Heimskringla - 01.08.1901, Page 4

Heimskringla - 01.08.1901, Page 4
HEIMSKRINGLA 1. AGTJST 1901 Rat Portage Lumber Co. Ltd. Telephone 1372. Nú er tímmn að byggja. Komið og sjáið varning vorn. <>lariMtone & Higgin St. Jno. H. Cliisliolm, Manager. ffyrrv. Manager fyr Dick, Banning & Co.] Winnipe^. / Islendingadag-urinn. o o > 2. Ágúst, í ELM PARK. Allir Isiendingar boðnir og velkomnir. Fyrir stúlkur ! Ritstj. Hkr. hefir bréf fra stjórn- inni í British Columbia, þar sem írá er skýrt að í Victoria geti isl. stúlkur frá 18 til 80 ára fengið atvinnu við þvottahús með $1,00 kaupi á dag. Vinna stöðug; einnig megi senda 12 stúlkur vestur upp á það að þær geti hæglega fengið vistir í borginni fyrir frá $1 5 til 20 dollars um mánuðinn. Ef einhverj- ar stúlkur sinna þessu boði, verður leitað eftir að fá niðursett far hjá C. P. R. fél. Þær sem vilja fara ættn að finna ritstj. sem fyrst. íslendingadagsnefndin bíður þess get- ið, að hún óskar að sem flestir af þeim ísl. innflytjendum, sem verið hafa í sóttverði í Selkirk, vildu sækja Islend- ingadaginn á morgun í Elm Park.— Þeim er boðið þangað sem heiðursgest- um—alvcg ókeypis. Hra Stefán Sigfússon, iyrrum pre3t- ur, sem kom að haiman í sumar, ^en fór til Álftavatnsnýlendu, kom til bæjar- ins í þð3sari viku. Hann flytur Minni íslands á ísleadingadaginn. Herra Sigfús R. ísfeld frá Pine Ridge Scatioa biður þe33 getið aðhann hafi skift ura pósthús; hann hefir áður haft Pine Creek P. O., en óskar að póst- sendingar til sín verði framvegis sendar til Pine Ridge Station, Man. Boð Heimskringlu-félagsins, sem gert var hér í blaðinu fyrir nokkrum vikum, að borga fargjald frá Winnipeg til íslands fyrir mann þann sem ritaði í Þjóðólf um hag íslenzkra verkamanna í Wiunipeg, og fjólskyldu hans, ef hann gæfi sig fram og leiddi rök að staðhæf- ingum þeim, sem hann gerði í Þjóðólfi, hefir enn þá ekai verið þegið. Vér get- nm þessa til þess að mínna á að þeir 60 dagar, sem boðið stendur, eru að líða. en peningarnir fyrir fargjöldin eru til, ef bréfritarinn gefur sig fram. Herra H. C. Reikard auglýsir í þessu blaði nýja aktýja- og skóverzlun aðMary Híll. Það er þægilegt fyrir landa vora í Álftavatnsnýlen du og Grunnavatnsnýlendu að geta átt við skifti við Mr. Reikard. Hann er dugn aðar maður og áreiðanlegur í* viðskift- um, og ætti að ná vinsældu m og við- skiftum íslendinga i grend við sig. Vér mælnm hið bezta með honum. Sagt er að nú sé byrjað að vinna i Kildonan, til undirbúning s undir raf magnsbraut þá, sem fyrirhngað er að leggja innan íárra ára frá vinnipeg til Selkirk og þaðan norður að Winnipeg- vatni. Ódýr matvara 5 pd. Baking Powder 50c. 4^ pd. rúsínur 25c. 5 pde þurkuð epli 25c. 9 pd. beztakafí'i 1,00 22 pd. hrísgrjón 1,00 17 pd. raspaður sykur 1,00 14£pd, molasykur 1,00 J. Joselwitch. 301 Táfvis St. Bæjarstjórnin hefir veitt leyfi til að byggja ný hús í Winnipeg i sumar, sem nema að upphæð nokkuð á aðra millión dollars. Herra Sveinn Björnsson járnsmið- ur, fyrrum bóndi í Árgyle nú búsetiur Sandy Bay við Manitobavatn var hér í bænum í siðustu viku. Hann átti von á einhverju af fólki sínu að heiman og ætlaði að mæta því hér. Herra Benedict Ólafsson, ljós- myndasmiður fer til Mikleýjar í byrjun þessa mánaðar til þess að taka þar myndir. Vér þekkjum Ben, að því að vera góðan myndasmið, og fólki er ó- hætt að hafa viðskift.i við hann. f __________________ Ingvat Ólafsson og Gunnar Frið- riksson frá Winnipegosis komu snögga skemtiferð tilbæjarins um