Heimskringla


Heimskringla - 12.09.1901, Qupperneq 1

Heimskringla - 12.09.1901, Qupperneq 1
IleiiiiRkringla er gef- in ut hvern fimtudag af: Heimskringla News and Publishing Co., að 547 Main St., Winnipeg, Man. Kost- ai um áriðfil.5©. Borgað fyrirfram. Nýír kaupendur fi í f kaupbætir sögu Drake i Standish eða Lajia og jóla- a blað Hkr. 19o0. Verð 35 og v 25 cents, ef seldar, sendar i til íslands fyrir 5 cents. \ XV. ÁR WTNNIPEG, MANITOBA 12. SEPTEMBFR 1001. Nr. 49. McKinley, forseti Bandaríkjanna var skotinn á Buffalo-sýning- unni á föstudagion var. Amerikanskur Anarkisti af pólskum ættum. skaut 2 skotum á forsetann; fór annað skotið gegn um naagann, en hitt í brjóstið. Gleepamáður þessi kvaðst hafa verið kosinn til þess af fé lagsbræðrum sínum í Cleveland að drepa forsetann. Á fimtudaginn var keptust öll aðal- blöð Bandaríkjanna við að básdna það meðstóru letri, að forseti Bandarikj- anna ætlaði að vera á Pan-Amerícan- sýningunni í Buffalo, og að sá dagur yrði því hinn fegursti í sögu Buffalo- borgar. En daginn eftir letruðu sömu blöðin það með stórum stöfum, að þessi dagur hefði verið sá svartasti sorgardagar, sem yfir þi borg hefði komið. Ástæðan fyrir þessari breyt- ingu var sú, að ti’raun var gerð á sýn- ingunni til að myrða forsetann, með því að skjóta á hann 2 skotum úr skammbvssa. Þetta var gert sam- kvæmt fyrirskipun frá stjórnleysingj a- félagi einu í Bandaríkjunum, sem sagt er að hafi höfuðból sitt í borginui Cleve land. McKinley kom á sýninguna á ákveðnum tíma á fimtudaginn eins og auglýet hafði verið, og var tafarlaust keyrður að stórhýsi því í sýníngargarð- iaum, sem helgað er söngfræði og list- um þeim er þar að lúta, Er það afar- stór höll og rúmar tugi þúsunda fólks. Höll þessi var troðfull af fólki þegar forsetinu ,kom þangað. Honum rar þegar flutt fagnaðarkveðju ávarp, er hann svo svaraði með lipurri ræðu, sem hann endaði með þessum orðum: “Hver getur sact hvaða nýjar hugsan- ir hafa vaknað og hverjar framsóknar hugsanir og nýjar framkvæmdir kunna að myndast fyrir áhrif þessarar sýning- ar, Herrai minir. Látum oss jafnan minnast þess að hagsmunir vorir eru sameiginlegir, en ekki sérsk ldir, og að vor sanna velferð byggist á friði, en ekki styrjöldum. Vér vonum aðaliir, sem hér eru saman komnir megi vinna í áttina til hærri og göfugri fram- kvæmda til hagsmuna fyrir sjálfa sig og allan heiminn og að frá þessariborg megi streyma, ekki að eins mikil verzl- un og iðnaður fyrir alla, heldur miklu fremur það sem er enn þá dýrmætara: saraeiginleg virðing, tiltrú og vinátta, sem vaxi og styrkist æ meir og meir, sem tímar líða. Það er vor einlrog bæu að guð megi náð arsamlega þóknast að veita öllum nábúum vorum (Canada þjóðiuni) velsæld, ánægju og frið, og að hann megi blessa öll veldi og þjóðir með líkum gæðum”. Að lokinni ræðu forsetan s tók fólk- ið að þyrpast útan að honum til þess að heilsa honum með handabandi. A meðal þeirra var einn óþektur maður, sem í engu var auðkennilegur að öðru en því að hann hafði vinstri h'önd slna vafðadúkum. Hann komst til forset- ans, Sem sá hann og brosandi rétti hon um hönd sína. Ea f því bili rétti hann fram umvöfðu hendina og skaut á svip- slundu 2 skotum á forsetann. Hann hafði vafið um þá hendina er