Heimskringla - 27.06.1901, Page 3

Heimskringla - 27.06.1901, Page 3
HEIMSKRINGLA, 27. JÚNÍ 1901. Verðlaun í peningum til Islendinga hér vestan hafs Notið nú tækifærið! Aldrei hafa yður yerið boðin jafn góð kjör. Vér höfum marga mjög þarfa hluti til sölu, sem hver maður þarf og vill eiga. Hér skulu að eins nefndir fjórir: 1. „Mystic Cloth“ alveg ný uppfinding til þess aðhreinsa og ná blettum af alskonar málmvöru og glervCru. Kostar........... 25c. 2. „Calculating Pencil.“ Hann reiknar fljótar en þér. Nauð- synlegur fyrir hvern mann, sem ekki er fljótur að margfalda. Penciilinn gerir það. Kostar............................... 25c. 3. „Best Inhaler Made.“ Endist árlangt þó hann sé notaður á hverjum degi. Læknar hósta, kvsf, sárindi í hálsi, höfuð- verko. s. frv, Kostar.................................... 25c. 4. „Great Lightning Eradicator.11 Hreinsar alskonar bletti, óhreindi og málningu úr silki, plush, velvet, ullarfötum, teppum o. s. frv. Nauðsynleg eign á hverju heimili og kostar að eins........................................... 25c. Þessir f jórir ómissandi munir á....................... $1.00 er ein pöntun. Sendið 1 doll. og vinnið eftirfylgjandi verðlaun. Vér gefum sem sé $150 í verðlaun með þessum skilmálum: Ef vér fáum minst þúsund pantanir frá 1. Júlí næstk, til 30, Sept. í haust, að báð. um dögum meðtöldum, þá borgum vér þeim, sem giska réttast á hve pantanirnar muni verða margar fram yfir þúsund á nefndu tima- bili, eftirfylgjandi verðlaun : 1. Verðl. $50 4. Verðl. $15 7. Verðl. M 2. “ 30 5 “ 10 8. II s 3. “ 20 6, " 5 9. II 2 10. (1 1 Srmtals $140 í 10 mismunandi upphæðum. Ef sá, sem vinnur 1. verðlaun verður meðal þeirra, sem senda pantanir og ágiskanir fyrir 15. Júlí, fær hann að auki $10. Ein ágiskun fylgir hverri pöntun, en sami maður getur haft eins marga. ágiskanir og hann sendir pant- anir. Allar ágiskanir verða að vera skriflegar, skýrar og greinilegar, Bækurnrr hlutaðeigendum til sýnis eftir 6. Okt., sem hafa að geyma Allar pantanir og ágiskanir, og $100 boðnir þeim, er sannar, að rétt- um hlutaðeigendum verði ekki borgað samkv. auglýsiug þessari. Rétta talan, ágiskanir, verðl.-vinnenda og nöfn þeirra auglýst í blöð- unum. Verðlaunin borguð innan 20. Okt. —Pantanir afgreiddar skilvislega og hlutaðeigendum kostnaðarlaust. 25. Júni 1901. J. FREEMAN & Co. 715 William Ave. Winnipeg. (Jmarmi PáOIFIC Raily. er við því búin M Ijyrjnn................ ..........skipaferda 5. að bjóða ferðafólki verðlag Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif- stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 til Islands; fyrir fram borgað. • • A Storvatna- lcidinni farbrefí ^ Ánægjuleg fæða. MEÐ SKIPUNUM: “ALBERTA” “ATHABASCA” “MANITOBA” Þau fara frá fort William til Owen Sound, hvern Allir sem til þekkja, tala vel um brauð þau er vér búum til. En vér látum oss ant um að |þér þekkið eins vel hinar aðrar vöru- tegundir sem framleiddar eru í bakaríijvoru. íV • I.. 2 C_J B.,Vér höfum'ætið^til reiðulfallar þær beztu tegundir af brauðum og kökum og alskonar sælgæti sem til er búið í nokkru bakaríu. Einnig gerum vér kökur eftir fyrirskipan yðar ef þér æskið þess. W. J. Boyd, 370 og 579 Main Str. ÞRIÐJUDAG, FuSTUDAG og SUNNUDAG. Þaðan með járnbrautum til TOROTNO, HAMILTON, MONTREAL, NEW YORK OG ALLRA AUSTUR-BORGA. ! Leitið upplýsinga hjá: Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar umboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. Sendið 20c. i silf.i eðanýjum Canada- eða Bandaríkja frímerkjum, og ég sendi yður strax allar eftirfylgjandi vörur með pósti: 1 fagran brjósthnapp, 1 pakka af ágætum vasakortum, 1 pakka af afmælisog elskenda