Heimskringla - 25.07.1901, Qupperneq 1
HeimMkringla er gef- é
in ut hvern limtudag af: \
Heiraskrimda News and "
FublishingCo., aöö47Main i
8t., Winnipeg, Man. Kost- i
ar um árið $1.50. Borgað f
fyrirfram. Q
. V)
t Nýir kaupendur fá í
0 kaupbætir sögu Drake
j Standish eða Lajla og jóla-
f blað Hkr. 19u0. Verð 35 og
f 25 cents, ef seldar, sendar
^ til íslands fyrir 5 cents
l
XV. ÁR
Frjettir.
Markverðustu viöburðir
bvaðanæfa.
Það þykir bera vott um vaxandi
vellíðan fólks í Bandaríkjunum að á
síðastl. ári voru innfluttir gimsteinar i
ríkið metnir á nálega 22 niilíónir doll-
ars, en það er nokkuð meira en áður
hefir verið inntíutt þangað á nokkru
einu ári.
Mr. McArthur, formaður mælinga
manna þeirra, sem nú eru aö rnæla
landamerkin milli Canada og Bar.da
ríkjanna gegn um Klettafjöllin, skýrir
svo frá, að tímbur sé mjög stórt víða i
fjöllunum, sum furutrén í Selkirkfjöll-
unum segir hann að séu 13 fet ummáls
Þykir mjög örðugt að fella þau.
Ræningi einn í Iowa ríkinu var
nýlega að nóttu til að brjótast inu í hús
sem hann ætlaði að stela úr. Hann
hafði talsvert af sprer.giefni í vasa sín
um. Eitthvað kom við vasann svo að
efnið sprakk og maðurinn tættist í
sundur.
Það slys vildi til nýloga á Kyrra-
hafinu að gufuskip mikið lenti í ósjóum
og tapaði skrúfunni af því að möndull
sá er tengir hana við vélina, brotnaði.
Eftir að veðrið var um garð gengið og
öldurnar lægði, tók skipstjórinn það
fyrir að iáta færa allan farm skipsins
fram í það svo að framstafninu var
djúpt í sjó, en afturstafninn stóð upp í
loftið. Síðan lét skipstjóri byggja fieka
mikinn úr timbrí, er skipið hafði með-
ferðis, og á honum voru skipverjar
meðan þeir voru aðkoma nýjum möndl
i skipið. Nýskrúfa var sett á möndul-
inn, en með því að hún var 18000 pund
að þyngd, urðu skipverjar að höggva af
henni 2 blöðin 'Vður en henni varð kom-
ið á möndnlinn. Síðan kornst skipið
leíóar siuuar þó seigt gengi. Þetta
þykir vera kraftaverk, og er skipvevj
nm hrósað mikið fyrir dugnaðinn.
Maður að nafni Henry Deusch bauð
fyrir nokkru að gefa hverjum þeim
manni 100,000 franka. sem gæti fyrstur
uppgötvað aðferð til þess að stýra loft-
bátum. Nú hefir Brazilíumaður, San-
tos Dormont, krafist fjárins. Hann
gerði tilraun með loftbát sinn í Paris á
Frakklandi þann 13. þ, m. í viðurvist
mikils mannfjölda. Loftfarið hóf ferð
sina frá de Miundon lystigarðinum og
hélt rakleiðis að Eiffel-turninum, fór
síðan hringinn í kring um turninn og
hélt svo aftur áleiðis til lystigarðsins,
en hreyfiafl stýrivélarinnar entist ekki
til þess að koma loftfarinu alla leið svo
að það varð að hafa sig til jarðar áður
en það næði áfangastaðnum. Deutsch
kvaðst hafa sýnt að hann gæti stýrt
loftfarinu og heimtar sína 100,000
franka. Hann kveðst ætla að hefja
aðra ferð í loftbát sínum innan fárra
daga.
