Heimskringla - 04.07.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.07.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 4. JÚLÍ 1901. Winnipeg. Mesti fjöldi af byKgingum eru nú í smíðum í ýmsum pðrtum bæjarins og atvinna mikil. Hvert hús í bænum fullskipað og húsaleiga stöðugt að hækka. Ódýrust föt eftir máli selur «■ - S. SWANSON, Tailor. 51» iilarylantl 8*. WINNIPEG. í ráði er að hér verði bygt annað stærðar sláturs ogkjötkælu hús vestar- legr í bænum, á þessu sumri. Er keppi við þá Gordon Ironside <fe Fares. Hluta- félag hefir verið myndað til að koma þessu í framhvæmd og tilgangurinn er að hafa húsið búið svo tímanlega að haustverzlan geti farið fram i því. Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif- stofuHkr., $L,25 hérléndis, $1,50 til íslands; fyrir fram borgað. Bæjarstjórnin hefir selt nær 5000 reiðhjólaleyfi á síðastl. 3 vikum. Þeir sem enn eiga efiir að fá sér leyfin ættu að gera það sem fyrst, ella mega þeir búast viðsektum. Galt-bræður, Grocers, hafa gert samning um að láta byggja 4 lofta múr- hús á steingrunni rétt norðan við Stov- el-bygg:nguna á Ki ng St. Kostnaður $30,000, og á að verða fullgert innan 3 mánaða. Jón Valdemar kom til baka frá Yukon til að sækja fjölskyldu sína og flytjavestur þang að, Kyrkjuþingsmenn komu frá Gimli á þriðjudaginn var og fóru sunnan- menn haimleiðis í gærdag. Nýja enska kyrkju á að byggja á Point Djuglas fyrir St. 3íark-sð fnuðinn og er þegarbyrjað á því verki. Kr. Á. Benediktsson, 350 Toronto St., selur giftinga leyfisbréf þeim sem þess óska. Á sunnudagin kemur messar séra Bjarni Þórarinsson í Selkirk. Á sunnudagskvöldið kemur kl. 7 prédikar Stud. theol. Sig. Júl, Jóhannes son í Tjaldbúðarkirkju. Ákjósanlegir innflytjendur frá Minneota eru væntanlegir hingað inn i fylkið innan fárra vikna. Tveir bræður frá Minnesota festu nýlega kaup í lönd- um hér í fylkinu með þeim ásétningi að selja þau aftur til væntanlegra innflyt- jenda að sunnan. Það eru um 20 þús- und ekrur af landi sem þessir bræðuf festu kaup í ivesturpartifylkisins. Þeir komu hingað s.l. viku með um 30 auð- menn frá Minnesota til að sýna þeim fylkið og fá þá til að taka þatt í þessum landkaupum auðmennirnir fóru til Newdale Strathclair ogækoðuðu sig þar um. Leist þeim svo vel á landkostina að þeir keyptu strax 8000 ekrur af landi og ætla samir þeirra að setjast að á löndum þessum nú bráðlega. Þetta bendir á það sem vér höfum áður getið um í þessu blaði að menn í bandaríkj- unum eru farnir að veita Manitoba sérstakt athygli síðan stjórnin fékk ráð á far- og fluttningsgjöldum með járn- brautum innan fylkisins. Það má vænta að því betur sem menn skilja þúðingu járnbrautasamninga Roblin stjórnarinnar þess fleiri verði þeir, sem óskaað ná sér fótfestu hér í fylkinu.Það mun sannast að brautasamningarnir verða aðal aðdráttaraflið til innfluttn- inga í Manitoba. JAFNAÐARMaNNAFÉLAGIÐ heldur fund á Unity Hall fimtudaginn 12. þ. m. kl. 8 á slaginu. Þar verða fluttar ræður á ensku og islenzku, lesin upp stefnuskrá félagsins og lög þess; óskað eftir að sem flestír sæki fundinn hvort sem þeir eru málinu hlyntir eða andstæðir. Allir hafa málfrelsi á þeim fundi, bæði félagsmenn og aðrir. NÝJABLAÐIÐ, sem Sig. Júl. Jóhannesson ætlar að gefa út, getur ekki komið fyr en í næstu viku, en úr þvi kemur það