síðustuhelgi Þeir búast við að dveljahér vikutima. Þeir láta fremur vel af líðan landa vorra þar vestra. Winnipeg-sýningin var opnuð á mánudaginn var. Gripir eru þar með langbezta móti, Leikir allir ágætir og sýningin í heild sinni ágæt. ísiending- ar ættu sem flestir að sjá hana; hún er ekki síður fræðandi en skemtandi. Sunnudagsskóli Tjaldbúðarinnar hélt sitt árlega ‘,Pic-nic“ í Elm Park á þuiðjudaginn var. Veður var ágætt allan daginn, svalur vÍDdblær svo ekki varð flugna vart. Allir nutu skemt- ananna hið bezta. H. C. Reikird og Snjólfur Sigurðs- son frá Álftavatnsnýlendu komu til bæjarins í síðustu viku; með þsim voru Þ. Ingibjörg Havstein, J. Ingibjörg Hallson og Ingibjðig Goodman. Menn- irnir voru í verzlunarerindum, en stúlk- urnar ætla að vinna hér í bænum í sumar._____________________ Þeir herrar Sveinn Brynjólfsson og Arni Þórðarson frá Yukon, og Einar Sigurðsson smiður frá Hallson N. D. lögðu af stað í íslandsferð á föstudag- inn var. Sveinn býzt við að dvelja á íslandi vetrarlangt._ Árni fer aðeins snöggva ferð, kemur aftur í haust, en Einar dvelur heima um óákveðin tima. Heimskringla óskar þeim til heppilegr- ar farar og heillar afturkomu. Bíðjið kaupmenn yðar um bækling með verðlaunalista '‘Bobs. Pay Rolr* og “Currency11; munntóbaks tegund* irnar eru tilbúnur úr frægasta völdu efkií, og eru orðlagðar fyrir smekkgæði þeirra. ____________________ Fimm valdir íslendingar fóru héð- an frá Winnipeg áleiðis til Yukon- landsins á laugardagiun var. Það voru þeir Jón Yaldimarsson, sem bú- inn var að vera 8 ár þar vestra, en kom hingað snögga ferð til bæarins fyrir fáum vikum ’til að finna vini og vanda. menn hér. Með Jóni fóru þeir Árni Sveinbjörnsson frá Carberrv, Marteinn Pálsson frá Argyle, Jóhannes Sveins son (kom að heiman úr Borgarfirði í fyrra sumar) og Jón Tryggvi Berg- mann frá Bjargi íMiðfirði í Húnavatns sýslu, kom að heiman i fyrra, — Vér óskum þessum löndum vorum allrar hamingju og gngæð gulls í undraland- inu vestra. Bæjarstjórnin hefir hækkað kaup við verkamenn bæjarins. þannig, að algengir verkamenn fá nú 20 cent um hvern tíma og formenn fá $2 á dag. Fyrir ökuhesta'(team) eru borgaðir $4 I á dag. Kaupmenn bæjarins gera áætlun um að þeir muni selja bændum í Maní- toba 8 millíónir pund af hveitibandi í haust. _____________________ Kennar arnir Þorvaldur Þorvalds- son og Árni Anderson komu frá Álfta- vatnsnýlendu í síðustu viku, en fóru út aftur í þessari viku til að taka þátt í hátíðahaldi íslendinga þar 2. Ágúst. Herra Þorsteinn Jónsson stórbóndi úr Argylebygð, kom snöggva ferð til bæjarins í síðustu viku og fór aftur heimleiðis í gærdag. Mrs Ingibjörg Finnsson frá West Sólkirk kom tfl bæjarins í siðastl. viku. Hún hefir verið í kynnisferð til skyld- fólks síbs i Norður-Dakota síðaitl. 4 vikur ásamt með dóttur sinni. Mrs Finnson ’ét hið bezta yfir útliti öllu syðra. Hún fór heim til sín á mánu- daginu var. Herra Haraldur Olson og Teitur Thomas komu til Winnipeg frá Yukon í síðustu viku. Vér áttum tal við 01- son; lét hann vel af árangri ferðarinnar vestra. Hann hefir .verið þar 2J ár og sagðist ekki mundi hafa komið heim í sumar hefði hann ekki mætt því slysi að kviðslitna þar vestra. Það er álit Olsons að vinnufærir menn geti haft sig vel áfram þar vestra, en ekki vildi hann eggja neinn til þeirrar ferðar; kvað bezt að láta hvern sjálfráðann í þeim efnum. íslenzku vesturfararnir, sem um tfma hafa verið í sóttvörn f Selkirk, eru væntanlegir híngað til bæjarins