Heimskringla - 10.10.1901, Blaðsíða 1
lleimskringla er gef-
in ut hvern fimtudag af:
Heimskringla News and
Publishing Co., að 547 Main
St., Winnipeg, Man. Kost-
ar um Arið $1.50. Borgað
fyrirfram.
Nýír kaupendnr fá í f
kaupbsetir sðgu Drake é
Staudish eða Ijajla og jóla- x
blað Hkr. 19o0. Verð 35 og
25 ceuts, ef seldar, seuda
til íslands fyrir 5 cents
XYI. ÁR
WTNNIPEG, MANITOBA 10. OKTÓBER 1901.
Nr. 1.
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Eitt Jiúsund Búar réðust á
herbúðir Lord Kitcheners hjá
Moedevill paim 29. Seft. en urðu
aðhverfa frá, eftir 2 klukkustunda
bardaga, höfðu [>á á annað hundrað
sœrða og fallna. Bretar töpuðu
rúmlega 30 mans. Eftir bardag-
aoo var valurinn kannaður af Bret-
um og fanst pað [>á að fiestir peirra
föllnu voru útlendingar í liði Bú-
anna. Lord Kitchener segir 2000
Búa hafa fallið og særst í bardög-
um í Seftembermánuði. Hann á-
lítur að lið Búanna sé ennpá um
eða yfir 8000 manna. Sagt er að
Kitchener hafi beðið Bretastjórn
að scnda sér 25000 riddaralið, til að
binda euda á stríðið.
Fjölkvænismál mót konu einni
í Toronto, hefi verið dæmt [>ar í
rétti fyrir fáum dögum. Konan
sannaði að liún hefði fengið skiln-
að í Bandaríkjunum frá fvrra manni
sínum, sem hún giftist 1 Canada.
En dómarinn dæmdi liana seka um
fjölkvæni af }>ví að skilnaður sem
fenginn væri í Bandaríkjunum gæti
ekki orðin tekin til greina, [>ví að
fað væri gagnstætt giftingarlögun-
um í Canada.
Nautgripasýning Canadamanna
á Pan American s/ningunni í Butf-
alo, hefir verið til mesta heiðurs fyr-
ir Canada, Þeir liafa tekið helm-
ing allra verðlauna.
Fylkiskosningar í Nova Scotia
fóru fram 2- [>. m. og lyktuðu svo
að Libéralar unnu öll kjördæmin í
fylkinu nema tvö. Liberelar náðu
36 af 38 sætum als. Fylkis- og
Dominion stjórnirnar unnu saman
og við f>ví afli máttu Conservatívar
ekki.
í ráði er að koma upp sykur-
gerða verkstæði í Galt, Ontario, þar
sem gerður verður sykur úr rófum.
Verkstæði þetta & að kosta milli
halfrar til þriðju fjórðu úr millión
dollais. Allir nauðsynlegir pening-
ar eru boðnir fram til þess að koma
fyrirtækinu á gang.
Frá Manilla komu [>ær frétt-
ir að 1 smádeild af Bandaríkja her-
mönnum, hafi verið svikin í trygð-
um af íbúum í bænum Balakgiga á
Samareyju, og að hver einasti mað-
ar í deildinni, hafi verið drepín.
Herforingi Bandamanna hefir sent
her á hendur borgarbúum, og má [>ar
búast við grimmilegum hefndum.
Eldur í Alten 111. gerði $400
000 skaða í s. 1, viku.
Talpráð er verið aðleggja milli
Brussels í Belgiu og London á Eng-
landi. Vegalengdin er 250 mílur,
en 56 milur af [>eirri leið liggur
práðurinn undir vatni. Kostnað-
urinn er metinn 36000 pund ensk.
Innanrlkisráðgjafi Rússlands,
liefir n/lega gefið út ávarp til al-
þ/ðu og sk/rir [>ar frá að uppskeru
brestur mikill sé f>ar í 19 f/lkjum i
Rússaveldi og að ekki liggi annað
fyrir fólki í [>iem fylkjum en hung-
nrdauði, ef alf>/ða landsins hjálf>-
ar ekki alríkisstjórninni til að forða
fólkinu í þessum héruðuui frá þeirri
landplágu sem nú hvíli yfir [>eim.
Stjórnin hefur þegar veitt nokkrar
milljónir rúbla, til hjálpar liinu
nauðstadda fólki. Keisarinn lief-
ur beðið þjóðina að hjálpa sjer til
að mynda hjálparsjóð. sem nemi að
minsta kosti 14,000,000 rúbla.
