Heimskringla - 25.07.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 25. JÚLÍ 1901
Alt þetta skilda hinir fyrstu
kristnu og fylgdu því í verki; en
þegar tímar liðu og kyrkjan fer að
hafa vald og drottna yfir andlegu og
líkamlegu fyrirkomulagi, þá gleymdi
hún fljótt kjarnanum í kenningu
Krisls, og studdist við ýmsar setn-
ingar og frásagnir i gamla testa-
mentinu. Og hvernig getur nokkur
maður lesið mjðaldarsöguna án þess
að hryggjast yfir grimd og fávizku
þeirra er hygðu allar sínar gerðir á
kenningu rítningarinnar. Gallis er
ofsóttur á gamals aldri fyrir það að
hann sagði að jörðin gengi kringum
sólina, en ckki sólin kringum jörð-
ina, sem ritningin kennir ' ótvírætt
shr, söguna um bardagann í Gide-
onsdal. Brunos var brendur á báli
fyrir að hann kendi hið sama og fyrir
það hann hélt að til væru hnettir
fleiri bygðir af verum líkum oss, og
flestum sagnaritum ber saman um,
að á 15. og 16. öld hafi um 5 milíón-
ir manna verið brendir eða drepnir í
kvalaverkfærum hinna kristnu stjórn-
enda, alt bygt á kenningu ritningar-
innar (sbr. “þú skalt ekki láta galdra
konu lifa). Eða trúbragðastríðið
blóðuga og voðalega er stóð yfir í
30 ár á Þýzkalandi, alt út af bókstaf
ritningarinnar, eða blóðbaðið í Paris.
Hvernig fer maðurinn að lesa ef
hann sér ekki að ritningin hefir
verið orsök í þessu? eða skyldi mað-
ur kenna hnífnum eða skammbyss-
unum um að morð var framið, en
eigi hugsunarhætti þeim, er hratt af
stað verknaðinnm. Hitt er annað
mál hvoit ritningiu hefir eigi gert
margt gott um leið. En framför í
vísindum og uppfindingum getur
enginu sem les söguna með ó-
skemdri andlegri sjón þakkað ritn-
ingunni, Því aðalkjarni hennar við-
kemur hinu siðferðislega og and-
lega, en ekki hinu veraldlega, Enda
má glögt sjá þess merki af sögu hinn
ar 18. og 19. aldar, að eftir því sem
vald kyrkjunnar minkar ogbókstafs
trú bnignar, eftir því víkkar hinn
andlegi sjóndeildarhringur þjóða og
einstaklinga, Það er skelfileg
heimska að þakka einni bók fram-
för margra alda í öllu mögulegu.
Því það er nú mörgum ljóst, síðan
hinir miklu vísindamenn Darwin og
Herbert Speneer fóru að gefa gaum
framþróunar lögmálinu, að það er
hulið afl bæði í hinum andlega og
líkamlega heimi, er stöðugt viðheld-
ur framsókn og breytiþróun. Trú-
maðurinn eða hinn orthodoxi kallar
það guð eða Jehova, en vísindamáð-
urinn kallar það aíl eða kraft. En
þótt framför einnar þjóðar vaxi, en
annarar minki, er það ekki bókum
að kenna eða þaklca nema að mjðg
litlu leyti. Til þess liggja- dýpri
og margbrotnari rætur en hægt sé
að útlista í stuttri blaðagrein. En
e itt er víst, ef einhver þakkar biblí-
unui allar uppfyndingar og fram-
farir nútímans, þá er sá maður ekki
nær því rétta hsldur en kennarinn,
er kvað það eitt merki um vizku
guðs, að hafa skapað stórfijót hjá öll-
um stórborgum. Þess má og geta,
að me ntuðustu guðfræðingar nútím-
ans játa, að Moses-bækurnar séu
ekki samkvæmar sjálfum sér og eigi
ritaðar af Moses. Meðaljþeirra eru
íslenzku guðfræðingarnir séra Jón
Helgason og séra Friðrik Bergmann.
Það væri nauðsynlegt*”að rita
ítarlega um þetta mál ogján alsjhita,
Því ef margir hér vestan hafs hafa
eins skakkan skilning ájjmenningar
framförum þjóðanna og áhrifum
ritningarinnar á hana, veitir'sannar-
lega ekki af að fræða fólkið í þeim
efnum. Þetta er stutt mjög, því ég
hefi engan tima og engar bækur að
styðjastvið, en álít þetta betra en
ekkert. í bráð.
