Heimskringla - 01.08.1901, Page 2

Heimskringla - 01.08.1901, Page 2
HEIMSKKINGLA 1. ÁGÚST 1901. Heimskringla. PUBLISHED BY The Heimskringla News 4 Publishing Co. Verð blaðsins I Canada og Bandar. $1.50 um árið (fyrirfram borgað). Sent til tslands (fyrirfram borgað af kaupenle um blaðsins hér) $1.00. Peningar sendist í P.O. Money Order, Kegistered Letter eðaExpress Money Order. Bankaáyisanir á aðra banka en i Wlnnipeg að eins teknar meðaSölium. K. L. fialdwinaon, Editor & Manager. Office : 547 Main Street. P.O. BOX 1283. Mutual Reserve. Herra Kristj&n Olafsson, hinn núverandi umboðsmaður Mutual Ke- serve óheilla félagsins, birtir þá skoðun eína í síðasta Lögbergi, að vér höfum óttast að'óánægja manna við Mutual-félagið hans mundi að miklum mun hafa minkað eða jafn- vel hvorflð með öllu, ef bréf félags- ins til meðlimanna heíðu verið gerð þeim skiijanleg með því að vér hefðum islenzkað þau og birt svo í Heimskringlu. Það má vera að Mr. Ólafsson fari þar með rétt mál, þótt vér trúum ekki að svo sé. En þá liggur líka næst að spyrja Mr. Ólafsson, sem umboðsmann félags- ins, að því, og að heimta af honum skýiaust og fullnægjandi svar við þeirri spurningu: Hvers vegna sendir ekki félagið meðlimum sínum þau bréf, sem þeim eru skiljanleg? því að það er auðfundið á bréfl Christi&ns að hann álítur bréf félags- ins til ísl. meðlima þess þeim óskilj- anleg, annars hefði hann ekki tekíð svona til orða í grein sinni. „Er það ekki sönnu nær að ritstj. hafl óttast að ef mðnnum yrðu gerð bréön skilj anleg o. s. frv.“ Vér vitum ekki bet ur en það sé beint í verkahring fé- lagsins eða umboðsmanna þess, að gera meðlimum skiljanleg bréfþess- Hitt getum vér skilið, að félagið sjái sér engan framtfðar hagnað við það að almenningur skilji nákvæmlega alla starfsaðferð þess, þvf að oss grunar að þá mundi víðar fara eins og í Minnesota, að það yrði rekið & dyr, svo að það yrði að hætta starf- inu. en við það töpuðu umboðs- og embættismenn þess launum sínum, sem þeir hafa.haft og hafa nú úr vösum táldregínna félagslima. Útlegging Mr. Ólafssomr, eins og hún birtist í Lögbergi, er að raestu rétt. En það er að eins út- legging af bréfformi félagsins dags. 1. Júlí. Kristján á enn þá eftir að gera félagslimum skiljanlegt bréf þess til félagslimanna, dags. 1. Maí síðastl., sem að gefur alt aðrar á- n fyrir aukakröfu til félags- manna, heldur en síðara bréflð ger- ir. Maí-bréfið segir blátt áfram, að borganirnar að undapförnu hafi verið of lágar og þess vegna sé nauð synlegt að bæta þær upp með þess- ari aukaborgun, sem félagið krefst » að fá. Á kröfuforminu sjálfu segir meðal annars þetta- “whereas it bas been determined by the Actuary of the Association that the net con- tributions to the death funds of the Association made by the members of the class to which your certificate belongs have beenless than tabular mortality by the Actuaries Table of mortality”. Vér höfum sérkent orðin: ‘ have been less“, af því að út af þeim sprettur öll ó- ánægjan. Hvers vegna hafa allar tmrlangengnar borganir veiið of litlar? Umboðsmenn félagsins hafa þó í mörg undanfarin ár haldið því fram, að ekki einasta væru gjöldin nægilega há, heldur svo miklu meira að þau færu lækkandi eftir því sem íélagslimir yrðu eldri. Á þessari •staðhæfing hafa umboðsnaenn fengio —vér ættum rnáske að segja—logið flesta inn í félagið. En nú kemur það eins og satan úr sauðarJegg, að í stað þess að lækka gjöldin, þá