Heimskringla - 05.09.1901, Page 3
HEIMSKRINGLA 5. SEPTKMBER 1901.
legann hátti í stað þess að áreita og
sakfella þá að orsakalausu. Heill
lands og þjóðar er undir því komin
að kraftarnir sóu sameinaðir í bróð-
urlegri einingu til alþjóðar-betrunar
og umbóta.
Baráttan fyrir lífinu er nógu
hörð þótt menn leitist við að gera
hana svo létta sem auðið er. Það
borgar sig ekki að eyða æfinni og
kröttunum í úlfúð og rifrildi við ná-
ungann. Ókurteisi og brigslyrði er
ósamboðið mönnum og sprottin af
vanþekkingu.
Vestur-Islendingar í heild sinni
unna ættjörð sinni heitt: Þeim er
mögulegt að verða nenni að miklu
meira liði hér fyrir vestan haf, en ef
þeir hefðu setið heima. Mér segir
svo hugur um að ef ísland tekur
verulegum umbótum í framtíðinni,
þá verði það að mestu—ef ekki öllu
— Ieyti af völdum Islendinga í
Vesturheimi.
Erl. Jól. Ísleiesson.
Ingvar Búason.
Og Dýrafræðin hans.
Ég gladdist snöggvast í anda þegar
ég sá í Hkr., No. 4ö að hr. Ingvar Búa-
son mintist ádýrafræði, því mér finst
sú fræðigrein þess virði að henni sé
gaumur gefin af lærðum mðnnum; en
sú kæti rénaði fljótt þegar ég komst að
raun um að höf. hafði ekki þreyju til
að yfirvega annað en * óþverra þann
er viss tegundferfættra dýra hefir látið
frá sér'* 1, eins og hann kemst svo vis-
lega að orði, þá sá ég ekki annan
vænni en að lofa herranum að tala við
sjálfan sig um það efni. Enn þá lang-
vinnari gleði olli það mér, þegav ég sá
það í sóma ritgerð að hr. I. B. segir
sjálfur afdráttarlaust að hann se vand-
aður, og hýður fram vitnisburði
“mentaðri og merkari manua en J.
Einarssonar". Eg vissi ekki að þetta
spurnsmál lstgi fyrir til umræðu, né að
ég bæri I. B. neitt ásvipað á brýn; en
látum oss með þakklæti meðtaka allar
sannanir í þessa átt. Fyrst hann býð-
ur góðfúslega þessi svottorð. ,>á geri
hann svo vel að prenta þau sern fyrst
helst í sérstökum bindum, ella skilst
manni ef tíl vill að vottorðin séu ekki
auðfengin.
í grein minni fóru mér þuunig orð:
“Nei, menn læra ekki gáfur á skólun
um. þvímiður". enherra I. B. segir
að ég álíti að menn læri gáfur á skól-
um ! En sá skilcingur á málinu henn-
armömmuhans! Hann er svo vand-
aður, hann I. B.!—Jafn rétt skilur I,
B. (eða læst skilja) það semég sagði um
æsku tið hans. Hann segir að ég
brigzli sér um að hann hafi unnið fyrir
sér í æsku! Aðrir, sem lesa grein mina
og sem hafa liðlega rolluvit gætu skilið
orð mín á réttan hátt svo, að honum
hefði sæmt betur að sitja kyrí“Ele-
menti'* því sem þar var áminst.heldur en
að vera að “busast“ við aðpródika sem
sálusorgari fárra kerlinga (4?)eða grauta
í mismunandi lyfjaefnum''. Ég held
að mér hafifarist þar orð eins skiljan
lega og hægt er á islenzku. Svo þetta
er beinlínis raDgfærsla hjá I. B.; en
hann er samt “vandaður", hann í. B.
Þá er I. B altaf aðj'dylgja um að
ég hafi hnjóðað i “stúdenta“-félagið;
nokkuð s9m ég veit’ekki til að égEhafi
gert. Ég veit ekki tilaðéghafi nefnt
það nafn í r itijnema þar sem ég varaði
menn við að dæma Stúdentafélagið og
önnur góð og þörf félög í heildljþeirra
eftir bjálfabættijeins einasta gmeðlims.
Þetla veit ég að herra I. B. skilur, en
_hallar bara visvitandi út afjbraut sann-
leikans, en hann getur verið "vondað-
ur“ fyrir það! Mér hefir og yerið gefið
til kynna, aðherra I. B. telji sjálfan sig
íeigin einingu “Stúdentafélag", líkt og
Vigfús á Hala vildi vera "hjóh" forð-
um !