Þrumustormur geysaði yfir bæinn
Carberry í siðustu viku og gerði stór-
skaða á ýmsum byggingurn í bænum
og grendinni, sem metin er á 8100,000
Sama veðrið gerði ýmsar skemdir í
bæjnnum McGregor, Cypress River,
Neepawa cg Boissevain, i síðastnefud-
um bæ dó 1 maður'af eldingu. Er þetta
talið stórfeldasta þrumuveður, sem
lengi hefir komið hér í fylkinu.
Frank S, Willard hefir setf upp
nýja giftingastofnun í London á Eng-
landi, Hugmyndin er að leiða saman
og koma í hjónaband auðugum Banda-
ríkjakonum og dætrum ameríkanskra
auðmanna og brezkum eða öðrum út
lendum höfðingjum með tignarrrafni
eða nafnbót. Willard býzt við að hafa
nóg að starfa og græða ve! fé ú þessu.
Óeirðir miklar urðuí bænum Lem-
berg i Austurríki i siðustu viku. At-
vinnulausii menn höfðu safnast saruan
á vissum stað í borginni í þeím tilgangi
að ganga allir saman í fylkingu um
götur bæjarins svo að yfirvöldin gætu
Þvi betur áttað sig á töiu hinna at-
vinnulausu þar í bænum. Lögregl-
unn: var skipað að koma í veg fyrir
framkvæœdir í þessu efni, en t.ókst það
ekki. Var þá kallað út herliðið og það
i sameiningu róðist á mannfjöldann
með vopnum. Um 100 manna fóllu í
orustunni. Að síðustu tókst hsrmönn-
unum að reka verkalýðiðinn á flótta
nieð spjótum og skotum. Þó er búist
við frekari óeirðum, með þvi aðverka-
menn hugsa só>' að vopnast og vera við
öllu búnir, ef á þá er leitað, er þoir
hefja næstu göngu innan fárra daga,
WINNIPEG, MANITOBA 25. JÚLÍ 190!..
Nr. 42.
Voðaleg eldgos urðu í Kloet eld-
fjöllunum á Java í síðastl. viku. Sagt
er að mörg hutidruð ferhyruings mílur
af kaffiökrum hafi algerlega ej-ðilagst
af ösku og sjóðandi ieirleðju, sem rann
yfir lacdið. Yfir 700 m».ntia, er bjuggn
á þessu svæði, létu lífið.
Ungur hægl&tur maður 22 ára
gamall, var í siðastl. viku handtekinn
á skipi á siglingu upp St. Lawrenco-
flóann. Hann var frá Frakklandi og
kærður fyrir að hafa stolið 60,000 frönk
um þar áður en hann steig á skip. Á
honum fundust 53,650 frankar í bánka-
ávísunum. Ung kona, sem með honum
var, var einnig tekiu, kærð um að vera
meðsek i þjófnaðinnm. Þetsi hjú verða
3end til Frakklands með fyrsta skipi
sem þangað fer.
Brezki herforinginn Col. Broad-
wood með flokk hermanna kom hér um
daginn óvörum að helztu stjórnendum
Búa, þar sem þeir voru á stjórnarráðs-
fundi, og tóku þar 29 fanga og mikið
af stjórnarskjölum. Meðal þeirra sem
teknir voru fangar voru þeir herfor-
ingjar: Clon ac, Wessels, Dwaal og Piet
Steyn, bróðir Steyns forseta Orauge
ríkisins. Stey*' forseti var sjálfur á
þessum fundi, en kom;it undau snögg
klæddur og skólaus. Enn fremur iiáðu
Bretar Thomas Brain ríkisritara og
Roche De Williers stjórnarráðsritara,
sem einnig voru á fundinum. Bretar
halda að De Wet herforingi hafi einnig
verið á fundt. eu ekki sáu þei- hanu.
Þeir De Wet og Stejrn eru þeir einu af
stjórnarráðinu, er sluppu úr greipum
Breta við þetta tækifæri.
