Heimskringla - 07.03.1901, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA, 7. MARZ 1901
í óheilnæmum verkstæðum, hann
geri það.—Gefum þeim frjálsa frelsi.
Alt sem er ljótt eða spillandi
akal dæmast hart og vægðarlaust
fyrir dómstólum sunnudagshelginn-
ar. Öll ónauðsynleg vinna og &-
hyggjur & að burtrýmast, en hið
sameiginlega frelsi, unun og híítt-
prýði skal öllum leyfast.Sá sem biðst
fyrir á að vera óáreittur á sínum
stað og njóta síns æðsta unaðar frjáls
og frí, En hann á heldur ekki að
seilast með orð eða gerðir í fram-
ferði og gerðir annara, þótt þeir hafi
sundurieitar trúarskoðanir honum,
og biðjist fyrir á annan hátt, því
hann heíir ekki nein skilríki til að
sýna, að þeir scu almættinu ekki
jafn kærir og velþóknanlegir og
hann sjálfur.
Hver sá sem endar hvíldardag-
inn með þeirri endurminningu í hug-
skoti sínu, að hann hafl notið yndis
og ánægju, og með þeirri meðvit-
tind að hann hafl engan móðgað, og
geflð meðbræðrum sínum fagurt
eftirdæmi, og hann hafi safnað nýj-
um kröftum, bæði andlega og líkam-
lega, hann notar hvíldardaginn rétt.
Rænið ekki hvíldardaginn sínum til-
gangi, og snúið honum ekki upp í
hefndargjöf, eða hríshýðingar hátíð.
Látið hann vera stói hátíö þess göfug-
asta sem í yður býr.
Framanskrifuð grein er laus-
lega þýdd úr merku dagblaði úr
Bandaríkjunúm. Mér fanst hún
þess virði að fólki gæflst
kostur að sjá útdrátt af lienni á ís-
lenzku.Mér virðist hún miða að því,
að hefja og glæða tilfinninguna fyrir
helgi sunnudagsins í frjálsri og sam
þýðanlegri stefnu og skoi ðum þessa
tíma.
Ég hef þá skoðun að trúarskoð-
anir og tr.iaratriðin þurfl framfara
og vaxandi frelsis samkvæmt tímun
um, og þekkingu mannsandans, án
þess að hin sönnu grundvall-
ar atriði þeirra séu lítilvirt
eða misboðið að nokkru leyti. Það
mætti fleira tala um ltelgi-iði og þýð-
ingu sunnudagsins en hér er gert.
Það mærti sannarlega skrifa og ræða
uin fleira þar að lútandi til bóta, en
alment er gert. Það er árangurs-
laust að ætla að dylja það, að annan
eins kraft og lifandi áhuga geta
trúarbrögðin ekki veitt áheyrendum
og fylgjendum sínum nú, eins og
þau gerðu fyrir heilli eða jafnvel
hálfri öld síðan Og er máske ein or-
sökin til þess að kennilýðúrinu hefir
ekki fylgst eins vel með tímanum
I anda og sannleika, eins og til-
heyrendnurir. Trúin og kyrkjan er
hafln upp íyrir að vera bundin við
bókstafinn, og úreltar skynsemis-
skoðanir og trú rrugl. Minsta
kosti er éj svo mikill trúmaður, að
ég skoða það á þenna hátt.
K. A. B.
DÁNARFREGN.
Hinn 11. Febr. næst.l. andaðist að
heimili sínu Lauf&si í Árnesbygð í Nýja
Islandi, bóndinn Jónatan Jónsson, eftir
25 daga legu í brjósthimnubólgu. Jón-
atan sál. var fæddur að Þverá i Núps-
dal í Húnavatnssýslu í Ágúst 1828. og
var því kominn á 73. aldursár. Hann
ólst upp á Neðranúpi í sðrau sveit hjá
bjónunum Eiríki Eiríkssyni og Apnesi
Guðmundsdóttir til fullorðinsára. Árið
1854 giftist hann Þorbjörgu Guðmúnds
dóttir og lifðu þau saman 23.ár, eða til
1877, að hún andaðist, og varð þeim
hjóuum 7 barna auðið, hvar af að eins
3 eru á lífi, 2 dsetur og 1 sonur; dæt-
urnar eru báðar giftar, önnur, Agnes
kona Fin^ boga Finnbogasonar bónda í
Árnesbygð en hin, Ingibjörg Gró gift
Sveinbirni Dalmann í West Selkirk.
