Heimskringla - 23.05.1901, Síða 4

Heimskringla - 23.05.1901, Síða 4
HEIMSKRINGLA 23. MAÍ 1901. G- C- LONG, 458 MAIN Rétt nýlega fengið allar nýjustu og fegurstu tegundir af karlmanna eg drengja fatnaði. Svartar og bl&ar karlamanna yfirfatnaðir með ein- eða tvíhneptum vestum. Þessir fatnaðir eru sniðnir og saumaðir af beztu skröddurum. Ágætir “Worsted”, “Serge” og “Tweed”-fatnaðir með ýmsu sniði. Allar nýjustu og beztu tegundir af yfirfrökkum úr “Whipcord”, “Venice” og “Covert”-dúkum. Hattar harðir og mjúkir af öllum tegundum. Skyrtur, h&lstaa og alt annaðer lítur að karlmannafatnaði. íslenzkur afhendingamaður i búðinni. Komið og skoðið. Allar vörur með sanngjörnu verði. G. C. Long, - 458 Main St. P. O. Box 764 R. n. TODD, LANDSÖLUAGENT, No. 1 Fkeeman Block .... 490 Main St. Er að hitta á skrifstofunni kl. 9 f. h. til 6 e. h. og 7 til 8 e. h. Þriðjudaga, Fimtudaga og Laugardaga. Bæjarlóðir til sölu víðsvegarí bænum, með góðu verði og vægum afborgunar-skilm&lum. Sömuleiðis ábýlisjarðir á ýmsum stöðum. Skrifið til, eða hittið að máli R. M. TODD, eða K. OLAFMSOJf, 490 Main St. Næstu dyr við Ryan Block. ***#***##***####«*####. ***# # * # # # # # I s * * * * xiaílr I^asir drykkir er seldir f pelaflöskum og sérstaklega ætl- jjfe. aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hj& öllum vfn eða ölsölum eða með því að panta það beint frá * REDWOOD BREWERY. * # # * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er ó&fengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Agætlega smekkgott og s&ínandi i bikarnum EDWARD L- DREWRY- Hannfactnrer & Jmporter, WISSIPE©. # 5 # # * # # # # s s # # # # # # # # #######################*## #####«############### #*# # # # # # # # # # # # # t # # # *8 # # # # # * # I S # # # * S #################### ###*## Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. $ Peningar lánaðir gegn lægstu gildandi vöxtum. ^ Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum. ^ Eldsabyrgdar umboðsmenn. s t i l CARRUTHERS, BROCK & JOHNSTON, CONFEDERATION LlFE BLOCK 471 MaIN St. - WlNNIPEG, MaN. Winnipe^. Eimreiðin er til vor komin og flitur ,Góð boð” æfintíri eftir Einar Hjörleifs- son. ,,Afi og amma” stutt 8 þátta skáldsögu eftir Guðmund Friðjónson, ..Æfimínning” eftir Otto Wathne, eftír Dr. Valtýr Guðmundsson ,,Eftirmæli” eftir ungan pilt, eftir Guðm. Friðjóns- gon ,,Myndbreitingar fóstursins” rit- gjerð með myndum, eftir Steingrím Mattfasson. ,,Ritsjá” um ýms efni eft- ir ýmsa höfunda. Nokkur ljóðmælieft- ir Ólöfu 'Sigurðardóttir. ,.Dansinn og dauðin” eftir H. G. ,,Hringhenda kvæði eftir Guðmund Friðjónsson. ',,Latínu málið”, eftir prof. R. B. And- erson. ,,ísl. Hringsjá”, að mestu eftir V. G. Yfirleitt er hefti þetta af Eimreið- inni vel úr garði görð, ritgerðinnar og kvæðin skemtileg og ritsjá ritsins fjall ar talsvertum verk Vestur-íslendinga. Veskjafappib 01 |al Meiri byrgðir hef ég nú af veggjapappír en nokkru sinni áður, sem ég sel fyrir 5 cents rulluna og upp. Betri Og ódýrari tegundir en ég hef áðcr haft, t. d. gyltur pappír fyrir 5 cents rúllan. Ég hef ásetc mér að selja lönd- um mínum veggjapappír með io per cent afslætti mót peníngum út í hönd í næstu 2 mánuði.—Einnig sel mál, hvítþvottefni, málbusta og hvítþvottar-busta fyrir lægta verð.