Eldur kom upp í námu I Brit. öol-
umbia, og varð 15 mönnum að bana.
þeir voru í námunni þegar eldur-
inn kom upp og komust ekki undan
honum. Stórmikillskaði varð þess
utan á eignum námufélagsins.
Blaðinu London Times, var
send sú fiétt frá Kaupmannahöfn
26. Seft. s. 1., að Jacobsen sál. sá
er breggaði Gamle Carlsberg ölið,
hafi gefið ríkinu yfir tuttugu millj-
ón krónur til vísindulegra. og líkn-
arlegra þarfa. Einnig myndaði
hann Carlsbergsjóðinn, sem nú er
orðinn 121milljón krónur, og son-
ur hans, Carl Jakobsen, hefir n/-
lega gegð sjóði þessum, 10 milljón
króna virði í eignam. Þessi sami
maður gaf fyrir 2 árum, Kaup-
mannahafnarbæ, myndastyttusafn
sitt, sem metið er á 12 milljón
krónur.
Skógareldar sem i síðustu viku
æddu yfir part af Quebecfylki liafa
gert stórskemdir á húsum, girðing-
um, gripum og ökrum þar í fylkinu.
I þorpinu St Andre Le’ Pauvant,
hafa allar byggingar brunnið nema
ein kirkja og 4 íbúðarhús.
Winnipeg strætisbrautafélagið
og Ogilvie Milling félagið, hafa
gert samtök með að leiða rafafl
hingað til Winnipeg, frá Winni-
pegá^ni, austan Winnipegvatns.
Það er búist við að byrjað verði á
^þessu verki í haust.
N/tt aukupósthús hefir verið
sett upp 1 Hudsonsflóabúðunum,
sunnarlega Main st. Það var opn-
að fyrsta þ. m,
Dominion stjórnin er að gera
tilraun með að setja bassfisk úr
vötnuuam í austur Canada, í vötn
í British Columbia, 100,000 unga
fiska — um 2 þumlunga á lengd —
á að flytja á þennan hátt, í haust,
vestur að Kyrrahafi.
1500 Búar, undir stjórn Botha
herforingja réðust á herstöð Breta
í ítaliu, á landamærum Súlulands í
Suður-Afriku, þann 25. Seft. s. 1.
og feldu og meiddu um 120 manns.
Bardaginn stóð allan daginn, en
lauk svo að Búar þurftu frá að
hverfa með 200 fallna og særða og
300 af liði þeirra tekna herfánga.
Bretar eru í undirbúningi með að
gera Johannesburg að höfuðborg
og stjórnarsetri í Transvaal hér-
aðinu.
Andrew Carniege, auðmaður-
inn mikli, er tekin til að gefa orgel
í /msar kirkjur í Skotlandi og víð-
ar. Hann hefur þegar gefið 350
af þessum hljóðfærum og liafa [>au
kostað frá $1000 til $3500.00 hvert
svo að nær millión dollars hefir ver-
ið eytt á þennan hátt.
Bretar og Tyrkir hafa í s. 1.
viku, verið að safna herskipum sín-
um í Persiuflóann. Engin veit á-
stæðuna né væntanlegar afleiðingar
Það er í orði að þegar ófriðn-
um í Suður-Afriku sé lok,ð, þá ætli
Breta konungur og drottning hans
að ferðast um alt Breska veldið að
meðtaldri Suður-Afriku. Má þá
búast við að [>au komi til Can-
ada um leið.
Mr. Roblin, formaður Mani-
toba stjórnarinnar lætur þess getið
að niðurfærsla sú á hveitiflutningi
héðan úr Manitoba og til austur
vatna, sem átti að verða frá fyrsta
Oktober, geti ekki orðið fyr en ein-
hvern tíma í næsta mánuði. Á-
stæðan fyrir þessum drætti, er sú
að brautin átti að verða fullgerð í
byrjnn þessa mánaðar, en vegna
þess hve uppskeran í Manitoba var
mikil í ár og kaupgjald gott við
hana, þá hefi járnbrautar fól, ekki
átt kost á þeim maunafla til braut-
arbyggingarinnar, sem búist var
við að yrðí fáanlegur, þessvegna
verður félagið nokkru seínna að
fullgera brautina. heldnr en um
var samið 1 fyrstu, og af því kem-
ur drátturinn á lækkun á hveiti og
annara vöruflutninga, þar til braut-
in er gerð til Port Arthur.
