Heimskringla - 04.07.1901, Page 2
HEIMSRKINGLA 4. JÚLÍ 1901.
HeimskriDgla.
PlTBLISHED BY
Thð Heimskringla News 4 Pablishing Co.
Verð blaðsins í Canada og Bandar. $1.60
um árið (fyrirfram borgað). Sent til
íslands (fyrirfram borgað af kaupenle
um blaðsins hér) $1.00.
Peningar sendist í P. O. Money Order
Aegistered Letter eðaExpress Money
Order. Bankaáyisanir & aðra banka en f
Winnipeg að eins teknar með afföllum
R. Ií. KaldwinNon,
Edltor & Manager.
Office : 547 Main Street.
P O. BOX 407.
Mis-statement No. 3. Mr. Hjalta-
son did not receive a notice frotn the
Association requiring him to pay in
cash $328,00 as deficieney or short-
lagsins um $328,00 borgun f'4 hon-
um, innan 30daga frá lí>. Apríl síð-
astl. i ofanálág við iðgjöldin, sem
hann var áður bfiinn að borga I fé-
age, within thirty days. On the lagssjóðinn um margra fira tímabil,
Canadian Nerthern brautarfé-
lagið heflr auglýst lækkun á far- og
flutningsgjöldum með brautum
slnum, að meðtöldum leigubrautum
N. P. félagsins, öll fargjöld í fylkinu
eru sett niður í 3 cents á hverja
mílu. Með því lækkar fargjaldið
frá Winnipeg til Dauphin fir $6.45
niður í $5.25, frá Portage la Prairie
til Dauphin fir $4.80 niður í $3.60,
og frá Wpg. tiL Beaudette og Eainy
River fir $5.80 niður í $4.65
Flutningsgjald af eldivið og
trjábökum (slabs) í vagnhlössum
(carloades) er fært niður svo sem hér
segir:
<o
'á'% .
32 :
<e u o
-W
O
11
® 05
CA ©
q °
^ —
js
Q
O
S5
W
tJ
C5
W
>
>88
^ H Cd SÍ OT
cð
q
o
5
6
tD— —■ . . .
fa'-5 S.......
gfSSSSS-
a “ -h-íiíi:
:
13
js: : : : :
®
Þessi lækkun er jöfn 15—25%
frá því sem áður var á þessum vam
ingi, flutningsgjald á öllum öðrnm
vörum er fært niður nm 7|% til að
byrja með, eins og lofað hafði verið
enda hefir sfi flutningslækkun verið
í gildi um nokkurn tíma. Það er
bfiist við því að íbóarnir í Manitoba
láti sér lynda vel með þessa flutn-
ingsgjalda Iækkun sem ekki getur
veríð minni hagnaður fyrir fylki
þetta en svo að nemi yflr hálfa mil
doll. á fyrsta ári og yfir heila mil.
doll. á hverju ári þar eftir.
Winnipeg, June 92nd, 1901.
To The Editor of the Heimskringla.
Sir.—
I have before me a translation
of an editorial which appeared in the
last issue of your paper, headed
“The Mutual Reserve". In this edi-
torial you make the following state-
ment referring to Mr.Halldór Hjalta
son’s P. P. I. Policy: — “After pay-
ing into the Association for twelve
orflfteen years he received a.notice
that the management of the Mutual
Reserve Association had come to the
conclusion thát he had all along been
paying too low premiums and
that i.i order to continue in the Asse-
ciation he woufd be required to send
it (the Mutual Reserve) $328,00 as en
deficiency or shortage within thirty
days or he would otherwise be struck
off the books of the Association and
would thus lose all that he had pre-
vlously paid. Thus the case stands;
Halldor is compelled to drop the As-
sociation and look about for insur-
ance in other Companies.“
. In thé above paragraph the follow.
ing mis statements occur: —
Mis statement: No. 1. Mr. Hjalta-
son has not paid into the '.'vssociation
cither twelve or flfteen years but a
little over flve years
Mis-statement No. 2. Mr. Hjalta
son did not receive a notice from the
Management of the Mutual Keserve
that the conclusion had been reached
that he (Hjaltason) had previously j gjöld
been paying too low premiuir.s.
contrary the Mutual Reserve offered
to loan him this amount which was
required for reserve on his Annuity
P. P. I. Policy, at 5% interest, and
did not expect him to pay this
amount in cash, but gave him the
option of doing so if he wished.