—Ég sendi sýnis- horn af veggjapappír til manna lengra burtu ásamt verðlista. I'antanir með póst- um afgreiddar fljótt og vel. S. Anderson, 651 Baunatyne Ave., Wpg. Vér höfum frétt að mál það sem höfðað var móti einnm landa vorum í Selkirk & dögunum, fyrir að sjá ekki fjölskylku sínni 'fyrir lífsuppeldi, hafi veriðstrykað útaf dagskrá og þar með útkljáð. ____________________ Sveitarstjóroin í Westburne sveit ritar opið bréf til eins af Manitoba þing- mönnum í Ottawa þinginu og kveðst hasa séð & prenti að hann hafi átt að segja að járnbrauparsamningur Roblin- stjórnarinnar við C. P. R. félagið, hafi svo lamað lánstraust sveitarinnar, að engin boð hefðu fe„gist í 28 þúsund dollars virði af skuldabréfum, er sveitin auglýsti að hún vildi seija. Sveitarst. segir að þettað sé þveröfugt við sann- leikan, því þótt hún hafi aðeins $28,000 skuldabréf að selja þá fékk hún boð frá 6 félögum um aðkaupa $170,370,50 eða eða nálega sjö sinnnm hærri upphæð en hún hafði að bjóða. Þessir menn voru hér á ferðinnni úr ÁlftavatnsnýlendunniSigurðurJónsson, Pétar Árnason, Jón Einarsson. Jón Vestman, ísleifur Guðjónsson og Árni Magnússon Freeman. — Þeir sögðu heilsu far alment gott og gott út- lit með sprettn í sumar. Soffía Auðunsdóttir Jóhnson, sem kærð var um að hafa orsakað dauða barns sins með gálauslegri meðferð í fæðingunni, var síðastl. viku látin laus. Dóminum var sem sé frestað um óá- kveðin tíma, en það þýðir eiginlega að dómur verðuí ekki kveðinn upp yfir henni fyrir þettað brot, nema ef svo skyldi koma fyrir að hún lenti f annað sinn í hendnr lögreglunnar fyrir svip anan giæp. Hitin í Winnipeg & föstu- oglaugar- dagi síðustu viku var um 90 gr&ður f skugga, & sunnudag og mánudag sval- ur vindblær. Eldur kom upp í húsi nr. 631 Elgin Ave., sem herra Vigfús Erlendsson og fjölskylda hans hafa búið í. Alt fólkið var að heiman út úr bænum og núsið því autt, en einhverjir hafa eflaust kveikt í því á sunnudaginn snemma. Húsið eyðilagðist að mestu af brunan- um og hús herra Þórhalia Sigvaldason- ar, sem stóð á næstu lóð, skemdist einnig talsvert að utan. Trúlegt er að hús þessi séu vátrygð, svo að landar vorir biði ekki stóran skaða við þenna bruna. Nýkominn íslands-póstur, Reykja- vikurblöðin Þjóðólfur og Fjallkonan.— Nokkuð af íslands-fréttum í Hkr, Sendið 20c. i silf.i eða nýjum Canada- eða Bandarikja frímerkjum, og ég sendi yður strax allar eftirfylgjandi vörur með pósti: 1 fagraD brjósthnapp, 1 pakka af ágætum vasakortum, 1 pakka af afmælis og elskenda kortum, 48 fa.Il- egar myndir af merkum mönnum og konum, 1 matreiðslubó^, 1 sögubók, 1 lækningabók, 1 draumabók, 1 stafrof elskenda. Verðmætar upplýsingar um það hvernig þér getið náðí auðæfi og um það hvernig þér getið vitað framtið yðar, og hundruð annara hluta. J. LAKATTDER. Maple Park, Kane Co., 111. U. S. r Karlmannaföt búin til eftir máli, eftir nýjustu tízku fyrir $10.00 og up,. Komið, sjáið og gangið úr skugga um, að þetta sé virkilegut sanuleiki. S. SWANSON, Tailor 515Í Barylaml St. WINNIPEG. Umboðsmaður fyrir The CR0WN TAIL0RING Co. TOEONTO. Rannsókninni í vatnsverksmálinu er lokiðog hefir TFalker dómari nú aug- lýst úrskurð sinn í því. Dómarinn kveður Mr. Ruttan verkfræðing bæjar- ins, standa vel i stöðu sinnf og sé sykn af öllum sakargiftum sem & hann hafa verið bornar. En það telur dómarinn fram að vitnaleiðslan hafi sýnt að samir- ir, af bæjar fulltrúumog öðrum vitnum hafi óvild til Ruttans, og að það hafi ljóslega komið fram í framburðum þeir ra, dómarinn kvartar undan því hve langdregin þessi rannsökun hafi verið, þar sem hún sé