Erfðaskrá Mc Kinley forseta
hefir verið lögð í dómstólana til
Staðfestingar, Hann gefur konu
sinni lífstíðar eignarrétt á, og afnot
af öllum eignum sínum, föstum og
lausum. En áskilur að móðir sín
skuli liafa eitt þúsund dollars á ári
meðan hún lifí, að móður hans og
konu látnum, gánga eignirnar til
systkina hins látna forseta, í jöfn-
um hlutum.
TINDASTÓLL 30. Sept. 1901,
‘ (Frá fiennrita Heimskrlnjílu.)
Þennan mánuð hefir vedráttan verið
óstöðag og votviðrasöm; þó aldrei hafi
rigut stórkostlega, þú hafa samt fáir
dagar verið þurrir; þanu 23. sujóaði lit-
iðoitt; sökum þessara óhagkvæmu tíðar
hefi hirðing heya að fullu, dregist ieng
ur en ella myndi, en nú eru allir búuir
að hirða hey sin, hey eru almeut góð og
mikil eftir þetta sumar. I gser og í dag
er blíðviðri og sólskin svo útlítur fyrir
veðurbreytingu til betra. Sagt er að
fallið hafi !>ú uudanfarandi 10 þumlunga
djúpar ssjór í Eðmonton héraðinu.
Almenu heilbrigði hér í sveitinni og
vollíðan yfir höfuð.
Nýskeð voru hér á ferð þeir herrar
S. Christofersson frá Brú P. 0 og Jóh.
Sigurðsson kaupmaður frá Hausam í
Nýja Islandi,
Úr bréfi til ritst. Heimskr.
Stjórnleysingar. Eðlileg afieiðing
af ólóghlýðuí og yfirgángi acðvaldoius.
Þegai }>jó2in ícr að ná sjór, oftor1
hið sorglega tilfelli, dauða Mv. Mc
Kinley, þá er eðlilegt að farið verði
að ræða um áhrifin cr þessi viðburð
ur hefur á þjóðarandann.
Á meðan hjarta þjóðarinnar
barðist sem ákafast við banabeð for-
setans, voru margir háttstandandi
menn, mörg heiðarleg blöð og marg-
ir kriptnir prestar, er reydu að æsa
hið lægstadýrseðli þlóðarinnar, dráp-
girnina og óhlýðni við bosgaraleg lög
en sem betur fór var meiri hluti þjóð-
arinnar sem ráðlagði stilling og lög-
hlýðni og því erþað nú að þjóðin get-
ur án blygðunar spurt hvað á að gera
til að vernda líf forseta vorra og æðstu
valdsmanna, og ennfremur hvað á að
gera við (lAnarkista“?
Svörin verða auðvitað mísmunandi
sem eðlilegt er, ea óskandi væi i að
þau gætu öll verið laus við partisku,
því þetta er ekk i pólitískt spursmál,
heldur spursmál er snertir hvern
einn og einasta borgara landsins,
hvaða flokki sem hann kann að til-
heyra. Nokkrir hafa ráðlagt að of-
sækja hvern anarkista í landinu,
varpa þeim í betrunarhúsiu og fanga-
klefana, svona fyrir óákveðinn tíma,
en gera aðra útlæga. Þessar ráð-
leggingar eru að öllum líkindum
bygðar á gamla máltækinu ,tmeð illu
skal ilt út drífa“. En óg fyrir mitt
leyti neita siðferðis og sannleiksgildi
þeirrar kenningar og um leið verður
ofsókn gegn ánarkistum að hlíða
sömu lögum, ég neita henni og ve
feingi að sömuleiðis aðfarir geti haft
blessunarríkar afleiðingar fycir land
vort.
Ég vil taka það skýit fram að
ég er mótfallin öllum nmnndrápum,
hvort sem þau eru framin af vitskert-
um einstaklingum eða ráðaneyti
þjóðauna moð þeit ri aðfeið sem hern
aður er kallaður, eða löglegum nmnn-
drápupi. Það er ekki nema eðlilegt
að lög land3ins séu gerð ennþá trygg-
ari gagnvart valdsmönnum þjóðar
vorrar, að líf þeirra sje verndað á
allan mannúðarlegan hátt. En eru
nokkrar líkur til þess að líf æðstu
þénara vorra, verði óhultari þó lög-
in ákveði að það væri dauðasök á
einn eða annan hátt, að gera tilraun
að skaða lff eða limi embættismanna
vorra, hvort sem tiigangurínn hepn-
ist eða ekki?