hélt á morðtólinu til þess að bað sœist ekki, svo að hann ætti því hægra með að komast som næst f orsetanum. Auðvit að var maðurinn tafarlaust tekinn fast- ur og settur í varðhald, og forsetinn fluttur á spítalann, þar til honum yrði komið í hæfilegan verustað. Sár hans eru talin afar hættuleg, en þó talið mögulegt að hann lifi og nái bata. Sá er gtæpinn framdi heitir Leon Czalgos se, af pólskum rottum, fæddur i Detroit íMichigan. Hann var nýlega í Cieve- 'and, Ohio, og'tii’neyrir þar Anarkista félagi og var af því kosinn til að drepa forsetaun. 6 eða fleiri menn í Cleveland, þar á meðol forseti félagsins, er ákvarðaði að glæpurinn skvldi framin, hafa verið settir í fangelsij kærðir um að vera í vitorði raeð þeim er glæpinn framdi. Sömuleiðishafa 12 menn verið tekuir í Chicago. Eftír að McKinley forseti var skot- inu, var hann fiuttur heimí hús manns þess i Bnffalo, sem er forseti nefndar þeirrar er stendui fyrir sýningunni, Læknar skoðuðu tafarlaust sárin og töldu brjóstiárið hættulaust. Þeir leituðu að kúlunni er fór gegu um mag- ann, eu fundu ekki, en magasárin saumuðu þeir saman, og gefa von um að þau séu ekki svo bættuleg að forset- anum geti ekki batnað, þó engin vissa sé fyrir þvi. Mrs McKinley varí Buff- aio með manni sinum þagar þetta skeði og bar sorg sína með geðprýði. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Friðarsamningar milli Kína og Ev- rópu stórveldanna voru undirritaðir á laugardaginn var. Stúlka ein, Miss Villard.er gerði til- raun til að fara fram a f Niagarafossi i tunnu á laugaidaginn var, misti líf sitt í þeim leik. Kappróður fór fram í Bat Portage á laugardaginn var milli Jake Gaudaur frá Bat Portage sem talin var bezti ræðari í heimi; og George Towns frá frá Astralíu og endaði þannig að Towns vann. Hann réri 3 mílur á 20 mínútum 32 sek. og var fáar bátslengdir á undan að lokum Flestir höfðu búist við að Towns biði ósigur i þessum kappleik og kom þvísigur hans mikið á óvart. TJllardúka verkstæðm i St. Hyas' inthe i Quebec-fylki hafa fært kaup verkamanna niður um 10%, Verkstæða eigendur segja að þeir hafi (tapað pen- ingum á framleiðslunni píðan Laurior stjórnin lögleiddi toli hlynnindin við Bretland. Bretar hafa fyrir þá sök getað selt ullardúka sína i Canada ó- dýrari en hægt var að framleiðr þá hér með því kaupi sem mönnum var borg- að Inntektir C. P. Ry. félagsins fyrir s.l. fjárhags ár, til 36 Júní s.l. eru aug- lýstar, allar inntektir félagsins á árinu voru 30 miliónir dollars, en útgjöld nær 19 milliónir dollars, ágóðin talinn rúm- ar 12 milliónir dollars. Félagið hefir als undir sínni stjórn yfir 10,000 mílur af brautum en skýrslan nær aðeins yfir 7563 inílur því að hinar mílurnar hefir félagið náð umráðum yfir á þessu ári. Aliar eign'r félagsins eru nú taldar $291,518,571, þar af er járnbrautirnar og meðfylgandi áhöld talin 225 miliónir dollars. Fólks- gripa, og vörufluttn- ingsvagnar af öllum tegundum eru taldir 22,000 og gufuvagnar 700. Gufu- skip 28. Farþegar fluttir á árinu á brautum félagsins 4,337,799. Vöru- fluttningar á árinu 7,155,313 Tons. Inntektií félagsins af skipum þess voru nær 2 milllónir dollars. Anarkistar höfðu fund í Chicago á föstudagskvöldið var, oghrópuðu húrra fyrir manui þeim sem reyndj að myrða McKinley. 