búinn að standayfirsíð- an í Nóvember þetta segir hann hafi komið fram af því að lögmenn þeir sem höfðu atvinnu við þetta málhefðu viljað að borgun þeirra ætti að koma af bæjar fé og hafi þeir því gert verkiðeins nm- fangsmikið og þeir áttn kost á með því að bendla ýmsum óparfa atriðum inn í m&lið til þess að teigja úr þvf. Sjálfur kveðst dómarinn ekki vel hafa getað komið i veg fyrir þettað athæfi lög mannanna. Síðar fánm vér væntan- lega að vita hve mikið rannsókninn hefir kostað bæinn. Frétt frá Ottawa segir að mann- talsskýrslurnar nýju muni sýna að yfir 50,000 thúar séa nú f Winniperf. Maður að nafniWeiss, á Englandi. hefir sent Hkr. þakklæti fyrir Jóla- blaðið og Búarímuna, sem hann segist hafa lesið með áaægju. Fólksfjöldinn á Skotlandi, eftir síð- nstu manntalsskýrslum, er nú 4,471,957 og á írlandi 4,456,546. Rafmagnsbeltin góðu fást á skri f- stofu Heimskringlu; $1,25 hérlendis, $1,50 til íslands; fyrir fram borguð. Vinna er nú orðin almenn hér í bænum, bygging nýrra húsa og um- bætur á gömlum húsum eru nú hver- vetna sjáanlegar. Svo eriogíráðiað gera miklar umbætur á götum bæjar- ins meðal annars. Það á að grasþekja og planta trjám á Ross Ave. frá Princ- ess St. til Nena St. Þeir herrar Stefán Sveínsson og Óli W. Ólafsson eru nýkomnir til bæj- arins úr ferðalagi suðvestur í Idaho- ríki, þar sem þeir voru að skoða g»U- náma Park River-félagsins, sem þeir eiga hluta í. Leizt þeim vel á náma fólagsins og telja miklar líkur til þess að þeir séu auðugir og muni g.fa eig- endnm þeirra góðan arð þegar fram líða stundir. Sagt er að allmargir ís- lendingar eigi hlu>;i í námum þessum. Landa einum hér í bæ var í þess- ari viku stefnt fyrir að hafa gengið yfir grasþak inguna á vissu stræti hér í bænum.—Vér getum þessa til aðvörun* ar fyrir íslendinga. Það varðar við lögað ganga yfir grasþekjur þær sem liggja fram meðgangtrððum bæjarins. Þess ber að geta sem gert er. Það var Mr. R. A. Bonnar, einn af beztu lögfræðingum þesSa bæjar, sem varði stúlku þá, Soffiu Auðunsdóttir John- son, sem nýlega var fyrir rétti, fyrir ólöglega meðferð á barni, og sem Mr. Bonnar frýjaði frá dómi. Frétt frá Chicago segir ‘að landi vor, guðmundur Barnes, sem þangað kom frá íslandi i fyrrasumar, sé nú búinn að fá embætti það við Newberry Library í Chicago, sem áður hafði landi vor Steingrímur Stefánsson, sem nú er við rikisbókhlöðuna í TFashington. Dómsmálastjóri Colin H. Camp- bell fór í vikunni austur til Toronto. Ferðin er gerð til undirbúnings vín- bannsm&linu fyrir leyndarráðsdómi Breta, og einnig til undirbúnings undir móttöku N. P. brautarinnar til fylkis- stjórnarinnar. Það er búist við að Ottawa-þinginu verði slitið í dag. Allmiklar umræður hafa orðið í Regina þinginu um það hvert nokkur hluti af Norðvesturhéruðunum ætti að sameina sig Manitobafylki. En þingið samþykti að ganga ekki að neinum samningum í þá &tt. Norðvesturhér- uðin eru um þessar mundir að gera til- raun til þess að öðlast fullkorain fyikis- réttindi nndir stjórnarskrá rikisins og þykir liklegt að það muni verða veitt innan skams tima. Einn landi var í vikunni dreginn fyrir rétt fyrir að hafa óþrifalegt i kringum hús sitt.