Heimskringla - 17.10.1901, Page 4

Heimskringla - 17.10.1901, Page 4
HEIMSKRINGLA 17. OKTOBER 1901. Winnipe^. Þessa n/lendumenn nrðum vér varir við hér í bænum í síðastl. viku: Guðm. Guðmundsson, Guðm. Bjamason, Páll Guðmundsson og Stefán Bjamason frá Mary Hill P. O., Jón Re/kdal, Bergpór Jónsson Sigfús E/jólfsson og Pétur Árna- son frá Lundar P, O, Svo að segja stöðug votviðri hafa gengið hér í Manitoba í sl. 2 vikur, og er talið víst að J>að hafi skaðleg áhrif á hveiti bænda, sem ennpá llggur að miklu leyti ófúlg- að á ökrunum, um leið og f>að tefur mjög fyrir þreskingu f>ess. Kastið ekki burtu; það er eins og að kasta burtu peningum þegar maður kastar burtu “Snoe Shoe tags, sem er & hverri plötu “Bobs Pay Roll“ og “Cur renoy“ munntóbaki. Þeir sem brúka þetta tóbak, ættu allir að halda þessum “tags“ saman, þ ví fyrir þau eiga menn kost á að velja úr 150 fallegumhlutum. C. P. Ry.félagið hefir með bréfi dags. 28. Sept. s. 1., gefið verzlunar samkundunni í Wiunipeg í skyn að félagið mun ekki byggja Hotel f>að héríbænum sem í fyrra var í orði að f>að bygði. Charles McCrossan fráWinni- peg hefir fundið auðuga silfumámu í Kootenay héraðinu í Klettaf jöll-> unum. Hún gefur af sér frá 4 til 6 hundruð dollars í hverju tonni af málmgrjótinu og er talin auðugasta náma af sinni tegund, sem f>ekkst hefir 1 heiminum. Unglingsmaður í Winnipeg pósthúsinu hefir meðgengið að hafa stolið /msum peninga upphæðum úr registeruðum bréfum sagt að pað næmi f>úsundum dollars, C. P, Ry.félagið hefir neitað Canadian Northern félaginu um að leggja braut sína f>vert yfir C. P. Ry. braatina hjá Gladstone bæ hér í fylkinu. Sagt að C. P. R/.félag- ið hafi hóp manna til að varna hinu félaginu frá að gera f>að, Margir menn frá Bandaríkj- unum liafa ferðast um Manitoba í s. 1. mánuði til að skoða hér land. Einn f>eirra sagði í síðustu viku við frettaritara einn hér í bænum að J>að sem liann hefði séð af fylk- inu væri f>að fegursta og frjósam- asta land sem hann hefðí nokkur- staðar séð. Hann kvað samferða- menn slna hafa keypt hér 25,000 ckrur af sáðlandi og að landkaup liér mundu fara vaxandi eftir f>ví sem Bandaríkjamenn fengi glögg- ari J>ekkingu á ágæti landsins hér í Manitoba. Munið eftir The People Life Ins C°., sem K.Ásg. Benediktsson er ageot fyrir. Það er áreiðanlegb og fjölbreitt félag. Herra Jón Th. Clemens, sem dvalið hefir hér í sumar í bænum með konu sína og Þorkel son sinn, og stundað hér smíðar, lagði af stað alfarinn með fjölskyldu sína á heimilisréttarland sitt í Pipestona- bygð, á laugardaginn var. I vest- urleið ætla J>au hjón að finna son sinn séra Jón Clemens í Argyle- bygð og dvelja hjá honum nokkra daga. Utanáskrift Jóns verður framvegis að Sinclair Station, Man. Afsökun til kaupenda “Heimskringlu”. Þar eð hra. J. V, Dalmann, annar prentarinn er vinnnr yið Hkr., sem slasaðist um daginn, býst við aö verða frá verkum allan þenna mánuð að minsta kosti og þar eð bladið misti ann- an verkamann sinn umsama leyti, svo að bladið misti 2 menn 1 einu, en engir eru fáanlegir i þeirra stað, og þar eð þess utan að