöðin vildu ráðleggja hvort ððru, en á
kurteisan veg verður það að vera gert,
ef það á ekki að verða þeim til skamim-
ar, sem ráðiegginguna gefur. Og er
víst óhætt að fullyrda að fólk bíður
j eftir þeirri stund með tilhlökkun þegar
að i islenaku biöf’unum sjást engar
deilur, og þau verða sem viagjarnlegnst
hvort við annað og verða að eius hcid
ariegir keppinautar i því að fwra les-
endum sfnum sem mest af ftæðandi og
skemtileguns ritgerdum.
Að evo búnu vil ég enda þessar lín-
ui msð ósk un> að Heimskringla verði
sem best i framtiðinni, og að drakkna
blaðið skáni dag frá degi.
X.
Landnámssaga Islendinga
í Minnesota.
eftir
S. M. S. ASKDAL.
Gannlaugur Magnúsoon fri Hjarl-
arstöðum i Eiðaþinghá, sonur Magn
ússr bócda, er bjó í Búðarnesi i Hðrg-
árdal, kom hingað srið 1878. Kona
hans Guðfinna Viihjálmsdóttir bónda
að Hjartarstöðum og Guðnýjar Gunn-
arsdóttir, föðursystir Sigurðar prófasts
Gurinarssoaar að Hallormsstað. — Sig-
urður Gunnlaugsson kom hingað sama
ár og fercldrar hans. Kona hans Krist-
jana dóttir Sigbjörns S. Hofteigs. —
Jóhann Gunulaugsson kom hingað einu
ári á uudan foreldram siuum (1877).
Hans kona Guðríður dóttir Sigbj. S.
Hofteigs. — Þeir bræður, S. og J.,
búa féiagsbúi og er heimili þeirra og bú
anuað rausnarlegasta i þessari uýlsndu.
Jóhana Sveinsson Hólm, frá Kó-
reksstöðum i Hjaltastaðaþinghá, k*m
hingað árið 1885. Kona hans Sofia
Vilhjáimsdóttir, systir Guðfinnu konu
Gunnlaugs. Þau hjón eiga þrjú
börn, — Svsinn Jóhannasson Hólm
kom m«ð föður sinum. Kona
hans Ingi björg Björnsdóttir Gislasonar
•g Sigr iðar Sigfúsdóttir frá Sunnudal i
Vopnafirði, systur Vigfúsar borgara á
Akureyri — Vilhjálmur Jokannesson
Hólm kom einnig sama ár sem faðir
hans. Þeir bræður kúa saman á föðar-
leifð sinni.
Friðrik Gnðmundsson frá Eiðum,
sonur Guðmundar ísleifssonar frá
Rauðsholti, kom hingað árið 1888; hans
kona Guðný Þorláksdóttir Bsrgvins-
sonar pre3ts að Eiðum og Vilkorgar
Vilhjálmsdóttir frá Hjartarstöðum.
Pétur Þorkelsson frá Vöglum i
Skagnfirðikom hingað árið 1583. Hans
kona Vilborg Friðriksdóttir Guðmunds
sonar og Guðnýjar Þorléksdóttir.
Þ óroddur Sigurðsson Austmann,
sonur Sigurðar Oddssonar, er var bróð-
ir Þórunnar koru Jónatans Pétursaon-
ar, sem bjó að Eiðum aystra. Kona
hans Anna Bjön,sdóttir frá Hcfteigi á
Jökuldal, kom hingað árið 1877.
Jónatan Jói atansson frá Eiðum
kom hingsð árid 1877. Hans kona
Kristfn Jónsdóttir úr Papey.
Jón Jónatansson 'frá Eiðum kom
hingað 1S7T(?) Hans xona Þóra Jóns-
dóltir út Papey.
Eiríkur Jó sson frá Djúpavogi
eystra kom hingað 1878. Hans k*ua
Vilborg Stefánsdottir frá Stakkahltð.
Edvsrð Þorláksson úr Papey kom
kom hingað 1878. Hans kona Soselja
Jónsdóltir úr P.tpey. Þeirra höra:
Jónína, Kjartan, Lukka, Þórsaa,
Kristín, Emelía. — Kjartan hýr á föð
mrleifð sinni og er giftnr Guéránu Pib
dóttír frá Tjðrn á Vatnsacsi f Húaa-
vatassýslu,
Kristinn Ólafsson kom hiagað árifl
l$7ö.
Eiríkur Bergmann kom árið 1876.
Snorrf Högnason frá Ósi i Breiðdal
eystra kom árið 1877. Hans kona Vil-
borg Jónatansdóttir frá Eiðum. Þeirra
börn: WiUi, Jóhanna. Lilja, Maita,
Byron.
