Heimskringla - 10.10.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.10.1901, Blaðsíða 3
HKiMSKRINGLA 10. OKTÓBER 1901. Hvítir Boxarar. (Niðurlag.) ATHUGASEMD ÞÝÐ.: Þótt menn hafl, ef til vlll, geflð lítinn gaum að þessu nýja leynifélagi enn sem komið er, þá munu allir hugs- andi menn sjá að hér er stórkostleg bylting á ferðinni; málefni sem auð- sjáanlega viðkemur öllum hvítum mönnum og þeir verða að ráða það við sig hvort þeir eru þvi hlyntir eða gagnstæðir. Ég fyrir mitt leyti er algerlega mótfallinn stefnu félagsins, því ég get ekki séð að hún hafl nokkurn neista af mannúðartilflnn- ingu í för með sér. Félag þetta hef- ir myndast síðan Kínverjar, sem kölluðu sig ((Boxara,“ hófu upp- reistina á móti útlendum trúboðum, og þykist ég af því ráða að uppreist sú hafi orsakað myndun þessa leyni- félags, skyldleiki nafnanna bendir á það og það einnig að meðlimir fél. eru kristnir menn. Tildrögin til félagsmyndunarinnar eru því auð- sæ, nefnilega hatur og hefndar- girni, og stefnumið þeirra er tengt við þessa rót. Það er ef til vill mögulegt að félag þetta nái ekki mikiili útbreiðslu, slíks væri óskandi. Hitt virðist mér miklu iíklegra að áhrif þess og boð- skapur þjóti eins og eldur í sinu frá Vesturheimi um öll Evrópu lönd og aðrar heimsálfur þar sem hvítir menn hafast við og fái fylgi þeirra. Það er eftirtektavert að félagið, sem er að eins nokkra mánaða gamalt skuli nú þegar hafa náð þeim þroska sem framanrituð grein sýnir. Það er því miður óhrekjanlegur sannleikur, að hvítir menn upp tii hópa hafa frá alda öðli lítilsvirt og 'fótum troðið liinar lituðu kynkvíslir mannkynsins. Það hefir aldrei bor- ið meira á þessum þjóðaríg en ein- mitt nú á síðustu tímun; eitt af hin- um stórkostlegustu tiltækjum til að koma í veg fyrir þenna ójöfnuð var frelsisstríð Bandaríkjanna, sem háð var slðari hluta nitjándu aldarinnar, til að gefa svertingjum jafnrétti við hvíta menn; styðjendur þessa göfuga máleínid unnu sigur- En tíminn leiðir nú í ljós að úrslitin voru að eins að nafninu, því um mörg und- únfarin ár, en aldrei eins og nú, hafa svertingjar — sem þetta ((kristna“ Boxarafélag telur I óvinaflokki sin- um—verið drepnir hver um annan þveran i Bankarikjunum án dóms og luga, hengdir, aflimaðir og brendir á báli, margir þeirra saklausir. Sum sunnanblöðin lýsa því nú yflr að menn geri slíkt nú orðið iétt að gamni sínu, sér til ((kristilegrar“ dægrastyttinga! A!t virðist benda til að svert- ingjamorðingjar þessir og hinir Hlítu bsxarar séu at' sama sauðahúsi, andinn og takmarkið er hið sama aðíerðin í svipinn dálítið öðruvísi.— AUar þær romsur um vfirgang Kín- verja í öðrum löndum, er eintómt rugl og afsakanir, þeir. eru hæglátir menn og óframgiarnir og leita að nins gæfur.nar í öðrum löndum með sama augnamiði og aðrar þjóðir, að láta sér líða vel, en ekki í þeim til- gangi að leggja undir sig alla jörðina. Kínverjum verður ekki fækkað á annan en glæpsamlegan hátt Leynipukur fél.manna er því að lík- indum ráðstafanir um á hvern hátt skuli drepa þá. En þótt þeir ásetji sér að koma verki sínu í framkvæmd á huldu, þá er hitt miklu líklegra að svo framarlega að Hvltra manna her þessi sýni fulla alvöru og