blaðið verður að flytja sig úr núverandi veðustað sínum í næstu biku, þá tilkynnist kaupendum það hér með að vér væntum ekki að geta komið út neinu blaði þann 24. þ. m. Þetta biðjum vér kaupendur að afsaka. Ástæuurnar eru gildar og afleiðingarn- ar óumflýjanlégar.J Með J>ví að ég hef til umráða um 5 ekrur af landi með húsi á, innan Iræjarlínu, rétt út af Logan Ave., getur hver sem vildi fá f>ær keyptar, fundið mig að 289 Nena stræti. Einnig gæti sá er keypti J>essar ekrur, fengið leigðar um 10 ekrur aflandi f>ar rétt hjá. Jón Kernested, Þriðja hefti að ljóðmælum Hann- esar S. Blöndal. verður fullgert um næstu helgi, og fæst til sölu hjá undir- rituðum. Gunnlaugur Sölvason. 741 Alexander Ave. Winnipeg, Man. Winnipeg 15. Okt. 1901. Biðjið kaupmenn yðar um bækling með verðlaunalista “Bobs, Pay Roll“ og “Curreney“; munntóbaks tegundirn ar eru tilbúnar úr frægasta völdu efni, og eru orðlagðar fyrir smekkgæði þeirra SOCIAL, Concert and Dance. PROGRAMME fyrir samkomu kvennfélagsins Gleym mér Ei. 23. Oktober 1901 á Foresters Hall. 1. Samspil; Johstons String Band. 2. Ræða; Séra B. Thorarinson. 3. Söngur; Mr. C. Driver. 4. Orchestra; Johnston’s String Band. 5. Recitation; Miss R. Egilson. 6. Duet; Misses Anderson og Johnson. 7. Comical Recitation; A. G. Cowley. 8. Solo; Mi. A. Joyal. 9. Lestur; Mr. C. Driver. 10. Munnhörpuspil; Master David Joyal 11. Miss Josie Prudhomme. 12. Soío; Miss K. Johnson. 13. Comical Recitation; Mr. Cowley. 14. Orchestra; Johnsons String Band. 15. Solo; A. Joyal. 16. Samspil; Johnstons String Baud. Samkoman byrjar kl, 8.15 að kvöldi Inngangur 3í5c. Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif- stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 til íslands; fyrir fram borgað. Ódýrust föt eftir máli “i"- M - S. SWANSON. Tailor. 512 Narylaiul St. WINNIPEG. ---TIL SÖLU EÐA LEIGU- — - íbúðarhúsmeð 4 herbergjum brunni og gripahúsi, á horninu á Siucoe og Livinia Ave. 4 Stórar lóðir, leiga $5.00 á Mánuði, söluverð $700. Menn snúi sér til K. A. Benedictsson 350Toronto St. Til kaupenda “Heimskringlu.” Þetta blað er nú nr. 2 af 16. árg. blaðsins og margir við skiftamenn skulda oss fyrir blaðið. Þessa alla biðjum vér að gera svo vel að borga oss það sem þeir skulda, það allra fyrsta. Þetta fyrsta aldarár hefir verið eitthvert mesta hagsælda ár sem kom- ið hefir yfir þetta land, og á þessum tíma eiga kaupend- ur væntanlega hægt með að greiða oss andvirði blaðsins. Vér óskum og biðjum að all- ir sem geta það, geri það seni allra fyrst.. ÚTGÁFUNEFNDIN. Tombo/a og Concert Unitarsöfnuðurinn heldur tombólu og concert í kirkju safnaðarins — Paci- fic og Nena str. — Fimtudagskeldið 17. þ. m. Tombóludrættir eru rnargir fyrir- taks góðir — ekkert rusl — í'engin núll PROGRAMM: 1. Solo: Miss Sigriður Hördal. 2. Hljóðfæraflokkur. 3. Solo: Mr. J. Froslund. 4. Ræða: séra Bjrrni Þórarinsson. 5 Solo: Mis-, Sigríður Hördal. 6. Hljóðfæraflokkar. 