Það má vel vera að lögin hefðu
blessunarrík áhrif, en ekki hefði óg
trú á^því. Ég fæ ekki betur séð en
á Rússlandi sé meiri harðstjórn en í
nokkru öðru iandi. Að anarkistum
hafl þar verið veittar hóflausar árís-
ir með líflátum og útlegðunt, en samt
virðast anarkistar fjölga meira þar
en í nokkru öðiu landi. Það virðist
nú sjálfsannað að stiönghegningarlög
eru ekki einhlýt, en hvað 4 þá að gera?
Vér verðum að menta þjóðina i heild
sinni betur en gert er, vér verðum að
leggja meiri áherslu en nú ergert að
kenna nytsemi stjórnarinnar og að
stjórnarfyrirkamulag vort sé það
besta í heiruinum eins og það líka er.
Svo verðum vér líka að vera varkár-
ir með að lögum vorum sé hlýtt af
ríkum sem fátækum, því þegar ein-
okenur hrjóta lands lög og stjórnend-
ur sem svarið hafa að sjá til þess að
lögunum sé hlítt, þora ekki að amast
við yflrtroðslun auðvaldsins, vegna
þess þeir halda það spilli fyrir flokk
sinum við næstu kosningar, þá er þar
innleitt stjórnleysi sem er eitt af
kenniiigum auarkista, með öðrnm
orðum, vér verðum að varast það að
stjórnendur vorir sjeu anarkístar,
vér verðum að kjósa menn sem lifa
bókstaflega eftir embættiseiðinum,
sjá um að lögunum sé hlitt hlut
drægnislaust. Þá um leið fer þjóðin
að bera virðingu fyrir lögum lands-
jns. bau hætta að vei ða dauður bók-
stafar eins og því miður á sér stað
nú á meðal vor, en þau verða það iíf
og audi er glæðir hinn nær út dauða
réttlætætisneista í hjarta þjóðarínnar.
Ég hef þá trú að í hvers manns
sál.sé þó ofurlítill réttlætisneisti sem
að eins verður glæddur með réttlæti
utan að. Jeg vil að stjórn vor sé svo
réttlát að hver einasti borgari lands
ins sjái og skilji að þar sé engin hlut-
drægni, eingin rangsleitni, engin
brögð til að falsa undir sig alþýðufé
og umfram alt að virðing sé borin
fyrir lífi einstaklinga, að það sé ekki
rnetið til peninga eins og grip’r eða
annað gangfé.
Það eru ekki mörg ár síðan lög
voru sarain í ýmsuiu af miðríkjunum
er fjölluðu nm þeð að þvínga jám-
hrautirnar innan nefndra ríkja til að
taka upp nýan samtengingar útbún-
að á varningslestuni, til tiyggingar
fyrir llf og limi lestamannanna. For-
setar járnbrantanna héldu fund i
Chicago og komust að þeirri niður-
stöðn að láta eins ogþeir heyrðuekki
lögin, en svona f hægðum sínum þeg-
ar vagnar brotnuðu eða urðu ónýtir
að nota hinn nýa útbúnað! því það
kostaði minna að fleygja nokkrum
dollurum iættingja þeirra
sem drepnir kynnu að
v e r ð a, og stóru blöðiu yflr þvert og
endilangt landið sögðu frá þessu eins
og hverri annari ómerkilegri frétt án
þess að hafa nokkuð út á það að setja
rö þessi voða auðveldi gerðu gys að
landslögum og reiknuðu líf landsins
sona sér til fjárs. Enda munu þann
dag í dag, ekki vera helmingur af
vöruflutningsvögnum með hinum
lögákveðna úthúnaði, og þó munu
vera sex ár síðan að allir vagnar áttu
að hafa þennan útbúnað.
Svona löguð lagabrot og nær því
ótal af líkri tegund, gera meira t!l að
innræta geðmiklum og ofsafengnum
landsins sonum, fyrirlitning fyrir
lögunum sem eru í sj&lfu sjer góð.
Þegar þeir sjá að lögin ná eingöngu
til hinna fátækari sem um leið, eru
nú án blygðunar kallaðir sori niar.n-
kynsíns, ef þeir hafa ekki auðmagn
til að slá um sig með, — en ailar
ræður og öll blöð stjórnleysingja.