Lords Day Aliiaiice félagið i Ont-
ario hefir um tíma staðið i máli við eig-
endnr 3 gufuskipa, sem látinhafa verið
ganga skemtiferðir á Ontariovatni út
frá Toionto á hverjum sunnndegi í alt
vor og sumar. Þótti félaginu þetta
verabrot móti helgidagalögunum, en
dómstólarnir dæmdu bátaeigeudunuin í
vil.
Eius og getið var til í síðasta blaöi
hrfa Rúss&r uú lagt undir sig allmikin
part hf Norðnr-Kina. Hnfa þeir þegar
víggirt sumar stöðvar oghafaþnr her
mikinu útbúinn til þess að verja laudið
ef A þarf að halda. Talið er víst a
þess verði ekki langt að biða að Rússar
færi lendur sínar talsvert lengra suðnr
á bóginn. Þeir eru auðsjóanlega búnir
að hræða allan kjark til mótspyrnu úr
Evrópuþjóðunum.
Russell .lávarður, sá sem fór frá
konu sinni í Engiandi og gifti sig ann-
ari í Bandarikjunum, ái> þess að hafa
fyrst fengið iöglegan skilnað á Bret-
landi frá fyrri konu sinni, var dæmdur
sekur um fjölkvæni af lávarðadeild
brezka þicgsins, og í 3 mánaða fangelsi
fyrii brotið.
Brezkur herforingi gifti sig nýlega
á Engiandi. Hann hafði barizt við
Búa í Snður-Afríku og varð fyrir skot-
um þeirra. Ein kúlan hafði brotið all-
stórt stykki úr höfuðskel hershöfðingi-
ans. Þetta bcin lét hann gullhúa og
gaf það sfðan konu sinni í brúðargjöf.
Dómpmálastjóri Campbell frá Ma
nítoba er kominn til London á Eog-
land;. Hann hefir von um að vínbans-
lög f.ylkisins komi þar fyrirleyndarráðs
réttinn fyrir lok þessa mánaðar.
Maður að nafni Frank Russell
gerði séi það að atvinnu í smáþorpi
einu í grend við Brookiyn að safua peu-
ingum frá vinnustúlkum þar í bænum.
Stundum klæddist hann sem munkur
og stundum sem nunna og kvaðst safDa
fónu til að byggja dómkyrkju. Hann
hafði verið lieppinn með s&mskotin og
víðafengið825ti)$50gjafir frá fátækum
vinnustúlkum. Við þetta varð hann
djarfari í að reka atvinnu sína og bað
um stærri upphæðir. Loksins mætti
hann stúlku, sem hann bað um 8100,
en kvaðst að öðrum kosti mundi leggja
yfir hana bölbænir, er hann kvað
mundu hrína grimmlega á henni. Stúlk
an bað hann að koma aftur á tilteknuui
tíma-og kvaðst þá mundi hafa 8200
handa honum. En í stað þess kom hún
með iögregluþjón og lét taba hann
fastann.
Fyrir 4 árum var nokkru aflaxa-
hrognum frá British Columbia hleypt i
Superior-vatnið. Hrognin voru af
"Steel-headed'1 lax-tegundinni, sem er
sjó'.ax og var ekki til í Superior-vatni.
Nú eru hrogn þessi vaxin svo að sumir
"Steel-headed" laxar sem veiddir hafa
verið í Superior vatninu í vor, vigta 5
pund hver.
360 Búar komú til New Orieans i
Bandarikjunum í síðasta máuuði, og
tóku sér allir heimilisréttarlönd í Okla-
homa. Þar & að stofna nýlendu fyrir
Búa og þeir sem ekki fá ókeypis lönd
ætla að kaupa þau. Capt. Joubert,
frændi Jouberts bershöfðingja, er fyrir
þessum hóp, íátt er af konum i þess-
nm hóp, en þær koma áeftir með börn-
in þegar mennir.nir eru búnir að koma
sér fyrir. Capt. Joubert se&ir að þús-
undir Búa muni flytja vestur til Banda
ríkjanna inuan skams tíma.