—Vér vildum r&ða Isl. til þess að hafa alt sem þrifalegast umhverfis heimili sin. Það borgar sig i sumarhitunum. Hra. Jón Clemens. faðir séra Jóns J. Clemens í Argylenýlendu, kom hing- að í síðustu viku. Hann býst við að stunda tiésmíði hér í bænum í sumar. BlaðiðFree Press flytur nýlega þ& fregn, að ísl. maður, að nafni Pétur Pétursson, hafi orðið úti á opnum bát & Manitobavatni 1 ofsaveðri í 4 sólar- hringa, af því hafi mist aðra árina og ekki getað stýrteðaróið bátnum. Að síðustu hafi hann þó u&ð lendingu. — Væntanlega ritareinhver í ísl. blöðin um þetta síðar. Army and Aavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. f. Browi & Co. 541 Main Str. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezt* Billiard Hall í bænum, Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi Wiíojpei Creamery & Proflnce Co- LIMITED. S, M. Ilarre, - - radsmadnr. SeDdið rjómann yðar á e'sta, stærsta og beztstjórnaða smjörgerðarhúsið í Mani' toba. Starfsaukning 400% á 4 árum. Vér ábyrgjumst að gera viðskífta- menn ánægða. Fullar upplýsingar fást með því að- rittatil 240KING ST. WINNIPEG. Union Brand ^ taHnwHwui HEFIR KA.UPIÐ ÞETTA 1 rfi áJtf EKKF.R.T MERKI P^l 3STI ANNAÐ Bœndur! 170 Lögregluspæjarinn. Verney og lítur við. Hann þekkir manninn. Það er Lapuschin greifi, yfirmaður rússnesku herdeildarinnar. De Verney hefir svo oft átt tal við hann að undanförnu að haun skoðar hann eins og vin sinn. Greifínn er nuðvii að 60 ára að aldri, enhann er einn af þeim mönnum, sem aldrei verða gamlir. Sálin er altaf ung og þá verðnr útlitið það lika, þvi þegar alt er athugað þ& er það sálin, sem gerir manninn það sem hann er. Hann er d&lftið haltur eftir skot, sem hann hafði fengið í Krimstríðinu. Hann tekur i handlegg de Verne^s og þeir leiðast þangað sem litla stúlkan er. Hún hefír augun & hund- inum sínum og tekurekkert eftir þeim, en samt kallar hún og segir: “Flýttu þér, pabbi! ann- ars fer hann Ivan inn í fholuna og bjðrninn er til með að éta hann ! hann [finnur lykt af ein- hverju þarna inni”. Hún vefur litlu handleggj- unum utan um h&lsinn & hundinum og heldur honum svo fast sem hún getur. De Verney er alveg hissa & því hversu barnið er hugað; hún er hrædd um hundinn sinn, en virðiat ekki hngsa neitt um sj&lfa sig. “Legstu niður Ivan !” segir greifinn vingjarn lega. Hunduiinn litur&hann, dinglar rófunni og legst ciður. Litla stúlkan heldur handleggn- nm utan um h&lsinn á honum o? bíður eftir þeim. De Verneyytir^ir hana fyrir sér og virðist hún undnr föá’Ur. “Að eins fárra ára, og er svona elskuleg undir eins !” segir de Verney. “í’etta er Ora litla dóttir min!” segir greif- inD. “Ors, lieilsa’n I r. de Verney. vini mínum”. Lögregluspæjarinn. 175 saman, þótt ég gangi að því vísu að það verði töluverðum erfiðleikum bundið. Ef ég á að sega þér eins og er, þ& er það viðvíkjandí þessu m&li, sem ég verð að fara til Rússlands & morgun”. “Á morgun ?” spyr de Verney, það er eins og söknuður, sorg og undrun lýsi sér í málrómi hans. "Já, ég er tilbúinn að öllu leyti, en bíðum við, skýið hefir dregið frá sólinni aftur. Oia, komdu og sýnduherra de Verney hvað þú fanst f morgun”. Hún erhætt að gráta; barnasorgin er stutt. Ora er eina og önnur börn að hún getur næstum grátið með öðru augaau og hlegið með hinu. Hún er nú farin að leika sðr við Ivan sinn og gleðiblær æskunnar hefir aftur færst yfir barns- lega og sakleysislega andlitið hennar; hún man nú ekki eftir því að nokkur Dimitri sé til á guðs grænni jörð. “Ó, langar þig til að sj& bjarnarholuna?” spyr hún hlæjandi. Nú hættir de Verney að hugsa um raunafoilög litlu stúlkunnar og dettur f hug starf sittog keisarasoninn. “Já, það væri gatnan að sjá það”, segir