Mis statement No. 4. No notice
was sent Mr. Hjaltason by the Mut-
ual Reserve that unless the above
sum was paid within thirty days he
would be struck off the books of the
Association.
Mis-statement No. 5. Mr. Hjalta
was not notifled by the Mutual Re-
serve that unless he paid $328,00
that he would lose all that he had
previously paid. Mr. Hjaltason
could not possibly lose as he had pe-
ceived value for all premiums pre-
viously paid by him.
Mis-statement No. 6. Mr. Hjalta-
son is not compelled, as you state, to
withdraw from the Association and
look about for insnrance in other
Companies. On the contrary the
Mutual Reserve will only be too glad
to continue Mr. Hjaltason’s member-
ship provided he pays his regular
premiums.
The other portion of your editorial
is as misleading as the above para-
graph is untrue but will nevertheles3
receive attention from our General
Icelandic Agent, Mr. C. Olafson,
who is well qualifled for a task of
this nature. I have always held a
very high opinion of the intelligence
ofour Icelandic population. Eve-
dently you do not hold this opinion.
You have been furnishing your
readers with free advice regarding
the Mutual Reserve for several years
If they had taken your advice the
heirs of deceased members would not
have received the lagre amount of
money that has been paid to them
by the Mutual Reserve somewhere
in the neighborbood of $100,000,
andyou are certainly assuming a
very grave responsibility in attemp-
ting to prejudice them against an
Institution that has in the past and
is at present doing so much for
them. Judging however from the
large volume of business we are re-
ceiving from your countrymen I am
forced to the conclusion that your
editorials have been a help rather
than a hindrance,
A. R. McNichol,
ATH. Framanprentað svar
frá aðalumboðsmanni Mutual Re-
serve félagsins, sem véi höfum prent-
að á ensku til þess að fyrirbyggja
alla möguleika á rangfærslu í út-
leggingu, hrekur að voru áliti ekk-
ert af þvf sem vér sögðum í fyrra
blaði um starfsaðferð þessa óhappa
félags. í svarinu er því haldið fram:
1. Að H. Hjaltason hafi ekki
borgað iðgjöld til Mutual Reserve-
félagsins í lengri tíma en lítið yflr 5
ár. Vér vítum ekki betur en að
hann væri „ður bfiinn að borga I P.
P. I. fél. 7—10 ár, og þegar Mutua!
Reserve-fél. gleipti það félag I sig
með öllum þess gögnum og gæðum,
)á tók það að sér allar þær skyldur,
sem áður hvíldu áP. P. I. fél., eins
og það líka tók við öllum eignum
æss félags. Þess vegna skilst oss það
vera sama hvort Halldór hafl borgað
12—15 ár í Mutual Reserve-félagið,
eða hann hafl um fyrstu nokkur ár
borgað í félag, 6em hét öðru nafni,
sem slðar varð óaðskiljanlegur
hlu'.i af Mutual Reserve-félaginu
En setjum svo að staðhæflng um-
boðsmannsins sé algerlega rétt og
að Halldór Iljaltason hafi að eins
goldið iðgjöld sín í Mutual Reeerve-
félagið í lítið meira en 5 ár, þá hrek
ur það ekki þann alsvarðandi sann-
leika í þessu máli að félagið heimt-
aðiáfjórða hundrað doll-
a r s uppbót frá Halldóri—sem það
taldi vanborgað af honum á þessu
stutta tlmabili—ef hann ætti að geta
haldið áfram að vera I félaginu.
2- Umboðsmaðurinn segir að
Halldór hafi ekki íengið tilkynning
um þ ið frá fctjórnarnefnd félagsins
að hfin hefði komist að þeirri niður-
st'tðu að hann hefði borgað of lág ið-
á umliðnum tlma. Einmitt
J það! Máske þessi heimtufi ekja 'é-1
hafl verið bygð á þeirri staðreynd,
að iðgjöld hans hafi altaf verið nægi*
lega há. Ef* iðgjaldaborganir voru
altaf nægilega háar, eða ekki of lág
ar, hvers vegna var þá krafan gerð?