út á hverjum laugar- degi. Ingimundur Ólafsson og Ólafur Þorleifsson frá Wild Oak P. O., voru hér á ferð í þessari viku. Talsverð rigning var hérí fyrrinótt og gærdag; væta nú komin nægileg í öllum pörtum fylkisins. Uþpskeru- horfur ágætar. íslenzkir vesturfarar koma væntan lega tíl bæjarins í dag. Fjöldi bænda úr Álftavatnsnýlend- unni eru i bænum í þessari viku. Segja góða líðan þar vestra. ÆFIMINNING. Hinn 24 Juní siðastl. andaðist í Winnipeg að heimili tengdasonar sius Magnúsar Þorgilssonar, og dóttursinn- ar Guðríðar Konráðsdóttir. Ekkjan Rósa Jóhannesdóttir eftir þunga sjúk- dómslegu í nær því fullan mánuð, 57 ára gömul. Rósa sál. er fædd i Selfelli. f Snæ- felsnessýslu á íslandi 20 Apríl 1844 og ólst þar upp ajá foreldrum sínum Jó- hanesi Jónssyni og Katrínu Jánsdóttir sem þar buggu lengi og voru vel metin af öllum sem til þeirra þektu; hún giftist 1864 KonráðiBrynjólfssyni prests í Miklaholti i Snæfelsnessýslu, og Guð- rúnu Gísladóttir, prests að Stóra Ártúni þau hjón Konráð og Rósa buggu í Knarartungu i Breiðuvík og síðan voru þau í Búðum og í Staðarsveit og þar misti hún mann sinn, eftir 14 ára ást- rika sambúð, Þau eignuðust 6 börn í hjónabandi og dóu 4 af þeim á unga aldr., en 2 fluttust til Ameríku: Guð- ríður, sem hin látna átti heimili hjá í 11 síðastl. ár, og Gisli, sem dáinn er fyrir 7 árum siðan, þá rúmlega tvítugur að aldri. Rósa sál. var stilt og góðsðm og unni börnum sinum mikið; hún var vel greind, eins og ættfólk hennar margt og fór vel með, en lifsreynsla henuar var mikil; hún misti 4 börn og ástríkan eiginmahn á íslandi á blóma skeiði lifs- ins, en þá gat hún borið sorgabyrðina; svo fór hún til Ameríku 1888 á fund barna sinna, Guðríðar og Gísla, sem áður voru komin hingað, og skein þá sól gleðinnar um stund á lífsleið hinnar látnu, en svo dró fljótlega fyr'r aftur', því sonur hennar veiktist af tæringu og lá langa og þjáningamikla legu sem dró hann til dauða þá var kröftum móðir- innar ofboðið, því hið upprnnalega þrek var áður lamað, má svo að orði kAeða að hún hafi tæplega sést með glöðu bragði síðan, þrátt fyrir alla viðleitni dottur hennar og tengdasonar og marg ra vina hennar að létta sorgar byrðina og strá þvi ljósi á veg hennar, sem í G C LONG, 458 MAIN ST Rétt nýlega fengið allar nýjustu og fegurstu tegundir af karlmanna eg drengja fatnaði. Svartar og bláar karlamanna yfirfatnaðir með ein- eða tvíhneptum vestum. Þessir fatnaðir eru sniðnir og saumaðir af beztu skröddurum. Ágætir "Worsted”, "Serge” og "Tweed”-fatnaðir með ýmsu sniði. Allar nýjustu og beztu tegundir af yfirfrökkum úr /‘Whipcord”, "Yenice” og “Covert”-dúkum. Hattar harðir og mjúkir af öllum tegundum. Skyrtur, hálstau og alt annaðer lítur að karlmannafatnaði. íslenzkur afhendingamaður í búðinni. Komið og skoðið. Allar vörur með sanngjörnu verði. Q. C. Long, - 458 Main St. Rat Portage Lumbe Teleiihone 1372. r Co. Ltd. ÚRTlNINGS BORÐVIÐUR LENGDUM, $13.00 HVER Á ÖLLUM 1,000 FET. Jno. 91. (Jhisliolm, Manager. [fyrrv. Manager fyr Dick, Banning & Co.] (itlndstoiie <V Higgin St. þeiria valdi stóð; en ádauða stundinni glaðnaði yfirbragð hinnar látnu og hún sá ljósið því hún sagði: ,,Dragið blæ- urnar frá gluggunum. því nú er sunnu- dagur og Sólskin” — og svo sofnaði hún róleg cg giöð, hinum hinst a blundi. Tyrkneskur glímukappi, sem