Duluth, Minn., 7. Júlí 1901.
jOHANNES SlGURÐSSON.
“ÞE8S EB, GETIÐ SEM GERT ER“.
Þar eð ég leit út fyrir að komast í
basl og skuldir heima eins og fieiri land
ar þar, skrifaði ég tengdabróður min-
u m, Mr. Gísla Gíslasyni og konu hans
Björghildi Guðmundsdóttir systur
minni á Gilsbakka í Geysírbygð i Man.,
og bað hann að hjálpa mér um fargjald
svo ég gæti komist til Ameríku, hvað
hann gerði fljótt og vel bæði frá sjálfum
sér og því er hann fékk lánað hjá öðr-
um. Komum við á heimili þessara
heiðurshjóna 24. Júní 1900. Tóku þau
vel á móti okkur; vorum við 6 í tami-
líu og voru 5 af okkur í fæði hjá þeim
þangað til fram yfir miðjan Sept. Þau
gáfu okkur kú strax og við komum,
lofuðu okkur að vera yfir nærri því ár-
ið f húsi sínu án þess að taka rentu.
Þegar við flnttum þaðan gáfu þau okk
ur stó með góðum járnpotti, góðum
katli og mörgum fleiri áhöldum. Margir
fleiri hafa gefið okkur til muna, og vil
ég nefna Mr. Jón Sigurðsson og Mrs.
Maríu á Reykholtsstöðum, er gáfu okk-
ur ársgamla kvígu í fyrrahaust og meir
en hálfan vetur mikið af mjólk. Mrs
Salbjörg í Ólafsdal hveitisekk og fleira;
hjónin á Eyjólfsstöðnm 2 kindur, ull
saltfisk o. fl ; Mr. Sigmundur á Hvít-
árvöllum 2 kindur o. fl.; hjónin í
Fagradal hafa gefið okkur talsvert af
búsáhöldum o. fl.; Fögruhlíðar-hjónin
gáfu okkur kind og margt fleira_1 og
hjálpuðu okku r með margt; hjónin á
Hlíðarenda hafa gefið okkur og bjálpað
allra helzt síðan við komum á lóð okk-
ar; Sigurður Ólafsson og Mrs Yigdís
Jónsdóttir á Heggsstöðum í Árnes-
bygð gáfu okkur ¥5 upp i fargjaldið og
margt fleira, eftir aðviðkomum hing-
að. Fleiri hafa gefið okkur og verið
vel, sem ekki eru hér taldir, Bið ég
þann, sem ekki lætur einn vatnsdrykk
ólaunaðann, að launa nefndum og ó-
nefndum, sem hafa gert okkur gott,
með sinni andlegu og eilífu blesstm og
miskunsemi þegar þeirn liggur mest á.
Pétur Guðmundsson.
Margrét Sigurðardóttir.
Fljótsdal, Geysir, Man.
*
t
*
*
$
!
$
ÉKKERT eins holt og svalandi í
þessum ógna hitum og ísrjómi.
Undirstöðuatriði ísrjómans,
er einnig undirstöðuatriði vin-
sælda hans — GOÐITR RJOMI.
Það er upphafið, síðan bætum
vér hann með hvaða keim sem
óskast. H ve mikið viljið þér fá,
hvenær og hvar?
Gleymið ekki brauðunum al-
þektu, hvít, mórauð af ýmsum
tegundum, ódýrust allra brauða
í bænum og þau beztu, keyrð
heim í hús til yðar. Einnig als-
konar sætabrauð sem beðið er um
W. J. BOYD.
370 og 579 Main Str.
Heildsala og smásala.
ísrjómastofan upp yfir búðinni
370 Main St.
é
t
í
í
t
t
t
\
*
SMOKE T. L. CIGARS
fyltir með bezta Havana tóbak,
og vafðir með Sumatra-laufi,
Þér eruð 30 mínútur í Havana
þegar þér reykið þessa orðlögðu
vindla.
Allir góðir tóbakssalar selja þá.
WESTERN CIGAR FACTORY
Tltos. I.ee. eigandl. W HsTIESriIPEEGf-
ROBINSON & COHPANY.