12 af þessurn mönnum voru handteknir. Andmæli gegn kostningu Walter Scott’s sem ríkisþingmanns fyrir Ass- iniboia hafa verið dæmd ómerk. Fiétt höfum vér að Mutuel Reserve félaðið sé nú farið að heimta í annað sinn, aukagjöld af þeim meðlimum sín- um, sem tekið hafa 10 ára eða 15 ára ábyrgðir i þv/, og von sé á þriðju auka kröfu á þessa sömu monu í haust.Hvert íslendingar láta lengur flekjast af þessu félagi, látum vér ósagt, en alt útlit er fyrir það að þeim atli að veiða trygði«, við það fi II dýr, áður en félagið lognast út af, 200 góðir og gildir-Ontario bændur komu hingað til fylkisins í s.l. viku. Þeir kvaðu sér vera forvitin á að sjá Mauitobaí blóma sínum oglétu í Ijósað þeir mundu festa sér lönd hér í fylkinu- Sífeldar bænir um mannhjálp, ber* ast um daglega til fylkisstjórnarinnar, frá bændum í suðvestur Manitoba. Upp skerumagn í þessum parti fylkisins er talíð frá 28 til 85 busbels af ekrunni að jafnaði. Talið er líklegt að stjórnar bylting kunni að vera í British Columbia af því að Dunsmuir stjórnarformaður hefir ný- lega tekið J. C. Brown í stjórniua, en hann er talin úð hafa verið andstæðing- ur stjórnarinnar. Þykir þetta ranglega gert af stjórnarformanninum og hefir einn af ráðgjöfum haus sagt af sér em- bætti í tilefni af þessu. Kornhlöðu er veiið að byggja i Moritreal sera á að rúma eina millión Boshels. I orði gr að grafa neðan sjáargöng milli Skotlands og Iilands, áætlaður kostnaður 10 milliónir punda. Grunur leikur á, að partur af þorp- inu Blaine í Washington ríkinn muni verða í Canada þegar búiðer að fullgera mælingu á landamerkjalínunni milli Canada og Bandaribjanna, en vissa um þetta verður ekki fáanleg fy, en að ári þegar sameiganleg mæling af mælinga- mönnum beggja rikjanna fer fram. Piince Chun, b.óðir keisarans í Kína, sem sendur var til Þýskalands til að biðjafyrirgefningarámorði þýska sendiherrans. Count Von Ketteler þar eystra í vor.kom til Berlínar 4. þ. m. og fór tafarlaust á fund Vilhjálms keisara og las fyrir honum fyrirgefningarbæn Kínakeisarans, og hélt um leið stutta ræðu til áréttingar bréfinu, og friðmæl- ist fyrir hönd þjóðar sinnar við þýsku þjóðarina og keisara hennar. —Vilhjálmur keisari tók þessu ávarpi mjög þuriega, kvað serdiherrann sinn hafa verið myrtan af ríkishermönnum Kínastjórnar samhvæmt skipun frá yfirboðurumþeirra, og væri það áður o- þektur glæpur í sögu heimsþjóðanna. Kvaðst hann taka fyrirgefningarbæn keisarans til greina, en að alsætt milii þjóðar sinnar og Kina væri undir því kemin að stýórnendur Kina hsgðuðusér framvegis með fullu velsæmi gagnvart þjóð sinni og sendiherrum. Að aflok- inni þessari athöfn heimsóktu þeir hver annan keisarinn og Princinn og mötuð- ust saman. Ketill sprakk í gufuskipi á Dela- ware-énui i síðustu viku, er orsakaði dauða manna og særði marga aðra. Mrs C. A. Severance, í St. Paul, hefir feugið lögregluþjónsstöðu þar i bænum. Þetta smbætti er veitt konu þessari tii þess að hún geti því betur unnið að verndun barna og dýra þar í borginni, sem hún hefir um mörg und- anfarin ár unnið að af aletti á eigin reikning. Sú saga kemar frá Indíánum, sem búa um 900 mílur norður frá Moose Factory við Hudsons-flóann, að 2 lík hvítra manna hafi fund>zt þar nyrðra í brotinni körfu, og að þeir hafi verið ia: ðaðir þar nyrðra í vor er leið. Þess er og getið að þessari sögu sé almeut trúað af þeim sem búa umhveifis Moose Factory, og talið víst að mennirnir séu Andrée loftfari og félagi hans.