verið hefir hér i bænum um nokkra daga, háði hér kappglímu við Jenkins glimu- garp Bandarikjanna, sem seadur var hingað til að reyna sig við hann. Tyrk- inn vann eins og hann vildi, skelti hin- um þrisvar á klukkustund, eins og um var samið- Tyrkinn er 6 fet og 4 þuml. á hæð og digur að sama skapi, og kraft arnir fjarskalegir. Enginn lögreglu- maður hér í bæ, sem hann ekki heldur niðri með annari bendi, og eru þeir þó margir kraftamenn. Tveir gönguhrólfar, Messier og Donovan, hafa haft kappgöngur í 5 kveld í þessari og fyrri viku. Donovan sem talinn er mestur göngugarpur í Ameríku, vann þrisvar, en Mrssier tvisvar. Herra Jón Sigvaldasou kaupmaður frá íslendingafljóti er hér á ferðinni i verzlunarerindum þessa daga. Yður mun þóknas það. M yður þykir góður brjóst- sykur, þá getur engin von- brygði mætt yður í kassa af vorum Chocolatc Cream Bon Bons. Þessar tegund- ir gerðar með mestu varúð, sérhvert stykki sérstaklega at- hugað, sem tryggir að varan sé vönduð. 50 cts hvert pund. Gleymið ekki brauðum vor- um — þeim beztu í bænum, engin ódýrari, sömuleiðis als- kyns sætabrauð, W. J. BOYI). 370 og 579 Main Str. Sendið 20c. í silf.i eðanýjum Canada- eða Bandaríkja frímerkjum, og ég sendi yðuí strax allar eftirfylgjandi vörur með pósti: 1 fagran brjósthnapp, 1 pakka af ágætum vasakortum, 1 pakka af afmælis og elskenda kortum, 48 fall- egar myndir af merkum mönnum og tonum, 1 matreiðslubó i, 1 sögubók, 1 lækningabók, 1 draumabók, 1 stafrof elskenda. Verðmætar upplýsingar um það hvernig þér getið náð i auðæfi og um það hvernig þér getið vitað framtið yðar, og hundruð annara hluta. JT. LAK A ISriPEIEú. Maple Park, Kane Co., 111. U. S. Ef þér óskið algerðrar ánægju þá ríðið á Gendron Bicycie. Það eru reiðhjólin sem þér getið reitt yður á. Þau eru gerð úr beztu efuum af beztu smiðum. QENDRON reiðhlólin spara eigendum sínum mikil óþæg- indi, og þau eru beztu hjól- in á markaðinum. Tte Ocoldental Bicycle Co. (>29.TIain St. Phone 430. P. S. Hæsta verð borgað fyrer brúkuð hjól, í skiftum fyrir ný hjól. — Vér ger- um við allar tegundir af reiðhjólnm, sækjum þau heim til fólks og skilum þeim þangað aftur, hvar sem er í boreinni. Brúkuð hjól til sölu frá $5.00 og þar yfir. DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl ***«*#«#*#*##******#*#»##* # « # * # # * & # # # # * # # B “í’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Piisener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum þoQRir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- Fæst jMl aðir til neyzlu í heimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. w hjá öllum vin eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá # * # # « « REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY hanntactnrer & Importer, WINNIPEC}. ########################## #####«############### #*### # # # # # # # # # # # # # 3 Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGrlLVIE’S. I 3 # # $ # # # # # # « f #################### ###*## 4 Peningar lánaðir gegn lægstu gildandi vöxtum. ^ Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum. j| Eidsabyrgdar umboðsmenn. { CARRUTHERS, BROCK & JOHNSTOH, 0 CoNFEDERATION LlFE BLOCK 471 MAIN St. — WlNNIPEG, Man. { f 4 4 4 Array and i\avy flmiijeí Crearaery & Proflnce Co. LIMITED. Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér böfum þær beztu tóbaks og vindla byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yfar. f. Brown & Co. 541 Main Str. S, M. líarre, - - radsmadnr. I Sendið rjómann yðar * á elsta. stærsta og beztstjórnaða smjörgerðarhúsið i Mani- tofaa. Starfsankuing 400% á 4 árum. Vér ábyrgjumst að gera viðsktfta menn ánægða. Bœndur rittatil 240 KING ST. WINNIPEG. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztí Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi uru-veatriancunu. Fjögur “Pool”-borð_og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. 218 Lögregluspæjarínn. er Dimitri alveg ur sögunni. Hann liggur á jörðinni, og veltir sér viðþolslaus á allar hliðar; hanu hefir viðbeinsbrotnað. Þetta hefir alt orðið á einu augnahliki. De Verney hefir verið ótrúlega snar i snúningum. Fólkið starir steinhissa á grimumanninn og þann sem hann sigraði. Það er dauðaþögn i tíu mínútur. Alt i einu heyrist hljóð, sem nálega hræðir alla og berst út um gjörvalla borgina. Það var gleðióp og svo þykk og þétt blómadrifa hleðst niður á sigurvegarann að hann sést tæplega sjálfur. Sofíia de Merricourt horfir á bann með ástþrungnu, dökkbláu augunum # sínum og segir lágt: Ó, það væri gaman að geta bent áeinhvern mann i Paris, sem hefði afl og snarræði til þess að glima svo við haun eitt augnablik, að hann þyrfti að beita sér. Ó, hamingjan góða, að sjá þessa fegnrð og krafta sameinað. Manni hennar líkar þessar athugasemdir ekki sem bezt. Hann gengur þegjandi brott og bítur á vörina. Fáeinum augnablikum sfðar kemur hann þó aftur, sezt fyrir aftan konu sina og seg- ir: "Góða min. ég býzt við að þú fáir ósk þína uppfylta, ég hefi séð mann sem ætlar að reyna sig við hálfguðinn þinn; ogbýzt við að hann fái þar það sem hann vantar, og ef hann hálsbrýtnr grímudólginn mun það verða gleðiefni bæði fyrir mig og fjölda marga aðra af Parisarbúum”. ‘ Gleðiefni ? hversjvegna ?” spyr Sofiia bæði n.eð augani og munni. ' Fyrir þa sök að ef þessari bölvaðri glímu- Lðgregluspæjarinn. 228 Þeir teka nú að glíma hálfu harðar og trölls- logar en áður; eldar brenna úr augum þeirra og liggur við að gneistar hrökkvi úr. Svitastraum ar, sem sýndust blóði bla-dinn, streyma niður eftir þeim, en þesskonar voru þeir vanir hvor um sig og létu það ekki á sig fá. Andardráttur- inn var þungur og drynjandi eins og hvalablást- ur. Þeir berast um glímuvöliinn aftur og fram og má nú ekki sjá hvor sigur hljóti, þótt svo liti út öðruhvoru að annar þeirra ætli að missa fót- anna, þá er eins ogeiuhver hulinn kraftur hjálp- aðí þeim til þess að rétta við aftar. Eftir lang- an tíma staðnæmast þeir másandi og blásandi og horfast í augu; sýnast sjónir þeirra svo hvassar, að þeim er næstir voru stóð af ógn og otti og þótti sem þeir mundu falla fyrir sjóninni einni samt. Þeir voru eins og gráðug villidýr. Meðan á þessari hvíld stendur hefir de Ver- ney tíma til þess að hugsa og filykta. Hann hreyfir siff litið eitt, en Agúst tekur það sem merki þess að nú skuh þcir hefja stríð sitt að nýju og er við öllu búiun. Hanu heldar að de Verney sé að setja á sig bragð og hleypur i loft upp til þess að forðast það. Þetta tækifæri not- ar de Verney til þess að ná tðkum utan um mitt- ið á honum, eu Ágúst þrífur báðum höndum um handleggi hans og ætlar að snúa