Heimskringla - 05.09.1901, Page 2
HEIMSKKIMttLA 5. SEPTEMBER 1901.
tteimskriugla.
PLrBLISHBD by
The Heimskriagla News & Publisbing C».
VerðbladsinsíCanada og Bandar. íl.60
nm Arið (fyrirfram borgað). Sent til
fslands (fyrirfram borgað af kaupenle
n;n blaðsins hér) $1.00.
í eaingar sendist í P.O. Money Order.
Kegistered Letter eða Express Money
Order. Bankaávisanir A aðra banka en i
-‘Vinnipeg að eins teknar með affölluM
B. Íj. Baltlwlníion,
Editor & Manager.
Office : 547 Main Street,.
P.Q. BOX 1283.
Sanngjörn vinnulaun.
Það er engin n/ staðhæfing, að
iðnaðar- og vinnulauna málið í
f>essu landi sé undantekningarlaust
p/ðingarmesta málið sem nú er á
dagskrá pjóðarinnar, og f>að má
með sanni segja að f>au mál séu
f>yðingarmestu mál allra mentaðra
f>jóða. Undir úrlausn Þess máls
er komin velsæld eða vansæld al-
f>f ðunnar, en alfnfðan í hverju landi
sem cr, er 44öll f>jóðin“, og [>ótt vér
skiljum orðið 44alf>yða“ í hinni
prengstu merkingu f>á f>/ðir f>að
vinnandi hluti f>jóðarinnar, sá hluti
sem lifir til f>ess að framleiða með
handafla sínum allar f>ær nauð-
synjar sem öll f>jóðarheildin f>arfn-
ast til að lifa }>ægilegu lífi. Þessi
hluti f>jóðanna er ætíð sá lang
f jölmennasti í öllum löndum, og er
í f>essu landi kallaður rerkamanna-
flokkurinn. An starfssemi þessa
flokks væri lífspægindin í heimin-
um sannarlega ekki mikil, f>ví f>ótt
ekki verði sagt að hann eða nokk-
ur annar mannflokkur framleiði
f>au frumefni, sem eru f/rstu skil-
yrði fyrir mannlegri tilveru, svo
sem loft, ljós, hiti og vatn. Þá má
með sanni segja að starfssemi vinn-
andi manna hefir mikil áhrif á öll
fæssi efni, og þá má enda segja
án f>ess að sannleika sé í nokkru
haggað, að með vaxandi f>ekking
og starfsem sé nú búið svo að
beisla öll f>essi öfl svo að f>au eru
sífeldlega að færast meir og meir í
nyt til f>ess að auðga og fága og
fullkomna alla mannlega tilveru,
gera allar samgöngur og viðskifta-
líf milli einstaklinga, sveitafélaga
og þjóða greiðari og greiðari, á-
nægjulegri og arðsamari. Þetta
eru eðlilegar afleíðingar af hugs-
unar- og starfafli mannkynsins.
Þessi öfl fara ætíð jöfnum höndum,
fylgjast ætíð að til að sigra í bar-
áttunni fyrir tilverunni. Hvorugt
afiið getur án annars verið, ef
nokkuð á að vinnast til hagsmuna
fyrir mannfélagsheildina. Fyrst
er hugvitið, síðan framkvæmdin.