kl, 6 i kveld—fimtudag. Á morgun hafa þeir þvf tækifæri til að sjá landa sina á íslendingadaginn í Elm Park, ognefnd ínóskar að sem fiestir þeirra noti það. Hvítabandið heldur fund að 585 Elgin Ave. (í húsi herra Finns Jóns- sonar) þríðjudaginn 6. Ágúst. Óskað eftir að sem flestir félagar mæti. Fund- ir eru einkar skemtilegir; kappræður um ýms efni; söngvar. upplestrar o. fl. Messað verður á Unity Hall á sunnudagskveldið kemur, þann 4. þ. m. Ákveðið er að herra Jóhann P. Sólmundsson flytji þar aðalræðuna, og má þá vænta eftir vel fluttu máli. Kastið þeim ekki burtu. Það er eins og að kasta burtu peningunum þegar maður kastar burtu “Snoe shoe tags“ sem eru á hverri plötu af ‘ 'Bobs, Pay Roll1 og “Currency11 munntóbaki. Þeir sem brúka þetta tóbak ættu allir að halda þessum "tags" saman þvi að fyrir þau eiga menn kost á að velj a úr J.50 fallegum hlutum. Timburmenn bæjarins hafa á fundi í þessari viku ákveðið að biðja um kauphækkun og stittri vinnutíma en verið hefir. Þeir heimta: 1. Að vinnutimi sé 9 kl.tíma á dag en 8 kl.timar á laugardögum. 2. Að kaupið sé 40c> um kl.tíman fyrir vanalegan vinnutíma, en 60 cents umkl.tímafrá kl. 5—10 eftir hádeigi og 80c. um kl. timan fyrir alla vínnu eftir kl. 10 að kveldinu. Þetta kaup- gjald á að gauga í gfldi 5. þ. m. Þezsara gesta höfum vér orðið var- ir f bænum: Eiríkur Sumarliðason með konu sina og dóttur, frá Argyle, kapt. Chr. Paulson, Joh. P.Sólmundsson, B.B. 01- son, Einar Jónasson og dóttir hans, Albert Kristjánsson, Hjörtur Loe o. fl. frá Gimli, Jón kaupm. Sigvaldason frá Icelandic River, Jón Jónsson frá Sel- kirk, Teitur Thomas með kouu sfua og börn frá Dawson City, Þorsteinn Þor- láksson frá Milton, Mrs. Kristín Dínus- Oon,‘ Cavalier, Pétur Pálmason, Pine Valley, Sigurður Anderson, PineCreek, Mrs. Pálína Thorgrímsen, Deception, Mrs Goodman með 2 syni frá Keewatin og Mr. Sigfús Kristjánsson frá Pine RidgeP.O.. Man. Nýtt aktygja-og skó- verkstæði að Mary HillP. O. Man. Hér með tilkynni ég við- skiptavinum í Áltavatns- og Grunnavatnsnýlendu, að frá 10. Ágúst verður mig að finna daglega í verkstofu minni að Mary Hill þar sem ég sel ný aktygi og skótau af öllum sortum. Einnig geri ég við aktygi og skó, og tekur gömul aktygi í skiptum fyrir ný, ef menn óska þess. Eg lána áreiðan legum mönnum vörur mínar um stuttan tíma eftir samn- ingi. Eg þakka mönnum fyrir liðin viðskipti og óska eftir áframhaldandi verzlun þeirra. Staddar í Winnipeg 25. Júlí 1901. fi. C. Reikard. Arniy and Navy _____ Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum 'vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yöar. f. Brom & Co. 541 Main Str. ##***#####*#*###*###***»*## # # # * * * * * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl * * # * * # “lf’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum jaaóir þ“«sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- Fæst jMl aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. hjá öllum vin eða ölsölum eða með því að panta það beint frá # * # # * REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY. Manntactnrer & Importer, WIISWFEG. ########################## ##################### *»### * * J Areiðanlega það bezta er í | | I Ogilvie’s Mjel. ! 