—Oss finst að Dominionstjórniu mætú taka spor í þá átt að íáta rannsaka mál þetta og komast fyrir bið sanna í því. Stigamsnn í Tyrklandi hafa hand- samað tvær amerízkar trúboðkonur; þeir heimta stóra peninga upphæð til þess að láta þær lausar. 4746 vesturfaiar sigldu frá Bret- landi í s.l. mánuði með þeirn ásetningi að setjast að i Canada. Taugaveiki hvað vera svo skæð i Montreal að ekki sé lengur rún á sjúk- rahúsinu fyrir sjúklinga. Sú frétt kemur frá Noregi að kon- ur í Kristjaniu sæki um allar stöður i bæjarstjórninni mót karimönnum, er það í fyrsta skifti sem það hefir komið fyrir þarí Jandi. Eidur kom up í borginni Too Chow í Kína, Allur aðal bærinn brann til ösku og er skaðin metin nokkrar milli- ónir dollars. Stór flokkur þjófa safnað- ist að eldinum til þess að stela vörum kaupmanna eu þeir voru tafarlaust skotnir af lögreglu- og herliðinu setn hélt góðri reglu í heilan sólarhring meðan á brunanum stóð. Sala bújarða hér i fylkinn og verð þeirra er stöðugt að auka«t. C. P. Ry. fóLgið seldi i s.l. mánuði 50,747 ekruraf landi fyrir $163,870. í fyrra í Ágúst. seidi félagið 32,178 bkrur fyrir $103,480 öunur landsölufólög sýna svipaða fram- för í eftirspurn og söluveröi landa í fylkinu. Járiibrautarslys varð á C. ?. Ry. brautinni spölkorn vestan við Moose- Jaw í Assiniboia, á föstudaginn var. Nokkrir vagnar höfðu af eiuhveri til- viljun runnið útaf sporinu og ultu út af því um 4 fet niður á jafnslóttu 15 mans af þeim sem í vögnuuum vóru, meidd- ust suiuir hættulega, en engir til bana, þessir menn voru frá Baádaríkjunum í landsskoðun, með þeirn ásetningi aö setjast hér aö. íslands-fréttir. Eftir Austia. 11. Ágúst 19J1. Hið nýja vinstiimam aráðaneyti í Danmörku er skipað þiui ig: Forcætis- og utanríkúmálaráða- herra: háskóiakennari, dr juiis Deunt- zer. Sjóliðsráðherra: Jöhnke undirað miráll. Hermálaráðherra: Madsen hersir. Fjármálaráðherra: Hage stórkaup- maður. Dómsmála- og Islandsráðherra: Alberti hæstaréttarmálafærslum. Kirkju- og kenslumálaráðherra: Chiistensen rikisreikm'ngaenðurskoð- andi. Landbúnaðarmá’aráðherra: Ole Hansen óðalsbóndi. Atvinnu- og samgöngumálaráð- herra: Hörup ritstjóri. Innanrikismálaráðaherra: Enevold Sörensen ritstjóri. A L Þ I N G I . Frumvarp Hafnarstjórnarmarina var liklegt til að verða líka samþykkt i e. d., þrátt fvrir ráðaneytisskipan í Danmörku. Landsspítalinn fallinn. Bitlingar til Valtýinga flestir sam- 1 þykktir enn scm komið er, en þeir til Anti-Valtýinga vægðar laust skornir niður. Samvinna öll ill í þingi. Nýkominn Austri segir látinn 18. Júlí síðastl. Carl A. Tuliníus konsúl Frakka á Fáskrúösfirði, nær fertugan að aldri. Sérhreyfi.M he-.i Ólafur Hlaltsted í Reykjavík fundið upp og þykir hún frægðarverk af þeim er séð hafa. Hafa nokkrir menn í Reykjavík skotið sam- an fé til oess að maðurinn geti siglt til útlanda til þess að láta gera vélina þar, eftir sýnishorui þvi, er hann hefir gert úr tré. Nokkuð vafasamt má þó telja að vél þessi teljist fullkomlega sér- hreyfivél. Lögbeig sem kom út i fyrri