Og ef þessi krafa var tygð á þvl að
Halldór hafi á umliðnum tíma borg
að nægilega há iðgjöld. Eru þá ekki
líkindi til þess að alliraðrir, er ein
att borga nægilega há iðgjöld, fái
sig samkyns kröfur, hvenær sem fé
laginu þóknast að gera þær.
3. Að Halldór'haft ekki fengið
tilkynningu um það frá félaginu að
hann yrði að borga þessa $328,00 í
peningum innan 30 daga, en að fé
lagið hafl boðizt til að lána honum
þessa upphæð með 5% árlegum vöxt
um. Jfi, þarna kom það. Hver er
nfi eiginlega munur á því fyrir
Halldór að borga peningana fir eig
in vasa, eða taka þá til láus hjá öðr
um með 5% rentum tíl þess að borga
félaginu. Það skiftir engu hver það
er sem lánar féð og gleipir vextina
af lánsupphæðinni. Félagið heimt
upphæðina og ef það fær hana ekki
þá hættir Halldór að verða félags
limur og tapar þaunig jöllu því sem
hann er búinn að borga I sjóðinn
En setjum svo að Halldór þægi boð
félagsins, þá þýðir það það að
byrgðar upphæð hans er rýrð svo er
uppbæðinni og vöxtum af henni nem
ur, og hver er svo sönnunin fyrir
því að félagið heimtaði ekki aðra
eins uppnæð af honum eftir næstn
ár o. 8. frv. koll af kolli, þar til það
væri búið að svæla í sig alla ábyrg ð
ar upphæðina.
4. Að engin tilkynning hatt ver
ið send Halldóri um það að hann
yrði strikaður fit af bókum félagsins
eP hann seldi ekki fram 'þessa $328
innan 30 daga. Rétt er það. Orðin
í tilkynningunni voru ekki algerlega
þessi, en meíningin var gersamlega
sú sama, og afleiðingin af neitan
Halldórs um að greiða féð engin
önnur en sfi, að hann hætti að verða
télagslimur og að ábyrgð télagsins
gagnvart honum hætti að vera í
gildi; eða vill umboðsmaðurinn segja
að þessi krafa til Halldórs hafl verið
alsendis þýðingarlaus og að ábyrgð
hans haldi áfram í fullu gildi eins og
ekkert hefði í skorist.
5. Að Halldór hafl ekki fengið
tilkynning frá Mutual Reserve-félag
inu að hann tapaði öllu er hann hefði
áður borgað í sjóð þess, ef hann borg
aði ekki þessa $328,00 og að Halldór
gæti ómögulega tapað neinu af því
að hann væri nfi þegar bfiinn að
meðtaka fullvirði als þess er hann
hefðiborgað í félagssjóðinn. Þetta
er að voru áliti skaðlegasta játningin
fyrir félagið, sem umboðsmenn þess
hafa enn þá gert, þvl að með
henni er það blátt áfram viðurkent,
að enginn varasjóður sé til, til að borga
með lífsábyrgð Halldórs eða annara
þeirra er Iíkt eru settir I félaginu og
hann (sem einatt hafa borgað nægi
lega há iðgjöld?) og að hann heflr í
öll þessi ár verlð að borga í félags-
sjóðinn að eins til þess að mega nfi
eiga kost á því að leggja sjálfur fit
fir eigin vasa allan þann varasjóð,
sem félagið.álítur nægilegan til þess
að tryggja erflngjum hans einhverja
þóknun ef hann félli frá. Þessi játn
ing hefði Jfyrir Iöngu att að gerast,
af umboðsmönnum félagsins, Það
hefði komið í veg fyrir vonbrigði þá
sem fjöida margir hafa orðið fyrir I
sínum óheilla viðskiftum við félagið.
6. Að Halldór sé ekki, elns og
vér höfum sagt, nauðbeygður til að
hætta við þetta félag og fá sér á-
byrgð annarsstaðar — Vér skulum
ekki þrátta við umboðsmanninn.
