Heimskringla - 04.04.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.04.1901, Blaðsíða 4
HEIM8KRINGLA 4. APRÍL l&Ol. Winnipe^- Á flmtud. var komu þessir land- skoðunar menn inn á skrifstofu Hkr. Tr. Ingjaldsson frá Hallson,Liríkur Jónsson, Haraldur Jónsson G. M. Jónasson allir frá Akra; Jóhann P. Sæmundsson Cavalier, Jóh. J. Sam- sonsson Svold og Samson J. Samson- son héðan úr bænum. Þessir menn allir fóru um Nýja ísland, og var hr. J. B. Skaptason landagent Manitoba stjórnarinnar með þeim, til þess að leiðbeina þeim. Þeir skoðuðu land kringum Geysir- bygðina. Þeir fóru 8 mílur vestur og norður frá þeirri bygð, og fór landið stöðugt fríkk- andi, og leist þeim þar vel á sig, þótt snjór væri. Þeir sega að þar sé gott land, bæði fyrir griparækt og hveitirækt. Einnig sé þar nægilegr skógur til bygginga og eldneitis Allir þessir menn ætla að taka lönd þarna, eins fljótt og þeir geta komið því við, og eru búnir til flutnings að sunnan. Þeir búast við að láta beyja hér neðra, og reka gripi sína ncrður í vor og hafa þá næsta sumar á þessum löndum sem þeir taka. Landið er enn þá ómælt, en verður aðöllum líkindum mælt í sumar, og bendir nú allt á, að innan érra ára, verði fjölment og fag- urt hérað, og í fremstu röð héraða í þeBsu fylki. Kvennfélagið ,,Gleym mér ei “hélt satnkomu, dans og tómbólu, á miðvikudagskvöldið f vikunni sem leið, eins og getið hafði verið um f Hkr. Samkcman var fjölmenn, og nokkuð seínt gekk að afhenda drætt- ina. Olli því plássleysi meðfram. Dansinn var sóttur hart og lengi, af dansfólkinu, og margir stjölruðu við fram eftir nóttunni að horfa á hann. Félaginu mun hafa lánast vel þessi samkoma eins og allar aðrar. Þann 27 f. m. dó Árni Árnason á Sherbrook St. hér í bænum, úr inn- fluelzu. Hnnn var háaldraður mað- ur- Á Islandi bjó hann f Skógum í Axarllrði og Gunnarstöðum í Þirstil- flrði, í N. Þingeyjarsýslu. Hans verður getið nánar. Vér höfum verið beðnir að geta þess að í undir búningi er að bal sam- koma verði haldin aumardags kvöldið fyrsta; nánari upplýsingar verða gefnar í næsta blaði. Jdrnbraut til Gimli er nú fastákveð in. Mr. McCreary. þingmaður fyrir Selkirk-kjördæmið, á heiður og þökk fyrir frammistöðu sina í því máli. Hann stakk fyrsturmanna upp á þvi á fundi i járnbrautanefnd í Ottawaþing- inu á þriðjudaginn var, að stjórnin veitti ekki C. P. R.-félaginu frekari járnbrauta byggingaleyfi hér í fylkinu fyr en félagið væri búið að byggja járn- braut inn i Gimlisveit. Það sést ekki af þingræðunum, hvort átt hefir verið við að brautin skyldi ná að Gimlibæ eða lengra norður, en það mun óhætt að fullyrða að hún á að ná inn í Gimli. bæ, aðminsta kosti, og máske lengra.