(Arið 1877 kom Jón Jónsson frá
Gröf, on ekki 1880. eins og áður var
sagt).
MINNEOTA, MINN., 3. FEB. i9fll.
(Frá fréttaritara Hkr.).
Tiðarfar: Jörð snjólaus, en frem-
ur vindasamt.
Mannalát: Síðan ég skrifaði siðast
h afa þeesir dáið: Árni Sigvaldason.
frá Búastöðum í Vopnafirði. Dauða-
mcin krabbi i neðri vör. Þórunn Gísla
dóttir úr Reyðarflrði. Dauðamein
meinseird i hsilanusa. Björg Jóns-
dótlir, ár Syðri Laxárdal í Húnavatns
sýslu. Dauðamain, tssriug. Hún var
gift Áiaa Sigfússyni frá Melum i Vopna
flrfli.
MINNEOTA. Minn. 9. Fehrúar 1901.
Annan þ. m. voru gefin saman i
hjónaband, Svsinn Björnsson frá S«ls-
stöðam i Seyðisfirði eg Ingibjörg Jó
sspsdóttir frá Hauksstöflum i Vepna
firði. Séra Björn B. Johnson gifti hin
ungn hjón og fórst það mjög myndar
lega, • in* og yfirleitt öli þau verk er til
h«yra hana atarfi.
Uta hundrafl «g flmmtiu hoðsgest
ir anuuu hafa Mtið v*ialuna og meðtek
ið >tí líkar vaitingar sr fádæmam
sattu. Það munu vsra alveg eins
dæmii þassari bygð á meðal landa
vorra. að annað sins heimboð hafi átt
sér stað á einu hónda heimili. Hú vita
iandar (sf nckkrir annars hafa sfað það
áður), að þeiui hjónnm JÓMpog Helgu
sr alt aiögulegt i því ndi litur að gest-
risni og höfðingsskap, Ég er viss um
að aUir gsyroa i huga eínuia sætar end-
uraainningar um hrúðkaupsvsialuna á
Framnesi, því ait fór svo ágætlega
fram. Glsðin of vclvildin var svo auð
sjáanlsg á hvsrs manus svip, að • kkert
▼irtiat vanta.
Minni ▼• ru aungin eg tðluð ec
mua fitstum hafa vsl sagst. Og svo er
þá skki aansð eftir sn þtkka heiðus
hjónunum á Framn*si,*JóMp og Helgu
fyrir hinar höfðinglsgu veitingar og
óska þeim glsði og hamingju i komandi
tiðinni nm leið og vér endurtðkum
heillaóskir v«rar til hrúðhjónanna
Sveins og Ingihjargar. Lengi lifi höfð
iugMkapur «g gMtrisui msðal þjóðar
▼orrar.
G. A. Dalmann.
*) Landar ‘hór nsfna bæi sfna að
fornum og fögrum sið; þannig er bú-
jörð JóMps Jósepssonar nsfnd Fram-
n«s, og er það siukar tilhlýðilegt, þvi
b ssrinu stendur á fögrum flati fast við
Vcllow Medecins ána. G. A. D.
Social Demokratar.
Af því að *ss flnst hugsanlegt að
þsir séu margir af lssendum Hkr., sem
skki hafa kynt sér nákvæmlega stefnu
Social Demokrata- fiokksins í Banda-
rikjunum, þá setjum vérhér stefnuskrá
þsirra í 12 liðum.
1. Endurskoðun sambands (eða
grundvallar) laganna, til þess að rýma
hurt öílum þeim lagaákvæðum, s»m
eru því til fyriretöðu að þjóðin án til-
lits til kyns, íái full umráð yfir stjórn
inni.
2. Þjóðeign aUra framleiðslustofn-
ana, sem nú eru i höndum auð og sam-
handsfélaga.
8. Þjóðeign allra járnbrauta- frétta-
•g talþráða og allra Lsamgöngufæra og
samhandsfæra, allar vatnsl«iðslu- gas-
og rafmt gnsstofuanir og önnur þjóðleg
þarficdi.
4. Þjóðeign allra gull- sálfur- kopar-
blý- járn- kola *g annara náma og alla
olia- og gasbranBa.
5. Fækkun starfstima á degi hverj*
uas f réttum hlutfðlluua vifl aukin fraa-
biðsluáhöld.
6. Stofnsetaing opiaherra verka «g
uaabóta til þess að veita iðjnley«ingjuia
atvinnu og að láastraust þjóðarmnar
sé notað þessu tH framkvæmda.
7. Allar þarflegar uppgötvanir séu
Ieí og epinber eigu allra ananna, en
hagvitsmönnum sé iaunað fyrir upp-
fyndingar sinar af epinheru fé.
Nr. 19.