marg- faldist. að það verði orsök til hins mesta og blóðugasta bardaga sem heimurinn hefir nokkru sinni séð, nefnil. að Kínverjar, svertingjar og þeir aðrir kynflokkar sem teknir hafa verið fram — og komast — eða jafnvel hafa nú þegar komist að myndun og áformi fél. —t aki til vopna og herji á hvíta menn am heirn allan. Það yrði hættulegur bardagi fyrir hvíta menn, því þótt óvinir Boxaranna séu ekki eins vel æfðir hermenn, þá eru þeir tvöfalt fleiri en hvítir menn að tölu, og mundu reynast þeim skeinuhættir ef til alsherjar stríðs kæmi. Það eru nokkuð undarlegar lireyfli gar sem eiga sér stað hér í Bandaríkjunum á þessum síðustu árum, það virðist svo sem borgarar iandsins séu farnir að gerast and- vígir hinum göfgu grundvallarat- riðum lýðveldisins: ((Jafnrétti, bróð- eini og frelsi allra manns.“ Þetta er sú undirstaða sem stjórn þjóðar- innar er bygð á og heflr gert hana heimslræga. Já, það virðist svo sem borgarar þessa mikla ((frelsislands“ sem heimurinn hafl tekið sér til fyr- irmyndar, sem höfuðból mannúðar og drengskapar, heflr vikið frá hin- um góðu grundvallarreguin sínum með þeirri yflrlýsingu að þeir menn einir sem hafa bjartann hörundslit, séu þess verðir að lifa og ráða yfir jörðinni. Að elskan hafi ófyrirsynju leit- ast við að fielsa heiminu um aldir, gef ég eftir að sé sannleikur. Það eru þessi tvö höfuðöfl, elskan og hatrið s em berjast syrir yfirráðunum meðan heimurinn er við lýði. Hatrið hefir alt til þessa borið sigur úr být- um, vegna þess að það hefir búið í langflesium sálum. En þrátt fyrir það mun ég aldrei víkja frá Þeirri sannfæring að elskan sé hiun mesti kraftur, ef mennirnir beita hennar að jöf'num hlutföllum, en þótt elskan sé til, ef hennar er ekki neytt þá kemur hún ekki meiru til leiðar en hinn þiumaudi foss, sem fellur með ógurleguiu krafti af hamri^ fram í hyldýpið lyrir neðan, en aflíð er .samt þar eins og í fossinum, sem hreyft getur hinar mestu starfsvélar heimsins þegar hann er beislaður af mönnum. Að hugsa sér að koma verki sínu í framkvæmd með ást og hatri til samans, er óðs manns æði. Þetta eru tvö andvíg öfl sem aldrei geta komið uokkru til leiðar í sam- einingu. Ileimskan og skammsýnin, sem fóstra hatrið í mannsálunum hvísla þvf að hugskotum inanna að þaðsé að e>ns viss sort af mönnum, sem hafi rétt til að lifa á jörðinni, hitt séu óargaflýr og eiturkvikindi. Skynsemin og framsýnin sem hafa anda elskunnar í för með sér, játa að ekki einungis allir menn, heldur einnig hinar lægri skepnutegundir, hafi fullan rétt til að lifa og þrosk- ast samkvæmt eðli og lögum náttúr- unnar. Ef vér hvltir menn lýsum því yfir að vór séum þeir einu menn lífsverðir á hnettinum, þá höfum vér mótfallist náttúrulögmáli alheimsins, og aldrei mun það geta heítið fram- farastig að eyðileggja £ — § als mannkynsins. hann opnaði ekki umslagið. En um kveldið opnaði liann samt umslagið, og þó hann þæktist viss um að nafn Péturs mundi vera í því, þá varð hann samt skelkaður, þegar hann sá nafnið „Pétur Stervers“ standa þar með stórum etöfum- Þegar búið var að jarða Pétur, kom Jón til prests, og sagði: ((Hvað sagði jeg yður ekki?