— IJmboðsmaður Canada Kyrrahafsbraut- arfélagsins, sem var á þessam járn brautarnefndarfundi, lofaði fyrir hönd félagsins að byggja brautina að Gimli. Umræður í Hkr. um járnbrauta samninga fylkisstjórnarinnar, hafa, vegna þinganna verið látnar bíða að þessum tíma, I næstn númerum blaðsins mega lesendur vænta skýr- inga um það mál. Hver sem kann að vita um heimilisfestu og áritun Sigurjóns Gunnlaugssonar, sem fór til Klon- dyke fyrir 4 árum, er beðin að senda Ófeigi Gunnlaugssyni, Cavalier P. O , N. Dak., tilkynningu um það. Vér leifum oss að vekja athygli lesendanna á auglýsingu D. A. Ross & Co. fasteigna sala o. s. frv. þeir selja og renta hús og lönd og lána peninga, hra. H. Lindal er meðlimur í þessu félagi og lætur sér ant um að tryggja sér viðskifti íslendinga með því að breita vel við þá. Þeir fél. óska eftir viðskiftum íslendinga. Ef þið þurfið að flnna Heims kringlu að máli pá kallið áTelephone No. 388. Veggjáfappir 0| JIiL Meiri byrgðir hef ég nú af veggjapappír en nokkru sinni áður, sem ég sel fyrir 5 cents rulluna og upp. Betri og ódýrari tegundir en ég hef áðvr haft, t. d. gyltur pappír fyrir 5 cents rúllan. Ég hef ásett mér að selja lönd- um mínum veggjapappír með io per cent afslætti mót peníngum út í hönd í næstu 2 mánuði.—Einnig sel mál, hvítþvottefni, málbusta og hvítþvottar-busta fyrir lægta verð.—Ég sendi sýnis- horn af veggjapappír til manna lengra burtu ásamt verðlista. Pantanir með póst- um afgreiddar fljótt og vel. 5. Anderson, 651 Bannatyne Ave., Wpg. Þessir menn eiga bréf á skrifst. Hkr: Teitur Sigurðson cfo B. L. B. Thordur Einarsson frá Sól- heimum Húnvaatnsýslu care of Hkr. Olgeir Baldvinsen frá Húsey í Skagafjarðars, c of Hkr. Axel Sigfús- son frá Úflstöðum íSkagafjarðars. cfo Hkr. Bréfa eigaendur gefi sig fram sem fyrst. Hra. Pétur Pálmason ka upmað- ur í Roseau-nýlendunni var á ferð nú í bænum um helgina er leið. Han segir engin sérstök tíðindi úr sinni bygð. Öllum liði vel. Sumir þar hafa unn- ið við viðarhögg í vetur haft tals- verða peninga upp úr því. Um 1. Apríl býst ég við að hafa opnað til sölu yflr $6000 virði af nýjum vor- og sumarvörum. Þess- ar vörur eru keyptar í ýmsum stöð- um í Bandarikjunum, svo sem Grand Forks, Minneapolis, St. Paul, Chica- go, Milwaukee, St. Louis, New York og víðar, alt eftir því sem' 12 ára reynsla kennir mér, að þær fáist Tle Palace Cleli Store G- C- LONG, 458 MAIN ST. Rétt nýlega fengið allar nýjustu oj? fegurstu tegundir af karlmanna eg drengja fatnaði. Svartar og bláar karlamanna yfírfatnaðir naeð ein- eða tvihneptum vestum. Þessir fatnaðir eru sniðnir og saumaðir af beztu skröddurum. Ágætir “Worsted”, “Serge” og "Tweed”-fatnaðir með ýmsu sniði. Allar nýjustu og beetu tegundir af yfirfrökkum úr “Whipcord”, “Venice” og "Covert”-dúkum. Hattar harðir og mjúkir af öllum tegundum. Skyrtur, hálstau og alt annaðer litur að karlmannafatnaði. íslenzkur afhendingamaður í búðinni. Komið og skoðið. Allar vörur með sanngjörnu verði. Q. C. Long, - 458 Main St. ^ Peningar lánaðir gegn lægstu gfldandi vöxtum. ^ Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum. ^ Eldsabyrgdar umboðsmenn. J ' CARRUTHERS, BROCK & JOHHSTOH, CONFEDBRATION LlFB BLOCK 471 MaIN St. WlNNIPEG, MAN. beztar 'fyrir sem minsta peninga. — Á meðal annars hefl ég stórt upplag af puntuðum kvennhöttum, og fleiri hundruð dollara virði af fínum kjóla dúkum, trimmingum Lacum og borð- um, ásamt öðru, sem að tilbúningi’á vönduðum kjólum lýtur. Eg lofa að gera