7. Solo: Mr. J„ Forslund „Kldgamla ísfold“ Aðgöngumiðar 25 c. einn dráttur ókeypis. Byrjar kl. 8. Fréttir frá Gardar N.D. $100.000,00. Having made arrangements with Eastern Capitalists, I have un- limited snpplies oí money to loan on Real Estate. If you contemplate making a loan, at lowest rate of interest and on the easiest terms of repayments. Come and see me and save money. E. H. BERGMANN. AUGLYSING. Undirritaður óskar eptir einhleyp um skemtilegum manni, sem ekki heflr því meira meðferðis, til sambúðar i vetur, Eldsneiti og áhöld öll og renta væg, sinni nú einhver þessn og spari peninga sina í vetrarkuldanum. Einhlejrp kvenn persóna væri líka tekin með þökkum. Sendið mér skriflegan miða þar að lútandi sem fyrst. Jóh. Th. Jóhannessan. Gimli Man. Lampar! Lampar! Lampar! BEZTA URVAL! BEZTU GCEDI! BEZTA VERDGILDI! Komið til okkar eptir nauð- synjum yðar í leirtaui, glervöru, Postulíni og Silfurvarningi knífum, göfflum, skeiðum o. s- frv. Vér óskum eptir viðskiftum yðar. PORTER &. CO., 330 ST. CHINA HALL, 572 XÆAAIXT ST. FARID TIL_ FLEURY — A rp A g A T A XTC Til þess að kaupa alfatnaði, yflr- hafnir, Stutttreyjur og Grávöru. Þar fáið þér VERÐMÆTI fyrir peninga yðar, í hverju einasta tilfelli. * ♦ 1 m # m jÉk m m m m m m m m m m m 2 9 m DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “í’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi íbikarnum x>áJÍ:- þ»«sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu i heimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eJa með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. LANG BEZTA JSDWARD L DREWRY- Manntnctnrer & Importer, WINNJFECL 5 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m 1 * 9 s f i m m m m m m m Ogilvie's Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. D. W. Fleury, 564 Main St. Winnipeg, Man. Gengt Brunswick Hotel. Skemtilegur Förunautur. Það er engin förunautur ánægjulogri heldur en BOYD’S hrjóst sykur, gerður úr hrein- ustu efnum af bestu verkmönn- um,það er holl fæða fyrirhæði Sjúklinga ogþásem hafa hraust an maga, smekkurinu svo að nægir mestu sælkerum. Reynið kassa á 40, 50, og 60 cents, $1 $1.50 og $2. Brauð vor þau lang bestu að efni og gerð, og smekk og nær- ingu, sem gerð eru í bsenum, send kostnaðarlaust heim á hvert einasta heimili. W. .1 BOYI). 370 og 579 Main Str. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu-katlar fyrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið járnvðrusala yðar um þá, þeir selja ailír vörur vorar. CLARE BRO’S & Cd. Verksmiðjur: 7 - Wímiipeg PRÉSTON, ONT. Box 1406. Macíoaalí, Hauarj & WMt'a. Lögfræðing’ar ogp fieira. Skrifstofur í Canada PerinarieiM. Block. HUGH J. MACDONALD K.C. ALEX. HAGGARD K.C. H. W. WHITLA. Woofllnne Rnsíaurant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “PooT’-borð og tvö “Biiliard”- borð. Allskonar vín og vindlar. l.ennou &, Hebb, Eigendur. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 llain St, - - - Winnipeg. R. A. BONNBR. T. L. HARTLEY. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA Skandmavian Hoiel. 71S Maits !*tr Fæði $1.00 á dag. F. G. Hubbard. Lögfræðingur o. s, írv Skrifstofur i Strang Block 365 Main St. WINNIPEG - - - - MANITBOA. 