Halldór cr þar einn dómari í sjálfs
sök. Það eitt er víst að hann er
hættur að gjalda I félagssjóðinn, fá-
tækari talsvert, en hyggnari miklu
og reyndari nfi en hann var áður en
hann gekk í félagið.
Vér höfum aldrei sagt orð um
það að umboðsmaðurinn hafl ekki
gott filit á vitsmunum fslendinga.
Það heflr borgað sig vel fyrír félag
hans að hafa það álit. Það heflr
jafnan verið talið happasælt gróða-
bragð að skjalla þá fáfróðu, og fá.
fróðir mega landar vorir vlst beita I
llfsábyrgðarmálum, svona alment
talað, og sérstaklega að því er snertir
starfsaðferð Mutual Reserve-félagsins.
Að félagið hafl borgað erfingj-
um dáinna íslendinga um $100,000
síðan það tók að starfa meðal þeirra
skoðum vér ekki þakkavert. Þeir
peningar hafa verið goldnir því að
lifandi meðlimum til þess að borga
erflngjum hinna látuu, og hvert ann
að félag í heimi mundi hafa gert hið
sama. Vér höfum aldrei borið það
fit, að félagið hafl ekki borgað dán-
arkröfur dáinna íslendinga. En þó
sjáum vér ekki að vér bökum oss
neina ábyrgð með því að vara landa
vora við fjárbrögðum félagsins, sem
svo margir landar vorir hafa orðið
fyrir.
Orðabókin.
Hér er um umfangsmikið en
bráðnauðsynlegt málefni að ræða,
málefni sem er jafnskylt öllum ís-
lendingum, hvar sem þeir eru niður-
komnir.
Það munu fiestir skilja að átt er
við samning á al-íslenzkri orðabók
en ekki ísl.-enskri, sem eftir 35. tölu-
blaði Heimskring'u þ. á. að dæma,
heflr verið blandað inn í málefnið,
af þeim mðnnum sem annars hefði
mátt af vænta; íslenzk-ensk orða-
bók kcmur ekkert málinu við, það
sem okkur íslendinga vantar er bók
sem inniheldur öll orð hinnar ís-
lenzku tungu, meining þeirra og
fitskýring á íslenzku. Slík bók yrði
ómetanlega gagnleg fyrir oss sem
þjóð, ekki sísc. fyrir oss Vestmenn,
því hfin gæti komið því til leiðar að
burtreka ambögur þær og orðskrípi
sem myndast hafa I móðurmáli voru
hér vestra. Mál vort er hér óneitan-
lega á heljarþröminni, og fult af
enskuslettum og vitleysum, sem al-
íslenzk orðabók ein gæti megnað að
endurbæta.
Þvl mun svo varið með þetta
mál sem önnur að það er kostnaður-
inn sem á strandar, hann er að vísu
talsverður eftir ágizkun flytjenda
málsins að dæma. Mér virðist að
$10,000 mundi verða næg peninga
upphæð I mestalagi, Aríðandi er
oss samt að bókin verði fullkomin og
vönduð, annars væri oss betra enga
að hafa. Aðferðin við að ná inn
peningum þessum gæti verið mis-
munandi, uppástunga þeirra K. Á.
B. og H. J. H., sem birtist I Hkr.,
eru hver um sig góðar og ekki get
ég I svipínn séð aðra aðferð er tæki
þeirra fram. Eftir aldar- og hugs
unarhætti íslendinga að dæma,
mundi aðferðaruppástunga H. J. H.
ef til vill heppilegri, nefnil. að
skifta upphæðinni niður I hluti sem
menn gætu keypt með þeirri vissu
að fá þá enkurborgaða eftir að bókin
heflr verið seld, auragirndin er orðin
svo rótgróin á meðal fólks að, menn
veigra sér við að inna af hendi fá-
eina skildinga— hvað gott málefni
sem um er að ræða— án þess fyrst að
fullvissats um að fá þá endurgoldna,
helzt með rentum. Æskilegt þætti
mér að vér þyrftum ekki að leita til
íslands I penmgasökum þessum, þar
hygg ég að oss mundi lítið figengt
verða, jafnvel þótt þar séu þrír
fjórðu af þjóð vorri og þeim standi
jafn nærri að vínna að þessu m&li,
)á mundi bjfistur það verða oss til
tafar.