ei u þau í mörgum tilfellum bvöfölduð, og þess utan eru gerðar aukakröfur á menn ur.dir ýmsu yfirskini, eins og að tram&n er sagt; stundum ei því liarið við að gjöld liMriria ára hafi alt af verið of lág, stundum því, að aukaborganir séu nauðsynlegar til þess að erfingjar látinna félagslima fái dánarkröfur sínar borgaðar fyrri en að undanförnn. En síðari stað- hæflngin er auðsjáanlega “gerð eftir máli“, því að á þessum kröfubréfum stendur þetta- “if tne same is not paid within the time stated (30 daga) the Policy and all payments there- on will become forfeited and void, and your membership with the Asso- ciation will expire with all rights thereunder“. Svona var gamla Helga Illhugasyni “gefið á hann“, og svona “trakteringar" fá aðrir fé lagslimir. Vill nú Kristján Ólafsson skýra almenningi frá því—j Lög- bergi—hvers vegna félagið er alt í einu orðið svo strangt á því að láta veita sér sérstaka borgun til þess að það sýni iátnum meðlimum þá skyldurækni að borga dánarkröfur þeirra að þeir hóta tafarlaust að svifta hvern þann mann öllum fé- lags réttindum, sem ekki borgar þessa ósanngjörnu aukakröfu tafar- og umyrðalaust. Ef Helgi íllhuga- son eða aðnr kjó3a að láta erflngja sína bíða f 3 mánuði eða lengur eft- ir ábyrgðar upphæðinni, þvf skyldi það þá ekki vera leyfilegt héreftir sem hingað til, eða því skyldi félag ið hóta því £ð gera upptækan allan hluta hans í núverandi Bjóði félags- ins,—ef hann annara er nokkur—og gera karlinn rækan úr félaginu, ef hann borgar ekkitafarlaust. Þetta aukagjald, sem í vorum augum er ekki annað en múta til stjórnenda félagBÍns, til þess að láta þá gera skyldu sína íþví aðborgadauðsfalla kröfur meðlimanna í hæfilegan tíma. Önnur eins hneykslis ástæða og þessi sem félagið og Kristján setja fram fyi ir þessum ránskröfum hefir aldrei áður þekst í nokkru félagi; jafnvel Stefán Thorson hefirekki lyft penna til að verja hana. Nei, Kristján minn, það er einhver annar fiskur undir steini. -Má vei a að vér gríp- um síðar f sporðinn á honum. Ofsókn R. L. Richardsons. Síðasta Lögberg skýrir frá þvf, Mr. R. L. Richardson hafi verið dæmdur frá þingmensku fyrir Lis- gar kjördæmið, og blaðið kennir Conservatíva flokknum um það. Þetta er mjög villandi hjá Lögbergi. Vér höfum átt tal við Mr. Richard- son um þetta mál og kveðst hann sanufærður um að málið gegn sér hafl verið haflð af Liberalflokks- mönnum, eins og líka sést á þvf, að lögmenn þeir sem sóttu málið á hendur honum voru þeir H. M. How ell og J. D. Cameron, alþektir Liber- alar. Vér getum fullyrt að ekki eitt einasta cent var lagt tii þeirrar málsóknar af Conservatívum, og kostaði þó sóknin yflr þrjú þúsund dollara. En það er satt að nokkuð af vitnunum gegn honum voru Con- servatfvar. Hver þeim kann að hafa borgað fyrir ómakið látum vér ósagt, en það eitt er vfst að það var ekki borgað af Conservatíva pening- um. Annars skulum vér nú taka það íram, að vér skoðum sigur þeirra manna, er ofsóttu Mr. Richardson, þannig fengin, að þeir hafa enga á- stæðu til að stæra sig af honum eða hælast um hann. Mr. Richardson hefir jafnan verið Liberal og ætíð lagt áherzlu á það í blaði sínu að hann væri andstæður Conservatíva flokknum. En hann heflr heldur ekki getað aðhylzt stjórnarfar fiokks 8fns í Ottawa, og hetír oft farið hörð- um orðum í blaði sínu Tribune um fráhvarf flokksins frá viðtekinni stefnu hans og um svik Laurier- stjórnarinnar í Ottowa við þjóðina, sérstaklega