HORDUKASALA,
Eftirtaldar dúkategundir með verðlýsingu mun sannfæra yður
um að vér erum spor á undan öðrum að' því er vörugæði snertir, og
j spor á eftir öðrum með söluverðið.—Það getur orðið langt þangað
til þér fáið aftur slíkar vörur með svo lágu verði.
NAPKINS.
í indælum rósamunstrum, hreinn
hör, af beztu gæðategund.
Vanal. $1/25 tylftin, nú 95e.
•• $2.50 “ “ $2.00
“ $1.75 “ “ $1.50
“ $4.00 “ “ $3,25
BORÐDÚKA-EFNI
tilbúnin undir földun, bezta og
hvítasta hörléreft;
vauaverð $1.75 til $1.50
Nú $1.25 til $3 75
TlLBÚNIR BORÐDUKAR
bezta hvíthreinsað hörléreft 63
þuml. breitt í ýmsum munstrnm
vanav. hv- yard 75c., nú 60c
vanav, hv. yard 90c, nú 75c
vanav. hv. yard $1.40, nú $1.00
vanav. hv. yaid $1.50, nú$1.10
ÓHREINSAÐIR BORÐDÚKAr
hér er að eins getið um 2 ágætis-
tegundir
vanav. $5c. hy. yard, nú 65c.
vanav. 90c. hv. yard, nú 75c.
I” Koífort, töskur, kven, stúlkna ag barna skór, alt með 20% afslætti.
Sjá öanur blöðum frekari kjörkaup.
ROBINSON & CO„ 400-402 riain St,
Bonner & Hartley,
Lögfræðingar og landskjalasemjarar.
494 Main St, - - - Winnipeg.
R. A. BONNER. T. L. IIARTLEY.
F. G. Hubbard.
Lögfræðingur o. s, frv.
Skrifstofur í Strang Block 365 Main St.
WINNIPEG - - - - MANITOBA.
Army and ,\avy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér hðfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerurr
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiítum yðar.
W. Browu & Go.
541 Main Str.
Kennara
vantar við Geysir
skóla frá 1. Sept. til
31. Desember næstkomandi. Verð-
ur að Iiafa (<third class Teachers
certificate“, ekki minna, tilboð (sem
einnig tiltaka hvaða kaup umsæjandi
vill hafa) sendist til nndirritaðs fyrir
15. Agúst næstk.
Bjarni Jóhannson,
Geysir Man.
Júlí 10. 1901.
CMAWM PaCIFIO PjAII/I.
er við því búin
5. XÆ-AJH
að bjóða ferðafólki verðlag
MEÐ SKIPUNUM:
“ALBERTA”
“ATHABASCA”
“MANITOBA’’
Þau fara frá fort William tii Owen
Sound, hvern
ÞRIÐJUDAG,
FuSTUDAG og
SUNNUDAG.
Þaðan með járnbrautum til
TOROTNO, HAMILTON,
MONTREAL,
NEVV YORK
OG ALLRA AUSTUR-BORGA.
Leitið upplýsinga hjá:
Wm. STITT C. E. McHPERSON,
aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður
maður farþega farþegalestanna.
lestanna.
WINNIPEG.
ALEXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR
eru þær beztu og sterkustu.
R. A, LISTER & Co.
Hefir hinar nafnfrægu ALEXaNDRA
“CREAM SEPARATOR” til sölu, sem að
allra áliti eru þær beztu í heimi. Sterkar, góðar,
hægt að verka þær og hollar til brúkunar. Sá
sem hefir löngun til langlífis ætti að kaupa
ALEXANDRÁ og enga aðra vél.
Aðal agent fyrir Manitoba: €r. Snanson
R. A. LiSTER 5 C° LTD
232, 233, 234 KING ST- WINNIPEG-
HANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áður en þór ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda i Manitoba er................................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519
“ " “ 1894 “ “ .............. 17,172,883
“ '* 1899 “ “ .............. 2V ,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar......_........... 102,700
. Nautgripir............. 230,075
Sauðfé..................... 35,000
Svin...................... 70.000
Afurðir af kúabúum i Macitoba 1899 voru................. $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,800
Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aubnt m
afurðum lan.isins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vs t-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan
almennings.