Tyrkjtistjórn hefir gefið út laga-
bann gegj því að nokkur Tyrki megi
láta börn sin ganga á útleDda skóla eða
halda kristna kennara í húsum sínum,
eða tyrkneskar konur megi koma fram
á almennum samkomum í félagi með
kristnum konum Þessi lagaskipun er
sprottin af því að tyrknesk stúlka út-
skrifaðist nýlega at kvennaskóla Ame-
rikumanna þar í landi.
Herfréttir frá Afriku segja einlæga
srná bardaga roilli Breta og Búa og
virðist nannfallið líkt á báðarhliðar, en
Bretareru maunfleiri í flestum stöðum
bar syðra og bera víðast sigar úr být-
um í orustum. Einnig sagt að Búar
séu nú orðnir sannfærðir um þeim muni
ekki ta kast að halda þjóðfrelsi sínu og
að þeir hijóti að 'gaDga að sættum fyr
eða stðar. Enda hafa stjórnarskjöl þau
er Bretar hafa náð frá Búum borið það
með sér að þeir séu orðnir fátækir af
vopnum, fatnaði og öðrum útbúnaði
og Lliðaðir, en vistafor7i er nægur þar
i landi um óákveðin tíma fyrir alt lands
fólkið.
Mr. R. L. Richardson ritstj blaðs-
ins Tribune og ríkisþingmaður fyrir
Lisgar-kjördæmið, hefir verið dæmdur
úr þingsæti fyrir óleyfileg kosninga-
meðöl, sein nokkrir vinir hans höfðu
notað við kosningarnar.
Maður einn i Bandaríkjunum hefir
boðið tWashingtonstjóruinni að opin-
bera fyifr henni nýtt ráð, eem honum
honum hefir hugKvæmst tll þess eð
koma póstflutnincum öllura milli
Bandarikjanna og Englands á 2 sólar-
hringum. Maðuriun segist \>ænta
launa, ef ráð sitt reynist framkvæman-
legt. Póstmálastjórnín hefir beðið um
nákyæmavi upplýsingar í þessuefni.
,,Ég sendi þér nú álit geolgiska
prófessorsins okkar á kolum frá Horni,
og sérðu á því, að kolin oru liklega al-
veg ósviðin af hrauni og af bezta kola-
tagi, því að öll hin beztu kol eru jarð-
bikskend. Skyldi það nú reynast, að
kolalagið þyknaði að mun þá er inn í
bergið kemur, mætti vel svo fara að
það borgaði sig að vinna uámuna. Ein
slík náma, er næmi talsverðri vidd og
dýpt gæti skapað um Austurland á
nokkrum ára tugum. Nú ættu menn
að hafa augun hjá sér umaðra útkjálka
og skaga Ansturlacds; því að þið er sft
hl iti lands'.sem sizt hefirorðið fyrirelds-
um brotum, og gæti verið að kol fynd-
ust í lleiri nesjum þar eystra.
Þér láðisc eftir að lýsa bergtegu >d
iani sem yfir kolunum liggur; væri það
vel að fá lýsingu hennar við hentugleika
og að heyra hvernig sögu kolafandarius
víkur frám vid nýjar rannsóknir og
spreDgingar Múlasýslurnar ættu að
leggja fram fé til að sprengja af sér
grunnin um það, hvertkolalagiðþykkn-
ar svo, að kostnaðurin svari að vinna
námuua. Reynist það þe ar inn kemur
mannhæð&r þykt eða meira, þá þyrfti
ekki Jengur að sprengja bergið. Því þi
gæt.u mennhöggvið áfram eftir kola-
æðunum við lampaljós, eins og í út-
lendskum uámum. Að lagið skildi
þykua til 12 þumlunga á einni alin,
virðist góðs viti og nægja til þess, að
opinbaru fó só hætt til að sprengja inn
unz vissa fæst að námaa sévinnuverð.
Ef að þykkuum lagsins óx niður á við
þá vaxa líkurnar fyrirþví.að h3r kuurii
að vera guil geymt undir stein; því að
allra gullnáma bezt, en góð koia
náma."