“ herra prestur. „Pétnr var orðinn gamall“ svar- aði prestur, ((svo að það var ekki svo mikill vandi að geta upp á“. k J é $ J Beint f ra Havana kemur tóbak pað sem hinir FRÆGU T- L- VINDLAR eru gerðir af, það eru vindlar sem hafa að geyma smekkgæði og ó- mengað efni. Allir góðir tóbaks salar alstaðar hafa það til sölu. WESTERN CIGAR FACTORY Thos. I.ee, eigaudi. wiJsriqriPEG. * FRAMSYNI. „Framsýni, eða að sjá fyrirfram óorðna hluti, er nokkuð, sem sumum er meðfætt“ sagði Jón gemli við unga prestinn sem var nýbyrjaður að þjóna þar söfnuðinum. ((Nei Jón“. svaraði presturinn; ((Það er bara ímyndun, og vil ég nú ekki heyra rneira um það“. ((Það er ekki ímyndun hr. prestur'* svaraði Jón. Ég vildi óska að ég gæti losast við það, því það er ekki áuægjulegt, að sitja hjá manneskju eða fólki, sem maður veit, að sumt muni bráðlega deyja. Ég hef oft varist þess, að fara í kirkjugarðinn á Nýársdagskveld, svo að ég losaðist við að sjá nokkuð þar. En þegar ég kem, þá sé ég alla þá, sem eiga að deyja á árinu, koma í langri röð í gegn um kirkjugarðshliðið, og þeir sein eiga að deyja fyrstir, ganga á undan. Ég skal sýna yður það, að þetta er satt, hr. prestur. „Hvernig þá?“ ((A morgun, sem er nýársdagur, skal ég vera hjá kirkjugarðshliðinu, ég skal skrifa niður nöfn, þriggja þeirra fyrstu, og setja þau sitt I hvort umslag, ogmerkjaþau i, 2, 3; Þegar sá fyrsti deyr skulið gér opna nr. 1, næsta sinn nr. 2, og síðast að sjálf- sðgðu nr. 3. „Ég skal ganga inn á þetta“ sagði presturinn, „ en bara til þess að sannfæra yður um markleysu í þessari hugmynd yðar“. Nýárskveld kom, ogafhenti Jón þá presti þrjú umslög, og lét prestar þau ofan I skúffu í skrífborði sínu, og mun hann h.ifa gleymt þeiiu, þ-r til hann eitthvað mánuði síðar var sóttur til sjúkdómssængur erfiðis- manns hokkurs, Maður þessi var orðinn 84 ára gamall, og það voru engin líkindi til að hann mundi lif'a. Á leiðinni heim mætti prestur Jóni; fór hann þá að hugsa um um- slögin. Ræða lá á skrifborðinu lians sem hann var ekki búinn að semja að fullu, en hann gat ekki haft vald á hugsunum sínum. Ef Pétur Hew- ers skyldi nú vera í hinu fyrsta um- slagi, ja, þá var nú eiginlega ekkert sérlega merkilegt við það, vegna þess að Pétur var nú orðinn þegar gamall maður. ((Bíðið þérþartil sánæsti deyr“ sagði Jón. Svo leið tíminn, þar til einn dag í Marsmánuði, að þá kom þjónn einn, frá heldra húsi nokkru þar í bænum, til þess að sækja prestinn. Dóttir hjónanna þar, hafði skaðast hættulega af því að hestur fældist með hana. Presturinn flýtti sér af stað. Það kom aldrei fyrir, að hann hugsaði um um- slögin hans Jóns. Læknirinn var þar, og gjörði hann sér bestu vonir; en á móti vilja prestsins, þá komu nú umslögin í huga hans. Jón hafði nokkurnveg- in sagt, að hin næsta manneskja mundi verða ung, og með hræði- legri vissu sáhann nafnið ((Geirþrúð- ur Leslie“fyrir sér. Þremur dögum síðaropnaði hann umslagið nr. 2. Þarstóð „Geirþrúður Leslie og var það einmitt á dánardægri hennar. „Sagði ég yður ekki, hr. prest- ur“, sagði Jón. Prestur sneri sér við án þess að svara. Nú efaðist hann ekki lengur um, að Jónværi framsýnn. Hann fann hjá sér mikla löngun til að opna þriðja umslagið, en lét það samt vera. Svo kom vorið. Þá var það einn morgun, að