viku finnur að því að lögregludómari Daw- son hafi verið leystur frá stöðu sinni af fylkisstjórninni, og telur blaðið að þetta hafi verið ástæðulaust, og illa gert. Eu Lögborgi láðist að geta þess að fvrir örfáum vikutn gerðí Mr. Daw- son sig sekan í því að reka lögregh,- þjóninn Ross úr stöðu sinni og neitaði að íroranokkra sök á headur honum, eða að veita honum nólckra varnar á- heyrn. Oas finst að slikir menn vera alls óhæfir í dómarastöðu og að þeir verðskuldi fuilkomlega að vera reknir úr dómarasætum i þessu landi. Það er ekki langt siðan einn af merkustu prestum þessa bæjar, séra John Hogg, gaf það út í opinberu blaði að sig grun- aði að ástæðan fyrir burtrekstri Mr. Ro3s hafi verið sú, að hann vildi hafa betra eftirlit með vissum glæpabælum hór í borginni, heldur en semrýmst gat við siðfcrðis- eðaréttlætis tilfinningar yfirmanna hans, af hverjum Mr. Daw- sou er einn. Þessari staðhæfing prests ins var aldrei svarað, Euda mun sanna mega að hún sé á rökum bygð. Úr bréfi til ritstj. Hkr- KœRI VIN:— Herra W. A Clark í Montana er mjög: ríkur maður, hann á auðugar námur, Ríkisþingið í Montanaríki, og það sem meira er í varið, sæti í öldungaráði Bandaríkjanna. Sérstaklega er ein af námum hra. Clarks sem er svo auðugað inn- tektir hans nema um tólf milliónir doil. á ári. Námamennirnir sem hætta lífi sínu og limum í þessari námu, menn- irnir sem slitu þessa auðlegð úr fyigsnum náttúrunnar og réttu hana að hra. Clark, hafa beðið hann að stvtta vinnutímann frá níu til á 11 a tíma á dag. Herra Clarlc svaraði með því að loka nftmunni, hætta allri vinnu, um leið og hann gaf út þann boðskap að j hann vildi heidur vera án þessara j tólf mil. en að verða við óskum ; verkamanna. Þess ber að gæta að undir gild- i andi landslögum þá heílr hra. Clark ; rétt túl að fyrirmuna mönnum að 1 afla sér daglegs brauðs, um leið og hann ringar sínar inntektir og ríkis- ins í heild sinui. En ekki getur hjí því farið að hver maður, sem ann- ars nokkuð hugsar, hljóti að sjá að eitthvað er ranglátt við þau lög er leyfa einum manni að fyrirœuna þjóðinni að auðgast um, segjum tuttugu og fjórar miliónir á ári.J Náma þessi var einu sinni part- ur af þjóðareigninni. Alþýða hefir lítið sem ekkert haft upp úr þessari auðlegð, réttur hra. Clark, ef rétt skildi kalla, hvílir á því að hann var hygginn og brögðóttur og brúk- sði stöðu sína 'í mannfélaginu svo að hann kom ár sinni fyrir borð, með svikum og kiækiskap tókst honum að sölsa undir sig það sem náttúran ætlaðist til að yrði fjöldanum til blessnnar. Við ljós heilbrígðrar skynsemi skoðað, virðist mér aðfarir herra Clarks af mjög líkri tegund og manns þess er að næturþeli brýtur sig inn í fjárhiizlu þjóðarinnar og tekur þaðan tuttugu og fjórar mil. doll., og þ’ó varðveita lögin hra. Clark og falla á kné fyrir honum, en hegna hinum ef hann næst, og þó er það alveg óvíst ef hann gæti stolið þeirri upphæð, en væri þýfið fjögur cent yrði hann settur í ævi- langt fangelsi, svona eru réttlæti- kröfurnar, von er að - vér séum (1breiðir“ yfir mannúð og siðferði vorra daga. Vonandi er að einhvern tíma renni sá dagur að öll lög sem gefa einstaklingnum það vald er Clark þessí slær um sig með. verði lögð til hliðar, en í stað þeirra komi önn- ur, sem