Seyðisfirði 15 Júni 1901.
Goidrykkja\rerksmiðj.i ætlar Egg-
eri Eiuarsson frá Skjaidarvík að setja
upp á Akureyri. Eggert þessi koru nú
msð ,,Ayli” frá Srafangri, þarsem hann
hefir verið á gosdrykkjaverksmiðju
herra Joh. Gjemre í 2 ár. Finst oss
sjálfsagt,, ef vera hta,3 reýnist góð, að
faraei að seilast lengra eftir annari,
sem eigi er betri.
Maður að nafni Narclssu Mitti hef-
ir verið handtekinn, kærður um að
hafa áformað að drepa Victor Einanúel
Italíu konung. Þetta komst upp á
þann hátt að maður þessi ritaði unn-
ústu sinni uppsagnar bréf og gaf það sem
ástæðu fyrir uppsögninni að hann hafi
verið valinn til þess að ráða konunginn
af dögum, af fólagi þvi sem hann til-
heyrði.
Mrs. Kruger, kona gamia Paul
Kruger, andaðist í Pretoria 20. þ. m.
eftir 3 daga legu úr 1 mguabólgu.
Fellibylur æddi yfir dálitið svæði
nálægt bænum Gladstone í Man. á
föstudftgskveidið var og sópaði af vegi
sínum öllu sain fyrir varð. Slóð storms
ins var um 50 .fet á breidd. Stormur-
inn gerði talsverðan skaða á thúsum og
meiddi nokkra menn, en engir mistu
lífið. — Slikir byljir eru,. sem betur fer,
mjög sjaldgæfir hér í Manitoba.
Einn af embættismönnnm Laurier-
stjórnarinnar í Edmonton-héraðinu,
nefir verið dæmdur í fangelsi fyrir að
stela peningum frá Galiciu emigrönt-
um.
Þann 3. þ. m. andaðist að heimili
sínu Hjardarholti i Dalasýslu præp.
hon. Jón Gattormsson 69 ára að aldri
eftir stutta legu. Hann var yngstur
hinna mörgu barnaGntto mspróf.Páls
sonar í Vallanesiog hið einasta eftírlif-
andi eftirað Sigríður kona séraVigfús
ar á Siuðanesi dó. Hanu var kvæntur
Guðlögu Margróti Jónsdóttur frá
Brekku í Fljóssdal, systurdóttur Gisla
læknis Hjálmarssonar, ernú lifir mann
sinu'samt 6 uppkomnum börnum
! þeirra. Einn af þeim er Jón hóraðs
' læknir á Vounafirði: Síra Jón vai
! merkismaður og heimili hans fyrir
,myudar- og raustnarheimili.
| 29. Júqí. Færeyingar hafa nú kos-
ið til þjóðþingisi Kaupmanoahöfn, hinn
frjálslynda og ágætlega mentaða stór-
bónda á hinu forna biskapssetri Klrkju
bæJóhann Pótursson, tengdason Ei
ríks óðulbóuda á Karlskálr.
Hafa aftarhaldsmenu Dana þar
mist eitthvert traustasta ogsíðasta vígi
sitt.
íslands-fréttir.
Eftir Austra.
EHolin íNorðfirði.
Vér hðfum fengið eftirfarandi yfir-
lýsingu:
Prófessorinni ..geologi" við háskól-
an íCanbridge á Englandi. Th. ilc
Kenny Hughes, gefur kolunuiu frá
Horni við Norðfjörð þeunan vitnis-
burð.
„Koliu eru venjuleg kol. nokkuð
jarðbikskend,* en ekki harðkol (ant-
hracite). S/o virðiatsem þau hafi ei-i
sviðnað að inun, eða endft als ekki.
Séra Arnljótur Ólafssou, er nú svo
lasinn, að læknirinn þorir eigi að leyfa
houum þingferð.
Frú María Bjarnadóttir teugda,-
móðir verzlunarmaus Grims Laxdals,
nýdáin hjá tengdasyni sínum á Vopua-
firði.
