Heimskringla - 05.12.1901, Page 3

Heimskringla - 05.12.1901, Page 3
HEIMSKRINGLA 5. DESEMBKR 1901 v' iml 'r ^/GUARANTEEV* ^IOFBEINGTHEte Jieim hefir verið útbýtt meðal fá- tækra. í meir en 2 ár hefir þessi maður orðið 25 manna hani og unnið ýms önnur hreysti- og hdgrekkis- verk, sem halda mun minning hans á lofti um langan ókominn aldur, á þessu tímabili hefir hann varist öll- um tilraunum stiórnarinnar til að fá hann handsamaðan eða drepinn eða hindraðan frá því að vinna tjón á lífi og eignum manna, eins og hann hefir gert . Á þessu tfmabili hefir stjórnin sent meira en tuttugu þús- undir hermenn og yfir 100 lögreglu- spæjara í fjallabygðir þær sem Mus- solino hafði gert að verustað sínum, með þeim skipunum að fanga hann lífs eða liðinn. En Hann fékk jafn- an vitneskju um komu þessara gesta áður en þeir riðu í garð og komst undan þeim svo að þeir náðu honum aldrei.—Allir fiallabúar þar í kring unnu honum góðs, þeir voru sann- færðir um sakleysi hans, töldu hanu hafa verið brögðum beittan af hálfu réttvisinnar, léðu honum vopn og vistir og veittu honum alla þá hjálp til undankomu sem þeim var mögu- legt, sjálfur var Mussolino hinn ró- legasti. Hann óttaðist ekk.i lögreglu- liðið, og bar engan hefndarhug til þeirra manna sem settir voru út til að fanga hann. Enda átti hann und- ur bægt með að komast undan þeim hvenær sem hann vildi. (Niðurlag næst). Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif- stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 til íslands; fyrir fram borgað. AGŒT VINAGJOF er BOYD’S brjóstsykur ómeng- aður, hollur og listugur, hann er útlitsfagur og girnilcgur til ætis, yður mun geðjast hann vel. Bakaðar og sykurþvegn- ar Peanuts og Buttercups eru nú á hvers manns vörum, allir aækjast eftir þeim. Munið eftir brauðunum hans BOYD’S þau eru beztu brauð- in sem fást í landinu. \\. J. BOYl). 370 og 579 Main Str. Atkvæða yðar og áhrifa er vinsamlega œskt af alderman Carrothers, er sækir uxn borgar- stjóraembættið fyrir árið 1902. Atkvæða yðar og stuðninors óskast fvrir o i i fyrir borgarstjóra fyrir árið 1902. Greiðið atkvæði yðar með R0S5 og sparsemi á með- ferð á bæjarfé. LYKTARGODIR VINDLAR eru T L, “Rosa Linda” og “The Gordon”. í þeim er ekkert nema bezta Havana tóbak og Sumatra-lauf, þeir eru mildir og sætir. Þeir eru gerðir til að þóknast notendunum og þeir gera það daglega alstaðar. Biðjið um þá WESTERN CIGAR FACTORY TIioh. I.ee, eigaudi 'WINTISriPEG. * * Nyjar vorur Kaila og kvenna loð- treyjur, kragar og húfur Þetta eru ágætar jóla- gjafir. D. W. FLEURY, 564 Main St. WiNNirEO, Man. Gagnvart Brunswick Hotel. Það er roeira til af allskonar tig- undum af kvefi i þessum hluta landsins heldur en af öllum öðrum sjúkdómum saman töldum. Þessir kvefkvíllar hafa til skams tlma verið ólæknandi. I mörg herrans ár hafa læknar talið þá íasta eða staðlega (local) sjúkdóma og ætlað sér að lækna þá á þenna hátt. En vís- índin hafa nú sannað það og sýnt, að kvef (Cathar) er flögraudi sjúkdómnr og verður aðlæknast á þann hátt. Hallí Catarrh Cure. tílbúið af F. J. Cherrey & Co , Toledo, Ohio, ]er hið eina meðal við þessum sjúkdómi, sem nú er til á markaðinum. Það verkar beinlínis á blóðið og allar slímhimnur. Eitt hundr- að dollars eru í boði til hvers þess sem sannað getur pað, að þetta meðal lækni ekkí það, sem það á