Ekki var ágh.kuu mín um uppruna
bókalistans út i hött. I. B. :getur þess
n ú, að herra Eiríkur Magnússon^hafi
búið hann til, þótt þess sé ekki ggetið í
fyrri “rollunai" ’hans Iugvars.í.,En
Ingvar er eins “vandaður" fyrirjþetta
skýtti !
I. B. segir að ég hafi farið út frá
málefninu. N ær lofaði ég að ræða um
annað en ég hefi þegar gert? Og ég
held jafnvel að það komi “efninu" við,
aðlátaí ljósi að ég haldi að “Svar“
herra I. B. til mín sanni ljóslega alt, og
meira til, en ég hafði sagt um gáfna far
mentunog ‘‘vöndun" kandídatsins.—
Só það satt að herra I. B. ríði aldrei
einhesta út á rit völlinn, heldur tví- og
þrímenni æfinlega, þá er ekki að furða
þött honum hafi lukkast að sýna 1
grein sinni þe kkinguna á því hverja
þýðingu tvöfalt köll unarmerki hefir í
íslenzkri tuugu. Þar sést mentun
þessara samlags rithöfunda, þótt í litlu
sé.
Mér var bent á það í broðerni af
kunningja beggja okkar 1. B.. að hann
(I. B.) þakki St údentafélaginu nafna-
umbæturnar hér vestra. Ég trúi
naumast aö svo sé, og vcit áreiðaniega
að sú skoðun er skökk, sé hún til (sem
vel er mögulegt. En það gerir skiljan-
legt hvers vegna I. B. hefir blandað
Stúdentafélaginu inn í þetca mál.
Ég spurði greindan og gætinn,
mentaðann mann aðþví eftir að “Svar-
ið“ frá I. B, kom út í Hkr. um daginn,
hvers vegna að I. B. og aðrir fleiri
skrifuðu svo ókurteislega, ef þeir þirftu
að svara einhverjum einhverju, að það
liti út fyrir að þeir væru að gefa til
kynna að þeir væru nú eiginlega að
eins — dónar, og meira ekki. Hann
svaraði blátt áfram að "karakter"
mannanna krefðist þess af þeim, og svo
auðvitað hlýddi höndin og penninn.
Ég sá eftir að hafa spurt svona fávís-
lega. Ég hetði mátt geta imyndað mér
það í gegnum þekkingu á rithætti
“mentamanna" og hjálparanda þeirra.
—En hvað um það ! Ingvar er vand-
aður; hann segir það sjálfur ! Haun
er því virðingarfyllst kvaddur enn einu
sinni af
J. Einarssyni.
5.338,864.
Þetta var fólkstalið í Canada þann
31. Marz síðastl. En það er miklu
færra en búist var við að það yrði
O'g færra en það ætti að vera, væri alt
með lagi. Manntalið i ríkinu er tekið
á hverjum 10 árum. Árið 1891 var fólks
talan hér 1,833,239, svo að fjölgunin á
SMOKE T. L. CIGARS
fyltir með bezta Havana tóbak,
og; vafðir með Sumatra-laufi,
Þér eruð 30 mínútur í Havana
þegar þér reykið þessa orðlögðu
vindla.
Allir góðir tóbakssalar selja þá.
WESTERN CIGAR FACTORY
Tlios. Lee. eigaudi. A/VHCnESTIIPIEjGr.
ROBINSQN & COriPANY.
Þvoanleg fataefni með hálfvirði
og minna.
Það eru töfrar í orðunum hálfvirði, sérstaklega þegar þegar
þau eru í sambandi við þær ágætis vörur sem hér eru sýndar.
Það verða enn þ& búin til hundruð af kjólum sem brúkaðir
verða í sumar, og hundruð hygginna og sparsamra húsmæðra
kaupa einmitt á þessum tíma. Alt sem eftir er af sumarvörum
vorum, heíir verið sett niður í verði- -Hér er sýnishorn
12Je. skraut Zephyrs, Ginghams, Muslins, dílótt, röndótt, rós-
ótt, alt í frægUstu litum, sem áður seldist 20c. og 25c, nú
selt á.......................................124c.
A 8c. sérstakt upplag af skrautlituðu Muslin, nýjustu munstur,
alt fyrir að eins ......................... 8e. yd.
A <»4c. alskyns tegundir af ágætum léreftum, alt þessa árs
vörur, og miklu meira virði en vér nú biðjunn um fyrir þær,
að eins .... ..........•••••................. «4«.
Komið nú og gangið í valið meðan vörurnar endast, og
verðið er niðursett.