tollmála og járnbrauta stefnu hennar. Vér höfum ekki fylgt Richarrsou að .málum að und- anförnu og gerum það líklegast ekki fyrst um sinn. En vér getnm ekki lokað augunum fyrir því að hann heflr sýnt mikið sjálfstœði í þinginu ogjafnan komið fram sem eindreg- inn vinur og velunnari bænda og al- mennings í Manitoba og Norðvesur- landinu. Þess vegna skoðurn ver þetta ofsóknarmál á móti Mr. Rich ai dson mjög ranglátt og ógöfugt. Það bendir óneitanlega til þess að þeir seui vöJdin hafa í OtHhw'a ætli sér ekki að sji í neinn koatnað eða fyr- hhöfn til þess að bola úr vegi einain og öllum, sem kynna sig að því að hafa sjálfstæða skoðun. Þegar svo langt er gengið, þá eru stjórnmál a- menn vorir orðnir næsta hættulegir og fullkominn tími komin til þess fyrir alþýðuna að taka alvarlega í strenginn. Af framkomu Mr, Rich- ardsons í Ottawa-þinginu — meðan hann sat þar, höfum vér komist að þeirri skoðun að hann sé nauðsyn- legur maður þar eystra, og þess vegna skoðum vér það mikið ó- drengsbragð að hafa nítt hann úr þÍDgsæti sínu á þann hátt sem það var gert. Af aílri vitnaleiðslu, sem kom fram í málinu getum vér ekki betur séð en að Lisgar-kosningin síð- asta hafi verið með lang-hreinustu kosningum, sem farið hafa fram í Canada í langa tíð. Enda er Rich- ardson algerlega fríkendur af þvf að hafa verið persónulega viðriðinn nokkurt ranglæti f sambandi við hana. Vér sjáum í blöðunum að Mr. J. D. Cameron, annar þeirra er sótti málið móti Richardson, sé lík- legur til að sækja um sæti haus. En trúað gætum vér því að Richard næði aftur kosningu ef hann sækti á ný. Svo eru menn af öllum flokk- um í kjördæminu einbeittir með honum, að álit hans hefir í engu rýrnað við þetta mál þótt það gengi á móti honum. Workman bræðrafél. í síðasta blaði gáíum vér les- endum Hkr. nokkrar upplýsingar um „Iudependend Oorder of Forest- ers“ félagið, sem mikill fjöldi af ís- lendingum eru í. En nú gefum vér einnig upplýsingar um Workman félagið, sem eins og Foresters, er bræðra- og lífsábyrgðarfélag, og eins og hítt, er orðið vel útbreitt og vin- sælt og telur nokkra íslendinga meðal meðlima sinna. Workman félagið er elzta bræðrafélag í Ameríku. Það var stofnað í Meadville í Pensylvanía f Bandaríkjunum þann 27. Október 1868, af John Jordan Upchurch, fél. var stofnað til þess að veita meðlim- um þess lffsábyrgðir fyrir það sem þær gætu minst kostað, 1 annig að aldrei skyldi safna varasjóði, en ætíð hefja kröfur á meðlimi félagsins, þegar einhver félagsbróðir dæi, til þess að borga lífsábyrgð hans. Þetta fyrirkomulag varð mjög vinsælt þegar í byrjuninni og fél. náði brátt talsverðum þroska. Nú hefir það um 420,000 meðlimi í 5000 smá skúkum, 37 æðri stúkum og einni hástúku. Félag þetta er með lang heiðar- legustu félögum í heiminum, eins og þeim er kunnugt er hafa lagt af inngöngueið þess. Það er ekki vinnumannafélag, eins og nafn þess mundi koma mörgum til að ætla að það væri, ekki heidur er það trú- fræðis eða pólitiskt félag. Augna- mið þess er að vernda velferð og heiður meðlima sinna og fjölskyldna þeirrr, og eins og áður er sagt, að veita lífsábyrgðir með lægsta mögu- legum kostnaði. Félagið tekur ekki aðra meðlimi en þá sem hafa óflekk- að mannoið og eru viðurkendir heið- arlegir menn, án tillits til trúar- eða pólitiskra skoðana, og með hliðsjóu af þvf að það séu menn sem líklegir séu að geta borgað félagskröfur sín- ar hvenasr sein þær eru gerðar. Fjárhagsástand