Sonur hans Jónas er ógiftur, og hefir
verið hjá föður sínum og styrkt hann á
elliárura hans. Þegar konan hans dó,
brá hann búi, en fór aftur að búa 1879
raeð Ingibjörgu Guðmundsdóttir. sem
varð seinni kona hans, og hefir borið
með hooum blítt og strítt síðan, en lifir
nú eftir neilsulaus og sorgmædd og sem
nú ásamt börnum hans harma ástrík-
an föður og húsföður. Árið 1886 fluttu
þau Jónatan sál. og Iugibjörg frá ís-
landi til Canada og settust að í Nýja
íslandi, og bjuggu þar fyrst á ýrasum
stððum, en 1894 tók hann heimilisrért
á laridi og var nú búinn að eignast það
og hefir búið á því þessi 7 síðustu ár gpfi
sinnar. Mörg ár var hann bilaður á
heilsunni, en vann þó fyrir sér og sín-
um meira en mönnum sýndust kraftar
hans og heilsa leyfa. En þó heilsuleys-
ið væri þreytandi bar hann það með
kjarkiog þolinmæði, enda var sainbúð-
in á heimilinu kærleiksrík, og alt gert
af konu hans og börnum, sem hæst var
til að gera honum ellina og heilsuleys'ð
léttbærara..—I viðskiftum og samfélaai
viðaðra var Jónatan sál. mjög vel
metinn, því haun var vandaður maður
til orða og verka og kora hvervetna vel
fram; er hans því saknað úr félaginu
af öllum sem þektu hann.
S. V.
HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA
1 17 Kaimatyne St. East Winnipeg
vill fá g-óða umboðsmenn í þeim héruðum,* sem umboðsmenn eru
ekki áður fyrir.
ALEXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR
Undirritaðan vantar aðhafabréfa
skifti við stúlku, er væntanlega vildi
giftast og flytja til þessara eyja. Góð-
ur “kaiakter” frá hér málsmetandi
mönnum sendur þeim er þess óska.
Add ess: Gillis Goodman.
Honolulu P. 0.
H. T.
Tuttugu og fimm ára reynsla og æfing í að búa til saumavélar, veitir
þeirri staðhæfing gildi að Eldredge “B” saumavélarnar sea af nýjustu
gerð að efni, útliti og fullkomlogleika i samsetningu og fágun, og að
hún sé áreiðanlega miklu fullkomnari en margar hinar svo nefndu há-
tegunda vélar.
Alt sem vér óskum ettir, er tækifæri til þess að þér skoðið og reyn-
ið þessar ELDREDGE ‘B” VÉLAR, vér erum fúsir að hlýta dómi
yðar um verðleika þeirra, efni, samsetning og fágun.
Ball Bearings.
Eldredge “B” saumavélarnar eru nú útbúnar með “Ball Bearings”.
Þessi undraverða uppfinding í saumavélum vorum hefir meiri þýðingu
heldur en nokkur önnur umbót, sem gerð hefir verið á síðari árum.
NATIONAL SEWING MACHINE Co.
Belvidere, 111., New York, N. Y., Chioago. 111.
ELDREDGE “B” SAUMAVÉLIN FÆST HJÁ EFTIRFYLGJ-
ANDI UMBOÐSMÖNNUM :
Baldur.____Chris Johnson.
Innisfail.__Archer & Simpson.
Moosomin........Mxllar & Co.
Gimli.......Albert Kristianson
Winnipeg.. Scott Furniture Co.
276 Main St.
Calgary.... A.J. Smyth.
Dauphin.... Geo. Barker.
Reston......Wm. Busby.
Yorkton......Levi Beck.
Gladstone.. William Bro’s,
Og margir aðrir.
Qerd
og
fagun.
eru þær beztu og sterkustu.
Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta og
uaraniegasta skilvindra sem hægt er að fá. Fæst
nú sem stendur með alveg dæmalausúm kostum
hvað viðkemur borgunarskilmálum sérstaklega. E1
þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekki
er seinna vænna.
Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira aí
beim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvís
lega allar pantanir, sem umboðsmaður yor Mr.
(innnar Sveinson tekur á móti, eða sendar
eru beint til vor. 5T
R. A. LÍSTER ð C° LTD
232 KING ST- WINNIPEG-
Það er engin góð mat-
vara eins ódýr og eng
in ódýr vara eins göð
sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorn
daglega og viku eftir viku það er i
kostaboð á öllum brauðtegundum I
samanburði við það sem öunur bakori
bjóða, því varan er g ó ð .
.W J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
ALLAR TEQUNDIR AF
gólfteppum i
574 Main Str.
Telefón 1176.
Vjer seljum alskonar
Karlmannafatnad
FYRIR
LAQT VERD
til allra sem þarfnast þeirra.
564 tlain Street.
Gegnt Brunswick Hotel.
Canadian Pacific
RAiLWAY-
Sú íijótasta og eina braut,
sem liggur frá haíi til hafs.
Vöeumu er sldr^i skift, á leiðinni milli
TORONTO. MONTREALog bsfnbæj
atma VANCOUVER og SEATTLÉ.