Vér erum að eins J af þjóðinni,
eða I kringum 25,000 hér I Vestur-
heimi, þar af leiðandi mundi það
verða seiniegt og stautsamt að koma
æssari hlutaverzlun í framkvæmd á
meðal vor.
Mér flnst yflr höfuð að tala upp.
ástunga K. A. B. um frjáls samskot,
standa oss næst, ef menn að eins
gætu vaknað til meðvitundar um
hvaða drengskaparbragð það væri,
hve létt það er I rauniuni, og hve
óneitanlega gagnlegt, að vér komum
æssu verki til leiðar, þá mundi sfi
aðferð umsvifaminst og á allan hátt
heillavænlegust. Ef 50 efnamenn
gæfu $100 hver, eins og K. Á. B.
drap á, þá væri helfingur þeirrar
upphæðar fenginn sem sýnilegt er
að mundi útheimtast. Og ýms félög
fi meðal vor mundu höggva stórt
skarð I hinn helfinginn. Með þessu
móti gæti bókin orðið svo billeg að
hver einasta Islenzk fjölskylda gæti
keypt hana, og það æíti einmitt að
vera mark og mið fitgáfu hennar.—
Ef fitsöluverð bókarinnar skyldi
mynda sjóð, þá yrði sá sjóður þjóð-
areign — eða eign vestur-íslendinga
ef vér einir stöndum kostnaðinn—og
mundi það angum vanda bundið að
verja þeim peningum á sómasamleg-
an hfitt.
Að svo stöddu vil ég það ráð-
leggja> að allir leiðandi fslendingar
kalli til funda I hinum ýmsu bygðar-
lögum, og ræði málefni þetta til
hlýtar, með því einu móti getum
vér fræðst um á hvern hátt menn
vildu helzt leggja til kostnaðinn
Það er ekki til neins að nokkrir
menn komi sér saman um hverja að-
ferð skal brfika. Þetta er alþjóðar
mál og skal meðhöndlað algerlega
samkvæmt vilja almennings. Þá
skyldi þessir sðmu menn koma sam
an á hentugum stað og bera saman
úrslitin frá hinum mismunandi bygð
arlögum, og að sjálfsögðu velja þann
veg sem almenningur heflr helzt að-
hallast. Á þessum fulltrfiafundi
skyldi einn eða fleiri velfallnir menn
valdir til að byrja á samskotunum
tafarlaust. Þannig mætti þvl einnig
tilhaga að fulltrfiarnir tækust á hend-
ur að innkalla peningana og safna
gefendum, hver I sínu bygðarlagi, I
öllu falli mun það heppilegast að
persónulega sé unnið I þeim efnum.
Það er og áríðandi að I þann mund
hefðu menn fullvissast um hvað
kostnaðurinn mundi nema, eins nfi-
kvæmlega og unt er.
íslendingar, hvar sem þeir eru
staddir, skyldu umfram alt athuga
þörfina á þessu fyrirtæki, og þann
sannleik jafnframt, að þetta er ekk-
ert gróðafyrirtæki íyrir einstaka
menn, og snertir oss alla jafnt, I
hvaða stöðu sem vér erum og hvar
sem vér erum niðurkomnir. Ég ef-
ast ekki um að hver einasti sannur
ísiendingur elskar móðurmál sitt,
norrænuna gömlu, sem forfeður vor-
ir hafa talað og varðveitt I tug alda
að mestu óhaggaða’ en sem Norð-
menn, bræðraþjóð vor, heflr að
mestu leyti glatað, málið sem heflr
verið líf og sál þjóðarinnar alt fram
á þenna dag, og I rauninni hið eina
sem vér íslendingar getum stært oss
af, málið sem skáld vor og rithöf-
undar hafa gert að töfrandi segul-
magni sem heflr- haft ótakmarkað
vald á tilfinningum vorum.