prestur stóð við glugg- ann í verelsi sínu og opnaði hann, og andaði að sér með ánægju, hinu hressandi vormorgunlofti. Fuglarn- ir flugu og súngu í trjátoppunum. Honum fanst sem hann allur yngjast upp. Hann ákvarðaði að hrynda úr huga sér aliri forvitni og að hann skyldi gleyma umslaginu, sem lægi hlðri í skrifborðsskúffunni sinni. Prestur borðaði síðan morgun- mat, og að því búnu gekk hann út og í bæinn. Á pósthúsinu sá hann skólakennarann, sem var að láta nokkur bréf í póstkassann. Ilonurn varð litið á eitt bréfið, hann sá utan- áskriftina, og þekti strax höndina- Bréflð var til sonar Jóns, sem þi var bermaðnr á Philippineyjunum, og var utanáski iftin með sömu hendi gjöi ð, sein skrifað hafði nófnin á umslögun- nm hans. ((Þér farið þá með bréf Jóns á pösthúsið?" sagði ptestur dálitið skelkaður. „Já“, svaraði skólakennarinn sem var kvennmaður; ((Jón kann hvorki að lesa né skrifa, og hefl ég því hjálpað upp á hann með bréfln hans.“ flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalnn í Ivíanitoba er nú............................. 250,000 Tnla bvenda í Manitoba ................................... 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............... 7,201,519 1894 “ “ ............. 17,172,888 “ * “ 1899 “ “ ..............2' .922,230 Tula búpeuings i Manitoba er nú: Hestar....... ........... 102,700 N autgripir............... 280,075 Sauðfé..................... 35,000 Svin....................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru.................... $470,559 Tilkostnaður við byxgingar bæuda í Manitoba 1899 var..... $1,402,800 Framfðrin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aubnrm afurðum laa.isins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vs r- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. 1 siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50 000 Upp i ekrur......................................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFmnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5.000 íslendingar, og í sjö aðai-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 Islendingar. Yfir lO millionfr ekrur af landi í Manitoba, sem enn þá bafa ekki venð ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 bver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tii' HOiV. R. P. ROBLIV Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBÁ. Eða til: Joseph B. Skaptason, innflutninga og landnáms umboðsa'aður. alveg ðvart út af vörum hans, hann var rauður af óánægju. Það var skammarlegt að kalla upp með aðra eins forvitni. Hann varð svo gram- ur við sjálfan sig, að hann tók naum- ast eftir áhrifunum, sem spurning þessi hafði á kenslukonuna, og af- sökunum hennar ((Eg víssi ekki fyrir hvað Jón vantaði að láta mig skrifa þessi nöfn“ sagðihún. „Neiég hafði ekki nokkra hugmynd um það, fyr en Geirþrúður var dáin- En ég trúi því hreint ekki herra prestur, ég írúi því alveg eins lítið og þér“. enda á óróaþeim, sem hið lokaða um- slaghafði valdið honum. Uanngekk rakleiðs inn í skrifstofu sína, og opn- aði skrifborðsskúffuna, og tók upp umslagið. Hann lokaði augunum, og ætlaði að lesa nafnið þannig.til þess hann yrði iaus við þessa kveljandi óvíssu, en hann sá ekki. Þá opnaði hann augun og las. Það var hans eigið nafn. Presturinn leit út um gluggann og út í garðinn. Vordaguriun var horflnn; garðurinn hafði tapað allri sinni fegurð og unaði fyrir hans augum. J. P.