Farþeojavagnar búnir í Nýj-
asta sr.iði tií
BOSTON MONTREAL. TORONTO,
VANCOUVER og SEATTLE. rétt
eins góður 0:' ma^ur sé hoima hjá sér.
Firb'éf til ,california, CHINA,
.TAPAN ÁSTRALÍU og kringum
hnöttmn.
Allar leiðbeiningar fást hjá næsta
umboðsiuanni félagins, líka iná skrifa
Wm STITT eða C E McHPERSON,
WINNIPEG.
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztt
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
JohnWiIkes,
eigandi
WoofliJine Restaiirant
Stærsta Billiard Hall í •
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
Lennon & Hebb,
Eigendur.
Shoe Co.Ltt
5»« Main Mireet.
hafa þá ódýrustu og beztu
barna-flóka-skó, sem fáanleg-
ir eru í þessum bæ.
Komið op; skoðið þá og
spyrjið um veiðið.
T.LYOjMS
490 Maifl St. Winnipeg Man.
OKKAR MIKLA----
FATA=SíiI A heldur
ENN AFRAM
Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða
Tweed alfatnaði íyrir.................
$10.50
12 svarta worsted stutttreyju-
alfatnaði (square cut)...
$10.50
Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri
“Trading Stamps” með öllum drengjafötum
Drengjahuxur á 25 og 50 cents.
10 dusin hvitar skyrtur
25C. hver.
DEEGAN’S
55óMain Str.
flANITOBa.
Kynnið yður \osti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
fbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7.201,519
“ “ “ 1894 “ “ 17,172.883
“ '* “ 1899 “ “ 27,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................... 102,700
Nautgripir................ 230.075
Sauðfé.................... 35,000
Svin...................... 70.000
Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru................... $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,300
Framförin í Manitoba er auðsæ af fófksfjölguninni, af auknum
afurðum lan tsins, af auknum járubrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan
almennings,
f síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum......... 50,000
Upp i ekrur.............................. .....................2,500,000
og þó ersiðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu .
Manitoba er lientugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heirailisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast.
í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5.000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir ÍO millionir ekrur af landi í llaniloba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til oölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til'
HOi. R. P. ROIiLIi
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
92 Lögregluspæjaríun.
Hún lítur hvorki út fyrir að fylgja tizku frá
Bretagne né Normandy, he’dur bera föt hennar
Vott um eun þá suðrænni blæ, jafnvel sunnan
fra Pyieneafjöllum. Þótt allur hennar búnaður
eé fremur íburðarlítill þá er hann þokkalegnr og
einkar samsvarandi og eins er látbragð hennar
sjálfrar; hreifingar og göngulag. Yfir höfuð er
hún óviójafnaiilega fögur. Það er sagt að guð
hafi tekíð allar fegurstu stúlkur heimsins og flutt
þær til Andalúsíu á Spáni, og de Verney gæti
Vel trúað því að Louisa væri þaðan—já, og það
sú allra fallegasta.
Enaltafþegar hún seldi einhverjum blóm
eða svaraði því sem einhver stúlkan yrti á hana,
þá lýsti sér í augum nennar sami ákafinn, Það
þótti de Verney undarlegast af öllu að hann sá
hana ekki veita keisarasyniuum nokkra'sérstaka
eftirtekt, heldur hafa ail n hugann á yerzlun
sinni.
Að stundarkorni liðnu kemur Microbe og
hefir hann med sér baðar stúlkurnar, sem fylgdu
honum áður.
Hann gengur rakleiðis til Louisu og biður
hana um blómvönd. Hún hefir séð til ferða
hans og dylst de Vei ney það ekki að hún hefir
heldur óþokka á gestinum. Honum sýndist
tindrandi leiftur stafa úr aug im hennar, þegar
hún leit á hann. Húu lætur sem hún heyri ekki
til hans og heldur áfram að bjóða þeim blóm,
Sera í kringum hana standa. Microbe glottir við
töun, tekur af henni fegursta blómvöndinn sem
hún hefir og hneigir sig kurteislega og gengur
burt aftur án þess að mæla orð frá vörum. Þeg*
Lögregluspæjarinn, 93
ar hann hefir gengið fáein skref, er eins og hon-
um detti alt í einu eitthvað í hug. Hanu snýr
við, gengur til hennar og talar við hana nokkur
orð. Henni verður svo mikið um þetta að hún
verður á sama augnabliki föl eins og nár. Hún
lítur á Microbe j->eim grimdaraugum að það
hefði verið nóg fyrir hvern meðal mann til þess
að falla í öngvit; en það vildi honum til að hunn
lét sérekki alt fyrir brjósti brenna. Hann ytir-
gaf hana og gekk leiðar sinnar, en hún hoi fði á
eftir honum með grimdaræði eins og tigrisdýi er
langar til að drepa, en treystir sér ekki til.