félagsins er yfirskoð- að mánaðarlega, þeir erabættismenn sem fjalla um peninga þess, fá þau embætti að eins gegn tryggri ábyrgð, og það fyrirkomulag hefir reynst svo vel að í öll þau 32| ár, sem fél. er búið að vera til heflr aldrei svo mikið sem eitt einasta cent glatast úr sjóði þess, og hver einasía dánar- krafa hvers þess meðlims sem var skuldlaus á bóku-m félagskis, verið borguð refjalaast innan 10 til 30 daga eftir að daaðsfOllin skeðu. Sérskild verksvið með séiskildum sj&lfs- stjórnum eru eitt af einkenn- um þessa félags, og er það eina bi æðrafélagið sem oss er vitanlegt að hafi það fyrirkomulag. Manitoba og Norðvesturhéruðin eru sérskilið verksvið í félagsheildinni, Þegar einshver Workman í Manitoba eða Noi ð vesturhérununum deyr, þá er •gert kall til íélagsllma innan tak- rnaika þess verksviðs til þess að borga lífsábyrgðar upphæð hins , látna. Workmenn í öðrum verk- sviðum þurfa ekkert að borga í til- efni af því, þá varðar að eins um sitt eigið verkskið, og oss sem hér erum kemur þeirra verksvið ekkert við. Hvert verksvið er sjálfstjórn- andi og sér um sín financemál án til- hjálpar annara verksviða. En þó leggur aðal félagsheildar stjórnin af- arlitlar álögur á hvert verksvið einu sinni á ári sem að eins nemur nokkr- um centum á mann, en sem frá 420,000 meðlimum gerir all ríflega upphæð. Þetta álag er til þess að borga umsjónarmönnum félagsins til að útbreiða þekkingu á félag- inu, og fá nýja meðlimi í það. Það er föst regla í félaginu að gera ekki fleiri en 12 peninga köll til raeðlima sinna á hverju einu ári. Oftast eru þó köllin talsvert færri, En ef það af einhverri ástæðu skyldi koma fyr- ir að 12 köll reyndust ónóg í ein- hverju verksviði á einhverju ári, þá gerir hástúkan eitt extra kall á alla meðlimi í allri félagsheildinni til þess að hjálpa þvi verksviðinu sem orðið hefir fyrir flcstum dauðssöllun- um og þar af leiðandi þyngstum út- gjöldum á því ári. Með þessu fyrir- komulagi er bygt fyrir tvent í einu, fyrst það, að nokkru einu verksviði geti nokkurntíma orðið ofþyngt með útgjöldum, og annað, að félag3limir þurfi nokkurntíma að borga meira en lægstu nauðsynlega upphæð til þess að borga nauðsynlegan ábyrgð- ar kostnað. Þetta fyrirkomulag veitir því meðlimum félagsins í raun réttri alveg eins mikla tryggingu fyrir því að ábyrgir þeirra verði borgaðar, hvenær sem þær falla í gjalddaga, eins og þó að félagið ætti 100 miliónir doll. f sjóði. Trygg- ingir. er innifalin í því að meðlimir félagsins standi jafnan í skilum við félagssjóðinn, og reynslan hefir sýnt að þeir hafa gert og gera það. Og vissan um það að verða atdrei kraf- inn um meiri gjöld í félagssjóðinn heldur en nægja til þess að borga nánarkröfur látinna félagsbræðra, og að lífsábyrgðirnar séu jafnan eins ó- dýrar og frekast er unt að hafa þær, það hefir svo haldið við vaxandi vinsældum félagsins, að engin minsta hætta er á því að meðlimatala þess fari ekki sí fjölgandi svo að ætíð verði nógir til að halda uppi borg- unum á dár.arkröfum á ábyrgðum hinna lálnu. Eftirfylgjandi tafla fýnir hve miklar ársupphæðir með- limir félagsins verða að borga á hverju aldurstakmarki: Fyrir 31,000 fyrir 32,000 Aldur. ábyrgð. ábyrgð. 18—24..... 60c......... $1.20 25—29....... 65c........ 1.30 30—34..... 75c.......... 1.45 35—39....... 85c........ 1.70 40-44.....$1.05......... 2.05 45—49........ 1.45...... 2.65 50—54...... 1.80........ 3.60 55 og vfir... 1,80...... 