bygð eru á mannúð og jafn- rétti. Vér sem trúum því, að allar námur, hverju nafni sem nefnast, ættu að vera alþjóðareign, til bless- unar fyrir alla, en ekki einstaka samvizkulausa bófa, getum ekki að því gert að vér fögnum svona tilf'ell- um, því vér sjáum ( þeim mentandi fthrif fyrir hina uppvaxandi kynslóð. Vér vitum að allar umbætur ferðast undur seint, en vér höfum líka veitt því eftirlekt (1að dropinn holar bergið“. Vör megum því ekki missa móðinn þó seint gangi, svo lengi sem vér sjftum að ögn miðar í hina réttu átt, og þó oss enda stundum s/nist alt gariga aftur ó bak, þ' í eins og hver hnöttur í hinni sýnilegu tilvern, snýst um sína þungamiðju, svo verður með um- bætur mannkynsins, það nær á end- anum sinni þungamiðju og hreyfist þar af bróðuriegri elsku en ekki af fláttskap og starblindri auragirnd, eins og oss sýnist nú vera. Reynslan er sá affarabezti kenn- ari, þjóðirnar eins og einstaklingur- inn vcrðajað læra af reynslunni. Þjóð vor er ung og lítt reynd, oss vantaði auð, vér gerðuna alt mögu- legt til að hlynna að ^uðnum, vér gleymdum þeim sem framleiða auð- inn, vér mistum sjónar ft mannúð og hinni sönnu hagfræði, en vér erum nú að vakna, auðvitað ýið vondann draum, vér sjáum að auðvaldið hefir tekið heijartökum fyrir kverkar al- þýðu, vér sjáum að þjóðviljinn er fótum troðinn og að engu vit tur, vér sjáum að alþýðustjórn’n er aðeins hljómfagurt orð fin allrar meiningar. En vér sjáum lika að þeir herrar Clark og Morgan eiu með sínum hótiausa yflrgangi vorir beztu liðs- menn. Yér sjáum hvernig bakið á vinnul/ðnum blæðir undan svipu- hög-gum þeirra og oss rennur til rifja, ea vór getum enga hjálp veitt. Vér skiljum að þeir hafa verið sínir eigin lukkusmiðir, sfnir eigin böðlar, en vér vitum líka að rejnslan þvingar þá til að hugsa, og þá sjá þeir að valdið heflr verið frá þeim tekið meðan þeir sváfu — þeir hugsa.— G. A Dalmann. Aldamótiná íslandi j voru huldin hátírlerf kl. 12 á Nýársnótt með ruildlli viðhöfn. Þ.iu voru hald’nn á Austurve”i í Reykjtv't, sem^ er i midjum bænum, og vxv vö’Iurinn prýdduralt i kring með mi-1 tum lugt- | um, og í kting in myndastyttuna af Thorvaldsen, sem st'nd 'v 4 raiðjum yellinum voru sett i iðuv jólatré, sem fólx hafði pantað fiá Kaupmannahðfn, j til þess að fíigna blessaðri jólah'uiðinni j með og som jn.ð hafOi aftur pefið til þessað fagna með Aldatnótunum. Þvi eins og víð öll vitum er litið um tró á íslandi; en að kveldinu til er mikil prýði í að sjá fallegar mislitar luktir hanga íj trjám. Þar var settur upp pallar til að syngja á og, stýrði Helgi Helgason kaupm. söngnum; varhann þar með lúðurleikar&flokk sinu að spila og hundrað manns sungu. Fyrst var sungið: “Ó guð vors lands1', en vlð Aldarhvarf var byrjað að hríngja kyrkjuklukkunni og var því halaið á- fram í klukkutíma. Siðan voru sung- in kvæðin, sem ætluð voru til Alda- mótahátíðarinnar. Svo var byrjað að skjóta og setja í stand eldverk með mis litum Ijósum. Þar næst hélt séra Þór- hallnr Bjarnason ræðu úti á svölum þÍDghússins og var hún mjög vel flutt og efnismikil. Svo var aftur byrjað að spila og syngja og því haldið áfraui þar til klukkan 2 um nóttina. Þá fór fólk að draga sig heim á bóginn, en það hafa nú iíklega verið einhverjir, er eigi fóru heim svo fljótt.