Ísdal Pétur Stewers dó kl. 3- f, m. en kl. 9 fékk prestur að vita það, en hann lét allan daginn líða, svo að „Þér vitið þá hvaða nafn það er sem stendur í þrlðja umslagin?“ spurði prestur. Spurningin slapp Presturinn hraðaði sér heim gremjufuliur, bæði yflr Jóni og sjálf- um sér. Hann langaði til, að gjöra þýddi. 332 Lögluspæjarinn. hvílík gæfa það er!” segir hann viö sjálfan s;g, “að vera ókvæntur!” tivo gengur hann til hvílu. Það er frá Oru að segja að þegar Vassilissa keraur ekki heuni til aðstoðar vferður henni gramt í geði; hún hefir rifið danskjólinn sinn og kastað honum á rúmið sitt og fleygt ýmsum dýr- gripum til og frá og æðir aftur og fram í her- berginu auðsjáanlega í áköfum gitðshræringum. Það heyrist að hvei sleðinn fer fram hjá húsinu eftir annan; fólkið smátínist á brott úr dans- salnum, ljósin eru elökt; þögn og kyrð fá þar nú yfirhönd sem áður var skvaldur. glanmar og gleði; allir ganga til hvlldar uema húu — hún virðist ekki hafa nokkra eirð nó íó; hún gengur hratt um gólf og tautar fyrir munni sér. Heuui verðar litið á sendibréf ritað á þýzku af fyrr- verandi gæslukonu heunar; um ieið sór húu síua eigin m.ynd i stórum spegli og segir: "Flóuið þitt að láta þig dreyma ástardrauma sein aldrei gatu varað lengur eu fáein augcablik! Óham- ingja bíður þess mauus er elskar þig; óhamingja þín vogna!” Hún steytir hnefan ógnandi fram- an í sjálfa sig í speglinum og kreppir hnefan, svo tíeygir hún sór uppí rúm, byrgir undlitið i föt- unum og grætur hástöfum. Það va_ ekki annað hægt að sjá en að hún hefði alveg slept sór; það var ómögulegt að nokkur sál bærist jafnilla af fyr en óraótstæðileg ðrvöuting hatði gjörsamlega rekið út hveru minsta vonarnelsta; fyr eu allar dýr himnaríkís virðast harðlæstar en opinn kvala- staðurinn gína við og gapa. Lögregluspæjarinn, 333 17. KAFLI. Tveimur dögum síðar heimsækir de Verney húsfrú S. Vetmore Johnston og gest hennar, Þogar hann kemur þangað þykir honum alt það skraut er auganu mætir, bera þess ljósan vott, að peuingaleysi eða fjárþröng geti ekki valdið sorg hennar. Hún á þessa eign, sem er virðí d- gryuni fjár, þar sem hún er á dýrum og hentug- um stað. Hann hefir hugsað mjög um Oru síðan hanu mætti senni um kvöldið, og athugað hagi hennar, afstöðu hennar gagnvart ættingjum henuar og heiminum yfir höfuð o. fl. Hann hef- ir reynt nð veiðaalt mögulegt upp úr öllura, er harm hefir mætt, til dæmis herra Beresford, sem hafM komið og heimsótt hana. Beresford lætur ekki þörf að spyrja tvisvar að því er hann veit; hanu veður vitlaust og botnlaust um alt mögu- legt og ómögulegt; hanu talar um það hvílíkan eld þessi unga mær hafi kveikt í Pétursborg, all- ir piltar hafi mist tvo þriðju parta að minsta kosti af stilling og skynse ni síðan hún kom. “Það er að eius einu galli a Oru” segir hann “hún er of saklaus, en þú ættir að sjá frænku heunar frá Tula, seai var hérna fyrir nokkrum vikum — Platoff heitir húu núna. Það var