alla ánægða, hvað verð og skil- mála á borgun áhrærir, eða ég get ekki búist við að selja. Býð alla velkomna til að skoða þessar nýju vörur, hvort sem þeir kaupa nokkuð eða ekki. S. THORWALDSON, ráðsm. fyrir T. THORWALDSON. Akra, N. Dak., 25. Marz 1901. Heiðraði vinur, „S.” vildu gjöra svo vel að senda mér utanáskrift þína svo eg geti talað við þig í tómi, — Kærar þakkir fyrir línurnar og send- inguna til Freyju; en jegþarf að tala við þig. Virðingarfylst S. B. Benediktsson. West Selkirk Man. MINNEOTA, MINN., 16, Marz 1901. Tiðarfar hefir til þessa verið hið bezta. En nú hefir kyngt niður bleytu snjó, svo stórskefli er komið viða. —Nýdáinn er hér Hálfdán Þorsteins- son af Norðurströnd við Vopnafjörð. Úr bréfi frá Nýja íslandi. Dags. 19 Marz 1901. Það er rétt sem, Heimskr, sagði fyrir skemstu að Gimlisveit — Nýja ísland væri að byggjast svo mjög að innan skams tima eru öll „Homestead lönd hér upp tekin, og sjá landar hér það vel að keppast við að ná í löndin, svo slíks hefur ekki verið dæmi fyr, og flestir piltar sem eru 18 ára gamlir eru í óða önn að taka sér lönd. Auk ísl. og Galiciu-manna eru þjzkir, enskir og Union Brand HEFIR JtS &&V KAUPIÐ ÞETTA lE SHf EKKERT MERKI bST» ANNAÐ D. A. EOSS. H. H. LINDAL D- A. ROSS & CO Fasteignasalar, Eldsabyrgdar unibodsmenii, og Peningabraknnar. óskað eftir viðskiftum landa. 449 Main St. Winnipeg. OLSOI BROTHERS Selja nú eldivið jafn ódýrt og nokkrir aðrir í bænum, t. d. selja þeir bezta “Pine” fyr ir $4.25 og niður í $3.75 eftir gæðum, fyrir borgun út í hönd. OLSOH BRO’S. - 612 ELCIH AVE. noiskir að setjast hér að. Orsakirnar eru, að járnbraut er á leiðinni til okk- ar, engin "Homestee d” lönd eru fáan- leg eins nærri aðalmarkaði fylkisins og hafnbætur og aðrar framfarir f ara stöðugt vaxandi, Nú þarf ekki lengur að dekstra menn til að búsetja sig í Nýja íslandi. Syðgtu 12 mílur nýlend- unnar eru alveg uppgengnar. # * # # # # # Í # # # * * # # jjtt aðir til neyzlu i bcimahúsum. — 3 dúsin flðskur fyrir <2.00. - hjá ðllum vín eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykknr og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi i bikarnum þ*osír drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl- Fæst # * # # # * REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DKEWRY* 5 IHanniactnrer A lmporter, WINNIPEG. fSf ########################## ##################### #|#*4 # # # # # # # # # # # # I # # # #################### ###### Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Mjei. Sjáið tn þess að þér fáið OGILVIE’S. F. G. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv Skrifstofur i Strang Block 365 Main St. WINNIPEG - - - - MANITOBA. Islenzkur málaflutningsmaður Thomas H. Johnson Barrister, solicitor etc. Room 7 Nanton Block, 430 Main Street, Winnipeg Manitoba. TELBPHONE 1220 - - P. o. BOX 760 Army and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj um þær ódýrara en aðrir. Enda gerunr vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. I Brovfl & Co. 541 Main Str. WinnipegCoalCo. BEZT AMERISKU HARD OC LIH KOL Aðal sölastaður: HIGGINS OG MAY Sts. 