ROBINSON & CO„ 400-402 flain St,
siðastl. 10 árum hefir verið aö eins
505 625, eða rúmlega hálf millíón manns
Fólksf jölgunin í hinum ýmsu fylkj-
um ríkisins ári;i 1891 til 1900 var svo:
Fylki 1891 1901
British Columbia.. • 98,173 190,000
Manitoba 152.506 246,464
New Brunswick.. 321,263 331,093
Nova Scotia 450,396 459,116
Ontario 2,114,321 2,167,978
Prince Edward-eya 109,078 103,258
Quebec 1,488,535 1.620,974
N orðvesturhéruðin 66,799 145,000
Omyudud héruð.. 32,168 75,000
Fólksfjðlgan í nokkrum borgum
ríkisins á sama tímabili hefir verið svo:
Bcrgir 1891 1901
Montreal 220,181 266.826
Toronto 18L.220 297,991
Quebec 63,090 68 834
Ottawa 44 154 59,902
Hamilton 48,980 52,550
Winnipeg 25 639 42,336
Halifax 38,495 40,787
St. John 39,179 40,711
London 31,977 37,983
Victoria 16,841 20,821
Kingstoa 19.263 18,043
Vancouver 13.709 26,106
Brarttford 12,735 16.635
Hull 11.264 13,988
Cbai lottetown 11,373 12,080
V alleyfield 5 £15 11 055
Sherbroke ... 10,097 11,765
Siduey ... 2,474 9.908
Moncton 5,165 9 026
Calgary 3.876 12.142
Brandon 3,778 5,738
Fjölskyldar i Canada voru 1891 —
921,643, eu 1901, 1 042.782.
Fjölskyldur í Manitoba voru 1891—
31,786, ea árið 1901, <18,590.
íbúöarhús í Canada. Árið 1891
voru 787,586, enáriðl901. 1.003‘944.
íbúðarhús i Maaitoba árið 1891
voru 30.790, en 1901 voru þau 47,903.
Af skýrslum þessum er bað sjáan-
legt að fólksfjölgun í Canada á siðastl.
10 árum hefir verið að eins 10J per cent.
Á Bretlandi hefir fólkinu fjölgað á
sama tímabill um 12%; í Ástralíu 19%
og í Bandarikjunum 21%. Borgin Van-
couver hefir aukist um 91% á siðastl. 10
árum og Wianipeg um 68%.
Þegar litiðer á fólksfjölgun ríkís-
ins, þá verður ekki annað sagt en að
hún hafi verið tiltölulega talsvert minni
á síðastl. 10 árum, heldur en hún var á
síðustu 2 10 ára tímabilum. þav á und-
an. Ástæðan fyrir þessu verður ekki
séð í fljótu bragði, en það sýnist eng-
um vafa bundið, að útfiútningur úr
ríkinu hatí verið a síðari árum hér um
bil eins mikill eins og innfiutaingurínn,
t. d. hefir fólkinu á Priece Edward-
eyju fækkað nálega um 4000 á þessum
10 árum, þiátt fyrir allar fæðingar sem
hljóta að hafa orðiðhjá þeim meira en
100,000 manna, sern þar búa. Svo er
og það vist að mikili hluti af innflutn-
ingum fólksinn í vestur-Canada kem-
ur frá austurfylkjunum og eykur því
ekki fólkstal ríkisins i heild sinni.
Bonner & Hartley,
Lögfræðingar og landskjalasemjarar.
494 32ain St, - - - VViiiuipeg.
R. A. BONNER. T. L. HARTLEY.
ALEXANDRA RJÓMA-SXIIVÍNDUR
eru þær beztu og slerkustu.
R. A,
LISTER & Co.
Hefir binar nafnfi _ gu ALEXaNDRA
“CREAM SEPARATOR” H sölu, sem að
allra áliti eru þær beztu f ' “ími. Sterkar, góðar,
hægt að verka þær og holiar til brúkunar. Sá
sem hefir lönguu til langiífis ætti að kaupa
ALEXANDRA og enga aðra vél.
Aðal agent fyrir Manitoba: trf. Sivaiison
R. A. LISTER á C° LTD
232, 233, 234 KING ST WíNNIPEG.
HANITOBA
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að ii.iia y ður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan f Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda i Manitoba er................................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels........ .. 7,201,519
“ “ “ 1894 “ “ 17,172,883
“ ‘ “ 1899 “ “ .............. 2',922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700
Nautgripir................ 230,075
Sauðfé.................... 35,000
Svín...................... 70.000
Afurðir af kúabúum i Manitoba 1899 voru................. 3470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... 31,402,300
Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguainni, af aus nt m
afurðum lanlsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vai-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og r.f v.r li veliíðan
almennmgs.