338 Lögregluspræjainn. og barn að aldri, þá veit ég það fullvel að heitorð og skuldbindíngar verða að ganga fyrir öllu.” Þanriig voru hugsanir hennar gagnstæðar sjálfum sér; henni fanst sem hún ætti helzt aldrei að líta hann augum aftur en bjóst þó til að fara á fund hans og gerir alt til þess að ganga sem bezt i augu hans, greiðir sér sem vandlegast og lagar föt sin með mestu nákvæmni. Hún hefir talsvert af bégómagirni eins og aðrar stúlk- ur og hún veit það lika að þar er karlmannanna veika hlið, fðgur klæði og haglega lagað hár er oft sterkasta netið til þess að veiða þá í. Ora finnur það með sjálfri sér að samkvæmt þeim á- kvörðunum er hún hefir gert og því loforði er hún hefir gefið á hún alsekki að binda signoínum karlmanni er á þessu augnabliki ákveður hún sarat að sleppa i því ncáli; hún heldur að hann elski sig og hún strengir þess heit uð endurgjalda það, elska hann aftur á móti með allri sinni sál, öllu sínu hjarta, Þetta er nú ástæðan fyrir því að hún er komin þar inn sem de Verney er, feg- urri en ástagyðjan sjált og tignarlegri en drotn- irg. Hún er á hvítnm kirtli nærskornum og sést vöxtur hennar greinilega; augun eru björt eins og Ijós en feimnisroði litar kinnar hennar. Þegar hýn kemur inn tekur hún til máls með ákafa og lætur nú hverja spurninguna reka aðra; hún spyr de Verney hvernig hcnu.n lítist á fé■ lagslíflð á Rússlandi; talar um sleðaferðir á Neva, um dansieika, heimboð og alt hugsanlegt 04 óhagsanlegt; hún getur þess að hún ætli að dansa um xvöld ð á samkomu sem varoliðsfor- inginn ætlar að halda. Þegar de Verney heyrir Lögregluspæjarinn. 343 hann að minsta kosti. þótt hann svifti hana frelsi, ánægju og gleði, það kærði hann sig ekk- ert um, það var ekki mikíls virði konuhjartað í þá daga fremur en það er núna stundum. Allur þ-jssi ófögnuður sást glögt á andliti Oru; hún hefir sorgar- og örvæntingarsvip, en de Verney veit ekki hvernig á því getur staðið. Hann þykist þess fullviss að hún mundi hafa einurð og fullan kjark til þess að neita hverjum sem væri er bæði hennar og hún ekki vildi, jafn- vel þótt það væri keisarinn sjálfur. Hann þyk- ist þar að auk mega fullcreysta því að hann eigi nú orðið hönd hennar og hjarta og enginn lifandi maður annar á guðsgrænni jörðu, honum þykir sem augu hennar hafi að minsta kosti sagt það og hann trúir þeim. Hann hugsar sér að kom- ast að leyndarmáli Oru- Og í því skyni ætlar hann að ná kunningsskap Vassilinu fóstursystir hennar, en hún getur ekkert sagt honum annað en það að Oru liði mjög illa, það er alt sem hún veit; ástæðuna kveðst hún aldrei hafa komist að. Þá fór hann á annan skjá, bann reyndi að veiða Platoff og jafnvel sjálfan Dimitri; hann fór með þá inn á spilahús og drykkjustofur sg eyðir í þá nokkrum hundruðum rúbla til að láta þá segja það sem þeir vita, en þótt hann geti gert þá svo góðglaða að á þeim kjafti hver tuska, ef svo mætti segja. þá vita þeir sami ekkert af því sem hann fýsir að vita; þeir þykjast eigi vita það að minsta kosti. Nú líða tlmar fram í Maí mánuð og vetur- með sujóinn og ísinn verður að hverfa fyrir