3.60 Þetta eru mánaðargjöldin. Meiri geta þau ekki orðið, en hér um bil áreiðanlegt að verða nokkru lægri, alt eftir dauðsfalla fjölda. Það er Vanalegt að um G til 6| menn af hverju þúsundi félagsmeðlimanna deyi á ári hverju, svoað í Workman félaginu ættu ekki dauðsföllin að stíga yfir 2730 manna á ári- En með eins dollars mánaðar álögu & hyern mann að meðaltali, kæmu í sjóðinn rúmar 5 mil. doll. til að borga dánarkröfur látinna meðlima. Ef nú þessir 2730 manna hefðu hver um sig $1,000 lífsábyrgð, þá yrði öJl upphæðin talsvert innan við 3 mil. doll., svo að allar sanngjarnar 6- giskanir benda til þe3s að útgjöldin í framtíðinni þurfi ekki að verða eins há eíns og taflan ákveður, enda hafa gjöldin á ð'lurn umliðnum tím- um verið raiklu lægri, þvf að tafian sýnir útgjfildin eins og þau mega verða hæst frá þessum mánuði og framvegi—hún kom f gildi 1. þ. m. Það er því auðséð að ábyrgðir í þessu ftS. eru lágar, og trygging fyr- ir borgun dánarkrafanna eins áreið anleg, eins og majinlegur heilakraft- ur getur hugsað sér, sérstaklega fyr- ir þá menn sem eru á yngra aldri. Það er talið áreiðanlegt að samkvæmt töflunni hér að framan, muni ekki þurfa að gera fletei en 8 kröfur & ári á hvern meðlirm en inngangseyrir í félagið er $10.00. Flestir menn í Workman lél. hafa $2,000 lifsábyrgð. Sft upphæð hefir kostað í ManiícJba og Norðvestur- landínu að jafnaðí $10.12 á ári í síðastl. 8 Ar, svo sem hér scgir: 1893 .................... $ 8.00 1894 ..............—.... 13.00 1895 ....................... 7.00 1896 ....................... 5.00 1897 ....................... 12.00 1898 ....................... 13.00 1899 ....................... 11.00 1900 ...................... 12.00 Og meðal árlegur kostnaður á öllum félagslimum í síðastl. 20 ár fyrir $2,000 ábyrgð, hefir verið $12.86 á ári. „Býður nokkur betur“. Stúkugjald í félagið er $3.00 á ári, og hjálpargjald hefir að jafnaði verið $1-28 á h. erju ári—svo að sameiginlegur kostnaður félagslim-’ anna í síðasl. 8 ár fyrir $2,000 ábyrgð, hefir verið $14.50 á hverju ári, og það er búist við að hann verði framvegis sem næst þessari upphæð. Vér skoðum félag þetta og fyrirkomulag þess, fullkomlega þess virði að ísl. veiti því meira at- hygli hér eftir en þeir hafa gert að þessum tíma. uVit eða vaðall.“ —Ljóða-bréf.— I. JAFI. Spurull minn, sem óðs ég ann, Um hvað varst’ að skrafa? Ojá, hvad ég haldi’ um hann Hebreanna Java! Ég skal ekki masa margt, Meiða’ ’ann ei né lofa’ ’ann ; Hverki’ á meðan þegja þarft Þú, né taka ofan— Hann hefir eins og ýmsir menn, Elzt og breyzt og mannast; Það má sjá á öllu enn— Áframhaldið sannast! Hefir stundum stórum breytt Stefnu’ í gæzlu þjóða— Ég er ekki að efa neitt Ásetning hans góða! Þó við vitnum almátt f, Ekki’ er þess að dylja: Menn og guðir gugna’ á því Að geta ekki en vilja. Dýrin urðu einu’ of margt— Óðar’ það sín hefndi— Friðland heimsins helgibjart Höggormurinn skemdi. Adam, karlinn, ógs í þrá Upp úr því að gegna. Javi reyndi ráðið þá Rakleiðis að—hegna. Refsing sú varð raun og kvöl— Ræktun synda olli— Stétta-rígur basl og böl, Bróður-víg og skolli. r Eg hef rímað rakinn þráð Rétt sem orðin meina! Nú tók Javi næsta ráð Niðurskurð að reyna. Sökti öllu’ í svarta haf, Synd og spiltum þjóðum; Vildi þvo þá ilsku af Alla’ í steypi-flóðum. Helzta fólkið hélt samt f: Herra Nóa og syni Til að yrkja upp af því Úrvals-góða kyni. Sittu kyr—þú sérð og manst Sögunni er ei hallað ! Upp úr þessu