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........ 50,000
Upp í ekrur...................................................2,500 000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflytóndur, þar er
enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
f Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
f Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast.
í bæjufium Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir ÍO millionir ekrur af laudi í Maniioba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd meö
fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti)
IION. R. P. KOBLIN
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA
Eða til:
Jo«ep1i B. Skaptason, innflutninga og landnáms umboðsmaður.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝ.IA
718 Main Str
Fædi $1.00 á dag.
MacionaM, Hamari & Whitla.
Lögfræðingar og fleira.
Skrifstofur i Canada Permanent Block,
HUGH J. MACDONALD K.C.
ALEX. HAGGARD K.C.
H. W. WHITLA.
Fólksins skemtistaður.
Ekkert sem á umliðnum árumhefir
farið fram á Winnipeg sýningunni
kemst í nokkurn samjöfnuð við það sem
þar á fram að farai sumar: Kapphlaup,
pallskemtanir og skrsutlýsingar verða
langtum hetri í ar en nokkru sinni áður.
það er þegarTengin vissa fyrir því að
gripa- akuryrkju- Og handiðna- sýing-
arnar verði meðlangbezta móti í sumar
nientamála- og starfs- sýningar verða
og með besta móti. Verðlisti og allar
upplýs.ngar fást njá:
F. W. Tiiompson, F. W. Heubach.
President. Manager.
WINNIPEG.
244 Lögregluspæjarínn.
“Hvers eigum við þá,að gæta?” segir Ravel.
“Eitthvað verðum viðað gera á morgan!”
“Gæta staðarins þar sem keisarasonurinn
ætlar að fela sig”, svarar de Verney. “Þar á
allur djöfulskapurinn að framkvæmast; þar
verðum við að verja piltinn. Þar ættum við að
ná Hermanni!”
1 Þú ætlar svei mér að gera nokkuð”, segir
Ravel. “Hversu mikla peningft fær þú fyrir alt
þetta?”
"Euga peninga!” segir de Vernev.
“Enga peninga!” etur Ravel eftir. Enga
peninga; hvers vegna ert þú þá að takast á hend
ur svona mikinn vanda og hættu ?”
“Þaðerfyrir Frakkland !” hrópar de Ver-
ney. “Það er fyrir Frakkland!”
“Sei, sei! ertu svona mikill ættjarðarvinur?
ertu konungsstjórnarmaður?”
“Nei”
“Ertu þá þjóðstjórnarmaður?”
“Nei”
"Hvaða stjórn viltu þá hafa?”
“Framk væmdarstjórn! Það se^| þettaríki
vantar er dugur og framkvæmd. Ég er með
hvaða stjórn sem er dugandi. Ég er á mót-
stjórninni þegar það er henni að kenna að bænd-
urna brestur uppskeru, eða kaupmennina við-
skiftamenn, eða þegar sólin er of heit cg vetur-
inn of kaldur fyrir henuarsakír. Ég elska Frakk-
land o„ vil vinnaþví!” Svo þegir hann stund/
ar korn, rennir augum í kring um sig og segir
"Á m o r g u n"
Lögregluspæjarinn. 245
13. KAPITULI.
Þegar de Vercey vaknar er það tvent, sem
yfir bann gengur; annað gleður hann, hitt ergir
hann. Hið fyrra er það að Frans færii honum
bréf, er einn af þjónum Lapuschins hershöfð-
ingja hefir komið með. Það er með vanalegri
hendi Rússans og hljóðar þannig:
“137 Fonhourz götu,
þríðjudaginn J23. April 1868.
Kæri de Verney!
Þar sem hvorki þú né gæzlukonan frá þér
kom í gær, þá leyfi ég mér hér með að minna
þíg A loforð þitt að finna mig áðnr en ég fer af
Frakklandi, Ora biður mig aðáminnaþig um
að.láta það ekki bregðast að koma sjálfur. Hún
segist geta verið án gæzlukonunnar. Að nokkru
leytier ég henni samdóma; sem kennari dóttur
minnar getur þú sent hana á eftir okkur, ef þess
þarf, Ég dvel einn dag i Cologne, tyo daga í
Frankfurt, ef til vill vikutíma í Berlín og í St.
Pétursborg þangað til í Júní, því það verður of
kalt að fara út á land og vera í Tula þangað til.