9 Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. * # S #################### mmmmm 0 Peningar lánaðir gegn lægstu gildandi vöxtum. ^ Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum. ^ Eldsabyrgdar umboðsmenn. CARRUTHERS, BROCK & JOHNSTON, CONFBDBRATION LlFB BLOCK 471 MaIN St. WlNNIPEG, MAN. Tilkynning til væntanlegra skilvindu- kaupenda. Vestfold, Man. 5. Júlí 1901. Mr. Wm. Scott. Kæri herra:— Rjómaskilvindan sem ég keypti frá yður á síðastl. vori ,,Tlie IJniteri ÍStates" hefir reynst ágætlega. hún rennur létt og skilur-mjólkina vel. Eg vildi ráðleggja hverjum þeim sem ætlar að fá sér rjómaskilvindu, sérstaklega ef hann þarf stóra vél, að kaupa „The United States" ogenga aðra. Sigubður Eyjólfsson. Ódýrust föt eftir máli selnr — S. SWANSON, Tailor. (512 Marylanri St. WINNIPEG. firaipei Creaniery& ProJice Co. LIMITED. S, M. Barre, - - radsmadur. bœnaur! á elsta, stærsta og beztstjórnaða smjörgerðarhúsið í Mani- toba. Starfsaukning 400% á 4 árum. Vér ábyrgjumst að gera viðskífta- menn ánægða. Fullar upplýsingar fást með því að ritta til 240 KING ST. WINNIPEG. WooilliiDe RestaQrant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur "Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lcnnon & Hebb, Eigendur. a». 250 Löglu^>æjarinn. garðinum og gætir að því hvort blómsölumærin sé þar ekki. Svo lítur út sem hún sé ekki komin þangað [enn þá. Þegar hann athugar nákvæmar sér hann að hún er hvergi í nánd. Hann gengur hratt .eftir Madrit-sóræti og þaðan útískóginn, þar sem hann fyrstsá Óru litlu stara inn í “bjarnarhol- una“. Þar getur hann faiið sig svo enginn sér hann og horft án þess að tekið sé eftir honum. Hann býður fulla khilfa klukkustund og verður einskis áskynja. Loksins kemur það! Kaffisalinn gamli kemur þrammandi og stefnir beint að holunni, til þess að sDæða þar dögurð. Hann sczt niður nndir tréuu, sem er rétt við holumynnið. Hann tekur malpokann baki sér og leysir hann upp. Hann byrjar að borða brauð og þýzka kjötstðppu. De Verney sér að hann hefir ekki góða matarlyst og einnig teku: i.rn eftir þvíað hendur hans titra af ó- styrk. Þcgtu ; • - i hefir setið tæpar tvær mínútur, e . u úl bera hendina upp að munni sér, en fát kemur á hann og [hann missir niður kjöt- stöppukrukkuna.—Louisa, blómsölumærin, fer þar íram hjá og ; syngur týróiskan ástasöng; í hendi sér hefir hún rósir, rauðar, ylmandi og daggvotar. Húu gengur rakleiðis áfram án þess jafnvol að sjá kaftisaUnn og stefnir beint að garðinum. Þegar hún er komin úr augsýn, tekur kaffisal- inn krukku sina, fer ofan i hana með hendina og virðist svo sem hann sé að koma einhverju fyrir Lögregluspæjarinn. 255 kött og kallar frá sér numinn af gleffi — “Laula!” “Mja-a-a-á !” segir kisa grimdailega, 'en all- ir reka upp skellihlátur; “Það er rétt að hafa kattarskrattann til þess !” segir de Verney. “Það var ómögulegt að hafa neitt hent- ngra !” segir Microbe. “Kettir eru nú sumir ) lífseigari en 'öll önnur dýr !” Hann ætlar að að fleygja kisu ofan í holuna, en de Verney stöðvar hann og segir: “Hnýttu snæri utan nm köttinn og láttu hann síga niður hægt og hægt. Við verðum að geta svarið aðhann hafl" drepist af köfnun en ekki af falli’. Microbe gerir eins og fyrir hann er lagt. Þegar kötturinn kemur í holumynnið, rekur hann upp stutt hljóð. Hann eiugist sundur og saman og þegar hann kemur tvö fet neðar, er hann meðvitundarlaus og þegar hann kemur, til botsn er hann með öllu hreifingarlaus. De Verney lítur á úr sitt; eftir fimm mínút- ur skipar hann að draga köttinn upp aftur. Það er gert. Hann skoðar köttinn vandlega og seg- ir: "Frú Lieber hefir mist uppáhaldið sitt. Laula er steindauð og það eru sömu forlögin, sem keisarasyninum voru ætlum.. Guði sé lof! ’ kallar hann svo. "Nú er þó eitt af þeim frá!” “Það sem nsest er að gera”, segir hann enn fremur, “erað gera loftið í bolunni ósaknæmt” Regnier hellir í holuna límvatni, blönduðu ýmsu efni, er þeir vita að muni duga; þeir hafa flutt alt með sér; þeir ná út úr henni eitraða loftinu og bleypa inn hreinn lofti i staðinn. De Verney kveikir nú á eldspítu, ber Ijósið að hol- 254 Lögreglmspæjarinn. De Verney tekur við blikkkrukkunni og seg- ir: “Sjáið þið nú og ályktið, piltar !” Hann kveikir á eldspítu dg ber að krukkuopinu. Þegar ljósið kemur inn í hana, þá deyr það skyndilega. “Ég verð að gera fleiri tilraunir !” segir de Vernéy. ‘ Komið þið með bréf !” Hann þreifar ofan i vasa sinn, dregur þaðan upp þrjú bréf, lít- ur á þau og tekur það sem honura þykir minst í varið; það er bréfið frá Lapuschkin hershöfð- ingja. Hann kveikir á bréfinu, en eldurinn slokknar á augabragði þegar hann kemur inn í blikkkrukkuna. Hann kastar bréfinu frá sér, snýr sér að Microbe og segir: “Hvar er nú eitt- hvert lifandi dýr, sem óg skipaði þér að hafa við hendina þegar á þyrfti að halda til þess að gera fullkomna tilraun og komdu nú fljótt með það”. “ Vertu rólegur!” svarar Microbe; “hérna er það!” "Komdu þá með það undir eins ! við megum engan tíma missa. Það getur svo farið að keis- arasonurinn komi hingað ‘eftir fáein augnablik og þá er alt orðið of seint. Helduruðu kannske að ég ætli mér að láta barnið komast að þvi að lífi hans hafi verið hætta búin fyrir djijulsskap þeirrar stúlku, er hann elskar ai öllu hjarta. Það væri einungis til þess að géra hann tortrygginn, og það er einmitt það sem flestum stjórnendum hefir á kaidan kiaka komið”. Microbe hefir ekki heyrt helminginn af allri þessari romsu. Hann hefir hlaupið fáa faðma í burtu og sótt þangað poka, er hann hefir falið í skógarlimi. Nú kemur hann lilaupandi. Hann leysir frá pokanum, dregur upp ur honum Lögregluspæjarinn, 251 í henni; svo tekur hann þaðan út tvö staup, er hann og aðrir verkamenn hafa til þess að gefa gestum að drekka úr; þau eru þannig gerð að þau verða dregin sundur og sáman eftir vild og geta ýmist orðið 2 þumlunga á lengd eða 8. Blikkpipa, sem hann geymir í allan forða sinn og ber á baki sér, er tilbúinn á sama hátt og getur orðið 8 feta lðng,- Svo tekur hann til matar aft- nr, etur með góðri lyst og hristir öðru hvoru te brúsann. Nú líður og býður. Hann er afar- lengi að snæða; hann er búinn með alla kjöt- stöppuna. Hann stendur upp, lítur á gleraugu sín, á úrið sitt, sezt svo skyndilega niður aftur og bíður og bíður. De Vorney sér þaðþegar hann gætir vel að honum, að hann verðnr að neyta allrar orku til þess að halda í stilli einhverjum tilfínningum eða bera einhverja byrði sem á honum liggur. Lít- ill fugl syngur á grein skamt frá honum og það ernóg til þess að hann hrekkur saman í kuðuug cg titrar eins og hrísla í stormi; rotta hleypur skamt frá honum og það kemur honum til þess að fylia t ótta'og hljóða upp yfir sig. Það er eitthvað alvarlegt, eitthvað kveljandi, sem hann hefir á samvizkunni; á því er enginn efi. Hann verður ýmist fölur sem nár eða rauður sem blóð. Hann löður svitnar. Eftir nokknr augnablik raðar hann öllum áhöldum sinum og lætur þau niður; situr svo kyr og bíðnr. 'Hon- um er auðsjáanlega .órótt; hann litur á úrið sitt, Það glaðnar yfir honum; hann stendur upp skyndilega og ætlar að kasta pokanum á bak sér, en i því hrópa til nans börn utan af götunni og

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.