kortum, 48 fall- egar myndir af merkum mönnum og konum, 1 matreiðslubói, 1 sögubók, 1 lækningabók, 1 draumabók, 1 stafrof eJskenda. Verðmætar upplýsingar um það hvernig þér getið náðí auðæfi og um það hvernig þér getið vitað framtíð yðar, og hundruð annara hluta. J. Xj^A-KLA-JSTIDEm. Maple Park, Kane Co., 111. U. S. SMOKE T. I_ CIGARS fyltir með bezta Havana tóbak, og vafðir með Sumatra-laufi, Þér eruð 30 mínútur í Havana þegar þér reykið þessa orðlögðu vindla. Allir góðir tóbakssalar selja þá. WESTERN CIGAR FACTORY Thos. L,ee. eigamli. W IDNT!N'XIEi!H]Gr. ROBINSON & COflPANY. Sérstakar vörur með hálfvirði, Sæmdarlisti af hentugum sumarvörum, og með svo Egu verði að þær ættu að seljast fljótt,— þar með eru: (Blouses,“ ((Wrappers,“ pils, “Dressing Jackets,“ treyjur og fl., mikið úrval af hverri tegundog í öllum stærðum. Þetta verður til sölu alla þessa viku. KVEN-VESTI............. lOc. Gulleit lérefts kven-vesti — lág í hálsinn, löc. virði.nú á. lOc. Kvenpils ............. $1.15 5 tylftir léreftsogPK pils á öllum stærðum. $1.65 virði, þessa viku á....................... $1.15 SUMAR LÍFSTYKKi........ 50c. Sérstaklega ódýr kven-sumarlíf- stykki, létt og sterk, að eins.. 50c. SÓLHLÍFAR............ $1.00 Svartar, hvítar og mislitar íýms- um stærðam $1.25 til $3.00 virði, nú á................ $1.00 ROBiixrsoivr 400—402 .......... Main St. Ein million NU DAGLEQA I NOTUM. Ellfu hundruð velar búnar til á hverjum deei þetta er stórkostleg staðbæfing, en hún er sönn ELDREDGE SAUMAVELARNAR eru búnar til af NATIONAL SAUMAVELA FELAGINU í Belvidere 111. Þetta eru ekki óvandaðareða ódýrar vélar, heldurþær vönduðustu að öllum frágangi, með sanngjörnu verði; þæreru útbúnar með öllum nýj. ustu umbótnm og hafa vðlurenzli. Viðarverkið á þeim er yndislega fag- urt. Samsetning þeirra er óbrotin, og þær vinna háfaðalaust. VÉR HÖFUM NÁÐ ADAL UMBOÐSSÖLU Á ÞESSUM VÉL- UM A STÓRU SVÆÐI, og vér viljum láta yðui vita af því. VÉR HÖFUM FENGIÐ EINKA HEILDSÖLU LEVFI TIL AD SELJA I'ESSA VÉL í MANI- TOBA OG NORÐVESTURLANDINU Þessar vélar eru ábyrgðar að öllu léyti. Þær eru gallalausar. Éng- ar aðrar vélar eru betri, annars mundum vér ekki verzla með þær. Leyfiðoss að sýna yður þær,—vægir söluskilmálar. ÞÆR FÁST HJÁ EFTIRFYLGJANDI UMBOÐSMÖNNUM : Baldur... .Chris Johnson. Innisfail.... Archer & Simpson. Moosomin.......Millar & Co. Gimli......Albert Kristianson Winnipeg.. Scott Furniture Co. 276 Main St. Calgary.... A.J. Smyth. Dauphin.... Geo. Barker. Reston......Wm. Busby. Yorkton......Levi Beck. Gladstone.. William Bro’s, Forester & Hatcher, Y. M. C. Block Portage Ave. Og margir aðrir. HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA 117 Bnniiatyne St. East Winnipe vill fá góða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru ekki áður fyrir. * ALEXANDRA RIÓMA-SKILVINDIIR eru þær beztu og sterkustu. R. A. LISTER & Co. Hefir hinar nafnfrægu ALEXaNDRA “CREAM SEPARATOR” til sölu, sem að allra áliti eru þær beztu í heimi. Sterkar, góðar, hægt að verka þær og hollar til brúkunar. Sá sem hefir löngun til langlífis ætti að kaupa ALEXANDRA og enga aðra vél. Aðal agent fyrir Manitoba: <ír. Swanson R. A. LISTER 5 C° LTD 232, 233, 234 KING ST- WINNIPEG- M T- Av ÍIANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þór ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan f Manitoba er nú............................... 250,000 Tala bænda í Manitoba ................................... 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ ...........Y.. 17,172,883 “ •• “ 1899 “ “ .............. 2Y,922,230 Tala búpeuings i Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 N autgripir............... 