Vér verðum að snúa við, vér
höfum um mörg undan farin ár ap-
að eftir Evrópuþjóðunum, er stynja
undir hervaldi og kúg in. Alþing
þjóðarinnar ákuað að fastaher vor,
skyidi vera 100.000 á friðartímum,
vér hefðum komist vel af með 25 til
30 þúsundir, þvi ekki að halda áfram
í sama horfi? hvaða ástæða er að
auka hervald? því ekki að treysta
alþýðu. Því ekki hafa stjórnina svo
góða að hver borgari elski hana og
leggji líf sitt á altari þjóðarinnar ef
þörf gerðist, — lesarinn mun segja,
ómögulegt að geraanarkista ánægða,
þvi svara ég með þvl að spyrja í
bróðerni, hefur þér nokkurn tíma
komið lil hugar, að anarkistar eru af-
leiðing, að hak við er orsök, sem þú
heflr ef til vill ekki gætt að, þú munt
segja að stefna anarkista sé óeðlileg,
og geti eugu góðu til leiðar komið.
Það er hverju orði sannara. Ég held
að sá hluti anarkista sem trúir á morð
valdsmanna sem umbótameðal, séu
meira eða minna geggjaðir, óg held
að hugsunarverkfæi i þeirra séu eitt
hvað útúr jafnvægi. En erekki eitt-
hvað bogið við þá menn sem eru
segjum, hundrað tll þrjú hundruð
milljóna virði, og samt leitast þeir
við, með alskonar brögðum, að kom-
ast hjá því að uppfylla sínar horg-
aralegu skyldur, þeir hlægja að þeim
landslögum er ákvreða, að hver einn
og einasti borgari skuli greiða vissa
upphæð af hverju dollars virði í lönd-
um og lausum aurum — til opinberra
þarfa mannkynsheildarinnar, þeir
greiða það sem þeim sýnist, en ekki
það sem rétt er og lögin ákveða, og
sleppa því vanal. við | af þeirri gjald
byrði sem þeir, samkvæmt lands-
lögum ættu að bera, og ekki nóg með
því, heldur þýngjist útgjaldabyrðin
á hinum fátækari fjölda, því ríkið
verður að hafa féð, hvaðan sem það
kemur. En því eru ekki í-kattarnir
innheimtir jafnt af öllum, ríkum sem
fátækum, eins og löginákveða, munt
þú spyrja. —
Svarið er afar einfalt. Auður-
inn er það voðavald er þjóðin fell-
ur fram og tilbiður, ðll pólitík lands-
ins stjórnast af auðmagni, valdsmenn
litlir og stórir þora ekki að styggja
þá riku, því þeir vita að hegningin
er, þólitiskur dauðdagi.
Þetta þarf að lagast, hinn ríki
maður ætti að gteiða skatta af öllum
eignum sínum að jöfnum hlutföllum
við hína fátæku, hvorki meira eða
minna.
Nú hefur forseta morðinginn
verið dæmdur til dauða samkvæmt
landslögum og réttlætinu fullnægt,
sem er þó viðbjóðs réttlæti og afleið-
ingar af hinui dýrslegu grimd liðinna
alda, sem þá aftur sannar, að fram-
för vor í mannúð er hijómíagurt
glaraur.
G, A. Dalmann.
Eg uadirrituð votta hér mitt inni-
legasta hjartans þakklæti ðlluin þeim
mðunum og kouum söm hafa veitt mér
svo mannúðarfnlla hjalp og aðhlyun-
ing í mfnum langvarandi |>ungb+ru
raunum, þar sem maðurinn minn hefir
legið rúmfastur í s. 1. 18 Mátiöði, og
auk þess var yngsta barn okkar hjóna
iueira og minna sjúkt frá fæðingu þar
til það andaðist í s. 1. viku, nær 10 vikna
garnalt. Enfremur á ég 3 hörn enn á
iífi og er eitt þeirra mikið veikt, í
þessu lífstríði mínu og efnalegu alsleysi
hafa ýmsir góðir menn og konar rjett
mór drengilega hjálparhönd, og nef»i
óg sérstaklega herra Vigfús Stefánsson
og hans heiðursverðu konu. sðmuleiðis
herra Jóhann Sigtryggsson og sóma-
konu hanns. Þessum blðum hjónum,
sem og öllum öðrum er hafa veitt mér
hjálp og aðstoö í neið minni og barn-
auna minna, bið ég almáttugana Guð
að endurgjalda i fyllsta mæli og á þann
hátt er hann sér fyrir bestu.