Verkamannaflokkurinn hefir að
mestu leyti umráðin yfir báðum
fæssum öflum. Því að ekki einasta
eru f>eir mennimir sem koma í
framkvæmd—með vinnu sinni f>ví
sem hugsað—uppgötvað hefir verið,
heldur eru f>eir líka sá flokkur
mannkynsins sem mest hafa hugs-
að—mest mdt fundið upp. Af
pessu hugviti leiðir að sjálfsögðu
það, að fæssi flokkur hefir hugsað
um og ákveðið J>að, að fæim, vinn-
endunum, beri sanngjöm laun fyr-
ir hugvit sitt og starfsemi. Með
vaxandi mentun stendur f>aðæ ljós-
ara fyrir hugskotssjónum verka-
manna, að undir fyrirkomulagi
fyrri tíma hafi J>eir ekki verið látn-
ir njóta als þess arðs af hugviti
sínu og starfsemi, sem fæir hefðu
átt að njóta. Og Jæssi hugsun
hefir leitt til fæirrar ákvörðunar af
hálfu verkamanna að nauðsynlegt
sé að gera algerða breytingu á öllu
iðnaðar- og vinnulauna fyrirkomu-
laginu í fæssu landi og öðrum. En
Jæssi ákvörðun leiðir fram spum-
inguna um f>að, hver ráð séu holl-
ust og hagkvæmnst, til jæss aö
koma f>essari breytingu 1 fram-
kvæmd. Jafnframt Þfirri spurn-
ingu er spurningin um f>að 1 hverju
breyting sú, er verkamenn vilja fá
framgengt, er falin, og svarið er í
]>ví að framvi’gis sé Jæir látnir njóta
jils [>ess sem vinna fæirra og starf-1
semi verðskuldar, Með öðrum orð-
um, að [>eir fái sunngjöm vinnu-
laun. Þessi krafa, sem er í alla
staði ómótmælanlega réttlát, kn/r
næst fram spurninguna um J>að,
hvað sóu sanngjörn vinnulaun, og
hver }>að sé sem eigi að ákveða
vinnulauna textarm. Á f>essum
tveimur síðustu atriðum hefir mál
[ætta jafnan strandað. Tvö and-
víg öfl, sem f>ó hvorugt má eða
getur án annar3 verið, hafa jafnan
togast á um dómsvaldið. Auðæfin,
eða sá flokkur manna, sem hefir
yfirráð fæirra og stjórnar fram-
leiðslustofnunum landanna, og
vinnan, eða sá flokkur manna,
verkamannaflokkurinn, sem með
handafla sínum vinnur að fram-
leiðslu nauðsynjanna. Að fæssum
tíma hafa fæssi tvö öfl ekkí geta
sæzt á neitt varanlegt samkomu-
lag, og pessvegna hefir bardaginn
fyrir yfirráðunum verið háður með
öflugum og afar skaðlegum vopn-
um—v e r k f ö 11 u m .
Því verður ekki neitað að verk-
fallastefnan hefir áorkað miklu í
pá átt, að bæta hag verkamanna á
síðari árum, bæði að }>ví að stytta
vinnutímann, pað er að segja þá
tímalengd sem hver vinnumaður
vinnur á hverjum degi, og eins í
[>ví að fá vinnulaunin talsvert
hækkuð frá [>ví sem áður var.
Enn fremur hafa blöð [>au, sem
verkamenn halda út og ráða yfir,
opnað augu almennings fyrir [>eim
sannleika að verkamannal/ðurinn
er óánægður með kjör sín um heim
allan — að hann skoðar sér hafi
verið misboðið og að hann er á
kveðinn í fæirri stefnu að fá iðn-
aðar- og framleiðslu fyrirkomulag-
inu svo breytt að hann megi vel
við ]>að una. Að pessum tíma
hefir framboð og eftirspum ráðið
mestu um kaupgjald verkamanua í
öllum löndum heimsins, og menn
hafa skoðað f>að hið eina eðlilega
atriði til að ákveða með laun vinn-
unnar. Samkepni meðal fram-
leiðslufélaga og einstakra manna
hefir öll miðað í }>á átt að lækka
verð nauðsynjanna og [>ar með
framleiðslukostnaðinn. En við
lækkun framleiðslu kostnaðarins
hafa vinnulaunin verið tekin með í
reikninginn. Framleiðandinn hef-
ir lagt alla áhersluna á [>að að fá
sem mestan varning gerðan fyrir
minst verð. Og [>að hefir tekist.
En pað hefir orðið meira fyrir pað
að hagkvæmar vélar eru nú notað-
ar við alla framleiðslu heldur en að
kaup verkamanna hafi fallið nokk-
uð frá ]>ví sem fyr var, [>ví að í
sannleika hefir pað sífelt farið
hækkandi svo að menn fá nú yfir-
leitt talsvert hærri daglaun heldur
en borguð voru fyrir frá 30 til 50
árum. En frainleiðsluvélarnar hafa
hai't þann ókost í íör með sér að
færri menn eru nú nauðsynlegir til
iramleiðslunnar en fyrr um, áður
en vélar voru notaðar. Þetta hefir
aukið tölu atvinnuleysingja og gert
samkepni meðal sjnlfra verkamanna
meiri en áður var. Þetta aukna
framboð vinnunnar, stafandi eins og
það er, af sívaxandi fólksfjölda í
heiminum. er í rauninni eina aflið
sem hindrar vinnulaunahækkun upp
í ótakmarkað veldi. Nú er hin nýja
kenning verkamanna þessi, eða þess
ílokks þeirra sem mynda Socialista-
flokkinn, að nauðsynlegt sé að afmá
þetta ráðandi afl vinnulaunanna,
framboðið. Og það hugsast þeim að
gera með íélagslegum samtökum.