„Mál er fyllir svímandi sælu
Sál og æð þótt hjartanu blæði”,
segir séra Matthías. Það er rétt
lýsing á tungu vorri I fáum orðum.
Tungumál vort heflr veitt oss
þær beztu unaðstundir sem vér höf-
um lifað. Þetta munu allir jfita,
landbóndinn jafnt og bæjarmaður-
inn, það skemtir, fræðir og hrífur
oss I blöðum vorum og bókum, ræð-
um og söngvum. Ef vér eigum þfi
menn lifandi meðal vor, sem geta
komið móðurraáli voru I bókarform,
sem vér getum eignast og gaymt
sem ævarandi og ómetanlega dýr-
mætan fjársjóð. Væri það þá ekki
óumræðileg skömm fyrir oss að
hindra slíki sómaverk með þvl að
færast undan að inna af hendi fáeina
8kildinga hver, til að borga kostnað-
inD, það yrði þó frámunalega létt
verk ef allir legðust á eitt.
Landar—ef þér unnið móður-
mfili yðar, og þér viljið viðhalda
þjóðerni yðar blöðum og bókment-
um, ef þér metið nokkurs rithöf-
unda yðar og skáld, sem leitast við
að hvetja yður og fræða og gera
yður glaðar stundir, þá fallist allir
á eitt og komið því I verk að al-
Lögleg hjónabönd.
í Lögbergi sem fit kom 13. Jfiní
síðastl. var grein með fyrirsögninni:
ltEnn um Hafst. Pétursson". í
grein þessa fléttar ritstj. Lðgbergs
smágrein þýdda úr (1Dannebrogen“
er fit kom I Khöfn 8. Maí þ. árs.
Það er slæmt og leiðinlegt að séra
H. Pétursson lét þessa grein sjást
eftir sig — jafn merkan mann — þvf
greinin er eigi rétt hermd, og einsk-
isvirði á hina réttu hlið, en það er
enn þá leiðinlegra af Lögbergi að
láta greinina koma fit á íslenzku.
Þýðing greinarinnar fer nærri lagi
nema á eftir fyrirsögninni. „Ólðg-
legar giftingar", var spurningar-
merki hjá séra H. P., sem felt var
fir I Lögbergi. Merkið þýddi auð-
vitað, að þessi fyrirsögn væri ekki
áreiðanleg. Það sést því á þessu—
og fleiru—að Lögberg er ekki að
hlynna að séra B. Þ. með þessu,
heldur er það að slá tvær flugur I
einu, þá séra H. P. og séra B. Þ.—
Það er merkilegt þar sem rit-
stjóri Lögbergs þykist oftast vera
manna löglesnastur og margfróður I
þessu landi, að hann skuli eigi
fræða lesendur slna á því I þessu
sambandi, að prestskapur og
h e m p a heflr aldrei verið dæmd af
sera B. Þórarinssyni, — ekkert I þá
átt—og hann heflr fullan rétt til að
fremja öll lögleg prestverk.
Enníremur hefði blaðið átt að fræða
lesendur sína á því, að hver sá mað-
ur sem köllun heflr fengið frá söfn-
uði I þessu ríki, heflr fulla lögheim-
ild til að gifta fólk lögum samkvæmt,
og sem heflr fult lagagildi fyrir
dómstólum I þessu landi. — Það er
því jafn ósanngjarnt að halda þvi á
lofti að séra B. Þórarinsson hafl ekki
lagaheimild til að pfissa saman hjón,
eins og ef því sama væri haldið
fram um séra Jón Bjamason. Þeir
hafa báðir löglega köllun frá söfnuð-
um sínum, og séra B. Þórarinsson
meira að segja frá tveimur söfnuðum.
Lögberg ætti að láta þá menn I
friði sem eru betri og vinsælari
menn, en ritstjóri blaðsins er nfi al-
ment orðinn.
Meðlimur Tjaldbúðarsafnaðar.
íslenzk orðabók sé samin á sem skjót-
astan og umsvifaminstan hátt að
auðið er, þá haflð þér unnið það af-
reksverk sem æ mundi uppi verða
yður til heiðurs.