í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum....... 50 .000
Upp í ekrur................................................ - .2,500 000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
f fylkinu.
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innfiyténuur, þar er
enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast.
í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri 1 ..•jtm mun nú
vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-uýlendum ' irra i Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvest nrhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir IO milllomir ekrur af landi í Jlawiioba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd med
fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni er tíl sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tii'
HON. R. P. KOBLÞi
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Eða til:
Josepli II. Skaptason, innflutninga og landnáms umboðsmaður.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA
Fæði $1.00 á dag.
718 Malm Str
Army a::<l Aavy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Mffitaalí, Haiarj & Wtótla.
Lögfræðingar 0g fleira.
Skrifstofur i Canada Permanent Biock.
HU6H J.fMACDONALD k.c.
ALEX. IIAGQARD K.C.
H. W. WHITLA.
Vér 1 öfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem tii eru í þessutn bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
W. Browa & Go.
641 Main Sir.
292 Lögluspæjarinn.
að da«na málið sér í vil,—Það er eanavegurinn
í Rússlandi, ef peningar eru tíl. Én þá var að
edns eitt athugavert, og það var það, að Diiuitri
gat ef til vildi mútað líka—já, og máské hærra!
Þaunig leið tíminn. Svo var það kveld eitt
að Sergius hafði tapað voðalega i spiluru og var
neyddur til að takalán í Gyðingaban aa gegn af
ar fiáum rentum. Sá er þann banka Atti hafði
grætt stórfé á óráðsseggjuin. Hann hét Isaac-
avitch Zamaroff. Hann hafði uýlega a ixid
mjög eignir sfnar í félagi með ,ime, iskuui fjár-
gtælramanni, er lailalíson Skinner iiét. Þeir
hfliðu bygt járnbrautir í Bessarabu fyrir rúss-
ne«ku stjórnina, er nauðsynlegar töldust vegna
tyrkneska stríðsins, er þá stóð sem liæst. Þessi
Sktnner hafði nú lokið samningum við stjóruina;
var að gera upp reikninga við Sergius og ætlaði
hettn. Hann sá jafnlangt cefi sína eins og flest-
ir Bfrndaríkjamenn, og þótti sem betra mundi og
hygfiilegra aðhafasig í brott áður eu pólitiska
stórvlðrið dytti á meö öllum sínum gauragangi.
Hann vissi ‘það að þar sem pólitisk hætta er á
ferð, þar er lika fjárhagsleg bætta á ferð.
Þessi Skinner var faðir ungfrú Sallie, þeirr-
ar, sem hafði ‘ekið eftir knattleiksfingrinum á
grímuklædda glímumanninum forðum. Hún
httfði gifzt mauni frá Chicago skömmu ejtir Par-
isarf.'ir sína, en haföi skilið við hann og var nú
bústýra föður sins í stórhýsl við Frontankasund-
ið. Var það eigu Oru, en faðir hennar hafði
leigt það af Plitoff. Hún kallaði sig nú Mrs
S. Welmore Jobnson og kom allmikið fram í
rússneskum félagsskap; barst hún á afarmikið
Lðgregluspæjarinn. 293
og virtist hafa óþrjótandi námu af peningum og
dýrgiipum allskonar. Veturinn 1877 urðu ián
þau er Platoff tóg hjá Zamaroff stærri og stærri.
Zamaroff var ótregur á að lána honum, ok var
það fyrir tvær ástæður; önnur var sú að haun
vænti þess að Platoff kæmi honum í mjúkfnu við
hirðina, en það þráði hanu ineira en að komast
til himnaríkis, enda var það ekki furða, því í
Rússlandi er þeim [öllum borgið, er þar geti
smeygt inn höfðiau; þá er eiuu siuni ekk: hægt
að koma fram á þeím m inu réttiæti, bvað sem
þeir haÍRSt að. En satt að segja hefði það átt
betur við Zamaroff að vera í svíoastiu en hús-
um stói höfðingja, því kurteisi-reglur kunni
hann íáar; öanur ástæðau var sú, að hann hélt
að Platoff mundi eifastórfé, Hann hafði ekki
hugmynd um að liann væri eii.s staddur og liuun
var. Zamaroff fékk þá óvæutu fregn kve'd 'eitt
i Janúarmánuði 1878—og átti hann siður von á
því ea dauða sínum. Hann komst að því á
þann háct, er hér segir: Platoff hafði seut eftir
honum heim til sín og var Zamaroff að ganga út
úi skv fstofu þeirri, er liaun hafði í félagi við
Skiuner.