230,075 Sauðfé..................... 35,000 Svin....................... 70.000 Afurðir af kúabúum i Manitoba 1899 voru.................... $470,659 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m afurðum laulsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af rs t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxándi velliðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........ 50 000 Upp í ekrur...............................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu laudi í fýlkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba ðru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 fslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi í Haniioba, sem enn þá hafa ekki vorið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 bver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tii HON. R. P. KOKLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Miain St, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. . T. L. HARTLEY. MacdonaM, Haipró & Whitla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUGII J. MACDONALD K.C. ALEX. HAGGARD K.C. H. W. WHITLA. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA 71H Jinin Str. Fæði $1.00 á dag. F. G. Hubbard. Lögfræðingur o s, írv. Skrifstofur i Strang Block 365 Main St. WINNIPEG --- - MANITOBA 212 Lö^reglu^jæjarinn. kvæmum steinþögðu í þetta skifti eins og blýi hefði verið rent i munninn áþeim; þær standa á öndinni og bíða með óþreyju. Alt þetta hefir djúp áhrif á herra Higgins; hann snýr sér að einni fegurstu rósinni frá Ameríku og segir: “Húsfrú Sallis, ef ekki þarf meira en þetta tij þess að fullnægja fólkinu í Paris, þá fer ég að gefa mig fram sjálfur og sýna íþróttir”. Unga mærin lítur á hann og svarar: ‘Ég þori að veðja hundrað dollurum við þig, Friðrik, að ég get fleygt þér eins og tusku í gestastofunni okkar þegar við komum heim frá samkomunni. Systir minni þætti gamaa að horfa á þann .leik!” Herra Higgins hafði ekki tíma til að svara þessu, því sterkur rafmagnsgeisli leiftraði yfir þyrpinguna. Stúlkurnar hrökkva saman og lita í kringum sig; karlmennirnir líta um öxl; jafn- vel þær allra heiztu, sem hingað til hafa reynt að halda sér dálítið frá ruslinu, gleyma því nú og mu®a ekki eftir öðru en að allir sóu jafningj- ar. Leikurinn á að fara að byrja og þá er um að gera að setja sig ekki úr færi. Karlmaður i kveldfötum gengur fram á aflraunasvæðið og segir með glymjandi rödd: “GRÍMIJKLÆDDI GLIMUMAÐURINN!41 Augnabliki siðar kemur hann. Hann geng- ur hægt fram á miðjan pallinn óg hneygir sig fyrir áhorfendunum. Þeir stara á hann og stein Þegja. Nú stóð yfir þess konar augnablii að þögnin er svo heilög að enginn mundi lita sér detta í hug að rjúfa hana nema ef til vill amer- íkanst kve mfólk. Ungfrú Sallie hallar sór upp að herra Higgins og hvíslar ólundarlega: “F.g LögJegluspæjarinn- 213 tók svo eftiraðþú segðir að hann glímdi í nær- skornum fötum !” “Hann gerir það líka !” “Ég vildi þá að hann færi úr frakkanum svo maður gæti séð hversu stór hanu er !” Það er að ’.eins aodlitið, sem sást nokknrn veginn og þóer meginpartur þess hulinn svartri grímu; augun sjást tindrandi og skínai di eins og eldinga leiftur; hann litur alt í krinv um sig eins og hann sé að leita að eiuhverjum. Haun er klæddur skykkju mikilli, sem nær niður á tser. Nú kallar glímustjórinn og segir að D’uui- tri Mencikoff eigi að uiæta grímumauninpm. Þetta þykir mönnum ekkert undravert, því það var ðllum lýðum ijóst að hann hafði vel og ræki- lega búíð sig undir þetta kveld. En svo virðist sem grímumanninum sé ekki unt það gefið. Það er heizt svo aðsjá sem hann hufi gleyrnt ein- hverju. Eftir