að lækna. Skrifið eftir vitnisburðum. Utanáskrift: F. J. Cheney & Co., Toledo, Ohio, Kostar í lyfjabúðum 75c. HalL’s Family Pills eru þær beztu. Lampar! Lampar! Lampar! BEZTA URVAL! BEZTU GŒDI! BEZTA VERDGILDI! Komið til okkar eptir nauð- synjum yðar í leirtaui, glervöru, Postulíni og Silfurvarningi knífum, göfflum, skeiðum o. s- frv. Vér óskum eptir viðskiftum yðar. PORTER & CO., 330 JVL-A-IJST ST. CHINA HALL, 572 ZMZ^IJST ST. Undraverd kjorkaup 5 pör af þykkum ágætum al-ullarvoðum, vana verð $4.25, Nú selt á $3.00 100 mislitar baðmullar yoðir vanaverð 75c. Nú 2 fyrir 75c. Baðmullar fóðraðar rúmábreiður: $2.25 ágætar ábreiður fyrir.....$1.50 ,75 þuugar ábreiður fyrír....$1.25 A. F. BANFIELD, Carpct Honse Fnrnishings 494 Main St. -- Phone 824 (Janadiíin Pacifie ||ail«ay Ætlarðu þér að ferðast AUSTUR? eða VESTUR? til þarfinda eða skemtunar? Æskið þér að fara Fljotustu og skemtilegustu leidina Vilduð þér lita á Fegursta utsyni i heiminum ? Lestir ganga til TORONTO, MONT- REAL, VANCOUVER og SEATTLE án þess skift sé um vagna. Ágætir svefnvagnar á öllum farþegjalestum. Sérstakir ferðamannavagnar veita öll þregindi á ferð til Toronto. Montreal, Vancouver og Seattle. Farseðlar seld- ir til California, Kína, Japan og kring um heiminn. Alt þetta fæst með C. P, R. brautinni. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. NORTHERN 1 ífsáby rgðarfélagið. Algerlega canadiskt félag, með eina millión dollars höf- uðstól. Þetta er þriðja stærsta félagið i Canada með uppborguðum höfuðstól. Menn sem taka ábyrgðir f þessu fé- lagi eru ekki að auðga Bandaríkja- eða ðnnui útlend félög, heldur að verja fénu i sínu eigin landi og sjálfum sér til uppbyggingar. Menn athugi. Hver sem tryggir líf sitt í þessu fé- lagi tapar ekki iðgjöldum sínum heldur 1. fá þeir uppborgaða lifsábyrgðarupp- hæð, 8amkvæmt innborgunum sínum eftir 3 ár, eða 2. þeir geta dregið útpart af því sem þeir hafa borgað i félagssióðinn eða 3. fengið peningalán hjá félaginu upp á lífsábyrgðarskýrteini sitt. 4. Vextir af peningum félagsins hafa meira en nægt til að borga allar dánar- kröfur á síðastl. ári. 5. Félagið hefir tryggingarsjóð hjá Ottawastjórninni, og er undir umsjón hennar. Prekari ppplýsingar fást hjá aðal- umboðsmanni meðal Islendinga: Th. OddNon oða ,1 B. dwiirdcner Læknastofur hans eru œtidfullar “Augað” hóð göfugasta skilningarvit. M. RUBINOWITZ fra niNNEAPOLIS. SJÓNFRÆÐINGUR OG AUGNALÆKNIR. ÚTSKRIFAÐUR AF SJÓNFRÆÐINGA RÍKISNEFNDINNI í MINNESOTA. VERÐUR AÐ HOUNTAIN N, D. 5. TIL 12- DESEMB. 1901. AÐ GARDAR N. D. < f ’ 12. TIL 17- DESEMB. 1901 *f Á Heimsóknir á ákveðnum tlm’ um þar eftir. Mk Rubinowitz leggur sérstaka rækt við læhningar á dimm- sýni, fjærsýni, rangsýni og nærsýni. Selur umgerðarlaus gleraugu af öllum tegundum. Koúiið suemma svo að tíminn verði nægur til að laga alla sjóngalla. nANITOBA. 520 YOung St. 507 Mclntyre Blk. WINNIPEG. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan i Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba .................................. J!5’00® Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 " '• “ 1894 “ “ ............ 17,172.883 “ •• “ 1899 “ " ............. 2’i ,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................. .102,700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfé..................... 35,000 Svin...................