—Það hafði rignt allan daginn eg héldu menn að ekkert yrði úr hátíðarhaldinu, en undir kveldið fór að birta til og gera heiðskírt veður, og var veðrið hið indælasta meðan á há- tíðinni stóð. — Öll hús bæjarins voru uppljómuð með 3 og 4 kertaraða ljós- um í hverjum glugga og mislitum papp- ir skornum útmeð hei’-laóskum Alda- móta, sem tók sig mjög vel ut utanað. í það heila tekið fór hátíðin mjög vel fram og skemtilega. Það vantaði bara tieiri íslendinga frá Vesturheimi til þess að gera hátíðiua enn þá skemti- legri, Það var þó DÓg búið að tala um þessa skemtiferð, sem ætti að verða heim til íslands um Aldamótin, en sem alt hjaðnaði niður ogVarð að eBgu. Þaðsannaðist á þvi máltækið, að “það verður sjaldan mikið úr því högginu sem hátt er reitt“. En það erþó sann- arleg ánægja að geta heimsótt ætt jörðu sína eftir margra ára burtuveru’ Ég Segi fyrir mig, að ég heti ekki lifað skemtilegri tíma, heldur en þegar ég sigldi inn höfnina i Reykjavlk og sá aftur mín kæru fósturfjöll. sem mór þótti svo sárt að skQjn. við þegar ég fór hingað fyiir 20 árum síðan, og vissi þá ekki hvort mér mundi veitust sú á- nægja að sjá þau aftuv. Eg tala nú ekki um þegar ég kom á bryggjusporð- inn og sá þai heilan hóp af andlitum. sem ég þekti frá ungdæmi mínu. Það var sannaileg ánægja að endurnýja gamlan kunningsskap eftir svona langa burtnveru. Fólkið sparaöi heldur ekki að skemta mór, og er mér óhætt að full yrða að Island er gestrisnasta land sem til er i heimi. Eg dvaldi 5 mánuðíá íslandi, altaf íReykjavik, því veður var farið að yerða stirt þegar ég kom heim, svo ég ferðaðist elpkert um. Et var lika bú- in að gley ina að sitja á hestbaki eftir svona rnörg ár.—Mér þótti vera nokk- uð mikil breytiug i Reykjavík frá því sem var í ungdæmi mínu. Það er eitt til dæmis, að þar sóst ekki moldarbær, það eru altsaman timburhús, og þar sést ekki fiskibátur, það eru alt saman þilskip. Eu þessi þilskip bæta ekki fyrir fátroklingum, þvi þau slæja fisk- inu úti á rúmsjó og tíeygja þvi fyrir borð, en í ungdæmi miuu gátu fátækl- ingar farið Diður i fjöru og fengið að gera að fiski og borið siðan byrgðir sínar heim af slógi, s?m það gat haft í marga daga til að lifa á; og svona má tina til mavgt og margt, sem eitki bæt- ir fyrir fátækum á íslandi, sem ekki er tími til að tala um hér. En ég fam- gleðst með öllum fátækum sem l omast hingað vostur, því hér eru miklu fleiri atvinnuvegir en á Islandi. Og að end- ingu bið ég ykkur öll að fyrirgefa, og þakka ykkur fyrir að hlusta á þessa ó- merkilegu Aldamótasögu .mitta. JÓHANNA (ArINS) Jo.INSON. Spurning. Hefir maður rétt til að leigja eða selja öðrum heyskaparleyfl á heimi'is- réttarlandi sínu, eða heflr hann heiuiild til að veita öðrum afn'ot landsius á nokkuru hátt, þótt haun hafi takið heimilisiétt á landinu ? G. SVAR: Nei. Madur tekur heim- ilisréttarland með því svarna loforði að nota þad til eigin pérsónulegra hags- muna. Hann má því ekki, að lögum, leyfa öðrum afnot landsins fyr en hann hefir tengið frá Comn issioner of Dom- inion Lands viðurkenuingu um það að haun'sé búinn að búa lö-ákveðin tíma og gera lögmjotar skyidur á landinu og eigi heimtingu á ‘Pa' ent!1. Ricstj.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.