upp á og fella hann á þann hátt. Núer neytt afls meira en nokkru sinni fyr. De Verney verður öldungis hamslaus, og sama er að segja um Ágúst. Þeir gera nú báðir alt sem þeir geta, ekki einuot'is til þess að vinna glímuna hvor um sig. heldur öllu fremur vegna saiusæ.'isioa; de Verney til þess 222 Lögreghispæjarinn. liggi upp í loft, heyrist óstjórnlegt óp frá mann- prönginni De Verney hefir séð hvað verða vill;- neytir allra krafta og kemst á kné. í einni svip- an er Ágúst fallinn til jarðar fyrir bragði, er hann ekki varaðist. De Verney legst ofan á hann og heldur honum föstum. Ágúst brýsl um og sviftingar verða afar harðar. De Vferney þykíst altaf verfta að beita góðum tökum, en er auðsjáanlega að leita einhyers í belti Ágústs. Þetta grunar hann og kalt vatn rennur honum milli skinns og höronds. De Verney þykir sem það sé óhugsandi að hann geti ^uáð bréfinu og komíð því undan á meðan á stympingunum stendur; það er því ekki nóg að vinna glímuna og fella Ágúst, beldur verður hann að beita einhverjum brögðnm til þess að láta hann missa meðvitundina. Honum dettur í hug að gefa Ágúst tækifæri til þes-> að reyna að sleppa. Hann stekkur á fætur í flýti, Nú standa þeir andspænis hvor öðrum aftur og horfast í augu, en alt í einu þrífur de Verney niður fyrir sig og lætur sem hann ætli aðnáífætur Ágústs og slengja honumffiötum. Við þetta sér hann að hauu breytir svo að hann þykist þess nú fuUviss að bréfið sem hann leitar að sé falið undir fötum hans. Margir mundu ætla að Ágúst vildi nú forðast frekari stimpingar, en það er þvert á móti. Nú hamast hauu sen: óður sé. Honum hefir uú dottið í hug að þessi grímrfroaður hafi erun uro samsærið og sé hættulegur í tíeiru en aflraunum. "Eg verð að gera út af við hann í kveld til þess aðstörtín deginum eftir geti geng ið hindrunarlaust og örugt, hugsar Ágúst. Lögregluspæjarinn. 219 fýkn heldur áfram, þá verð bæði ég og margir aðrir hér að eyða fé og tíroa i leikfimisferðir til þett að seðja forvitni og hégómegirni kvenna sinna”. Hún starir á mann sinn eitt augnablik og Segir því næst: "Heldurðu að það yrði til þess að þú gætir nokkurn tíma orðið annað eins aðdráttárafl í hans stað, Hinrik minn?” Um leið bendir hún á glímumanninn. Hann gengur í burtu og bölv- ar; fer inn í veitingabús og sezt við drykkju. Hann er auðsjáanlega í þungu skapi. Það er auðséð á Louisu að hún hefir tekið mjög nærri sér fall ogjneiðsli Rússans. Þegar hann er borinn út stendlir hún upp úr sæti sínu °íí ryður sér braut gegn um mannþröngina án þess að gefa nokkuin gaum að athugasemdum ýmsra gárunga. Á götunni fyrir u tan erkerra. sem auðsjáanlega beiðeftir grímumanninum; það var sama kerran, er hann hatði altaf komið í til aflraunastaðarins. Þar standa nokkrir menn, einn þeirra er i dularklæðum; það er Microbe, er Louisa heldur að sitji nú í fangelsi; hjá houum eru þeir Marsillac, Jolly og Regnier. Hún ryðst fram hjá þeim og út að hliði. Hún kallar á Lie- ber. Hann er einmitt á leiðinni út. Hann þekk ir rödd hennar og skipar dyraverðinum að hleypa henni inn. Þegar hún kemur, segir hann: "Hvað er þetta. stúlka mlD? Hví hefirðu farið þaðau sem þú varst”. Hún svarar honum einhverju, en svo lagt að Microbe, sem hefir læðst inn á eftir henni, getur ekki heyrt það.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.