8. Vinnulöggjöfin sé þjóðleg i stað
þess að vera staðleg og að hún sé gerð
alþjóðleg svo fljótt og hvar sem því
verður viðkomið.
9. Þjóðleg ábyrgð verkalýðsins gegn
slysum, atvinnuskorti og elli.
10. Borgaralegt og þjóðlegt jafnrétti
fyrir karla cg konur, og afnám aUra
laga, sem geri mun á rétti karla og
kvenna.
11; Að utanþingsaaenn geti átt upp-
töp lagafrumvarpa og að lögum sé
skotið til Jþjóðarsamþykta og að hver
viOurkend stefna hafi hlutfaiialegan
málsvara fjölda á þingi, og að kjós-
endur hsfi rétt til að afturkalia þing-
menn Sína, ef þeim líkar ekki við þá.
12. Afnám hernaðar og stofnun
gerðr.rdóms i öllum igreiningsmálum
milli þjóða.
N ámafélag Islecdiiiga.
íslendingar hafa að þessum tima
ekki verið svo efnum búnir að þeir
hafi getað lagt stórar peninga upphæð-
ir i óviss gróðafyrirtæki. Námagröft-
ur er jafnan óviss gróðavon. Það er
ekkí nóg að málmar séu tiá staðar f
n ámalöndum félaganna, hanb verður
afl vera þar í svo ríkulegnm mæli, afl
það borgi sig að vinna námane.. Ef
félögin þurfa að b«rga meira guU fyrir
▼ innuna en þvi svarar, sem þan fá úr
uámuuum, þá er skaðinn vís. En gefi
náman msira af sér heldur en kostnað-
iaum við að vinna hana aemur, þá er
húu bargandi stofnun, 8Ukir námar
fara vanalsga batnandi og gróðin af
þeim er þeim mun meiri, sem meira er
unnið i þeim. En kversu góð sem eia
nám »lóð kann tð vera, þá er jafnan
mikill kostnaður við það ad grafa nið*
ur að sttálmæðunum eg að útvega allan
nauðsynlsgan úthúnað til þess að geta
sí ðar m«ir á bagatssðaa og kostnaðar-
minstan hátt framleitt málminn úr
grjótinu, áður sn sanngjarnlega er
bægt að vcsnta ágéflans af félagshlutun-
um. og það fer *ft avo að þeir sem
hevpt hafa hlut i slikum félögum.verða
l«iðir af biðinni *g átgjðldunum og
sslja svo hluti sina, eft sér til stór-
skada, áður en náman borgar sig, þess
▼•gna «r það ekki fátæklinga leikspil,
að laggja peninga i n4malönd. nema
nokkurnvegian góð trygging sé fyrir
þvi að kún sé málmauðug. íslending-
ar bttfa því lítið gefid eig við þvi gróða-
bragði á amliðnum árum, þar til (
fyrra, að nokkrir þeirra lögðn talsvert
fé í Park River námafélagið í Norður-
Daketa. Féleg þetta á 7 san hUða
námalóðir í Idaho rikinu i Bandarikj-
unum rétt sunnan við hið nafnfræga
Kootaney hérað í British Columbia, er
cámaeign þessi talin tneð þeim allra
beztu þar um slóðir eg gefur eigendum
hennar ven um góðan arð. íslending-
ar í Daketa hafa tekið um 150,000 hlut
i þessu félagi, og 068 er sagt að Tslend-
ingar í Wínnipeg hafi keypt um 80,000
hluti. Hver hlntur var upprunalega
metin 5 cents. en heflr nú i siðasta iri
stigið upp um kelming—kostar nú 10
cents, og húist við að klutiirnir hækki
upp i 15 eents hver inaan fárra vikna,
eða verða, ef til viU, alls akki fáanleg-
ir. Þessi hækknn hlutanna er afleiðing
af sjáanlegri vaxandi auðlegð námanna
Það er talið að kestnaðurinn við að
▼ inna málminn úr grjótinu í námua
félagsins sé $11 dollars fyrir hvert ton.
Un nú þykjast felagsmena sjá fram á
að ekki minna en $90 mnni fást ár
hverju málmgrjóts tonni þegar búið er
að vinna námana svo að hssgt sé fyrir
alvöru að vinna sjálfar málmæðarnar,
Og þegar svo er komið, verda engir
hlutir iramar seldir i þessu félagi»nema
með^margföldn verði við ákvseðisvsrfl
þeirra.
Hins ogjsakir nú standa er alt át-
lit fyrir [að þeir Tslenðuigar sem hlati
eiga i námnm þessa Park liiver félags
og hlntaeign þeiria í því bm vera tm
10 þúsundtr doUars, fái góða vextá af
þsm.