stundar umhugsuu snýr hamn sér glaðlega aö mótparti síuum oghneigir sig fyrir honum- Dimitri Ter kynblendingur, Kósakki í aðra ættina en Tartari í hina. Hann er krafta- legar og gildur á velli. Engum detiur i hug að efast uoa heljarafi haos. Hann hlýtur að vera yfir 200 pund. Hann er skarplegur og ákafaleg- ur; vtrðiet hafa sjálfsálit í meira lagi. Hanu er hðrku- og grimdarlegur og betir cll i»u einkeuni •r lýsa reiðigirni og ófyríi leitni. Hann er ekk- ert árennilogur, kraftarnir I ljóia að vt*ra nógu miklir til þess að leggja að velli sterkan uxa, hvað þá mauri. Fólkiuu þykir tamau að horfa á hanm; þnð gleðat yl’r því a' rú hefir grímumað urkin nokkuð uýtt til þess að leyna arl siu á 216 Lögluspæjarinn. með afli, þa smýgur hann úr greipum hans eins og áll. ‘ Svei mér ef hanu er ekki alveg að fara með hann í hundana!” kallar Higgins ólundarlega Þetta heyrist þangað sem Rússar standa; kallar þá upp Tartari nokkur og segir grímdarlega: “Hlifðu honum ekki!” Þessa eggjan iætur De- mitri ekki þurfa að endurtaka. Hann veður rakleiðis að grímumanninum, tekur utan um hægri úlfliðinn á honum með báðutn höndum og ætlar að fleygja honum niður. Enginn maður hversu sterkur sem verið hefði mundi hafa stað- ist þessi þrœlatök og þegar Rússinn sér og finnur að mótstöðumaður hans er að missa jafnvægid og falla, færist gleðiblær og sigurbros á andlit hans. En í sama bili et það eitthvað undarlegt sem Demitri verður fyrir. Grímumaðurinn slær hann á bakið m«d vinsíri hendinni, sem var laus •vo heljarþungt högg, að hann þóttist ekkert slikt hlotið hafa og þó hafði stundum veriö kom- ið óþægilega við hann. Hann verður nálega máttvana og liggur við að grátaeinsog bain undan hirtingarvendi. Honum þýkir það und- arlegt að þetta högg skyldi geta svifk sig þannig afli og mótstöðu. Hann var ekki vel að sér f byggittgu me,nnÍ8gs líkama og vissi því ekki um óhjákvætnilegar afleiðingar af sérstökum orsök- um: Hamt er stundarkorn að velta þ?i fyrir sér hvernig áþví geti staðið að eitt einasta hðgg skyldi gera honum þennanólei»- Honum verð- ur litið frauiati í inótstöðurnanu sinn oj sér það að hai.n horfir á hann út iindan gi ímunni með bæðnisylotti Lögregluspæjarinn. 209 ritdómari standa saman; þeir hatast eins og ijós- ið og myrkrið. Öll stótta skifting sefrr; ailur rígur er horfinn. Soffia Merrincourt hvíslar í eyra Díðnu de Brisson: “Hvaða dæmaiaus fjöldi er þetta ! Hamingjunni sé lof að hann Hinrik átti til 500 fránka i gærkveldi og var í góðu skapi, annars hefðurn við orðið að hýrast úeima í leiðindunum eins og greyið hún Belle- isle !” “Já”, svarar Díana hlæjandi. "Maðnrinn hennar fann upp það ráð að segja heani að hanp væri sjálfur glímumaðurinn grímuklæddi, þess vegna væri óþarft fyrir hana að fara; hún gæti séð hann heima”. Soffia rekur upp skellihlátur, en reynir að pressa hann niður með því að halda klút fyrir andlit sér “Já, sá er góður !” segir hún. “Auð- vitað er maðurinn ráðagóður !” "Hann er hringlandi bandvitlaus, hölvaðui karlinn!” segír frú Brisson. “Ég veit hvað óg skyldi gera ef ég væri konan hans !” Þegar hór er komið hefir herra |de Merrin- Court komið fram ásamt konn sínni; hann stendur við stundarkorn og segir: “Ég heyrði 58 ykkar þegar þið voruð að tala jum hundrad dollarana. Mér skildist sem ykkur vantaði þá; ég get lánað hnndrað dollara. Ég veðjaði þús- und doliars í dag við Dimitri Menchlkoff að hann biði ósigur áður en 20 mínútur v»ru liðnar”. “Ég tek helmínginn af þvf’, kallar Soffia. “Og ég hinn helminginn”, segir Díana. “Nei, þakka þér fyrir. kelli mín”, Jsegir mað ur Soffiu. “Ég ætla aðreyna ad halda utan að

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.