En sú aðferð er möguleg að eins þá,
þegar búið er að menta alþýðuna til
slíks télagsskapar. En enginn er sá,
sem með nokkurri vissu geti sagt
hvenær sá dagur muni upp renna
sem því verði áoikað, eða hvert
hann komi nokkurutíma. Spurn-
ingunni uru það, hvað séu sanngjörn
vinnuiaun er vand svarað. Á eina
hlið má halda því f'ram, hver maður
sem vinnur fyrir annan, verðskuldi
að eins þau faun fyrir starf sitt, sem
hann geti tekið upp hjá sjálfum sér,
þegar hann vinni á eigin reikning,
að inntektamöguleiki hans, þegar
hann vinnur ekki með hjálp af stofn-
í'é armara, sé sá mælikvarði sem
lagður skuli til grundvallar þegar
hann starfi í þjónustu og undir
stjórn annara. En þessi staohæflng
er hrakiu íueð þeim sannleika að
þótt maðurinn sé ekkilær um, ýmsra
orsaka vegna, að skapa sér Jifvænleg-
an atvinnuveg af eigin atorku án
hj&lpar auðæta sem aðrir eiga og
ráða yflr, þá samt geti hann fram-
leitt með vinnu sinni mikinn auð,
með tilhjálp auðæfa annara, en sem
án hans vinnu ekki gætu ávaxtast.
Það sé því rétt að skifta framleiðslu-
arðmum þannig niður að vinnand-
inn hafi sem mest af honum, en auð-
urinn sem minst, af því að í raun
réttri sé allur arðurinn, það er auk-
inn auður, bein afleiðing af vinn-
unni. Auðmenn og framleiðendur á
Irinn bóginn halda fram því, að laun
vinnunnar verði að miðast við-fram-
boð hennar, að hver maður sé og
eigi að vera dómari í sjálfs sfns sök
að því er snerti verðmæti vinnu
sinnar, að hann eigi að hafa heimild
til þess að selja vinnu sína fyrir það
verð sem hann álítur hæfllegt og.
geri sig ánægðan með, og að þegar
mönnum er borgað fyrir vinnu þeirra
alt það sem þeir biðja um og bjóða
sig fyrir, þá séu vinnulaunin sann-
gjörn, því að þá stjórninst þau af
framboði vinnunnar. iiem svar gegn
þessari röksemdaleiðslu heflr mynd-
ast sú nýja kenning að framboð
vinnunnar sé ranglátur mælikvarði
og ætti ekki að takast til greina,
heldur ætti að miða öll vinnulaun
við þarfir vinnendanna, og hafa
þau svo há að vinnendurnir ekki
einasta þurfl ekki að líða skort á
nauðsynjum, heldur miklu tremur
hafa nægilegt til þess að gera lífið
og stritið létt og ánægjulegt. Veita
nóg til fata og matar, bæfllegra
húsakynna og uppeidis og mentunar
uppvaxandi kynslóðinni, og til fé-
lagslegra athafna og skemtana
Þessi kenning hefir við mikið að
styðjast, en er þó ekki einhlýt. Því
að ef vinnulaun hvers manns eru
miðuð við þarflr hans, þ'i mundi
einhleypi maðurinn, á bezta aldri, í
mörgum tilfellum, vinna fyrir ein-
um fimta parti af þvl kaupi, sem út-
slitinn fjölskyldumaður íengi, þrátt
fyrir það þótt gamli maðurinn gæti
ekki afkastað nema tveimur þriðju
pörtum af því verki sem uugi mað-
urinn afkastaði. Það er þvl auðsætt
að framboð vinnunnar er I raun
réttri sá eini mælikvarði sem mögu-
legt er að fara eftir þegar um kaup-
gjald er að ræða. Alt öðru máli er
að gegna þar sem svo stendur á að
menn verða neyðar vegna að selja
vinnu sína til okurfélaga fyrir sultar
laun. En jafnvel það ranglæti verð-
ur seint læknað með verkföllum,
því að neyðín til að vinna fyrir lág-
um launuin eykst en minkar ekki
við notkun Þeirra meðala., Sann-
gjarnt virðist vera að leggja öll slík
ágreiningsmál I gerðardóm, livar og
hvenær sem því verður viðkomið, og
að binda málsaðila með löggjöf til
að hlýta úrskurði þess dóms.