ekkert vanst. Utsæðið var gallað. Ætlun Java öll var góð, Ekkert fanst þó miða— Tók nú að sér eina þjóð, ísrael, til að siða. Vildi reyna’ að rétta alt Keglum með og lögum— Það hefir orðið undra valt Upp að þessum dögam! Þar stóð yiir eiiítt þras: Uppreist, sfjombyItingar, Spámanns-kritur, klerka-mas, Kúgun, herleiðingar. Sagt er legði fólkið fram Fórnir meir’ en bæri, Einkum Jefta og Abraham— Ef þú maust það, kæri! Mér ég smevgi’ úr þjarki þair Hvert það á Java sönnum. Það ern ýktir annmarkar Oft á frægðar-mönnum! Sný ég út úr? einkis manns Er mót þessu hafa ! Konungdóm og lög-gjöf lands Lýðurinu lók af Java. Brotið lág alt lögmál hans, Lokuð Jessi vonin. Birtast lét í líki manns Loksins einka-soninn— Engar rengji’ óg ritningar, ragast ekki’ í slíku. Flestir heimsins heiðingjar Hafa trúað líku! Hlauptu’ ei burt, þó hiki’ ég við Hér að setja’ í högur, Hvert var aðal-erindið; Um það skiftast sögar. Ein—til tfma eilíf-langs Að hann muni hafa Jafnað milli rétts og rangs Reikning manns og Java. Svo þó líf vort, lon og don, Léttvægt kunni reynast Eigum þar á uppbót von I afreikningnumseinast, Frelsun manna fullkomleg Fjærri’ er sé þó búin, Ótal glatast—einn er ég— Orsök þess er: trúin. Reiddu þig þar alveg á, Ekki’ er ég I spenning: Svona hreina hrakta’ að sjá Handaskola-kenning! Margt ég hefði móti því— Minst skal á ið fyrsta Mér finst yera veigur í Völdum „pessimista". Önnur sögnin segir, það Ei sonur verið hafi, Því skilið beint og blátt fram: að Barnlaus sé hann Javi. En guðleg hetja send mót synd, Sérhvers þjóð og landi Verið frelsi og fyrirmynd, Fullger, óskeikandi. Loks við efstu úrslitin Allar frelsist þjóðir. Jafnvel óláns illmennin Eigi’ að verða góðir. Ég fer sízt að kenna hvað Kemst hér sönnu nærri— Þetta’ er, flnst mér, fyrir það Fegurri von og stærri. Út úr slíkri óeining Æ varð kritur nógur; Forðum barsmíð, bannfæring, Brellur nú og rógur. —Sjálfum finst mér sönnu næst i Svona færu’ ei með hann Þeir sem um hann hafa hæst Hefðu þeir þekt og séð hann. Það var starf og hugsjðn hans; Hefja’ ið spilta’ og snauða, Verða’ í högum heima-lands Hirðir týndra sauða. Hann um ljóta lesti bi á Lands-stólpunum mestum; Hafði næstum óbeit á Auðmönnum og prestum. Hefir stóra auðlegð átt Af andagift og þreki. Von er mörgum miklist þrátt Mannúð hans og speki! Rétt er ltka’ að lofa þá Við lífsins-speki’ er glíma— En öll er hún ráðning rakin frá Reynzlu liðins tíma. Kenning hans, um alt og eitt, Öndveg hefir skipað. Hún er ekki einstök neitt, , Aðrir mæltu svípað. Dýrð hans það ei dregur frá Dæmi’ ef hittast fleiri— Mætur hef’ ég að eins á Okkar kyni’ að meiri! Gagnstætt breytti’ ei athöfn í Yfir því sem bjó hann, Lifði einfalt eftir þvf— Upp á það svo dó hann. Átti’ ei fé, né fór á bak, Fátækt varð að þola— Þó hann eittsinn trausta-tak Tæki’ á asna-fola. Að það lái’ eg, allra sízt Á mér læt þig heyra! Slikurn inanni var hann víst Veikoniinn—og meira. Hér var framkvæmd hugsun djðrf Mans, að marki settu : Brúklaus eign þín, annars þörf Upptæk sé að réttu. Fáryrða mér flnst að sé Full von til þó leiddist Og við feyskið ffkju-tré Fastandi hann reiddist. Það er sjálfgert, fyrst og fremst, Fyrir þá að stilla SvíV, sem ilskan aldrei gremst Ómenniiag né villa! — Hvað sem þó um þetta er, Þú fyrst svo \ ilt hafa, Skal ég yngstu skýra þór Skoðunina á Java. Undir nidri’, og við og við, Véfengja þeir trúna,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.