Oktober 1. 1901,
Guöfinna Sigríður Stanger.
180 Stephen St. Pt. Douglas.
Kæru skiftavinir!
Fyrir utan það mikla upplagaf
svipaðri tegund og ég hef fiður haft,
sem nú er á hverjum degi að bætast
við í búð í mína. Er það áform mitt
að auka við það eínni vörutegund
enn, sem ég álít að menn almennt
þuríi mjðg rnikið að haida á, og það
eru alskonar húsmunir (Furni-
tnre) svo sem, borð, — stólar — rúm-
stæði — skápar, af öllum sortum —
skrifpúlt og bókaskápar og svo tnargt
og margt fl. sem óþarfi er að telja
upp, Sökum þess að ég er ekki búinn
að fá það pláss laust enn þásem ætlað
er fyrir þessa vörusort, og á eftir að
búa það út, sem þarf að gerast áður
en ég fæ mikið af ofantöldum mun-
um, getur orðið dálítill dráttur á
þessu, svo í millitíðinni, vil ég hjóða
þeim sem kunna að þurfa með eitt-
hvað af þesskonar vörum á þessu
hausti, að kome til mín og skal ég
benda strax eítir því, og ef það líkar
ekki, þarf enginn að taka það frek-
ar enn honum gott þykir. Verðið
skal ég ábyrgjast að verði lægra en
nokkurstaðar er á þesskonar vörum
hér í kring.
Svo munið nú eftir ef þér þarfn-
ist eitthvað af húsmunum og ætlið að
kanpa það, þá að koma til mín, held.
ur en að borga tvöfalt verð fyrir það
hjá öðrum. Mig iángar að grípa
tækifærið og minna mína skiítavini
á, að nú fer að líða aðþeim tfma, sem
ég fer að þarfnast peninga frá mönn-
um til þess að geta sýnt dálitinu lit
á að standa f skilum við þá sem naér
lána. Auðvitað vonast ég ekki eftir
að menn alment, geti bo'gað strax
alt sem þeir skulda, því margt er
annað að gera, en að hála hvein í
skuldir. En því vonast ég eftir af
mínum góðn skiftavinum að þeir
borgi mér part af því sem þeir skulda
mér strax, og borgi svobitt sem eft-
ir verður, alveg á þessu hausti þegar
annríkið fer að minka, því nú er upp-
skéran alment einsgóð og míkil eíns
og menn nokkurn tfma geta búist við
að fá, því vonast ég eftir að menn
láti mig njóta þess nú hvað ég hef
verið vægur að undanförnu ,neð að
innkalla þegar uppskéran hefir verið
minni og lakari og menn þurft að fá
umllðingu.
Fyrsta Oktoher, sendi ég hverj-
um þeim som nokkuð skulrlar mér,
reikning sem sýnir upphæð skuldar-
innarupp að þeim tíma (1. Oktofcer.)
Gleymið ekki, mínir kæruskiftavinir
að borga mér fáeina dollara, eins
fljótt og þér eruð búnir að fá þi eskt,
því ég þarf mjög mikið á peningum
að halda um þessar mundir sem ég
veit að þér munið vel geta nærri.
Aðeins fá orð til kvennfólksins
Einnig fyrir utan þann ijómandi
dúkavarniug af ölluin tegundum sem
jeg á von á þessa dagana, hef ég
fengið mikið upplag af Loðkrögum
(cohvette) af mismur.andi stærðum
og góðum, sem jeg sel mjög billega á
meðan þeir endast- kaupi ekki meira
af þessu þettn ár. Komið því sem
fyrst og skoðið og kaupið ykkur
kraga á meðan þeir eru til-
Með þökk fyrir góð viðskifti.
Elis Torwaldsson.
Nytt rit.
Ég hefi feugid til útsölu lítið kver,
“Aldamóta-ó»,” eftir Jón Ólafsson,
kvæðabálkur í fjórum köflum, sórprent-
að í skrautgáfu; kostar 15c. Aðeins
fá eiutök til. og ættu því þeir sem
vilja eignast ljóðin að senda raér pöntun
tafarlaust. —Útsölumenn minaaðljóða-
bók Páls Ólafssonar vil ég biðja að
senda mér einhverja skilagrein sem
allra fyrst.
Magnús Pétursson.
715 William Ave., Winaipeg.