MINNEOTA, MINN , 15. Júlí 1901.'
(Frá fréttaritara Hkr.).
4, Júlí. Þjóðhátíðardagui- Banda-
rikja var hátiðlegur haldinn hér í
Minnesota nú í ár. Aðalræðumaður
dagsins Var Björn B. Gíslasonar, lög-
maður. Þar var mergð manna saman
komin.
Flöguleirs sýtiishörnið er af hinu venju-
lega tagi sem fer með kolaæðum, oghef-
ir tekið lit bæði af járni og kolkendum
efnum.
Hraunmolin er líkiega andesit*”.
Bréfkafli
frá meistara Eiríki Megnússyni i Camb
r idge til ritstjóra Austra.
Tiðarfar: Nú um stund hefir áköf
hitaalda streymt hér yfir oss hór um
slóðir; eru nú þegar stórskaðar orðnir
ftf völdum vinds og hita. Útlit alls
jarðargróða var með alli a bezta raóti.
—Verzlun er hér nú i flestum greinum
fre uur dauf, nema svín eru í mjög
háu verði. — Nú er verið að leggja
strætftvatusiennur um öll aðulstræti
Islendinga-dagurinn
y 2. Agust 1901.
XI. ÁRSHÁTÍÐ.
Hátíðin fer fram í Elm Park í Winnipeg.
Forsef.i dagsins: S. Anderson.
Garðnrinn verðar opnaðar kl. 7 árdegis. Hátíðin sett kl. 9.
Programm:
KAPPHLAUP:
1. Stúlkur innan 6 ára.... 50 yds.
1. vl. Úttekt úr búð $1.00
2. “ Kandy Box $75c.
3. “ ^Slippers11 40c.
2. Drengir innau 6 ára.... 50 yds.
1. vl. 1 p. SlippersSl.OÖ
2. Ávísun 75c. v
3. “ Munnharpa 50c.
3. Stúlkur 6 til 8 ára.*.... 50 yds.
1. vl. $1.25
2. “ Ávísun 75c.
3. “ Ávísun 50c.
4. Drengir 6 til 8 ára .... 50 yds.
1. vl. Hlaupaskór $1 50
2. “ “ 75c.
3. “ Bollapar 50c.
5. Stúlkur 8 til 12 ára.... 75 yds.
1. vl. Ávísun $2.00
2. “ Spegill $1.50
«. “ Skór $1.00
6. Drengir 8 til 12 ára.. . .75 yds.
1. vl. Drengjafót $2.00
2. “ Úttekt $1.50
3. “ Skyrta, blá, 75c.
7. Stúlkur 12 til 16 ára.. 100 yds.
1. vl. Ávísun $3.00
2. “ Úttekt $2.00
3. “ Úttekt $1.00
8. Drengir 12 til 16 ára .. 100 yds.
1. vl. Ávísun $3.00
2. “ Úr $2.50
3. “ Skyrta og skór $1.50
9. Ógiftar stúlkr yfir 16 ára 100 yds
1. vl. Ávisun $4.00
2. “ Henginet & Webst. $3.00
3. “ Lampi $2.00
10. Ókvæntir karlm. yfir 10 100 yds
1. vl. F.Press 6 m. og pípa $4.50
2. “ Ávísun $3.50
3. “ Ávísun $2.00
11. Giftar konur.........75 yds.
1. vl. Hitunarvél $4.00
2. “ Te fyrir $3.00
3. “ Wrappersog Ticket $2.50
12. Kvæntir menn ...... lOOyds.
1. vl, Tribune, og vindlar $4.50
2. “ Hkr., saga, ogúttekt $3.50
3. “ Veggjapappír $3.00
13. Konnr 50 ára og yfir... 75 yds.
1. vl. Úttekt og ávísun $3.50
2. “ Ávísun 2.00
3. “ Sléttujárn $1.75
14. Karlm. 50 áraogvfir.. 100 yds.
1. vl. Vindlakassi $3.50
2. “ “ $3.00
3. “ Buxur $2.00
STÖKK.