Það er tími til þess kominn að
vér Vestur-íslendingar höfum lært
svo mikið af Innlendum mönnum
hér, að vera snarir til úrráða og sam-
huga þegar um alvarlegt alþjóðai-
niálefni er að ræða, svo að það þyrfti
ekki að taka oss hálfa öld til rfið-
færslu og undirbfinings við slík
tækifæri. Tlmi til þar kominn segi
ég að vér risuin upp af mararbotni
ómensku og slóðaskapar, og látum
oss sjfi fi yfirborðinu stefnandi að
tákmarki menningar og manndóms
ásamt öðrum þjóðum; vór skulum
því byrja með því að vinna hvatlega
að þessu mfilefni, það beíir verið
hreyft og stutt á meðal vor, og það
stendur algerlega I voru vaidi að
sainin verði hin fyrirhugaða íslenzka
orðabók.
Erl. Júl. Isleiksson.
’lslendingar í Manitoba.
Af hér um bil 20,000 íslending-
um, sem eiga heima I Ameriku eru
um 10,000 í Fylkinu Manitoba. Af
nálægt 40 kjördæt-num, sem eru I
þessu fylki, hafa Islendingar gjör-
samleg yflrrfið I einu kjördæminu. í
þessu fylki var þvl síðast (1899)
kosinn þingmaður, til Winnipeg-
þingsins, íslendingur. Hann heitir
B. L. Baldwinson, ritstjóri að ís-
lenzku blaði I Winnipeg. Til að-
stoðar við blað sitt hefur hann fengið
duglegan rithöfund, skáldsagnahöf-
undinn Kr. Ásg. Benidiktsson. Þetta
blað er jafnan mjög hlýtt I garð ís.
lands og hefur lifandi áhuga á öllum
framförum á ættjarðar-eyjunni. Hra.
Baldwinson er áhrifamikill maður og
mjög vinsæll hjá fslendingum I
Kanada.
Ungur og efnilegur Islendingur,
cand. jfir. Thomas H. Johnson, hefur
nýlega orðið mfilafærslumaður I Win-
nipeg. Hann er hinn fyrsti íslend-
ingur, sem tekið liefur lögfræðispróf
I Canada. Þótt hann sé ungur að
aldri, þfi er hann I miklu filiti. og
það svo, að sfjórnin I Kanada kaus
hann til þess, að stýra manntalinu I
Manitoba-fylki, er fór fram I vetur
og vor (1901). H. P.“
Ofanrituð ’grein er þýdd fir
1(Dannebrogen“ af
einum lesanda Heimskringlu.
Toroutoborz hefir fengid Dýja klukku
í turniun fi rfiðhúsinu og er hún talin
med stdj; st u og vönduðustu klukkum I
heimi. llún er I turuinum 280 fet yfir
strœtinu li.-fir 4 skífur, svo að allir
boi garbúar g,-ti séð haua hvar sem
þeir eru I bæuum. Hver skifa er yfir
20 fet að þvermfili. Þær eru ramlega
tengdar saman með stfilspöngum, sem
vigta 10 þúsund pund. Mínútuvísir-
arnir eru 9J fet á leugd og 9 þumlunga
breiðir, þeir eru gerðir úr samsteypu af
kopar og zinki, eru holir inuan og
vigta 800 pund. Tí.r.astatír k lukkunn
ar eru 4 feta langir og 14 þumlunga
brejðir, og míuútuinerkin eia9þurn).
löng og 6 þuml. breið, Aðaj sigurverk
ið, sem gengur I glasnmgerð, er 10 fet
á lengd. en glerkassinn utan um það er
lö fet á lei gd, 8 fet fi breidd og 7J fet fi
hæð. Aðallijóliu eru 2J fetað þver
mfili gerð úr byssustfili." Klukkau er
uudin upp með rafatíi, pendúllinn er 14
fet fi lengd og vigtar 500 pmd. 3 1<V>
gefa klukkunni hreyfiafl, pan eru 2400
1800 og 800 pund að þyngd, 250 puuda
hamar slæt tímatalið í bjöllu, sem er
1200 ) pund að þyngd, öll er klukkan
30,000 ound, og kosiaði $20,000.