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru.................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjðlguninni, af aufent m afurðum lanlsins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vs i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings. t síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.... 50.000 Upp í ekrur.............................;-•••■.......... .2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir friskólarfyrir æskulýðinn. f Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar. og i sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi í Manitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i ðllum pðrtum fylkisins. og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til söiu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tö IIO\. R. P KOBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joncpli B. Skaptnson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. 888 Lögregluspæjarinn. var stórbokki og áleit ætterni sitt vera hið göf' ugasta er til væri í öllu Rússlandi. Áðuren hann hafði fengið ráðrúm til að at- haga mál þetta betur, sér hann Oru standa upp og heyrir hanasegjaí ‘ Vassilissa, þú ert glevm- in í dag, Færða einnig herra de Verney og hín- um gestunnm dúka”. Við þessa áminningu kemur stúlkan með handdúka af fínasta damasksilki og réttir de Verney. Hann tekur dúkinn og undrast yfir fegurð hans, sem meira líktist því að vera vasa- klútur en handdúkur. Miðparturinn var ljós- gnlur, en ytri hlutinn skreyttur með máluðum blómmyndum, og í einu horninu var ættarmerki Lapuschkini fjölskyldannar. “Þetta er einmitt viðeigandi”, sagði prins- essa Platoff. “Herra Beresford, gerðu svo vel að hjálpa mér til að binda brjóstsykurinn minn (þennan klút”. Á meðan á þessu stendur, kemur Ora yfir þangað er de Verney sat. Svipur hennar lýsti þvi að hún hefði eitthvað mikið í huga ogjhefði ásett sér að koma því i framkvæmd og findi sig þess megnuga að gera það. Eldurinn brann í arninum, það skíðlogaði á furuviðnum og ylaðí upp ált herbergið, þó að sólskinið vermdi loftið að deginum. þá var allkalt i skugga trjánna, einkanlega þegar vindurinn stóð á land upp frá Finnlandsfióanum. Ora hallaðist upp að arninum, þar sem de Verneysat. Hún leit á hann og angurvært bros lék um varir hennar um leið og hún sagði: “Éghéltþú hefðir ætlað að flytja úr Péturs Lögregluspæjarinn. 389 borg í gærdag. Ég ritaði þér kveðjubréf. Fékstu það ekki?” “Jú. Egf6kkþað. Ég ætla að fara i dag”, segir de Verney. Svo bætir hann við í lágum róm: “Skip mitt er tilbúið. Kerlan er við dyrnar, Vassilissa og þú; fljótt!” Þegar hann hafði sagt þetta gerði Ora haun óttasleginn og undrandi, því hún hrópar upp með hlátri miklum; “Hvernig líst yður öllum á tilboð herra de Verneys; hann óskar að við för- um skemtiferð á akipi hans i ^lag á Finnlands- flóanum. Það má heita ósæmilegt boð fyrir stúlku, sem verður sjóveik hvenær sem hún kemur suður i mynnið á Nevaánni og sem mundí deyja af hræðslu, ef skipið ruggaði lítið eitt”. De Verney sá þá Zamaroff ogSergius hotfa hvorn til annars, en gat ekki áttað sig á augna- blikinu á því hver meiniug gæti legið í því augnaráði, því hann þóttist sjá að þessi stúlka hafi af einhverjnm ástæðum algerlega ásett sór að komast hjá því að