Mutual Rcserve.
Herra Magnús Halldórsson að
Gimli P. O. ritar oss dags. 28. Ágúst
og segir sínar farir ekki sléttar I við-
skiftum við þetta félag. Meðal ann-
ars segir hann.
„Fyrir ellefu árum tók ég lífs-
ábyrgð I þessu félagi fyrir $1,000.00
undir þeim glæsilegu loforðum þá
veranda umboðsmanns félagsins að
iðgjöld mín mundu lækka eftir að
fyrstu 10 árin væru liðin, og eftir að
15 ár væru liðin þá mundi ég eiga
stóra upphæð í sjóði sem ég gæti þá
dregið út ef ég vildi. Enda fékk ég
þá bækling prentaðan á íslenzku
sem ljóslega sýudi ágæti þessa fé
lags. Gjöld mín voru fyrst $2.13 ann-
an hvern mánuð og$3.00 aukagj dd
einu sinni á ári. Svo fyrir nokkrum
árum fóru gjöldin að hækka þar til
þau komust upp I $2.91 tveggjamán-
aðarlega. En ég hélt áfram að borga
hverja kröfu á réttum tíma. En síð-
astliðið vor fékk ég aukakröfu upp á
$156.89, en þá kröfu hef ég ekki
borgað. Ég sendi yður hér með
kröfuskjalið svo þér getið séð á
hverju krafan er bygð. Eg veit af
nokkrum hér seœ hafa um lík sár að
binda og suur verri.“
Anriar mjög skynsamur og vel-
virtur íslendingur ritar oss dags. 25.
Ágúst meðal annars þetta:
„Mér var það bæði sorgar og
gleði efni að lesa í síðustu Heimskr.
greinina uin Mutual Reserve félagið,
með fyrirsögninrri: „Þroskun niður á
við." Sorglegt að lesa uin þá sem
með fölskum ioforðum hafa verið
flekaðir inn I þetta óhappa félag og
rúðir af efnum sínum, og síðan
svældir út úr því. Aftur á mótigleðst
ég af því að geta búist við að starfs-
tími félagsins taki nú fljótlega enda.
Sú svikamilla heflr þegar veitt of
marga. Það er fullvíst að starfsað-
ferð félagsins heflr flæmt fleiri úr
því en blöðin hafa enn þá getið
um, Hklega af þeirri ástæðn að ekki
er hægt að opinbera slíkt án þess að
kasta skugga & sérstaka menn af
þjöðflokki vorum. Þetta síðasta at-
riði mætti undirritast af gömlum
við3kiítamanni, sem gekk út úr
gildrunni, þó of seint væri.“
Höfundar þessara bréfa eiga
þökk skilið fyrir opinberanir sínar
um starfsaðferð félagsins við þá. Vór
höfum ætið haldið, og höldum því
enn þá fram, að hver sá maður sem
hefir orðið fyrir prettum af fólagsins
hálfu ætti tafarlaust að opinbera
það, og með því fyrirbyggja að fá-
fróðir og grannlausir landar þeirra
geti framvegis orðið flekaðir inn I
félag þetta á líkan hátt og nú er
sannað að gert hefir verið að undan-
förnu. Að þegja yflr slíku eða
halda sllku leyndu, það er í raun
réttri að gera sig með þögninni
meðsekan félaginu I því að draga
fólk I félagið.
Vér vildum óska að sem flestir
þeirra sem hafa orðið fyrir vonbrygði
af félagsins hálfu og vilja forða
löndum sínum frá að lenda I sömu
ógæfu, vildu senda oss sk/rslur um
þetta. Heimskringla heflr fulla
einurð á að gera alt slíkt opinbert,
án nokkurs tillits til þess hverjir
hlut eiga að máli. Þetta er alvar-
legt nauðsynja mál og verður að
ræðast.
/
Islendingar á Fróni
gagnvart Isleudingum I Vesturheimi.
Það mun óhætt að fullyrða, að
alt frá þeim tíma að flutningar fólks
hófust frá íslandi til Ameríku fyrir
fjórðungi aldar síðan, þá hatt ýmsir
íslendingar á Fróni borið óvild
mikla, jafnvel haturshug, til landa
sinna er flutt hafa vestur. Hér er
ekki átt við ættingja og vini vestur-
fara, sem eðlilega bera til þeirra hlý-
an hug, heldur þá menn, sem kallað-
ir eru “höfðingjar" landsins, em-
bættismenn og forvígismenn þjóðar-
innar.