De Verney gat ekki heyrt hvað Microbe
sagði við hana, en af þvíhann var svo nálægt
stúlkunum, sem fylgdu Mierobe, heyrði hann
hyað þær töluðu saman við hann.
“Hvað gat þér dottið í hug a* set'ja við
blessað barnið hana Louisu, sem gerði h»na
svona ofsareiða ? Hún hefir eyðilafft eina af rós-
unum sínum í bræði sinni, stúikan”, segir The-
resa hlægjandi.
“Það var nú ekki mikið, sesa ég sagði við
hana !” svarar Microbe. “Það var svo sem ekki
til þess að reiðast af því, Ég sagði henni að
eins að ég hefði heyrt að hún syngi í leikhúsinu.
Ég kvaðst ætla þangað í kveld og sit.ja upp í
lyftingunni: hún gæti þekt mig á þvi að rg
hengdi fæturna út fyrir grindurnar”.
‘ Ó vesalings stúlkan !” segir Millepieds og
skellihlær. “Þú hefir sært tilfinningar hennar
með því að taka hana i misgripum fyrir The-
resu!”
Þegar Theresa heyrii þotta, litur hún á
96 Lögregluspæjarinn.
Verney að hann hafi látiðkeisarann vita hversu
væut syni hans þætti um blómsölumeyna og
hversu rcjög honum findist til um fegurð henn-
ar.
“Það stelur engin hjarta hans á meðan hann
er ekki nema 13 ára”, segir hann að keisarinn
hifi sagt. ‘ En ef sOnur minn rennir hýru auga
til einhverrar stúlku að tveimur árum hér frá,
þá látið mig vita það tafarlaust, en talið þér
ekkert um þetta við drenginn. Mér fyrir mitt
lt-yti líst ljón andi vi l á J essa ungu stúlku. Hún
er einstaklega vel að sér þsgar tekið er tillit til
þess að hún er ekki eldri en þetta, og hún hefir
hlotið ?ð fá ágætt nppeldi eftir því sem um er að
gera á meðal bændafólks”.
“Þér hafið þá kynst henni eítthvað ?’ segir
de Ve'hey.
“Ja, jæja”, svarar gæzlumaðurinn. “Ég
hefi oft átt tal við hana”.
“ Það er svo Hafið þér þekt hana lengi?”
‘ Hér umb.l þrjár vikur. Hún gaf keisara-
syninum ljómandi fagran blómvönd þegar hann
ós út sér til skemtunar utn páskaleytið. Hann
hafði víst ekki þekt hana fyr, en það var auð-
séð að honuin geðjaðist uudir eins að henni. Ég
hefi því oft talað um hann við Louisu og varað
hana við öilu sem fytir kynni að koma. Hún
er svo einstaklega saklaus, en spillingin hér í
Paris er á svo sorglega háu stigi eftir því sem
mér er sagt. Ég hefi gætt Jæss að tala e ki um
þetta efni við hana þegar hann hefir heyrt,
heldur þegar við erum tvö eia og hann er að
leika sér”.
LögJegluspæjarinn' 89
“Þeir fela sig i runnum nálægt keisarasyn-
inum, til Jsess að gæta þess að enginn komi til
hans nema leikfélagar hans”.
‘Það er ágætt. Þú gleymir ekki að fylgja
fyrirmælum minum i dag, herra Microbe”,
“Auðvitað ekki”.
“Ég ælla nú að fara og vita hvers ég verð
áskynja um þenna feluleik", segir de Verney í
hálfnm hljóðum og hann leggursvoaf stað og
stefnir beint á aðaldyrnar á garðinum. Þaðan
getur hann farið út ab Madrid-götu. Þar var
vanalega mannkvæmt nm þetta leyti.
6. KAPITULI.
De Verneysnýr tiljhægri handar frá garðin-
um. Þegar hann hefir gengið áfram tæplega
hundrað skref sér hann kerru keisarason ,rins
rétt utan við Madridgötu, og eru þar einnig
nokkrar kerrur aðrar, sem einstakir menn eiga,
er staðnæmst hafa til J>ess að horfa á keisara-
efnið, sem virðist hafa gleymt sinni háu tignog
leikur sér nú við alþýðudrengi eins og jafningja
sína.
Nokkrir gangandi menn hafa einnig stað*
næmstþarna, en flestir standa þó nokkuð fjar-
lægt leikendunum og horfa á þá álengdar. Þeir
muna eftir þvl að þetta er keisarasonurinn og
dirfast ekki að gerast nærgöngulir eða taka þátt
í leiknum, nema örfáir, sem eru annaðhvort ná-
skyldir'honum eða gagnkunnugir.