liann gæti veitt henni nokkra hjálp. Samt nær hann sór í tima svo að hann get- ur veitt því eftirtektað ZamaroS gengur út á svalirnar um leið og hann þurkar skegg sitt með dúk þeim sem Vasilissa færði honum, og hann tekar einnig eftir því að hann stingur dúkínum f vasa sinn um leið og hann gengur út frá hús- inu, auðsjáanlega í þe»m erindagerðum að litast um krihg og skoða fegurð staðarins. Á meðan á þessu stendur, se@ir Ssrgius við 392 Lögregluspæjarinn. kom inn í stofuna. “Láttu koma með vagninn hans herra de Verney að húsdyrunum !” segir hún, og um leið og maðuriuu fór út úr stofunni, sný hún sér að de Verney og segir: "Vertu sæll!.Égveit að þú mnndir stofna lifi þínu í þúsund hættur mín vegna. En ég er ekkí nægi- lega eigingjörn tjl þess að þigg/a þá fórn. Vertu sæll !” Við það þýtur hún frá honum og fer inn um hliðardyr á heiberginu áður eD hann getur náð í hana til þess að grátbæna haca um að treysta á hjálp sína og segja sér frá öllum vandræðunum. Hún opnar aftur hliðardyrnar og hvíslarað honnm orðum, sem hæglega geta rænt hann ráði, ef hann heföi ekki verið gæddur miklu maonsþreki "Lestu um mig í blöðun- ura á morgun. En flý þú héðan ef þú metur líf þitt nokkurs”. Þá fekk Ora ósk sína uppfylta, því hún heyr* ir hann svara með stillingu: “Gott og vel! Moð þínu leyfi ætla ég að reykja hérna þar til vagninn minn, sem þú heimtaðir hingað að hýs- dyrunum, kemur”. Og með það tekur haan vindil úr vasa eínum, kveikir í honum og sezc niður. Hann heyrir hana segja: “Guð minn góð- ur ! Hann elskar mig ekki! En það er bezt að alt sé eins og það er”. Hún hleypur frá honum og svip angistar og vonleysis sló á hið fagra andlit hennar, Hún hefir fengið ósk sína upp- fylta og það hefir kramið hjarta hennar—hún er kona. Nokkrum augnablikum síðar kemur kejrslu- maðurinu inn i stofuna og kveður vagninn vera Lögregluspæjarinn. 385 hann hreldann. Áhyggjur höfðu gert voðalega árás á OruLapuchini. Ekki að hún hafi tapað neinu af fegurð sinni, hún er fegri nú en nokkru siuni fyr—aðeins hefir fegurð hennar tekið á sig himneskan blæ. Honum sýnist hún eins og vera að líða frá sér. Gestirnir sitja hér og þar í stofunni. Zam- aroff og Platoff sitja saraan og prinsessan og Beresford sitja í horni út frá hinum gestunum. Ora hefir gengt köllun sinni sem húsmóðir með tilhjálp Vassilissu, semnúannast aðallega um um þægindi gestanna. Hún er að bera þeim te í fínum postulíns boDum og hefir hún látið sí* trónu sneiðar í boDana til að bæta smekk þessa svalandi drykkjar. Kökur og aldini ern þar með öðrum réttum af rússneskn kyoi, sem eru ónefna.Jegar. Þessar veitingar eru nokkurs konar milhbils máltíð milli morgunverðar og siðdagsverðar. Tíðkast þær mjög á ríkum sveitabýlum á Rússlandi. Hefði de Verney haft sinnu á að taka eftir húsbúnaðinum í stofunni, þá hefði hann getað séð að þeír voru enda fegurri að sínu leyti held- ur en í höD þeirri, seifi Ora átti á Frontauka, Samt tekur hann eftir því, að postulíns tapið er af fínustu gerð; kösudiskarnir og sykur- og ald- inskerin eru af skiru silfri og borð- ög bakka- dúkar úr dýrastad&maski. VasiDssa gengur til hans og róttir honum af réttunum. sem hún ber á dálitlum silfurbakka. Hún setur bakkann á borð sem stóð við hbð hans og lítur um leið á hann með því augnaráði,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.