» Það liggur I augum uppi að ó-
vild þessi er sprottin af þeirri hug-
mynd að landið líði tjón við útflntn-
ing, að við það minki vinnukraftur-
inn svo að ekki sé hægt að yrkja
og vinna landið sem skyldi. Þetta
er fyrirgefanlegt væri ástæðan á
góðum rökum bygð. Til að komast
að niðurstöðu I þessu efni er nauð-
synlegt að fá fullnægjandi svar upp
á spurninguna: Líður ísland skaða
við fólksflutninga til Ameríku? Eg
svara: nei, við þessarl spurningu,
því eftir að hafa athugað málefnið
eins nákvæmlega og mér er unt, hefl
ég komist að þeirri niðurstöðu, að
land og þjóð hafl alt að þessu haft ó-
beinlínis ef ekki beinlínis hag af
þeim. Það er ekki svo mjög vinnu
fólksfjöldi, sem landið þarfnast,held
ur miklu fremur búhyggni og þekk-
ing á því hvernigþað skuli vinna á
sem farsælastann hát't. Þótt þjóðin
missi nokkurn fjölda út úr landiuu,
ef hún um leið fær upplýsingar og
leiðbeiningar um það sem betur má
fara, þá álít ég að það sé ábati en
ekki skaði, sé það réttilega notað.
Þetta er einmitt tilfellið viðvíkjandi
vesturförum. Vera má að íslend
ingar I heild sinni hór vestanhafs
hafi ekki enn sem komið ei gert op-
inbera tilraun til að betra hag ís-
lands og þjóðarínnar á praktískann
hátt, en þrátt fyrir það mun þjóð
inni ekki hafa dulist gegu um bréfln
og vestanblöðin að íslendingar hafa
tekið framförum hér I Ameríku, og
það eru einmitt framfarir þeirra hér,
sem hún getur notað sjálfri sér í hag
ef hún vill. Ef menn á íslandiekki
fá nægar npplýsingar—einkuin bún-
aðarlega—frá Vestnrönnum, þá gætu
þeir látíð svo lítið að leita sér þeirra
hjá þeim, þvl yrði vel tekið, því ég
hefi fullvissa ura það þrátt fyrir all-
an ósómann, sem Vestur-íalending-
ar hafa rnætt fiá hálfu þjóðarinnar á
íslandi, þá eru þeir drengir svo góð-
ir að þeir láta það ekki & sér festa,
heldur þvert á móti unna henni als
góðs, og láta sér ant um velferð
hennar.
Ég ólst upp bæði við sjó og
sveit á Jslandi og aflaði. því tals
verðrar þekkingar á ungdómsárum
mínum hvernig þar til hagar bæði
til Jands og sj&ar, ég hefi síðan kom-
ist að þeirri niðurstöðu að alt frá ^—
| af vinnnkrafti heimila og sveita
hefði verið nægilegur til að halda
þeim við, ef hann hefði verið rétti-
lega notaðr. Eg vil ekki fara lengra
út I þessa sálma, eða gera neinar
skýringar að svo stöddu — en geri
það ef til vill síðar — Ég vil samt
geta þess áður ég skil við þetta at-
riði málsins að kaupgjald vinnufólks
& Islandi heflr hækkað að mun I
seinni tfð, og mun það hafa átt rót
sína að rekia til vesturfara.
„Höfðingjarnir” munu ef til vill
segjaað það sé nú enginn hagur
heldur byrði að þurfa að neyðast til
að borga vinnuhjúum hærra kaup,
en mér þykir það undarlegt ef vel-
ferð vinnulýðsins getur ekki talist
með velferð þjóðarinnar. Þeir pen-
ingar þurfa ekki nauðsynlega að
hverfa út úr landinu; það er aðeins
jafnar skift þeim fáu krónum sem
þjóðin hefir um að ráða, og kemur I
veg fyrir að erfiðisfóikið sem er stoð
og stytta þjóðarinnar, þurfl að þræla
allan sinn aldur baki brotnu fyrir llt-
ið eða ekkert endurgjald. ,,Höfð-
ingjarnir” mega fnllvissast um að
samkvæmt menningu og hugsunar
hætti fyrirmyndar þjóða heimsins þáT
er þetta hið mesta framfara stig.