yl- geislum sólarinnar þótt norðarlega sé; kerrur 842 Lögreglu pæjarinn. lands fjölda marga menn er orð höfðu á sér fyrir kænsku og hrekki. Hittist svo á að einn þeirra var Regmeir og annar Mcrobe; hafa þeir verið taldir til þess að yfirgefa ættland sitt og fara austur, því þar var þeim heitið þrefalc hærri launum. Það er þvi á sama augnabliki að versti fjandmaður og bezti vinur de Verneys komu á fund hans til Pétursborgar. Dimitri hatar de Vernev af öllu hjarta. því honum dylst það ekki að hann rennir hýrum augum til Oru. sem hann hafði ætlað sér fyrir konu. Sumir menn og konur eru þannig gjörð að þeirn finst sem enginn annar hafi leyfi til þess að iíta á þann eða þá, sem þau elska og Dimitri var e nn í þeirra tötu. Annars má vera að hann hafi haft góða og gilda ástæðu til þess að gruna þau um einhvern nánari kunningsskap en blátt áfram. Dimitri hafði nú reyndar aldrei elskað Oru, en fyrst og fremst var hún af háum ættum. i öðru lagi var hún stórrík og i þriðjalagi fegursta stúlkan í öllu landinu; umhugsunin um það að hún yrði konan hans kitlaði þyí hégómagirui hans og dramb. Honum hafði verið heitin hún í æsku og nú var hann kominn í nánan kunn- ingsskap við keisarann og þurfti því ekki annað en siga honum af staðefeitthvað kynni að ganga tregt; það þarf stærri og hugmeiri skepnu en saklaust lamb eins og Oru til þess að standa fraraan I jafngriramum hundi og Rússakeisari var; það var svo sem auðvitað að ekki þurfti annað en að hann skipaði henni með einu orði að halda samningana við Diinitri, þá þyrði hún ekki annað en gera það, eða þannig hugsaði Lögregluspæjarinn. 339 það man hann eftir að haun hefir aðgöngumiða þangað og skipar henni að koma með sér öllu heldur en að hann biðji hana 1 ess; hann gerði það af ásettu ráðí; honum var það ljóst hversu mjög allir danssveinar sóttust eftir henrii til þess: að dansa við og svo að segja tilbáðu hana; hann hugsaði sér því að taka hana öðrum tökum; þessi frekja eða ókurteisi eða hvað hún átti að kaila það, hom næsta flatt upp á hana; hún leit á hann svo stórum augum að honum sý:idist þau Dá yfir alt andlitið og svo hvössum að þau voru eins og eldur, sem þó brendu hann svo þægilega að hann óskaði sér að vera altaf í þeim ioga; hún æilar að segja já við ósk hans en hugsar sig um og eftír eitr augnablik ernei komið fram á varir bennar i þvi bili kemur Johnston inn, hún hefir áður gengið út og veriðburtu stundarkorn; hún er Ameríku kona eg ekki hrædd við að skilja unga stúlku eina eftir hjá ókunnum pilti, Ame- ríkufólkiðer yfir höfuð £ekki altaf með nefið á miili pilta og stúlkna þótt þau tali saman orð, Hún geugur til de Yerney og segir: “Þú gerir okkur þá ánægju að borða með okkur miðdegis- verð og svo skulum við öll verða samferða á dansieikinn?” “Þakkaþéi fyrir frú mín góð!” sagði de Verney og hófst á loft af gleði. “Það ar gott’, svarar hún “Platoff verður hérna iíka og við snæðum klukkan hálf átta. Mundu það!”. “Þú tekur ekki til þess þó ég gangi út stundarkorn; þú unir þér hjá henni Oru á með- an!”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.