haDn hlæjandi, og litlu Oru þykir vænt um það að geta gert honum 11 geðs. “Eg skal þá eýna þér það; en pabbi kærir síg víst ekki uro að sjá bjarnarholu, og ég ætla ekki að sýna houuin það”. Um leið og hún seg- ir þetta keraur hún auga á Ivan sinn, sem ernú aftur koininn að holunni og er að reyna að ^rafa sig inn i hnna. Hún stekkur þangað [sem fætur toga. “Nú skulum við skoða bjnrna.'holiina 174 Lögluspæjarinn. hann náði í. Hann var ruddalegur og ókurtei* í framgöngu, grimmur og harður við alla sem hann taldi sér lægri, reyndi að vera kurteis við jafninpja siua, en tiaðraði upp á þá sem honum voru æðri og skreið að fótum þeim. Hann hafði oft leikið svo að því að sverja það við guð og gott alt að hann elskaði stúlku meira en sjálfan sig, en svo þegar hann hafði unnið hjarta hennar cg syikið út úr henni alt sem hún átti, svift hana mannorði og allri framtíð, þá gat hann gengið fram hjá henni þar sem hún svalt í hel á götunni einmana og yfirgefin, J— já, hann gat gengið þar fram hjá henni og hlegið með sjálfum sér. Hann var maður, sam átti ekkert hjarta, maðúr, sem enginn gat treyst né trúað, maður, sem var trúandi til alls ills en einkis góðs—hann var djöfull í mannsmynd. Hann var hár og slánalegur í vexti, lubhalegur á fæti, ófríður í andliti og augun voru eins og í freðnum þorski. De Verney þótti það sannarlega ekkert tlltöku- mál þótt Oru litlu litist ekki v el á þennan ná- unga, þótt hana hrylti við því, ef forlögin væru svo grimm—svo miskunarlaus að láta, hlessað litla fallega blómið i saklausa, visna við hjarta- rætur þessn iskalda, kelfrosna, sálarlausa drumbs. Honum rann knlt vatn á milli skinns og hörut.ds, þegar hann hugsaði um þetta. “Ég sé að þú kennir í brjósti um litlu Oru”, segir greifinn. “Já, sannarlega geri ég það; ég get ekki hugsað til þess”, svarar de Verney ‘ Eg segi sama; og ef henni snýst ekki hug- ur þegar hún eldist, þá slíté ég upp úr því öllu Lögregluspæjarinn. 171 “Ó", segir hÚD; “ég þekki herra de Verney mjög vel, þótt ég vissi ekki hvað hann héti”. Hún réttir honum hendina, “og mér fellur hann einstaklega vel í geð”, bætir hún yið. “Þér seg- ist þekkja mig, litla greifadóttir”, segir de Ver- ney. “Já, og fyrst þið pabbi miun eruð báðir komnir hingað, bá er ég ekki hrædd við björn- iun”. Húu lítnr á hann undur (ögiu bláu aug' unum sínum fullum af barnslegu sakleysi og takmarkalausu trausti. “Ertu virkilega farin ad da?ra við hann de Verney !” segir greifinn og skeliihlær. “Nei”, svarar litla stúlkan eirarðlega og fullorðinslega. “Honum dytti víst ekki í hug að lfta við tmér”. * Hve nær hefl ég séð þig ?•> 8pyr hann. l’d Þú sást mig aldrei, þvi var uú ver; ég leit a!taf á þig þegar við mættum þér i garðin- um, og ég sagði við hana Vassalissn: Þarna er fallegi maðurinn, sem stýrir bestunum sinum svo vel. Ég hefi haft augun á þér í heilt ér eða meira, en þú—þú hefir aldrei litið við mér !” Það er eins og táraský hylji iitlu augun bláu, en iamt skín i gegn um það gremjusvipur. Hún i egir sturdarkorn þangað til hún segír: “Pabbi, þetta ermaðurinn!” (Hún leggur har dleggina utan um háisinn á föður sínum og hviMa’- einhverju f 1 fiyra hans. Greifinn hlustar alvarlegur á dótt- ur sina stundarkorn og síðan rekur hann upp sk, Uihlátur. Litla stúlkan Htur framan i hann alvarlega, snýr sér frá þeiro, klappar hundinum sínum ng Pegir: “Þú hlærð ekki að mér Ivan

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.