Annaðatriði þessa máls er sú
staðhæng íslendinga á Fróni að það
sé aðeins úrkastið, moðið úr þjóðinni
sem flytja. vestur um haf, só það
sannleíkur þá þurfa þeir ekki að
naga neglur sínar yflr útfluttningum
en mættu heldur gleðjast yfir þeirri
landshreinsun, en þessi staðhæfing er
auðvitað á engum rökum bygt held-
ur heflr ímyndunar veikin hlaupið
svo með þá I gönur að þeim verður
slíkt að orði I bræði sinni og óráði.
íslendingar sem hafa flutt vest-
ur um haf, eru mór vinalegaeins vel
hæflr menn npp til hópa sem þeir er
eftir sitja á ættjörðinni, og eru nú
þeiin framar að mörgu leiti, sem er
mjög eðlilegt þar sem þeir hafa t’ekið
upp hætti Araeríkumanna og lært af
þeim fróðleik og þekkingu als kyns,
þeir hafa tekið stórnm framíörum
búnaðarlega I þessu fyrirmyndar-
landi og eru sjálfstæðir menn og
frjálsir og einbeittir I skoðunum sín-
um. Ég held því fastlega fram að
framkoma Islendinga hér I Ameríku
sé ekki eiuusinni ábati heldur einnig
hinn mesti sómi fyrir þjóðina á Is-
landi, margir þeirra hafa haldið og
halda nú háum embættum hér í
landi og fjöldi þeirra heflr gengið I
gegn um háskólamentun og hafa
þeir I hvívetna áunnið sér virðingu
og hylli hérlendra manna. Það er
einmitt þesskonar framkoma landa
vorra I þessari heimsálfu, sem kem-
ur hérlendum mönnum ofan af þeirri
hugmynd, að fslendingar séu sið
lausir skrælingjar, eins og vlða er
enn viðtekið um lönd, þar sem þeir
eru ekki þektir eða bókmentir þeira.
Það eru nú stórmál og stofnanir á
stokkunum meðal vor Vestmanna,
sem miða að velferð þjóðarinnar I
heiid sinni, nefnil. Oiðabókarmálið,
Íslendingaíél. og Stúdentafél. Öll
þessi málefni eru auðvitað að éins I
byrjun, en þeim hetír nú þegar ver-
ið hrundið ástað á svo drengilegan
hátt að ég hefl góða von með að þau
fái öll góðann byr, og ég ber svo
mikið traust lil landa minna hór
vestra að þeir geri alt sem í þeirra
valdi stendur til að koma þeim I
heillavænlega frarnkvæmd.
Þegar Islendingar á Fróni gefa
heift sinni svo lausan tauminn, að
þeir kalla landa sína hér vestra
“móðurmorðingja" og þvíumlíktt, á-
samt öðrum heimskulegum ósóma
og ókurteisi, þá þykir mér nú fara
að kasta tóllunum. Ég minnist ekki
til að hata séð öllu hraklegri smán
en mynd þá of bækliugnuna “Mani-
toba um Aldamótin",sein Bkr. sýndi
lesendum sínum síðastl. vetur. Menn
muna eftir því að það var tekíð
fram í blaðinu að bækliiugur þessi
varsendur til baka heiman af ís-
landi á skrifstofu Hkr; menn muna
einnig eftir skrifuðu orðunum, sem
birtust á mynd bæklingsins. Það
er óþarti að taka þau upp aítur, en
ég verð að játa að þau eru sorglegur
vottur um & hvaða stigi sumir ís-
lendingar á Fróni eru enn. Það var
rett gert af Hkr. að birta þessa
mynd.—Ég hefi enga hugmynd um
hver sá náungi er, sem lét þennan ó-
sóma frá sér fara, en býst samt við
að hann sé einn af þeim íslending-
um, sem þykist bera farsæld fóstur-
jarðarinnar fyrir brjóstinu, þótt ég
ekki sjái að hann ávinni nokkuð með
þvl að ávarpa á slíkan hátt suma af
vorum fremstu og beztmetnu mönn-
um hér \ estanhafs. Eg hett heldur
ekki séð bæk'inginn, en geri mér
hugmvnd um innihaldið, og hefir
hann að líkindum verið sendur til
íslands með þeim tilgangi að fólk
þar gæti fræðst um landskosti og
þvíumllkt I Manitoba-fylki.