Ef svo færi að þú gætir fengið gæzlukon-
una í dag, gætir þú sent hana, ef það er fyrir
klukkan þrjú eftir hádegi, því ég hefi alt til bú-
ið til þess að veita henni móttöku.
Samt sem áður vona ég að sjá þig sjálfnn
og ég skal vera heima þangað til klukkan þrjú;
en þá verð ég að fara til þess að ná í járnbrautar
lestina, sem fer klukkan hAlf fjögttr. Þú bai ft
ekki að vera hræddur ura að ég brogði Ioforð
ínitt i þessu tilliti; ég f,,rirverð miii meira en
248 Lðgregluspæjarinn.
varlegra væri á ferð; er það ekkert ann-
að?”
“Nei; það er áreiðanlega víst að einhver hef-
ir kjaftað í hann, bölvaðan þrælinn ! ’
"Uss!”
"------hefir kjaftað í hann um Liebersfólk-
• ið og hann hefir seut liðsmenn með lýsingu af
þeim til allra járnbrautastöðva í Paris til þess
að taka þau föst, ef þau skyldu reyna að
strjúka”.
“Ertu viss um þetta ?" spyr de Verney al-
varlega.
"Já, áreiðanlega viss!” segir Microbe; “ég
sá blaðamennina hvern á sínum stað; ég sá þá
með minum eigin augum ! Er ekki þetta bölv-
uð skömm og svivirða !”
“Nei, þaðer einmittþað sama sem ég ætl-
aði að gera sjálfur í morgun, ef Claude vinur
minn hefði ekki sparaðmérþá fyrirhöín !” svar-
ar de Vorney, en það gátu þeir heyrt á máli hans
er vel þektu hann, að ekki fylgdi hugur máli:
hann vildi ógjarna láta takafram fyrir hendur
ser. Hann stendur þegjandi stundarkorn og
mælir því næst: “Hugsaðu ekkert um járn-
brautarstöðvarnar, Microbe. Það er að einseinn
staðnr, er við verðum að minna á i dag, það er
garðnrinn. Farðu nú svo fljótt sem þú getur og
komstu eftir því hvort keisaraspuurinn leikur í
garðinum í dag eftir hádegi, því narst skaltu
setida Regnier, Marcillac og Jolly til min”.
Mictobe ter, en do Verney litur á úrið sitt.
IIjuuiu virðisr. sðm nægur tf ili só til 1 oss að
að verða við beiðni hershöfðingjans. ilann
Lögregluskæjarinn. 241
áhöld sín. Þektu staðinn af því að þar eru þrjár
ranðar rósir. Berðu eina til merkis um svar.
Þegar þú færð þetta, þá útbýrðu gasgildr-
una, sem þú talaðir um; það er áreiðanlegt í öllu
tilliti. Eg ska 1 sjá uin hitt. Ég skal ekki
bregðast”.
Að endíngu, fylg þú hverjum rauðum rósa-
knappi. Komdu undir eius”.
De Verney fer nú til Microbes, sem býður
óþreyjufullur, og les alt upp fyrir honum: ‘Nú
lét Louisa þrjár rauðar rósir á felustað keisara-
sonarins”, segir hann. “Það er aðalmerkið,
Kaffisalinn ber eina þeirrá til þess að svara, en
skildi tvær eftir til þess að láta hana vita að
hann hefði fundið holuna og kannað hana. Kaffi-
salinn er-----”.
“Hermann efnafræðingur !” hrópar Microbe
með ákafa.
“Alvég rétt! en hvernig stóð á því að Ágúst
og Louisa héldn eftirriti af þessu bréfi eftir að
þau hðfðu látið það af hendi ? Það var þó auð-
séð á Hermanui í dag að hann hafði fengið allar
nauðsynlogar upplýsingar”.
Ravel hugsar sig um. Eftir augnabliki
þögnsegir de Verney: “Má vera að þau hafi
verið hrædd um að Hermann kynní að tapa þess
um vindlinga pappír eins og hann tapaði bréfun-
um og þau hafi því ætlað að bjargast við upp-
kastið, því þar sem um svona mikilsvarðandi
málefni var að ræða, hafa þau ekki þorað að
treysta minni sínu”.
“Já !" segir Microbe. “Louisa hefir haft af-
litið en Ágúst hefir munað elnstök orð til þess