1. Stökk á staf.
1 vl. Vindlakassi $3.50
2. “ “Teleegram” 6 m. $3.00
2. Hástökk (hlaupa tií)
1. vl. Ávísnn $3.25
2. “ Vindlakassi $3.00
3. Langstökk (hlaupa til)
1. vl. Vindlakassi $4.00
2, “ Pípa oggosdflykk$4.00
4. Hopp-stig-stökk.
1. vl. Vindlakassi $300
2. Ávextir $2.00
KAPPRÓÐUR.
1. vl' Harmonika $6.50
2. “ Vindlakassi $3.00
SUND.
1. vl. Gullmedalía
2. “ Fiðla $6.00
3. “ Vindlakassi $3.50
GLÍMUR.
1. vl. Úttekt $10.00
2. “ Úttekt $6.00
3. “ Úttekt $4-00
RYSKINGAR.
1. vl. Vindlar og ávísun $4.00
2. » Gullstáss $2.00
bæjarins, áður búið að leggja saur-
rennur um sama svæði, svo nú hafa
hérail r vinnu, sem vinna vilja og geta
unnið,—Vestur á Kyrrahafsströnd er
nyfarinn héðuu Gunnar Björnsson ineð
konu og bftrn. — Kyrkjnþingsmenn
beim komnir; láta þeir vel yfir viðtök-
tökanum þar nyrðra.
Chicago Isler.dingar æskja þess að
vér látum í ijósi / lit vort um stofnun
Islendincafélagp. Að mínu áliti væri
það gagnleg stofnun. ef hægt væri að
framkvæma það og muudi verða bæði j
Vestur- og Austur-íslendiugum til
gagns. En þvi t,il framkvæmda eru
margir örðugleikar, svo sem tortrygni,
einangrun, öfuud og ræktarleysi til
þjóðernis sins. — Uui útgáfu alislenzkrar
orðabókar vil ég það sagt iáta, að ég
álít að stjórn þjóðar vorrar ætti að
vera þar aðili njáls, alþing vort ætti að
setja það inn í næsta fjirútgjaldadálk
sinn, sem þurfu þætti til útg&fu bókar-
innar; en svo væri drengilegt af oss
hér vestra að safna fé og senda alþingi
sem gjöf tíl útgáfu bókaiinnar með
þeim ákvæðum, að bókin yrði að vera
ltomin út fyrir vist ákveðið timabilJ
Þan'nig væii því iráli bezt borgið að
minu áliti. Það eru tvær bækur sem
oss Islendinga vantar og það mjög til-
finnanlega, sem eru: alísienzk orðabók
og saga þjóðarinnar.
Sóma síns vegna getur ekki þjód
vor látið það lengur lijá liOa að semja
og gefa út þessar t,v*r bækur, og nú er
svo fræðimönnum vorum farið að mað-
ur hefir mikla Astæðu til að vona ad
ekki liði lángt um þar til þeir afhenda
þjóðinni báðar bækurnar, vel af hendi
leystar.
Hvað ummæli Þorsteins Gíslasonar
rítstj. Bjarka viðvíkur, þáálit ég þad
eitt af því lítilmarinlegasta er ég hefi
séð á prenti.Jer þjóðmálum vorum við-
víkur. fciiikt ætti enginn mentaður
maður að láta siásteftir sig ritað. At-
hagi maður málið til hlýtar, þá er það
fleira se.n mælir á u.óti nýmæli Þor-
steins en með.
Getur Hkr. sagt mér hvar Sigurð-
ur Árna9on, úr Reykjahverfi í Þiugeyj-
arsýslu, er niðnr kominn. í fyrrahaust
var hann í N. Dak. Þeim bræðrum
hans hér þætti betur að fá að vita
hvort hann er lífs eða liðinn.
Nýdáin er hér Guðrún Guðm.dótt-
ir ættuð úr Dalasýslu.