Hver skynsamur raaður hlýtur
að sjá að það er mjög náttúrlegt að
fólk flytji sig búferlum & þá staði,
sem það hefir alla ástæðu til að
halda að því geti liðið betur &. Þetta
viðgengst um beim allan. Sú íöng-
un að láta sér líða vel liggur I eðli
hvers manns, og mér vitanlega er
enginnþjóð á hnettiunm nema ís-
lendingar, sem óvirðir og niðurníðir
fólk vegna þess að það flytur af
landi burt, eða kallar þá ‘)móður-
morðingja", sem gérasér far um að
láta landsmenn sína njóta þeirrar
hagsældar sem þeir hafa sjálflr not-
ið,
Ég er sanufærður um að þeir
Islendingar I Ameríku, sem beuda
löndum síuum vestur uin haf, gera
það eingöngu vegna þees að þeir á-
líta að þeim verði það til hagnaðar,
og þeím er ant um að þeim geti lið-
ið sem bezt, og ég er eins sannfærð-
ur um að þeim er jatnframt ant um
þá sem eftir sitja á ættjörðunni, og
ef íslendingar á Fróni eru ekki blind
ir, þá hljóta þeir að sjá að hvenær
sem nýir mögulegleikar hafa risið,
sem íslandi gæti verið hagur að, þá
heflr slíkt verið tekið upp og stutt
af Vestur-íslend ingum, og I fleiri en
eitt sktfti hafa þeir I heild sínni sýnt
velvild sína og dygð fil íslands á
stórkostlega rausnarlegan og drengi-
legan hátt. íslendingar á Fróni—
ef þeir hafa nokkra sóma tilfinníngu
—mættu blygðast sln fyrir að kalla
Vestur-íslendinga úrkast þjóðarinn-
ar og “móðurmorðingja".
Ég vil taka það fram að lokum,
að ég er engan veginn sérstaklega
hlyntur eða vilhallur þeim leiðandi
mðnnum vorum hór vestra sem helzt
hafa orðið fyrir illindum og svívirð-
ingu heiman afísiandi, né er ég
heldur á nokkurn hátt viðriðinn
vesturfarir og vil ekkert segja hvork
með þeim eða móti. Ég rita þessar
línur eingöngu frá siðferðis- og
mannúðarlegu sjónarmiði, vegna
þess að ég er knúður af innvortis-
hvöt til að taka málstað landa minna
hér vestra, að verðleikum.
Það væri æskilegt að Islending-
i r á Fróni sæju fi amvegis sóma sinn
í því að leyna heift þeirri og ill-
girni, sem þeir bera til Vestmanna,
með því líka að slíkt hefir sprottið
af ímyndaðri orsök, því eins og ég
tók fram í byrjun, þá er það sann-
færing mín að landið líði I raun og
veru ekkert tjón, heldur ábatist við
útflutninga. Það er ekki einungis
heimskulegt og ókurteist af mönnum
á Islandi að ofsækja og níða niður
landa sína I Ameriku, heldur er það
þar á ofan mjög ópraktiskt og skað-
legt fyrir land og þjóð.
Eru Islendingar á Fróni svo
steinblindir að þeir ekki sjái hvað að
stoð 25,000 íslendingar I Ameiíku
sem hafa blandast inu I heimsmenn-
iriguna, geta orðið fyrir ísland, ef
þeir sýndu þeim þá virðingu sem
þeir eru verðugir af, og gerðu sér
far uin að láta framför þeirrasnúast
í sína eigin framför, sem þeim er þó
mögulegt. Árásir þeirra á Vest-
menn hljóta að valda sundrung milli
Vestur- og Austur íslendinga og öll
snndrung er drepandi fyrir hverja
þjóð. Þeir menn á íslandi, sem kalla
Vestur-íslendinga “móðurmorðingja
mega vara sig að þeir með slíkum
brigslyrðum séu ekki eimnitt sjálflr
að eitra loftið ineð þeirii drepsótt,
sein geti riðið fósturjörðinni að fullu
Frá praktisku og siðferðislegu
sjónarmiði vil ég skoia á Islendinga
á Fróni að snúa við blnðinu og gera
alt sem í þeirra valdi stendur til að
ávinna sér hylli og virðingu Vestur-
Islendinga á vinsamlegan og bróður-