nokkuð fyrir augað, fuilkomnasita mynd fegurð- arinnar, sem mín augu hafa litið. Eg tnúi ekki öðru en að þér lielði l.oist á haun; þú hefðir al- vog orðið liaiiisiaus, það ei ég mimfærður uml’ 336 Lögregluspæjarinn. “Maðurinn minn er ekki dáinu!” segir húa og blóðroðnar. "Ekki dáiun?” “Nei, hann er ve—ve—ve—verra en dáinn!” Það setur að henui ákafan ekka; en de Verney starir á hana með undrun. I sama bili kemur inti gestur glaður í bragði og segir; “gott kvöld herra de Verney.” Fiúin kastar r.ú brátt frá sér öllum sorgarhugsimum og verður glaðleg eins og ekkert sé um að vera. Söknuðurinn hafði víst ekki sórlega djúpar rætur í hjarta hennar. Gesturiun var Ora. Hún hefir átt í löngu stríði við sjálfa sig og tapað. Siðustu orðin er hún sagði við sjálfa sig rétt áður en hún kom inn, voru þessi: ' Ég sé þenna mann aldrei aft- ur, ef hann elskar mig, þá verður það að eins til að steypa lionum með mér i þá óhjákvæmiiegu ógæfu er ég blýt að leuda í; þad væri alt það sem hann græddi á því að bindast mér. Það get óg ekki fengið at mér, það væri illa gert, grimdarfult, óguðlegt, djöfullegt! Já, e f hann glskar mig!” Hún fer svo út og ætlar sér að finna de Verney þótt hún rétt áður hafl heitid því að koma aldrei ofta • fyrir aug i haus. Hún segir ecn frersur við sjálfa si.: “Er það nú annars ekki eintómur barnaskapur a > hulda að hann elski mig?—mig krakkann! Hann er þá exki svo mikill kappi á vellinum ef han lætur mig verða séi aO falii. Eí það er sati að haun hah áður ver- ið dauðskotinu í uiigfrú I r au en samt látið haua ’ ganga sér úr greipum; já, og eftir því sem samir Lögregluspæjarinn. 329 „Áttu hér heima úngfrú,“ spyr hann 0g verður hissa. “Já, Mrs. Johnston hefir leigt þetta þangað til í lok næsta mánaðar, Hún sýndi mér þá vel- vildaðbjóða mér heim til sin og eiga aðsetur í sama stað og ættingjar mínir hafa átt.” syarar hún. Svo heldnr liún áfram. “Ég ætla að fara, góða nótt, de Verney!” Hann stendur upp og ætlar að rétta henni hendina og leiða hana' en hún neitar þvf! Hann starir á hana þegar hún býður Mrs. Johnston góða nótt. Hún er stilt og róleg og sést ekki að hún sé í neinum geðshrar- ingum. De Verney þekkir Mrs. S. VVetmore vin- konu Mrs. Johnston og af því hann vissi að Ora hafði verið hjá henni 3 mánuði þá bregður hann sér til hennar. Þegar hann finnur hana, er hún upp dubbuð og í allra bezta skapi. Hún var nefnilega nokkuð mislynd og ekki gott að sigla mátulega ef blása tók af óþægilegri Att, en nú var alt slétt og rólegt, en þó bjart og kátt. Hún lék við hvern sinn fingur. Ástæðan fyrir þvi ad hún er í góðu skapi er sú að samkomau er hún veitti forstöðu að miklu leyti fyrir eigin hags- muna sakir, hafði hepnast mjög vel. Hafði þangað streymt múgur og raargmenni af heldra fólki í Pétursborg og mörgum hrotið skildingur óspart. Vasnn hennar var því ekki léttur og húa var ein af þeim sem haía altaf sáifna saman saman við það sem er í vasanum eða pyngjunni ogþaðlá velá sálinni hennar i þetta skifti. “Já, Uann er fornvinur þinu; það er ánægju- legt. herra de Verney!” segir húa glaclega. “Ora er sú sam i lt sr.ýít um í vetur og er henai til I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.