“Heyrðu ! hvern fjandann ætlarðu?” spurði
Ameríkumaðurinn. “Egætl i aðfinna hanshá-
tign, lierra Sergius Platoff”, svaiar Zerpaioff
með glaðfbrosi; l>ví haun heldur að hann iiafi
gert boðefcir sér 11 þess ; ð borga skuld stna.
hann hafði nefnilega talað utan að því við hann
nokkrum i-innum að tíuii væri til þess kominn.
“Ó, ætlarðu sð fara að finn« hann; hanu er
víst í eiuhrerri bölvaðri klipunni núna og a-tVar
296 Lögregluspæjarinn.
— “Já, veðið og vextirnir eru þeirsömu og skjól'-
stæðingur yðar-----”,
“Er ekkert betra”, tekur Sergius fram í.
Svo segir hann með ákafa: “Flýttu þér! fyltu
fljótt út víxilinn! Hvern djöfulinn ertu að
bfða ?”
“Þegar Zamaroff hefir fylt út víxilinn og
feugið Platoff bann, segir hann:
“Fyrirgefðu; ég þarf að bregða mér út, rétt
eitt augnablik”. Hana fer út, sendir mann með
. íxilinn út á bankn til þess að láta skrifa upp-
h: ðir.a inn í reikning sinn. Svo kemur hann
•iftur og fer að ta!a tun ulla heima og geima við
Zamaroff. Hann (Zamaroff) barmar sér yfir því
hveruig ungmenni nokkur við hirðina hafi leikið
á sig, eiukum eínn or Halne heiti, “FjandiRn
> aki við honwm !” segi ■ hanu “Hann hefireyll
iillum eignam sfnum k spilaliúsunum, hefir ekbv
ert. t.il þess að kanpa mataibita upp í kjaftinn &
sér og skuid ir fyrir föt sín iijá honum Matrfasi
skraddara. .
Þetta veit ég að er satt því hHnn sagði inél’
þnð sjálfur, hann er auðvitað bölvaður lygari,
eu hnun lýgur tæpast skömmuui upp á sjálfau
sig. Hann hefir nóg af ayo góðu samt. Heyrðu
til, þegar ég kom hingað, Irerra minu, þá hitti
ég þenna sníkjusegg þar sem haunók í sieðasin-
uu - sleða, sem hauu lika skuldar fyrir; — ég
hneígði mig fyrir honum. Ég, fsaacavitrh Zn-
maroff, fjárhaldari miljónaeigerida, hneigði mig
fyrir honum suðmjúklega, injög aoðmjúklega,
og hann—fjandinn hræki á hann-starði á mig
áu þess að taka undir, eo skipaði ökuiuanni
Lögregluspæjarinn. 289
fyrir góða frammistöðu sern lögreglumaður, og
er nú á ferðinui heim frá Kákasus, þar ssm hann
var að brjóta til hlýðni harðsnúna jarðeigna-
menn, erhöfðu gleymt að greiða skatt af eignum
sínum.
Hann veitir því eftirtekt, þótt hann láti lítið
bera á hvernig aðferð er höfð við uppeldi ffænku
hans; hann verður einnig gngntekin af fegurð
hennar og yndisþokka; eftir þvi sem húu vex og
þroskast verðar hún fegurri og yndislegri. Svo
er það einvern góðan veðnrdag að þeir sitja sam-
an tveir einir Dimitri og Sergius og oru fremur
venju hreifir af viui hefur þA Dimitri til máls og
segir; „þetta uppsldi sem þú lætur h%na bróður-
dóttur þina hafa gei ar ef til viil fyrri cðn síðar
komið hennií klæroar á 1 lögregluuui”, „Uss!’
svarar Sergius. “Ungfrúin er að eins að ala
hana uppi frels.!” Hann veit það vel að ef Ora
skyldi falla frá, þá erfir hann eigí aHlítinn part
af eignuin heu. ar og sannað st > að á honum,
að ágirndin horfir í ekkert og svífist einskis.
Það er einsog þt>'r skilji hvor annan; þeir horf-
ast í augu fas' og lengi og hl gja hvor framan i
annan. Þessir djofuls fantar viia það hvor um
sig aðþeir eru erllngjar að helmingi eigua henn-
ar ef hún íellur frá, en þeir vita það ekki að s&
þriðji er skamtfrá, sem hefir hugsað sér að ni
því öllu óskiftu.