'W"iisrTsrxiiE gk Lyons ShoeCo. Ltd. 590 VI n i n Slreet. hafa þá ódýrustu og beztu barna-flóka-skó, sem fáanleg- ir eru í þessum bæ. Komið og skoðið þá og spyrjið um vei ðið. T. LYOJM S 490 Main St. ■■ Winuipes Man, THE CRITERION. vín og vindlar. Stærsttog bmt» Bilhard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. JohnWiIkes, eigandi 122 Lögregluspæjarínn. staðar eitt augnablik. Hann hélt áfram tafar- laust niður á Musterisgötu, Nú fórað vandast málið fyrir mig. Það var orðið dimt. Hann hélt beina leið til Revoli. Þar lá við að hann yrði fyrir vagni. Ég vonaði að það mundi draga úr ferð hans snöggvast, að minsta kosti;ég hafði nú elt hanu halfa aðra míln; hann hélt viðstöðu- laast áfram eftir Rivoli, snýr þyí næst við til hægri handar yfir í Filipsgötu, yfir Lúðvíks- götn og þaðan inn í krókóttu göturnar i gömlu Peris, sem eru eins og völundarhús. Loksins fór hann yfir ána út á Maubertsböll. Þar fór hann inn í hús. Ég beið fyrir utan—hann kom aldrei út aftur. Úr þessari Jbyggingu mátti komast burt án þess að sæist, með því að ganga upp fjóra stiga og niður aðra fjóra, en þaðanláu jarðgöng, og sá semer éinn af elztu leynilögreglumönnum þessa bæjar vissi aldrei af þvi fyrri en nú”. “Hvað svo?,’ spyr de Verney. "Svo leitaði ég að þrælnum árangurslanst. Gðturnar iþessnm parti bæjarins eru illa lýstar. Loksins fór ég ytír ána, fékk mér vagn og ók heimleiðis”. “Jæja !” segir de Verney. “Kondu út með mér iftur!’’ Hann lætur beita fyrir vagn sinn og þc keyra beina leið út til Maubenzegötu. Sá sem þar hefir gæzlu, segir að ekkertmerkilegt hafi borið til tíðinda. Jollyjær lykil að herbergj um Hermanns, ;og þeir rannsaka þau vandlega, Þar er ekkert breytt frá því sem var um morg- uninn að öðru leyti en þvi að de Verney finnur dálítinn part ,af vindlingabréfi. Það er ekki Lögluspæjarinn. 127 viljið láta mig setja lif og æru í veð til þess að þér getið unnið hug og hjarta Louisu og fengíð traust hennar? Er það rétt skilið af mér?” "Alveg rétt! Þegar ég misti sjónar á þess- um b......Hermanni, tapaði ég öðrum endan- um á þræðinum, en ég ætla að gera alt sem í mínu valdi standur til þess að tapa ekki hinum endanum lika”. Þeear Jde Verney segir þessi orð, bitur hann óðslega á jaxlinn og grimdarlogi kviknar i augum hans. Það liggur við að Mic- robe verði hræddur. Hann stynur þungt og segir lágt:" Ér það virkilega að ég eigi nú undir eins að fara i fangelsi á eftir öllu þvi góðgæti sem ég hefi orðið fyrir. "O, sussu nei!” svarar de Verney. "Ég hefi meiri þðrf á þér lausum en svo, að ég láti þig fara þangað nndir eins. Þarna geturðu séð hvernig öllu víkur við”. De Verney fær honum skjal og heldur svo áfram: "Þú mætir fyrir Þeofoliusi Mússau á morgun”. "Hver fj.....!” nöldrar Microbe. "Þeófo- lus Mússau er harðasti dómarinn í allri Paris!” “Já, það er hann. Hann dæmir þig í 3 mánaða fangelsi”. "Þriggja mánaða fangelsi! fj.... ! þriggja mánaða fangelsi!” Svo þegir hann dálitla stund Að því búnn tekur hann til máls aftur: “Og þér haldið virkilega að þér getið haldið áfram njósnum í þessu máli án minnar aðstoðar, herra de Verney ?” “Auðvitað get ég það ekki. Næstu þrjá daga verður þú partur af mínum ltkama. partur af minni sál—klukkan 10 í kvöld verður þú yfir- 126 Lögregluspæjarinn. fræðingur. Það mínnir mig á nokkuð”. Þegar de Verney hafði sagt þetta, tekur hann pappír, blek og penna og ritamokkrar línur til kunn- ingja sins, sem er visindamaður, kallar á Frans og biður hann að fara með það og skipar honum að standa við dyrnar með húfuna á höfðinu á meðan hann bíði eftir honum. Því næst snýr hann sér að Microbe þar sem hann stendur á gólfinu í djúpum hugsunum og segir : "Heyrðu kunningi! Þú heflr liklega ekki rnikið tækifæri til þess að dansa á sunnudagskveldið !” "Já, já”,segir Microbe glaðlega.'Xúðvik ætl- að háfa fötin mín tilbúín, því ég er búinn að borga þau. Þótt það kosti hann líf og blóð, þá er ég viss ira að hann svíkst ekki um það”, segir Microbe með fullu trausti. “Sagði ég yður ekki að ég hefði fundið skraddarann i kveld?” “Það getnr vel skeð að fötin verði fullgerð, en þú hefir vfst ekki tækifæri til að dansa samt”, svarar de Verney brosandi. Svo setnr hann á sig alvörusvip og segir: "Microbe, þú verður að fara í fangelsið!” “Hvað meinið þér? Eruð þér genginn af göflunum ! Ég í fangelsi! Hver ætti svo sem að setja mig I fangelsi ?” “Ég ætla að gera það!” “Þér ! þér ! Fyrir hvað ?” “Fyrir það að þú gerðir á hlnta hennar Louisa litlu !” "Andskotinn !” segir Microbe og veit ekkert hvað hann á að segja. Þetta gengur alveg fram af honum. Hanu gengur fyrir de Verney.hneyg ir sig kurteíslega fyrir honum og segir: "Þór LögJegluspæjarinn" 123 stærra en ferhyrnings þumlungur, en hann sér að eitthvað er ritað á það, Hann getur ekki les- ið það, en þykist vera þess fullviss að Hermann hafi lesið og eyðilagt orðin, sem hann vantaði til Þess að fullkomna bréfið góða. Hann rannsakar vinnustofu Hermanns. Þar er engin breyting önnur en sú, að gasáhöldin eru horfin. "Hvað gizkarðu á að böggullinn hafi verið stór, ísem Hermann hélt á?” spyr de Verney Þegar Jolly hefir sagt honum það, þykist hann þess f ullviss að hann hafi farið með áhöldin. Nokkrum mínútum síðar ætla þeir að fara út aftur, en de Verney segir við Jolly : “Hermann vinur þinn ætlar sér ekki ad koma her nakkra daga !” "Hvers vegna heldurðu það ?” “Þjóðverjar eru þrifnir og hirðusamir. Her- mann hefir tekið með sér tannbustann sinn, Hann var í ruminu hans í morgun, en hann er þar ekki núna”. Þegar þeir eru að fara niður stigann snýr de Verney [sér skyndilega að Jolly °K spyr nvort hann geti gefið sér nafn og bústað einhvers duglegs lögregludómara. ‘Já”, svarar Jolly. “Til dæmis Þeófilius Mussau; hann býr á Strassborgargðtu nr. 37". Þetta er skamt þaðan, sem þeir nú voru staddir. de Verney skipar kerrumanni sínum að aka þangað. Eftir fimm mínútur eru þeír komnir heim tíl herra Mússaus og hitta hann heima. Þeir talast við nökkra stund og verður de Verney að sýDa .honum vottorð sitt frá herra Claude og keisaranum. Þegar hann Mússau sér

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.